Heimskringla - 13.08.1892, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA .OG-OLIDIISr, WIMHIPEG, 13. AUGUST, 1892
iiiiii peg:.
Yictoría-bruninn.
Eftir þvi sem kunnugir menn
hafa sagt oss, um fjarlægð ísl.
bygðar frá eldstöðvunum, hefir lík-
lega ekki brunnið hjá öðrum
löndum vorum í Victoría, en Sivertz
Bros. Þetta virðist og koma heim
við málþráðarskegti til Hkr. frá
Sivertz Bros., dagsett 10. f>. m.,
sem svar upp á fyrirspurn frá oss
um „alt íslenzkt tjön“ við brunann.
l>að hljóðar svo:
„ Tjón: hús $1X00; húsbúnaðr
$500; vörubirgðir $1800; reikn-
ingsskuldir $200. Engu bjargað.
Ábyrgðarupphæð $2900u.
— Rev. B. Pétrsson fór I gær
suðr til N. Dakota, og dvelr par
um hríð.
— Mrs. J. E. Peterson flytr ræðu
á Albert Hall á sunnud. kveldið
kl. 7. Efni: Vöxtr trúarinnar. Að-
gangr ókeypis. Allir velkomnir.
— Oefið gaum að auglj'sing Mr.
A. Sölvasonar í Cavalier, sem birt-
ist í næsta bi. C. H. Hiehter vinnr
um tíma á ljósmyndaverkstofu hans.
Mr. Richter hefir um rnörg ár unn-
ið á ýmsum beztu ljósmyndaverk-
stofum iiér ! V'innipeg, svo pað má
ganga að pví vísu, að tnenn eiga
ekki kost á jafngóðum mynduin par
syðra annarstaðar, sein hjá Mr.
Sölvason.
Hér með óska ég, að útsölumenn
að’„Ræðn“ minni geri svo vel að
greiða ai.dvirði heuuar að frádreun-
utn sölulaiimim tii herra bóhstla G.
M. Thon pson, Gimli P. O, Man.
Giinli, 4. Ágúst 1802.
Magn^-r f. Skoftason.
FJALLKONAN
$1.00, ef horg. er tyrir Agústlok ár hvert,
ella $1.20, Lasdneminn, blad ined frétt-
um frá íslendiugum í Canada, fylgir
henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr
Landneminn út mánaöarlcga. Fjallkon-
an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson,
575 Main Str.
í MEIKA EN 50 ár.
Mrs. Windsi.awes Sooti.ino Syrup
hefir verið brúkað ineir en 50 ár af milí
ónum mæðra, h uida bóriium síuum, við
tanntöku, 02 hefir reynzt ágætleaa. Það
hægir barninu, mýkir tannholdiN, eyðir
verkjum og vindi, heldr meltingarfærun-
um í hreifingu og er it( bezta meðal við
niðrgangi- Það bætir litlu aumingja böru
unum undir eins. Þa5 er selt í öllum
lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask-
an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win
slaws Sootling Syrup og ekkert anuað.
— Innflytjendr í inuin ýmsu pórt-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
velog koma við ! vöruhúsum Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplajj
af jarðyrkjuverkfærum. t>essi verk
færi eru sérstaklega löguð fyrir parf-
ir manna ( Norðvestrbéruðunum. Að
gerð eru pau in beztu og verð lágt.
IT IS THE BEST. Herrar minir! Ég
hefi notat! B.B.B. yðar um siðustu 5—6
ár og komizt aN raun um, að hann er ið
bezta meðal við magaveiki og gailsvki.
Ég hefi einnig notað Burdocks Pills og
get mælt mjög frain með þeim.
Amanda Fortune, Huntingdon, Qv;-.
SUDDENLY PROSTRATED. Heiðr.
uðu herrar! Einu sinni þegar ég var a5
vinnu, fékk ég svo ákafar innantökur
að ég datt uiðr á einu vetfangi. Það var
undir eins sent eftir lækni, en hann g t
ekkert að gert. Óstö-Kvandi uppköst virt-
ust ætla að slíta mig í sundr, an þá var
sent eftir einni flösku af Wild Strawber-
ry og hún frelsaði mig frá dauða.
Mrs. J. V.Van Natter, Mount Brydges,
Ont.
SIICK TOTHE RIGHT. Réttar at-
hafnir eru ávöxtr af réttum grundvallar-
skoSunum. Vif! lífsýri, blóKlátum,
krampa, hita-útslætti, Cholera morbus o.
s. frv. ar ekkert eins gott og Fowlers Ex-
tract of Wild Strawberry, sem mft heita
óyggjandi, og tilbúið er sainkvæmt þeirri
grundvallarieglu, að meðul náttúrunnar
séu in beztu. Ferðastu aidrei án þass aS
hafa það með þér.
IjINES FROM LYONS. Kæru herrar!
Um mörg ár þjáðist systir min af lifrar-
veiki. Læknar gátu ekki hjálpað henni,
svo við reyndum B.B.B., sem gerði hana
alfríska. Ég mæli einlæglega með því við
alla. Miss Maud Graham, Lyons, Ont.
STRONGER EVERA DAY. Herrar
mínir! Ég var veikr um lan^an tíma,
bæði af máttleysi í bakinu og nýrnaveiki
og gat ekki staðið upp hjálparlaust. Ég
reyndi B.B.B. og eftir tvær flöskur er ég
hér um bil albata. BakiK á mér styrkist
dag frá degi.
Yðar einl. Mrs. L. Thompson, Oakville,
Ont.
A CLOSE CALL. Eltir að ég hafði
verið svo veikr af barnakóleru í,3 viku»,
að inér var ekki hugað líf, og ég var svo
pjáðr að ég æskti dauðans með óþolin-
mæði, ráðlagíi vinr minn mér að reyna
Dr. Fowlers Extract of Wild Strawber-
ry, eg gerði það, og hafði þatS undrsam •
leg álirif á mig. Ef ég hefðieKki fengið
þetta meðal, væri ég ekki lengr í tölu
innn lifendu.
John W. tíra dshaw, 393 St. Paul Str.
M 01 tr- »1, P. Q
Samkvæmt ályktum er tekiu var
á stjórnarneiiidar-fmidi ins ísl.
\ er/.lunariél. 27 p. m. aujrlýsist
að tilboð um Yerslunnrstjóra fvrir
féUoið \ erða iiieðtekin af undir-
skrifuðum til 15. Ájrúst 11. k.;
hverju boði verðað að fylgja minst
$300 ábyrgð.
297 Vauglian St.
Winnipeg, 28 Júlí 1892.
John Stephenson
J5gT°í>egar pið purfið meðala við,
pá gætið pess að fara til Centrai,
Drug Hall, á horninu á Main St.
og Market Street.
fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og
úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri
og saumaðir í Goodyear Velt-vélum,
sem er eins gott eins og handsaumað.
Kvenna kid Oxford $1.00
Kvenna kid stígvél $1.50
A. MORGAN,
McIntyer Block
41SÍ Wain Str. - - Wiiiniprg.
LITTU A ÞETTA!
Þessa og næstu viku selr G. Jóns-
son á iiorðvestrhorni Ross og Isa-
bell Str. mestallar sumarvörur sínar
ineð priðjung til helmings afslætti
til Ágúst, t. d. 8—10 cts. tau og lér-
eft fyrir 5 cts., 12|—15 fyrir 10 cts
o. s. frv.
Munið eftir að petta er ekkert
ameríkanst húmbug, heldr íslenzkr
sannleiki.
Gestur Björnsson og Guðný
Hannesdóttir, er sigldu með S S
Sarmatian frá Glasgow 30. Júni
s. 1., eiga farangur á C. P. R. vagn
stöðvunum í Winnipeg, kassa með
check 0312 og poka með check
0365. Hlutaðeigendur eru beðnir
að vitja peirra sem alira fyrst til
lí. h. Baldwinson,
Icel. agent.
R0BINS0MC0.
402 MAIN STR.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
Mn vaHiddii klædi.
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skof
nýjustu fataefnistegundir : Carhmere,
etc. með alls konar litblæ.
CANADA
HOMSTEAD CERTIFICATE
Nr. 46711 fyrir Jónas Einarsson.
— 46712 — J. F. Þórarinsson.
— 46713 — Runólfr Guðm.son.
— 46714 — Erlindr ísleifsson.
— 46715 — Jón Sigvaldason.
— 46716 — Bjarni Torfason.
— 46717 — Björn Jónsson.
— 46719 — Guðmundr Jónsson.
— 46720 — Friðrik Hansson
er sigidu með Allan S S Peruviau,
frá Glasgow 24. Júní s. 1. eru geyirid
hjá undirituðum og geta hlutaðeig
endr vicjað peirra til hans.
— Oíí enn fremr: —
n
Nr. 46791 fyrir Sigurð Bjarnason.
— 46792 — Si<n>rð Pálsson.
— 46793 — Stefán Kristjánsson
— 46794 — Þorleifur Þorlákss.
— 46795 — Sæmundr Árnason.
— 46796 — Fiiðrik Bj irnason.
— 46797 — Giiðm. Giiðlnandss.
— 46798 — Þorlákur Árnason.
— 46799 — SiiTiirðnr .lóhanuss.
— 46800 — Kristján Jónssou.
— 46801 — Magnús Jónsson.
— 46802 — Magnús Þórðarson
— 46803 — Guðm. Guðmundss.
— 46804 — Guðm. Sveinsson.
— 46805 — Pjetur Jónsson.
— 46806 — KristjánFriðfinsson
— 46807 — Dorvarður Jónsson.
— 46808 — Gestur Björnsson.
— 46809 — Pjetur Bjarnason.
— 46810 — Guðbr. Sæinundss
— 46811 — SigurðrGuðbrandss
— 46812 — Bjarni Jósepsson
— 46813 — Olafur Gríinólfsson
— 46814 —JóhannesGrítnólfssor
— 46815 — Stefán Guðmundss
— 46816 —Bkarphjeðinn Jónsson
— 46817 — Jón Guðmundsson
— 46818 — Sveinn Arason
— 46819 — Bjartii Þorsteinsson
— 46820 — Jakob Guðmundss,
er sioldu með S S Sarmatian frá
Glasgow 30. Júní s. 1. — h'ggja
hjá undirskrifuðum, og geta hlut
aðeigendur vitjað peirra til hans.
Dominiox Immigration Hall.
Winnipeg, 28. Júlí 1892.
13. Li. 13«ltlwinrson,
Icelandic Agent.
ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR.
GEO. H. RODGERS & CO.,
16
•)
•>_ JI!
Kvennstígvél hneppt
Kvenna inniskór -
Fínir Oxford kvennskór -
Reimaðir barnaskór
Reimuð karlmannstíofvél-
$1,00 1,25 1,50 og par yfir.
$1,25 0.50 0,75 og 1,00.
$0,75 1,00 1,15 1,50.
$0,30 0.40 0,45
$1,20 1,45 1,75 2,00.
Skólastígvél handa böruum mjög ódýr.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK
W.GRUNDY&CO.
— VERZLA MEÐ —
PIANOS 00 ORGEL
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALI.S KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431 MAIN ST„ - - WINNIPEG.
JOHN F. HOWARD & 00.
efnafræðingai, lyfgalar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pésthúsinu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR A FGREIDDA R á öHum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
A.J.M&CI
Í58 MiIN STREET.
Næsteftir spurningunni nm að prýöa
til hjá sér innanhúss, verðr þýðlnear-
mesta málið á þessari árstíð um GÓÐA
SKÓ.
GÆÐI og ÓDYRLF.IKI verða að
fylgjast að á þessum tímum, ef a5gengi-
1 ■ !f.StÁ.-Í,vera' Ef bú þarft a5 kaupa hér
?iT, SIÍL °s SRÓ. KOFFORT, og
HANDIÓSKR, þá kemr þú í engabúð,
sem la^r sér nægja eins lítinn söl i-góðs,
eins og vor búð, ef þú ertáskrifandi þessa
blafls, segi5 osstil, er þér kaupið af oss
livort þér lesið þetta blað. Þa fáið þér
bezta verð.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hai,l
Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hiý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinw
JOPLING <ý ROMANSON
eigendr.
North e - 3 'o a * oc 2 CQ B’und K *a * Oijb •4J 1 Miles from Wpg 8TATIONS.
l,57e 4 ", 0 . -Winnipeg...
l,45e 4,13e 3,0 Ptage Junct’n
l,28e 3,58e 9,3 ..St. Norbert..
l,20e 3,45e 15,3 ... Cartier....
l.OSe 3,26e 23,5 ...St.Agathe...
12,50 3,17e 27,4 . Union Point.
3,05« 32,5 .Silver Plains..
2,48e 40,4 ... .Morris....
2,33e 46,8 • ...St. Jean....
2,13e 56,0 . ..Letalfier....
l,50e 65,0 ... Emerson...
l,35e 68,1 •. Pembina ..
9,45 f 168 • Grand Forks..
5,35' 223 ■•Wpg. Junc’t..
8.354 41Q ..M’ in«»')oli«
8,00e 181 St. Paul
9,00 |88o • ...Uhicago....
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME C \.íir).—T.ikirvr oi 8undav
N
South Bound
2
lt,10f
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50»
9,50e
3,30f
7,05f
9,35f
MORRIS-BHANDON BIÍAUTIN,
Fara austur
y _■
c ®
3^
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
-3 .
► "C
; 13
, ♦*>
! £ ”3
■jaSisí
—. “O —
r- C **- '■« 3 «
6 o >c S 5P
[V «-i C
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,4 8e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
11,15 f
10,29f
Oe
Oe
12,15e
1 l,48f
11,371
11,181
11,03f
10,40f
10,28f
lO.OSf
9.53f
9.37f
9,261
9.10f
8.53
8,30f
9,52f: 8,12f
9,16 f [ 7,57 f
9,021' 7,471'
8,151 7,24 f
7,38f| 7,041
7,00f! 6.451
Fara vestur
Yagnstödv.
•3
pC "3
"C 3
10
21.3
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
«2.1
68.4
74.6
79.4
,86.1
92.3
102
109.7
! 117.1
1120
129.5
137.2
! 145.1
■3
a 13
a l.
«3 09
_ =1
„-7 i
Sl
,.-'E «
..Winnipeg.
.. ...Vlorris...
Lowe Furin.
. ..Myrtle.,..
• ••Roiand ..
■ Rosebank.
-..Miami„..
. Deerwooil.
. .Altainont..
...Soinerset...
•Swan Lake..
lnd. Sprlngs
.Mariepolis.
. .Greenway..
....Baldur...
.. Belinont..
. ..Hilton ....
.. Aslidown..
. Wawanesa .
Rountlnvaite
Martinville.
|..Brandon .,
l,10e | 3,001
2,55e' 8,451
3,18e! 9,301
3,43e 10,191
3,53e 10,39]
4 05e
4,25e
4,48e
5.01«
5,21e
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
«,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
9,10e
11.13
11,50
12,38
1,05
1.45
2,17
2,48
3,15
3.45
4,P
5,07
5.45
6,25
6,38
7,21
8,05
8.45
West-bound pssseuger trains stop at B
mont (or meals. *
PORTAGÉ LA PRAIRIÉ Ti RÁUTIN.
Faraaustrl
\1
|l-=i — , fc-
Vaoní$ty'»i>vai«.
* 1 —
O i
) 1,351
1 l,15f
10r4&f
10,41f
10,l7f
9,2Sif
9,0H.f
8.251'
0
3
11.5
14.7
21
35.2
42.1
55.5
.... Winnipeg.....
• Portage Jimetfon..
.. ..St.Charies__
....Headinglv....
...Whlte Piai/Æ...
.....Eustace.....
....Oakville......
Portage La Prairie
Faravestr
4,30e
4,41 e
5,13e
5,20e
5,45e
6,33e
6,56e
7,45e
Passengers will be carried on alí regular
freight traiins.
Pulltaan Palace Sleepers and Dinlng Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Couueetion at Wiimipeg Junction with
trains for all points in Montana. Washington,
Oregon, British Columbia and California'; al-
so ciose eennection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation apply to
CHAK S. FEE, H. SWINFORa
G.P. & TA , St. Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J. BELC’H, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
“Anstri”,
gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand.
phil. Skatti Jósesfsson.
Keinr út þrisvar á mánuði; kost-
ar I Ameriku $1,20 árg. Vandað að
frágangi, frjálslynt að efni. Aðal-
útsala hjá G. M. Thompson, Gimli
P. O., Man.
152 Er þetta sonr yðar ?
vilja • vera að hlusta eftir þessu. Eftir ofr
litla stund snéri hann sér við, og benti mér
aðj|,koma. Eg gekk til hans, og fór svo
hljótt sem ég gat.
Hinu megin við limgarðinn var ungr
drengr; hann lá marflatr á hakinu, hélt að
sér höndum á brjóstinu og lygndi aftr aug-
unum. Við hlið hans lá ofrlítill drengr og
há-grét og var að biðja bróðr sinn grát-
stöfum.
„Ú-hú—hú ! deyðu ekki, Willie, deyðu
ekki! Ú-hú-hú, opnaðu augun ! Æ, æ, æ,
deyðu ekki! Ú-hú-hú !“
Líkneskið, sem lá á jörðunni, lifnaði
við, rétt svo að það gat talað, en augun
vóru lokuð, og hendrnar krosslagðar á brjóst-
inu.
,,Eg veið að deyja. Eg má til,—ú-hú-hú“,
sagði liann vonleysislega og í hreinni ör-
væntingu; „lof mér að vera í friði“. Rödd
hans var sorgbitin, og alt útlit hans bar
með sér, að hann var í dýpstu örvæntingu.
Hann lokaði vörunum aftr, en hann
var að reyna að halda niðri í sér andan-
um, og tútnaði þfí gúllinn á honum allr
út, svo að efasamt var að svo útþanið höf-
uðleðr liefði þá í svip sloppið inn fyrir
Er þetta sonr yðar ? 157
VIII. KAP.
„Of course the young lady had beaux by the
score,
All that she wanted—what girl could ask more?
Lovers that sighed, and lovers tliat swore,
Lovers that danced, and lovers that played,
Men of profession, of Ieisure, and trade“.
Bket Harte.
„I gamla daga lifði sá liugsunarháttr,—og
hann er ekki útdauðr enn—að hver sá sem
hefði fengið bóklega mentun, ætti ekki að vinna;
hann ætti að vinna með höfðinu, en ekki með
liöndununi. Háskólakandídötum þótti skömm
að því að láta sjá sig við líkamlega vinnu,
við plæging á akri, við sáning eða uppskeru.
I stað slíks karlmannlegs sjálfstæðis kusu þeir
heldr að búa í loftherbergjum og lifa í basli
sem vanmetin skáld, lána peninga lijá vinuin
sínum og hugmyndir hjá framliðnum höfund-
um. Inir mentuðu menn álitu sér mínkun í
nytsemdarstörfum—þeir vildu vinna til að flekka
sál sína, til að halda höndunum hvítum“.
Rob. G. Ingebsoll.
Móðir Fred Harmons hélt, að sá ungi
gáfumaðr væri á ferðalagi einhverstaðar vestr
156 Er þetta sonr yðar?
alls, að við getum ekki haldið niðri í okkr
andanum þangað til andardráttrinn hættir
alveg, hvenær som okkr dettr það í hugf
Ef við gætum það, þá yrði fljótt ekki nóg
fólk eftir, til að biðja dauðvona fólkið að
deyja ekki“.
„Dettr yðr í hug að ætla, læknir, að
hver maðr sé endr og sinnum svona harm-
þrunginn?“ spurði hann alt í einu.
„Spyrjið þér fólkið að því“, sagði ég
brosandi.
Það varð löng þögn.
Ég ók liratt upp að hliðinu fyrir fram-
an hús haus.
Hann tók í hönd mér til að kveðja
mig, hólt dálitla stund um hana, slepti hnieu
svo alt í einu og sagði :
„Eruð þér það nokkurn tíma, læknir !“
Áðr en óg fékk tóm til að svara, kom
Júlla litla hoppandi út, tók um báða fætr
bróður síns og reyndi að lyfta lionum upp
með feitu, stuttu handleggjunum sínuiu.
Áðr en hann náði jafnvæginu aftr eft-
ir þær tilraunir, ók ég í burt, og sagði við
sjálfan mig :
„Er ég það 1“
Er þetta sonr yðar? 153
himnahlið þau, er úlfaldinn kvað eiga ó-
kyæmt^ í gegn um.
>,U-hú; ú-hú-hú-hú !“ skældi yngri
drengrinn og fleygði sér ofan á eldra dreng-
iun, sem virtist hafa svo mikla tillineiging
til að fyrirfara sjálfum sér. En það var
orðið of mikið af geymdu aðdráttarlofti í
gúlnum á drengnum, sem undir lá svo gúll-
inn gat ekki varðveitt það við svona al-
varlegt tækifæri, og skrapp það út með
frísi, eins og gat væi'i stungið á uppblás-
inn kálfsbelg.
„Ú-hú-hú !“ stundi hann aftr og fleygði
litla drengnum ofan af sér, en lagði jafn-
framt hendrnar í sömu stellingarnar í kross
á hrjóstið, og leit eftir tánum á sór, til að
vera viss um að þær snóru beint í loft upp,
eins og vera bar á hverju almennilegu
líki.
„Ú-hú-hú! Ég verð að deyja. Yertu
ekki að ónáða mig !“ sagði hann með soxg-
bitnum rómi, og bar á sér in sárustu sorg-
ar-merki.
Mói' varð litið á Preston Mansfield.
Hann var enn náfölr. En skilnings-tilfinn-
ing fyrir fjarstæðuskapnum glampaði úr aug-
um lians, og di'óg auðsjáanlega að sér at-