Heimskringla - 06.07.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.07.1892, Blaðsíða 4
HEIMSBZRINGLA Oa-OLIDIINr, •WIlSnsriPEG-, 0. JULI, 1892 Winnipeg. — Mr. B. L. Baldwinsc-n fór & mánudaginn var niðr til Selkirk áleiðis til Nýja-íslands. — Mr. Jón Ólafsson ritstjóri, fór í gær af stað úr bænum áleiðis til Nýja íslands. —t>að gleyindist í síðasta blaði að geta J>ess, að Rev. Björn Pötrs- son getr ekki, meðal annars sökum veikinda, haldið uppi guðspjónust- um nú fjrst um sinn. —Mr.Jonas Hall, Garðar, N.D. hefir dvalið hér í bænum í nokkra daga undanfarandi. Hann fór suðr aftr í gær. YRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagur og Ayer’s Hai Yigor, sem er hitS alþýðlegasta og bezta háréburðarmeðal, sem fengist getur. Þa lœtur hárið vaxa, verKa mjúkt og fagurt, svoþaðlítur út sem á ungum mönnum; fyrirbyggir að maður fái skalla, hreinsar hörundið frá óhreinindnm og heldur liár- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjög holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kaupa Ayers Hair Vigor, heldur en nokk urn annan hár-áburð. Mrs. Lydia ,T>' E. Pitts IBÍjj B — Frétt frá Montreal kom hing að fyrir “kömmu um, að 42 íslend- ingar séu væntanlegir til Quebec 4 p. m., peir hafi farið frá Glasgow með „Paruvian“ 24. f. m. E>etta fólk ætti að geta verið liér á föstu- daginn kemr. — Það er fásé’r gestr hann Prof. Alexander, sem hefst við á Victoria Hall alla daga og öll kveld, og rekr syndaferil foreldratinaá höfuð- kúpum barnanna, ekki einungis J>riðja og fjórða lið, heldr mikiu lengra. Einkunnarorð lians eru „E>ektu sjálfan f>ig“, en sannast að segja 'ítr heizt út fyrir, að hann sé ekki sjálfr bundinn við petta ein- ungis. Hann er sem sé farinn að pekkja aðra eins vel eins og sjálf- an sig. Hann segir mönnum líka afdráttarlaust til syndanna pegar hann talar um fólk yfir höfuð eða „prívat“, pó hann fari sem mest hjá |>ví pegar hann á að lýsa lynd- iseinkunn fárra frammi fyrir fjölda fólks, að f>ví sem sagt er. Það er annars vef til vinnandi að eyða dálitlum tíma í að hlnsta á hann, J>vi basði er maðrinn málsnjall og skemtinn, og svo er m ki 1 fróðleikr í pví sem hann fer með pó sumstaðar kunni.honum að skjátl- ast. Hann hefir pessi kveld, sem hann hefir dvaliðhér, skoðag hi’>fuð- bygging ýmsra alþektra manna, hór I bæ, og eftir pví lýst lyn^s einkunn peirra og hæfileikum, og hefir f>að víst í flestum tilfellum fallið ínjög svo sainan við þekkingu pá, sem almenningr pefir fengið á |>eím inönnum með margra ára reynslu, sýnandi pa, og líklega sannfærandi suina. sem áðr vóru ef- andi, að mögulegter, aðibinsta kosti að sumu leyti, að dæina hæfileika inanns eftir höfuðlaginu. Moody ton, Me., seg ir: Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um undanfarin tima og heíir bað gert mjer gott. Eg var veik af nyt og hárið datt af mjer, svo eg var að verða sköllótt, en síð- an eg fór a* brúka áúurnefnt meðal, heíir nytin horfið, liárið liætt afi losna, og far- io að vaxa aptur, svo nú lítur Það út eins og pað var, pegar eg var ung. Eg get þvi inælt metí Ayer’s Hair Vigor við alla pá, sem hafa nyt eða eru að missa hárið. AYER’S HAIR VIGOR. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. (Selt áöllum lyiabúðum). ON MY HEAD. Æstur höfuðverkr og aðrar slíkar tilfinningar eru fljótlæknað- ar með Burdock BIoodBitter; bezta me* al við höfu'Sverk, hæglSaleysi, maga- lifrar- og innýfla-veiki og spilltu blóði. NOTHING 80 GOOD. Herrar,—Ég hefi brúkað Dr. Fowler’s Exttact of Wild Strawberry sem húsme'Sal í mörg ár, og þekki ekkert því líkt við punnlífl og magaveiki. Mas. D. A. Wilson, Ridley P. O., Ont. blöðunum. En sé þ*ð svo, að Jón- as hafi farið á kyrkjuping í ár—vit anlega ekki fynr Selkirk-söfnuð—, pá sannfærir pað bara. menn um þetta, sem flestir segja um Jónas, að hann sé ekki sporlatr, og pað bendir mönnum til, að eiginleik- arnir hjá honum sóu í líku lagi og í fyrra, er hann dinglaði á kyrkju [>ing fyrir Selkirk söfnuð, í forboði allra nema sárfárra manna úr söfn uðinum. Vér aumkvumst annars yfir Jón- as, að hann skuli vera að þessu kyrkjupingsstússi ár eftir ár fyrir alls ekki neitt, og vildum óska að kyrkjuþingið sæi nú petta eitthvað við hann núna í suinar. Helzt með því að gefa honum nú einhvern pappirsbleðil (pað ætti ekki að kosta þingið mikið) sem lðggilti liann til áð geta orðið æfilangr fulltrúi allra safnaða sem gengnir eru úr kyrkju- fólaginu, svo hann hafi einhverja pappíra, upp á vasann, ef ske kynni, að honum brygðist gildi hinna „pappíranna11 (!!!) til að vera lengr bátstjóri. llödd úr Selkirk söfnutii. ROBINSON&CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Hn váiMln klitili. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og sko? Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda ai nýjustu fataefnistegundir : Carlimere, Bedford Cords, Serj etc. með alls konar litblæ. yarðið. íppla regnhlífui ROBINSON & GO., - 402 MAIN STR. N ORTHERN PAGIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Takinsr aff act on S'inday April3. ’9 J, (Central or 90th Vleridian Time. GIVES GOOD APPETITE. Herrar,— Ég get ekki anna-5 en dáðst að meðali yðar. Eftir að óg híiftSi pjáðst af matar- óiyst og höfuðverk nærri fjögur ár, reyndi ég B.B.B., og hafði pað beztu á- hrif; ég fókk strax góða matarlyst, og þakka pað eingöngu yðar ágæt.a meðali. Miss Minuie Brown, London, Ont. V LIBERAL TRIUMPH. Allr fjöldi 'ólks, sem kvillasamt er, brúkar Bur- docks Blood Bitter. Það er bezta með- alið við hægðaleysi og óhreinu bló5i. — Það er nú hvei vetna viðrkent að brauð frá G. P. Þórðarsyni, ísl. bakaranum, eru til jafnaðar betri og inatarmeiri, heldr en annara bakara í borginni. Kauptu brauð pín frá honum eða útsölumönnum hans ; hann flytr [>au heiin til þín á hverj- um degi, ef þú gefr honum adressi pitt. Auk [>ess má fá brauð lians í þessum verzlunum: Hjá Mr. Árna Friðriksson Ross Str., Stephanson Bro’s Young Str., G. Johanson Ross Str. og Jóh. Eiríkssyni Jemima Str. JOHN F. HOWARD & 00. efiiafræðingai* lyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR A FGREIDDA R á öllum tímum da//s og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. North B’und Brandon Ex.,' Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. l,57e 4 l,45e l,28e 4,13e 3,58e l,20e 3,45e 1.08e 3,26e 12,50 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e 1.35e 9,45f 5.35' 8,35^ 8,00e 9,00 SUMMER COMPLAINT AND DIAR- RHŒA. Ég mæli með Dr. Fowlers Ex- tract of Wild Strawberry, sem meðali gegn niðrgangi og hefir reynzt það bezta húsmeðal, bæ5i fyrirbörn og fullorðna. F. E. Dunn, Clear Creek, Gnt. A SURE RELIANCE. Herrar.—Þa5 eru sjö börn í fjölskyldunni, og í tíu síð- astliðin ár hefl óg brúkað Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry við sumar- veikindum og punniífi. Það heflr aldrei brugðist, og þannlg fríað oss við læknis- útgjöld., J. T. Parkinsou, Granton, Ont. Frá lesborðinu. IIFjGLA F. 0., Júni 27J Mér hefir fyrir löngu dottið í hug sama efni sem ég nýlega las í Lög- bergi eftir hr. B. Kristjánsson álirær- andi ritdeilur blaðanna Ileimskringlu- Ahlarinnar og Lögbergs. Mér finst óneitanlegt sannmæli, að ýmsar deilur í blöðunum eru nú farn- ar að ganga svo úr hófi, að mig heil- íurðar að svo mentaðir og vel-skyn- samir menn skuli brúka sig til að setja á prent svoddan œrumeiðandi skammir, sem þar koma fyrir sjónir á báða vegu, og berast jafnan a ó- friðar eggjum þeir sem áðr vóru kær- ir vinir. Mér þykir nóg að geta um þær deiiurnar, sem mest hafa yfir- gengið hóf og kurteisi: fyrst deilan um brúargjörðina yfir Islendingafljót, annað trúardeilan móti sr. M. J. Skafta- sen, og nú síðast kastar tólfunum kosningadeilan. Það er gagnstætt krÍ8tilegri kærleiks-skyldu, að gefa út slíkar skammir um náungann, og sem þar á ofan snertir ritstjóranna eigin æru og mannorð. Líka það, að ó- mögulegt er’ að þeirsem biiiðin kaupa, geti tekið þetta með þökkum, það er eins og vér íslendingar séum svo gjarnir á deilur og rifrildi, að þetta sé oss sjáltsagt bjóðandi. Nei, — það er ekki þannig; vér erum uppaldir í friðsömu landi og höfum mætr á frið- semi og góðu siðferði. Okkr var sagt aðr en vér fórum af íslandi, að hér í Ameriku drotnaði eining og friðsemi, frjálsræði og fé- lagsskapr, mentun óg trúfrelsi. En geta þessar deilur blaðanha samþýðzt því? Nei, enganveginn, rtiér finst þær heldr vera til að spilla þessum dýr- mætu kostum. Þar sem B. Kristjánsson óskar að vopnahlé verði á ritstríði blaðanna, er ég (því er miðr) hræddr um, að bágt muni verða að fá það að svo stöddu, því sú mikla orðsnildar- og mentunar rit-betja Jón Ólafsson, getr ekki legið undir ritslögum Lögbergs, án þess að liera endr og sinnum hönd fyrir höfuð sér. Enn fremr vil ég ögn víkja á um kosningarnar. Mér finst það svo sem sjálfsagt, að Mr. B. L. Baldwinson fái sigr í kosningunum hjá íslendingum: 1) hann er Islendingr og það er ó- neitanlega ánægjulegra fyrir hverja þjóð, að liafa mann við þingsetu úr sínuin fiokki; 2) hann mun vera sá færasti af kjörgengum íslendingum hér vestan liafs, hvað þekkingu og dugnað snertir, 3) hann er kunnugri þörfum vorum en nokkur enskr maðr getr verið, og 4) að hann alla tíð hefir reynzt íslendingum ágætlega, svo langt sem hans verkaliringr liefir get- að til náð. Ég er líka viss um, að meiri hlut- inn af Mikieyjar-búum mun greiða atkvæði með Mr. B. L. Baldwinson. Já, verum nú samliuga, góðir land- ar! að veita iionum lið í kosningun- um, með fvlstu von uni, að það verði oss til æskilegrar farsæidar í fram- tíðinni. J. Eyvindsson Doll. RADDIR ALMENNINGS. Heyrið þið drefigir ! í Löpjbergi 22. Júnl p. á koin pað sem fróttir innan um alla Lög- bergskuna og lubba-pólitikina, að Jónas Bergmann hafi verið sendr af Selkirk-söfnuði sem fulltrúi á yfir standandi kyrkjuping. En sökum pess að vér vitum petta tilhæfulaus ósannindi, að hann (Jónas Bergmann) eða nokkur annar, hafi verið sendr af Selkirk-söfnuði á kyrkjuping í ár, leyfum vér oss að skýra pað fyrir almenningi, að slíkt stóð ekki til, par bem Selkirk-söfnuðr er form- lega genginn úr kyrkjafólaginu, eins flestum mun kunnugt vera af J3f“Þegar pið purtíð meðala við. pá gætið pess að fara til Cbnteai. Drug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. FLUTTUR. Menn hafa kvartað um, að Kr. Kristjánsson skósmiðr, hefði verk- stseði sitt svo langt frá íslending um í seinni tíð, að peir sem pyrftu að láta gera sór skó, ættu erfitt með að ná til hans. Hann hefir nú bætt úr pví með pvi að Hytja áig að 056 Young Str. (Eyjólfsstöðum) og tekr hann par á móti skóað gerðum, og skópöntunum (eftir máli) og leysir pað af hendi vel og fljótt sem auðið er. CEO. H. RODGERS & C0„ Sko og HnMmrdii 432 Hain Sloct. g £ S O u «4- co STATIONS. g 0 • -Winnipeg... 3,0 Ptage Junct’n 9,3 ..St. Norbert.. 15,3 •.. Cartier.... 23,5 ...St.Agathe... 27,4 . Union Point. 32,5 •Silver Plains.. 40,4 ....Morris.... 46,8 . ...8t. Je&n.... 56,0 . - .Letallier.... 65,0 ... Emerson.. . 68,1 .. Pembina . 168 • Grand Forks. 223 -Wpg. Junc’t.. -Mí íneaoolis 470 481 St. Paul,... 88S . ...Chicago.... South Bound P-i ll,10f 12,06e 12,14« 12,263 1 t,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50° 9,50e 3,30f 7,05f 9,35f O cb r Lj o l,10e' l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BIíANDON brautin, Eara austur. 'O . a 4-< _• X Z 'V :Z r* G bl) S o 1 >3 . • S 'O oe < r —; s 70 3 3S rr*o tc i'£° Kvennstígvél hneppt - $1,00 1,25 Kvenna inniskór - $1,25 0,50 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00 I 'IReiinaðir barnaskór - $0,30 0,40 ~ riReiinuð karlmannstigvél- $1,20 1,45 1,50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. svo — Innflytjendr í inutn ýtnsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo ve! og koma við 1 vöruhúsutn Massey- Harris Co. og skoða ið tnikla upplag af jarðyrkjuverkfærutn. Dessi verk- færi eríi sórstaklega löguð fyrir parf ir inarina í Norðvestrhóruðunuin. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. * * Beztu sjó- böd fyrir liöfuðið 15 cent, Annar- staðar 25c. S. J. SCUEMNG, 581 Main Str. Q Skólastígvól handa börnuni mjög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OC ORCEL og íðaumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. ODÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir I byriun og léttar mánaðar afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hverve'na S bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 485 MAIN STR. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. DOMINION-LINAN selur uPrepaid”-farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára..$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:...............£78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sern farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,4 8e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,48e 12,19e ll,46f U,15f 10,29f 9,52 f 9,16f 9,02f 8,15 f 7,38f 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f 1 l,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,0Sf 9,58f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,041 6.451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Vagnstödv. Fara vestur .Winnipeg. -..Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. .. .Roiand .. . Rosebank. • ...Miatni.... . Deerwood . ..Altamont.. ...Soinerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis ..Greenway.. . ...Baldur... .. Belmont.. . ..Hilton .... .. AsUdown.. . Wawanesa . Rounthwaite Martinvill e. .. Brandon .. l,10e 2,55e 3,00 f 8,45f 3,18e 9,30f 3,43e I0,19f " *" 10,39f ll.lSf ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07 e 5,45e 6,25e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5.2 le 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 9,10e 6,38e 7,27e 8,05, 8,45® West-boiind passenger trains stop at lieí- mont for meals. PORTAGE LA l>RÁntTÉ~BRÁUTlj4j------ Fara austr •g V E x ® m o 11,351 ll.löf 10,49f 10,41 f 10,l7f 9,29 f 9,06 f 8,25 f bO <L a. '3 o '■a 0 3 11.6 14.7 21 35.2 42.1 55.5 Vagnstödvar. .... Winnipeg.. .Portage J unction.. ... .St. Charles.... .... Headinglv.... ...White Piair.s... .....Eustace...... ....Oakville....... Portatre La Prairie Faravestr s V s 5 5 60 3 Q 4,30e 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight tráins. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Street, Winnipeg. «Anstri”, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. Skatti Jósesfsson. Kenir út þrisvar á mánuði; kost- ar í Ameríku $1,‘J0 árg. Vandað að frágarigi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Thompson, Gimli p. O., Man. MOSES REIN 71í) MAIN STR. (Beint á mðti Clifton House). í MEIBA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sootling Syrup hefir verið brúkað meir en 50 úr af milí ! ónum mæðra, handabörnum sinum, viðl tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Þaðj hægir barninu, mýkir taDnholdi-K, eyðir! verkjum og vindi, heidr meltingarfærun- . um í hreifingu og er iK bezta meðal viðjSelur leirtau, vasaur.gullstáss, tinvöru, niðrgangi- Það bætir lltlu aumingja börn jstór, stola, borð &c. Hann selr mjóg unutn undir eins. ÞatJ er selt í öl]um (-J(jýrt. íslendingar þekkja hann vel, ivfiabúðum í lieimi. Kostar 25 cts. flask- . , .. , . ’ an.- Verið vissir um, að taka Mrs. Win- Þar eð hann hefir verzlað við þa sid- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. ustu sex arin, og þeir vita að þeir fá ivörur ódýrri hjá honum en annarstað- ar í borginni. TIMBUR, - - - BRENNI - - - OG KOL Þetta er mynd af Ameríkumanni sem býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvarn- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntybb Block 41* Main Mtr. - - Winnipeg. NEW MEDICAL HALL, 56» MAIN STRKET, * IlORJI A JIcWILLlAM. ----Ný Lyf og Meðul,--- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR;—EINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftum er sórstaklegt athygli gefiðŒ^£| HEIMSÆKIÐ OSS. E. WALL & 00., Oentral Ave. East, Cor. Vlctoria St. Allar tegundir af timbri, lathi og þakspæni. hurðum og gluggum til sölu með lágu verði og auðveldum skilmálum fyrir þá sein langar til að byggja- E. F. RUTHERFORD, Manager. Búðin hans ARNETT & CO. ermáluðhvít; liún er454 Main St.,gegnt pósthúsinu. Yér höfum engan fatnað nemasumar frakka og vesti, og allan annan karlamannafatnað nema stígvél: Hattar, skirtr, nærföt, sokka- plögg, kraga, línstúkr og hálsbindi, Gerið svo vel ogkomiðvið hjá oss og skoð- jð vörurnar,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.