Heimskringla - 27.08.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.08.1892, Blaðsíða 3
HIEIIMISIKIIR.IIISrG-IL.A- OG- OLIDIZST "WINIíTIPEG; 27. AGU ST 1B92. barnsins ruglist, Jiegar kyrkjan j fyrirskipar pað sem trú trlega skyldu, sem limdstjórnin (urðir ekkert um. Fjórða boðorðið s'tipar að heiðra föðr sinn og -nó r. Hér bætir Lúter því við í útskýring sinni, að menn líka skuli elska pau. Lúter vissi pað ekki, að elska Verðr ekki með nauðung, en pað veit in nj’rri siðfræði og er pví skýring Lúters meiningarlaus. Þegar alt fer skap- lega, mun ekki vanta kærleika milli foreldra og barna, en par sern gagn- stætt er farið, pá er eigi að eins gagnslaust, heldr meira að segja syndsamlegt, að fyrirskipa slíkt. Þetta boðorð minnir á ganrla sið- leysisástandið, pegar börnin vóru skoðuð eins og eign foreldranna, sem pau gætu farið með eftir geð- pótta. Og samt áttu pau að sýna peirn lotningu. Þar á mót er í boð- orðinu ekki rnin/t með einu orði á skyldur foreldranda við börnin. pótt pað ætti í raun og veru að vera að- alatriðið í siðferðislegu uppeldi. Fimta boðorðið er ágætt í sjálfu sér. En stjórnin útskýrir boðorð petta pannig: Auðvitað skalt pú ekki mann vega. En ef pú ert kominn á einkennisbúning, og ef pú ekki eftir skipnn pinna hernað- arlegu yfirboða rekr meðbræðr pína í gegn eða skýtr pá, pá ertu glæpamaðr gaguvart pjóðræktarlög- málinu og verðr sjálfr skotinn.— Meðan verjendr inna gömlu skoð- ana hafna ekki hernaðinum, er ekki mikið gefandi fyrir pá, og full á- stæða til að skoða pað sem hræsni tóma, er peir pykjast ekki vilja freinja einvíg og morð. Meðan kristnu ríkin halda áfram manndráp- um í stórum stíl. er engin meining í pví að lineykslast á mannsmorði í smáum stil. Hvernig eiga ungling- arnir að fá óbeit á morðum, pegar peir í hverri kenslustund í sögunni sjá hverjum stórhópa-morðingja bor- ið sæmdarorð eins og hetju? Að sjötta boðorðinu skal vikið siðar. Sjöunda og áttunda boðorðið— pú skalt ekki stela og ekki ljúga— eru ytir höfuð enn í gildi. Enn sökum pess, að samband mannanna sin á millum er fyrir vaxandi menn- ing orðið fióknara en áðr, mundi siðalögmál nýja tímans krefja pess, að miklu meira yrði dregið undir boðorð pessi enn nú er gert við barnauppfræðinguna. Að pví er snertir níunda og tí- unda boðorðið—pú skalt ekki girn- ast—álítr höf. að pau sóu oss ópörf. Hverjum manni ber að beita dugn- aði sínum fyrir innan pær skorður, sem fimta, sjötta og áttunda boð- orðið setja, og í peirri ástundun verðr ekki lijá pví koinizt að ein- hverbíði halla. Enginn á að svelta, en ódæði væri pað gegn framför mannkynsins, ef menn vildu sundra hverri viðleitni, af pví peir gætu mist einhvers í við hana. í stað níunda og tíunda boðorðs- ins vill höf., að börnin læri að pekkja skyldurnar við sig sjálf. In forna heimskoðun telr sjálfupphalds hvötina og kynfjölgunarhvötina sem dýrslegar hvatir. En pa* er öllum sanni fjær, pví hvatir jiessar eru skilyrtj fyrir mannlegu líli. Menn hljóta pví að viðrkenna réttmæti peirra i sjálfu sér, pótt vitaskuld só að pær fara i bága við velferð porrans. Níðaustr innar gömlu heimskoie'unar yfir mannlegar hvatir hefir framleitt blóðvana og afivana kynslóð. In nýja heimskoðun viðr- kennir réttmæti hvatanna, og verk- efni hennar verðr pá, að kenna böruunum að halda peim í skefjum og nota pær á réttan liátt. Þetta mun verða til pess að framleiða tápgóða og clugandi kynslóð. Eins og fjórða boðorðið stafar frá peim tímum, er menn að eins pektu réttindi foreldranna gagnvart börnunum, en könnuðust ekki við skyldur peirra við börnin, eins seg- ir höf., að sjötta boðorðið só undir komið í forneskju peirri, er konur ekki síðr en kýr og geitr vóru eign kynkvíslarinnar. Af pví risu iafn- aðarlega deilur milli karlmanna, og til að koma í veg fyrir pær var hjú skaprinn stofnaðr. Fyrst var fjöl- kvæni, en seinna komst á einkvæni. Og til pess að veita stofnun þessari meiri festu, var hún bundin við ýmsa hátíðlega helgisiðu. Þessu var allvel eirt af karlmönnum, pótt pað legði á nokkra pvingun, encla var tilfinningarlíf manna hvorki næmt né margbrotið í pá daga. Konan var metin sem hlutr, eins og ambátt, sem umtalslaust átti að hlýða manninum; seinna eins og vara, sem foreldrarnir seldu peim sem hæst bauð.—Hjúskaparbrot vóru pvi skoðuð sem pjófnaðr— Sjötta og sjöunda boðorðið eru pví náskyld, sem ráða má af níunda boðorðinu, par sem pað er sett jafn- hliða að girnast konu náunga síns sem að girnast hans præl, uxa eða asna. Nú er öldin önnur. Konan er ekki lengr metin sem ópersónulegr hlutr, heldr sem persóna jafnsnjöll manninum. Það sem nú á döguin skilr milli karla og kvenna i eðlis- fari, er svo næmt og atriðamargt, að nú á ekki hver karlmaðr við hverja konu, heldr er pað að eins fátt eitt, sem á hvað við annað. Þessi mjög svo fullkomna persónu- meðvitund gerir j>að að verkum, að minkun pykir og niðrlæging að eiga sambúð við pann eða pá, sem maðr ekki fellir hug til. Það er um petta eins og annað í náttúr- unni, að pað eitt býr saman, sem saman á. Að gefa sig til samfara án ásta er pess vegna ónáttúra, og sjötta boðorðið ætti að vera parin- ig orðað: Þú skalt ekki hafa sain- farir með öðrum en peim, sem pú ber ást til, eða með öðrum orðum: pú skalt ekki selja sjálfan pig. öll hjónabönd, sem ekki eru bygð á persónulegum kærleika, eru pví ekki siðferðileg. Þeir sem selja sig til pess af einhverjutn ytri ástæðum, eru að pvi leyti í engu frábrugðnír skækjum. En nú kemr pað fyrir, að kær- leikrinn sloknar. Þegar svo stendr á, ræðr höf. til hjónasailnaðar, enda pegar að eins annar málspartr ósk- ar pess. Eins og vináttusamband hættir pegar annar vinrinn hættir að fiena vináttu tilfinningu i brjósti j sínu ti-1 liins, eins ber að slíta hjóna- bandinu pegar bönd ástarinnar eru sundrslitin. Að heiint i að pvi sé haldið áfram úr pví svo er komið, er siðferðilegt niðrdrep fyrir báða máls- parta. Ef menn ætla, að af pessu mundi leiða taumlaust lausæði, pá er pað hreinn misskilningr. Ástand- ið mundi miklu fremr verða skárra en pað er nú. Ef spurt er, hvað eigi að verða af börnunum, pá er miklu fremr á- stæða til að spyrja, hvað verða muni af börnunum á heimili, par sem for- eldrarnir lifa í sífeldu prasi og rifr- ildi. Ekkert sretr fremr orðið börn- unum til siðspillingar enn pað, að horfa daglega á foreldra, sem aldrei sitja á sáttshöfði. Þegar á alt er litið, ríðr hvað mest á, að menn slíti sig frá inni gömln óguðlegu og ósiðferðilegu skoðun á hjónabandinu, sem er i pá áttina, að pað sé siðferðilegt og guði Ijúft, að maðr og kona haldi sambúð sinni áfram einungis af pvi að prestrinn hefir einhvern tíma gefið pau saman. Að guði ætti að vera ljúft að kúga mann og konu til samlífis, sem skammast á degi hverjum og ef til vill fljúgast á, pað gengr guð- lasti næst. Margir prestar hafa vist svo mikla mannlega tilfinningu að peim ofbýðr slíkt. En hvað eiga peir að gera? In „orpodoxa“ guðfræði neyðir pá til að hafa pessa skoðun. Mannúð- in og siðferðistilfinningin fyrirskip ar eitt og „orpodoxíati“ annað. Ætli pað væri ekki skynsamlegra að láta mannúðina og siðferðis-til- fintiingun i ráða ? Fyrir foreldra. Niðrlag. „Ég vil með engu móti, að svo liti út, sein ég taki svari hans gegn kennaranum, sem óg veit að er mjög sanngjarn maðr og réttsýnn. Nei, Bobby verðr að bera alla skömmina. En ég kenni engu að síðr sárlega í brjósti um hann. Ég segi yðr satt, hendurnar á mér titra og skjálfa, eins og óg hefði verið barinn sjálfr*. Litlu stúlkurnar stóðu enn við gluggann í setustofunni og börm- uðu sór—in vngri út af pvi, að hún óttaðist að Bobby mundi deyja, og in eldri sökum pess, að kunuingjar Bobbys mundu segja systruni sínum frá pessu og paðan í frá væri ekki að vonast eftir að pær hefðu í heiðri Robinsons-nafnið. Mrs. Robinson var ekki í skapi til að tala við niann sinn, sökum pess, að pað leit út fyrir, að hann vildi láta Bobby halda áfram að ganga á ,slíkan skóla1. Ef Bobby hefði aðhafzt eitthvað rangt, pá lægi svo sem í augum uppi, að pað væri umsjónarmanninum að kenna, sem ekki hefði haft hugmynd um, að hæoTa væri að ráða við drensrinn með góðu en illu. Hún hefði aldrei purft að hafa neitt fyrir Bobby. Nei, hann væri hvergi i húsinu. Hann hafði hlaupið burtu undir eins, pegar hann hafði verið búinn að skila bréfinu, og hún hafði leit— að að honum alstaðar árangurslaust Hann gæti ekki látið nokkuin ina.m sjá sig. Stærilæti lians væri fóttim troð.ð og hann yrði nldrei saniur drengr aftr. Hann herði falið sig einhvers staðar úti í nærrkuldanum og hann hefði jafnvel skilið yfir- frakkann sinn eftir heima og inundi pví frjósa í hel. „Ef pað skyldi koma fyrir, mamma“, spurði eldri systirin og glaðnaði yfir henni, „verðr umsjón- armaðrinn pá ekki hengdr? Ó, heldrðu við gætum ekki t náð í að- gönguiniða?“ Nóttiu var koldiinm, svo við kveiktum á ljósbera og fórum af stað til að svipast eftir inuin óham- ingjnsama Bobby; eftir allmikla leit fundum við hann að síðustu í hest- húsinu hans Mr. Mackinnons; við gægðumst inn um rifur á vecro'num, og sáum pað sem hér segir: Bobby, heldr en ekki hreikinn, sat mitt í stórum hóp af skóla- drengjum og tötrlegum piltum úr grendinni og horfðu peir allir á hann með einstakri aðdáun Oír öf- o undsýki. Undir eins og peir tóku að raupa nokkra lifandi vitund, setti Bobby hendrnar í síðurnar og mælti: „Þetta er ekkert. Þú hefir aldrei fengið hirtingu í skólanum!“ „Jú, víst hefi ég“, sagði einn. „Lofaðu mér að sjá á pér hend- urnar“, sagði Bobby. „Ó, ó, liann ill ekki sýna á sér hendrnar, og pað er af pví, að pað sér enga ögn ápeim!“ „nýndu okkur hendrnar á pér aftr Bobby“, sagði einhver. Bobby hélt fram höndunum eins drembilega eins og pær væru alsett- ar dýrindis baugum. „Nei, hérna! Ég skal segja pór nokkuð Bobby; komdu til inín á morgun, við skulum leika okkur saman“. „Lofaðu mór að ganga við hlið- iua á pér, Bobby. Eg skal gefa pér bogann minn. Reyndar er hann brotinn, en—”. „Ég er sá yngsti, sem hann hefir nokkru sinni refsað!“ hrópaði Bobby himinlifandi glaðr. Og svo tók hann að ganga um gólf í hesthúsinu hnakkakertr með hendr í vösum. „Jájá, pú parft nú ekki að vera svona montinn yfir pessu, held ég“. „Ekki hefðir pú raupað minna, ef pú hefðir verið í mínum sporum“. „Ég læt berja mig á tnorgun“. „Það skal ég láta gera Ifka, pá stend óg Bobby ekki á baki lengr“. „Nei, pú lætur pað vera!“ hróp- aði Bobby. „Þó pið væruð allir barðir tólf-sinnum tólfsinnum,hundr- að fjörutíu og fjórum sinnum, pá yrði ég prátt fyrir pað sá fyrsti. Ég er sá yngsti, sem hann nokkru sinni hefir banð! Og svona væruð pið upp með ykkur, ef pið væruð peir yngstn, sem hann nokkru sinni hefði barið!“ „En Bobby —“. „Heyrið pið, drenghnokkarnir ykkar“, sagði hetja dagsins. „Ég vil ekki hafa að pið kallið mig Bob by framar. Þið verðið að gera svo vel og kalla mig Robinson. Hann kallaði mig Robinson, pegar hann barði mig“. „Hver skr...“. „Og pað sem ineira er. Écr er sá yngsti, sem hann nokkru — Nú sneri eldri Robinson undan og stóð örvæntingin máluð í andliti hans. Mrs. Robinson var ekki eins volæðisleg á svipinn. Og óg gekk heimleiðis pungt hugsandi“. (uHarpers Monthly”). 278 STR. 278 V GAGNVART MANITOBA HOTEL. ER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur viðskifti við Islendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að þeir haldi áfram að venja komur sínar hingað. Nú höfdm vér líka á reiðum höndum miklar byrgðir af Ilnrdvörii sem vér getum selt með lægra verði en fiestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiöB að koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekki með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 IV!AIN STR„ GECNT MANITCBA HOTEL. Telephono 649. jp. 0. Box «9 Office and Yard: Wesley opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offices. GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. Dominion <>f Canada.1 Ábylisjaráir okeypis íyrir miljoiiir maia; 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nseg'S af vatni og skógi og meginhlutinn nalægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush ef vel er umbuið. ’ ÍHINt FRJOVSn BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-daluum, Peace River-dalnum, og umhverfisiiggj— andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta aknrlandi. engi og beitilahdi —hinn viðáttumesti fláki í heimi af lítt hyggðu landi. r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandl eldiviíur þvi tryggður um allan aldur. r f JARJÍBRAtT FRA HFI Tlt HFK. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vi-R Grand Trunk og Inter-Colonial hraut- Irnar mynda óslitna járnbraut frá ölhim hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvmma beltisins eptir því endilöngu og um hma hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiL nafnfrægu Alettafjöll Vesturheims. Heilnæmt I « p t s I a g . Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameriku. Hremviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu. SAMBANDSSTJORJÍIJÍ I CAHADA tarlmanni vfir 1ft »r» trömlnm ntr bm ryrirfamiliu að sjá gefurhverjum karlmanniyflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. sem hefð. fyrirfamilín að slá ÍOO ekrur n í landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu o» \ zki þau A þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýiisiarðar og ijálfstæður í efnalegu lilliti. ISLKJÍZKAR HYLEXDVR Manitoba og canadiska NorBvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stsnt er NTJA Í8LAND liggjandi 45-80 mílur norður frá Winnipeg, á XeSt'lr ™ N^a s'nndi, í 30—35 mílna fjarlægð ALPTAX ATNS A YLENDAN. baSum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu lanab o^^ar þessar nylendur ligirja nær höfuðstaö fylkisins en nokkur !íln.na’ . ÍÍ5?J.\AN. er 110 mílur suðvestnr frá Wpg„ ÞÍNG- VALLA-NYl.KNDAN 260 milur í norSvestur frá Wpg„ QU'APPKf.LD-NJ’- LENDAN um 20 inilur sutiur frá Þingvalla-núiendu, og ÁLfíERTA- NÝLEND LN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnineg í "síðas* • töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. i_j Frekari upplýsingar i þessu efni getur hver sem viil fengið með þvi að skiifa um það: Tboinas Bennett Eda DOM. GOV'T. IMMIGRATION 'AGE N Baldwinson, (íslenzlcur umboðsmadi/ .) DOM. OOV’T IMMIGRATION OPFICES Wiiiiiipeg, - - - Canacla. 186 Er þetta sonr yðar ? fótunum ú sér inn undir borðið og stakk búðum höndum djúpt í buxnavasana. „Ef nokkurn tíma var til piltr, sem ekkert var út á að setja, nerna skriftina hans, þá er það Harvey Ball“, sagði hann. „Ég væri harðánægðr með hann þó að hann væri minn eiginn sonr. Það segi ég þór satt, Marta frænka. Hann á ekki einn sinn líka með- al þúsunda". „Bíddu þangað til þú ert búinn að heyra þetta hréf hans, John“, svaraði Mrs. Ball og stundi við. „Ég veit ekki, hvað ég á um það að lialda. Pahhi segir að það sé all riyht; en—já, við kævðum okkr aldrei mikið um að senda hann á sunnu- dagaskólann í uppvexti hans; og það getr verið það hafi verið rangt af okkr. En undarlegt bréf er þetta. Ég er hiædd um að þú segir það sama, John, og ég er ekki alveg viss um, hvort þú mundir kæra þig uin að láta Maude lesa það, ef þú hefðir heyrt það. 0, herra trúr! Að hugsa sór að ég skuli verða að segja þetta um bróf frá Harvey mínum“. Og hún hristi höfuð- ið og leit til hónda síns. „Hvaða vitleysa!“ sagði nú Mr. Ball, og gleymdi nú alveg fyrri afstöðu sinni Er þetta sonr yðar? 187 til málsins. að a vitleysa ! Getr verið að við getum ekki orðið honum samdóma, og það heíir hann líklega gizkað á, þegar hann skrifaði hréfið—því býzt ég helzt við. En hann vissi líka að við báðum hann um hreinskilið álit sitt, og það hefir hann látið okkr í ljési. Hann er ekki að gera neinar afsakanir fyrir, að hann skrifar eins og hann gerir. Hann virðist hafa gengið að því vísu, að það sem við vildum fá frá honum, vævi það sem hann sjálfr í sann- leika hugsaði,—en ekki endilega það, sem við byggjumst við, að hann kynni að hugsa; og mér finst það vera honnm til heiðrs, að hann þykist engar afsakanir þurfa að gera fyrir það, að skoðun hans er svona. Það eina, sem mér þykir ísjárvert, er það, að hann er svo fjarska öruggr í sinni skoðun, talar eins og það sé alveg auðsætt, að hann hafi rétt, og það .geti ekki verið neitt skoð- unarmál11. „Nú, því ætti maðr að fara að afsaka sig fyrir það, að hann segir sannleikann— lætr í ljési samvizkusamlega sannfæring sína?“ spurði nú John Stone, nokkuð stuttr í spuna. „Það er það sem ég hefi altaf sagt 190 Er þetta sonr yðar? Einu sinni ætlaði Mrs. Ball að grípa fram í til að útskýra setningu eða draga úr henni og mýkja orðtækin. „Bíddu við, mamma“, sagði bóndi henn- ar; „lofaðu Harvey að setja fram allan sinn málstað fyrst. Þú mátt ekki reyna að hafa áhrif á kviðdóminn hennar Maude. Það var ágætt uppátæki af henni, að skoða þetta sem réttarskjal og okkr sem kviðdóm“. „Ef þessir kviðdómendr hætta ekki að trufla réttinn með mælgi sinni, þá—þá kýs ég nýjan dómsforseta“, sagði Maude og snéri máli sfnu til fóður síns. „0—er ég dómsforsetiun ?“ spurði hann, reisti sig við í sætinu og dró að sér fætrna. „Nú, jæja! Yðar hávelborinheit, eða hvað ég á að kalla yðr, sem skipið kviðdómsmenn og dómsforseta eftir yðar eigin höfði—fyrst ég hefi nú ljóslega skilið fyrirskipanir yðar, þá haldið þór áfram; við þegjum eins og selir“. Maude las nú áfram og lauk við bréfið, og svo braut hún það saman.' Faðir henn- ar stóð þá upp, tók hana í fang sér og kysti hana. Svo gekk hann þegjandi út úr stofunni og lét aftr á eftir sér. „Eaðir þinn tekr sér nú ætíð alt svo Er þetta sonr yðar? 183 neitt annað. En ég kem nú hráðum heim og þá getum við talað saman um þetta og fleira. Kystu mömmu frá mér, og hiddn han* að faðma þig fyrir mig. Verið þið sæl. Berðu kæra kveðju mfna Stone’s-fólk- inu. Þegar þú skrifar mér þá segðu mér alt af frá, hvernig þeim líðr—ölJum. Þinn Harrey“. Þegar faðir Harvey’s hafði lesið konu sinni þetta hréf, kom þeim ásamt um að ganga yfir til Mr. Stone og taka hann sér til ráðaneytis; þau höfðu um mörg ár verið vön að leita hans ráða í öllum vandamálum. „Ég ætlaði að spyrja þig, John, hvern- ig þér litist á bréf, sem óg hefi fengið“, sagði Mr. Ball undir eins og þau hjón vóru komin til nábúa síns og sezt niðr í stofunni hjá honum; „það er frá Harvey, og það er ýmislegt í því, scm konan mín er hálf-óróleg yfir; og ég get ekki sagt að mér só alls kostar gefið um alt í því heldr“. Maude leit upp forviða, og það var auðséð á fóður hennar að hann var hlessa líka. Maude var fólari en hún átti að sér og lett ekki sem hraustlegast út.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.