Heimskringla - 25.06.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.06.1892, Blaðsíða 4
lEEEIII^SBZIRI^Q-r^ OG-Q3LDIIT, WINNIPEG, 25. JUNl, 1802 Winnipeg. — Umtalsefni Rev. B. Pétrsson- ar á morgun er: In nýja siðabót. —Af öllum ljósmyndurum í bæn- um, hafa Steele & Wing langmesta aðsókn. Það er heldr engin furða, [>vl f>eir bjóða talsvert betri kjör en aðrir. __________ — Fárdnleg flgúra er Eldon sveitarlimr. Síðasta, sem við hann hefir vart orðið, er f>að, að hann hafði keypt sór eina af pessum 35 centa húfum, sem krakkar hafa sum- ir, með vírborða-rönd og gyltum skildi framaná—ódýr eftirstæling eftir sjóforingja-húf im—og hefirsett hana upp og borið hana slðustu daga; hann er nefnilega hafðr I sendiferð- um með kosningakæru-aðvaranir. Hafði hann látið i ljósi, að „sauð- svartr landinn“ (eins og hann komst að orði) mundi hyggja sig einhvers konar embættismann og bera pá virðing fyrir húfunni, sem enginn vill annars sýna persónu-ómyndinni “German Syrup FYRIR HALSINN OG LUNGUN. Fimm ára „Bg hefl verið veikr um S blóðrás. „árr tíma og einlægt haft „r á ð inna beztn lækna. „Eg tók fyrstu inntökuna nokkuð efa- „blandinn. En áhrifln urSu þau, aí eg „svaf rólega nokkra kiukkatíma, og iann „ek5[i til veikinnar fyr en næsta [dag, að „egfekk lítilsháttar aðkast, erleið fljóf- „lega frá aitr. Á þriðja degi fann eg „ekki ið miusta til veikinnar og haf«i „aftr náts miklum kröftum. Fjórða dag- „inn gat eg sezt upp og borðað miðdeg- „verð meti betri lyst en verið hafði í tvö „mánuði. Frá peim tíma heflr mór dag- „lega batnað og er ntí ferðafær í htísinu. „Menn bjuggust við dauðs mínum á „hverri stundu, bati minn var óvæntr „lækni mínum og vinum. Ekki parf að „efast um áhrif German Syrup, par eg „var pjáðr af kvilla, er pað eitt gat lækn- „að. Umskiftin sáust strax eftir fyrstu „intökuna”. J. R.LOUGIIHEAD. Adelaide, Australia. 99 —Frétzt hefir að B. Olson, sem dvalið dvalið hefir í Morris að und- anförnu, sé dáinn. Um sannanir á pví vitum vór ekki. J^f“L>egar pið purfið meðala við, Eá gætið pess að fara til Central »rug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — LUt vill húfan duga Eldon sveitarlim. Landi einn („Jói lög- maðr“ kallaðr, pótt ekki sé lögles- inn) mætti Eldon 1 fyrradag á Ross Street, og fleygði sveitarlimnum út af gangstéttinni út 1 forina. Eldon paut upp aftr á hann, og fékk lik- amlega hirting, eins og hann á að venjast og hefir ávalt pörf fyrir. Engin lygasaga um bit birtist pó líklega 1 Lögb., með pví að „lög- maðrinn“ er einn af vildarmönnum blaðsins. — Kveldið par á undan mætti Eldon ónefndum landa vestr á slétt- um, og urðu litlir fagnaðar-fundir, en ógerla höfum vór heyrt af peim viðskiftum, nema hvað Eldon hafði komið við á heimili skamt frá rótt á eftir, og purfti að fá festa á sig axla- banda-hnappa. —Einkennilegt hátlðahald. Á. Hvítasunnumo,-gun fór Eldon sveit- arlimr til umsjónarmanns Assinibo- ine Hall, sem er sáluhjálparhers- maðr og trúarhetja mikil. Tjáði sveitardrægslið umsjónarmanni, að hann hefði verið únítari áðr, en hann ætti gamlan, guðhræddan föðr heima (sem hefði nú loks tekizt að snúa sér til lútersku aftr, og bað hann að ljá sór fundarsalinn ókeyp- is (leigan var annars 75 cts.) til að skýra löndurn sínum frá aftrhvarfi sínu og leiða pá á betrunarveg. Maðrinn gerði guðspakkaverkið á honum og lóði honum húsið. Siðan hólt Eldon “fyrirlestr“ á hvítasunnudaginn. Var pað dálítið af skömmum um Good Templar Regluna, talsvert af skömmum um Lögberg, mikið af skömmum um öll íslenzK félög hór í bænum und- antekningarlaust; og ærulausar Þetta er mynd af Amerikumanni sem býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framtírskarandi skóvarn- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntyer Block 41« Main Str. - - Winnipeg. Búðin hans ARNETT & CO. ermáluðhvít; hún er 454 Main St., gegnt pósthúsinu. Yér höfum engan fatnað nemasumar frakka og vesti, og allan annan karlamannafatnað nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka- plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi. Gerið svo vel ogkomiðvið hjá oss og skoð- ið vörurnar, skammir og lyga-pvættingr um Jón Ólafsson ritstjóra, sem pá var norðr við ísl.fljót), mest uppsoðinn grautr úr Lögbergi með hæfilegum við- aukum og endrbótum í lýginni. Að loknum fundi (sem var fásóttr mjög) stóðu menn upp hver á fætr öðrum (fimm alls) og húðuðu sveitardrægsl is-skinninu út, svo að honum hafði siðast legið við gráti. Birti honum pá svo fyrir sjónum, að hann kvaðst sjá pað, að hann væri hataðr og fyr- irlitinn'af öllum löndum sínum hór, en hann kvaðst endrgjalda [pað í sama mæli. Loks ætlaði hann að senda hatt sinn í kring, til að biðja að gefa sór nokkur cent, en enginn vildi til pess verða. Einkennilegt fyrir hugrekki og drengskap Eldons er pað, að ráðast með illmælum á óvini sína, pegar hann veit pá nógu fjarri. ROBINSDN & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Un vatiiáeliiii kWi. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. rrt stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods OU á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & CO., - 402 MAIN STR. —Kjörfundr í bygginga-verk- mannafélaginu (The Hod Carriers Union) næstkemandi miðvikudags kveld, á íslendingafólagshúsinu á Jemima Str.; allir félagsmenn eru vinsamlega beðnir að sækja pennan fund, og peir sem enn eru ókomnir og ætla sór að ganga í fólagið noti seinasta tækifæri til að komast i fó lagið fyrir 50 cents. ólafr Sigurðsson, forseti. FLUTTUR. Menn hafa kvartað um, að Kr Kristjánsson skósmiðr, hefði verk stæði sitt svo langt frá íslending- um í seinni tíð, að peir sem pyrftu að láta gera sér skó, ættu erfitt með að ná til hans. Hann hefir nú bætt úr pví með pvi að flytja sig að 656 Young Str. (Eyjólfsstöðum) og tekr hann par á móti skóað gerðum, og skópöntunum (eftir máli) og leysir pað af hendi svo vel og fljótt sem auðið er. — Innflytjendr í inum ýmsu pört um rikisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhóruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. Hér með læt óg landa mína vita, að óg er fluttur frá Hammilton tll Cavalier og hefi hór greiðasöluhús pað, sem hr. Magnús Stefáusson hefir haldið um nokkurn undanfar- inn tíma. Ég vona að landar sneiði ekki hjá mór, enda mun óg gera mór alt far um að gera menn sem ánægðasta. Cavalier N. Dak. liunólfr Sigurðsson. 1 MEIRA EN 50 ór. Mrs. Windslawes Sootling Syrup heflr verið brtíkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sÍDum, við tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdits, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um í hreiflngu og er i* bezta meðal við niðrgangi- Þaðbætir litluaumingjabörn unum undir eins. ÞatS er seit í öllu'm lyfjabtíðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win slaws Sootling Syrup og ekkert annað. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. GEO. H. R0DGER8 & C0„ Slí» «g Dry Mmrtlnii 112 Hain Stet. Kvennstígvól hneppt - $1,00 1,25 Kvenna inniskór - - - $1,25 0,50 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00 Reimaðir barnaskór - $0,30 0,40 Reimuð karlmannstígvél- $1,20 1,45 1,50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. Skólastígvél handa börnum mjög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. W.GRUNDY&GO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OC ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆBRI IIL.TÓÐFÆRI ALLS KONAR. I.ágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST., - - WINNIPEG. ODYR IIEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir í byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ros8 og McWilliara, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænum. Sntíið yðr til T. T. SMITH. 485 MAIN STR. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinayian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. DOMINION-LINAN selur uPrepaid”-farbrjef frá Is- landi til JVinnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuleiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:...............#78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sem farþegjar borera sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L BALDWINSON, IMMIGRATION-HALL WP. ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking affect ou Sunday April 3, ’9Í, (Central or 90th Meridian 'PggL North B’und | Miles from Wpg Brandon Ex.,' Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. STATIONS. l,57e 4 0 . .Winnipeg... l,45e 4,13e 3,0 Ptage Junct’n l,28e 3,58e 9,3 ..St. Norbert.. l,20e 3,45e 15,3 ... Cartier.... l,08e 3,26e 23,5 ...St.Agathe... 12,50 3,17e 27,4 . Union Point. 3,05e 32,5 •Silver Plains.. 2,48e 40,4 ... .Morris.... 2,33e 46,8 . ...St. Je&n.... 2,13e 56,0 . ..Letallier.... l,50e 65,0 ... Emerson... l,35e 68,1 .. Pembina .. 9,45f 168 • GrandForks.. 5,35' 223 ..Wpg. Junc’t.. 8,35k 470 ..Minneaoolis. 8,00« 431 .... St. Paul 9,00 883 . ...Ohicago.... X I* za ll.tOf 12,06e 12,14e 12,26e lf,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e 8,30f 7,05f 9,35f §1 Wo 2 o l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,l7e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON brautin. Faravéstur, Fara austur. 552 . T"! o 9 *■< - bC . — _ æ 3 cs ^ a O lig g> 'Ö . ö S.5 S 'O *o r" Ö «i-i 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,10f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f ll,37f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,0Sf 9,53f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,04f 6,45f V AGN STÖDV. 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 > • I© 'Ö a| 77 ^ 2 9 oe £5 3 ° 2 1 |1 „■d 3 is ¥ 5-C ® & A ..Winnipeg. .. ..Morris. . •Lowe Farm. . ..Myrtle.,, .. .Rolaud . . Rosebank. . ...Miami... . Deerwood. . .Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. . .Greenway.. ....Baldur... .. Belmont.. ...Hilton .... .. Ashdown.. .Wawanesa . Rounthwaite Martinvill e. .. Brandon .. l,10e 2,55e 3,l8e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5.21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 9,10e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19 I0,39f ll.l3f ll,50e l2,38e l,05e l,45e 2,H« 2,48e 3,l2e 3,45e 4,l8e 5,07« 5,45e 6,25e 6,38« 7,27« 8,05« 8,45 West-bound passenger trains stop mont for meals. ________ PORTAGE LAPRAIRÍeJÍRÁUTIN at Bel- Fara austr GG 03 <v B Mílur frá Winnipeg. Vagnstöiivar. 0 .... Winnipeg.. 3 • Portage Junction.. 11.5 ... .St. Charles... • 14.7 ....lleadinglv.... 21 White Piair.8... 35.2 Eustace 42.1 Oakville . 55.5 Portaee La Prairie Faravestr 4,30e 4,41« 5,13« 5,20« 5,45e 6,33e 6,56® 7,45e Passengers will be carried on all r0% freiglit trains. , . (ws I’ullman Palace Sleepers and Dmlog on St. Paul and Minneapolis Express u ^ Connectiou at Winnipeg Junctiou‘ .0„( trains for all points in Montana. Wasnme Oregon, British Columbia and Califorl‘ ’tern so close connection at Chicago with « lines. For furtherinformation apply Ví-./níT) CHAS. S. FEE, H. SWÍNI'OiW G.P. & T.A., St. Paul. Gen. AgL 16 H. .1. BELCII, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg' Ritstj. «aDl1' kost- gefinn út á Seyðisfirði phil. Skafti Jósesfsson Kemr út þrisvar á mántiði; ar í Aineríku $1,20 árg. Vand*ö a frágangi, frjálslynt að efni- A a útsala hjá G. M. Thompson, Gr*m P. O., Man. 68 Úr frelsisbaráttu ítala. hó tala um eitthvað skemtilegra en keis- ara og konunga ! I dag vil ég helzt sneiða hjá öllu sem skert getr gleðina. Ég skal koma þór í kynni við nýju gæðingana mína, þú kannast við þá gomlu“. Um leið og hann sagði þetta, benti hann Dumas á Chiossoni, Landolfo og fleiri. Þetta erú nú mínir skotmenn“, hætti hann við ; „en þeir verða samt líklega aldrei eins hamingjusamir eins og þínir skotmenn, því eftir því sem aldr færist yfir þá, eykst þeim kraftr og veldi. . Þegar þeir eru orðn- ir hundrað ára gamlir, geta þeir sjálfsagt borið Himmalaja á herðum sér“. „Dómrinu er heiskr, en sannr er hann“, sagði Dumas. „Hetjurnar mínar bera ægis- hjálm yfir mér. Rithöfundarnir ættu eigin- lega eins 0g guð almáttugr, að vera í einu hæði hafnir yfir og lifa í því, sem þeir skapa.....En lítið þið á, er þetta ekki ljómandi sólsetr ]“ Sólin var að síga til viðar, og stí stnnd var komin, er myrkrið dettr á alt í cinu í suðrænu löndunum. ' „En hvað er að tarna?“ hrópaði Alex- ander Dumas, og horfði í suðaustr. „Loga tvær sólir á himni inna gömlu Kykopera Úr frelsisbaráttu ítala. 63 ir sjónum með ránsfeng sinn, hljómaði söngr- inn og hlátrinn á ný. Það Var eins og náttúran hefði ætíð á reiðum höndum nóg iyf til að græða þær undir, er maðrinn af grimd og illgirni hafði opnað. í héraði þessu og meðal þessara manna hafði Garibaldi tekið sér aðalaðsetr. Hór- aðshtíar streymdu að herbúðunum hvaðanæfa : karlmennirnir með kind eða geit á bakinu og konurnar með körfur fullar af ávöxtum á höfðinu. Og svo var örlæti þeirra mik- ið, að hór um bil á hverjum einasta byssu- sting og sverðsoddi, var winaðhvort sítróna eða appelsína, og litu þau út sem skilm- ingaspjót með gullhnapp á endanum. Mestr troðningr var þó í kring um húsið, sem Garibaldi hafði sezt að í. Konur og meyjar tiltu sér á tá, til þess að reyna að sjá þenn- an makalausa mann í rauðu treyjunni, með gráa skeggið og mannúðlegu augun. Þær langaði til að sjá, þótt ekki væri nema rótt í svip, þann gest, er var kominn til að vernda þær, og gjöreyða ungunum í arn- arhreiðri Messina-borgar. Alræðismaðrinn á Sykiley sat við borð gegnt gráhærðum manni, er var búinn eins og ítalskir bændr alment, grænni flöjels- 62 Úr frelsisbarattu ítala sína, og þar var það, að skáldskapar jurt- in óx af inu fyrsta guðdómlega frækorni. Þeim, sem heima eiga á þessum sólríka ang andi bletti, finst enn þá eins og þeir só í ætt við guðina, og hafa þeir lítið af baráttu þessa lífs að segja fyrir daglegu brauði. Hvar sem manni verðr litið, mæta augun- um oliventró, fíkjutré og vínberjatró. Hver- vetna gellr hlátrinn í eyrum manns og gamansöngr ofan af hæðunum og gítarhljóð neðan úr dölunum. Alstaðar má sjá inn drifhvíta, þelullaða fénað á beit, og urmul af ljómandi fallegum sttílkum, sem gæta hans; þær ganga berfættar, eru í hvítum, gullsaumuðum lífstykkjum, og í tinnusvarta fallega hárinu glampar á gyltar nálar og skarta þær þar undr vel—og stinghnífa, sem þær hafa á sér svona til vonar og vara, ef einhver yngismaðr skyldi finna upp á því, að verða alt of nærgöngull. Það bar þó ósjaldan við, að ánæ^jan og gleðin í þessari jarðnesku paradís færi út um þúfur: þegar inir kouunglegu ernir steyptu sér niðr af Messina-klettunum. Þá hætti söngrinn og gítaiinn lá óstiltr og meyjarnar sátu grátandi yfir iuni blæðandi hjörð. En undir eins og ernirnir vóru horfn- 59 Ur frelsisbaráttu ítala. rT Og kemr önnr upp er hiu síg1' þeytt- eyjar viðar í“ í suðaustri sást eldleg birta, sein ist með hraða miklurn upp í hiu1111111 Allir litu þangað. . „Ætna er að gjósa“, sagði Garih* ^ „Hún vill líka láta þá hreyfing sína’ ® svo lengi hefir verið niðrbæld, brjótast D.^ Himinn og haf runnu saman 1 6^ einasta háli. Hver einasti maðr, sew . niðr í flæðarmálinu, tók ofan, Þv* a hafði þoim fundist Ætna gjósa elllS..Svjil kostlega og fagrléga eins og ntí. Uf t1 hafa þeir tekið það fyrir frelsisi'oða> lýsti gegn um nótt og myrkr.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.