Heimskringla - 06.07.1892, Síða 1

Heimskringla - 06.07.1892, Síða 1
krtngla OGr 0 L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR. 46. WINNIPEG, MAN., 0. JULl, 1892. TÖLUBL. 306 AFRAffl! AFRAM! -----1 ^ i---- HIN eðlilega afleiðing af framtakssenii er framför. t>að nægir ekki að oss hefir gengið vel um undanfarin ár j vér verðum að fylgja tímanum, tízkunni og f>essa árs framförum einnig. Nútíma verzlunin heimtar endrbætr og aukning vörutegunda; og J>að höfum vér líka tekið með í reikninginn. Það gleðr oss að sjá Winnipeg fara fram, og það gleðr oss aö geta tekið pátt í peim framförum. Búð vor er búð almennings. Hin mikla sala á tilbún- um föturn hefir aukist svo stórkostlega, að oss datt ekki annað eins í hug. Fólkið kemr í hópum til að skoða karlmanna fatnaði, drengja- fatnaði og barna-fatnaði. Fatalirfigurnar eru nú loksins farnar að minka, en pó nægilegt eftir lianda öllum sem konia. Óslitinn straumr af kaupendum gengr út og inn um búðardyr vorar. K.omandi líta peir með ánægju á vörubyrgðirnar, farandi hafa peir ineð sér böggul undir hendinni, eða pá pei- koma út aftr í alveg nýjum fötum sem peir hafa fengið fyrir hálfu minna verð en annaðarstaðar. Að keppa við WALSH’S IVIIKLU FATASOLUBUD er ólmgsandi Dreiijr.ja Sailor-t’atuudir 95c., §1,25 og §1,50. I>ren{tja vailnialsl'atiiailir §1.50 til §4,50. llrengja Worsted-t'atnadir §2,50 og jíir Drengja Serge-tatnadir. Drengja Cord-fatnadir. Drengja Jersey-fatnadir. Mikið upplag af buxum verðr selt fyrir liálfvirði. Um 100 verður selt fyrir 85 cts. hverjar. Sumar af þeim eru kanadiskar vaðmálsbuxur handa fullorðnum. Men’s Union Tweed vinnu buxur, og Ameríkanskar War- sted vuxur. 300 vaðmálsbuxur á $1,50, vana verð $2,50; 300 enskar og kanad- iskar Hairline buxnr. Einnig vandaðar vaðmálsbuxur á $2,75, og nálægt 1500 af fínum skoskum vaðmálsbuxum, einnig West of England Worste,j buxur á $2,95 og $3,50. Um 1000 karlmanna alfatnaðir. Um 125 kanadisk alullarföt af allskonar gerð, frá $7,50 til $10,00 virði, vér látum þau fara á $5,50. Um 120 blá Sergeföt af öllum stœrðum $3,85. Um 225 slitföi með ýmsum litum og stærðum á $5,75, og um 500 fín skosk vaðmálsföt. Ágæt- is klæðnaðir fyrir $8,50, $9,50, $10,50, $11,50. STÓRKOSTLEGT SKOVORU UPPLAG. WALSH S JIIKLA FATASOLUBUD, 515 og 517 llafn Str., gegnt City Hall. ROYAL CROWN SOAF ---) °g (- ROYALCROWN WASHINC POWDER eru beztu hlufirnir, sein pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódyr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðutn og vigt. ROYAL SOAP CO. winnipko, HTJS OGLÓÐIR. Bnotr cottage með stórri lóð $900, og ljý hftðar hús með 7 lierbergj. á Logau St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Uóö borgunarkjör. Bnotrcottage áYoung Street $700; auö- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemiina St., austnn Nena, $425, a«eins$50 útborg.—27J£ ft. lóðlr á Iloss og Jenúnia Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lánaöir til bygginga meti góð um kjörum, eftir hentugle.kuin lánþegja. :chambre, grundy & co. fasteigna-brakúnar, Þonaldson Block.i * Winnlpeg nsnrKzonvLizsrnsr Vorfatiiadnr KJÓLA-EFNI, MU8LINS, ULLAR IIELAINES, CASIIMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍ FAR Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á bieiður,purkur,etc. IIANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. C&shmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, liálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. BELL, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. T. M. HAMILTON, FASTEÍGNASALI, heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús S vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stööum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin i eldsábyrgði. Skrifstofa 343 MAIN STllEET, Nr. 8 Donaldson Block. Stefnuskrá ANDSTÆÐINGA FI.OKKSINS. Eftirfjúgjandi atriði er „platform” | stjórnar-andstæðingtnna eins og það var samþykt á fundi pingmannaefna þeirra i Winnipeg, 30. Maí 1892. STEFNA í FJÁRMÁLUM. Fé fylkisins sparist eins mikið og atorkusöm stjórn sér fært, án pess að það komi í bága við framfarir fylkisins. Féhirðir fylkisins skýri nákvæmlega og skiljanlega frá fjárhagsástandinu einu sinni á ári. KOSNlNGALÖG. Kosningniög, sem tryggi liverjnm manni atkvæði, er kosningarétt hefir að lögum, og fyriibyggir að sú stjórn, sem að völdum sitr, geti beitt hlutdrægni við tilbúning kjörskráuna. Pyrirkomulagið ætti að vera ódýrt, einfalt og fullkomið. Kjörskrárnar skyldu yfirskoöaðar al dómurum. KJÖRDŒMA SKIPAN. Kjördæmaskipun bar sem nákvæm- lega er tekiö tillit til sameiginiegra þarfa fólksins og afstöðu landshlutanna, sem pað býr í. STEFNA í JÁRNBltAUTARMÁLUM. 1. ) Sem gerir járnbrautarfélögum að- gengilegt aö byggja járnbrautir, sem svari tll flutningsþarfa fylkisins og með samkepni valdi lækk'rn á flutningsgjaldi. 2. Hæfileg fjárveiting til brautabygg- inga—sérstaklega brautar fyrir Lake Dauphin héraðið og Winnipeg-Duluth- brautina. 3. Að enginn styrkr sé veittr neinu járnbrautarfélagi fyr en fullkomnir samaingar hafa verið gerðir og vissa er fengin fyrir lækkuðu flutningsgjaldi. HUDSON RAY BRAUTIN. In hagkvæmasta útflutningsleið fyrir afurðir fylkisins er i gegnum Hudsons- flóann. Þess vegna ætti stjórn og þjóð að kosta kapps um að braut yrði lögð þangað sem fyrst. SKÓLAMÁL. Stjórnar-andstæðingarnir gera liér meö kunnugt: 1. ) Að þeir sé lilyntir einu sameigin- legu skólafyrikomulagl fyrir alt fylkiti. 2. ) Aö þeir eru reiðubúnir til að fram- fylgJa Inum núverandi skólalögum, ef leyndarráð Breta úrskurðar, að löggjafar- vald fylkisins hafi rétttil þess. 3. ) AtS ef leyndarráö Breta ályktar af löggjaforvald fylkisins hafl ekki rétt til að framfylgja inum núverandi skólalög- um, þá sé tilgangr þeirra að koma á stjórnarskrárbreytingu, tr veiti löggjafar- valdi fylkisinsfult vald í mentamálum. IN NFLUTNINGAIl. Að unnitS sé að influtningi fólks frá Evrópu, Bandaríkjum og austr-fylkjum Canada. SVEIT ASTJÓRN. Þt.nnig löguð breytíng á sveitastjórn- arlögum, sem fyrirbyggir, að sveitastjór- ar geti beitt gjörræði i sveitartjórinu- málum. SVEITASTJÓltNAR- LÖG. Sveitastjórnarlög sé gerð eins óbrot- in eins og frekast er hægt, svo hedtuugt sé að framfylgja þeim með sem minstum kostnaði. STYRKRTIL SVEITASTJÓRNA. Sanngjarn styrkr til þeirra sveita- stjórna, sem hafa hleypt sér í skvldir fyr ir járnbrautarlagningu i fylkinu. TILBOD. Lægstu tilboð um vinnu opinbeTra varka og framlag opinberra nauðsynja skulu ætíð tekin. VERKAMANNA-LÖG. AfS verkamönnum veitist álíka hlunn indi eins og á Bretiandi og 1 Ontario. FRÉTTIR. ÚTLÖND. A rnánudaginu varbyrjuðu ping- kosningarnar & Euglandi. Ómögu- legter enn aðsegjafyrir víst,hvernig pær muni fara, en frótt frá London á mánudaginn var segir, að Glad- stoneingar só pegar búnir að vinna 8 sæti og alt útlit só fyrir, að Glad- stone komist til valda og Irland f&i ina lengi práðu heimastjórn. Glad- stone hélt ræðu undir herum himni á mánudaginn var og kvaðst hafa fult eins góðar vonir um sigr I 278 MAIN 8TR. 278 GAGNVART MANITOBA HOTEL. VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur viðskifli við islendinga, og fallið miög vel við þá. Vér vonurn að jjeir lialdi áfram að venja komur smar hingað. Nú höfdm vér líka á reiðum hönduin niiklar byrgðir af llardvíirn sem vér getum selt með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekki með öfgar. Þegar þér heiinsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STR., CEONT MANITOBA HOTEL DEECANS K LÆDASOLU BU D. Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25 og $2.75. Lóttar treyjur á $1.25. Lóttar skyrtur og næiföt á lágu verði. STRAHATTAR! STRAHATTAR! Hvergi eins ódýrir í borginni. 13EEGANS BED STORE, 547 MAIX STR. Eftir skólabókum og skóla-áböldum farið til ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. CARSLEY&GO. 344 dVC^LlTST STR. Sérstök kjörkaup á föstudaginn og laugardaginn. NOKKAPLOdG! Kvenna og barnasokkar af öllum stærðum úr mjúkri svartri ull og fínasta Cashmere. XÆRFATXADR ! Sumsr-nærfatnaðr úr bómull, Merino og heztu ull. Seldr með mjög lágu verði. VETLlXtiiAR ! Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar, og allar mögulegar tegundiraf vetl- ingum. Yel gerðir. Gott verð. MÖTTLA-DEILiDIX ! Innibindur bezta og fínasta kvenn- fatnað, harnafatnað, Jackets, Ulsters, Dolmans, Circulars, Capes, Newmar- kets, etc. Komið beint til klæða- sölubúðar Carsley’s. Sórstök sala af Prints á laugadaginn. CARSLEY & CO. 344 Main Str. og 13 London Wai.i, London Ekoi.and Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og YEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til 60 cts. Olíudúkar á 45 cts. yarðið, allar breiddir fra í yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. " Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. Tli. Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt af þaflnýjasta, sembezt hæfir hverri árstíð. KOMIÐ! SJÁIÐ! REYNIÐ! Hattar með nýjustu gerð. Me$ vo i hafa koinið I892 Með hafa komið — 3 S=L A* i Lh o> Xi X 3 oá ’P NYJAR VORUR SVO SEJVL I Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðtn&l handa peim, sem vilja láta gem föt eftir máli. Vór ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbnin fot af beztu tegnnd og odyrri en nokkurstaðar C. A. Caoeau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEG. “S 3 cn? p -s B: vr >-s <r+- c* *** o P O et* O GE(iXT THE MANITOBA HOTEL. Öll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. kosningunum nú eins og 1880. Elann lýsti yfir, cð inikili hl ti af ^ verki pvi sem lægi fyrir inni nýju stjórn að vinna, væri að kippa í lag pví sem aflaga hefði farið hjá fyrir- rennurum hennar. —Hraðfrótt frá Pétrshorg á mánu- daginn var segir, að kólera só að breiðast út í Sarator, sem er verzl- unarborg mikil við Volga-ána. Verzlunarviðskifti milli Moscow og Sarator eru mjög rnikil, óttast menn pess vegna &ð sýkin geti flutzt til Moseow. BANDAR ÍKIN. annar flokkr sömu brautar með brunandi ferð og rendi á vagnlest- ina, sem beið á sporinu. Haldið að slysið só að kenna misgánir.gi hraðskoyta-ritara í Sheelton. —uThe People’s Party” tilnefndi í gærmorgun James B. Weaver frá Colorado til forsetaefnis fyrir flokk- inn við kosningarnar I haust, og James S. Fields frá Virginia iil varaforsetaefnis. CANADA. — Stórkostlegt járnbrautarslys varð inn 24. f. m. nálægt Harris- burg, Pa., mölbrotnuðu 2 farpegja- vagnar og 3 flutningsvagnar. Slys- ið vildi pannig tii, að 1. flokkr W est- ern Express-brautarinnar hafði stanzað hjá Harrisburg og beið eftir skipun. Kn rótt 1 pvl að hann var að fara af stað aftr, kom —Rigningartlð mikil er í Ontario um pessar mundir, [og eru menn mjög hræddir um, að ef ekki verði skjót umskifti á veðri til purka iriuni hveiti skemmast til mikilla muna. Prestar liggja par slfelt á bæu, biðjandi um sólskin. —Hveitiútlitið hór I Manitoba kvað vera víðast hvar með bezta móti. M'CROSSAN. 566 main Mtr. Einu sinni enn látum vér fólk vita að vér höfuin nýlega fengið miklar byrgðir af nýjum og vönduðum vör- um, svo sem „Trimmed‘‘-kvennhatta á $1.00 og yfir, mjög góðir fyrir það verð. Lace cnrtains fyrir 50c., sérlega vanbaðar og útgengilegar; sömuleiðis „Print“ á 10 og 12Jc. Fataefni, livítt og grátt flannelette og bómullardúka. Komið beina leið hingað! Hér er lægsta verð í borginn! Vér reynuiu að gera yðr til geðs. iraOSSAN. 566 MAIN ST. HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af niikllli snllld af heims- frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó þttð sje 20—30 ára gamalt og allar læknis- tllrauuir hafl misheppnast. Uppiýsingar um þetta, ásamt vottorfium frá málsmet- andi mönnumt sem læknaöir hafa veritt, fást kostnaðarlaust hjá DR. AFONTAINE. Tacoma, Wash.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.