Heimskringla - 19.10.1892, Síða 2
IHZIEIIISÆS^KIIRIIISrtJKE^ OG OLDI3ST, ^TI3STNIPEG, 10. OKTBE ±802.
Hfiimslrinila
og 6ldi>”
ksmar út á Miðvikud. og Laugardógum.
(A Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Weduesdays and
Saturdays).
The Heimskringla l’tg. & Pnbl. Co.
átgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
161 LOMBARD STREET, * ■ WINNIPEC, MAN
Blaðið kostar:
Heill árgangur........$2,00
Hálf ar árgangur...... 1,25
Um 3 mínu'Si............ 0,75
^Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgaS, kost-
Srárg. $2,50. '
Sent til slands kostar árg. borgaðr her
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir
fram. A NorSrlöudum 7 kr. 50 au. A
Knglandi 8s. 6d.
áðr verið. Meðal suðr-ríkjanna kýs
Alabama í Ágúst. Það hefir jafnan
verið sterkt fylgis-ríki sérveldis-
flokksins. í ár var sérveldis-flokkr-
inn f>ar tvískiftr, en Clevelandsmenn
M* U ndireins og einhver kaupandi blaðs-
lns skiptir um bústað er hann beðinn atS
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
■tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
terandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf-
nndanna birtir ritstjórnin ekki nema
með samþykki peirra. En undirskript-
lna verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
ieynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
a1S endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma pær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
I „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
■tofu blaðsins.
Uppsöyn blaðs er ógild, sa>n-
kvæmt hjerlendum lðgum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor); JÓN ÓLAFSSON.
vér skiljum petta atriði fremr en sum-1 munu ekki standa mikið að bakl
ar setningar biblíunnar, viljum vér öðrum löndum sínum hvað snertir
biðja pig, herra ritstjóri, að segja vitsmuni og pekking. Þeir ættu pví
oss pitt álit um pað, hvorir hafi rétt- að vera farnir að sjá í gegn um bibl
ara, eftir að hafa heyrt ástæður vor- íuna ekki síðr en landar heima. Þeir
ar. Og pær eru í stuttu rnáli pessar: ættu að sjá, að pað muni vera eitt
unnu pargóðan sigr. Meðal suðr-1 Eftir að trúarhreyfingin varð hér í hvað „bogið“ við pað sem ritning
ríkjanna kýs Arkansas í September, fyrra, og eftir að Víðinessöfnuðr hafði I in segir, að guð hafi boðið mönnun
en Florida og Georgia í Octóber. íi formlegan hátt gengið úr kyrkju- um að myrða, ljúga og ræna, fyrir
í öllum þessum prem ríkjum hafa ^laginu,—pað greiddi enginn atkr. utan margt annað, sem ósamboðið er
á móti pví að ganga úr kyrkjufó- Guðs-hugmyndinni nú á döguin
laginu á fundinum—tók Mr. Kristján Þeir ættu að sjá, að grundvöllr inn
Sórstaklega vóru menn spentir fjrir Abrahamsson sig til og gekk um ar orpódoxu trúar er mjög veill.
kosningunni í Georgia, pví að par bygðina millum manna, til pess aðfá Auðvitað er biblían svo stór bók
var bænda-félagsflokkrinn sérlega pá til að gefa nöfn sín undir ina al- og innihaldið viða j molunl) eins og
fjölmennr, og samveldismenn tóku Wunnu yfirlýsing, er skyldi tryggja vi8 er að búast frá peim tíma, sem
pað fangaráð, að grbiða atkvæði með ),eim aðstoð kjrkjufólagsins, er peir hfln var samin ft> að mj0g fáir al_
bænd&fél&gsmi)nnum, *H T.T "TTSÍ'”"1“ h“* >'» *ð
, , ... p'1 *ð g®** ,**t ,l6 l“Wl«ir toki eftir nem& einMOku «trlð-
bólvunar, ef auðið væri að peir yrcu hút v iív,i,1'1,I,nai. ...
’ . Tr . 1 \ kjrkjunnar. um af öllum peim mótsögnum, sem
panmg undir. Kosnmgarnar vóru Meðsínum alkunna dugnaði og | í henni finnast
svo fast sóttar í Georgia í ár, að par alúð, hepnaðist Kristjáni að ná 12
vóru fleiri atkvæði greidd heldr en nöfnum undir yfirlýsinguna, sem
nokkru sinni áðr um in síðustu 10 kann síðan sendi forseta■ kyrkjufé-. pá> gem inir orpödoxu restar snúa
til 20 ár. Og sérveldismenn fengu ags,ns> °& 1 I)ess Ketl a 1 n | að oss. Vér vilium benda á eina
. væn frá Víðinessöfnuði. Forseti
ágætan sigr. kyrkjufólagsins lýsti pví yfir, að pað
Eftir pessu er ekki vafasamt, að hlyti að vera eitthvað „bogið“ við
En pað eru til bækr á ensku máli,
I sem sýna aðra hlið á biblíunni en
Business Manager: EINAR ÓLAFSRON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
Is oe frá ki. 1—6 síðdegis.
Auglýsinga-agenl og innköllunarmaðr:
EIRIKR GÍ8LASON.
(Advertisins Agent & Collector).
Utar.áskript til blaðsins er:
TheHtirrwkringla Printing&PvblishingC
P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI. ÁR. NR. 76.
TÖLUBL. 336.
(öldin II. 6.)
Winnipbg, 19, Oktbr. 1892.
Fyrir forseta Bandaríkjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyrir" jvaraforseta:
ADLAI E STEVENSON.
fJ
rir sinni
eigin
— Fyrr meir var pað í mörgiam
ríkjum Bandaríkjanna, að ríkja-
kosningar fóru fram í Octóber; og
má eðlilega skilja, að pau ár, sem
forseta-kosning átti fram að fara,
höfðu pessar ríkja-kosningar sór-
staklega mikla pýðingu. Forseta-
'“kosningin fór fram priðjudaginn
næsta eftir fyrsta mánudag í Nóv-
ember, og atkvæðagreiðsla í ein-
hverju riki mánuðiun á undan hlaut
pví eðlilega að benda á, hvernig
flokkarnir í pví ríki mundu standa
af sér við forseta-kosninguna. Og
rneð pví að pessar kosningar höfðu
líka pá pýðingu, að hughreysta
pann flokk, sem pær féllu í vil, en
spilla útliti hins flokksins, sem und-
ir var, pá varð skiljanlegt, að flokk-
arnir spöruðu ekkert, til að hafa á-
hrif á ríkjakosningarnar í pessum
ríkjum.
Afleiðingin varð, að pau ríki, sem
kusu í Octóber (eða enda Septem-
ber), urðu'fyrir pví, að pangað vnr
dengt mútufé og öllum peim ófagn-
aði, sem hefir siðspillandi áhrif 1
kosningum. Keyrði petta svo úr
hófi í peim^ sumum, að fólkinu
blöskraði á endanum. Og afleið-
ingin varð, að hvert ríkið eftir ann-
að fór ogbreytti lögum sínum, flutti
kosningarnar til annars tíma; flest
létu pær fara fram jafnfram forseta-
kosningunni. Þannig gerðu t. d.
Pennsylvania (1873), Indiana (1881)
lowa (1884), West Yirginia (1884)
og Ohio (1885).
Einu ríkin, sem enn pá halda við
ríkiskosningum á sérstökum tíma'
fium vikum á undau forsetakosning-
unni, eru Yermont og Maine meðal
norðrríkjanna; pau hafa kosningar f
September. Þau eru bæði örugg
fylagisríki samveldisflokksins, en pó
varð meiri hluti pess flokks par í ár
miklu rainni en hann hefir lengi
oss. Vér viljum benda á eina
peirra: „Age of Reason“, eftir
Thomas Paine. Það er fróðleg bók.
» . . ,, „ , |. - , . . « „ .. . .Og margir'landar myndu lesa hana,
suðr-ríkin ganga öll me« Cleveland pessa yfirlysing. Það var satt. Fjórir lf hún & ^ ^
íár. Eina ríkið, semnokkur vafi | af pessum 12 höfðu aldrei staðiö f lfklega enginn'með heilbrigðri skyn-
Vfðinessöfnuði—einn peirratilheyrði . 0 ° J „
.r„ .. , semi, sem Stuart Mill segir, að
, Gimli söfnuði—og sá fimti var ny- »•,,», , L .
mun varla puifa að kvíða fyrir pví , ,. - . • , ,1menn græði á pví að heyra skoðanir
r J r búinn að segia sig úr sófnuðinum á . ° r, . J
ríki, sfzt eftir að nágranna-ríkin formle„an hátt. mótstöðumanna mnna. Annaðhvort
,,,... , . ” laðhyllist maðr að einhverju leyti
hafa synt S)g- elns °g nú er raun á Hafa svo pessir menn haldið viB Lko8anip peirra) eða maðr J sJk
orðin. I safnaðarlögin? Nei, ekki í neinu oss ari sannfærin
vitanlega. Þeir hafa ekki einu sinni I skoðun
kosið safnaðarnefnd til pessa. Meira
„ I að segja peir gengu ekki úr söfnuði I Vór söSðum áðr að oss í>ætti lík‘
rJendmg. séra Magnúsar fyrir pað, að peir le^’. að} NDa íslandi væru all-
Ég sé í enskum blöðum, að víða v®ru lúterskari f raun og veru, en marglr nItarar gangandi út frá
í vestrsyeitunum í fylkinu er verið sum^r pöir? sem standa í söfnuðinum ’ S . ^ 1 S6rn. ^ a
að safna áskriftum á bænarskrár, er Þann dag * dag> heldr til pess (að ( " Þv ** 7TJu la^ kenmr, og
ganga út á, að fylkisstjórnin hlaupi sumra t>eirra ©igin sögu), að peir 8 a Þ61^ m®nn?
undir bagga með sveitarstjórnunum Jrðu ekki kallaðir Únftarar, pví peir Sem æ ’r eru a trúa kennmg mn‘
og ásamt peim leggi fé til höfi.ðs gengu að pví vísu að pað jrði ar u ?r )a\ a lst að nðr-
úlfinum. Að pví er sóð verðr l.ef- allir kallaðir pvf nafni,sem ekki segðu ’"n orI> ' ox u' enn,nSum' Það er
ir stjórnin tekið vel f petta, og p . í sig tafarlaust frá sóra Magnúsi. Séra ml u ara» a Þe,r a list að inum
að vænta að einhver úrlausn verði H. P. hafði gefið pað í skyn um pær rJa s Jn arl r o um. Vór von-
rð. mundir. Og svo tóku peir petta um Þvi fastlega að margi^ f Nyja
Væii ekki ráðlegt fyrir Ný-íslend- fangaráð, að auglýsa nöfn sín og trú- s*an(il. tekl und,r með Victona-
inga að vera með inum öðrum sveita- arjátning fyrir kyrkjufólaginu, og 8 nU l o8 a peir trúi pví
bændum í pessu, og biðja um styrk 1<5tust ntl mjndu verða trúir pegnar 6 a a ar lnar a,,on,sku bækr
til að eyðileggja penna0 voðagest f-ess framvegis. Áðr höfðu sumir ^am a °S nyja testamentisins séu
sauðfjárbænda? peirra staðið með ólund f kyrkjufé- £Uf s °Pln era a or . Sóra Hafst
t * k ð fh tir laginu og sumir enda hætt við að angar augsym ega til að pagga
Sé stærð bygðar og efnahagr t.ek- * Sameiiiiníruna“ sem er bó niðr 1 J>eim’ áðr en Þeir kveða UPP
ið til greina, er líkast til að hvergi P ” g ’ r úr með »,„ð V<Sr vnrmm
, , ,, . , , • .* ., . að ýmsu leyti samvaxin pörfum inna f* ’ "er 'onam að honum
í fylkinu hafi úlfrinn venð stórvíg- J J * +..i,„í.i.: rr______i - . ■ •* , , !
ari f sumar heldr en við íslendinga- lútersku' Þess má enn fremr geta’
fljót í eldri (neðri) bygðinni. Eftir að af Þessum 12 eru nú ekki 5 í,ess"
pví sem mér var sagt, pegar ég var ari tygð nema 5eða sem faan-
par áferð fyrir skömmu, hefir úlfr- legir mJndu vera til að standa
, ., _ a c iaa » kyrkjufélaginu, hinir eru flestir flutt-
ínn drepið par um eða yfir 100 sauð-1 J J » ’
fjár í susnar. Er ps*,ð stórvægilegt
tjón fyrir bændr, sem ekkert hafa
við að styðjast nema kvikfjárrækt-1 fúkk erindisbréf sitt, sem fulltrúi á
ina, enn sem komið er, og hana kyrkjupingið, TÍljum vér sem minst
hvergi nærri í stórum stýl. En sveit- segja) samtskal pess getið að hann
arstjórnin er of fátæk til að ieggja fékk pað ekki f gegn um söfnuðinn
svo mikið fé til höfuðs úlfinum, að eða safnaðarnefndina. Kyrkjuping-
vert sé fyrir góða skyttu að gefa sig ið viðtók brófið með fögnuði og
við úlfa-veiðum. Þar af leiðandi er kvartaði ekki um neina formgalla á
YFHAFNIR!
Þér getið ef til vill dregið um eina viku að kaupa yðr
vetrar-yfirhöfn — en er pað ekki.
Einmitt nú höfum vér altakmarkaðar byrgðir af vetrar yfir-
höfnum af öllum stærðum, hingað til hefir oss vantað
stærðir af $10 og $12.00 Melton
öllum stærðum.
ýmsar
j er ná erum vér byrg*ir af
Hingað til höfum við aldrei haft eins mikið af góðum vetrar-
yfirhöfnum, pó pór farið um alt fylkið og Norðvestrlandið
mundu pér ekki geta fengið aðrar eins vörur 4 pví verði sem
vér hjóðum. Sem stendr setjum vór mest af algengum yfir-
höfnuin með sláttu yfirborði svo sem: Meltons, Kerseps, Venet-
ian Cassen.eres.
Worsteds og Beaver. Alt petta upplag er vandað að gjörð
og efni, og verðið ágætt $10.00 til $12.00 yfirhafnir með á-
slettu yfirborði svo sem: Chinchillas, Montagnaes og Elysians.
Einnig yfirhafnir meg miðlungs verði $8 $10 og $12
Það er ekki of snemmt að kaupa sér Ulster-yfirfrakka, sem
stendr seljum vér heilmarga af peim. Nú er tfminn til að fá
pað sem pór purfið. Loð frakkar eru másóe nokkuð heitir
en samt sem áðrseljum vór alt af nokkra daglega. Viðskifta
vinir vorir fá hjá oss góð kaup á vetrar-nærfötum og sokka-
píöggum og yfirhöfuð fá menn góð kaup á öllu sem tilheyrir
karlvörudeildinni. Ágætis prísar á hálsbindum 25cts. 35cts.
og 40cts.
Ef hafið gaman af að sjá útgengilega hatta pá komið
annað kveld og skoðið hattadeildina hjá oss. Uar eru alskonar
höfuðföt 4 reiðum höndum á öllum prísum, bæði handa körl-
um og konum.
Buxnadeildin. Nú er tækifærið vér höfum meira en vér purf-
um og tii pess að reyna til hjá oss, seljum vér pær með niðr-
settu verði. Gangið ekki fram hjá pessum tilboðum pau eru
yðr eins mikið í hag eins og oss. Það verðr til pess að vér
verzlum meira seinna.
Walsh s Mikla Fatasolubuo
WHOLESALE & RETAIL
515 OC 517 MAIN STR. - - - CEGNT CITY HALL.
í
ginu, hinir eru flestir fluti
I ir f burtu.
Um pað, hveruig K. Abrahamsson
ekki eins röggsamlega gengið til
verks og skyldi, til að eyöileggja
hann, en sem eflaust yrði, ef fylkis-
stjórnin byði pó ekki væri nema
jafn hátt sveitarstjórninni, fyrir
hvern úlf sem drepinn væri, eða
legði sveitarstjórninni svo mikinn
styrk, að hún gæti tvöfaldað núver-
andi gjald.
Sveitarstjórnin gerði parft verk
með pví, að gangast fyrir að safna
áskriftum á bamarskrá pessa efnis.
Winnipeg 17. Oct. ’92.
PJyyeit Ji'ihannsson.
RADDIR ALMENNINGS.
FRÁ SAFRAÐARNEFNIJ
VlÐINES S A FNAÐA R.
í 70. nr. Lögbergs getr að líta
ferðasögu séra Hafsteins Pótrs sonar
um Nýja ísland. Eins og við var
að búast hefir hann kryddað sögu
sína ineð staðhæfingum, sem við lít
il rök hafa að styðjast. Séra Haf-
steini farast meðal annars pannig
orð: „Þegar trúar-sundrungin varð
í Nýja íslandi í fyrra vor, J»á skift-
ist Víðinessöfnuðr í tvent. Meiri
hlutinn fylgdi sóra M. J. Skaftasyni
að málufn og sagði sig Úr kyrkjufó-
laginu. Minni hlutinn hólt fast við
trúarjátning sína og safnaðarlög.
Hann hélt pví áfram að vera Víði-
nessöfnuðr“.
Með pví að vér höfum áðr neitað
pví,að Víðinesiöfnuðrstæði í kyrkju-
fólaginu, viljum vór nú skýra frá, af
hvaða ástæðum vér höfum gert pað,
og með pví að pað er ekki víst að
pvf.
Af framanskrifuðu álítum vér, að
sá flokkrinn,sem fylgir sóra Magnúsi
og hólt við sín gömlu safnaðarlög
fram yfir pann tíma sem hinir gengu
úr—pó hann hafi nú samið ný safn-
aðarlög—megi með réttu kallast Víði-
nessöfnuðr, en hinn ekki, sem eng-
um safnaðarlögum hefir fylgt og er
í fylsta skilningi „óorganiseraðr“.*
„í Nýja fslandi eru örfáir Úní-
tarar“, segir séra Hafst. Pétrsson
Hvernig veit hann pað? Oss er
grunr, á að peir sóu æði tuargir í
öllu Nýja íslandi. Vór vitum vel^
að peir eru nokkrir I Víðiness og
Gimli söfnuðum, sem haliast meira
að skoðunuin Únítara en lúterskri
trú. Eða er pað ekki Únítara-skoð-
un að neita pví að Kristr só Guð?
í>eir hafa játað pað heimullega og
ór vonum að peir geri pað opin-
berlega hvenær sein peiin pykir pað
tilhlýðilegt. Það er ekkert að óttast;
menn hafa hór bæði skoðanafrelsi og
málfrelsi.
takist pað ekki. Kyrkjupingið ósk-
ar eftir að Victoria-söfnuðr játi sig ' líta róttast að hugSa ekkert um
að vera lúterskann, pó hann sé ný-' j,au. Eru hræddir um> að kunni að
búinn að „eita pví opinberlega, að vakna hjá f>eim efi um einhverja
hann só pað. Hað virðist vera sami viðtekna skoðun. En pað er fyrsta
andinn í séra Hafsteini tíl vor Ný- ' sporið til vantrúar, eftir kenning
Islendmga, að hann vilji að vér ját- hinna orl5Ódoxu
um oss lúterska,
eKki.
pó vér séum pað
Það er ,ekki óeðlilegt, pó ísletid-
nigar hafi hræsnað í trúarefnum.
Það er ekki langt síðan almennings-
ál.tið dæmdi pá guðlausa og vantrú-
aða á íslandi, sem ekki trúðu öllu
Þá er eitt, sem peir menn óttast.
ef peir játa ekki barnatrú sína, eða
inar viðteknu skoðanir, pað er að
peir verði kallaðir vantrúarmenn
eða villutrúarmenn. Það eru al-
menn orðtæki inna „róttrúuðu11 pre
láta. Kyrkjufélagsmenn kalla pað
að neita inni eilífu
pví er kallað var lúterskt. Margir t_ d villutrú
litu til peirra með fyrirlitning, og fyrirdæming. Séra Þórhallr Bjarnar-
pótta peir naumast húshæfir meðal son vill ekki slá neinu föstu um
hnina „rótttrúuðu“. Það var pví j,að atriði. Mun pá ekki mega
ekki árennilegt að láta uppi aðrar kalla hann á vantrúar-barminum?
trúskoðanir en pær, sem viðteknar gn hver getr sýnt með sannfærandi
vóru af pjónum kyrkjunnar. Nú , rökum, hvað sé vantrú eðavillutrú?
er petta mikið farið að lagast, pó j>að má auðvitað sanna um sum
munu peir vera alt of margir, sem 1 trúaratriði) að pau séu röng, hin
állta pað varhugavert að sleppa lút- verða aftr ámóti ekki sönnuð. Vér
erska nafninu, pó peir sóu langt álítum að sá sé
frá pví að vera lúterskir í ströngum
að sá só enginn vantrúar-
maðr, sem trúir á einn sannan guð.
skilningi. Þetta pyrfti að lagast.
r, « • , , , . , Séra Hafsteinn segir, að nú hlióti
Pao er vissulega ekki vegr til vel- ” . _TJ .
C - » , ... , T . að verða ný flokkaskifting í Nýja
ferðar að hræsna í truarefnum. Lút- , J 1
Islandi: „Upp frá pessu verði
flokkaskifdngin hrein og ákveðin,
erska nafnið gerir engaun sáluhólp-
inn. Únítarar eru eins heiðarlegir
menn eins og inir lútersku. Það b^ð á trúarlegu,n grundvell,“. A
verðr naumast spurt að, hvort maðr k;etju l>Jggist Lað?
hafi trúað „The rib story“,* heldr
TILBOÐ UM LEYFI TIL AÐ NOTA
á M8 STJÓRNARLÖND í MANI-
TOBA FYRIR BEITILÖND.
T OKUÐUM TILBOÐUM send undir-
iJsknfuðum og merkt „Tender for a
sAaoTZ,ÍS, &SS 7‘r‘, »s
stofu til 7. Nov næstkka £i£T f1 /rrif'
f'Tfl sl,ð?Ustrstr<ind wfnnipegmnSgS
er ats flatmali um 2410.94 ekrur.g S
Regiugjörðir viðvíkjandi leyfisbréfi fást
a pessari skrifstofu og lijá umboðsl
manm stjórnarlanda í Winnipeir DOÖS
Sérbverju tilboM verðr að fvieia viðr-
kendr vixill á loggiltan banlfaf stýiatSr
til Deputy of the Minisíer oí the In-
terior fyrir beirri uþphæð sem umsæki-
andí erreiðubúinn atí borga fyrir ievfið
in tiíSgreina°ð meö telegraph verÖa tek
JOHN R. HALL.
Skrifari.
Uepartment of the Interior
Öttawa, 7th Oct., 1892 ’
1
„Sannleikrinn er, að pað eru til-
tölulega sárfáir menn á íslandi,
sem trúa pví er kyrkjan kennir“,
sagði hr. Einar Hjörleifsson fyrir
skömmu. Vér efurnst ekki uin að
pessi orð séu sönn; pað má sjá pað
á svo, mörgu. Séra Hafst. dylst pað
víst ekki heldr, og pó lætr hánn
sem hér mnni vera næst um ein-
tómir lúteranar. Ný-íslendingar
*) Mér virðist enginn vafi á að söfn-
uðrsérrM. sé inn eini söfnuðr, snm til
er eða hefir verið í Víðinesbygð. En ef
þessir 5 — 6 fylgismenn lút. kyrkjufél-
agsins myndu einhvern tíma með sér
nokkurn lögbundinn félagsskap, þá er
ekkert á móti að þeir nefnist Víðirnes-
söfnuðr líka. Ititstj.
„hvað hefir pú gert?“. Vér höfum
heyrt suma segja, að pað só' nauð-
synlegt fyrir sálarheill maimsins, að
að játa barnatrú sína. Vér getum
ekki annað en hlegið að peirri hug-
mynd. Ef trúin hefir ekki annað
gildi en pað, að hún er arfgeng, er
hún pýðingarlítil. Hún verðr pá
vissulega köld með tímanum. Það
er sania sem að segja, að pað só
hollast fyrir Tyrkjann að hafa Mú-
húineds trú, Spánverja kapólska
trú, Gyðinga sinna feðra trú, og svo
áfram. í stuttu máli, að trú for- j
eldranna eigi að sjálfsögðu að1
ganga í arf til barnanna, eins og
hvert annað erfðagóz, hvort sem
pau geti gert sór pað að góðu eða
ekki. Og pó er pað deginurn ljós-
ara, að skoðun manna breytist í trú-
arefnum eins og í hverju öðru, pað
er að segja peirra manna, sem nokk-
uð hugsa um trúarbrögð. Sumir á-
*) Rifbeins-sögnnni.
Ilafsteinn að allir peir sem standa í
lúterska kyrkjufélaginu séu hrein
; lúterskir? Vér viljum gjarna að
flokkaskiftingin yrði „hrein og á-
kveðin, bygð á trúarlegum grund-
velli“ eins og séra Hafsteinn kemst
að orði; pá inundu fylgjen(1r séra
Magnúsar fjölga, en ekki fækka.
En eitt er víst. Það eru til menn
í Nýja Islandi, sem kalla sig lút-
eiska, sem liafa fylgjt séra Magnúsi
og eru líklegir til að fylgja honuin,
prátt fyrir öll ummæli séra Haf-
steins Þeir hafa sínar ástæður fyrir
pví.
Að pessu sinni ætlum vér ekki að
taka fleira til umræðu úr ferðapistli
séra Hafsteins Pétrssonar.
Safnaðarnefnd Vlðinessafnaðar.
Tækifœri fyrir íþrótta-
menn.
Þeir af lesendum vorum se«n hafa
skemtun af at> skjota með liaglbyssum,
rifflum og hverfskeytum; ríða hjólhestum
eðaskemta sér við að fiska skilmast, fara
i hnefaleik, linattleik (Baseball, criket
og lawnýeimis) eða fást við einhverjar
K&róttiruti við,ætti afl skrifa til „Shoot-
mg and Fishmg“ í Boston Mass., hinu
elsta ibíottamanna — blaði sem gefið er
ut 1 JNý-Englands ríkjunum og biðja um
ninn agæfa premíu lista peirra fyrir haust-
ið 1 haust. Eitt eintak af peim lista er
nykomið til vor.
Jmsir skotmenn mundu gjainan vilja
eiga góða byssu eða riffil ef peir hefðu
peuinga ti) þess þeir vilja ekki eiga ó-
dýrabyssuog peir hafa ekki peninga.tR
að kaupa hinar dýru „Sliooting and ílsh-
ing“ gefa eins vandaða byssu, riffll, eða
hvarfskeytu eins og hægt er að fá með
svo auðveldum skilmálurn aS hver ein-
asti maðrsem vill leggja sigtil getr auð-
veldlega fullnægt peim. Með sömu
skilmálum býðr pað hjólhesta, (af öllum
tegundu m )vei ði manuatreyj ur,byssuskei ð-
ar og ritíÍHskeiöar, skrautbáta og veiði-
báta, skotfæri, tóskr, skilmingaáhöld
dorg-stengr, ljósmyndavélar. vei'Si-stíg-
vél, boxing gloves og hnattleika áhöld og
margaaðra ágæta muni ogbiðr um hann.
Vér höfum séð mörg verðlauna tilboð;
er engin peirra jafnast á við pessi, hvorki
í tilliti til munnanna sem í boði eru eða
skilmálanna sem uppfyila á. Nákvæmr
listi yfir pessa muni ineð útskýringu á
aðfecðum til að ná einum eða fleiri af
pessum munum án pess að eyða til pess
einum dollar verfSr sendr hverjum peim
lesenda vorum sem sendir bréf til „Shoot-
ing and Fishing“ 20 Hevenshiro Str.,
Boston Mass.
Þeir af lesendum vorum sem senda
þeim beiðni um lista, mælumst vér til að
minnist á að peir hafi séð pessa grein
í blaði voru „Heimskringlu“.