Heimskringla - 30.07.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.07.1892, Blaðsíða 4
lEIIEIIÆSIKIIRIIIsrG-IIl^- OGOIiDm, wznsnsTZFEG, 30- JXJX.1, 1892 Wliiuipeg:. — Oss hefir borist til umgetníngar heiman af íslandi merkileg ný bók: „Of(in úr sveitum. Fjórar sögr eftir Þórgils Gjallanda“. Vér birtum eina peirra í dag sem sýnishorn, en munum bríiðlega geta bókar- innar rækilega. — Sýningunni var lokið í gær Þó er mikið af mununum kyrt enn, ogopið í dag. — Sýningin var í ár, líkt og í fyrra, heldr ómerkileg að öðru en lifandi penir.gi og akryrkju afurð- um. Annars mest búðavarningr, sem sjá má í gluggum í Main Street — Sporvagns félag Austins helir lagt forboð niðr gegn sporlagning rafmagnsbrautariimar um Main Str. og Portage Ave. Nýja félagið heldr áfram fyrir f>ví og fer p>etta í mál milli freirra. —Fyrirlestr. Mrs. J. E. Peterson heldr fyrirlestr á Albert Hall kl 7 annað kveld. Efni: ,,Iiibtían. Verð- um vér að taka hana al/a gilda eða hafna henni allri?LÍ Aðgangr ókeypis. Altir velkonmir. — Móritz læknir llalldórsson kom í f. m. til Dub.th, Minn., frá Kaupmannahöfn; hefir nú sezt að í N. Dak., náiægt Garðar P. O. — Fjöldi íslendinga er hér að- kotnandi nú í bænum, utan úr ný- lendum og sunnan úr ríkjurn. Smuir peirra dvelja hér fram yfir Ish-nd- ingadaginu. — Vér höfum verið beðnir að geta þess, að á pósthúsinu í Mikley sé bróf til Mad. Ragnheiðar Glila- dóttur. Hecla P. O. Manitoba Can. Þessi kona er par et<ki til, og er sú, sem bréfið kynni vera til, beðin að gefa sig fram og láta vita rétta utanáskrift til sfn. Póstrneistarinn par í Mikley segir brénð vera af Va tnsley su strönd. Samkvæmt ályktum er tekin var á stjórnarnemdar-fundi irts ísl. Ver/.lunarfél. 27 [>. tn. auglýsist að tilboð um Verslunarstjóra fyrir félagið verða meðtekin af undir- skrifuðum til 15. Ágúst n. k.; hverju boði verðað að fylgja minst 8300 ábyrgð. 297 Vaughan St. Winnipeg, 28 Júlí 1892. John Stephenson YRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagrur o£ Ayer’s líair Vigor, seni er hiti Hlpý(Úf\irast*i ()o heztn háníburf'ninieðíd, sem fengist íretur. lætur hái ið vaxn, verffn injúkt og fagurt, svopaðlítur út seni á ungum mönnum; fyrirbyggir að inaður fái skalla, hreinsar hörundið frá óhreinindum og lieldur hár- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjög holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kauj»a Ayers Hair Vigor, heldur en nokk urn annan hár-áburð. Moody ton, Me., seg“ Mrs. Lydia E. Pitts IBjjliiin Voell Str. mesta með priðjung til ir: Eghefbrúkað Ayer’s Hair Vigor uni undanfarin tíma og hefir bað gert mjer g(*tt. Eg var veik af nyt og hárið datt af nijer, svo eg var að verða sköllótt, en síð- an eg fór afl brúka ádurnefnt meðal, heíir nytin horfið, hárið liætt a'S losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur bað dt eins og fftð var, var ung. Eg get þvi mælt meí? Ayer’s Hair Vigor við alla i'á, sem hafa nyt eða eru að missa hárið. AYER’S HAIR VIGOR. Tilbúið af Dr. J.C.Ayer&Co., Lowell, Mass. (Selt á ölluin lyjabúðum). LITTU A ÞETTA! Þessa og næstu viku se!r G. Jóns- son á norflvestrhoriii Poss ojf Isa- ar sumarvörur slnar helmings afsiætti til Ágúst, t. d. 8—10 cts. tau og lér eft fyrir 5 cts., 12^—15 fyrir 10 cts. o. s. frv. Munið eftir að [>etta er ekkert ameríkanst húmbug, heldr íslenzkr saiinleiki. ROBINSOMCO. 402 MAIN STR. N ORTHERN PACIFIO RAILROAD. TIME 0 VO —Ti’ci i r A]>ri 1 8. '9 fG 'I or >'t- T-it >i S i i Uy 'f V> i i fi ne Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Hattie Dover, Clinton, Ont. OTHBK8 and NUKSES. Allir, sem fara mefi börn, ættu atS vita atS Dr. Fowl- ers Extrsctof Strawberries læknar undan tekningarlaust allskonar sumarsýki: magaveiki, kv.eisu, iðrakrampa, barna kóleruo. s. frv., bæðiábörnum og full- orðnum. A CIiILD I.OVED. Litli drengrinn minn, er var mjög véikbygðr fékk svo á- kafa magaveiki, að ég hng'Si honum ekki lífvænt, en kona ein ráSlagði mér að reyna Fowlers Extract of Wild Strawber- ries, og prátt fyrir pað pó að habn gæti að einstekið fáeina drop«a í senn, batn- aði iionum algerlega. Mrs Wm. Stewart, Cambell ille, Ont. Samkvæint nýsampyktum grund vallarlöguiii Ins íslenzka verka- mannafélags verðr á næsta fundi, er haldinn verðr á íslendingafélagshús- inu á laugardaginn 30. Jr. in. kl. 8 e. m., gefið út iiingangrorð á meðal fólagsmanna, sein um leið horga tillag sitt í félagið. Áríðaudi að allir félagsmenn sæki fundinn; ýtuis mikilsvarðandi málefni verða rædd. Þorb. Fjœldsted. |Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkouinustu NYTT HUS! THE ONCY REMEDY. Ilerrar.—Ég hefi brúkað Burdocks Blood Bitters við óhreinu blóði og útbrotiim. Af tveimr fiöskuin varð ég aiheil. Það var ið eina me'Sal, sem dug'Si mér. Miss Julia Vigor, TrentOD, Ont. Nýbygt hús, lítið, ásamt tveimr lotum er til sölu í Cavalier fyrir gott verð og með góðum borgunarskilmál- um. Þeir sem æskja kaups á ofangreindu hvisi, snúi sér til lögmans M. Brynjólfeson- ar, er sémr um kaupin fyr- hönd seljandans. Skólastígvól handa börnum mjög ódýr. 432 MA!N STREET GEGNT UNION BANK. lioniid iljott ! A CANADIAN FAVORITE. 1 sumrum pegar mikið er brúkað af grænum ávöxt- um ogköldum drykkjnm, er hættau vi'S magaveiki, kóleru og ýmsu ólagi á inn- ýflunuin. Til þess að vera viðbúinn pess háttar spillingu, ættn menn að hafa Dr. Fowlers Extract of Wild Sjrawberries í húsum síuum. Um 30 ár hefir paö reynzt eitt ið bezta meðal. HUS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð *900, og 1 jý hæðar hús með 7 lierberurj. á Logan St. 81000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottagi- á Young Street $700; auð- arlóðir teknár í skiftum. 50 ft. léð á.Iemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg.- 27*4 ft- lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðve’d borg. kjör.—Góðar lóðir á Youug St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaðir tft bygginga ineð góð um kjörum, eítir hentugleikum lánpegja ICHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp - Winuipeg SEVEN YEARS SUFFERING. Gentle men.—Eg hefi liðið mjög mikið af gigt, er vegna vankunnáttu í meðhöndlun sjúk dómsins orsakaði sár bæði á höndum og fótlim, er héldnst opin í 7 ár samfleytt. Eg fór pá að brúka B.B.B. útvortis og innvortis ásamt með pillum, og svo get ég með gleði sagt, að sárin ‘ ru algi'rlega gróin. Ég pakka meðulunum pað. Mrs Annie B.irr, Crewsóns Corner, Acton P. O., Ont. ItAAID RELIEVE. Kæru herrar,—Ég hafði um langan tíma haft niikið melt- ingarleysi og par af leiðandi höfuðverk, er ekkeit gatlæknað, pangað til ég fór að brúka Burliocks Blood Bitter, ergerði mig albata. Það er lamjbezta meðal er ég nokkru sinni hefi reynt. Hór með er skorað á alla, er til- heyra Hod Carriers Uuion, að sækja fund næstkomandi miðvikudajrskveld kl. 8 e. m. (3. Ágúst). Áríðar.di málefni liggja fyrir fundinum.— Lík i tilkynnist J>eim mönnum, sem hafa vanda að njósna og hlera á gluggum fundarhússins, að félagið leitar réttar síns tlf lögreglunnar, ef slikum hætti verðr haldið fram vegis. ólafr Sigurðsson, forseti. — Innflytjendr i inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið rnikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- fæi i eru sérstaklega löguð fyrir f>arf- ir inanna í Norðvestriiéruðunmn. Að gerð eru [>au in beztu og verð lágt. J3|ý”Þegar [>ið purtíð meðala við. pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. otr Market Street. I MEIRA EN 50 ár. ■ Mrs. WlNDSI.AWKS SoOTi.IX"! Svrup hefir veriö brúkaö meir en “0 ár it' niilí óuum mæðia, li mda b'iriumi síuum, við tanntöku, ol' liefir reynzt :Í!rfetlei>a. Það hægir bnriiinu, mýkir tannholdið, eyðir verkjnm ol' vindi, h»ldr meltingm færun iim í Ureifijigu og er i bezta meðnl við niðrgaiiiji- Þ.iðbætir litlu aiiuiiiigj:i börn uniiin undir eins. Þ:ð er so!t í öilum lyfjabnðum í heinii. Kostar 25 cts. flask •iii.— Verið vissir um, nð tnka Mrs. Win Jíiws Sootliug Syruj) og ekkert annað. Koinið og skoðið! og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Strges etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 puinlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBiNSON & 00., - 402 MAIN STR. 50 CEO. H. RODGERS & 00., ,sverz, Kvennstfgvél hneppt - $1,00 Kvenna inniskór - - - $1,25 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 Reimaðir barnaskór - $0,30 Reiinuð karlinannstígvól- $1,20 1,25 1,50 og þar yfir. 0,50 0,75 ojr 1,00. 1,00 1,15 1,50. 0,40 0,45 1,45 1,75 2,00. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS 00 OROEL og ‘ðaumamaskínur, OG SMÆRIU HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MA!N ST, - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, iyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. heint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆK NISI ORSKRIt TIR AFGREIDDAR á öllum tímum dui/s og NÆTR, einnig A SUJVNUDÖGUM. $3:oo kosta fín kálfekinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir xír bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Veit-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIn'TYkr Boock 418 ýlain Str. - - Wiimipeg. A.J.Silc&Co 558 MiIN STRKET. Næsteftir spurningunni um að prýða til hjá sér innnnhúss, verðr pýðinear- mesta málið á pessari árstíð um GÓDA SKÓ GÆÐI oe ÓDYItLEIKI verða a? fylgjast að á pessnm tímum, ef a'Kgemri- I ■ legt á nð vera. Ef pií þarft að kaipia hér ST GVÉL og SKÓ, IvOFFORT, ng HANDJ’OSKR, pn kemr pú í engabuð, sem lætr sör nægja eins lítinn söl i-góft», eins og vor búð.ef þú ertáskrifandi þessa blaðs, segið oss til, er þér kaupið af oss, hvort þér lesið þetta blað. Þa fáið þér bezta verft. Nortli B’uud r *-> * - —l t— 5 x r~' !— U) S £ ez: iii- TJC rZ l,57e 4 0 1,45« 4.13e 3,0 1,28e y/*8e 9,3 l,20e 3,45« 15,3 1.08« 3,26« 23.5 12,50 3,17e 27 4 3,05e 32,5 2,48e 10,1 2,33e 46,8 2,13« 56,0 1,50e 65,0 l,35e 68,1 9,45f 5.35' 8.354 168 ZZó 470 8.00e m 9,00 |8So . .Winnipeg... Ptage .Tunct’n .. St. Norbert.. Cartier.... ...St.Agathe... .Union Point. 32,5 .Silver Plains.. ....Morris.... . ...St. Jean.... ... Letallier.... ... Einerson... .. Pembina .. • Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..M’ íneaoolis St. Paul... . ...Ohícago.... lt.tOf 12,0öe 12,14e 12,26a 1 t,45e l,00u l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e 3,30f 7,05 f 9,33f t,10e l,20e t,36e t,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. HOTEL X 10 U 8 CLE SIMONSON á Main Str. gegnt City Hall mælir með sínu nýja Sérstök herbergi, aibragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu Scandinavian Hotel. JOPLING <J- ROMANSON 710 Main Str. eigendr. Fæði $1.00 á dag. Fara austur. aí 'Ó . • t. 'Ö ~a -.5 • co S o 50 ^ co ~ ” C'O 0,5 - bC ■i i 1 — lo bt' t-> ! O £ *sð , t-4 Vagnbtödv. < r* 12,20e 7,00e 6,10e 0« Oe 12,15« 10 .. Winnipeg. . ...Morris. .. • Lowe Farm. 5,14e 1l,48f 21.3 • ..Myrtle.... 4,48e 11,371' 25.9 •. .Roland .. 4,00e I1,l8f ll,03f 38.5 . Rosebank. 3,30e 39.6 . ...Miami.... 2,45e 10,40f 49.0 . Deerwood . 2,20e 10,28f 54.1 . .Altamont.. l,40e 10,0Sf 62.1 ...Somerset... l,13e 9,53f 68.4 .Swan Lake.. 12,43e 9,37f 74.6 Ind. Springs 12,19e 9,26f 79.4 . Mariepolis. 11,46f 9,10f 86.1 . .Greenway.. ll,15f 8,53:' 92.3 ....Baldur... 10,29f 8,30f 102 .. Belmont.. 9,52 f 8,12f 109.7 . ..Hilton .... 9,16f 7,57 f 117.1 . . A shdown.. 9,02 f 7,47f 120 . Wawauesa . 8,15f 7,24f 129.5 Rouuthwaite 7,38 f 7,04f 137.2 Martinvill e. 7,00f 6,45f 145.1 . . Brandon .. Fara vestur - to ^ JO bfl l,10e| 2,55e| 3,l8et 3,4ie| 3,53« 4 05e 4,25e 4,48e 5,0 le 5.2 le 5,37 e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 9,10e 3,00 f 8,45f 9,30f 10,l9f 10,39f 11.13f 11|50@ 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07 e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27e I *’05e I 8,45 i--nmnaði,UM UL 13 mout for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BUAUTIN. Fara austr 11,851 1 l,15f 10,491' 10,41 f 10,17 f 9,29 f 9,06 f 8,25 f Faravestr 21 Vagnstödvaii. Mixed Dagl.nema sd. .... Winnipeg... 4,30e .Portiiíre .Tunctlon.. 4,4 le ... .St. Clmrles.... ð,13e ... Headinalv.., 5,20e Wliite Piair,s... 5,45e Eustace 6,33e Oakville 6,56e Portaa-e La Prairie 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneajjolis Express daily. Connectiou at Winnipeg Jnnction with trains for all points in Montana. Washiugton, Oregon, British Columbia and California ; al- so close coimection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paiil. Gen. Agt., Wpg. II. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. í4Ausíri,,? gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. SkuTti Jósesfsson. Kemr út þrisvar á rnánuði; kost- ar í Ameríku $1,‘J0 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Tliompson, Giinli P. O., Man. 128 Er þetta sonr yðar ? ar, þá hafði enginn maðr ið minsta hót á móti því, af því að við vissum að barnið var gott og vandað og ráðvant barn. Maude unni leiksystkinum sínum fyrir það, lioernig þau vóru. Hver þau vóru eða hveira manna, lét hún sigengu ,-kifta. Þannig sjáið, þér að þegar í æsku var með uppeldinu grund- völlr lagðr til lyndiseinkunna og lífsskoð- ana hjá hvoru ykkar um sig, sem vóru ákaflega hvorar annari ólíkar—og ekki óiík- ar að eins, heldr alveg andstæðar“. Fred brosti nú yfir til Maude, og hún hristi höfuðið; en það var eins og faðir hennar tæki eftir hvorugu þessu, heldr hélt hann áfram : „Eftir því sem þér óxuð upp—þér haf- ið sjálfr sagt mér frá svo mörgu, sem sýu- ir það,—þá lærðuð þér að meta mennina sjálfa, manngildi þeirra og verk, alt eftir þessari reglu : ,Er þetta samkvæmt góðri tízku í Boston V Og svo var annar próf- steinn, er þér lærðuð litlu síðar að prófa athafnir með; hann var fólginn í þessari spuiningu: .Skyldi það komast upp í Og ef því er haldið leyndu, eða ef karlmenn- irnir einir komast að því, skyldi það hafa nokkur áhrif á álit það sem ég heti hjá Er þetta sonr yðar? 133 engin önnur áhrif. Satt að segja var lífið honum nær eingöngu ein keðja af andleg- um IeikfimÍ8tilbuiðum; en hann mátti ekki hugsa lengra út í þetta, svo að hann misti ekki af næsta þætti í leiknum, því að Mr. Stone hélt enn áfram: „Nú, það má vel vera að bergmál af góðum manni só ekki svo afleitt, ef líf hans hefir hreinan og sannan hljóm; en berg- mál af bergmáli af guðfræðislegum vindhana og fólagstízku-skugga, herra trúr, það er meira en ég get þolað eða vil þola“. Það hafði ylnað í Mr. Stone mt ðan hann var að tala, og nú stökk hann á fætr og gekk um gólf í ákafa, og hélt enn þá utan um Maude, svo að hann því nær har hana með sér. Og er þau gengu hjá Fred- þar sem hann sat, drógst mjúki silkikjóll- inn hennar um hné honum, og hafði það miklu dýpri áhrif á hann heldr en oið föður hennar höfðu haft. Hann hafði að Vísu haft veðr af því, að það var verið að taka af honum merkilega ljósmynd; en honum fannst ekki það vera snúið að speglinum svo mörgum svipdráttum, sem sér væru til minkunar, þegar öllu væri á botninn hvolft. Að minsta kosti var hann sór þess með- 132 Er þetta sonr yðar? eða hvernig vindla þeir reykja. Ég vildi geta lagzt svo fyrir á kveldin, að ég væri fullviss um, að hann væri ekki að herja hana, og það ekki af þeirri einu ástæðu, að það þætti ekki góð tízka eða kynni að komast upp. Ég vildi láta dóttr mína eiga mann, sem er heiðvirðr, ráðvandr og göf- ugr í sínu innra eðli, en eigi á ytra yfir- borðinu einungis. Ég vildi að hann væri sjáltr sinn strangasti dómari, og að hann gerði hvorki hitt nó þetta til að þóknast skoðunum eða hoðum einhverra annara, að eins fyrir það að þessir aðrir væru tízk- unnar menn. Enginn maðr er liæfr til að kvongazt, engiun maðr á að biðja stúlku að hera traust til sín og reiða sig á sig, fyrr en hann getr treyst sjálfum sér og reitt sig á sjálfan sig. — Ég vil ekki láta hana Maude mína giftast bergmáli; og meira að segja, hún skal ekki giftast hergmáli, ekki fyrri en hljómrinn í því bergmáli er þá að minsta kosti orðinn hreinn og ó- falskr“. Hér sló hann í borðið. Fred tók eft- ir svipnum og hnefahögginu í horðið, og þótti hvorttveggja áhrifamikið, er hann leit á það sem list. Á sjálfiin hann hafði það Er þetta sonr yðar? 129 tízku-fólkinu V Eftir að þér felduð ástar- hug til dóttur minnar datt yðr enda aldrei í hug að gera yðr samvizku út af því, að þór höfðuð ekki eins skírlíft, hreint og heilagt líferni og ást að bjóða henni, eins og hún hauð yðr“. Þegar Mr. Stone nefndi orðið „hoilagt“, þá leit Fred upp. Hann hafði engan skiln- ing á því orði öðru vísi en í sambandi við hiblíu og bænagerða stíl, og hann vissi að faðir Maude gaf lítið út á þess kyns glamr. Hvzrnig stóð þá á þessu 1 Hafði hann þarna staðið þennan mann að því, að vera að slá um sig með orðaglami'i rótt eins og tízku-fólkið 1 „Þór eruð gjörsneyddr sórhverri hug- mynd um siðferðislegt gildi, öðruvísi en í sambandi við kreddur, venjur eða kröfur félags-tízkunnar. Þór hafið enga hleypidóma, som þór svo kallið, í þá átt, að monn eigi freinr að hreyta á einn hátt en annan, nema lögmálsbók tízkunnar hafi eitthvevt boðorð um það, eða það geðjist áhangondum hysk- upa-kyrkjunnar, og þó trúið þér okki á kreddur þeirrar kyrkju hóti fremr en ég, og þó eruð þór fús á að játa með vörun- um kenningar hennar, og gera yðr arð og

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.