Heimskringla - 18.06.1892, Blaðsíða 1
SATURDAYS.
kfingla
OGr
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR. 41.
WINNIPEG, MAN., J8. JUNl, 1892.
TÖLUBL. 301
-:- A FLllfil
I WALS MIKLU KLÆDASOLUBUD.
NU ER FIMTA VIKAN ER VJER
SELJUM MED NIDRSETTU VERDI.
Síðan vér byrjuðum höfum vér átt
pörtum MAN1TC)BA. Hjíi oss
en nokkru siuni hefir
viðskipti við fólk úr öllum
fatnaðr með lægra verði
heyrst getið um áðr.
er
31 Ðrengjaklæðnaðir $3.50
07 Drengjaklæðnaðir $3,75
nu
nú
$2,50 72 Drengjaklœðnaðir $4,50 nú $2,90
$2,05 54 Drengjaklœðnaðir $5,00 nú $3,25
Afarmikið af buxum.
selt an tillits til uppruna verðs.
FRETTIR.
ÚTLÖND.
Sjálfsstjórnarflokkrinn á írlandi
hefir farið þess á leit við Hon. E.
Blake, sem er einn af mestu stjórn-
fræðingutn Canada, að hann gefi
kost á sér til Jnngmensku fyrir
pann flokk á brezka þingitiu; ekki
er enn víst að boðinu verði tekið,
en allar líkr eru J>ó til {>ess.—Ýms-
ir málsmetandi menn í Canada eru
pví mjög svo hlyntir og J>ykir sem
pað ruuni koma miklu góðu til
leiðar. Eii Canada missir J>ar einn
af sínum atkvæðainestu mönnum.
—Rússland. í surnum pörtum
Rússlands er útlit fyrir að uppskera
bregðist algerlega í sumar, sökum
Eskimóa, sem á að hafa á sýning-
unni í Chicago. Skipið leggr af
stað J>essa dagana.
Ofursti L.L. Polk, formaðr Far-
mers Alliance-flokks’ns í Banda-
rfkjunum, dó á laugardaginn var í
Washington. Sagt að hann liafi
erið tilvonandi forsetaefni flokks-
íns. Nú er talað um að senator
Stevvart verði forsetaefni peirra.
Rétt nýlega afstj'rði förukarl
nokkr pví, að fólksflutningslest, er
ar á ferð eftir Northern Pacific
braucinni, fólli niðr í O’Fellon
Creek-ána nálægt Miles City, Mont.
Rigning nikil hafði verið undan-
farna daga og vatnjmagnið í ánni
ar orðið svo mikið, að hún var
farin að flæða yfir bakka
Vatnsmegnið var [búið að ryðja
burtu öllum stólpum undan brúnni,
engispretta og annars illpýðis. Verst svo ekkert stóð eftir nema tréverk-
ð. Vagnlestin paut áfram með
150
300
250
buxur verða seldar á 85c. Sumar af peim
iskar vaðmálsbuxur, Union vaðmálsbuzur og
ar Worsted buxur. Uppruna verð $1,50.
slitbuxur úr va*máli á $1,35. Vana verð $2,00.
eru kanad-
Amríkansk-
Verð
fínar enskar og kanadiskar Hair Line buxur og vaðmáls-
buxur á $2,75 og um 750 fínar skoskar vaðmálsbuxur
og West of England buxnr á $2,95 og $3,50.
öðru sem vér höfum til sölu og ekki er nefnt hór,
hefir einnig verið fært nPur.
STRAHATTARI
all'.r upp
vér pess
Vér hafum enga hatta frá árinu sem leið. Þeir gengu
vegna J>ess hvað verðið var lágt. Þetta ár byrjum
vegna með alveg nýtt Jpplan af höttum með nýasta
lagi og undursamlega lágu verði. Bestu hattar á
!*.■>. *>0 «>g 7£> cent.
WALSH’S lllKLA FATASOLUBUD,
515 og 517 Main Str., gegnt City Hall.
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
royal crowh washihc powoer
eru beztu hlutirnir, sem j>ú getr
keypt, til fata-pvottar eða livers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
royal soap co.
WINNIPEH,
HUS OG LÓÐIR.
Snotr cottage meö stórri lóð $900, og
hæftar htís með 7 herhergj. á Lofjan bt.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Oóð borgunarkjör.
Snotr cottage á Young Street $700; auS-
arlóðir teknar í skiftum..
50 ft. lóð áJemima St., austan Nena,
$425, aS eins $50 útborg,—27U ft. lóðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnigódýrar lóðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lána*ir til bygginga me* góð
um kjörum, eftir lientugle.kum lánpegja.
SCHAMBRE, grundy & co.
pasteigna-brakúnar,
Þonaldson Biock.i - Winnipeg
TsrYKiOdviixisriNr
Vorfatiiadnr
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINE8, CASHMERES,
ltU BBER CIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL IIEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi >g á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÖNN UM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta Og Oxford.
FATAEFNI.
Caslimere, ull, bómull og bal
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
wmTbbll
288 Main Street, cor. Graliain St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
er útlitið i ýmsum af suðrhéruðuin
andsins, par sein eininitt var búist
við að uppskeran yrði sein mest,
og Pyhir sjálfsagt að ef ekki breyt-
ist til batnaðar, innan skams, hljóti
að geysa yfir Rús“land hallæri enn
voðalegra heldr en siðastliðið ár,
par eð ^óvíða eru nokkrar korn-fyrn-
ingar til.
Hraðskeyti frá Berlin segir, að
Emin Pascha, Afriku-ferðamaðrinn
nafukunni, hafi dáið nýlega úr
bóluveiki.
Þýzkaland. í síðustu viku á
hennleiðinni frá Kiel, stanzaði Vil-
hjálmr keisari á vagnstöðinni
Fredricksruhe, par sem Bismarck
gamli á heiina, og gerði boð fy
Bismarck og avrðst purfa að hafa tal
af honum, en karl sendi pau boð
til baka, að hann væri ekki viðlát-
Vilhjálmi pótti petta miðr,
sem von var, en gat pó ekki aðgert,
óg hélt pví áfram leiðar sinnar svo
búinn. Sögur ganga um, að keis-
arinn vilji gjarnan vingast við B'S-
inarck aftr, en honuin hefir að
minsta kosti ekki tekizt pað enn.
— Spánn. Óeirðir nokkrar e
um pessar mundir í Barcelonia með-
al verkalýðsins, og liggr við að alt
fari í bál og brand milli hans og
herliðsins, sein hefir verið sett til
að halda fólkinu í skefjum. Upp
reisnarhorfurnar fara sívaxandi; fólk
ið streymir að frá undirborgunum til
að taka J>átt í baráttu verkalýðs
ins, og yfir höfuð pykir uggvænlega
áhorfast.
Tvær kyrkjur hafa nýlega eyði
lagst af eldingum á Spáni; önnr í
Melana og hin í Mucantar. Báðar
vóru kyrkjurnar fullar af fólki
pegar petta vildi til. A öðrum
staðnum fórust 10 menn en á hin
um 5. Einnig er sagt að in nafn
kunna Burgos-dómkyrkja á Spáni
CARSLEY&OO.
344 XÆ^VIXT STR.
Sérstök kjörkaup á föstudaginu og
laugardaginn.
SOKKAPLOGU !
Kvenna og barnasokkar af
stærðum úr mjúkri svartri
fínasta Cashmere.
öllum
ull og
NÆRFATNA«R !
Sumar-nærfatnaðr úr bómull, Merino
og beztu ull. Seldr með mjög lágu
verði.
VETLIJÍKAR !
Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar,
sína. 0g allar mögulegar tegundir af vetl-
ingum. Vel gerðir. Gott verð.
brunandi ferð og hafði eflaust fallið
niðr í ána, ef ekki hefði verið varað
ið hættunni meðan tími var til.
Förukarlinn var á austrleið, norðan
legin árinnar. Hann tók eftir
agiilestiiini og sá strax hvaða hætta
var á ferðum; hljóp hánn pví út á
brúna, pó slíkt væri vogunarspil,
og komst klaklaust yfirum og svo
bpölkorn upp frá ánni eftir sporinu,
og veifaði h/ítri dulu, sem hann
hafði á sér, pangað til menn tóku
eftir pví og stönsuðu lestina. Þeg-
ar ferðamenn urðu pess vísari að
peir áttu förukarlinum líf að launa,
flyktust peir utan um hann til að
votta honum pakklæti sitt, og skutu
svo strax saman talsverðu fó lianda
honum. Hanu fór svo með lestinni
til Perry, og par dubbuðu peir
hann upp i spány föt og gáfu
um ferðaseðil til Minneapolis.
hon-
MOTTL.A-DEILDIN !
Innibindur bezta og fínasta kvenn-
fatnað, barnafatna^ð, Jackets, Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newtnar-
kets, etc. Ko nið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sórstök sala af Prints á laugadaginn.
CAR8LEY & CO.
34 4 .Mjiin Str*.
i 13 Lo uox Wali. Loxdon England.
Ef þér erud að skreyta húsin yðar, þá
komið við í bviðinni hans
BANFIELD’S
580 MAITST STR/
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golfteppi a 50 til fiO ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni. *
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
Tli. OtLlsoii,
SELKIRK selr alls konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í peirri búð, og alt
af pa* nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð.
KOMIÐ! SJÁIÐ! REYNIÐ!
— Enn einusinni langar —
IICROSSAN & CO.
til að láta viðskiftavini sína vita að
þeir hafa enn á reiðum liöndum
heimikið af „Trirned" höttum og húf-
um á afarlágu verði. Komið og skoð-
ið! Sömuleiðis væri gaman fyrir
skiftavini, að skoða það sem vér höf-
um af „Print“ gráum og svörtum bóm-
ullardúkum, hönskum, sokkaplöggum,
fataefnum, regnhlífum, Blouce, Jackets,
Crompton, Corsets, Ginghams Flanne-
letts. Flowars Netliers, Frunings og
í stuttu máli alt tilheyrandi Dry
Goods verzlun.
— KOMIÐ TIL —
5<u;
aii,
Muin Str.
CANADA.
Þessa dagana hafa gengið voða-
veðr yfir ýinsa parta af austrfylkj-
unum í Canada og Bandrríkin.
Skaðar af eldingum og stormum
hafa verið fvo tíðir, að slíks eru
ekki dæmi utn marga áratugi.
Skógar og hús hafa ýmist molast
af stormi Jeða kviknað hefir í peim
af prumueldi; menn og skepnr
hafa týnt lifi og skaðast hvevetna.
Á einuin stað í Quebeo - fylkinu
kom fellibylr á skólaiiús, par sem
verið var að kenna milli 20 og 30
mörnum; húsið tættist í smábita
og böriiin ásamt kennurunum
peyttust sitt í hverja áttina innau
um brotalamið úr húsinu. Tvö af
börnunum týndu lífi og flest hin
meiddust meira og rnintia.
Skuldunautar Merciers hafa pesss
drykkja.
Drykkju ósiðrinn færist voðalega
í vöxt hjá inni uppvaxandi kynslóð.
Engin skemtun er lengr fulikomin
ef vín er ekki með. Yínnautnin
eyðileggr allar skynsamlegar og
saklausar skemtanir og hindrar
nær eðlilegan vöxt og viðgang ungling-
anna. Hún eyðileggr öll góð áhrif
fólagslífsins.
Ojí menii eiga ávalt
a hættu að allar samkomr og skemt-
anir, hverju nafni setn nefiiast,
endi
í
í fylliríi og ópverraskap.
inuin yudisfögru dölutn bak
drykkjuskapr. In eyðileggjandi á-
hnf hans gera hvervetna vart við
sig, en sérstaklega gengr hann eins
og drepsótt meðal ins ómentaða
hluta J>jóðariiiuar, og hetír sérstak-
lega autcist in síðustu 30—40 ár.
Drykkjuskaprinn er afkvæmi vorra
tíina, alheims barn. Hann
hvervetna undr fljótt fótfestu. 8íð-
an drykkjuskapartilhneigingin varð
arfgeng, heár hanti aukist svo voða-
lega bæði út á laiidsbygðinni og 1
bæjunum, að ekki að eius lækuarn-
ir hafa hræddir orðið, heldr líka
laixHverðirnir og yfir höfuð allir . .... , „
hugsandi menn Það virðist £ð al- vlð ' °Kesena> hefir 1 'na"na
iiieiinings heill sé í voða stödd, ef eng,n -lrePsó« geng.ð. En drykkju-
ekki verðr bráðlega ráðin bót á Ukapnnn ræðr par nú iögum og
pessu. Sjúkrahúsin, öreigastofnan-1lofl,tn' Hedsuleysi á bör.m.n er
irnar og fangelsin, bera órengjan- ' I’ar, að verða æ t,ðara °g tiðara-
leuan vott um vöxt og viðgang! Alakonar ósiðir^eru bún.r að s.neygja
drykkjuskaparins. í su.nu.n hóruð- ! sfr 1il,n bæðl 1 he.mihslffið og félags-
uui kveðr svc mikið að |>essu, að j llfi\ Og ™em. eru farn.r að verða
inenn liafa ekk, lengr fyrir pví að í Öáre'fia.deg'r f nösklftum. Arangr-
telja drykkjuinenniua, heldr teljajj"" af ,nargra ------------------
■nenti pa sem eru hófseuidarmeun. 1 ver a*
Afeng sdrykkir peir, sem nú eru al-1 Afengi er voðalegri
raennastir, eru allsólíkir peim, sem kynsins en ófriðr og drepsóttir, eða
meun drukku áðr. Þessir drykkir i nokkr annar ófögnuðr sem stafar
eru ódýrir og allir meira og minna; af eðlileguin orsökum. Meun geta
hafi skemmst töluvert af eldinguin. dagana verið að halda fund með sér
T.
HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stötSum í
bænnin.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
Burgos-dómkyrkjan er ein
byggingum á Spáni.
al elztu
BANDARÍKIN.
278 MAIN 8TR. 278
gagnvart manitoba hotel.
ER-höfum að eins verid hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur
viðskifti yið íslendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að
þeir lialdi áfram að venja koniur sínar liingað. Nú liöfdm vér líka
á reiðum höndum miklar byrgðir af llnrdvltru sem vér getum selt
með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðn að
koina og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér fórum ekki
ineð öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá íninnist á þessa auglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 MAIH STR„ GECHT MAHITOBA HOTEL.
V
Jlarrisoti forseti var tilnefudr
forsetaefni á flokksfundi lýðveldis-
manna í Minneapolis; honum verðr
formlega tilkynt útnefningin í
Washington 20. p. m.
Sérveldismenn eiga nú eftir að
tilnefna mann af sinum flokki móti
Harrison; óvlst er enn hver hann
verðr. Hill og Cieveland eru báð-
ir í boði og búist er við allharðri
hríð n.illi fylgismanna peirra.
Fylgismenn Blaines í Maine eru
óðir og uppvægir með að fá Blaine
komið í öldungadeild pingsins í
Washington í stað Hales, sem á að
fara frá í Marz að ári. Svo segja
peir að hann eigi visan sigr við for-
setakosningarnar 1896.
Skip hefir verið gert út frá New
York tilLabrador, til að leita uppi
til að ráða fram úr hvað gera skuli, lr pjóðirnar, bæði í
og líkamlegu tuliti.
að segja pað, að sá
viðvíkjandi protabúi hatis. Deir
hafa afráðið að hafna tilboðinu um
að fá 40 cts. á dollarinn, jafnvel pó
ólíklegt pyki að peir fengju meira,
pó eigr hans væru boðnar upp.
Aðaleigurnar sein hann hefir af-
hent er íbúðarhfis hans með öllu til-
heyrandi og nokkrar fasteignir i St.
Hyacinthe, sem að öllu samlögðu
er metið á $45,000, eða $15,000
minna, heldr en skuldin.
Flestum mun hafa runnið til rifja
ófarir fyrrum stjórnarformannsins,
enda má með sanni segja, að hann
hafi átt tvennar æfirnar; fyrir
skemstu bar auðsældin og frægðin
hann á sínum gullnu vængjum, en
nú er hann vina fár og fjárvani.
alda striti er að
óvinr mann-
°g
En
bætt ytri skemdir, endrbætt
aukið við hugmyndanna heim.
hver ráð eru gegn peim óvin sem
eitrar blóðið, ónýtir heilann og
taugakertíð—eyðileggrsjálfan grund-
völl lífsins ?
Þegar vér virðum fyrir oss ið nú-
verandi inentunarástand vort, er á-
stæða til að spyrja: Hvað er pað
sviknir, búnir til úr rófuin og kart-
öfluin af samvizkulausum bófum,
sem að eins hugsa uin að atía
sér fjár, án tillits til pess, hve
eyðileggjandi slíkir drykkir eru fyr
’ ' siðferðislegu
Það er óhætt
sem leggr I
vana sinn að drekka slíka drykki,
drekkr dauða s:nn og barna sinna.1 sem helzt getr orðið pvf
Það byrlar inni komandi kynslóð
líkamlega veiklan, heimsku og á-
stríðu tii að fremja glæpi. Og pað
er ómögulegt aðtelja alla pá spill-
ingu í siðferðisiegu, pólitísku, fé
lagslegu og líkamlegu tilliti, som
drykkjuskapriun hefir í för með sér.
í nfu tilfellum af hverjum tíu,
eru sjúkdómar, slys, giæj>ir og fjár
prot afleiðing af drykkjuskap; og
pað er óhætt að fullyrða, að inir
mörgu sjúkleikar og vanprif, sem
menn ekki pekkja orsakir til, eiga
að skaða?
Utlendir villimenn geta ekki, eins
og til forna, orðið henni að fjör-
lesti. En óvinir hennar eru ekki
langt f burtu. Þeir eru mitt á með-
og inn langversti peirra er
gert
al
aðallega rót sina í nautn áfengra | að engu.
versti
drykkjuóvaninn. Geta menn
sór nokkrar glæsilegar vonir um
unglinginn, sem er orðinn hneigðr
til áfengra drykkja? Kraftr og líf
hverrar pjóðar er komið undir vits-
munum og starfspreki borgaranna,
en pað eru pessir eiginleikar, sem
drykkjuskaprinn sérstaklega gerir
[81iaffaren].
UM 1)R YKKJUSKAP
A FRAKKLANDI
eftir frönsku tímariti.
Ið stóra svarta ský út við sjón-
deildarbringinn er inn sfvaxandi
UTRICES
Biúkað af miUíónum matma 40 ára á markaðnu.u.