Heimskringla - 15.06.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.06.1892, Blaðsíða 4
I iXni fl 4-Cl -1110 ,«b! fij.tf' aai 'aO , -b.|í HBIMSKBHSTG-LA. OGOLDIIT, WHsTITIP’EG, 15. JTTItsri, 1802 Wi n ti i peg. — Ritatjóri pessa blaðs er vænt- anlegr úr Nýja-íslandsferð sinni seinni hluta pessarar viku. — Stór-Stúku-þing Goodtempl ara t Manitoba ogr N. W. T. var sett hér í bænum í gær, og stendr yfir fram eftir vikunni; allmargir ls- lendingar eiga |»ar sæti. Stúkan „HEKLA“ sendir fleiri fulltrúa á fíingið en nokkur önnr stúka t um- dæminu. Fulltrúar hennar eru : Mrs. I. Anderson. Mrs. Guðrún Kristjánson. Mrs. J. Merrell. Miss Maggie Johnson. Mr. Jón Ólafsson, ritstj. Mr. Guðm. Johnson. Mr. C. H. Riohter. Jón Ólafsson er ekki í bænum en lfkindi til að hann verði kominn áðr en f>ingi er slitið. Pví miðr vitum vér ekki hverjir kosnir hafa verið frá hinum ísl. St. á fiingið og getum f>ví ekki sett hér nöfn peirra. — Rev. Björn Pótrsson gat ekki messað á sunnudaginn var sökum laslei ka. — Á sunnud. kemr, 19. f). m., kl. 7 stðd., talar Rev. T. B. For- bush Assiniboine Hall. Allir vel- komnir. — Mr. Jón Bergfiórsson frá Brandon heilsaði upp á oss í gær. Hann býst við að dvelja í bænum um hríð. Frá Brandon segir hann góða ltðan alment, atvinnu f betra lagi og gott útlit hjá bændum I grend við Brandon. MAKALAUSA meðal við öllum sjúkdómum er stafa af óhreinu blóði. MEDALID, sem æfinlega má reiða sig á að fullnægir kröfum manna er AYER’S SARSAPRRILLA LŒKKAR ADRA LŒKHAR YDUR — 9. f>. m. komu heiman af ís- landi: Nikulás Guðmundsson, Guð- jón Jónsson og ögmundr Ólafsson (allir úr Árnessýslu); Guðjón Ingi- mundarson og Guðbjörg Bernharðs- dóttir (hjón úr Vestmannaeyjum)" JQp” Vér ráðum peim sem ætla að láta takaaf sér myndir, að fara til íSteele & Wing, 474 Main Str, t>eir gera mun betri myndir en nokkur annar í borginni. J3p”Þegar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Cbntral Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — t>að er nú hvervetna viðrkent að brauð frá G. P. Þórðarsyni, ísl. bakaranum, eru til jafnaðar betri og matarmeiri, heldr en annara bakara í borginni. Kauptu brauð pín frá honurn eða útsölumönnum hans hann flytr pau heim til ptn á hverj- um degi, ef pú gefr honum adressi pitt. Auk pess má fá brauð hans í pessum verzlunum: Hjá Mr. Arna Friðriksson Ross Str., Stephanson Bro’s Young Str., G. Johnson Ross Str. og Jóh. Eirikssyni Jemima Str s. ífc * Beztu sjó- böd fyrir ð liöfuðið 15 cent, Annar- staðar 25c. J. SCHEVING, 581 Main Stk. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootlino Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, hinda bornum sínum, við tanntöku, og liefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tanniioldifl, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um í hreifingu og er ifl bezta meðal við niðrgangi- Það bætir litlu aumingja börn unum undir eins. Þa5 er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. — I Brandon rlðr pólitíkin görg- um og grindum svo ýmsum liggr við æði. Sigurgr Christopherson úr Argyle er sagðr að vera yfirstýri- maðr á inu pólitíska skipi Brandon- inga. —Mr. Þorvaldr M. Sigrjónsson frá Laxamýri er nýkominn ’vestan frá Seattle. Segir góða líðan landa par. llann fer alfarinu heim til fs- lands von bráðar. —I ráði er að reisa girðingu með fram C. P. R. brautinni, par sem hún liggr yfir Aðalstrætið, og hafa á hlið sem loka megi; er svo til ætl- ast, að sá umbúnaðr sé undir uin- sjón C. P. R. fólagsins, en bærinn á að kosta bygginguna.—Málið verðr lagt fyrir bæjarráðið ið fyrsta og pykir sjálfsagt að pað gangi í —Bæjarráðið í Selkirk hefir nú látið í té svæði pað sem Mr. Wilmont fiskiklaks-fræðingrinn valdi fyrir fiskiklaks-húsin, sem I ráði he- ir verið að koina upp hér í fylkinu, og innan skams er sagt að smiðum muni verða gefinn kostr á að gera tilboð um byggingu hús- anna. Ætlast er til að pessi fiski- klaksstöð verði með inum stærstu í heimi. Is/enzka byggingamani.a-fólagið heldr næsta fund sinn að 507 4th Ave. North (íslendingafélagshúsinu) miðvikudag 15. p. m. Allir fólags- menn beðnir að sækja fundinn, og einnig peir, sem liafa í huga að ganga í félagið. ólafur Sigurðsson, forseti. — Innflytjendr I inuin ýmsu pört um rtkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við f vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið inikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir inanna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. ROBINSON & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju M» vatnMln klædi. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. C A stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífuin o. s. frv. ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR. JOHN F. HOWARD & GO. efuafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. og verzla með efnafrseðislegan varning og lyf. Flytja inn og verzla með efnafrseðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. “‘AiiNiri*’, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. Skatti Jósesfsson. Kemr út prisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku 4(1,20 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal - útsala hjá G. M. Thompson, Gimli P. O., Man. #Þetta er mynd af Ameríkumanni sem býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvaru- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 412 llain Str. - - Winnipcg. Hór með læt óg landa mina vita, að ég er fluttur frá Hammilton tll Cavalier og hefi hér greiðasöluhús pað, sem hr. Magnús Stefáusson hefir haldið um nokkurn undanfar- inn tíma. Ég vona að landar sneiði ekki hjá inér, enda mun ég gera mér alt far um að gera menn sem ánægðasta. Cavalier N. Dak. ltunólfr Signrðsson. GEO. H. RODGERS & 00., iSt# «2 Dry Goodsvmlim 132 Maiii Stet. Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25 Kvenna inniskór - - - $1,25 0,50 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00 Reimaðir barnaskór - $0,30 0,40 Reimuð karlmannstígvél- $1,20 1,45 Skólastigvól handa börnum mjög ódýr. 1,50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. TENDERS FOR A LICENSE TO CUT TÍMBERON OOMINION LANDS JN THE PROVINGE OF MANITOBA. ÖEALEI) TENDEItS addressed to the undersigned, and inarked on tlie enve- lope „Tender for Timber Berth 230, to be opened on the 25th og July, 1892” will iæ received at this Departinent un- til noon on Monday the 25th day of July next, for a license to cut timber on Berth No. 230, situated on Moose Creek, a tri- butary of Lake Winnipeg, on its western shore, in the said Province, as shown on the plan of the survey thereof prepared by Mr. J. D. Stewart, D. L. S., and con- taining an area of 18,00 square miles, more or less. The regulations under which a Iisen- se will be issued may be obtained at this Department, or at the office of the Crown Timber Agent at Winuipeg. Each tender must be accompanied by an accepted chequp on a chartered Bank in favour of the Minister of the In- terirr, for the amount of t ie bonus whieh the ap|>licant is prepared to pay for the license. Tlie upset bonus for tlie berth in question is $307,00, and all tendert must be for over that amount. No teuder bytelegraph will be enter- tained. JOHN R. HALL Secretary. Departmenl of thelnterioi, Ottawa, 2nd June, 1892. W.GRUNDY&GO. — VKH7.1.A MKÐ — o<i,- Maumamaskínu r. Ö --------, OG SMÆRRI HL.IÓDFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST„ - - WINNIPEG. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect on Súnday April 3, ’92, (Central or OOth Meridian Time. Nortö B’und «> South Bound / 3Í ðí sS 9S l- 2 H W "3 20 C l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 40,4 2,33e 46,8 2,13e 56,0 l,50e “ ‘ l,35e 9,45 f 5,35 8,354 8,00e 9,00 S 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 68,1 168 223 470 481 883 STATIONS. . Winnipeg... Ftage .Junct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.... ...St.Agathe... • Union Point. •Silver Piains.. ... .Morris.... . ...8t. Je&n.... —,„ . ..Letailier.... 65,0 ... Emerson... ÖQ * .. Pembina .. • Grand Forks.. -Wpg. Junc’t.. -M' meaoolis. , St. Pául.... . ...Chicago... W 3 Jí? tcQ lt,10f 12,06e 12,14e 12,263 14,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e S,30f 7,05f 9,35 f . 1 a,ðOI MORRIS-BRANDON BRAUTLtf onutn*. I TC X —í fl'g O ® ig M O l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e Bara austur, •o . • i'o a h. C'O — - Ov. d|,2 —: T3 s 2,3,3 «1° ODÝR IIEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir i byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemiina, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 485 MAIN STR. THE LITTLE GIANT SKO-SÓLU BÚÐ 217 Graham Street,, gagn. Manitoba Hotel. Heflr til sölu Mager’s Cement, sem brúkað er til að líma með leirvöru, leðr og rubber. W. J. GIBSON. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Á Ross, Jemima og Nena strætum eru enn til sölu ágætar lóðir meti niðursetti verði, og góðu UaupskilmHÍum. Sömu- leiðis í boðí fjöldi auðra lóða og húsa á Boundary St., Muliigan Ave., Young St. öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaðir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. JÓHANNK880N, 710 Ross Street. Þeir sem eiga og kynnu vilja að selja nr. 2 f>. árg. Heimskringlu, geta fengið f>essi númer vel borguð með að senda J>au á prentsmiðju Heimskringlu. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,18e 12,43e 12,19e U,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f 11,18 f ll,03f 10,40f 10,28f 10,0Sf 9,53f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,04 f 6,45f 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Vaonstödv. Fara vestur •o > . «0 XJ •dS - I O u* S T3 a'2 « * ■si* ** Xú. ..Winnipeg. • ...Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. ■ • .Roland .. . Rosebank. . ...Miami.... . Deerwood . . .Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake., Ind. Springs . Mariepolis. . .Greenway.. ....Baldur... .. Belmont. . ...Hilton .... .. Ashdown.. . Wawanesa . Rounthwalte Martinville. . Braudon .. l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5.01e 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 9,10e West-bouud p mont for meals. 3,00 f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05e 8,45 assenger trains stop at Bel- JPORTAGE LA P RAI RÍETbRÁUTTnT Fara austr bU <h f -A ^ a, CCi rr* * a c Vaonstödvaii. .2 c œ Q '5ð h h P É 11,351 0 .... Winnlpei;.... 11,15f 3 11.5 •Portage Junction.. .... St. Cliarles. ... 10,49f 10,41 f 14.7 ... Headlnglv.. 10,17 f 21 9,291 35.2 Eustace 9,06 f 42.1 Oakville 8,25 f 55.5 Portaire La Prairie Faravestr •o 00 oð a a a % M 4,30e 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,38e 6,56e 7,45e - .-—'—ftv-.- ..... kixj i-nmpu ou nn reauiar freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Wiunipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregou, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. MAN WANTEn " ■ ■ To take oharge of Local Agency. U Good opening for right man, on salary or commission. Whole or part time. We are the only grower of botli Canadian and and American stock. Nurseries at Ridge- ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors welcome at grounds (Sunday excepted). Be quick and write for full information. We want you now. BROWN BROS. CO.. TORONTO, ONT. (Tliis House is a reliable, Inc. Co. Paid Capital $100,000.000. 34 Úr frelsisbaráttu ítala. Landolfo leiddi strax námamenn sína fram fyrir Garibalda. En þegar þeir sáu þennan mann, sem hafði gagntekið svo hugi þeirra, að þeir vóru fyrir löngu búnir að gleyma sjálfri Maríu mey, urðu þeir svo yfirvættis-glaðir, að við sjálft lá að þeir ryddu honum um með hesti og öllu saman. Garibaldi skifti þeim niðr í báða fylking- ararma, og lagði ríkt á við þá að ganga ætíð beint og hiklaast fram, þegar í stríð væri komið, hvað sem fyrir væri. Og þeir fóru svo bókstaflega eftir þessu boðorði, að þeir lögðu oft og tíðum að velli bæði vini og úvinji. Daginn eftir fókk Garibaldi annan liðs- auka af alt annari (tegund. I Saleini, bæ þar uppi í fjöllunum, biðu hans margir ungir, iiraustir og sællegir munkar, og var foringi þeirra faðir Pantaleone. er upp frá þyí var liðsprestr hjá Gaiibalda. Hann hafði strokið hettuna aftr á herðarnar, svo hægt var að virða fyrir sér þennan háls, senj sjálfr Heikúles hefði ekki þurft að skaiqmast sín fyrir, og höfuðið, sem var alþakið svo miklu skeggi, að hvqr arabiskr höfðingi liefði getað verið montinn af því. Hann liafði biotið iiátt upp brúna aloppinn Úr frelsisbaráttu ítala. 39 lega. í samanburði við reiðiþrunginn mann er tígrisdýrið eins og lamb og örnin eins og dúfa. Það er naumast hugsanlegt, að undirdjúpin eigi til í eigu sinni nokkurn þann ára, sem eigi heygi sig fyrir þeim tryllings-mætti, sem guðsmyndin, maðrinn, þegar svo á stendr hefir til að bera. Meðan bardaginn stóð sem hæst, stöðv- aði Garibaldi hest sinn; orustuvöllrinn var allr hulinn í ryki og reykjarmekki. Hann leit fram yflr völlinn og hlustaði. „Landolfo !“ kallaði hann til hans sem var þar nærstaddr með riddara sína. „Haltu sem snöggvast við hestinn minn meðan ég leita svara hjá móður okkar allra". Svo steig hann af hestbaki, laut niðr og lagði eyrað við jarðsvörðinn. Einn af þeim mörgu eiginlegleikum, sem stríðsfé- lagar Garibalda segja að hann hafi haft til að bera, var óvanalega næm heyrn, sem hefir haft gott tækifæri til að þroskast, þegar hann var meðal Indíánanna í Norðr- Ameríku, sem hann hefir líka átt í höggi við. „Ég vissi að mér liafði ekki misheyrst", sagði hann og rétti sig upp aftr, „Það 38 Úr frelsisbaráttu ítala »Lg bjóst jafnvel við að þeir mundu láta riddaraliðið sitt koma til móts við okkr á þessari slóttu", sagði Garibaldi við þá sem nærstaddir voru. „En þessir konung- legu herrar koma aldrei til manns, heldr verðr maðr ávalt að sækja þá heim. Þey, þey“, bætti hann svo við í því að skot- hríðin dundi ofan af brúnunum, „þeir heilsa okkr þó að minsta kompánlega, félagar!“ hrópaði hann svo með sinni þrumurödd, svo heyrðist um allan herinn, „félagar! Þarna liggr leiðin til Palmero!“ Endalaust gleðióp kvað nú við um all- an herinn og um leið tóku menn á rás með brunandi ferð. Eins og vant var þeysti Garibaldi áfrain í miðju fylkingar, og var til að sjá sem þar færi eldlegr vættr, því rauða skykkjan hans blakti fyrir vindinuin í allar áttir. Og inenn hans geystust líka áfram svo ekkert stóð fyrir þeim. Þrátt fyrir ærsl og óhljóð, fallbyssudyn og kúlnaþyt, heyrðist Garibalda-söngrinn sí og æ hljóma. En hver komma í kvæðinu var sem sveið og hver punktr sern blýbúla. A eftir hverju lianahöggi kvað við ópið: „Evivva la liberta". Og bergmálið endr- kvað allan þennan gauragang þúsundfald- Úr frelsisbaráttu ítala. 35 sinn, og á mittisbandinu, sem hélt honum saman, hókk pístólan og krossmarkið hvort við hliðina á öðru í mesta bróðerni. Munk- arnir vovu allir útbúnir á saina hátt. „Heill sórtu! frelsari Ítalíu, frelsisins Messías !“ hrópaði inn herskái drqttins þjónn til Garibalda; „í tólf ár hefir bann kyrkj- unnar hvílt yfir þér; en nú leysi ég þig undan því í kyrkjunnar nafni, því til þess höfum við bæði vald og rótt. Heimrinn væri í sannleika illa farinn, ef ekki væru til aðrir lyklar að himnavíki, en þeir tveir ryðguðu, sem inn heilagi, þreklausi faðir í Róm hefir í sínum vörzlum. Amen!“ „Amen !“ sögðu hændrnir og signdu sig. Yér eigum líklega ekki inarga jiresta á meðal vor, sem oins gott er að komast út af við eins og Sykileyjar-múnkana; þeir höfðu líka á seiuni árum tekið þátt í upp- reistar-hreyfingunni þar á eyjuuni með lífi og sál. Þeir liyrjuðu á því að láta hár sitt og skegg vaxa, en páfiun hneykslaðist svo mjög á slíkri óhæfu, að hann gaf út hvert bannið á fætr öðru yfir þessa órök- uðu kyrkjuþjóna. Svo urðu þeir leiðir á eð pinta og flá sinn eigin skrokk, eins og fyrirskipað var í reglugeiðum klaustranna,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.