Heimskringla - 20.08.1892, Blaðsíða 1
SATURDAYS.
O L D I N.
An ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR. 59.
WINJSriPEG, MAN., 20. ÁGÚST, 1892.
TÖLTJBL. 319
CARLEY BRO’S.
HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD
458 MAIN STR. 458
HJER UIVI BIL BEINT A WIOTI POSTHUSINU.
Nú er einmitt sá tími yfirstandandi, er þér eigið að kaupa fót þau
er þér þarfnist fyrir, og auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fdst [>œði
beztar vörur og ódýrastar. Og afþví að vér búum sjálfir til klæðnað þann er
vér verzlum með, getum vér sparað það sem klæðagerðarmenn leggja alment
á verkið, og erum því fœrir um að selja yðr fótin eins ódýrt og klæðasölubúðir
fá þau í innkaupi. Vér höfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem
Haldgóð og lagleg slitfót, og allar tegundir af fínum tízkufótum. Allt með
mjög góðu verði. Hattabyrgðir vorar eru hinar langmestu sem borgin hefir að
bjóða. Yér höfum íslending í búðinni, sérstaklega vegna íslendinga.
En cy inn urgangsfatnadur I
Smna vertl fyrir nlla !
Látið ekki bregðast að koma til
CARLEY BRO’S
ÁSGEIR SÖLVASON,
PHOTOfiBAPHEB.
CAVALIEB, X. OAK,
Tekr l'iósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af
mönnum, landslagi, húsum, þreskivelum o. s. frv.
Mr. <J. II- Bichter frá Winnipeg, Jlan.,
sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í
Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir.
^VHii* Pembina-County-menn,
sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir ættu nú að sæta færi, að
fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nu.
CLOTII OA'PS FBEE !
ThE ENTERI’KISmG Business House Of
DALMANY & STEPHENSON,
Is giving a fine Clotii Cap fkee with every quarter’s worth of
Runeliart Bros’ rellable cigars.
Call at onoe and get one before they are all gone.
iD^n-isÆ^w-isrnsr <& stephejstsoit,
MINNEOTA, MINN.
fasteign&solu-skrifstofa.
D. CAMPBELL & CO.
415 Main Str. Winnipeg.
_S. J. Jóhannesson special-agent. —
Vér höfnm Qölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn
ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og
uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að
festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að
mun með næsta vori.
HUS OG LOÐIR.
Snotr cottage með stórri lóö $900, og 1%
eðarhúsmeðT herbergj. a Logan St.
L000. BæM nál. 0. P • B. verkstæðum,
Snotrrfottage3á Young Street $700; auö-
íóðir teknar í skiftum.
50 ft. lóð áJemima St., austan Nena
125, að eins $50 utborg. -2 < % «•
Ross og Jemima Sts. austan Nem', |*50,
o rétt vestr af Nena $200. Auðveld
irg. kjör.—Góðar lóðir a \ oung bt. $^5-
inulg odýrar lóðirá Carey ogBroadway
reets.
Peningar lánaöir til bygginga meö goð
ii kjörum, eftir hentugle.kum lanþegjA.
5HAMBRE, GRUNDY & CO.
FASTEIGNA-BRAKÚNAB,
onaldson Block.i - Winnipeg
T. M. HAMILTON
F ASTEIGN ASALI,
: 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
einnig ódýr hús í vesturhluta bæj-
3. Hús og lóðir á öllum stciöum í
Hú’s til leigu. Peningar tilláns gegn
. Munir og hús tekin í eldsabyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Donaldson Block.
BOYAL CKOWN SOAP
—> °g <—
ROYAL CROWN WASHIHC POWOER
eru beztu hlutirnir, sem f>6 getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem j>vo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WINNIPEe,
ÓDÝR IIEIMILI
fyrir verkamenn. Litlar útborganir
byrjun og léttar mánaðar-afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelch strætum, og hvervetna í bænum
Snúið yðr til
T. T. SMITH.
Minni kvenna.
Mína læt ég munar-körpu strengi
mildum rómi kveða þetta sinn.
Viji manna ljá mér eyru engi,
einn þá skal ég keyra braginn minn.
Þá skal ég um laufgar eikur ljóða,
litfríð blóm og skæran fugla-klið,
og ekki framarfram það neinum bjóða
sem feginslega eigi er tekið við.
Það eru meyjar augun blíðu og björtu,
braginn sem að vekja þenna minn,
þau §yo ávalt okkar hrífa hjörtu
hvenær kærleiks-yl er veita sinn;
að eins tillit eitt fær valdið báli,
augað bláa, kærleiks fagra hvel,
getur talað sælu sjafnar-máli,
svo það geti orðið skilið vel.
Og í dag, er þessi leiftur ljóma,
læt ég braginn þennan nýja minn
stúlkunum til eilífs heiðurs óma,
ef að náð hjá þeim í staðinn finn.
Ef þær að eins vilja góðs um virða,
viðurkenna það sem gott ég kveð,
þá ég Braga hörpu-strengi stirða
stemmi snjalt og glaður fylgi með.
Adam karl í Edens lielga lundi
alsæll bjó við fegurst lífeins skraut,
og með Hevu, engilfögru sprundi,
unaðsdrukkinn hennar blíðu naut.
Öll sú dýrð, sem Adam gamla gladdi
gat ei jafnast neitt á móts við hvað
blíða’ og fegurð Hevu sál hans saddi,
sjálfeagt hefir hvorugt skilið það.
Síðan þessi þekkist sanna saga,
að sælan mesta hjúskapurinn er,
frá Adams tíð og alla heims um daga
ekki neitt af góðri konu ber.
Drekkum allir mærrar Hevu minni,
og minnumst ekki á þessa smáu synd,
sem hana henti að eins einu sinni,
engilinn í drottins tignar mynd.
í Eden þó að gréru blóm á bala
og blíðumrómi syngi fugl á grein,
og högKormuriim freisti til að taltt
og tældi Hevu, þegar hún var ein,
og vínþrúgurnar héngu’ á greinum
háum
og liittust englar þar með vængi og stél,
þá sest að konan, ef vér að því gáum,
er eina, sem að drottinn gerði Vel.
Ekkert þekkist guðs í víðum geimi
svo gott og blítt sem dygðug yngismær,
ekkert finst í öllum vorum heimi,
er í fegurð mærri stúlku nær;
ekkert, sem að eykur liagsæld manna
eins og fögur, sönn og heiðvirð mær,
ekkert eins og konan karlmannanna
köldu og stirðu hjörtun mýktsemfær.
Ekkert, þegar lials í barmi blæðir
beiska undiu—vonar slokknað ljós,
ekkert nema ungmey þvílíkt græðir,
sem endurplantar vonarinnar rós.
Ekkerf eins og ástar kossar svanna,
í apótekum hvar sem leitað er,
finnst það lyf, er lækni meinin manna
svo makalaust, þar öllum saman her.
Lifðu heil, þú móðir, kona, meyja!
miklist heiður þinn með hverjum
straum.
Rétt þinnframar ekkert orki að beygja,
þú ert nú frj áls,og sért í vöku og draum.
Framtíð þín í faðmi dýrra sveina
fegurst gefi lífeins unaðs hnoss.
Lifðu lengi, mærin munarhreina,
mundum tengdumfylgst þvi leið með
oss!
Lifðu lengi! þakkir þúsundfaldar
þér skal flytja, Eden-borna mær!
Fyrir frelsis-framsókn vorrar aldar
fram, og þá þú takmarkinu nær.—
fram til j afns,v ér j afnréttinu unnum,
jafns við oss í frelsi, ment og dáð,
en í dáð ef vér að verða kunnum
vitund framar—þd oss gefðu ráð.
S. B. Benedictsson.
fjársvik. Hann kvað nú hafa með-
gengið, að hann hafi stolið alls
200,000 krónum. Hann meðkendi og
að hafa falsað heilmargar kvittanir
og tælt eiginkonu sína til að bera
ljúgvitni fyrir rótti. Hún er nú
líka í varðhald sett; en J>ó við bú-
izt, að henni kunni að verða slept.
Bandaríkin hafa sent sérstakan er-
indreka til Hafnar, tii að rannsaka
málið.
BANDARIKIN.
— NorsJcr prentan, John Berg-
man að nafni, hafði góða atvinnu í
Story City, Iowa. Hann var samt
ekki ánægðr með kjör s(n, og hélt
sór mundi ganga i>etr í Chicago, og
fór f>ví þangað. Hann leitaði sér
atvinnu þar, en gat enga fengið.
Honum smá-eyddust eigur sínar og
komst loks með skuldaliði sínu í
mestu örbirgð og volæði. Fyrir
skömmu fanst svo hann og skulda-
lið hans, kona og 3 börn, í örlitlu
herbergi, 8 og 10 feta að innanmáli,
i kjallaranum á húsinu nr. 40 á
Ohio-stræti. öllu, sem þau gátu
við sig losað, höfðu þau fargað
fyrir matbjörg. Á laugardaginn var
fundust þau öll í kjallaranum dauð
úr hungri.—„í Ameríku þarf eng-
inn vinnufær maðr að svelta“, segja
blöðin.
— Frá Grand Forks, N. 19., er
ritað 11. f>. m.: „Inir miklu hitar
síðustu daga valda þvf, að hveitið
þroskast nú óvenju fljótt, og verðr
mesti hörgull á vinnumönnnm, eink-
anlega f Devils Lake og Turtle
Mountain og í Red River dalnum-
í þessum bygðum fá menn f haust
ina mestu uppskeru, sern nokkru
sinni hefir fengizt. Kornið er svo
þungt, að mikið af því hlýtr að fara
til skemda, ef eigi f»st bráðlega
nægr vinnukraftr. Það bráðliggr
undir eins á 500 vinnumönnum“.
út úr kyrkjunni og fylgdi prestr i
hæla honum fram að kyrkjudyrum
með skammbyssuna á lofti. Gay-
nor hefir kært þetta athæfi klerks-
ins fyrir biskupi O’Farill og heimt-
ar klerk úr hempu færðan, en ekki
er enn frótt, hvernig það gengr.
Frá löndum.
WEST DULUTII, 13. ÁGÚST.
„Hkr. <fc Ö.“.
Hér hefir ekki margt borið til
tíðinda, sem fróttir geta kallast.
Alt er hér svo kyrlátt og rólegt
meðal landa vorra. Það eru hér
ekki heldr pólLtiskir bardagamenn
eða kreddufastir kyrkjumenn, til
að vekja háreysti í þessum litla
þjóðflokki. Nei, langt frá. Við
stöndum í fjarlægð og heyrum að
eins bergniálið frá framsóknarmönn
unum. Vitaskuld er það stundum
nokkuð mikið, og færir suðu fyrir
eyrun á sumum, er þeim finst ó-
venjulega óþægilega leiðinleg.
Tlðarfar. Það hefir verið hór
siðan með Júlí þurt og heitt—frá
80—97 st. á F.—marga^daga; það
er tatið svo, að jafmnikill hiti hafi
ekki verið hór á saina tíma í 16 jár.
Heilbrigði hefir bæði meðal landa
og annara þjóðflokka verið óvenju
lega góð á þessum tíma og dauðs-
föil að tiltölu fá.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELÐ’8
580 JVC^IISr STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
ttolfteppi a 50 til 60 cts.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið
allar breiddir fra £ yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
FRETTIR.
UTLOND.
— Tímanna teikn. 1 Lundúna-
borg (Engb) er verið að rífa niðr
9 kyrkjur, og verðr engin þeirra
reist aftr. Orsökin er, að það er
langt uin liðið síðan nokkrir hafa
sótt þessar kyrkjur, nema sjálfir
prestarnir.
— Frá Kaupmannahöfn hehr
þess áðr verið getið hór í blaðinu,
að Henry B. Ryder, konsúll Banda-
ríkjanna þar, var tekinn fastr fyrir |
— Sérveldis-Jlokkrinn í Banda-
ríkjunum er, sem nærri má geta,
þegar farinn að safna í kosninga-
sjóð, til pess að bera kostnaðinn
við forseta-kosninga baráttuna. Þar
eru margir stórtækir á tillögum; má
til dæmis nefna, að W. M. Singer-
ly, útgefandi blaðsins Philadelphia
Record, hefir gefið $1,000 ; C. il.
Taylor, eigandi hlaðsins Boston
Globe, hefir gefið $10,000, og Joseph
Pulitzer, eigandi New York blaðsins
World sömuleiðis $10,000.
— Tráar-ofstceki. Rómversk-ka-
þólskr maðr nokkur í Burlington, N.
J., Matthew Gaynor að nafni, á
dóttur, sem er heitbundin prótest
anta. Matthew Gaynor þessi er
meélimr 1 St. Paul kaþólsku kyrkj-
unni, og faðir Friacy er þar prestr.
Klerkrinn hafði oftsinnis reynt að
kúga Gaynor til að loka húsam
sínum fyrir þessum prótestantiska
manni, en Gaynor neitaði því.
Svo lýsti prestr yfir því að hann
væri rækr úr söfnuðinum og fyrir-
bauð honum að koma í kyrkju
Gaynor kvaðst ekki skeyta þessu
banni og gekk í kyrkju eins og
vant var. Þegar hann kom i
kyrkjuna var stóll hans harðlæstr,
en hann lót það ekki aftra sór
og tók sór sæti annars staðar.
Prestr var nýbyrjaðr á guðsþjón-
ustu, en undir eins og hann sá
að maðrinn var seztr niðr, þagnaði
hann og gekk fram fyrir altarið
Svo dró hann skammbyssu undan
hempu sinni og skipaði Gaynor
ineð hárri röddu að hafa sig á dyr
ef hann vildi lifi halda. Gaynor
varð felmtraðr og stóð upp, og
tók nú heldr að ókyrrast í kyrkj
unni; konur æptu hástöfum og huldu
höfuð sín, en karlmenn stukku
fætr; og meðan á öllum þessum
ólátum stóð, hraðaði Gaynor sór
.. L-ák
Ferðamenn. Sóra S. N. Þorláks-
son og hr. J. Frost komu hór á leið
sinni til kyrkjuþings; flutti prestr
2 messur og jós vatni 6 börn.^Sagt
honum hefði þótt fáment við messu,
eftir fólkstölu___I.æknir M. Hall-
dórsson kom hingað beina leið frá
Evrópu, og dvaldi hór nokkra
daga. Hann fór til Dakota, af því
honum bauðst þar álitlegri atvinna
en hér.
Skemtanir. Inn 10. Júlí síðastl.
var að tilhlutun Lestrarfólagsins
CARSLEY&CO.
344 TÆ_A_ITsT STR.
Sérstök kjörkaup á föstudaginn og
laugardaginn.
SOKKAPLOGO!
Kvenna og barnasokkar af öllum
stærðuin úr mjúkri svartri ull og
fínasta Cashmere.
N F.KFATNaDH !
Sumar-nærfatnaðr úr bómull, Merino
og beztu ull. Seldr með uijög lágu
verði,
VETMNG AIl !
Silkivetlingar, geitaskinnsvetlingar,
og allar mögulegar tegundiraf vetl-
ingmn. Vel gerðir. Gott verð.
HÖTTLA-DEILDIN !
Innibindur bezta og ffnasta kvenn-
fatnað, barnafatnað, Jackrts. Ulsters,
Dolmans, Circulars, Capes, Newinar-
kets, etc. Komið beint til klæða-
sölubúðar Carsley’s.
Sérstök sala af Prints á 1 mgadaginn.
CARSLEY & CO.
344 Main Str.
og 13 London Wai.i, London England
okkar haldihn samkoma í Duluth, er
við kölluðum ^íslendingadaginn.
Þar mun hafa komið saman kring
um 70 manns alls. Samkoman var
sett nálægt kl. 3. e. m. af Mr. B.
Björnssyni. Ræður fluttu: Mr. L.
Hrútfjörð, Minni íslands; Mr. Jóh.
Sigurðsson, Minni Ameríku; Sigf.
Magnússon, Börnin vor f Ameríku;
Framtíð Islands, P. Bergsson. Mr.
.1. Sigvaldason og |Mr. Jóh. Einars-
son, sem lofað höfðu a.f' tala þar
sórstaklega, vóru forfallaðir.j jjjMilli
ræðuhaldanna vóru sungin! kvæði
eftir beztu skáld íslands. Þar næst
reyndar fþróttir, "1! Sú fyrsta var, að
toga kaðal, og unnu þar Duluth-
menn. 6 menn vóru jhvorummegin
(nefnil. 6 frá Duluth og ðJIfr&JWest
Duluth); við þennan leik varj út-
alinn matsmaðr.
Glímur 02 stökk var ekki dæmt
O
um, hverjum frægðin bæri, af því
að ekki var tif verðlauna ab vinna,
og sleppi ég því að tala frekar um
það.
Ekki reyndu konur eða meyjar
aðra íþrótt en dans, er að síðustu
endaði samkomuna. Eitt liafði sam-
koma þessi fram yfir allar >*aðrar
samkomur, er laudar vorir hafa hald-
ið hór, en það var, að við sáum ís-
lenzkan fána blakta á stöng sam-
hliða Bandaríkja-fánanum; var gætt
góðra landsiða. Mærin Rósa Guðna-
dóttir, ættuð úr Dingeyjarsýslu,
hafði búið fiaggið út og tekizt vel.
Vitaskuld getr ekki kveðið mik-
að jafn-fámennutn mannfundi í aug-
um annara þjóða. En yfir höfuð
fór samkoman kurteislega fram,
var yfir allar vonir skemtileg.
DEECANS
KLÆDASOLUBUD.
Sumartreyjur og vesti á $2.00, 2 25
og $2.75.
Lóttar treyjur á $1.25.
Léitar skyrtur
og næiföt á lágu verði.
STRAHATTAR!
STRAHATTAR!
Hvergi eins ódýrir í borginni.
13EEOANS
ltED STORE,
547 YIAIN STR.
JSTYI^IOTÆXJNriSr
Vorfatnadiir
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMEIÍEá,
HUBBER CIRCU LARS,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
oghorðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.
HANDA KARLMÓNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Itegatta og Oxford
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og hal-
hriggan.
Hanzkar, hálshönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.