Heimskringla - 09.07.1892, Blaðsíða 3
IHIIEIISÆSIKIRII^G-IIL^ OG- OLDIIT "WIISriSri^EG-; G>„ JTJILI 1892
ég hreyfði við J>ví, ef pað inætti
verða til J>ess að vekja dA.lítii>n á-
huga fyrir okkr Yestr-íslendinga-
Þjóðhátíð.
Með beztu óskum til Vestr-ís-
lendinga.
Winnipeg, 6. Jftlí 1892,
.Jón Kjœrnested.
Margrét.
Sönn saga.
„Já, ég fer nærri um pa-S”, sagði
Antonius hálf-kuldalega, ogliorfði ýmist
á inn ruddalega föðr eða ið aumkunar-
verSa barn, sem fyrir tign og nu'Sæfi var
fúst til að selja sig þeim sem fyrst hyði.
„Og við erum líka tilbúnir, eins og þú
sér”, sagði hann fyrirlitlega og ypti öxl-
unum «m leið og hann sá brúðiiua
hrökkva samnn og hörfa aftr á bak, er
hún heyrði fessidrembileguorð.
Hann þagnaði, gekk aS brúðrinni
og tók ískaldri lier.dinni utan um ina
skjáifandi fingr hennar, og leiddi hana
Upp að borðinu sem stóð fyrir fr man
Prestinn. Og er þeir sem viðstaddir vóru
höfSu raðað sór í krirg um þau, gaf
hann presti bendingu að byrja.
„Ástkæru elskendi! ' mælti prestr í
hátíðlegum róm, eu hanu komst ekki
'engra, því Antonius lióf upp höud sína
°g hrópaði: „BídduP'
Svo snóri hann sér að veggjapapp-
hssalanum og mælti :
„Hefirðu bréfin á þér?“
„Já, vist hefi ég þau“, sagðiJakob
uokkuð hrokalega.
„Gjörið svo vel að leggja pau þarna
4 borði* fyrir framan prestinn, og þeg-
w athöfuin er afstaðin verða pau ey*í-
'ögð. Eins og þér sjáið Miss Bowen",
hætti hann við í ísköldum róm um leið
°g faðir hennar dró upp bréfin, „pá
vil ég engin eftirkaup liafa; pað er betra
»ð hafa vaðið fyrir neðan sig, og láta
hönd selja hendi, pegar maðr á við
menn, sem verzla með pólitíska leyud-
ardóma“.
Grimumennirnir létu í ljósi ánægju
sina yfir þessuin oröum, en iiowenyarð
sótrauðr af bræði og brúðrin lauthöfð*
eins og í örvæutingu.
8vo sagði Antonius presti að liaida
&fram, og sagði ekki eitt eiuasta orö
framar pangað til hjónavígslan var á
enda, nema hann svaraði inum vana-
iegu spurningum. Margrét hafði líka
svarað spurningunum, en svo lágt, að
&ð eins prestrinn, sem beygði sig niðr
&ð henni, gat heyrt pa*. Antouius, sem
&'t af hélt í hendina á henui, fann alt
* einu að höndin kólnaði upp, og í
fyrsta siuni snéri liann sér að henni og
s& að hún var náföl orðin.
„Er þéi ilt?“ spurði hann blíðlega
„Dálítið“, sagði liún ofr lágt og
t&r runnu niðr eftir kinnum hennar.„Ef
®g mætti vera ein dálltla stund—-“ og
Sv° gat hún ekki sagt meira fyrir ekka.
„Komdu hérna inn i biöherbergiö",
Sagði Antoníus og leiddi liana varlega
yhf gólfi* að dyrunum.
„Þakka yðr fyrir“, stundi hún upp,
»ef ég mætti vera ein meðan verið er
brenna pessi óhamingju-bréf, þábeld
ég að ég lnestist aftr“.
„Hvaða vitleysal” æpti karl faðir
hennar. „Mrs. Langdale, pú mátt til a*
vera við meðan bréfin eru eyðilögð".
Margrét hrökk sainan Og blóðroön
a*i, er hún heyrði petta nýja nafn sitt
og tók enn fastara utn hendina á
Antoniusi.
„Nei, 5Ir. Bowen”, sagði Antouíus
skjótlega; uMrs. Langdale er dálítið jlas-
in, og ég, meðrinn hennar, gef henni leyfi
til að fara bnrt meðan stendr á lesa pessi
bréf og brenna þau. Mrs”—og hann
snéri sér að Margrétu, en Jakob gekk
frá þeim mjög ygldr á svip—, „þá átt
vera burtu hálfan klukkutíma; er pað
nógj”
UJ á nægilegt”, tautaði hún ogleití
gaupnir sér um leið, þvi hún tók eftir að
Trevor starði ásig; hann hafði skyndi-
lega undið sér a* dyrunum og bjóst til
að opna pær.
„A ég ekki að halla á ráðskonuua?”
sagði Antoníus.
„Nei, ég vil helzt vera eínsömul”.
„Jæja, sé svo”, mælti brú'Sguminn,
„pá skaltu fá að njóta einverunnar í
hálfan klukkutíma”.
Hún hneigði sig og fór, og mælti
um leið við sjálfa sig ofr lágt: „Þú gefr
mér nægan tíma, ég verð pá úr allri
hættu”.
„Já”, tautaði Trevo, pví hann einn
heyröi pessi orð, „pú verðr úr aliri hættu,
fagra mey, pangsð til pú hittir aftr Rov-
land Trevor”. Og svo breiddi hann
dyratjöldin fyrir hurðina, gekk tíl inna,
sem stóðu kringum borðið, og lék ein-
kennilegt bros á vörum hans.
Það tók talsverðan tíina fyrir prest-
inn að lesa þessi bréf. Lord Langdale
lét fallast ni*r á stól og huldi andlitið í
höndum sér meðan á því stóð. Loftus og
Antonius sátu pögulirog alvarlegir, Jakob
Bowen var ólundarlegr a svipinn og I.ord
Trevor stóð með krosslagðar hendr og
lék fyrirlitningarbros um varir lians;,
hann gaut augunum endr og sinnum að
dyrunum, sem brúðrin fór út um.
„Hérna er pað seinasta!” sagði prestr
og raðaði bréfunum í búnka. „Það er
gott, ég held það sé pá bezt að senda
þessum ólukku bréfum strax parna í eld-
inn!” lirópaði Antonius, pvi hann kendi
í brjósti um bróðr sinn, er hann sá live
mikið hann tók út af a* sitja undir
þess im lestri.
„Nei!” hrópaði Jakob eins og æðis-
genginn og stökk upp af stólnum; hann
gat ómögulega, pegar á átti að lierða,
s-ættsig við að eyðileggja petta góða hald
s m hann liafði á bræðrunum. Ilann
hljóp að borðinu og œtlaði að grípa bréf-
in, en Antoníus, sem sá hvað karl ætlaði
sér, varð fyrri til að ná þeim, og henti
bréfunum strax á eldinn.
„Eg er búinn, herra minn!” sagöi
Antonius kuidalaga „að uppfylla öll
samuings skilyrðin oghefi því fullan rétt
á a* brenna bréfin”. Svo gekk hann til
bróör sins, og sagði mjög blíðlega.
„Hristu nú af þér punglyndið bróðir, pví
nú ertu úr allri liættu! Og gefðu mér
nú þau einu laun, er ég æski eftir—að
sjá pig með gleðibráog glaða lund”.
Rupert spratt á fætr ogtók í hendina
á bró'Sr sínum.
„Mér er ómögulegt að gleyma pví!’'
sagði Rupert og var auðhevrt að hugr
fylgdi máli, „að pú hefir ef til vill um
leið og pú frelsaðir mitt pýðingarlausa
líf, eyðilagt ánægju pína í framtíðinni—
bundið pig æfilangt ósiðaðri, hégómlegri
og fégjarnri stúlku”.
Antoníus yptl öxlum og hló.
„Þú gleymirað taka með í reikning-
inn, bróðir sæll” sagði Autonius og tal-
eins rólega og hanngat, „að ég elska
enga konu og pað er pví eins mikilá-
stæða til að ætla að hjónaband okkar
Margréiar veiði ekki verra en í meðal-
lagi!” Svo snéri hann sér a* kunningjum
sínuin og tengdaföðr og sagði glaðlega:
„Við skulun koma, herrar mínir, pa*
er búið að bera á borð. En fyrst verð ég
að sækja mína ástúðleg i eiginkonu.
Komi* pið með mér”.
„Eigum við ekki a* taka af okkr
grímurnar áðr?” spurði Trevor. „Jú
getið pið pað” sagði Jakob áfergislega,
„og brúörin fer pá lika úr dularkiæðun-
um”. Og liann hljóp á undan peiin að
dyrunum, til pess a* geta séð sem bezt,
hve undrandi peir yrðu, er peir sœu Mar-
grétu í allri sinni dýrð. „Eruð pið til-
búnir?” sagði hann og hélt annari liend-
inni í dyrat.jaldið.
„Já”, sagði Antoníus hálf-dræmt.
„Bara liún sé nú ekki rangeyg!” bætti
hann svo lágt við um leið og þeir gengu
inn í herbergið.
Þeir ráku allir upp skellihlátr, nema
Jakob Bowen. Þegar peir komu inn,
sáu þeir brúörina standa út við glugg-
ann, bar hún höfuði* nokkuð hærra en
áðr og lék uppgerðarbros um varirlienn-
ar. Hún var enn í dularbúningnum og
me'S grímuna fyrir andlitinu.
„Ertu orðin frisk aftr, barn?” spurði
Bowen og lagði hendina á öxl henni.
„Já, alveg frisk!” svaraði stúlkan ó
liikað. „Eg keuni mér nú einkis meins,
ég held pað hafi veriö eldhitanum að
kenna;mér var svo heitt'áðr en ég kom
inn í hann!”
Trevor hafði orðið æ*i-ýgldr á svip
^ fyrst ei' haim heyrði málróm hennar, en
lianu liló nú ánægjulega í barm sér.
„Ég g'et vel trúað að pað hafi veri*
hitanum að kenna”, sagði Antoníus um
leið og hann gekk til hennar, „en ég
mátti til að kveikjahanu vegnabréfanna.
Og nú vil ég mælast til að pú sitjir til
borðs með okkr og farir úr dularklæðun-
um áðr, einsog við höfum gert”.
„Me* mestu ánægjn skal ég gera
eins og yðr póknast”, ’sagöi lnín, og færði
sig .samstui'dis úr dularbúuingnum og
tók af sér grimuna.
Þeir gláptu allir forvitnislega á stúlk-
una sem frammi fyrir peim stóð. Það
var grannvaxin stúlka, nokkuð kæruleys-
isleg, heldr laglegri en i meðallagi og
langt um laglegri en ástæða hefði verið
að imynda sér eftir útliti föðrsins a*
dæma. Og með sjálfum sér álitu peir
að Antoníus hefði verið heppinn úr pví
sem ráða var.
Brúðguminn sjálfr starði liálf-kými-
lega í in leiftraudi svörtu augu hennar.
Svo tók hann eftir giftingar-baugnum á
vinstri heudinni og fallega herðaklútnum
sem breiddr var svo tilhaldslega yfir all-
ann bródéraða Kjólupphlutinn liennar.
„Eigmitt eins og ég bjóst við”, hugs-
aði liann me* sjálfum sér; en alt í einu
var rekið upp liátt org fyriraftan hann.
Það var Jakob Bowen. Hann hafði
þotið út að glugganum, þegar hann
heyrði að brúðrin ætlaði a* fara úr dul-
arbúningnum parna inni til pess a* renna
upp gluggablæjunum, svo dagsljósið
gæti fillið á dóttr lians í allri sinni dýrð.
Hann hafði því snúið baki að þeim pang-
að til núna að hann rak upp petta org.
„Hver fjandinn er þetta?” hrópaði
hann, „hvaða bölvað gabb er þetta?
Hvar er dóttir mín?”
„Ilún er parna vinr!” sagði Loftus
hálf-liissa og hélt að karl væri nú orðinn
vitlaus útúr öllu saman.
„Hvar?” æpti Bowen og starði eins
og æðisgenginn á stulkuna, sem horfði á
hann og lét sér hvergi bregða. „Þessi
skepna er ekki dóttir roín!—Segðu mér
undir eins, ósvífna kvikindið pitt, hvar
in fagra dóttir mín er!”
Antoníus, sem eins og liinir, var
steinliissa á öllu pessu, ætlaRi að faraað
gefaorð i, en stúlkan varð pá fyrri.til.
„In fagradóttir pín”, sagðihún með
hreimfögrum íóm „hefir brotizt undan
pinni miskunarlausu harðstjórn og frels-
að sjálfa sig frá hjónabandi, sem ekki
var stofnað af ást. Þetta með dularbún-
inginn og grímun i kom yfir liana eins
og innblástr. Við erurn kunningja-
stúlkrog hún vissi pví, að ég mundi fús á
að hjálpa sér. Og par eð við erurn hér
um bil jafnliáar og vöxtrinn mjög svip-
a*r, voru engir ervrSleikar á að leika á
yKKr. Og pað hefir tekizt framúrskar-
andi vel, eins og pið sjáið”.
„Og pú, ópverra-dýrið pitt!” öskr-
aði Bowen „hefir pá narraS mig til að
aka pér hingað og hjálpa pér til að ná í
pað hnoss, er ég ætlaöi dóttr minni.
„Já, alveg rétt”, svaratii stúlkau eft>r
að hafa liugsað sig ofrlítið um, og var
það Trevor einn sem tók eftir því. „En
reyndar er nú pessi gifting sama og eng-
in. Því sjái* þér til”—og hún snéri sér
aðjAntoníusi—, „í fyrsta lagigiftist ég
yðr undir fölsku nafni, og ef pað er ekki
nóg, pá er annati, sem gerir hana mark-
lausa: ég er lifandimanns kona”.
Þegar Bowen lieyrði þetta, varð
liaun sófrauðr í frarnan af bræði, stökk
að stúlkunni cg hefði án efa mispyrmt
henni, ef honum hef*i ekki verið varna*
pess.
„Ilva*? hann er lans allra mála og
bréfin eyðilög*!” öskraði hann, „og ég,
Jakob Bowen,hefi ekki neitt upp úr krafs-
inu. En ég skal héfna míu! Senr minn
er ekki enn genginn úr greipum mér!
Margrét skal hafa dauða lians á sam-
vizku sinni sér til liugléttis í framtið-
inni!”
„Þegiðu!” hrópaði Antoníus og tók
heljartaki um handlegg honuin. „Ilvern-
ig gastú fengið af pér a* kúga hana til
hlýðni, með pvi að lióta að farga þinum
eigin syni, ef hún pverskalla-Sist. Þú
elskar ekki pín eigin börn, eins og föðr
ber”.
Þegar Antooíus hafsi slept orðinu
sneri Jakobsig af lionumog lirinti klerk-
inum frá sér,er gekk til lians og liafði sett
upp ógnarlega alvarlegt andlit; svo stökk
hann í mi*ju salsins og glápti á pá alla
saman, eins og' villidýr sem aldrei hefir
mann sé*.
„Föðrlega ást!” hrópaði hann meii
liásri rödd, „nei, enga agnar ögn. Ég
h»ta og fyrirlít pau bæði!” Og með pessi
hrœðilegu orð á vörunum féll hann á
gólfið áðr enn peir gætu náð til hans—
og var steindauðr.
[Framh.].
CARLEY BRO’S
HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD
458 main str. 458
HJER UM BIL BEINT A MOTI POSTHUSINU.
?vú er einmitt sá tími yfirstandandi, er þér eigið að kaupa fot þau
er þér þarfnist fyrir, og auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fást bæði
beztar vörur og ódýrastar. Og af því að vér búum sjálfir til klæðnað þann er
vér verzlum með, getum vér sparað það sem klæðagerðarmenn leggja alment
á verkið, og erum því fœrir um að selja yðr fótin eins ódýrt og klæðasölubúðir
fá þau í innkaupi. Yér höfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem
Haldgóð og lagleg slitfót, og allar tegundir af fínum tízkufötum. Allt með
mjög góðu verði. Hattabyrgðir vorar eru hinar langmestu sem borgin hefir að
bjóða. Vér höfum íslending í búðinni, sérstaklega vegna íslendinga.
Eng-irm urgangsfatnadnr !
»ama
Látið ekki bregðast að koma til
verd fyrir aila I
CARLEY BRO’S
NEW MEDICAL HALL,
56» M AIX STREET, i: IIORX A McH ILLlAffl.
----Ný Lyf og meðul,---
ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUR ;-EINNIG
HOMQOPATISK MEÐUL.
Lækna forskriftum er sérstaklegt athygli gefið^JÞJ
HEIMSÆKIÐ OSS.
Telepliono 64». p. 0 Box 6a
Office and Yard: Wesiey St. opp. St. Msry'St., close toN. P.& M. Ry. Freieht Offices.
GEO. H. BROWN & CO,
Tiinbur, Lath, Spónn, gard-skíð,
Stólpar, Hælar,JBrenni, Kol, &c.
■ u.
m MAIN STREET.
Næsteftir spurningunni um að prýða
tii hjá sér innanhúss, verðr pýðingar-
mesta miUið á pessari árstíð um QÖÐA
SKÖ.
GÆÐI og ÓDYRLEIKI verða nð
fylgjast að á þessum tímum, ef a-figengi-
■ legt á ii? vera. Ef pii parft atf kaupa hér
öTGVÉL og SKÓ, KÖFFORT, og
HANDIOSKR, pu kemr pú i engabúð,
sem lætr sér nægja eins litinn söl i-góða,
eius og vor búð,ef pú ertáskrifandi pessa
blatis, segi-ts osstil, er pér kaupið af oss
hvort. pér lesið petta blað. Þa fáið þér
bezta verð.
~R A T i I ) l J ~F?,
ALDÍ ÐDBDÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau..— EDg
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsÍHttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Koinið eiuu síddí til
okkar, og pá komi« pið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CQ.
FASTEIGNSSOLU-SKRIFSTOFi.
D. CAMPBELL & CO.
415 M&in Str. Winnipeg.
— S. J. Jóhannesson special-agent.—
Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn
ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og
uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti timi til að
fosta kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að
mun með næsta vori.
^ Æfintýrið í Haga-garðinum.
^ ft'anisætinu með Kristínu á millum okkar;
^tóðir mín hafði látið matarköi'funa á niilli
s®tanna, svo það var æði þröngt um fætrna
a gömlu konunum. 1 hvert skifti sem
) agninn hristist nokkuð að mun rákust fætrn-
11 ^ okkr saman; og einu sinni rakst ann-
ai Qtrinn á mér mjög tilfinnanlega á fæt-
Ulhar á maclömu Lagge.
>>Nei, en hvað stígvélin yðar eru klunna-
®S> hr. Högelund“, æpti hún. ,,Því brúkið
P r ekki nettari skó á sumrin eins og hanu
Ádolf minn og aðrir fínir herrarl“
»Fyrir alla muni, hr. Lagge, gættu þess
reka ekki fætrnar í flöskurnar“, mælti
[“óðir míu, „því ég hefi vín með í ferð-
1Uui> skulið þér vita“. llún hélt að þessi
Sleðitíðindi mundu draga úr þoim slæinu
P'ifum, som umtalið um stígvélin mín
luáske hefði haft.
, »Sýnist ykkr ekki að hvítt klæði Krist-
u vel 1“ spurði madarna Linström.
»Hún er yndisleg !“ svaraði móðir mín
°S hiadama Lagge báðar jafnsnemma.
»M.it fer þó svart enn betr“, mælti
Jómfrú Kristín; „það klæðir líka betr all-
H1','jai'Lb8erðai' konur, en óg vildi samt
1 fara f svarta kjólinn minn í dag“.
Æfintýrið í Haga-garðinum. 5
„0, jómfrú Kristín !“ sagði búðarmaðr-
inn og stundi, „þér eruð nógu töfrandi í
hvíta kjólnum !“
„Og hvað lýst þér, Figgi 1“ sagði móð-
ir mín, og Jwtti henni víst standa holzt til
lengi á mínum dómi.
„Mór finst“, svaraði ég, að svört gljá-
dregin aktýgi með messmgshringjum, séu...“
Ég þagnaði alt í einu, því ég sá að
móðir mín skifti litum og hitt fólkið gláfti
á mig eins og það héldi ég væri vit-
skertr. Mig hafði nefnilega verið að dreyma
um lánsvagua húðina mína tilvonandi.
„En hvað veðrið cr guðdómlegt!“ rauf
hr. Lagge alt í einu þögnina, „ó, hve
dýrðlegt er ekki að sveima á inuru græna
feldi jurtanna !“
„Satt að segja álít ég nú, hr. Lagge,
að ýmsir agnúar séu á þeirri dýrð“, svaraði
mamma. „Ef menn ætla að skemta sór vel
verða menn að sitja í vagni eins og þess-
um með góðum hestum fyrir.......og það eig-
ið þér að þakka syni mínum, að þór sitj
ið nú í vagni; húsbóndi hans neitar hon-
um ekki um neitt.......hann ætlar að gera
son minn að meðeiganda, máttu trúa, og
þá verðr Eiggi minn sjálfsagðr riddari í
8 Æfintýrið í Haga-garðinum.
wohe förgiis mig nic’nt“ o. s. frv. Hann
söng líka þetta úr Friðþjófi :
„Með drotningu vísir til veislu fer,
á vatninu er ísinn liáll sem gler“.
Allir tóku undir eins og þeir hezt gátu
nema móðir mín, sem skalf af hræðslu og
órósemi.
“Getr þú ekki gert nokkurn skapaðan hlut,
ólánsmanneskjan þíu“, hvíslaði móðir mín
að mér.
Ég brá við ið snarasta og stóð á höfði
í grasinu, gekk svo dálítið á höndunum
og klikti út moð því að steypa mór koll-
skít nokkrum sinnum. Að þessu var gerðr
inn hezti íómr, og jómfrú Krietín brosti
svo blítt til mín.en móðir mín klappaði lof
í lófa af áncegju.
„Það er auðséð að hr. Höglund sýsl-
ar mikið við vagua“, sagði hr. Lagge hæðn-
islega; „en það er sorglegt“ hætti hann svo
við ofr-þunglyndislega, „að sjá manneskju
vera að apa eftir eins lítilfjörlegum hlut
og vagnhjóli. Leyfið þér, jómfrú Ivristín,
að óg lcsi eittlivað upp?“
„Ojá, vitaskuld !“ hrópaði in unga
stúlka frá sór numin.
ÆFINTÝRIÐ
í HAGA-GARÐINUM*.
EFTIIi
AUGUST BLANCHE.
__* *__
»P1S£1<<> sagði móðir mín einu sinni
við mig, „þó þú sért enn þá of ungr til
að giftast, þá spillir það engu til þó þú
farir að hugsa eftir því, of svo her undir
—það þarf ekki að gera þér neinn óskunda.
Þú hefir nokkruin sinnum séð jómfrú Kriet-
ínu, dóttir madömu Linström, ekkjunnar seni
Þessi smásaga er ein af mörgum sognm
í bók eftir August Blanche sem heitir „Hyre-
kuskens Fortællinger“.