Heimskringla - 30.07.1892, Blaðsíða 1
1
OG-
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEE.KLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
53
VI. AR. XR. 35.
WINJSriPEG, MAN., 30. JTJLl, 1892.
TOL UBL. 313
PROGRAMM
ZF-'yimizEi
III. ÞJÓÐIIÁTÍÐ VESTR-ÍSLENDINGA.
MÁNUDAGINN 1. ÁGÚST 1892
í ELM PAEK, WINNIPEG.
I. SKRÚÐGANGA
Kl. 9 til kl. 11 f- h.
Frá balanum á liorni Jemima og Kate stræta, austr Jemima Str. og
Market Str. W., suðr Main Str. að Main str. brúnni. Þaðan verðr
farið með rafmagnsbrautinni suðr.
II. LEIKIR.
Kl. U f- L- til kl. 3 e. h.
H 1 a u p.
Drengir innan 8 ára, 75 yds.
Verðlaun: Munnharpa (50 cts.)
Stúlkur innan 8 ára, (75 yds.)
Verðlaun: Brúða (50 cts.)
Drengir innan 13 ára, 75 yds. — Hluttökueyrir 5 cts.
1. Verðlaun: Hníír (1,50). 2. Verðlaun: Taska (75 cts.)
Stúlkur innan 12 ára, 75 yds. — Hluttökueyrir 5 cts.
1. Verðlaun: Albúm (1,00). 2. Verðlaun: Blævfengr (75 cts.)
5. Drengir innan 16 ára, 100 yds. — Hluttökueyrir 10 cts.
1. Verðlaun: Skyrta (1,50). 2. Verðlaun: 1 sekkr hveiti (75 c.)
6. Stúlkur innan 16 ára, 100 yds.— Hluttökueyrir 10 cts.
1. Verðlaun: góliilíf (2,00). 2. Verðl.: Skriffærakassi (1,50).
7. Ógiftir menn, 150 yds. — Hluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun: Úr (7,00). 2. Verðl.: 11 döz. Photos (5,00).
8. Ógiftar stúlkur, 100 yds. — Hluttökueyrir 15 cts.
1. Verðlaun: Leikhúskíkir (8,00). 2. Verðl.: Albúm (2,50).
9. Giftir menn, 100 yds. — Hluttökueyrir 20 cts.
l'. Verðlaun: Cash (5,00). 2. Verðlaun: Svínslæri (2,00).
10. Giftar konur, 75 yds. — Hluttökueyrir 15 cts.
1. Verðlaun: .) doz. hnífapör (3,50). 2. Verðl.: Svínslæri (2,00).
1.
3.
4.
S t ö k k.
1. Langstökk. — Hluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun: Plush siippers (2,00). 2. Verðl.: Lampi (1,50).
2. Langstökk jafnfætis. — Hluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun: Stoppteppi (2,00). 2. Verðl.: Jelly kake (1,50)
3. Hástökk. — llluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun: Inkstand (2,00). 2. Verðk: Cash 75 cts.
4. Hástökk jafnfætis. — Hluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun : Cash (1,50). 2. Verðlaun: Cash (75 cts.).
5. Hlaup-hopp-stig-stökk. — Hluttökueyrir 20 cts.
1. Verðlaun: Cash (2,50). 2. Cash (75 cts.)
G 1 í ín u r.
Hluttökueyrir 25 cts.
1. Verðlaun: Cash (5,00). 2. Verðlaun: Cash (3,00).
Aflraun á kaðli.
Giftir menn og ógiftir, 10 hvoru megin.
Verölaun: 4 k: ssar af drykkjum.
III. RÆÐUR OG KVÆÐI.
Kl. 3 til kl. 6 e. h.
1. Ræða forseta (P. S. Bardal).
2. Minni íslands.
(Kvæði eftir Jón Ólafsson).
3. Island.
(Kæða : Einar Hjörleifeson).
4. Minni Vestrlieims
(Kvæði eftir Einar Hjörleifsson).
5. Vestrheimr
(Ræða: séra Hafsteinn Pétrsson)
6. Minni Véstr-íslendinga
(Kvæði eftir Einar Hjörleifsson).
7. Vestr-íslendingar
(Ræða: Jón Ólafsson).
8. Ýmsar ræður og kvæði
Hornleikarafiokkrinn leikr ýmis lög.
IV. DANS.
Sérstakt prögramm um dansinn verðr á staðnum.
— Citizens Band leikr á horn allan daginn. —
— íslenzki hljóðfœraflokkrinn leikr að kveldinu til.
Sungið: ,God save tlie Queen*
Tickets 25 cts. Burn innan 5 ára frítt.
M. PAULSON. E. GÍSLASON
(auglýsinganefnd).
Hverju ég trúi.
Ég trúi’ ekki á guðlegt grimdar-háð,
sem til glötunar vilji oss snúa.
En ég trúi’ á guðs eilífa algœzku-ráð,
sem öllum vill griðastað búa.
Og loks nær til enda’ er vor æfibraut
þreytt
og alt, sem vér hlutum að reyna,
að þá verði annaðhvort ekki til neitt,
eða eilíf bót sérliverra meina.
Maggie Johnson.
ISLENDINGADAGRINN.
ROYAL CROWN SOAP
-) °g ("
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sein þú getr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo þarf. Þettu líka Ódyr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
°g vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIXMrF.G,
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: eiunig ódýr luís í vesturhiuta bæj-
arins. IIús og lóðir á ölium stöíium í
bœnnm. _ ,
Ilústil leigu. Peningnrtil láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsáhyrgði.
Skriistofa 343 VIAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
isr'Y'KiOdyEiisrnsr
Vorfatnadur
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASIIMERES,
RUBBER CIRCULARS,
REGNIILÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,púrkur,etc.
IIANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta ogÓxford.
FATAEFNI.
Cf.shmere, uli, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BET^L,
288 iVIain Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
— Skníðgangan byrjar mánu-
dagsmorguninn kl. 9, og er vonandi
að sem ílestir koini þá { tíma
saman á fletinum á horninu á
Jemima og- Kate strætum. t>aðan
n
verðr o-eno'ið ofan á Alain Str. oa
o o n
suðr að brúnni.
Allir, sem þátt vilja taka í há-
tíðinni, verðr að kaupa aðgötigu-
miða fyrir 25 cts. Fyrir það fá
þeir ókeypis keyrslu fram og aftr
frá Main Str.-brúnni og suðr í garð
og aðgang að garðinum.
Aðgöngumiðar fást á fletinuin,
þar sem lagt er á stað, og á rnánu-
daginn á afgreiðslustofu sporvagn-
anna rétt norðan við brúna á Main
Str.
Það er vonandi að sem flestir taki
þátt í skrúðgöngunni, svo að hún
verði sem fjölmennust og löndum
til sóma. Þeir, sem gariga í skrúð
göngu, fá brjóstmerki.
í garðinum fæst keypt: kaldi:
drykkir, ice cream og lunch. En
æsLilegt er að sem flestir liafi með
sór bita og efni í drykki. lleitt
og kalt vatn fæst ókeypis.
Auk þeirra skemtana, sem 4 pró
graminu eru taldar, verða I garð
inum rólur og baðhús til ókevyis
afuota. Líklega verða og bátar til
leign vil árbakkann og kappróör-
ar þreyttir.
Edisons fonograf verðr í garðin-
um; 5 cts. verðr fyrir að heyra
hljóðritann. Cane-rack verðr þar
og, sem rnenn geta leikið sór við.
Þeir sem taka þátt í skrúðgöng-
unni, geta fengið körfur sínar og
böggla keyrt kostnaðarlaus frá
vellinum, þar sem gangan hefst, og
suðr að á, þar sem þeir fara upp
í sporragnana.
BANDARÍKIN.
— I úra-verksmiðjum Banda-
ríkjanna eru sinlðuð 35,000 úr á
hverri viku.
— Muðr einn í nánd við New
York, sem er nýlega níræðr, er nú
í þann veginn að kvongast í tíunda
sinni.
— Sören Lisloe ofrsti í St. Paul,
ritstjóri danska blaðsins „Nord-
veste/V, er útnefndr af Harrison
forseta konsúll Bandaríkja I Dussel-
dorf.
— Hitinn heiir verið frábærlega
tnikill þennan mánuð viða hér í
álfu. — í Atchison, Kan., varð
hiiinn á fimtud. í fyrri viku 104
stig í skugga. Ýmsir fengu sól-
sting og lótust sutnir af. — f
Yankton, S. D., varð hitinn 101
stig, og er það að eins 4 sinnutn á
19 áium að liitamælir hefir sýnt
þar hærra stigatal.
— llarrissons-hneyksli. Það er
alkunnugt, að tilnefning Harrisons
sem forseta-efnis af hendi samveld-
ismanna komst fram mest fyrir það,
að á tilnefningarfundinum í Minnea-
polis var mikill hluti kjörmanna
embættismenn, erbann hafði skipað.
Auk þess hafði hann keypt fylgi
annarB með embættis loforðum.
Þannig var um svertingja einn
Crum að nafni frá South Carolina.
Hann hafði verið kosinn til að fvlu-a
Blaine, en Harrison keypti hann fyr-
ir loforð mn póstmeistara embættið
í Charleston. Crum greiddi Harri-
son atkvæði, og Harrison veitti
honuin embættið. En Clmrleston-
menn vóru mjög óánægðir nieð
að hafa blá mann fyrir póst-
meistara, og mótmæltu fastlega Oir
svo fór, að öldnngaráðið ætlaði að
neita að staðfesta eimbættisveiting-
una, svo að Harrison kaus að taka
hana heldr aftr. En nú kemr Cruin
til sögunnar, hann vildi engar bætr
þiggja fyrir svikin, heldr hafa em
bættið, og hefndi sín með að ljósta
öllu upp um Harrison. Crum hafði
nefnilega verið svo forsjáll, að taka
skriflegt loforðið um embættið hjá
Harrison.
CARSLEY&CO,
344 STE.
Sérstök kjörkaup á föstudnginn og
laugardaginn.
SOKK APLOGG!
Kvenna og barnasokkar af öllum
stærðum fir mjúkri svartri ull og
fínasta Cashmere.
SÍÆRFATISaÐR !
Sumar-nærfatnaðr úr bómull, Merino
og beztu ull. Seldr tneð mjög lágu
verði.
YETLIXGAR !
Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar,
og allar mögulegar tegundiraf vetl-
ingutn. Vel gerðir. Gott verð.
RÖTTLA-OFilLOIN !
Innibindur bezta og fínasta kvenn-
fatnað, barnácfatnað, Jackets, Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newmar-
kets, etc. Komið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sérstök sala af Prints á laugadaginn.
GARSLEY & CO.
344 IVIaini Str.
og 13 London Wai.i, London Engdand
Ef þér eruð að skreyta búsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 nvr_A_I2ST STE.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLETEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
ttolfteppi a 50 til OO cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra \ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardímistengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
Frá lönduni.
FRE T T I R.
ÚTLÖND.
— Landarikja-konsúllinn í
Kaupmannahöfn, Henry II. liyder
hefir verið tekinn fastr fyrir fjár-
svik, dróg undir sig hluta af erfða-
fé, sein hann innheiinti í St. Paul.
— Kðleran breiðist óðuin út í
Indlandi. Sömuleiðis í Rússlandi,
einkuni í ýmsum þeiin héruðum, er
liallærið hafði gengið hvað verst
yfir.
— Er kólcran komin vestr? I
fyrri viku dó í Saginaw, Mich., maðr
að nafni Cockburn, af illkynjuðum
sjúkdómi, sem síðar hefir reynzt að
var austrlenzk kólera. Maðr þessi
kom fyrir mánuði frá Skotlandi, og
talið víst að hann liafi fiutt með
sór sjúkdóininn.
LÖGBERGSBYGÐ, ASSA,
10. Júll
Hr. ritstjóri. Af því sv0 langt
er síðan, að mig minnir, ah sóðst
hefir lína í „Hkr. og ö.“ frá okk
ur hér f svo kallaðri Lögbergs
dirfist ég að senda yði
nokkrar línur, ef þór vilduð ljá þeim
rúm í blaði yðar.
Næstliðið vor var hér sem víða
annarstaðar, eitt ið kaldasta um
mörg ár; allan Mafmán. þurviðri
og frost og því nær gróðrlaust. í
Júní rigndi hér talsvert, en fáa
daga var hlítt suinarveðr; eins
margar nætr mun hafa orðið vart
við frost, eins og hinar sem alveg
vóru fríar; um iniðjan niénuðinn t.
d. var hór oftar en einu sinni hvít
jörð af hólu í skugganutn, löngu
eftir sólaruppkoinu, seinast var hér
frost aðfaranótt þess 30., gréri jörð
því hægt þótt væturnar væru tals-
verðar, sór í lagi sáðtegundir ;
um næstliðin mánaðamót lita þær
svo báglega út hér um slóðir, að
menn vóru efins um nokkurt gagn
af þeiin á þessu suinri. Með Júlí
mán. skifti svo utn tíð og alt útlit,
að jörð er nú alls óþekkileg, enda
hefir tíðin verið in ákjósanlegasta
síðati. Að sönnu lítr út fyrir að
grasspretta verði í minna lagi og
stutt stráið á korntegundum, en
mikið getr lagast onn þvi fram-
förin er sjáanleg daglega. Lands-
hluti þessi mun alls ekki vera lag-
aðr fyrir hveitirækt, jafnvel þó jarð-
eijr só hór víðast góðr, en hafrar
j bygg mun í flestum árum geta
|>i ifi.it hór; menu eru að tala um
að fara að reyna rúginn sem enn
er lítt reyndr hór. Margir landar
hér úr sveit hafa nú á þessu vori
leitað sór atvinnu í burtu fyrir lengri
eða skemri tíma; gripir eru hjá
okkrffrumbýlihgunuin helzt til fáir
til þess að hafa eingöngu framfæri
af þeim, þar sem akryrkjan hér
seðr svo illa sína fyrirvinnu. Land-
ið er vel fallíð til griparæktar, ef
vatn væri nóg; vatnsskortr hór er
orðinn kunnugri, en frá þurfi að
segja, menn lifa í voninni að smá
rætist úr því.
2. þ. m. brann hér upp til ösku
gott fjós yfir 12 gripi ásáint nokkru
af lausuni við, hjá hr. Jacob Lindal,
bláfá'ækum mauni með þyngstu
fjölskyldu í sveitinni (6 börn í ó-
tnegð). í sambandi við þetta m.á
geta þess, að hr. Stefán Þorláksson,
nábúi Jacobs, var einn af þeim
fáu gæfusömu inönnuin í þessari
bygð, að hitta á góða vatusæð á
næstliðnu vori; Jukob hafði unnið
hjá hotium nokkra daga í brunni, án
þess að taka aðra borgun fyrir en
vatn handa gripum sínum. Stefáu
hafði líka lofað houum vatni fyrir
4 kýr í sutnar; hinum öðriun af
irripunum, sem alls eru 9, hafði
Jacob ýmist koinið fyrir, eða til
þessa haft heima á lítilfjörlegu
neyzlu-vatni.
Fáum döguin eftir að fjósið brann
hji Jacob, segir Stefán honuiu upp
vatni fyrir kýrnar, þrátt fyrir það
áð hami hafði nóg vatn fyrir tóða
gripi og hins veyar vissi vel, að
hvergi var vatu að fá í nánd. Jacob
mæltist þá til af Stefáni að hann
inni hjá sér einn eða tvo daga að
reyna að grafa til vatns, hverju hinn
neitaði þverlega og hvað hann
hafa sín laun úttekið, nl. vatn eins
og annanhvern dag handa 4 kúin
tnánaðartíina. Svo þettaln orttveggja
að byggja fjós að nýju og sækja
alt efr.i i það 5—6 mílur í skóg, og
að missa vatnið, sem var þó öllu
meinlegra, gerir Jacob að líkindum
alls ómögulegt nokkurn tima á
þessu sumri að leita sór atvinnu í
burtu, sem hann þó bæði ætlaði og
hafði þörf fyrir fremr fiestum öðrum
í þessari bygð.
Þetta var sú h'uttekning sem
þessi náungi tók í skaða ins fátæki-
nábúa síns, enda er inaðrinn svo
fferðr að honum mun hentast af
o ^
búa eiun að sín 1.
Ilörbe 'gs búi.
DEEGANS
KLÆDASOLUBUD.
Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2.25
og $2.75.
Léttar treyjur á $1.25.
Léttar skyrtur
og næiföt á lágu verði.
8TRAHATTAR!
STRAHATTAR!
Hvergi eins ódýrir í borginni.
DEEGANS
11 i :i > STORE,
547 MA1\ STR.
P. BRAULT & 00.
SEM FLYTJA INN
Yinföng 0g Vindla,
— eru nú fluttir til —
513 llaín Streett,
dálítið norðar en þeir voru áður,
GEGNT CITY HALL.
Innlendu vfnin sem þeir hafa og
seld eru a
S ! ,5G gallon,
eru þess verð að tekíð sé eftir þeim.
BRAULT & CO.
513 MAIN STREET.
CANADA
HOMSTEAD CERTIFICATE
Nr. 46711 fyrir Jónas Einarsson.
— 46712 — J. F. Þórarinsson.
- 46713 — Runólfr Guðm.son.
- 46714 — Erlindr ísleifsson.
— 46715 — Jón Sigvaldason.
— 46716 — Bjarni Torfason.
— 46717 — Björn Jónsson.
— 46719 — Guðmundr .Jónsson.
— 46720 — Friðrik Hansson.
er sigidu með Allan S S Peruvian,
frá Glasgow 24. Jútií s. 1. eru geymd
hjá undirituðum og geta hlutaðeig-
■iidr vicjað þeirra til hans.
Dominion Immigration Hall.
Wiuuipeg, !8. Júli 1892.
13- JL. Ualdwinson,
Icelandic Airent.
PRICE'S
oösane!
Brúkað itf iniliíúuuin u.ai mt 4U .ua a u a. . a. ... i.