Heimskringla - 08.06.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.06.1892, Blaðsíða 2
HBIMSKEING-LA OGr OLDIN, WHSTISri^EG-, 8. jtjili isq2. Heimstringla og ÖLDIPí” Keiaar tít á Miðvikud. og Laugardögum- (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdays). The lleiniskringla Ptg. & Pnbl. Co. étgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: '51 LOMBARD STREET, ■ • WINNIPEC, MAH. Blaðið kostar: Heill árgangur.........$2,00 Hálf ar árgangur....... 1,25 Um 3 minu'Si............. 0,75 Gjalddagi 1. J úlí. Sé síðar borgalS, kost- árárg. $3,50. Sent til slands kostar arg. borgaðr her $1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir- fram. Á Norfirlöudum 7 kr. 50 au. A Bnglandi 8s. 6d. friinilireins og einhver kaupandi biaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn ati senda hina breyttu utanáskrípt á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að tíl taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ats endursenda ritgeriSir, sem ekki fá rtím iblaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. ' Upplýsingarum verð á auglýsingum 5 „Heimskriaglu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. JSgf" Uppsögn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. Business Manager: EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 8 til bádeg- is oí frá kl. !—6 síðdegis. p. e. ekki fimtungr við fiað sem Greenwayingar telja. En Norquay-stjórnir, hafði ekki veðsett eyrisvirði af eignuni fylk- isins. Greenway-stjórnin hefir veðsett eigur fylkisins fyrir $1,500,000, f>. e. um $10 veðskuld á nef hvert í fylkinu, konur sem karla, börn sem gamalmenni. Af $1,500,000 veðskuld greiðir fylkiðárlega í vöxtu 5pr.C. =$75,000 Aftr á fylkið inni á bönk- um liðugt $630,000; af pví fær pað í vöxtu 3 og 3^ pr.C., t:.l jafnaðar hór um...................... $20,000 árlega.........Mismunr $55,000 Svo að árlegir vextir af netto- veðskuld fylkisins nema nú nálega eins miklu og höfi/östáll allrar Norquay-skuldarinnar. Sannarlega: sparsöm stjórn ! Auylýsinga-agent og innköllunarmaór: EIRIKR GÍSLASON. (AdvertlRÍnt Agent & Collector). UtarasKript til blaðsins er: T7iefí eimskringlo Printing<tPublishingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI ÁR. NR. 38. TÖLUBL. 298. (öldin I. 50.) Winnipko, 8, .Ttíní 1892. — „BYÐUR NOKKUR BETUR ?“ Kafli tír bréfi frá Lögbe.rgs-fé 1 aginu fyr- ir liðugu ári : „The Lögbfro Printing & Prnr.. Co (Incorporated). Book & Job Printers. Offlce 573 Main Str. P. O. Box 368. Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891. -------------Blaðið \Löglerg~\ liefir ávalt verið lilynt Ottaica-stjórninni, og verði sanngjarnlega við það ski/t, œtJar það að styðja aftrhalds-flokk inn í kosningum þeim, sem núfara i hönd.--------------- Yðar einJœgr SlGTR. JÓNASSON. — En stjórnin hans Grennway ver svo miklu meira fé til sveit- anna, heldr en Norquay’s stjórnin gerði, segja leigublöð stjórnarinnar. —Ekki ólíklegt; pað hafa fjölgað parfir með aukinni fólkstölu. En hvemig verðr tillalan—hlutfallið ? Norquay varði til slíks árlega að meðaltali 15 pr.C. af fylkibtekj- unum; Greenway-stjórnin hefir að eins varið 13 pr.C. I sama tilgangi. Aftr blátt auga ! um,enda er liðugr teigslengdar-vegr vera gildar til pess að menn fyltu frá húsi hr. C. og til fundarhússins. andstæðingaflokk fylkisstjórnarinn- Hvíldardaginn hvildumst við,sem »0 og sýna með órækum sönnunum fram á missögli fylgiblaða stjórnar- innar, og gefa mönnum með pví umhugsunar-efni. Dulir munu menn í Selkirk að láta mikið í hámæli um, hvernig peir greiði atkvæði, en ástæður hefi óg til að ætla, að ekki fái Mr. flokk mótstöðumanna stjórnarinnar, Colcleugh meiri hlut atkvæða landa og lýsti skoðunum sínum á ýmsum j par, hvað sem hann kann að gera málum, er vænta inætti að kæmu ^ sór von um. Hitt er víst, að Mr. nærri má geta, en á mánudaginn héldum við fund um kveldið í skólahúsinu I W. Selkirk. t>ar komu saman liðl. 30 landar. Mr. Baldwinson talaði fyrst í fulla klukkustund. Sýndi fram á ástæð- ur sínar fyrir pví, að hann fylti eða komið gætu fyrir á fylkisping- inu. Meðal annast tók hann fram, að hann mundi verða meðmæltr vln- sölubanni í fylkinu, ef pað mál kæmi fyrir á pingi; einnig kvaðst Baldwinson fær meiri hlut atkvæða enskutalandi kjósenda í öllu kjör- dæminu. Á priðjudag kl. 2J e. m. ýttum við bát frá landi frá Selkirk, og höfðum tvo vaska menn til róðrar; hann mundu greiða atkvæði með ^ náðum um kveld niðr í Rauðárósa, pví, að veita konum. kosningarétt til höfðum straum með, en vind and- EDITORIALS. Sparsemdin á að vera ein höfuð- dygð Greenway-stjórnarinnar. Þegar gamli Norquay fór frá völdum, segja Greenwayingar að fylkið hafi verið í yfir $300,000 skuld; nú sé yfir $600,000 í sjóði. Munr er nú á. Er petta satt f Hvað segir Mr. Jones, fyrsti fjármálaráðgjafi í Greemvay-stjórn- inni ? Hann segir að skuldin hafi verið $317,909.33. En inn núver-" andi fjármálaráðherra, Mr. McMill an, segir að skuldin hafi verið $312,438.78. Ekki vantar pað; nógu nákvæmt er reiknað. Upp á cent. En pað skakkar pó um $5,470.55. Hvor segir pá satt ? „t>eir Ijúga báðir, held óg megi segja“, kvað skáldið. Það vill ræt- ast hór. Inn núverandi lögstjórnarráðherra hefir líka farið að reikna út pessa skuld. Hvað fékk hann út ? Svar : $315,000. En pað er ekki um aðalupphæð- irnar einar, sem peiin ber ekki sam- an. í inum sundrliðaða reikningi berranna er ekki ein einasta upp- hæð, sem kemr heim hjá peim hverjum við annan. Og svo er allr peirra reikningr haugalygi. Sannleikrinn er sá, að skuldin, sem Norquay-stjórnin lét eftir sig var $63,000—hvorki meira né minna, — Stagkálfrinn Einár í sultar kengnum er svo dáðugr að voga sér að neita pví í Lögb. um <Lg- inn, að hann hafi beðið Mr. llagel að lofa sér að fara ofan í N. ísl. 1886 til að hans. fara burt úr bænum dagii.n sem pessi lygi hans kom út, og stólaði pví upp á, að vér gætum ekki snú- izt við í svipinn að færa rök að pví, og svo mundi pað falla i gleymsku. Vér vonum að komast aftr heilir og lifandi til Winnipeg bráðum, og pá skulum vér rifja petta upp fyrir honum með rökum. Því pað er dagsatt. pings og yfir höfuð atkvæðisrétt í j stæðan. Gistum par um nótt í út- almennum málum. Þá kvaðst hann hýsi (smiðakofa). Fórum paðan um og vilja styðja stjórn pá er við völd miðniorgun i dag. Komum t(við yrði, hvort sem pað yrði sú er nú Lækinn” til Stefáns Eiríkssonar og væri eða önnur, í pví að gera sem ' fengum miðdegisverð og sendum mest að auðið væri til eflingar inn- fundarboð út. Ætlum að halda flutningi fólks í fylkið. Svo vildi fund á morgun kl. 3 sd. í skólahús- hann og styðja að pví að búnaðar- \ inu við Viðirá; næsta dag annan skóli yrði stofnaðr fyrir fylkið. Því fund hór á Gimli, og halda síðan að pótt mótstöðuttokkr stjórnarinnar norðr lengra. Stefán bóndi var við hefði verið par á öðru máli en ! plægingu, er við komum, og fór stjórnin, pá væri hann samdóma hann ásamt okkr norðr hingað. Á stjórninni í þessu máli. Eins vildi leiðinni komuin við í Kjalvík til hann að pingið styddi að pví eða Benedikts bónda Arasonar. Þar er gengist fyrir pví að koma upp fiski- stórbýlislegast, pess er ég hefi séð í klaki, o. s. frv., o. s. frv. j Nýja íslandi. Ber alt pess vott, Jón ólafsson ritstj. talaði pvl að par býr gildr bóndi oggóðr.Bene- næst í fulla hálfa aðra stund. Lýsti dikt er maðr stiltr vel og gætinn, i hann fyrst muninum á conservatív ^ en llyKí?inn °S vel metinn. Hann | og liberal flokkum yfir höfuð í nlun vera einna efnaðastr bóndi I ýmsum löndum, og benti á, hverjar aHrl pessari nýlendu grundvallarskoðanir eiginlega Guðs-friði vinna fyrir kosning greindu ^ flokka að yfir hofuð. Hann vissi að vér vórum að gérgtakl benti hann á grundvallar- i skoðana mismun peirra flokka hér í Canada í almennum ríkismálum. svo að sinni. Jón Ólafsson. Því næst benti hann á ágreinings- Frá lesborðinu. Um böð. f fornöld voru . . , , . . , , böð einn liðr i helgisiðunum. Zor- efn, fyIkisstjórnannnar hór og fylg- <jg MÓ9es ^ ^ ^ ^ isflokks hennar á aðra hlið, og rnót- að halda lIk8manum hreinum stöðuflokksins á hina. Sýndi fram Dg fornpjóðirnar Indverjar, Persar, á, liversu einkenni stjórnarflokksins Hebrear, Assyríumenn og Grikkjar, hór i fylkinu væru alt önnur heldr ^ höfðu langt uin meiri mætr á böð- en einkenni ins llberala flokks í,um en nÚ á sór stað- Hvaða Canada málum, enda sum crersam-1 en nú á sór stað. Hvaða ! í heimi á pessum tíma hefir eins ge sam , rnarga baðstaði tii almennra afnota lega andstæð; eins væri einkenni j ein8 og Róm hefði pegar Konstan- andstæðingaflokksins hér alt önnur tínus flutti aðsetr sitt til Byzantium? Á stjórnarárum Alexanders mikla voru til baðstaðir, sem fátæklingar Mr. Colcleugh gengr eins og heldren einkenni conseniaítua-flokks- grár köttr meðal sinna landa í og ins, eins og iika væri von, par sem umhverfis Selkirk, og spyr: Ætl- bæði fyrirliði pess flokks og helztu 1 hofðu að^an^ aÖ allan vetrlnn- Það J . er pvi ekkert ósennilegt, sein einn pingmenn í peim flokki væru menn, rómverskr rithofundr gegir. að arðu ekki að kjósa mig ? Svarið er pá einatt: nOg óg er sein { Canada-málum væru llberal. nú ekki ráðinn í pví . nægt sýndi hann fram á óráð-1 purft á nokkrum lækni að haida. „Ja, pú fer pó víst ekki að j vendni og aðrar syndir núverandi! F>v, er rómverski orðskviðrinn: kjósa Islending . . er pá jafnan fylkisatj(5rnar, og hingað til verandi viðkvæðið hjá (.olileugh. 1 pingmanns pessa kjördæmis sérstak- Þvílíkt ódæði ! Ekki nema að ætla að kjósa íslending. lega. Loks taldi hann fram pær á- sjöttu öldinni hafi Róinverjar ekki ((in balneis salus” p. e.: baðstaðirn- ir eru heimkynni heilbrigðinnar”. t>að er enginn efi á pví, að menn , . , . , pyrftu sjaldnar á lækmshjálp að stæður, er sér virtust vera fvnr bví, • i. , , , / \ „ n , , , ' ’ • ’ halda nú á dógum, ef menn böðuðu Og petta er Colcleugh, sem seg- að kjóga bæri Mr. Baldwinson. Að ræðunu n var góðr rómr ger ist elska íslendinga eins og hjartað í brjósti sér—að minsta kosti laug- ar hann í atkvœðin þeirra. Smápistlar frá kosninga-leiðangrinum. —o— III. OIMLI, i. JÚNl. Eftir að Mr. Roblin hafði lokig máli sínu, talaði Mr. Hagel langt erindi og snjalt, með peirri mælsku og snild, sem honum er svo lagin. Var að máli hans ger glymjandi rómr. Eg hefi pví miðr ekki tima til að gefa ágrip af ræðum peirra Mr. R. og Mr. H. Það var hálf stund til miðnættis, er fundi var slitið. Mr. Colcleugh, hingaðtil verandi pinginanni kjördæmisins, hafði kl. 3 um daginn verið boðið að vera við á fundinum og verja málstað sinn og stjórnarinnar, en hann kom ekki; sendi að eins bréf til forseta fundarins, og kvaðst ekki hafa “hentugleika“ á að vera á fundin- sig oftar og gæfu meiri gaum að pví en alment gerist, hve áríðandi Mr. Colclengh hafði endað 8Ínn Pað eJ fynr heilsuna að halda húð- j mni hreinni. Jpýzkr herlæknir hefir fund uin daginn með pvi, að skora ný)ega gkýrt M ^ ^ setuliðið f á pá, er ánægðir væru með fram- bæ einum hafi verið mikið heiisu. komu sina á pingi til pessa, og betra eftir að pað hafði fengið bað- cetluða að veita sér fylgi nú, að (sta.ö til sfnota. Rússar, sem baða sýna pað með pví að ganga til siS iðulaga> hafa hraustan húð en , , , , , , . „ 1 aðrar pjóðír. Finnar, sem ekki annarar hhðar í fundarhúsinu. En i •» , , » , | geta venð án baðstofu sinnar, baða við Pað brá áheyrendum svo kyn- Ljg & hverju kveldi meðan heyann lega, að fullr helmingr gekk út sf 1 irnar statida yfir, og aðra tima árs tvisvar í viku, eins í grimdarhörk umá vetrum. Og húð peirra er fundi, og vildienga atkvæðagreiðslu um pað hafa. Hinir, sem eftir vóru, gengu á Colcleughs hlið flest- ir eða allir. En með pvi að tveir vóru túlkarnir, er túlkuðu fyrir lýðnum áskorun Colcleughs,^og ann- ar túlkrinn sagði, að pað væri að eins tilgangrinn að sýna, hvort menn hefðu eigi verið ánægðir með Colcleugh að undanförnu, en ekki, hvort peir ætluðu að veita líka svo mjúk og hraust, að veðr- brigðin gera peim engan óskunda, hvað heilsufar snertir. Þótt peir svitni og verði kaldir [ söinu and ránni, fá peir hvorki köldu né kvef. Húðin er ekki eingöngu til skjóls líkamanum, heldr einnig áríðandi líffæri, sem dregr ag sór sýru og gefr kolsýru frá líkamanum Þegar menn svitna. vinnur húðin . , . , , . , , a ,. | að Þvf> að færa vessa og blóð ásamt honum fvlgi nú, pá skildu flestirl , s r ymsum saltefnum burt úr likaman- um. Einnig temprar hún líkams- atkvæðagreiðsluna á pennan hátt. Mr. Baldwinson gat pess í lok pess fundar, er hann hólt, að pað væri ekki tilgangr sinn að binda menn með neinni atkvæðagreiðslu Tilgangr sinn væri að setja fram hitann. Að eins frá pessari hlið skoðað, er húðin mjög svo áríðandi fyrir líkamann. Ef húðin er óhrein stíflast útgufun frá svitaholunum. Hinir skæðustu óvinir líkamans— bakteríurnar, safnast líka að húð- skoðanir sínar, sýna fram á rök- ínni. Jafnvel pðtt húðinni sé hald- semdir pær, er að sinu áliti ættu að (ið hreinni, eru utan á henni ótelj-|að eins eftir hættan, sem stafar af andi örður, ofr smágervar, en ef óhreinlæti og vanhirðing á sér stað, aukast pær margfaldlega, og geta svo af sér margskonar húðarkvilla,er aftr geta framleitt veiklun á öðrum líffærum. Að halda húðinni hreinni er eitt- hvert áreiðanlegasta meðalið til að verjast kvefi og öðrum köldukvill- um og par að auki ið handhægasta °g ódýrasta meðal til að herða og styrkja líkamann, sem hægt er að fá. Sumir menn eru svo viðkvæm- ir, að peir fá köldu og kvef, hvað lítil breyting sem verðr á veðrinu. Slíkum mönnum viljum vér ráð- lefíMja að Pvo daglega allan kropp- inn úr köldu vatni. Að núa húð- ina ósvikið upp úr köldu vatni, er ágætt gegn blóðleysi og óreglu á blóðrásinni. Og pess eru líka mörg dæmi, að taugaveiklun og meltingar óregla hefir læknast með köldum vatnsböðum og núningi. Og pað er skylda hvers manns, sem vill hafa heilsu, að kappkosta að halda húð- inni hreinni. Astandið í Brasillu. (Um póli- tiska ástandið í Brasilíu fer seinasta tbl. af ((The Nation” pessum orð um); Eitt ið allra ískyggilegasta einkenni á pólitiska ástandinu i Brasiliu uin pessar mundir er prá- kelkui herstjórnarinnar, sem í fram- kvæmdinni hefir haft öll ráð I hendi sér, alt af síðan pjóðstjórn komst par á laggirnar. Yfirhershöfðinginn og herinn eru nú i rauninni stjóin- arar Brasiliu. Sjálfstjórn hefir aldr- ei, eins og eðlilegt er, verið á hán stigi par í landi, og pjóðin hefir heldr ekki framleitt marga menn, sem hafa haft næga pekkingu á stjórnarstörfum eða verið færir um, að vinna pau I samræini við viðr- kendarpjóðstjórnarreglur. —Nokkrir slíkir menn hafa pó verið par, sem hafa getið sór frægð í fjármálum og stjórnkænsku, en peir eru nú allir hættir að gefa sig við opinberum störfum. t>að munu engar öfgar, póttsagtsé, að enginn einasti maðr í stjórnarráði pvi, sem nú sitr að völdum par, hafi meira en meðal reynslu og pekkingu á stjórnar- störfum. Og pað er ekki að undra, pótt stefna skipsins verði iskvggi- leg og á reiki, pegar peir stýri- mennirnir, sem vanir eru, yfirgefa stjórnina og viðvaningar setjast við stýrið í staðinn. Um anarkieta. (Kafli úr grein eftir vitsmunamanninn franska M. Jules Simon, sem hann ritaði í pýzkt tímarit eftir tilmælum pess): Borgarstriðið franska árið 1879, sem vér erum búnir að venja okkur á að sórkenna með nafninu ((in franska stjórnarbylting”, var á- vöxtr heimspekinnar; hagfræðis- spurnsinálin eru orsök i öllum bar- áttum 19. aldarinnar, og nú seinast er pað efnafræðin, með aðstoð vís- indalegra verkfæra, sem leiðir yfir oss styrjöld, sem er hræðilegri en hinar báðar. Mannúðinni fleygir áfram með risafetum. Hún byrjaði með boga og örfum, svo fann hún upp spjót, byssur og fallbyssur, og nú gleðr hún sig við vitriol og framtíðarvonir um áhrif dynamites. Inar ýmsu stjórnir gera allt, sem í peirra valdi stendr, til að vernda hertæki sín gegn allri mögulegri mótsröðu í framtíðinni; pær fyrir- bjóða borgurunum að nota vopn, og pegar sérstök hætta vofir yfir, hafa pær nákvæmar gætr á öllum vopnasmiðjum, sem ekki eru eign ins opinbera; fyrirbjóða peiin jafn- vel vopna tilbúnað, og gefa út lög, sem veita peim sjálfum einkaleyfi á að búa pau til. Er nú hættan sem stafar af notkun | sprengiefna svo mikil, að afsakan-! legt só að gefa út sérstök lagaboð,' sern fyrirskipi nákvæmt eftirlit og seiji reglur um tilbúning pess eða veiti rikjunum að eins heimild til að reka pessa iðn ? Þegar ég hugsa uin petta atriði, er óg gersarrilega laus við pá hræðslu, sern almennt er rikjandi, og sfttt að segja sé ég enga ástæðu í til að hræðast. Ég hefi pá skoðun, að jafnvel eins og nú stendr só mjög I erfitt að stela sprengiefnum og með hagkvæmu lagaboði í sambandi við \ nákvæmt eftirlit á pessari iðngrein j af hálfu ins opinbera, mætti alveg | koma í veg fyrir pað. Og pá væri — VIÐ SELJTTM — SEDRUS- GIRDIBGASTOLPl, sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— TIMBUR. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (LIMITED). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM. winsrisri^Æi a- Dr. DalgleisD Tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilflnningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknlr í bænum. 474iHain St., Winnipe^ HEYRNALEYSI. ORSAIvIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli snilld af heirns- frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó> pað sje 20—30 ára gamalt og allar lækuis- tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar um petta, ásamt vottorðum frá málsmet- andi mönnum sem iæknaðir hafa veri'K, fást kostnaðarlaust hjá DR. A FONTAINE. Tacoma, Wash. Eftir skólabókum 0g skóla-áhöldum farið tii ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR., WINNIPEG. ST. NIGHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, .... Man Beztuvinföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- BOMANSON eigendr. THE KET TO HEALTH. Unlorks pil the clog^ed nvrnues of tl-_ BovtöIs, KLlneys and Livör, oaiTying oil gi-.ulually \vituout weakening the sys- trm, all tlie impurities nnd foul humors oi the sccretions; at the same time Cor- rectmg' Acldity of th3 Stcmach, cuping Biliousness. Dyspepsia, Headaches, DízEiness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- dice, Salt Rheum, Erysipelas, Scro- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, ar.d General Debility ;all these and many other simiiar Complaints yield to tho hapry inliueuce of BURD0CK BLOOD BITTER3. X'cr B i'e l'j cill X'calcrs. T.MILBURNí' ^ ^nrieíors.Toronto. • TABULES rcfrulatu the stomach, • • \ r,anti bow<ls, purify the blood, are pleaa- • • taka. tafe and aíwayqffectual. Areiiable # S *or BiliousneKs, Blotches on the Face, • S Uiaease, Calarrh, Colic, Conetipation, • • Diarrhœa. Chrouic Liver Trouble, Día- • m wte*, Disordered Stomach, Diaziue^n. Dynentery, J Dyspepsia, Eczema, Fl<itulenc<b Female Com- 5 flainta, Foul Breath, xieadœhe, Heartbur .. Hives, Z aundice, Kidney Coiuplaints, Liver Iroubles. 2 Lors of Appetite, Meuial Depression, Nausea. * v'■**»“ v ------------------------I’aiuful Diges- 2 lttirh of Blood • 8 a 11 o w Com- • Hheuin. Scald f ulttjSick licad- • eapes.Sour Ft cimg.Torpid Water Braah er eymptom reaults from • impure blood or a failure in the proper nerform- • anoe of their functions by the Btomach. Iiver and r intestines. Persons grfven to over-ee.ting are ben- ^ Z eflted by takine one .nhule aftor eaoh meal. A X 2 contmued uac of the Ripans Tabules is the sureat Z ^ cure foi' obstinate conutipation. They contain • nothinK that can be in juriouH to the most deli- • cate. 1 gross $2, 1-2 irross #1.25. 1-4 tfross 76c., • 1-24 (n*o«8 15 cents. Sent by mi»il potdoxre paid. • Address T.fE RIPANS CIIKMICAL COMPANY, i • P. O Box 672. New York. \.A pamphlet of Informatlon and ab-/ \stract of the laws.ihowintf How to/f \ Obtain Patents, Caveats, Trade/ \ Marks, CopyriRhts, sent free./. yAddr«M MUNN & CO,y v3öi Brondwny, New York.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.