Heimskringla


Heimskringla - 17.08.1892, Qupperneq 1

Heimskringla - 17.08.1892, Qupperneq 1
OG- Ö L D I N. VI. AB. NB. 58. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. WINNIPEG, MAN., 17. ÁGÚST, 1892. TÖLVBL. 319 C. INDRIÐASON. S. B. BRTNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, O-A-^srTOisr, nsr. VEEZLA MEÐ Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. ÁSGEIR SÖLVASON, PIIOTOtiRAPHER. CAVAIIER, W. l>AIi, Tekr iiósmvndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr mvndir af rnönnum, landslagi, liúsum, þreskivelum o. s. frv. o. H. Bichter frá Winnipeg, Jlan., sem um fleiri ár befir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verör næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Allir Pembina-County-menn, sem Iangar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nu. CLOTII CAP8 FREE ! The Enterpkising Busin’ess House Of DALMANN & STEPHENSON, Is giving a fitie Clotii Cap frek with every quarter’s worth of Baneliart Brow' reliable cigars. Call at once and get one before tbey are all gone. T~> A TiTNÆA-JSriSr <Sc STEPHENSOIT, MINNEOTA, MINN. $1.00 ^1.00 HEIMSKRINGLA OB OL DIN frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu AD EINS $1.00 Nyir kaupendr, sem borga #1.00 fyrirfram nú um leið og eir panta blaðið, fá að auki OKEYPIS laðið frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“ og iÖrgum öðrum skemtilegum sögum. Svo og, ef f>eir óska, „Hellis* iannasögu“ og „Sögu af, Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins #1.00. Nú er tíminn til að gerast áskrifandi. Til Islands sendum vér blaðið, bér fyrirfram borgað, frá 1. Jólí til ársloka’fyrir 75 cts., eða frá 1. Marz þ. á. fynr #1.00. $1.00 $1.00 HÚS OG LÓÐIR. Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og 0&£££ÍKtOUM » 1», .«• arlóðir teknar i sklftum. 50 ft. lóð áJemima 8t., a«st,in Nena $425, aS eins $50 útborg. -27 Á «• á Ross og Jemima Sts. au8*";" Ke Auðveld dto. rétt vestr af Nena $200. Aumem bore. kjör.—Góðar lóðir a \ oung St. $-25. Einnig ód\ rar lóMrá Carey ogBroaduay Streets. Peningar lána«ir til bygginga me* góð um kjörúm, eftir hentugle.kum lanþegja. chambre, grundy & co. easteigna-bkakúnar, Donaldsou Block.i ■ Winnipeg T. M. HANIILTON fasteignasali, • 200 ódýr lóðirnr til sölu á $100 og ' einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- s. Hús og lóðir á öllum stölSum í Hús tll leigu. Peningar til láns gegn Munir og hús tekin 1 eldsabyrgði. Skritstofa 340 MAIN S FHEET, Nr. 8 Donaldson Hlock. ROYAL CROWN SOAP ---) og (- ROYAL CROWH WASHIHC POWDER eru beztu hlutirnir, setn pú getr keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CÓ. WlXNlPEb, Nákvæniar fréttir um tjónið í Minnesota. Nöfn þeirra landa, er stórtjón hafa beðið. (Frá fregurita „Hkr. & Ö.“) MINNEOTA, MINN., Aug. 12. Haglstormr og fellibylr geysaði hér yfir part af Lyon, Lincoln og Yellow Medicine-héruðum aðfaranótt ius 8. p.tn. Tjótt áeignum íslendinga er setn hér segir: Dessa árs uppskeru mistu í Lin- coln-héraði: Pétr Guðni, Jóhannes Pétrsson. Skúli Þorkelsson, Hinrik Þorkelsson, Vigfús Jósefssan og peir synir hans Sig. og Jósef, Árni S- Jónsson, Magttús Mikaelson, Linar Jónsson, Jósef J. Hof og synir hans, Arngrímr Jónsson, Árni Magnús- son, Þorsteinn Guðmundsson, Ólafr Jónsson, Magnús Þorsteinsson, Jó- sef Arngrímsson, Sigrjón Jónsson, Jsef Ásbjörnsson. Þessir hafa p>ví nær allir gjöreydda akra. Hjá þess- um urðu stórskemdirá ökrum í Lin- coln: Árna Sigvaldasyni I Yellow Medicine-liéraði, Þóroddi S. Aust- mann, Kjartani Edvarðssyni, Ás grlmi G. Vestdal, Friðriki Guð- mundssyni, Jóhannesi Sveinssyni. í Lyon urðu ekki aðrar skemdir á eignum fslendinga, nema að kyrkja Marshalls-safnaðar fauk og brotn- aði í spón, en þar varsú bót í máli, að hún var I ábyrgð fyrir $600. Tjón Lyon-héraðs er melið á hálfa millíón dollars.—Slíkr hnekkir hefir ekki komið hér slðan engispretturn- ar æddu yfir. Vínsala í Minneota. J. D. Martin,vinsölumaðr I Ghent, næsta bæ hór fyrir austan, hefir flutt hingað í hverri viku áfenga drykki til sölu; seinast kom hann 10. p. m. og J>á á stöðvum lians mætti honum fylking af Minneota-konum, er vís- uðu honum á burt með drykki sina, en vildi hann ekki fara, mundu pær beita hörðu við hann. Eftir nokkra orðasennu hafði hann sig á kreik, en kvaðst mundi halda áfram upp- teknum hætti, og enda setja á stofn vínsölubúð í Minneota eða grend- inni, en f>ær sögðu að drykkjum hans skyldi fljótt eytt og hann smurðr tjöru og skrýddr fiðri; það er von á hor.um næsta laugardag, menn segja að f>á muni eitthvað sögulegt gerast. Sumir kalla petta heimskulegt frumhlaup af konunutn. Ég álit það heppilega gert og að pær eigi heiðr skilið fyrir pessar tiltektir, par eð karlmenn Minneota höfðu ekki por eða menning til að verja sin eigin lög, hlutu pær að skerast I leikinn til að bjarga heiðri bæjarins, og pað er vonandi að pær láti hór ekki staðar numið, heldr haldi málinu áfram til sigrs. Gestir: Hór dvelr nú um stund Stefán Jónsson frá Minneapolis. Misprentun í siðustu grein er Jórun á að vera Þórun. sjúkrahúsi arneríska trúarboðunar- fólagsins er mörgum hjúkrað; ann- ars má heita ekkert sé gert til að hefta útbreiðslu veikinnar. — England. Salisbury og hans félagar hafa nú loksins beiðzt lausn- ar frá ráðaneytis-störfum. í fyrra dag (15. p. m.) var Gladstone kall- aðr á fund drottningar til að mynda nýtt ráðaneyti. Eigi var fregnað I gær, hverjir pað skipuðu með honum, en Daily News (Lond.) telr pessa skipun vísa: Gladstone forsætis-ráðherra og æðsti fjármála-ráðherra (first Lord of Treasury); Herschel lávarðr lögstjórnar-ráð- herra (Lord chancellor); Boseberry jarl utanrikis-ráðherra. Campbell Bannermann hermála- ráðherra; Spencer jarl flota-ráðherra; John Morley landritari á írlandi. Mundella verzlunar-ráðherra(/Ve- sident Board of Trade). hún farið einn „túr“ og aflað vel, og er nú i öðruin. Þak er eina pilskipið hér á nesinu, en bæði ættu og gætu rerið fleiri, pví að báta- útvegrinn er oft arðlitilf sem kunn- ugt er, en pilskipaaflinn bregst sjald- an. Reykjavík, 8. Júli. Gufuskipið Stamford, að nokkru leyti eign hr. Zöllners í Newcastle, kom hingað 6. p. m. norðan um land og vestan. Fór frá Englandi 23. f. m. með vörur til pöntunar- félaga og kom við á Seyðisfirði, Yopnafirði, Húsavik, Akreyri, Hofs- ós og Sauðárkrók. Hvergi hafði pað orðið vart við hafís kring um landið, nema lítið eitt fyrir Aust- fjörðum, svo að nú má búast við, að hann sé farinn til fulls i petta sinn. Guðmundr Glsli Sigurðsson, fyr prestr i Gufudal,andaðist að Kleifum i Gilsfirði 25. Mai. Jón Glslason, bóndi á Minna-Hofi i Gnúpverjahreppi andaðist 10. April p. á. Ólafr Jónsson, fyrrum bóndi i Eystra-Geldingaholti i Gnúpverja- Ef’þér eruð að skneyta húsin yðar, þá komið við í húðinni hans BANFIELD’8 580 TÆ^UST STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem: GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Uolfteppi a 50 til 60 cts. Olíudúkar á 45 cts. yarðið allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60' parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð hofum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í húðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. P. BRAULT & CO, Flytja inn vínföng og vindla 3r*. Brault & Co. 515 Bnin St.. gegnt C’ity Hall. Hattar með nýjustu gerð. MeiS vorinu hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR — — 3 vc3 Áá i Ah Xt rO 3 S-l 03 svo sinivn Klseði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vuðmál hauda peim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbnin fot af beztu tegund og odyrri en nokknrstaðar G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR„ WINNIPEC. GEtrNT THE MANITOBA HOTEL • • 011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. W p crq p J-í sr 58 cr 5’ fiu co p=r i-t ere- - o erf- O CD <rr- o íslands-fréttir. FRETTIR. UTLÖND. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afhorganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. ___ Kóleran l Rússlandi. í fyrra dag segir í málpráðarskeyti frá St. Pótrsborg, að kóleran só dag- lega að útbrei^ast par í bænum. Hór um bil 2000 manns deyja par á dag, og alt útlit fyrir að manndauðinn fari heldr vaxandi. Strætin í borginni eru í allra ó- prifalegasta ástandi, og svo er sjúk- dómshræbslati megn tneðal verka- mannastóttarinnar, að engir fást til að hreinsa pau. Af hverjum 20, sem sýkjast, deyja 19. 1 borginni utanverðri er víða ekki hirt um að koma líkunum í jörðina. Á Eftir „Þjóðólfi“. Rvik 1. Júlí. Harðijidatlð er að frótta af Aust- fjörðum. Þó er hvergi talað um skepnufelli til muna nema lamba- dauða allmikinn. Bjargarskortr var einkum í Borgarfirði, en par eru aóílutningar mjög erfiðir og iiaum- ast nema sjóleiðis, pví að varla er tiltök að sækja landveg paðan til Seyðisfjarðar. Þar vóru og bændr orðnir heylausir fyrir löngu og höfðu rekið allan fénað sinn, bæði sauðfó, kýr og hesta upp á Hórað, og sum- ir fóru einnig pangað með alla fjöl- skyldu sína, par eð ekki var ann- að til matar en dropinn úr kúnum. —Nú eru allar líkur til, að hafísinn só farinn af Austfjörðum, pó eng- in vissa só fyrir pví. Akranesi 29. Júnl. Vorvertíðin er nú á enda og var hér á nesinu eins og annarstaðar við Faxaflóa með langbezta móti; hlut- ir um og yfir 1000 og enda hátt á 2. púsund hjá sumum. I vor keypti kaupmaðr Böðvar Þorvalds- Ison fiskiskútu frá Englandi; hefir hreppi, andaðist par hjá Jóni bónda syni sínum um miðjan f. m., á átt- ræðisaldri. Ólafr Eyjólfsson, bóndi á Hesti í Grímsnesi, andaðist 6. júní tæpra 94 ára gamall. Kona hans, Guðrún Eyjólfsdóttir, lifir enn 91 árs gömul, og héldu pau hjón gullbrúðkaup sitt í fyrra. Sigurpdll Sigurðsson frá Seli í Eyjafjarðarsýslu, skólalærisveinn á Hólum í Hjaltadal, andaðist 3. júni. Hann var mjög efnilegr og bezti drengr. Sigurðr Vigiússon fornfræðingr, andaðist hér i bænum í morgun (8. júli) eftir fárra daga legu í íungna bólgu, 64 ára gamall. (22. júlí). Skiptapi. Bátr með skreiðarfarm fórst 1 ísafjarðarfjarðarsýslu. For- maðr. Guðmundr frá Arnardal, hús- maðr, druknaði ásamtj konu og bar og 2 mönnum öðrum. Veðrdtta vætusöm um hríð, hlýindi litil. Grasleysi mikið frótta alstaðar að. Tún vfða kal Utlit fyrir óvenju-mikina grasbri á pessu sumri. — Látinn 27. Maí Magnús Ei arsson, er lengi bjó á Bekansst* um í Skilmannahreppi. — Embœttispróf í guðfræði Jiáskólann tók I vor Jón Helgai (Hálfdánarsonar) með 1 einkun (Eftir ísafold). 13. júlí. Fiskast allvel hór Iievkjavik) um pessar mundir, —30 i hlut, mest porskr. Ólafr Jónsson búfræðingr s> forstöðamaðr Hvanneyrarskóla. S1 sá alveg „á rassinum“. D-PRICE’S Brúkað af milliónum manna 40 ára á markaðnum.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.