Heimskringla - 19.10.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.10.1892, Blaðsíða 1
0(3- Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 76. WINNIPEG, MAN., 19. OKTOBER, 1892. TÖLVBL. 338 Haustnótt. (Kveðið A íslandi) Ó heill só f>ér haustnóttin fagra! nú hiraininn þéttstirndur er og rnénar.s í ljósgeislum ljómar nú ljósklæddur fjalltinda her. Og svakinn á sandinum freðnum hann syngur með drynjandi róm og kaffærir Stapann á stundum með sterkbygðum nístandi klóm. Að fæðast, að slríða og að falla, eru forlögals lífs hérí heim, og náttúran hingað til hefir hjálpað að viðhalda peim. Hún svæfir á sérhvergu hausti með svalviðri, frosti og byl; á vorin hún vekur og lífgar með vermandi sólgeisla yl. Með liljunum ljúft er að deyja og leggjast sitt móðurskaut I með von um pá vetur er liðinn, að vakna til lífsins á ný. íS. J. Scheving. F R É T T I R. ÚTLÖND. -—England. Meðal verkmanna í Lundúnum er nú atvinnuleysi svo mikið, að til vandræða horfir. Er talið vfst, að I vetr verði hallæri og hung'- par. BANDARIKIN. — Á föstudaginn á að vígja sýn- ingarsvæðið í Chicago. Er mikið um undirbúning til pess hátíða- halds. „Vígslan11 á pó ekki skylt við helgisiði neina, heldr er pað að eins hátíðleg athöfn, líkt og peg»r hátíðlega eru lagðir hornsteinar til stórhýsa. Á megingólfi aðalhallarinnar, beint fram undan ræðupallinum, eru reist 15,000 sæti. Er peim skift I 10 deildir. Eru par meðal annars ætl- uð heiðrssæti fyrir forseta Bandaríkj- anna, ráðherra hans, sendiherra út- lendra ríkja, bandapingmenn, ríkja- stjóra og peirra ráðgjafa o. fl., o. fl. 750 blaðafregnritum eru ætluð sæti og borð par; og 1200 fregnritum blaða er ætlað rúm nokkru utar. Alls fá pannig 2000 blaðafregnritar starfrúm par. 50 púsund mönnum er ætlað standrúm. En alls er bú- izt við að framt að 200,000 manns muni koma á sýningarsvæðið penn- an dag. 300 hlið liggja inn á sýn- ingarsvæðið. — / nánd við Cavalier, N. D., varð sá atburðr á laugardaginn, að sænskr bóndí Albert Peterson myrti konu slna. Hafði seltjörð slna, en peim iijónum sinnast um skiftlng andvirðisins. Hún kynblendingr hér norðan að. Dessi Alb. Peter- son hafði áðr átt heima hér nyrðra. Var handsamaðr hór I Winnipeg fyrir hestapjófnað fyrir 20 árum og dæmdr til margra ára betrunarhúss. Hann slapp úr betrunarhúsinu eftir nokkur ár, komst suðrog.fékk par land. Mörgum árum síðar hætti hatin sér norðr hingað, til að hitta kunningja sína; hólt að sér væri gleymt. En hann pektist pá hór; vslr handsama^r og settr I hegning- arhúsið á ný, náðaðr svo ^eftir liðl. ár. Dóttir hans er hér I bæ, al- pekt í lögreglurótti hér fyrir drykkjuskap og ýmsar yfirsjónir aðrar. CANADA. — Sir John Thompson hefir með stjórnarráðsályktun verið gerðr að forsætisráðherra I fjarveru Mr. Abb- ott’s. — Daly, einn af pingmönnum Manitoba I bandapinginu er nú orð- inn ráðgjafi I Dewdney’s stað, og gegnir sömu störfum. Hann á heim- ili I Brandon. Það lék mjög á vafa hvor yrði heldr gerðr að ráðgjafa Daly eða A. W. Ross, pingmaðr Manitoba líka á bandapinginu. Eng- um blandast hugr u,m, að Ross er maðr mikilhæfari fyrir andlegs at- gerfis sakir og dugnaðar. Samt pykir mikil bót I máli að fá Daly fyrir ráðgjafa í stað Dewdney’s. Er einkum búizt við að hann verði framkvæmdasamr að eflainnflutninga. — A. W. Ross er nú ráðið að verði fylkisstjóri hór I Manitoba, pegar embættistími Dr. Schultz er á enda eftir fáa mánuði. — Bandaþingið I Ottawa er nú fullyrt að muni eiga að koma saman um miðjan Janúar; helzt ætla menn pað verði annaðhvort 12. eða 19. Jan. — Dewdney ráðgjafi innanrlkis- mála og Indíána-mála í Dominion- stjórninni hefir sagt pví embætti af sór, til pess að geta tekið við embættisem fylkisstjóri (Lieuten- ant Governor) I British Columbia. Undir hann lágu og innflutningsmál Canada. Hann pótti jafnan daufr og aðgerðalítill, og satt að segja lítt hæfr ráðgjafi. Hann var verk- fræðingr að atvinnu upphaflega. BoArd of 7’rade (kaupmanna- samkundan) I Toronto gekk að gamni sínu til atkvæða hér á dög- unum um pað, hver forlög meðlim- irnir kysu helzt fyrir Canada. At- kvæðagreiðslan var heimulleg, svo að enginn gat vitað hvernig hver einstakr greiddi atkvæði. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu pau, að 14 atkvæð: vóru fyrir nánara sarn- bandi við enska ríkið (Imperial fe- deration)\ 15 atkv. fyrir, að Canada héldi áfram að vera sjálfstæð ný- lenda, eins og nt; en 17 atkv. fyrir pvl að sameinast Bandaríkjun- um. I>að sýnir sig pá, að pessi flokkrinn er par fjölmennastr, sem vill sameinast ríkjunum. Svo mun vlðar vera, ef öllu er á botninn hvolft. Washingtou-bréf. (rá fregnrita „Har. & öld.“). Washington, D. C., Oct. 14. Nú er að lifna við hór í borginni með haustinu, eins og vant er. Allir peir, sem farið hafa burt til skemtunar sór og hressingar að sumrinu, eru nú að snúaaftr. Blómg- unartími félagsllfsins er hér vetr- inn. Og með haustinu byrjar og gift- ingarhugriun I fólkinu. Einna mest hefir hór vetið rætt urn kvonfang Mr. Arthur Herberts, aðstoðar- manns sendiherra Breta her; hann gekk nýlega að eiga $10,000,000 og dálitla Yankee stúlku með. E>að. er annars merkilegt að vernd- artolla hugriun I stjórn vorri skuli ekki knj'-ja hana til að koma með Brú’.að af millfónum manna. 40 ára á markaðnum frumvarp um útflutningstoll á auð- ugum stúlkum. Af Mrs. Harrison er pað að segja, að hún er sífelt við sama, að læknarnir segja, nema hvað kraft- arnir pverra, og er henni úr pessu ekki talin llfs von. Þetta hindrar Harrison frá að taka sjálfr persónu- lega nokkurn pátt í forsetakosningar baráttunni; en fylgismenn hans herða sig pví meira. Hvernig lttr út með forsetakosn- ingarnar? Það er spurning, sem ekki er svo auðsvarað. Hvorir- tveggju, bæði samveldismenn, sigrinn. Þór vitið ismaðr, en hræd mótstöðumenn vorir hafi betri byr hjá pjóðinni i ár, heldr en vór. New York fregnriti blaðsins Waslúngton Post skrifar til pess blaðs: „Cioveland fær 50,000 at- kvæði meiri hluta í New York ríki. Atkvæðatala Harrisons hér I ríki verðr in lægsta, sem samveldis- flokkrfnn hefir fengið nokkru sinni síðan 1864. í Massachusetts str.nda flokkarnir svo jafnt að vígi, að eigi má á milli sjá. Indiana mun gefa Cleveland 10,000 atkv. meiri hlut. Illinois, Wisconsin og Towa munu og verða Clevelands megin. Þeir sem láta í veðri vaka, að Harrison sigri I New York, peir annaðhvort vita ekki, hvað peir segja, eða peir segja petta rétt til hughreystingar flokksbræðrum sínum í öðrum ríkj- um. Alt útlitið er fyrir, að sam- veldisflokkrinn I landinu verði und- ir ámóta snjóflóði, eins og hann varð 1890. Ég rita petta ekki sem flokksmaðr, heldr eftir pví sem öll atvik benda til“. Aftr segir Mr. Campbell, einn úr forstöðunefnd kosningabardagans, á Harrisons hlið: „Það er lítill efi á pví, að Harrison fær fleiri atkvæði I New York 1 ár, heldr en hann fókk fyrir 4 árum. Dað er og tals- verð ástæða til að ætla, að Connec- ticut verði hans megin, og I New Jersey, West Virginia og Delavare verðr mjög tvísýnt, hvorum betr vegnar“. Áftr segir einn af helztu fylgis- mönnum Clevelauds, nákunnugr maðr, sem aldrei er vanr að gera sér glæsilegar vonir: „Minna eu 25,000 a*kvæða yfirburði yfir Harrison fær Cleveland ekki I ár í New York. Það verða engin svik í tafli I ár í sérveldisflokknuin hvorki í New York bæ nó í Brooklyn“. Sherman pingmaðr, fylgismaðr Harrisons, segir: „Ég hef góða von um kosningarnar; en auðvitað verða úrslitin í ár alveg komin undir New York. Svor.a lítr nú hver sínum augum á silfrið. Yðar. Capital sórveldismenn og pykjast vissir um að óg er samveld- Idr er ég um, að ’MARKET DRUG STORE --BEINT Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.- Allskonar meðul á reiðum höndum. Forskriftum fljótt sint og skriflegar pantanir afgreiddar. C. M. Bdding'ton, Lyf]atræðingr og efnafræðingr. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, c^YTsTTonsr, isr_ YERZLA MEÐ Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. SKÓLALÖND TIL SÖLU. ÉRMEÐ TILKYNNI8T að innanríkis stjórnin helir ákvarðað atl bjóða til sölu skólalönd í Manitoba kringum 1. Jan. næstk. Lönd pessi verða seld vi? uppboð sem haldin vería í Winnipeg og Brandon, og öðrum stöðum par sem purfa pykir og ákveðið verðr sínar. Auglýst verfir með nægum fyrirvara hvenær uppboðin verða haldin og hvar. Einnig verfia gefnir út nákvæmir listar af landi því sem seljastá; þangað til geta lysthafendr fengií þá iista, sem nú eru til — og sem smámsaman breyta, eftir þeim skýrslum sem skólalands-umsjónar- menn gefa — frá Department of the In- terior Ottawa eða Commisioner of Dom Lands, Winnipeg. , Þar eð almenniugi sýnist ekki, vera full ljóst, að innanrikisstjórnin, sem hefir meðgjörð með þessi lönd er neydd til að fyrirbyggja alla ólöglega ábúð á þeim þá álitist það hórmeð nauðsynlegt atS gera sem flestum kunnugt ail eftir að áðr nefnd uppboðssala hetir frain farið verða allir sem brúka þau til afnota af! einhverju leyti, sóttir að lögum. Ofannefnd iönd verða seld án tillits til umbóta sem kunna að hafa verits gjörð á þeim, og án endrgjalds til þeiira sem kunna að hafa gjört þær hinar sömu um- bætr. Að boði JOHN. R. HALL. Department of the Interior, Ottawa, 4th October, 1892. Hinn ódýrasti og bezti staðr I bænum til afS kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNICHT & CO. 444 Jlaln Str. Þeir sem koma með þessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afslátt. M. H. MILLER & co. CAVAL.IF.R, X. DAK. Verzla nieð ÚR, KLUKKUR, GULLSTÁSS og SILFURSTÁSS, og ýmislegt sem lýtur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið I verk. Niðursett \erð á silfurmunum og úrum. M. H. MILLER & GO. Cavalicr, N. Itak. 3 AA fH o rO Xi p cá Hattar með nýjustu gerð. Meg vorinu hafa komið 1892 Með voriuu hafa komið =| NYJAR VORUR -==l SVO SEM 1— Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa pe.m, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM ELJÓTT VEITT ATHYGLI. ►-s P crq p I-t Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar G. A. Caheau, 324 MAIN STR., WINNIPEC. GEUNT SKRADDARI. THE manitoba hotel Öll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. m '7? i-s i-S O O Ct> et- O Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 ZMLAJTJN- STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- id til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Uolfteppi a 50 til 60 cts. Olíudúkar á 45 cts. yardið allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 ctí Beztu gluggatjöld einungis 50 cta. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. ’ Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. ROYAL CROWN SOAP ---) °B (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIMIPEK, HÚS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1tf hæðarhúsmeð7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Y'oung Street $700; auð- arlóðir teknar i skiftum. 50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg. -27ft. ióðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör,—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lánafiir til bygginga meí góð um kjörum, eftir hentugie'.kum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp - Winnipeg — VIÐ SELJUM — SEDRUS- sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— TIMBUR. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY climited). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM ^AriztsrjsriiF’iEiR, OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Bækur á ensku og íslenzku; islenzk- ar sálmabækur. Bitáhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stæröum. Fcrguson A Co. 108 AHain St., fiiipei,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.