Heimskringla - 18.06.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.06.1892, Blaðsíða 2
ZEazrEIIfcÆSIKIIRIIISriJkL^ OGr OLDIN", ^ÁTIIISriISriIE^IEGk, 18. JULTI 1802. Heimstringla og *einar tít á Miðvikud. og Laugardógum- (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdaysj. The Heiraskringla Ptg. & Publ. Co. étgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: '61 LOMBARD STREET, * • WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur.......... Hálf ír árgangur........ i; XJm 3 ................. 0>‘o Gjalddagi 1. Jtíli. Sésíðar borgaS, kost- ^^Sent tíí ’ slands kostar árg. borgaðr hér *1 50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir- fra'm. JL NorSrlöudum 7 kr. 50 au. Á Englandi 8s. 6d rUudireins og einhver kaupanai oiaös- ins skiptir um bústað er hann beðinn a* senda hina breyttu utauáskript a skrlt- stofu blaðsins og tilgreina um letð fyrr- terandi utanéskript. Aðsendum nafnlausum gretnum verð- ur ekki geflnn gaumur, en nöfn hof- undanna birtir ritstjórnin ekkt nema með sampykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjalfir að tlltaka, ef þeir vilja að nafm sinu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ati endursenda ritgerKir, sem ekki fa rum i blaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tima. Upplýsingar um verð á auglýstngum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu hlaðsins. _________________________ ^g^Uppsögn biaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum löcrum, nema að kaupandinn borgi um íeið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor):JÓN ÓLAF38QN. Business Manager: F,INAR ÓLAh SAON Hann er að hitta á afgreiðslustofu sins hvern virkan dag kl. 9 tH hádeg- blaðsins ls oe frá kl. 1—6 síðdegis. Auglýeinga-ageiil og inniöUunarmaðr: eirikr gíslason. (Advertising Agent & Coliector). Utaraskript til blaðsins er: r'\e R ‘timekringla Printing&PublishingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 41. TÖLUBL. 301 (öldin I. 53.) Wtnnipeg, 18, ttíní 1892. _ „BYÐUR NOKKUR BETUR? Kafli dr bréfi frá Lögberge-félaginu fyr ir liðugu ári: „The Lögberg Printing & Publ. Co (Incorporated). Book & Job Printers. Office 573 Main Str. P. O. Box 368. Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891. ____________Blaðið [Löglerg] hefir ávalt verið hhjnt Ottawa-stjórninn og verði sanngjarnlega við það skift. atlar það að styðja aftrhalds-flolk inn í kosningum þeim, sem rnífara { hönd.-------------- Yðar einlœgr SlGTR. JÓNASSON. Greenway-flokkrinn lafir mest á pví lúasagS að kalla sig “frjálslynda“(!) flokkinn. Og f>á er auðskiliu afleiðingin: mótstöðuflokkrinn á að vera “aftr halds-floKkr11. Lítum snöggvast á, hvað f>að er sem stjórnarflokknum hér í fylkinu (Greenway-flokknum) og mótstöðu- mönnum hans ber á milli. Það ætti að skýra betr en nokkurt stoi- ið rangnefni, hvað einkennir hvorn flokkinn um sig. Hávaði íbúa pessa fylkis eru menn, sem fyigja aftrhalds-flokkn- um í stjórnmálum ríkisins (Domini- on-málum), eins og kosningar til ríkisf>ingsins sýna; fylkið hefir haft fjóra fungmenn á ríkispingi; f>rjá comervative, og að eins einn liberal, og er f>að vottr þess, að conservativ flokkrinn hefir £ atkvæða hér I fylkinu. Að Greenway-flokkrinn komst til valda, er f>annig bezt sönnun fyrir f>ví, að flokkaskiftingin: liberal og conservative, ræðr ekki kosningum í fylkie-rnálum, enda hefir fylkisþing- ið ekkert atkvæði um f>au mál, sem eru ágreiningsefni þeirra flokka. Ef vér Jítum sögulega á, f>á vóru I mótstöðuflokki Greenways einir 5 f>ingmenn, er hann kom til valda. Nú er f>riðjungr pingmanna á móti honum. Hvað hefir á milli borið? Hvað hefir verið orsökin til að gamlir fylgismenn hans, menu, sem eru eins frjálslyndir og nokkrir ber oftast tilætlaðan árangr; pað ! aðrir í bessu fylki, hafa snúist kemr hreyfing á sandinn^ og fiskr- inn kemr til hálfs upp úr holunni. gegn onum. Fiskimenn bregða pá vi(5 ið snar- Fyrsta ágreiningsatriði var pað, agta 0g reyna ag krækja í hann; er Mr. Greenway varð uppvis að en ef pað mishepnast, hverfr fiskr- pví, að hafa boðið að selja Mani- inn inn i holuna aftr og allar til- toba Central-félaginu löggjöf um ^aunir fiskimanna að narra hann út , _ .,. á ný, verða árangrslausar—skelfiskr- löggilding pess og látapað sttja inn\efir lœrt J reynslunni. fyrir í samningum við stjórnina um # . J , í ii Menn hafa tekið eftir svipaon járnbrautarlagning .nn i fylk.ð, og ^ ^ hjá sem áskildi sér Í.12,5U0 í sinn vasa (en wu mj0g gvQ ólík a0 eðiis(ari og ekk fylkisins) fyrir, eftir pví sem er ðmögUlegt að álíta að hún só sönnunargögn hafa verið fram færð annað en afleiðing af reynslu. fyrir, par á meðal bróf með eigin rp0a gem fiefir jenl. j gildrU) en handar undirskrift hans, o£( eiðsvar- getað losað sig aftr, mun verða inn vitnisburðr er fyrir. Enda með- hyggin af reynslunni og vara sig tók hann, eftir pví sem upplýst á dýrabogum framvegis. Ið sama hefir verið, nokkuð af vipphæðinni, 8™* og um fjölda annara dýra, s par á meðal um fugla. (ýuail, sem bótt hann svikist um að efna loforð , P hefir venð snaraðr með einhverjum sitt. brögðum, mun vara sig í næsta Annað atriði, sem mótstöðumenn sinn, ef hann sleppr lifandi úr net- saka Greenwáy stjórnina utn, er i"u. Sórhver veiðimaðr pekkir pá toíi nna algildu reglu, að hægra er að narra $500 á míluna eða alls $00,000 « , , ungt dýr en gamalt og reynt. fjárveitingin til N. P. brautarinnar, umfram nauðsyn, eins og sýndi sig. Bortase segir merkilega sögu um Stjórnin gerði par tilraun til að pað, hvernig humar einn bar af ræna fylkið $93,000, og að eins ár-1 ostri. Humarinn færði klóna hvað , , _ . j-i D eftir annað inn 1 ostru-skelina með- vökr mótspyrna lilaðsins rree I ress . an hún var hálfopin, en ostran brá og pingmanna, er meira meta sam- ^ af gkeUnni saman j tíina. En vizku sína en flokksfylgið, hamlaði bumarinn varð ekki ráða'aus, liann pví, að pessari miklu upphæð yrði greip stein og kom honum á milli stolið af fylkinu. j skelbarmannaog náði pannig I ostr- Er pað nú nokkurt sérstakt ein- una.-Apar nota sama bragðið við , , _ . , ostru-veiðar, eri menn furðar ekki kenni á liberals, að nota opmbera • á pví um pá, pví allir vita áðr ao stöðu sína til að raka fé í eigin peir eru jjænir og biögðóttir.—Kir- vasa, eða að reyna að ræna fóhirzlu segir frá pví, að býflugrnar hafi 8 Ef pað er ekki, pá verðr bygt nokkurs konar varnargarð úr Slík og pvílík dætni um greind dýranna eru til svo hundruðum skiftir; en hvað er greindin annað en notkun reynslunnar? Maðrinn kemst feti lengra; hann saman- safnar og niðrraðar reynslu liðinna alda og ákveðr meginreglr til al mennra nota. In lægri dýr geta ekki gert neitt pess háttar. Hæfi- leikar peirra eru takmarkaðir til að fást að eins við sórstakleg atvik er fyrir koma. Þau hafa enga niðr 'nn; hann hafði ætfð ráð með skipunargáfu til að bera. Skilningr peirra nær ekki svo langt. HVAÐ ERTU, NÁTTVRAJ Ó hvað er dimt; ó hve stormvindar stynjandi kveina Svo storðin við skeifur, og eldingar þjót andi fljtíga Um loftið, sem ætli fær alheiminn sundr að kljtífa; Oglífið í fjörhrotum fniknhörðum sýnist að veina. Ó, hvað ertu nátttíra? Öfl þín svo ógurleg skelfa iunbtía þína, sem stæðu þeir allir á nálum Og skepnurnar hamast í lagardjiíps lang- dýpstu álum, 8em óttist pær vötnin sér ætli upp á þurlendi hvelfa. Og hvað ertu líf ? Er þá tilviljun tilvera lífsins? Þess takmörk að fæðast, að berjast, að sigrast, að eyðast? Af hverju ertu sprottin? Og hvert muutu að endingu leiðast? Hvort þangað, er brotna allar brimöldur mannlega kífsins? fylkisins! trauðlega sagt, að framkoma Green- vaxi fyrir framan innganginn að . . _______ ,i forðabúri sínu, eftir að lilraunir way-stjórnannnar I pessutn málum ’ einkemii h,„. „n, lib.,.1. ,***• ***" .*». ►**:,«> »í..fa, »s é Duges tók einu sinm eftir, að kvörðun pinni. í pessum tveim málum lieíii á- köngurváfa greip T>fflngu aftan fra fiefir gl tlma til önytju-málum al r . . _ og varnaði henni pannig flugs. En > oreiningrinn verið um pað eitt, að , s h 1 bíflugan sem var sterkan og gat peir sem nú eru í mótstöðuflokki, neytt fðtannsl) gekk af stað og dró vildu ekki fylgja. Greenway-stjórn- köngurváfuna á eftir sér, en hún inni að málum til að ræna fylkið, spertist við og reyndi að draga né viljað styðja stjórnarforseta, sem fluguna inn í bæli sitt. Þessi bar- , „ , , . , - * - c t dacfi stóð vfir nokkurntíma, Þancr- enn hefir ekki hreinsað sig af pví, s J ’ r . ” .. að til köngurváfan gat lagt sig á að hafa samið um að selja löggjof ukið m@ð brfið gín^ Biflugan 1& fyrir peninga í sjálfs síns vasa. pannig á bakinu og gat ekki neytt Næsta sinn skulum vér rekja fótanna. Og köngrváfan hélt henni nokkur önnur helztu ágreiningsat- Pannifí PanSað t'1 hún hafði ko",ið _ , , t, . vilja SMium fram. riðin, sem aðskilya fylkisstjórnar- ■’ flokkinn og mótstöðumenn hans, og jjað er 5mðgu]egt að færa rök sýna fram á, hvoru megin frjáls- að pv-í að petta sóu undantekning- lytidið er í hverri grein. (Framhald). svara. Og svo viltu efalaust sjálfum ossómakið spara; En leysa að endingu loks muntu’ tír spurningu minni. Maggie Johnson. V I S U R. 1 Album. Frá lesborðinu. KENNINOIN UM NYT8EMI REYNSLUNNAR FYRIR DÝRIN. Eftir Eijuard Rudigar. ar sem ekki sanui pað, að dýr hafi til að bera neina almenna andlega hæfileika. Öll slík reynsla á að eins við einstaklinginn, sern hana hefir fengið, en getr ekki uppruna síns vegna náð til allrar tegundar- innar, sem einstaklingrinn er af. Vór hljótum einnig að viðrkenna, ' að jafnvel meðal dýranna skara sum- j ir einstaklingar langt frain úr öllum t _____ fjöldanum af sinni tegund. Menn ; - . „ , , hafa sóð pess ótal dæmi meðal hesta, ' Á pessari gufu- og rafmagns old ‘ . _ . , „ r , , . • , ,,, hunda, fua og apa. Að neita pessu hefir gamla kenningin serii héit . r _ . , ., . n _ , , . , ,, væri sama sem að neita möguleik-! Því fram að dyrin hefðu enga sál, , . , ,. ,7 , , , ,. , , _ _ anum fyrir framforum dyranna. : sem betr fer liðið undir lok. Pað , , 1 _ _ . . . , _ Móguleikaruir fyrir slikri framför er nú sannað, að inir .yngri bræðr . , , , , , , . , , , ,, , eru vitaskuld takmarkaðir, en sama mannkynsins’ hafa sálarbæhleika. . .. „r. , „ , , , . má lika segia um inoguieikana fyr- Að dýnn hafi sál og pekkingu, sem . J Hvað er oss sigur og sæmd? Bókn djörf í orustu lífsins. Hrós fékk ei hugrekki óreynt, Sem hættuna aldregi sá. Svo égbið ekki um alblómgan veg, Né ekkert þér blási á móti; Því sá erei verðr af sæmd, Er sjálfur par ekkert til vann. En ég óska þér alls, sem er gott, Með atgervi líkams og sáiar, Og verðugri knýti þér kranz Komandi aldir met! lof. Maggie Johnson. Fórnin. Kojli úr bœndullfinu. Eftir August Strindberg. dýrin hafi sál og pekking só auðvitað ólík mannssálinni að >ví leyti, að hún sé á lægra stigi, er. alveg sameðlis; hún sé að eins ólík mannssálinni að sama skapi. pótt Faðir hans átti búgarð á Upp- ir framförum mantikyiisins, . , , .. , , ... , 1 . iandi, hann hafði áðr verið ieigu pau takmörk sóu enn ekki komin , , « J |.óg liði, en nú var hann orðinn óðals- 'bóndi. Hann var í mjög miklu á- In fullkomnari dýrin eru mikið liti í sveit sinni ^ ---- og hafði margoft og ungbarnssál sé ólík sál ins full- færari um að mæta ófyrirséðum at- , f jallað um sveitarmál og hlaut jafn- iroskaða, mentaða manns. Að menn vikum, heldr en in lægri, bæði sök- j vel atkvæði og atkvæði á stangli, hafa fundið og viðrker.t pessa sál- um pess, að pau eru fullkomnari, pegar kosningar til ríkispingsins artilveru dýranna, er einungis að og pó einkam vegna pess, að skyn- fóru fram. í einu orði sagt, hann jakka inni ótrauðu og fordóms- '■ semi peirra hefir proskast við miklu hafði almennings álit, var ráðvandr, ekki annað vinnufólk. Pað borg- aði sig dável, pví pau fengu ekki annað en matinn. Enginn grunaði hann um sér- plægni eða óhreinar hvatir; allir hæidu pessmn fyrirtaks foreldrum, sem áttu svona iðjusöm börn og kurteis. Börnin voru niðrbæld af harðrótti og vosbúð. uÞað er svo óholt að borða mikið”, saííði faðir að klæða allar sínar vesælu athafnir í heiðarleikans kufl. Börnin gengu illa til fara. uÞað verðr að venja pau við að pola kuldann”, sagði dánumaðrinn. Þau fengu ekki að njóta neinnar mentunar, en urðu að ganga að vinnu eins og vinnuhjú, og almenningr sagði: uMikið fyr- irmyndar uppeldi er á pessum börnum, og ekki er stærilætið hjá foreldrunum, pótt pau hafi kornið sér svona, vel fyrir, pví pau láta krakkana ganga út eins og vinnu- hjú”. En menn hefðu sagt atinað, ef pe>r hefðu sóð 1 hugskot hans. Vonzkan sauð f houum yfir pví, að prestrinn, pessi fátæklings-garmr, skyldi vera honum frernri. Og hann lót ekkert tækifæri ónotað á sókn- arnefndarfundunum td að reyna að komast í stælur við hann. En prestr gerði ætíð pá viðleitni að engu, með pví að slá hann af laginu með góðum og gildum rökum. Hann varð hamslaus af reiði með sjálfum sér, pegar hann hugsaði til pess, að til væri pað í beimi pessum, er ekki yrði keypt peningaverði; hann, rík- ismaðrinn, sem með vaxandi auð- legð bafði hlotið sæmd á sæmd of- an, gatpóekki kom>zt á sama stig ogprestrinn. Orðalag prestsinsvar fyrir ofan hans skilning, og hann hafði svo margar hugsanir á vað- bergi í senn og beitti peim svo kænlega, að hann eins og snaraði skynsemi hans í pví neti; og par of- an í kaupið .hafi prestr einn sunnu- dag leiðrétt viliur, sem siæðst höfðu inn í fundargerninginn hjá honum, og pað gat haiin aldrei fyrirgefið klerki. í stuttu máli, hann hataði prestinn af öllu hjarta. IIEUIS Kl8eda.soIubu d KARLMANNA ALULLARFÖT CðOO drengja ALULLARFÖT . So BUXUR - . . • • • • - - $100 HATTAR Aí’ ÖLLUM SORTUM. 1 SKYRTUR, HALSBINDI,) Ódýrasta í SILAR, NÆEFÖT J borgi nm. UppbodNsala a hverjn kveldi. Öeegmis Ked Store. >lfl Main Ntr. timbur, - - - brenni - ' ■ OG KOL E- W ALL & CO„ Central Ave. East, Cor. Victoria St. Allar tegundir af timbri, iathi off pakspæm. hurðum og glUírsrum % bjÍgjI!"n Jr'r 'em '"8“ “l *» E. F. RUTHERFORD, . Manager. Eitt kveld leit hann yfir iiarna- hópinn sinn og hans föðurauga valdi úr pann drenginn er mann- skapsminstr var. Hann vék sér að honum svona eins og af tilviljun J ^ ^ og fór að segja honnm frá Uppsala lífinu, stúdenta-flagginu, söngnum og hvítu húfunum o. s. frv. Og að endingu sagðist, hann skyidi iofa honum að ganga mentavoginn, uen” bætti hann við, upú ert fátækr og verðr að hjáipa pérsjálfr, mór er ó- mögulegt að greiða neitt fyrir pér, pú verðr eins og aðrir fátækir piltar, að liafa ofan af fyrir pér með kenslu; og ef pú gætir fengið heim- iliskenslu hjá góðu fólki, pá er pér borgið. Þess eru mörg dæmi”. P. BRAULT & CO. SEM FLYTJA INN A iiifong' og Yindla, — eru ntí fluttir til — •>13 Jlain Ntreett, dalitið norðar en þeir voru áður, gegnt city hall. Innlendu vínin sem peir hafa og seld eru a *!"* 1 ,50 gallon, eru pess verð að tekið sé eftir peim. BRAULT & CO. 513 MAIN STREET. víðtækari reynslu. heiðvirðr og óaðfinnanlegr maðr og Strend átti kött, sem hann iðu- ' vel megandi> e" í,ar fjn'r utan var , legagerði tilraunir á með loftp'impu. , hann reyudar mjög slærnr maðr, en lausu rannsókn náttúrufræðinnar. Fyrst af öllu verðum vér gera oss grein fyrir, h.vað vér meinum. „ Q t r , með orðinu reynsla. Til pess að Köttrinn komst fljótt upp á að láta pa var nú upplags irestr, sem eng- hafa reynslu útheimtast atburðir og ' framlöppina fyrir pað opið á pípunni, j M,r' útt' með að áfella hann fyrir; endrminning um pá, pekking á inu sem vindrinn kom fram úr. Ið sarna , r>a var a e,ns öKeðfelt fyrir son yfirstandandi og samburðr á pví við ið liðna og um fram alt ieikni að draga út úr pví, hvaða afleið- ngar pað hafi í framtíðinni. Með öðrum orðum: reynslan útheimtir irenskonar sálarlega hæfileika minni, samanburðargáfn og fram- sýni. Sannanir fyrir pví, að reynslan sé leiðarljós inna óæðri dýra, finnast meðal inna lægstu dýrategunda. Skelfiskrinn grefr sig í sandinn und- ir eins og fer að fjara að aftr, oft mörg fet niðr. Fiskimennirnir sem veiða pá, hafa til pess rnjóa járn- stafi með krók á endanum, eða iáta dálítið af salti renna niðr í hol- urnar til að narra pá út. t>etta gerði líka froskr einri, en pað er hans, sem fékk að kenna á pví. Hann átti mörg börn, en tekjurnar jukust ekki að saina skapi og ó- megðin, og pess vegna varð hann að fara að spara; en faðirinn kunni kunni pví illa. Honum pótti ofr vænt uin indverska rasaklúta og merskúms-pípur hansurðu að leggj- ast með hreinasta silfri og hann á leitað konan sín ætti ekki að ganga í hálfsilkiskjólum, pegar kjólar syslumannsfrúarinnar værn úr al- silki. Og hann varð reiðr við krakkana, pegar jhann sá fram á, að hann ekki mundi geta látið slíkt lítilræði eftir sér, og létpau ganga tötrlega til fara; en pegar pau fóru að komazt á legg, iét hann pau vinna, og á endanum hafði hann erfitt að fullyrða, nerna slíkt liafi getað verið tilviljun ein. Winckellt átti taminn ref, sem lagfii pað í vana sinn að stela eggj- u.n. Einu sinni voru látin fyrir hann sjóðandi heit egg og brendi hann sig á peim; eftir pað hætti hann alveg að stela eggjum. Hundr einn hafði tekið eftir pví, að í hvert skifti sem húsbóndi hans hringdi kem einhver pjónn. Einn dag hai'ði pjónninn gleymt að gefa hundinum miðdegisverð; hundr- inn rauk pá í klukkustrenginn og hringdi, og pegar pjónninn kom, gekk hann að diskinum til að gefa til kynna hvað sig vanhagaði um. Drdngrinn fór í skóla og var námfús. Þegar skólabræðr hans höfðu frí, varð hann að kúldast við að kenna ungbörnum, og pað var ekki skemtilegt. Sjálfr vnrð hann að læra uin nætr. Ef hann hafði eitthvað afgangs af pví sem hann vann sér inn, pá tók faðir hans pað til sín og lét hann fá f staðinn slit- n föt af bræðrum hans, er peir höfðu lagt niðr. ( Með pví móti koma peningarnir heimilinu til góða”, sagði hann. Og pannig hélt sonrinn áfram að præla öll sín æskuár; baráttan var hf>rð og oft var hann í nauðum staddr, en in óbilandi Cramtíðarvon hans gaf honum prek til að stríða. uÞegar óg er orðinn stúdent!” Dað var hugsunin sem gaf honum prek. Og hann varð stúilent. Og undir eins og prófið var afstaðið, keypti hai.n sór hvítu húfuna fyrir sinn síð- asta pening, labbaði svo af stað úr bænum til að finna foreldrana; pað voru sex niílur, sein hann varð að ganga, en petta var á vordegi og engin liætta að hann ienti f myrkri pótt kvöld væri komið. Hann gekk með fram innm langa og illa Vaksala-vegi og honurn sýndist hann fagr eins og alt annað, er fvrir augun bar; hann söng og hann hljóp og hann kaliaði gagn- tekiun af ungdómsfjöri og ánægju; hann gekk undan sól og sá skugg- ann sinn iengjast saiátt og smátt, og pegar hann leit aftr hylti enn pá undir ýms stórhýsi bæjarins; pau höfðu horfið sjónum hans FOBKITOBE ANu ertaking II onse. Jar-Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, öganurutbunaðui' sjerstaklega var.daður. Husbuna'Sur í stór og smákaupum. 31. HUbHE.S éi Co. 315 & -117 ^AÍn Sí. Winnipeg. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fcrgngon&Co. 108 Maiii St., fflaa ~|V~roBTH:ER]sr PACIIPc. R. R. HENTUtrASTA BEATT —til— ST. PAUL, MINNEDPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn -vagnar Og borðstofu vagnar með öll- um farpegjaiestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifreri til að fara í gegnum hinn nafukunna 8T. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Eiigiim toilrannsök- un vi6 höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergi fyrir þá sem fess óska. Hin mikla " i'ranscnntinint.nl" braut hyrrahafsstrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til nresta farbrjefasala við yður, etfa H. .T. BELCH, Ticket Agent, 486Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, sem Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.