Heimskringla - 10.09.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.09.1892, Blaðsíða 4
BISXlÆSIECIElICTGhXiA. OQ-OH.IDIZISr, WIJSTlTIPEGh, 10- SEPTEMBER, 1892 W innipeg. —Mr. Sveinn Brynjólfsson fer héðan úr bænum áleiðis heim til íslands laugardaginn 17. p. m. Fram að J>eim tíma er hann að hitta kl. 6—8 að kvöldinu 4 heimili Stef- áns kaupmanns Jónssonar, 535 Je- mima Str. FYRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagur og Ayer’s Hair Vigor, sem er hitS alþýðlegasta og bezta háráburðarmeðal, sem fengist getur. Það lætur hárið vaxa, vertia mjúkt og fagurt, svoþaðlítur út sem á ungum mönnum; fyrirbyggir að maður fái skalla, hreinsar hörundið frá óhreinindum og heldur hár- inu hreinu og hálf-köidu, sem er mjög holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kauj>a Ayers Hair Vigor, heldur en nokk urn annan hár-áburð. Mrs. Lydia' iy, E. Pitts IJJI 1(1 nin —Rev. B. Pétrsson flytr ræðu á Assiniboine Hall á morgun kl. 7.e.m —Á sunnudagskveldið, sem leið, af Rev. Mr. Hogg saman í hjóna- and Mr. Nic. Ottenson og Miss A. Goodman að 161 McFarlane St. —Mrs. Thorbjörg Jónsdóttir, sem getið var í síðasta Jbl., fór suðr til Dakota, en ekki til Minnesota. Moody ton, Me., seg' ir: Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um undanfarin tíma og heflr pað gert mjer gott. Eg var veik af nyt og hárið datt af mjer, svo eg var að verða sköllótt, en síð- an eg fór aiS brúka ádurnefnt meðal, hefir nytin horflð, liárið hætt hS losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur pað út eins og pað var, pegar eg var ung. Eg get þvi mælt meti Ayer’s Hair Vigor við alla pá, sem hafa nyt eða eru að missa hárið. AYER’S HAIR VIGOR. j Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. (8elt áöllum lyjabúðum). HIN 11 —Nýja rafmagnsbrautarfélagið selr 25 tickets (farmiða) fyrirjr $1; en 6 fyrir 25 cts. Fyrir far með Main Str. vöornunum oor norðrbraut- “ O inni tilsamans bororastlað eins “ é falt fargjald. Tobaksincnn. Það getr verið að piK séuð ánægðir met! tóbakið sem pið hafið brúkað a-5 undan- förnu. Segjum svo að pið séuð ánægðir með pað, en af pví altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þats betr, í öllu falli er óhætt ati reyna það. (2] —Til sölu á skrifstofu Heims- kringlu: Ræða flutt að Gimli 30. Marz 1891, af séra M. Skaftasyni; og Sagan af Fastusi og Ermeon. Hvort um sig á 15. cts. „Clear Havana Cigars” uLa Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] —Bœndr ættu að sæta færinu nú að fá sér ’ágætt búnaðarblað fyrir 60 cts. Allir, sem eru skuldlausir við blað vort, geta fengið The Nor' ~\Vest Farmer fyrir petta verð— ekki uö eins í heilt ár, eins og”aug- lýst er á öðrum stað í blaðinu,Jhe!dr frá 1. p. m. til ársloka 1893 (16 mánuði). Takið (færið meðan pað býðst. LOCAL OPTION. Þa* er engum blöð- um um það að fletta, að hver skynsamr maiSr tekr B.B.B. fram yfir önnur meðul við meltingarleysi, gallsýki, óhægðum, höfuðverk ogóhreinu blóði. Það er heldr enginn hlutr eins góðr í þeim tilfeTium eins og B.B.B. —Á afgreiðslustofu Hrk./fæst in margraddaða Nótnabók Pétrs Guð- jóhnsens innbundin fyrir 75 cts. Send burðargjaldsfrítt tiikaupenda í Canada og Bandaríkjum, ef J>eir senda oss 75 cts. A CONSIDEKATION. Herrar. Bróðir minn leiti ?.f sumarkvillnm, og varð fár- veikr. ViiS reyndum margskyns meðul árangrsiaust. Á endanum ráðlagði frændi minn að brúka Dr. Fowlers Extract of W’iid Strawberry, og áðr en búitS var að brúka eina flösku var hann orðinn heil brygðr. Við álítum að það hafi bjargað lífl hans. Miss Adeiaide Crittenden, Baldwin, Ont, HOUTOCURE HEADACIIE. Heiðr- uðu herrar.—Eg liefi brúkað Burdocks Blood Bitter við gallsýki og höfuðverk, og get ekki annað en lokit! lofsorði á hann; hann bætir útlit manns stórum, og égmæli með notkun hans. Annie Beach, Stevensville, Ont. - Innflytjendr í inum ýmsú pórt um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við I vöruhúsum Massey Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Dessi verk færi eru sérstaklega löguð fyrir parf ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt, THIS FOR YOUR SELF. Heldurðu að meðai, setn læknar aðra, geti læknað þig? Heldurðu að þú þurfir ekki Bur- docks Blood Bitter tii viðhalds hfilsunni og geri þig ánægðan með lífið.—Vér vit- um, að B.B.B. læknar meltingarleysi, gallveiki, óhægðir og höfuðverk og lireins ar blóðið. ITeldrðu það sé ekki að það sé komin tími til að þú farir að brúka hann. IrSNDegar pið purfið meðala við pá gætið pess að fara til Cextkal Dkug Hall, á horninu á Main St, J og Market Street. S3,00 kosta GOLD NOT TO PRECIOUS. Herrar. Um langan tíma höfutn við ekkert meðal brúkað við sumarkvillum annað en Dr. Fowlers Extractof Wilð Strawberry. Fá- einar inntökur nægjaoftast, og það kemr ekki fyrir að það misheppnist. Við állt- um'það ágætis meðal: guils ígildi. Mrs. í’. C. Wingo, Fant Hill, Ont. RELY ORTIIIS. Herrar.—Við eigum sex börn og höfum ekki brúkað annað en Dr. Fowlers Extract of Wild Straw- berry um srSastl. 12 ár við niðrgangi og sumarkvillum, og þa* mistekst aldrei, Mrs. Anna Allan, Hartley, Ont. fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Velt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyer Block 412 ITIain Str. - - Winnipeg. “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þatS þótt vér höfum um hundrað tultugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAYIS & S0NS MONTREAL. Mcsta «g bczta vindlagertla- hns i Canada- [7] G. S. TH0RARIN80N, heflr sett upp nýja GROCERY-YERZJLUN á 522 No/re Bame Str. (I húsi Mr. E. Olson). Hann hefir birgðir af alls konar vörum í sinni verzlunargrein, og selr allra manna ódýrast gegn borgnn út í hönd. Mr. Stefán Oddleifsson vinnr í búðinni, og vonar að sjá marga gamla skiftavini hjá séí". Landar, sem meta góðar vörur, hrein viðskifti, dgœtt vevð, ættu að reyna pessa nýju verzlun. N ORTHERN' PACIFIC RAILROAD. ROBINSDN & CO. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nj'ju ATHLETE “DERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pær. [3] 1 ataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. Dedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods 4 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & 00, - 402 MAIN STR. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORCEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð, Góð borgunar-kjör. TIME CARD.—Taking nlfect on Sunday Apnl 3. ’9 2, (Central or úOth Meridian Time. South Bound North B’und ái •eH § s 2 3 H ~S 3 QOCt l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 5 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,35e 9,45f 5,35’ 8,35fc 8,00e 9,00 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 481 883 8TATIONS. • -Winnipeg... Þtage Junct’n • •St. Norbert.. •. Cartier.... • St. Agathe... • Lnion Point. •Silver Plains.. •••. Morris.... • ...St. Jean.... ... Letallier.... •.. Emerson... .. Pembina .. • Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.! ..Míuneapolis, •St. Paul..... ..Ohlcago, 3 -j; i ^ 12,06e 12,14e 12,26o lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e 3,30f 7,05f 9,35f MORRIS-BRANDON BRACJTIN * ~-í 05 2 o «SS l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e Fara austur. •o . _• t 'O o s.s 3-0:5 — 3 <Í5 60 S O §2 • dj'2 ^ -60 ■O = -A 3 « pio K 431 MAIN ST., WINNIPEG. [10] JL PADRE” Reina Victoria. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingaiý Ijfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beinfc á móti pósthúsínu. Flytja mn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR <í ö/lum tímum dags og NÆTR, einnig d SUNNUDÖGUM. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f 11,15f 10,29f 9,52f 0,16f 9,02f 8,15f' 7,381 7,00f Oe Oe 12,15e ll,48f ll,37f ll,18f n,03f 10,40f 10,28f 10,08f 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,531 8,301 8,12f 7,57 f 7,4 7f 7,24f 7,041 6,451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.) 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Fara vestur Vaonstödv. •o > . ro t) a « as 2 3 fl » •o'S ° a Winnipeg.t • ...Morris. .. •Lowe Farm. ■•Myrtle.,.. • -Roland .. Rosebank. ..Miami.... Deerwood. . Altamont.. Somerset... .Sw an Lake.. Ind- Springs Ma lepolis. ..Greenway.. ....Baldur... . Bel mont.. ..HiK ... . Ashdown. . Wawanesa Rounthwaitj Martinvill e . . Brandon •o a'2 w « * 60 fts • S O ( íx. l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5.01e 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e 1,450 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,079 ,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05e moSmeA. PaSSenger trains st0 »t3e PO RTAGE LA PRAIRIEBR AUflN:---- Fara austr ZB^ILjIDTXIR,. ALÞÝ ÐUBDð I N. Verzlarineð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau,—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar,— Komiðj;einu,rsinni tii okkar, og þá komit! þið áreiðanlega aptur. * J. SMITH & CO. 6c 03 « ll,85f 11,15f 10,49 f 10,41 f 10,17 f 9,29f 9,06 f 8,25 f 60 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 Vagnstödvar. .... Winnipeg.... •Portage Junction.. ... .St.Charles.___ .... Ileadinglv.... ...White Piair<s... .....Eustace...... .... Oakville..... Portage La Prairie1 Faravestr ® S 60 i p 4,30e 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e [11] OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian fjotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hali, Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý. legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING ROMANSON eigendr. Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. I aul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points iu Montana. Washington Oregon, British Columbiaand California • al- so close connection at Chicago with eastern lines. ,,,T F°r f urther information apply to opa’Wd > H.SWINFORD. G.P. & T.A., St. Paul. öen. Agt,, Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWiliiam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 216 Er þetta sonr yðar? haldinu Jí {>etta sinn. Hann byrjaði því að hiðjast fyrir upphátt. En er hann kom fram í bænina, flaug honum í hug háðið, sem honum fanst skinið hafa út úr verzlunarmanninum uppi á pallinum ; svo 6ð haún gat ekki að sér gert að opna aug- un undir bæninni og líta upp á pallinn. Þar stóð kunninginn og var undarlegr titr- ingr á kviðnum eg brjóstinu, eins og hann væri aðj. kreista niðr í sér einhverja innyfla- hreyfing; en höndinni hélt hann fyrir and- lit sér, og var glent sundr ein greipin, og þóttist Fred sjá þar glampa á auga, sem ekki væri lukt undir bæninni. Fred fór að verða skjálfraddaðr; og von bráðara lauk hann bæninni með einkai-guðrækilegu „anr.en“. „Amen!“ bergmálaði allr söfnuðrinn. „Amen!“ sagði síðast kunningi Freds uppi á pallinum. „Amen ! Lofið drottinn ! Þakka yðr fyrir, hróðir Harmon. Gerið svo vel að koma aftr í annað sinn á fundi vora“. Fred hneigði sig og gekk út. í for- stofunni staðnæmdist hann til að hneppa að sér yfirfrakkann og kveikja í vindli. I því lagði einhver hönd á armlegg honum. Er þetta sonr yðar? 221 ing á hálsinn á hverri viku. Jú, Preston Mansfield var ljómandi maðr að eiga fyrir kunningja—hér vestra. Það varð úr, að Fred réð með sér að »leggjast í híði sitt“ hjá Preston Mansfield, þar til sá venjulegi tími kæmi, er hann ætti von á næstu peningasending að heim- an. Paulína Tyler var farin úr Chicago fynr þrem dögum. Aðr en hún fór, trúði hún Fred Har- mon fyrir því, að það væri ekki minsta til- hæfa fyrir því, að hún ætlaði að ganga að eiga borgarstjórann nýkosna í Chicago; og að því er snerti Harley banlcara, þá hefði hún ekki séð hann nema þrem sinnum; svo það tæki nú engu tali. Fred var henni alveg samdóma um alt, sem hún sagði, og ritaði fyrir hana og bar þetta til baka í þeim dálkum blaðanna, sem flytja smágrein ar um líf heldra fólks. Og svo komu fregn- ritar blaðanna og vildu fá að sjá Miss Paullau Tyler; en hún synjaði þeim öllum viðtals, en sendi til dyra þau orð, að hún lægi rúmföst af hugarangri yfir slettireku- skap blaðanna, að vera að gera hana að umtalsofni. 220 Er þetta sonr yðar ? um að skrifa móður sinni, þá sá hann, að það tjáði vart að koma enn á ný með vasa- þjofa, heilaþreytu og svefndúr í sporvagn- inum. Meðaumkun með fátæklingi, sem átti svo skelíing bágt, að hjartagæzkan hefði borið sig ofrliða, svo að hann hefði gefið honum sinn síðasta pening—það var tilfell- ið, sem hann hafði skrifað móður sinni siðast, er líkt stóð á, svo að það tjáði ekki að koma með það aftr. Honum datt snöggv- ast í hug tillag til útlends kristniboðs; en hafnaði því þó aftr, er hann hugsaði sig betr um. Þeir vóru vanir að birta skrá yfir gefendrna í blöðunum—það var dóna- legr og óþægilegr siðr; en þó svo almonnr, að hann gaf undir eins þá hugmynd frá sér. Þegar þannig virtist í öll skjól fokið, datt honum alt í einu í hug boð Prestons Mansfield, sem hann hafði langa-lengi ekk- ert eftir munað. Preston hafði hoðið hon- um að koma til sín, og fara á veiðar með sér eða hvíla sig nokkurn tíma hjá sér. Heimili Prestons Mansfield var ekki langt þaðan á braut. Það hlaut að vera sárlítið færi til að eyða peningum á svo afskekt- um stað. Þá hætti maðr að fá hótel-reikn- Er ])Gtta> sonr yðar ? 217 Það var kunningi hans vorzlunarmaðr- inn. „Ég hafði heyrt að þér ætluðuð að að taka piestsvigslu, svo að mór fanst vel til fallið að fá yðr til að ljá okkr hjálp- arhönd með sauðskepnurnar þarna inni. Það gengi nærri alt í þá. Þoir vita, að sumir af okkr eru ekki alveg heilagir, eða öllu heldr dálítið—dálítið—breiskir; en þeir taka ekki svo hart á því.—Þér haldið til á Grand Pacific hótelinu? Einmitt. Ég held l>ar til líka, á 98. herborgi. Lítið inn til mín hvenær sem þér viljið. Ég er alt af á fótum til kl. 3; við getum fengið okkr einn slag af pólcer. Ben verðr þar og hin- ir félagarnir. Eða ef þér viljið heldr, þá takið með yðr nokkra af yðar kunningjum. En nú vorð óg að kveðja yðr—þeir þurfa á mér að halda þarna inni. Það er minn sálmr, sem þeir byrja núna, og svo þarf óg að tala yfir þeim nokkur orð um fegrð heilags lífernis. Sé yðr síðar“. Hann veif- aði hendinni og hvarf inn aftr. Undir eins og hann var kominn inn, heyrði Fred ina hvellu og fögru söngrödd hans, er hann tók undir í þriðju hendingu sálmsins: „Guði lof skal önd mín inna“. Þett hreif svo alla tilheyrendrna, að þeir risu ósjálf-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.