Heimskringla - 25.06.1892, Blaðsíða 1
SATURDA YS,
O L D I N.
AN jCELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR. 43.
WINNIPEG, MAN., 25. JUNl, 1892.
TÖLTJBL. 303
-:- k FLCfil M m!
I WALS MIKLU KLÆDASOLUBUD.
NU ER FIMTA VIKAN ER VJER
SELJUM MED NIDRSETTU VERDI.
Sífian vér byrjuðum höfum vér átt viðskipti við fólk úr öllum
pörtum MANITOBA. Hjá oss er fatnaðr með lægra verði
en nokkru sinni hefir heyrst getið um áðr.
31 Drengjaklæðnaðir $3.50 nú $2,50
67 Urengjaklœðnaðir $3,75 nú $2,65
ROYAL CROWN SOAP
—> °g <—
ROYAL CROWH WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
mwirin
HÚS OGLÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og\%
hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum,
Öóð borgunarkjör.
Snotrcottage áYoungStreet $700; auö-
arlóðir teknar í skiftum.
50 ft. 16ð áJemima St., austan Nena,
$425, að eins $50 útborg.—27J4 ft. lóðir
á Ross og Jeinima Sts. austan Nena, $250;
dto. rótt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225.
Einnig ódýrar lóðir ú Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaðir til bygginga með góð
um kjörum, eftir hentugle.kum lánþegja.
:CHAMBRE, GRUNDY & CO.
F ASTEIGN A-BR AKÚ N AR,
72 Drengjaklœðnaðir $4,50 nú $2,90
54 Drengjaklœðnaðir $5,00 nú $3,25
Forfatuadur
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCULAR8,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.,
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
C&shmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stöðum í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skrifstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
FRÉTTIR.
ÚTLÖND.
—Þess var getið næst í síðasta
blaði, að frelsisfiokkrinn írski bauð
Mr. Edw. Blake, fyrverandi forvig-
ismanni frjálslynda flokksins hór í
Canada, pingmannskosningu. Mr.
Blake páði boðið, og hafa Irar valið
honum kjördæmið South Longford.
í North Longford hefir Tim. Healy
venð pingmaðr, og verðr endrkos-
inn par. í South Longford porðu
stjórnarsinnar og Parnellingar eigi
að reyna að keppa um síðustu
kosningar. Síðast er flokkarnir
reyndu par með sór, fókk írska
flokks pingmannsefnið 3040 atkv,
en stjórnarpingmannsefnið 321. Alls
eru par 4614 kjósendr.
Mr. Blake fer eigi yfir til írlands
fyr en kosning er afstaðin.
Parnellingum er illa við petta
tiltæki. Tim Healy er sagðr hafa
verið höfundr að pví, og liann
sendi Mr. Blake orðsendinguna um
pað með málpræði. Þykir Mc-
Oartheyingum mikill styrkr að pess-
um ágætis manni.
— Gladstone gamli sendi út S
fyrradag ávarp til kjósenda sinna,
og pykir pað vera ið meistaraleg-
asta skjal, sem enn hefir komið frá
snillingsins hendi. Hann rekr sögu
írlands um meira en öld, og sýnir
fram á orsakirnar að böli landsins
Hann minnist á verkmannamálið
hlýjum orðum, og heldr pví meðal
annars fram, að pað sé ranglátt
fyrirkomulag, tem nú á sér stað,
að pingmenn skuli sitja borgunar-
laust á pingi. £Iann vi 11 aðjdlir
pingmenn fái daglaun um pingtím-
ann, og pá geti verkaraenn kosið
til pings menn úr sínum flokki.
En alt petta telr hann sjálfsagðar
umbætr, sem koma hljóti. En hann
kveðst nú vilja láta pað sitja fyr-
ir öllu að láta skríða til skarar um
frelsismál íra. Hann minnir á að
petta só sextugasta pingmenskuár
sitt, og að hann búist ekki við að
leita oftar atkvæða en í petta sinn;
áðr en aðrar kosningar fari fram
aftr býst hann við að hvfla í gröf
sinni.
BANDARÍKIN.
—Tilnefning forsetaefnis af hálfu
sórveldisflokksins fór fram á fundin-
uin í Chicago 22. p. m., og hlaut
Cleveland kosningu pegar við
fyrstu atkvæðagreiðslu með fullum
tveim priðjungum atkvæða. Hill
náði ekki nema 112 atkv. (Cleve-
land 520),og ýmsir aðrir færri atkv.
Þar næst kom fram tillaga um,
að taka upp kosninguna á ný, og
kjósa Cleveland l einu hljóðt, og var
pað satnpykt.
Stevenson frá Illinois var til-
nefndr til varaforseta-efnis, ogtelja
menn víst að fyrir pað nái sórveldis-
menn atkvæðum Ilinois-ríkis við
aðalkosninguna.
CANADA.
—Ottawa-þingi verðr varla slitið
fyrri enn um miðjan næsta mánuð.
—In nýju kjördæmaskiftingar-
lög, sem sambandsstjórnin hefir
haft 'fyrir pingi í vetr, hafa pótt
mjög hlutdræg og óróttvís, rétt á-
móta og kjördæmaskiftingarlög
Greenways hór. En stjórnin hefir
látið undan frjálslynda flokknum
með fjölda breytinga á frumvarpinu,
svo að lögin, sem vóru sampykt í
fyrradag, pykja nú talsvert betri en
á horfðist.
Donaldson Block,i - Winnipeg
278 MAIN STR. 278
GAGNVART MANITOBA HOTEL.
VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokknr
viðskifti við íslendinga, og fallið mjög vel við þá. Yér vonum að
þeir haldi áfram að venja komur sinar hingað. Nú höfdm vér líka
á reiðum höndum miklar byrgðir af Hardvörn sem vér getum selt
með lægra verði en fiestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðn að
koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekki
með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing.
DESPARS & BLEAU.
278 MAIN STR., CECNT MANITOBA HOTEL.
150
300
rmikið af buxum.
selt an tillits til npprnna verðs.
buxur verða seldar á 85c. Sumar af peim eru kanad-
iskar vaðmálsbuxur, Union vaðmálsbuzur og Amríkansk-
ar Worsted buxur. Uppruna verð $1,50.
slitbuxur úr vaðmáli á $1,35. Vana verð $2,00.
rN p fínar enskar og kanadiskar Hair Line buxur og vaðmáls-
^ buxur á $2,75 og um 750 fínar skoskar vaðmálsbuxur
og West of England buxnr á $2,95 og $3,50.
Verð á öðru sem vér höfum til sölu og ekki er nefnt hór,
hefir einnig verið fært niður.
STRAHATTARI
Vór hafum enga hatta frá árinu sem leið. Þeir gengu all'.r upp
vegna pess hvað verðið var lágt. Þetta ár byrjuin vér pess
vegna með alveg nýtt upplag af höttuin með nýasta
lagi og undursamlega lágu verði. Bestu hattar á
25, Í50 ogr 77» cent.
WALSH’S MIKLA FATASOLUBUD,
515 og 517 Maiii Str., gegnt City Hall.
nsTYKzoTÆinsrisr
íslands-fréttir.
[Eftir „Sunnanfara"].
— Englandsstjórn hefir aftr leyft
kvikfjárverzlun frá Islandi.
Þetta er pýðingarmikið fyrir
landa heima, ekki sízt eins og nú
árar par.
— Einar Benediktsson (sýslu -
manns Sveinssonar) tók próf í lög-
um 18. p. m. með annari einkunn.
Verzlunarfréttir.
Vöndulþráðr (Rinder twiné) er
sem næst 1 ct. lægra í verði en í
fyrra: 15 ct. pd. fyrir „blue cab“
eða „blue ribbon“, 14 fyrir „red
cap“ og 13 fyrir „crown brand“.
Fjórðung úr centi lægra, ef 500
pd. eru tekin í einu; ^ cent lægra,
ef 1000 pd. eru tekin; 1 ct. lægra
ef 3—5000 pd. eru tekin.
Fiskr er nægr hór á markaði
nú. Verð: Pickerel 5 ct., silungr
9, hvítfiskr 5|—6 ct.; B. C. lax
14—15 ct.; porskr og ýsa 10 ct.,
fiskr úr ánni (ýmsar tegundir) um
4 ct. pd.
CARSLEY&GO.
344 STE.
Sérstök kjörkaup á föstudaginn og
laugardaginn.
SOKKAPLOHtt!
Kvenna og barnasokkar af öllum
stærðum úr mjúkri svartri ull og
fínasta Cashmere.
NÆRFATNaDB !
Sumsr-nærfalnaðr úr bómull, Merino
og beztu ull. Seldr með mjög lágu
verði.
YETLIXOAR !
Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar,
og allar mögulegar tegundiraf vetl-
ingum. Vel gerðir. Gott verð.
MÖTTLA-DKILDIN !
Innibindur bezta og fínasta kvenn-
fatnað, barnafatnað, Jackets, Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newmar-
kets, etc. Komið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sórstök sala af Prints á laugadaginn.
CARSLEY & CO.
344 Main Str.
oa 13 London Wai.l London Englaxd
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hana
BANFIELD’8
580 3VE_A-I4ST STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yflr.
Golfteppi a 50 til 60 ets.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
^ Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð liöfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í biíðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
DEECANS
KLÆDASOLUBUD.
Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25
og $2.75.
Léttar treyjur á $1.25.
Léttar skyrtur
og nærföt á lágu verði.
Eldiviðr: Tamrae $6,50; poplar
$4^50—5,00.—Kol úr Souris-námun-
um er búizt við að komi á markað
skömniu eftir mánaðamót, en lítið
að eins; en um 1. Ágúst er ætlað
pau verði hvervetna til sölu.
Smér utan úr sveitum parf eigi
að búast við að fá meir en 13 cts.
fyrir. Flestir kaupmenn gefa nú of
hátt verð fyrir pað, og bíða líklega
skaða við.
Kartöjiur 35—50 cts. bush.
Egg: 13—13J cts.; útsölurerð
smásala hér: 15 cts.
fá fullgildi peninga sinna, eða með
öðrum orðum, að hann væri ónógr
prestr. Boði prests var með at-
kvæðagreiðslu hafnað, en prestslaun
ákveðin $L10, ef prestr yrði hér
framvegis.
Hveitimylna Minneota: Formaðr
nefndarinnar herra G. A. Dalmann
sagði fréttaritara yðar í gærdag, að
nú stæði ekki á öðru með bygg-
ing myinunnar, en að járnbrautar
fél. neitaði að leggja sporveg upp að
henni, en hann gerði sór von um
að pað mundi færast í lag.
STRAHATTARI
STRAHATTARI
Hvergi eins ódýrir í borginni.
DEEGFANS
RED STORE,
547 MAIN STR.
MCRGSSAN.
566 aiain Str.
Frá löndum.
MINNEOTA, MINN.20. Júní 1892.
[Frá fréttaritara „ITkr. & ö.”]
Tíðarfar fremr vætusamt, engi
og akrar f bezta útliti, sumir segja
að akrar muni verða full péttvaxnir.
Framfarir Minneota : Jón
Sveinsson frá Cauby (Norðmaðr) er
í undirbúningi með að setja á fót
hór fylkisbanka; talar um að leggja
fram $30,000. Nú pegar eru 5 ís-
lendingar í Minneota búnir að skrifa
sig fyrir hlutum í stofnaninni og
mjög líklegt að eitthvað af peim
komist í stjórnarnefnd.
Þeir herrar J. H. Frost og séra
Níels S. Þorláksson lögðu af stnð
til kyrkjupings 17. p. m. J. H. F.
er fulltrúi fyrir Minneots, og Mar-
shall söfnuði.
Sóra Níels og Norðrbygðar söfn-
uðr: 6. p. m. var fundr í kyrkju
Norðrbygðar; á peim fundi bauð
N. S. Þ. söfnuðinum að setja ekki
upp neitt kaup fyrir næsta ár, hann
tæki bara við pví er hver vildi að
sór rótta. Hann kvaðst gera petta
boð til að slétta úr pví ósamlyndi.
er væri milli sín og safnaðarins.
Honum var svarað pví, að fólk hér
væn ekki svo sínkt, að pað sæi eft-
ir peningunum, heldr risi óánægj-
an út af pví, að menn fættust ei
HALLSON, N. DAK., 20. Júní
Hóðan er fátt að frótta. Tíðin er
inndæl. ökrurn fer vel fram. Alt
bendir til að bændr fái vel borgaða
fyrirhöfn sína 1 ár.
Nú eru menn að preskja hveiti
sitt pað er eftir var næstiiðið haust,
reynist pað misjafnt að gæðum.
Það pykir mörgum að menn hér
við Hallson hafi reist sór of pung-
an ás um öxl pá er peir ákváðu að
halda næstkomandi „4. Júlí“ á
Hallson. En é<r er ekki á sömu
skoðun, pví með framkvæmd og
félagsskap tekst pessum mönnum að
hafa eins góðan „4. Júlí“ eins og
nokkurntíma hefir verið haldinn
meðal íslendinga í Norðr Dakota.
Allareiðu er myndaðr sjóðr til að
standast kostnaðinn, og pýðingar-
mikið spor stigið í pá áttina, að
gera daginn sem skemtilegastan
par eð óg hefi heyrt að búið sé,
að útvega hornleikaraflokk frá
Oavalier til að gcfa mönnum góðan
hljóðfærasöng.
Yðar Q.
Kauptú ,,Hkr og Ö.“
BORGAÐU „IIKR. og ö“
heldr í dag en d morgun.
Einu sinni enn látum vér fólk vita
að vér höfum nýlega fengið miklar
bvrgðir af nýjum og vönduðum vör-
um, svo sem „Trimmed“-kvennhatta
á $1.00 og yfir, mjög góðir fyrir það
verð. Lace cnrtains fyrir 50c., sérlega
vanbaðar og útgengilegar; sömuleiðis
„Print" á 10 og 12ic. Fataefni, hvítt
og grátt flannelette og bómullardúka.
Komið beina leið hingað! Hér er
lægsta verð í borginn! Vér reynum
að gera yðr til geðs.
M‘CR0SSAN.
566 MAIN ST.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemirna og Nena strætum erv
enn til sölu úgætar löðir meti niðursetti
verði, og góðu kaupskilmúlum. Sömu-
leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á
Boundary St., Mulligan Ave., Young St.
oy öðrum þörtum bæjarins. Peningar
lanaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓHANNESSON,
710 Ross Street.
rr,li. Oddson,
SELKIItK selr alls konar GROCERIE8,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af þa$ nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstlö.
KOMIÐ! SJÁIÐl REYNIÐl
jyjimis-BLAÐ.
I. O. «. T.
ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7Jý. A
Assiniboine Hall.
ST. 8KULD : múnud.kv. á Assiniboine
Hall.
BARNA ST. EININGIN : þriðjud..kv
kl. 8. á suðaustr horni McWilliam
og Isabel Streets.
(Ef ísl. stúkurnar I nýlendunum vilja
senda oss skýrslu um aöfn sín og fundar
stað og tíma, skulum vór birta það ókeypis;
einsnöfnÆ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó-
skað er; sömul. er oss þægð I að fá fáor*-
ar skýrslur um hag þeirra á ársfj. hveri
um.) ,
Brúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum.