Heimskringla - 15.06.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.06.1892, Blaðsíða 3
OG 03L.3DHST ’WinST3SriI3E!a-; 15. J"CT3sri 1892. vinna heilsusamlega vinnu. Iðju- leysið er skæðari óvinr langlffisins, en að ganga fram af sór við vinnu. Sú vinna er heilsusamlegust, er veitir bæði sál og líkama æfingu en [>ó með pvi skilyrði, að menn f>urfi ekki að vinna of lengi eða taka mjög nærri sér, og um fram alt að hafa gott andrfimsloft og hent- ugan aðbúnað. Að síðustu er f>að nauðsynlegt til f>ess að geta n&ð góðri elli, f>. e. vera hraustr i ellinni, að vera glaðlyndr og venja sig íi »ð horfa sem mest á ina bjartari hlið lífs.ns. Geðsliræringar hafa ill íihrif íi hjart- að; fmnglyndi minkar Itraðstreymi blóðsins, og ergjur og fireitni eyða inum be/.tu firum æfinnar. Hver sem lætr slíkar og |>vilíkar geðs- hræringar fá vald yfir sér til lengd- ar er ekki liklegr til að ná hárri elli. öldungr einn, 90 ára gainall, gaf ungum manni svohljóðandi heilíæði: „Þú skalt aldrei ergja |>ig yfir f>ví, sem [>ú getr ekk við gert, [>að leiðir okkert gott af sór. Vertu ekki að fárast yfir J>vi, sem f>ú getr við gert, heldr farðu strax og kiptu f>vi í lag“ Gott heilræði fyrir alla sem vilja ná hárri og góðri elli. [Lit. Digest] Móðurást. uBrúðhjónin!” heyrðist hrópað hvað eftir annað úr mannpyrping unni, sem stóð og beið með ópreyju við kyrkjudyrnar og mændi í átt- ina þaðan sem brúðhjónin voru væntanleg. 4Þau ætla aldrei að láta sjá sig’, sögðu menn svo hálf- ergilega, pví f>eim var farið að leiðast að bíða. tt>egið f>ið, vinir!’ sagði maðr nokkr hároggrannr. (Dið ætlið alveg að æra mann með pessum óhljóð um’ (Nei, nei’ hrópuðu nokkrir götu- strákar hlægjandi; (lítið f>ið bara á! Darna er langi Páll búinn að ná sér í stúlku, og hana laglega ofan í kaupið!’ Langi Páll sneri sér frá peim með fyrirlitningu. (Heyrið J>ór’, sagð hann við ungan kvennmann í sorg arbúningi, (á óg ekki að halda dá litið á drengnum yðar, hann er of pungr fyrir yðr, svo preyttar og máttvana sem pór lítið út fyrir að vera’. Konan lót sem hún heyrði ekki. Hún einblíndi pangað sem brúðhjónanna var von; andlitið var náfölt, augun tindrandi og óróleg. En pótt hún heyrði ekki, hvað langi Páll var að segja, pá tók pó litli ljóshærði drengrinn, sem sat á handlegg hennar, eftir pví. (Nei, Gústi vill vera hjá mömmu’ sagði hann og vafði litlu handleggj unum utan um hálsinn á móður sinni. I.oksins komn brúðhjónin. Brúðurin var ung, blómleg og fögr, og var sýnilega yfirvættis-á- nægð með mannvænlega brúðgum ann sinn. Drengrinn litli liorfði sem snöggv ast undrandi á brúðurina og leit svo f henni á manninn við hlið hennar. uPabbi, pabbi’, heyrðist svo kallað með skærri barnsrödd. Konan rið- aði sem allra snöggvast, eins og hún væri að fá aðsvif, lagði svo lóf- ann á munn barnsins, leit I slðasta sinni örvæntingaraugum á brúð- hjónin og hvarf svo inn í mann- >röngina * * * í herbergi einu á gististað borg- arinnar sat ung, svartklædd kona; húti sat hálfbogin og starði eins og í leiðslu á gullhring, sem hún hafði nýtekið af fingri sér—hringinn frá eiðrofanum, sem var nú að gifta sig, og sem hafði lofað henni eiginorði fyrir 2 árum síðan. ((Hefnd!” taut- aði hún, ((hefnd!”, en alt I einu blíðkaðit hún á svip, gekk að sofan- um, sem drengrinn hennar svaf í: Elsku barnið mitt, sofðu vært og rótt, óg skal reyna að gleyma öllu og lifa að eins fyrirpig”. (Heml.) — Theodore Barriere, franaka skáldið alkunna, afréð einu sinni að stytta sér stundir. Hann var búinn að hlaða skammbyssuna og gera boð eftir vini stnum til að segja honuin pað sein sór lægi hjarta. Vinr hans koin og reyndi ekki með einu einasta orði að telja hann af áformi sínu, en fór pegar að skrifa niðr pað, sem Theodore bað hann um, eins og ekkert væri um að vera. En meðan Theodore að skrifa seinasta brótið sitt, greip vinr hans skammbyssuna, sem lá á borðinu, skoðaði hana nákvæm- lega og miðaði henni svo á skáld- ið, par sem hann sat við borðið. Degar Theodore varð pess var, stökk hann upp af stólnum og henti sér eins og kólfi væri skotið undir borðið og æpti: „í guðs bænum farðu varlega, maðr! Œtl- arðu að drepa mig ?! Skammbiss- an er hlaðin !‘> Vinr hans fór að skellihlægja og Theodore gat heldr ekk; varist hlátri, og varð pað til pess að hann hætti alveg við að stytta sór aldr. — Ilefðarfrú nokkur sat eitt sinn til borðs með Napóleon keisara, er hann var nýkominn heim úr herferðinni til Ítalíu. Hún hældi honum á hvert reipi fyrir fratn- göngu hans og hrópaði að lokum frá sór numin: „Hvað getr maðr eiginlega verið fyrst inaðr ekki er Bonajiarte ?“ „Góð húsfreyja“, svaraði Napoleon. POLSKT BLOD. (Þýzk-pólsk snga þýdd). Öldungurinn fellur á lcuje og ltefur andlitið og hinar fórnandi hendur upp til sfingmannsins. Eins og dýrðarljómi fell- ur hið snjóhvíta hár um hið hrukkótta enni og eins og að blessandi híind hefði um stund sigrast á almætti dauðans, leikur einhver sæluljómi um hinar bres- andi varir. j.Ianek!’ kallar hann nteð greinilegri rödd. .Janek sonur minn!’ Hjá hallartröppunum liggur erfi- herrann að Proczna á linjánum og held- ur hinum deyjandi föður sínum i faðmi sjer. Varir hans þrýstust að enni og kinnum hins pólska flóttamanns’. (Faðir’ kallar hann og yfir svip og rödd hans er óendanleg gleði. (Kemur pú lokins aptur til barns píns!’ ,Berðu liann upp, Janek, hann er veikur, liann skelfur af kulda og þreytu’, mælti Xenia með mikilli geðshræringu og fleygir sjer um leið niður við hlið hins deyjandi manns og eys kossttm og tárurc yflr hinar köldu hendur. Eitt ein- asta, síðasta handartak er svaritt. (Nei, nei’, segir hann mjög óskýrt. (Látið mig vera hjerna, meí liimininn yf- ir höfði minu. Hann stendur opinn til pess að taka við mjer til livildar. ,'anek . . . .og jeg er preyttur. ...Æ, svo þreytt- ur....Er liún liún kona þin?’ Hann lagði blíðlega hönd sina áhið ljósahöfuð liennar og hin brostnu augu lians litu spyrjandi i hin röku augu hennar. (Vertu honum góð og guð á himnum tnttn blessa þig fyrir þati og sál mín skal vera með ykkur’.—.Heyrir pú’, hjelt hann á- fram og hálf-reisti sigupp, .hversu storm- urinn hvín; sjerðu hversu snjóflyksurnar þyrlast í loptinu? Afram, áfram; þarna sjest ljós. Miskunið yður, herra greifl! Takið ekki frá mjer barnið mitt! Það er alit sem jeg á eptir. Þarna liggur hitt, .... dautt og stirðnað. Jú, takið þati, tak- ið það. Jeg kem aptur og krefst hans, þegar fjötur Pólens eru moluð sundur og jeg get gefið honum hiti rjetta nafn hans,— Sonur minn verSur hann pó um aldur ogæfi....Að gera hann aS Þjóð verja! Ha ha ha! Pólskt blóð segir ald- rei afhendls sjer. Taktu við syni minum taktu v iS honum’. Hann styðst andvarp' andi við handlegg Proczna. (Hvar ertu Janek? Jeg leita að þjer undir merkjum vorum. Jeg leita þin á vigvöllum Pólens. ....Vel mjer!’ (Boze cos Polske!’ hljómarhægt víð eyru hans. Varir Janeks liafa ekki ann- að svar. Þá teygist íir limutn hans af megn- um sinadrætti, þá hefst brjóst hans af djúpum, sælumiklum andardrætti. (Hið pólska blóð hefir ekki sagt af- hendis sjer’, hvíslar hann. (Janek, Janek sonur minn!’ llann tekur um hendur hinna ungti ltjóna og vefur hinum skjálf- andi fingrum síuum um þær. (Biðjið fyrir Polen. Trúið á framtíð þess. Guð blessi þig ættjörð mín! Nieóli zyje Polske!’ * * * Aptur heyrðust raddir undir hinam vaggandi vínviðar-teinungum niður víð klettana. Sólin skín á hinar hvitu fell- ingar kvennbúnings og hinir gullnu geislar leika um ljöslokkað elskulegt andlit. Töfrakonan Loreley! Alveg eins og fyrmeir, og þó svo breytt. Xenia liallar höffii sínu að brjósti manns sSns, og Proczna horfir hlægjandi í augu hennar. (Þú trúir ekki lengur á söguna um son upprelstarmannsins? Þú hefir heyrt Aloizy ávar]>a ffWnr minn mets hinum lignarlegasta heiðurstitli. Það er pólsk- ur siður. Ást og virðing hinna undir- gefnu þekkir engin takmörk fyrir orðum sinum’. Hún hristi (hiti litla liöfuð sitt með mestu trúgirni. (IIver sem þessi útlend- ingur kann að liafa verið, Proczna, þá hefir hann blessað mig sem dóttur sína og agt hendur okkar saman. Þess vegna langar mig og til þess að kaila hann föður nafni, og ætti hann ekki, vinur minn, að vera mjer jafnkær, hversu seni þú kannt að nefna hann’. Janek varð alvarvegnr á svipinn og nær því hátiðlegnr, (Nafu míns ógæfnsama föður er dá- ið fyrir heiminum og varir mínar eru lokaðar, samkvæmt liinni hinztu ósk hans. En án þess að jeg segtii frá þesstt kæra, sorglega leyndarmáli, mundi þig gruna hvers son að sá maður er, sem ást þín liefir kosifi sjer án merkisskjaldar og kóróntl. Littu á! Þeennatt hring, er jeg dró áf fingri liins dána, hafa forfeður mínir borið um margar aldir’. Xenia tók hiun gullna hring og virti nákvæmlega fyrir sjer það sem grafið var á steininn, ,Janek!’ kallaði hún upp, en blóðið streymdi ákaft ati gagnaugum hennar, (Janek, þessi merkiskjöldur..... þessi kóróna... .Almátt.ugi guð! Hverertu?’ Hann lagði handlegg sinn utan um liana og þrýsti kossi á varir liennar. (Jeg er Janek Stefan von Dynar, hin n farsælasti maður er nokkru sinni hefir verið á jörðunni’. Hún huldl andlitiö í höndunum. Það var eins og að stormbylur sjóðandi til- finninga þyti um sál liennar. (Nú fyrst’ hvíslaði hún hægt (sje jeg hve göfug að sál þín er. Nú veit jeg, hve mjög að þú elskar Janek, hve mikið að þú hefir lagt í sölurnar fyrir mig, og—hve mikití að jeg hefi að biðja fyrirgefningar á’. * SPARID YDR PENINGA með J>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & .HANSGN, Canton N. Dak. Vér erura búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasblubúð f Oanton. Eftirleiðis kaupum vér l>æði ull og brenni. GUDMUNDSON BRO’S & HANSON, CANTON - - - - N. DAK alþýðubuðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skót.au, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Koinið einu'JsinniJtil okkar, og þá komi« þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. * * í hinu „norræna Aushen” liefir margt breytzt. Gilrtner forseti tlutti á burtu og sótti svo um lausn frá embætti og var það mjög á móti skapi konu hans. Sett ist hann að við frægan baðstað og hjel1 frú Leonia þar til ej>tir dautia hans og kveður þar enn þann dag í dag allmikið að henni.—Greifafrú Kany, er skyndi lega hætti hirðkonustarfi sínu—voru margar getgátur um það, hversu á því hefði staðið—, er á [sumrum hjá ekkju barónsfrúntii, þóati sagt sje, að samkomu- lag þeirra sje eigi ofur gott.—Herra von Flandern gekk í aðra riddaraherdeild, og Beusserk fursti gerði einnig svo stuttu eptir. Var eptirmaöur hans á allt annan veg, og varð nú betra satnkomulag milli hinna ýmsu herdeilda.—Anna Regina var og mjög breytt; bar hún nú höfuð sitt hátt og var virt og elskutS af hverjum þeim, er átti þvf láni að fagna, ats bera hina litlu hönd hennar að vörum sjer. Heller-Huningen fursti efndi loforð sitt og bað loks litlu Becky; en mömmu Drach þótti ráðlegast að fresta brúðkaup inuumtvöár, og varð þvi hin ánægða litla festarmey að bíða meí þolinmæði til liins nítjánda fæðingardags síns. Dynar greifi bjó næstu þrjá vetur Villa Florian, en flutti þá til höfuðstað arins eptir ósk furstahjónanna. En þegar trjen fara að blómgast lítur Xenia biðjándi til manns síns, og með sömu ástúð sem áður þrýstir hann þá höndum hennar að vörunt sjer ogtek ur dýrgrip sinn með sjer út í einveruna, þar sem sálmalög hinnar heilögu óend anlegu ástar hljóma frá smáblómum heiðarinnar. ENDIR. 13oiniiiion of Oaiiíicia. ^liylisjariiir okeypis fyrir miljoiiir manna 200.000.000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrlr landnema. Djúpur og frábsgrlega frjóvsamur jarðvegur, nægti af vatni og skógl og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í H IKU PRJÖVSAMA BELTI, Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitllandl —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. t Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandl; sldivittur því tryggður um allan aldur. JARNBRAUT FRÁ HAFI TI Ií HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonlal braut- Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og Nortivesturlandinu er viðurkennt ’hið hellnæmasta i Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu. SAJI ItAX DSSTJOKMIA I CANADA zefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennraanni sem hefur tyrlrfamilíu að sjá 1 OO ekrur af landi ilveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrkl það. A þann hátt gefst hverjuin manni kostur áað verða eigandi sinnar ábýiisjarðar og tjálfstæður í efnalegu lilliti. , ISLRAZKAR X Y I, E X li U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er N7JA I8LAND liggjandi 45—80 milur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fjarlægð sr ALPTAVATNS-NTLBNDAN. báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuöstað fylkisins en nokkur hinna. AllGYLK-NYLKNDAN er 110 milur suðvestur frá Wpg., ÞfNG- VALLA-NYLKNDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU'APPKLLK-NY- LKNDAN um 20 mílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALBKRTA-NÝLKNDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í siðast- tðldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari uppiýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því »0 skrifa um það: Thnas Bennett DOM. OOV'T. IMMIGRA TION AOEN1 Eda 13. I >i Baldwinson, (Islenz/cur umboðsmaður.) DOM. GOVT IMMIGRATION 0FF1CK8. Winnipeg, - - - Canada. •10 Úr frelsisbaráttn Itala. en komust í stað þess að þeirri niðrstöðu, að það væri sönnuiu kristindómi samhoðn- ara, að unua meðlnæðrum sínum að njóta þess engu síðr en sjálfum sér ; og eftir það létu þeir ekkert tækifæri ónotað til að lterjp. á áhangendum páfans og konungsins. Og upp á síðkastið voru maj'gir þeirra farnir að hneigjast að kenningu Lúters, og komu opinberlega fram með þá spurningu, hvort guði mundi ekki vera það fult eins geðfelt að þeir giftu sig, eins og þeir væru skrifta' feðr kvenna sem aðrir ættu. En þetta var nú eftir áliti Yatikánsins, versta guðlastið af því öllu saman. Það var svo sem auðvitað, að prestar °g munkar, er höguðu sér þannig, mundu <‘kki ófúsir að ganga í herþjónustu; cnda mátti faðir Panteleone og guðsmenn hans eiga það, »ð þeir vóru ekki lengi að bræða það mcð sér að ganga Garibalda á hönd. ()g þeir urðu ekki á eftir hinum, þótt þeir væru feitir og hefðu ilskó á fótum. bvona héldu þoir áfram dag eftir dag, og altaf slóust Heiri og fleiri í ferðina, bæöi munkar og námamenn, óg þar að auki tals- verðr hópr af liðhlaupum úr konungshern- utn. Ekkert sást til óvinanna enn þá. En Úr frelsisbardttu ítala. 37 Garibaldi hafði orðið þess vís bæði hjá lið- hlaupunum og njósnarmönnum sínum, að óvinirnir biðu eftir sér annaðhvort í Calata- fimis- eða Alcamos-fjöllunum. Og fylgdi það sögunni að þeir væri fjölmennir og vel út búnir að riddara- og stórskota-liði. Snemma morguns 15. Maí komust þeir til Vita, sem er dálítill bær hálfa mílu vegar frá Calatafimi. Þeir tóku nú sarnan ráð sín og héldu svo af stað aftr, og skip- aði Garibaldi rómversku sveitinni, undir forustu Menottis, að halda á undan og fara dreift. Allir í þeirri sveit voru fyrirtaks- skyttur, sem aldrei mistu skot. Þegar þeir höfðu brotist gegn um þétt- vaxið skóglendi, án þess að mæta nokkrum farartálma frá óvinunum, komu þeir alt í einu inn á skóglaust sléttlendi er var fram hald af hálendi því, er þoir höfðu ferðast eftir. Slétta þessi var umgirt af fjallabelti er livarf í fjarska í suðr og norðrátt; það var partr af Galatafimis-fjöllunum. Ur þessu vígi hefði Leonidas getað gerl annað Lauga' skarð. En nú sat Xerxes í Laugaskarði og Leo- nídas varð að sækja hann þar. Fjöllin voru alsett óvinaher, bæði fótgöngu og riddara- liði. 40 Úr frcjsisbaráttu ítala. kemr liópr af ríðandi mönnum á eftir okkr eftir veginum frá Marsala“. „l>að er ómögulegt, herra hershöfðingi", sagði Landolfo. „Það er ómögulegt að kom- ast ríðandi gegnnm þennan þétta skóg, og á Marsalaveginum geta þeir ekki verið, því við erum nýbúnir að fara eftir honum. „Eftir 15 mínútur verða þeir búnir að ná okkr. Farðu með riddara þína og þrjá- tíu menn af deild Orsinis. Yarnaðu þeint ferðat'...bara svo sem 10 mínútur..........Það er nóg“. Landolfo knúði hest sinn sporum og leið ekki á löngu þar til hann var búinn að framkvæma skipanina. Hann raðaði fót- gönguliðinu yfir veginn, en reið af stað í loftinu með riddara sína, og ekki leið á löngu, áðr þeir sáu reykjarmökk fram und- an sér; en þegar hann færðist nær, varð Landolfo steinhissa og þó um leið glaðr, því haun taldi í þessum hóp 50 tnenr, er allir voru í einkennisbúningi Garibaldinga. En þó gekk fyrst alveg fram af honum, þegar hann tók eftir þeim sem fyrir reið. Það var ung tíguleg skjaldmey í ljós- bláum reiðkjól, með Garibalda lffstykki og Úr frelsisbaráttu ítala. 33 sem heilsuðu þeim með háreisti miklu og gleðiópum, eins og þeir væru gamalkttnn- ingjar. Landolfo hafði margoft verið á ferð uppi í íjöllunum og lézt vera í málara-er- tndum. Og kendi hann þá námamönnum ýmsar æfingar og tilburði, er sjaldan sjást til þeirra sem vinna með rekunni, t. d. það, að fara léttilega og fimlega með feiknstóra broddstafi. Hann vissi að Garibalda þótti mjög vænt um löng lagvopn, og hafði enda heyrt að hann tæki þau fram yfir skotvopn Það rnátti næst urn segja, að Gáribaldi hefði óhemjulega ást á dregnutn sverðum, og löngum spjótum og mig skyhH‘Mki’' furða það lifandi ögn, þótt ’ hhbit“fclrfflYVern góðan veðrdag lýsti yfir1 þN'f/íJð1’ hiég;t V’æí'Fáð' kom- ast hjá að'’tíóta«,f>Wðtir‘”ábnfa 'Hr Íftí^elda. Menn m«ga’þó’lfckki áP'þfcYtri’1 iísúeðlV setja hann'í ttfeðktu‘liEím f'itiga1 l"lietJtéWíitttþrótt- arinflkfcj^lMÍdr tAhmást * þóás, að'Kailn1 vann sijgr &"¥h'ökktrtfi r “Wiýitíir og d áWÞ'^Hað’ ttjd”¥íð ‘IféSstu 'fteríbíin^it'lNapó- 1 'lWOfls p.,'1 og,,’kð' hafl’n' á! 'Afcinu 'H#5!)“brakti AnstrríftftHÍMtn út «f T’tfmdílj«ifln,’'1þVátf fyrir óþ&ð þótt 'ltaiitt' Itfcfði11 þá 1 áuhíótf 'áAr'1 ‘tfrban hersbtHðiflg’ja;'' sétn '’gert béfít,,imárgaVW mik- • ilsVerðar 1 úWbætF á ‘Akött'oþtilim.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.