Heimskringla - 10.09.1892, Side 2

Heimskringla - 10.09.1892, Side 2
T=rTnT~ivr«=rt=g~T?.T^Te3-Xi-A- OG OLDIIT, ‘WIXQ'XTIIPIBG-, ÍO- SEPTBR 1BQ2. emar Heimstrinfila og ÖLDI^ ” út á Miövikud. og Laugardógum (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdaysj. The Heimskringla Ptg. & útgefendur. (PubUshers.; Skrifstofa og prentsmiðja: 161 LOMBARD STREET, * ■ WINNIPEG, MAN. Blaöiö kostar: SeUl árgangur.......... Hálfir árgangur........ r>í2 Om 3 ................. 10 ^Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borga«, kost- *r|ent t!l2, ,siands kostar árg.borgaðr hér 50.—A slandi 6 kr., er borgist fyrir- T ’ . __H 1/r Kft flll. A fram. A NorSrlöndum 7 kr, Englandi 8s. 6d L ndireins og einhver fcaupanai maos_ lns skiptir um bústaö er hann beöinn ats •enda hina breyttu utanáskript a skrit- gtofu blaösins og tilgreina um leið fyrr- uerandi utanáskript. Aösendum nafnlausum greinum verð- nr ekki gefinn gaumur, en nofn hol- undanna birtir ritstjórnin ekki nema meö sampykki peirra. En undirskript_ ina verða höfundar greinanna sjalfir að tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyjdug _til a15 endursenda ritgeríir, sem ekki fa rum iblaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglysingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- atofu blaðsins._______________________ 9__ Uppsögn blaðs er ógild, sam kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu gkuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. fram á móti? „Nýlendurnar“ eða lýðríkin ensku hafa rétt til að tolla innfluttan varn- ing. Og f>ær tolla jafnt varning frá drottin-ríkinu, (Englandi) sem frá öðrum löndum. Hefir ekki ísland alveg sérstakra un á fiskitolli við ísland eitt, heldr hagsmuna að gæta? Og hefir pað er. við alt Danaveldi; f>vl að pað ekki sérstaka hagsmuni að bjóða er ólíku minna af saltfiski, sem ís- land eitt flytr til Spánar, heldr en f>að sem alt Danaveldi flytr. Það parf ekki nema minna á Færevjar einar. Vér fullyrðum ekkert um pað, hvort lsland hefði svo mikið að fyrstu árin, eftir kringumstæðum ogjleiddi til pess, aðprestr var ráðin til ísland hefir líka tollálögu-vald, og bjóða, að samningar gætu komizt á ÍoÍÍm^jafnt varning^ frá drottin-rlk-' milli pess. og Spáns. En er hug- inu (Danmörku), sem frá öðrum ríkj-1 myndin ekki pess verð að gefa um henni íhugun? En tollálögu-valdið er einmitt inn Hitt virðist oss ljóst, að ef ísland náttúrlegi grundvöllr samninga rétt- gæti komizt að samningi við Spán arins.^ JJað'sarmrváld, sem hefir rétt1 eitt út af fyrir sig, pá ætti ekkert til'að leggja átollaoggefaeftirtolla,1 að purfa ag veiða pví til fyrirstöðu hlýtr að standa bezt að vígi með að af hálfu Danastjórnar. semja við annara landa stjórnir. Hún ætti ekki að sjá i að leyfa Að pví nú er til íslands kemr, pá "fslandi pað sama, sem Bretland ið eru spurningarnar tvær, er vér purf-1 mikla leyfir nýlendum sínum um að gera oss Ijósa úrlausn á: 1 sórstakra Hefir ísland alveg hagsmuna að gæta? 2. Hefir ísland sórstaka hagsmuui að bjóða öðrum pjóðum á móti ivílnunfrá peirra hendi ? Business Manager: EINAR ÓLAFSöON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaösins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is oe frá kl. !—6 síödegis. Auglýsinga-agen l og innköUunatmaAr: eieikr gíslason. (Advertising Agent & Collector). UtarAskript til blaðsins er: 'ht B trmskrirgla PrintingdTvblishingC P. 0. Bor 305 Winniyeq. Canada. I. ÁR. NR. B5. TÖLUBL. 325. (öldin I. 77.) Winntpko. 10, Septlir. 1892. Fyrir forseta Bandaríkjanna: GROVER CLEVELAND. Fyrir varaforseta: ADLAI E. STEVENSON. Athugamál fyrir / Island. Það er kunnugt, að Canadaríki og New Foundland, pessar ensku lýðlendur, sem sumir heima á ís- landi eru svo ákaflega hræddir við að heyra nefndar til fyrirn.yndar i stjórnlegu tilliti fyrir ísland—pess- ar vesalings ensku „nýlendur“, sem að öllu verða að hlíta yfirráðum ensku stjórnarinnar um viðskifti sín við önnur ríki, pær fá pó að senda erindreka til annara ríkja í viðlög- um, til að semja um viðskifti sín við pau; og eins skiftast stjórnir peirra bréfum á við stjórnir annara ríkja um samnirga, er snerta verzl- unarviðskifti, satngöngur og jfiski- veiðar. Auðvitað áskilr enska stjórnin sér að staðfesta pessa samninga eða hafna peim. En sjálfar nýlendurnar fá að vinna alt samnings-starfið. Þær hafaoss vitanlega enga stjórn- arskrárlega heimild til pessa; pær fá heimildina stundum I hvert sinn fyrirfram; og stundum munu pær alls enga sérstaka heimild fá, heldr er peim blátt áfram pegjandi liðið að undirbúa samningana. En Bretland ið mikla sér eigi gullhringana falla af tign sinni við pað, pótt pað leyfi pessum nýlend- um að gæta sjálfar hagsmuna sinna í pessu efni, en áskilr sér að eins síðasta orðið, úrskurðar-orðið, staðfestinguna. Orsökin til pessa er auðskilin. „Nýlendan“ veit sjálf bezt, hvað hún vill ávinna sór með samning- unum, og hún kann bezt að meta, hvers virði henni eru pau hlunnindi og hvað hún sér sér fært að bjóða í staðinn sér að skaðlausu. Gilda ekki Öll sömu skilyrði fyr- ir Island gagnvart Danmörku? Nokkur orð um Nýja / Island. (Landneminn, Júlí 1892) Eins og kunnugt er, er pað land- Fyrri spurningunni [er auðsvarað. gpilda 42 n,ílur á lengd og 8—10 ísland hefir fengið svo sárt til pess mílur á breidd á vestrströndinni með að kenna, að pað hefir sérstaka hags- fram suðrendanum á Winnipegvatni, muni, að pað man til pess. Spænski 8em geng'ð hefir °K genSr umfir „ . 1 <• 1 • 1 v. nafninu Nýjaísland siðan árið 1875, tollnnn á saltfiski og enska bann-; ,,, . 1 að hr. Sigtr. Jónasson útvaldi penna ið gegn innflutningi lifandi fjár eru ^ gem nýlenduavæði fyrir l8lend- nægt sýnishorn pess. | inga; hann með öðrum fleirum á- En hvað hefir ísland að bjóða kvað petta nafn og stofnsetti hér is- öðrum löndum móti ívilnunum af lenzka nýlendu Pað sa,na Þ4 fyrstu er stofnsett var í Canada; ovo peirra en 1. Nýja ísland á pann heiðr, að heita Það er nú alt minna um pað, en s6 elsta jslenzk nýlenda í pessu J>ó ekki örgrant. ríki; og ætti pví máske ekki illa ísland er, sem betr fer, ekki vernd-' við að Keta með fám orðum nokk~ ! urra helztu atriða úr byggingarsögu artolla-land, og vér vonum að ham- . .. , , .. . . > . ■ ’ 6 I pess, að svo miklu leyti er ég pekki ingjan veiti löndum heima skyn og u Qg mér pykir við eiga. pekkingu til, að leiða aldrei pann ^ Eins og ég hefi áðr tekið fram, ófagnaó yfir ættjörðu sína. myndaðist pessi nýlenda, Nýja ís- 2 íslandi eru að eins 4 vöruteg-1 land> tóð 1875. Þá um haust- ið fluttust hingað austan frá Unta- undir tollaðar: kafli, sykr, tóbak og . ,, ,_____onn „ ’ J ” rio og viðar að um oUU man^s og áfengir drykkir. Að eins ein af settugt hér að) næsta vetr fór Sigtr. pessum vörutegundum (sykrið) er Jönasson heim til íslands sem agent parfavara. Alt hitt eru hreinar ó- Dominionstjórnarinnar, og sumarið parfavörur. Á engri pessari röru-1 eít>r> 1876, fluttist hingað vestr með , ,, . , . , , , honum fjöldi fólks, er fleiri hlutinn teg’und er tollrinn lagðr á í vernd- . J f . fór til Nýja Islands, líklega eftir ar skJni> heldr að eins t!1 tekJu- pvI sem ég hefi heyrt um eða yfir auka landssjóði. 1000 manns; flest af pessu fólki var Spánn er helzta ríkið, eða nær fátækt, sumt mjög illa statt í efna eina ríkið nú" sem íslandi væri legu {illiti> hér um bil allslaust> . , kom ekki til nýl. fyrr en orðið var arðr að geta gert verzlunarsamning , , , . ö mjög áliðið sumar, svo ekki var við. En hvað getr Tsland boðið hægt ftð geta komið húgum upp yfir Spáni á móti, ef Spánn lækkaði toll- sig fyrir vetrinn, svo að 2 og 3 fjöl- inn á ísl. fiski? skyldr urðu að hrúgast i sama kof- Af peim vörum, sem tollaðar eru ann’ og sumstaðar jafnvel íleiri; hý- býli manna vóru pví in bágustu er verið gat pennan vetr, og sömuleið- á íslahdi, framleiðir Spánn að eins tóbak_og vin. ■ is fiafði margr við að stiíða veruleg- Og af spænsku tóbaki kaupir ís- an skort á daglegu viðrværi, og í land nú ekkert, og af spænsku víni öllu tilliti mikla og pungbæra fá- lítið. eftir pvi sem hægt var að vænta eft ir;—Nýja íslandi var skift í 4 bygð- ir, er vóru nefndar Viðirnes- Árnes- Fljóts- og Mikleyjar-bygðir; bráða byrgðarstjórn var mynduð, og í hverri bygð var kosinn bygðarstjóri er annast skyldi um öll helztu mál- efni bygðarinnar.—Hlutafélag mnyd- aðist, er tókst í fang að gefa út stórt og yfirgripsmikið fróttablað, er kom út í tvö ár.—Vetrinn 1877 og 1878 kom sóra PáTl Thorláksson til Nýja íslands og settist að Gimli sem prestr; árið eftir kom séra Jón Bjarnason, og settist hór einnig að sem prestr; samkomulag pessara tveggja presta varð ekki til lengdar gott; pá fór fljótlega að greina á í trúarefnum og par af leiðandi mynd uðust deilur peirra á milli, sem aftr leiddu til pess, að almenningr skift- ist í tvo flokka og fylgdi prestun- um að málum; deilan harðnaði æ og meir, flokkadráttrinn óx og yfir alt Nýja ísland nr.átti heita að nú væri hver hönd orðin upp móti annari, og afleiðingin varð sú, að stórkostlegr burtflutningr hófst héðan. Árið 1879 flutti séra Páll Thorláksson suðr til Dakota, og með honum fór mikill fjöldi peirra manna er honum fylgdu að málum, og mynduðu nýlendu pai; árið eftir fór séra Jón Bjarnason einnig burtu og heimtil íslands. Á pessum ár- um vóru votviðri mikil, bleytur og flóð, er ennig liertu stórkostlega á burtflutningnum, enda varð hann svo mikill, að í sumum pörtum nýl vóru ekki eftir nema örfáir búendr. Eftir pennan miala burtflutning vóru kraftar Nýja íslands orðnir svo lamaðir, að alt fólagslíf dofnaði og allar framfarir hættu og næstum pvi dóu algjörlega út, stjórnin lagðist niðr, blaðið hætti að koma út, og lítið setn ekkert var hægt að gera bygðinni til viðreisnar og framfara, enda bætti pað ekki til, að hugi pessara fáu manna, er eftir sátu, vóru svo óákveðnir og á reiki í pví, hvort peir mundu fara eða vera flestir bjuggust eins vel við að peir mundu fara; engin verkleg framför var á neinu, alt stóð í stað, já meira en stóð i stað, fór aftr; í pessum málum— ef svo mætti að orði komast—hélzt bygðin par til árið 1883. E>á kom hingað talsvert mikill innflutningr bæði heiman af Islandi og eins af fólki úr bæjunum Selkirk og Winnipeg, er áðr hafði verið hór og fluttist pá hing.ið aftr bygðinni jukust nýir kraftar við pennan innflutning, svo alt varheldr að lifna við aftr, og menn að verða ákveðnari í pví að verga hér kyrrir og treysta pví aðNýja ísland mundi enn eiga góða framtíð. Næsta á eftir vóru innflutningar til Nýja íslands talsverðir, og bættust nýl á pessum árum margir duglegir og nýtir menn; en allr fjöldinn mjög efnalitill, og talsvert margir alveg efnalausir, svo peir í bráðina hlutu að verða peim er fyrir vóru til nokk- urrapyngsla; flestum peirra manna ínn lækkaðr aftr tækt, og ofan á alt petta bættist I pað, að pann sama vetr kom uppí|tókst P6 fljótleKa að verða sjálfum Ef ísland tvöfaldaði ei.il toll sinn nýj drepgött meðal fólksin8j sem'sér bjargandi, og sunnr peirra á tóbakiog víni, pámætti vafalaust fiafði f öllu tilliti in„r hörmulegustu ,nanna eru nú orðnIr vei uPPbyggi koma mönnum til að kaupa fremr afleiðingar eins og nærri niá geía. I lefíir menn fyrlr Nýja Isla"d. spænskt vín og spænskt tóbak, heldr Stjórnin fyrirbauð allar saingöngr ; Eftir pví sem fólkið fjölgaði aftr, en aðrar samkynja tegundir, ef tollr út úr nýlendunni og setti hervörð I og eftir pvi sem að Nýja íslandi , . ,, , j *• innan við takinörk hennar til að fyr- n'ukust kraftar í efnalegu tilliti, fóru á pessum vorutegundum yrði . . ; íJ 6 irbyggja pær í 3—I mánuði; mjög menn að finna til pess æ betr og ining tofan í dfiœgt var að geta komist burtu til'betr, livaða ógjörningr pað var að pað sem hann nú er), pegar pær að leita sér atvinnu, eða neinna pæg- j lifa svo, að liafa ekki neinn andleg- væru fluttar inn frá Spáni, p. e., ef inóa lífsins, yfir pennan tíma, pó ! an leiðtoga og ekki neina innbyrðis- tollr á peim yrði ger helmingi lægri mönnum lægi mikið á; hagr fólksins ^stjórn í Nýja Tslandi. Menn fundu frá Spáni, en frá öðrum löndum. j 8túð hörmuiega, meðan pessi plága til pess að meðan svona stæði, hlyti lá á pví, og hefði hann pó staðið 1 in uppvaxandi kynslóð algjörlega að Vér getum ekki sagt, og pað er ■ en fiúgarj hefði stjórnin ekki hlaup- fara á nris við aíla liérlenda inentun reynslan ein, sem getr úr "pví skor-1 ið undir bagga og lánað eða getíð og par af leiðandi missa af pvítæki- ið, hve miklu af tóbaks og vínkaup- talsvert fé, sem varið var til að j færi að geta orðið keppinautr sam- um í9]ands mætti beina pes8a braut, j kauPa fyrir bæði búsAiitHd, matbjörg j borgara sinna á leiðinni gegn um - - hve mikið íslendingar mundu °í? skePnur- fórst henni 1 J>ví j bfið h<$r 1 Þe88u frjálsa framfara- mjttg vel, en aftr k móti hefir heldrllandi, í svo ótalmörgum tilfellum; leikið orð á, að sumum af peiin I nienn sáu frain á pað,‘ að ef svona mönnurn er mest höfðu hönd yfir ; gengi til lengdar,*pá yrðum viðekki að pjóna fimm söfnuðum, er pá höfðu myndast í Nýja íslandi, c.g sumarið eftir, 1888, kom prestrinn sóra M. J. Skaftason heiman af ís- landi og iókst á hendr að pjónaöll- um pessum söfnuðum. Fyrst eftir að peir prestarnir J. B. og P. Th. fóru burtu, pjónaði H. Briem hór sem prestr yfir litið tímabil, en frá pví hann fór og til pess, hafði Nýja lsland engan prest haft, og enga prestpjónustu sem teljandi var.— Framtíðarhorfr Nýja íslands sýnd- ust nú vera mjög ólíkar pví er pær vóru fyrir ö—7 árum, nú fyrst var hægt að segja að Nýja ísland væri lifandi limr á inum mikla pjóð- likama Canadaríkis, og nú fyrst átti Nýja ísland löglega heimtingu á að pað opipinbera lóti eitthvað af mörk- um við sig, til að lijálpa áfram in- um mest áríðandi nauðsynjamálum sinum, bæði í verklegu og menta- legu tilliti; og nú fyrst var hugsan- legt að geta ráðið nokkra verulega bót á mentunarleysi innar uppvax- andi kynslóðar, og pá möguleg- leika hafa menn líka leitast við að færa sór í nyt, eftir pví sem kostr hefir verið á, pví á pessum fáu árum síðan lögbundin stjórn komst á, liafa innbúar Nýja íslands beðið um lög- gildingu á 7 skólahóruðum, og í peim öllum er haldinn skóli petta yfirstandandi ár lengri og skemri tíma,og yfir næstliðið ár nutu nefnd- ir skólar um $600 styrk frá pví op- inbera, auk pess er sveitin kostaði til peirra.—Prests- og safnaðamál virtust nú einnig vera komin i all- viðunanlegt horf—allir söfnuðir N.- íslands ásamt prestinum stóðu i lUu ev. lút. kyrkjufélagi Isl. í Vestr- heimi; samkomulag milli prests og safnaða var ágætt; hann var mjög vinsæll maðr, var virtr og elskaðr af safnaðarmönnum almennt—eða mjög undantekningarlítið—, var góðr kennimaðr og virtist hafa val- izt hingað til Nýja íslands mjög heppilega, og fyrir sitt dæmafáa líkama prek og dugnað gat liann vel aðstaðið að pjóna sínum afar- stóra og erfiða verkahring, og pað sem var svo ósegjanlega mikilsvert, að hann gat gert sér lífið hór, með pess miklu og margbrotnu erfið- leikum, að góðu.—En alt breyt- ist—, á yfirstandandi tíð eru prests- og safnaðamál Nýja íslands komin i alt annað horf en ég nú pegar hefi lýst; prestrinn og meiri hluti safn- aðanna hafa nú sagt skilið við kyrkjufólagið og tveir af söfnuðun- um hafa nú ekki neitt tilkall til pjónustu prestsins, og innbyrðis meðal safnaðanna er alt of víða ríkj- atidi sundrung og sundrlyndi.Hverj- ar afleiðingar að pessi nýuppkomna sundrung kann að hafa í för með sór fyrir Nýja ísland, erenn ekki hægt að segja; pað e>- enn ekki hægt að sjá, livort pað tekst að blásasvoupp pennan nýuppkomna sundrungar- og sundrlyndis eld, að hann að lok- um hafi jafneyðileggjandi áhrií fyrir Nýja íslnnd og in áðr uingetna sundrung og flokkadráttr, er reis út af deilu prestanna, hafði; en pað er ósk inín og von, að pað verði ekki; —ég ætla svo ekki að tilfæra lleira wð siuni, og er enda orðinn nokkuð fjölorðari um petta atriði en óg ætl- aði mér að verða, en pó fáorðari en óg hefði purft að vera, til pess að gera pað greinilega. Jón Pétrsson (frá Holtsmúla í Skagaf.) Spáni kaupa af pessum vörum frá undir peim skilyrðum, sem hér er ráð fyrir gert. Ef vér hefðum hag- skýrslur um verzlun íslands í hönd- um, gætum vér ef til vill gert oss hugmynd um pað. En eitt er víst: Þessa kosti gæti ísland boðið, ef pað ætti sjálft að reka samninga sína; en pessa kosti býðr alórei Dana-stjórn. Hún lítr á hag Dana í pvi að selja íslending- n alt pað víneitr, sem peir svelgja. I sig, og meginhlut tóbaks- .ns, sem peir brúka. Hinsvegar pyrftu Spánverjar síðr að sjá í að gera samning um lækk- fónu ocr áttu að sjá um útbýting í neinu verulega teknir til greina, Jiess hafi ekki farizt að pví skapi fiemr en Iudiánar, og við svo inn drengilega. Þegar veikindunum létti af ogher- vörðrinn, sóttvörnin, var upphafin, tóku menn til óspiltra mála, og ióru að velja sór heimilisréttarlönd og vinna á peim við að byggja hús yfir fólk og fénað, einnig ryðja burtu skógunum til að geta fengið sem fyrst bletti til að sá í; og hefi ég heyrt gert orð á pví, hvaða atorka og áhuga að menn hafi sýnt almennt á pví að vinna á löndum sínum bæði mikið og vel,—enda urðu all- miklar framfarir í nýlendunni in an skamms 'settir á bekk með peim í flestu tilliti.Q Vetrinn 1886 og 1887 máli vnr pví máli hreyft við menn hór, að farið væri að biðja um að hór yrði mynduð lögbundin stjórn; og árangr af Jæirri málshreyf- ingu varð sá, að í ágústmánuði næsta sumar, 1887, varhór 5 Nýjaís- landi viðtekin lögbundin sveifar- stjórn og sveitinni |* gefið nafnið „Gimli-sveit“. Á pessu sama tímabili átti sér stað yfir alt Nýja ísland talsverð hreyf- ing í kyrkju- og safnaðarmálum, er [Eftir Landnernanum, Júlí] íslenzkt kristniboð. í fyrra sumar var, ef oss minnir rétt, pví farið fram á „Synodus“ 5 Reykjavfk, að koma á fót íslenzku kristniboði. Sfðan hefir verið ritað um inál petta f íslenzkum blöðutn, „Kyrkjublaðinu11 og einnig hér f Vestrheimi I „Heiinskringl;i“. Oss dettr ekki í hug að vera lang- orðir um mál petta. En eins vilj- um vór að eins spyrja: Hefir pess- uin mönnum, er stungu upp á pessu, verið pað ljóst, hvað peir vóru að fara með? Hafa peir hugsað um hvern kostnað slíkt hefði f för með sér, og hvaða gagn pað ef til vill mundi gera, eða hvort hægt væri að fá nokkurn íslenzkan mann hæfi- legan til pess starfa—pvf sjálfsagt ætti hann að vera íslenzkr?—Nei, pað virðist ekki svo, pví á eftir hefir pað komið fram, að einn vildi x X OldChum CUT PLUG. OLD CIIU1 PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. flONTREAL. Cat Plug, lOc. i lb Plug, lOc. J ft> Plug, 20c. [1] X X Hefurðu reynt „CABL EEXTRA'' VINDLA? m TIMBUR, - - - BRENNI - - - OG KOL E. WALL & CO., Central Ave. East, Cor. Victoria 8t. Allar tegundir af timbri, lathi og pakspæni. hurðum og gluggum til sölu með lágu verði og auðveldum skilmálum fyrir pá sem langar til að byggjti. E. F. RUTHERFORD, Manager. Th. Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeiíri búð, og alt af þatS nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð. KOMIÐ! SJÁIÐ! REYNIÐ UPPBOÐSSALA Á DROTA- BÚSVÖRUM. Þar e8 <5g l.efi keypt vörubirgðir Gregor iiro’s með injög iágu verSi, get ég boðið mönnum kiukkur, úr, brjóstnál- ar liringi o. tí., mets mikið lægra verði en nokkrir aðrir í borginni. T. «1. Ariair, 485 Main Str. Gegnt City Hall. P. BRAULT & CO, Flytja inn vfnfóng og vindla I*- I3i*axilt & C'o. 51.1 Mnin St., ge|;nt City Hnll. P A T E H T S. and Reissuesobtained, Caveats tíled, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peais prosecuted in the Patent Oflice and prosecuted and defended in the Courts Feen ftlodernte. I was for several years Principal Ex aminer in the Patent Oflice, and since re- signingto go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may lie assured that, 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of appiications andto all other pateutbusiness put in mv hands. L’pon recei]>t uf model or sketcli of in- vention I advise as to patentability free of charge. “1 our learning and great experience will enableyou torender the high-st ord- er of service to your clients.”—lienj. Butterworth, ex-Commissioner of Patents. “Your gond work and faithfulness have many times been spoken of to me.”—M V. Moutgomery, ex-Commissioner of Pa tents. “I advise iny friends and clients to corsespond with hini in patent matters.”_ Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Offlce. Address: BENJ. R. CATLIN, Atlantic Buii.dino, Mention this paper. Washihgton, D.C

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.