Heimskringla


Heimskringla - 19.10.1892, Qupperneq 4

Heimskringla - 19.10.1892, Qupperneq 4
"F3 fp.t iv/rgtTg R.T-NTG-T. A OG-01-.IDIISr, WHTJSriI’EIG-, 19. OKTOBER, 1892 'W i nnipeg. —Mr. Eiríkr Glslason innköll- unarmaðr og umboðsmaðr blaðs vors fór í fyrradag suðr til N. Dak. —Á föstudaginn verðr frí hér í barnaskólum í Columbusar-minning. — Mr. M. lirynjólfsson lögmaðr frá Oavalier, N. D, kom í gærkveld norðr hingað. Fersuðraftr i dag. — Moritz læknir kom 1 gær að sunnan. aftr í dag. Halldórsson Ætlar suðr Að eini ein vika er eftir af f>eim tima, sem C. H. Richter hefir lof- ast til að vinna á verkstofu minni. Allir sem hafa í hyggju að láta taka af sér góða ljósmynd, áðr en hann fer, ættu að koma tafarlaust. Cavalier, 18. Okt. 1892. Ásgeir Sölvason. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við i vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. t>essi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna i Norðvestrhóruðunum. Að gerð eru þau in beztu og verð lágt. Degar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Ckntral Dkug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. GUS. M. BAER’S NEW CLOTHINC HOOSE. Nýbyrjaðir með mikið upplag af karlmanna, drengja og baraa-fatnaði; yfirhafnir, loðkápur, hattar, húfur, stígvél, leðrkúffort «g töskur. Nú er sá tími ársins sem pér purfið að útbúa ykkr með hlý föt fyrir komandi vetr. Þór eruð allir að hugsa um að kaupa eins ódýrt eins og mögulegt er og vér eriim hír til að taka tillit til þess. Vér bjóðum iœgri prísa en þér hafið heyrt getið um áðr. Komið og skoðið vörubirgðir vorar og látið sannfærast. H. Lindal búðarmaðr. Virðingarfyllst GUS. M. BAER. Cavalier, N. Dak. Næstu dyr við French & Bechtel. „Clear Havana Oigars” uLa Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] TnliakMinenn. Það getr verið að þW séuðánægðir met! tóbakið «“in þið hafið brúkað afi undan förnu. Segjuui svo að þið séuð ámegðir með það, en af því altaf exga endrbætr sér stað, xiis :umst vér tii að þið reyuið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þaR betr, í öllu falli er óhætt aft reyna það. [2] Á skrifstofu Heimskringlu fæst: islenzkt ALÞÝ ÐU BÓK8AFN 1. r U r v a 1 s-kv æ ð i eftir JÓNAS HALLGRÍMSSON. Verð 23 ctw. Ljómandi vel um vaudað að papp- ír og prentun, og ákaflega drjúgt og efnismikið eftir stærð: 44 beztu kvæði Jónasar — alt það úrkvœða- hók hans, sem menn eru vanir að lesa. Fleiri hefti koma bráðlega með úrvals-kvæðum og öðrum úrvalsrit- um isl. höfunda. Kuupið undir eins! Send frítt hverjum sem Sendir 25 cent til afgreiðslustofu blaðsins. Verðið má senda í frímerkjum, ef vill. DOMINION-LINAN selr farbrjef frá Islandi til Winni- peg fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40 — unglinga (5—12 —) $20 — börn - - (innan 5—) $14 Þeir sem vilja senda fargjöld heim, geta afhent þau hr. Árna Fbiðuikssyni kaupm. í Wpg., eða Mr. Jóni Ólaps- syni ritstj. í Wpg., eða Mr. Fr. Frið- rikssyiíi kaupm í Glenboro, efta Mr. Magn. Brynjólfssyni málflutnings- manni í Cavalier, N. D.— Þeir gefa viðr- kenning fyrir peningunum, sem lagðir verða hér á banka, og útvega kvittun hjá bankanum, sem sendandi peBÍnganua verður að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást þeir útbargaðir aftr hér. Winnipeg, 17. September 1892. Sveinn Bryniólfsson umboðsmaðr Dominion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Baldwinson hefir skipun Canadastjórnarinnar til að fylgja fai- þegjum þessarar línu. J.O. KEEFE&CO LYFSALI OC EFNAFRÆDINGR, CAVALIER, IV. DAIÍ. Verzla með LVF og LYFJAEFNI Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods. Next door to Pratts. Tliompii anii Leaoger. T. M. HAMILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöftum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. Þér getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 4IÍÍ Hain Str. - - Winnipcg. CRYSTAL, N.DAK. Versla með alskonar vörur. Vór höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Drygoods, höttum og húfum, matvöru, leirvöru og glervöru. Prísar vorir eru eins lágir eiris og á nokkrum öðrum stað. Ugp* Komið og skoðið vörurnar THOMPSON & LEAUGER, C'RYSTAL, V. DAK. FfflCH k IIII HTFL, CAVALIBR, N. DAK. Verzla með alls konar harðvöru. HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR betri og ódýrri en annarstaðar. Ærleg viðskifti fást víðar en þar sem íslenzkir afhendingamenn eru. komið og profið! SPARID YDR PENINGA með því að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton N. Dak. Vór erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að búð vor er hin stærsta fatasölubúð f Canton. Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni. UDMUNDSON BRO’S & HANSON. CANTON - - - - N. DAK ÁSGEIR SÖLVASON, PHOTOGRA I»H ER. CAVAEIEB, X DAK, Tekr ljósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. 8. frv. C. II. Hicliter frá Winnipeg, 9Ian., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Allir Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér.góðar Ijósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. W.GRUNDY&GO. - VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRE ÍILJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingat, Iyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. heint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. fi-v., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. ZB^XjIDTXIR,. aldýðubuðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöruog leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peuinga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komiðj'einuj^sinni til okkar, og þá komift þiij áreiðanlega aptur. J. SMITH & ÖO. í(ö £r þetta sonr yðar? elskað hann. Þú ert svo sannr, pabbi, allr svo sjálfum þér líkr; svo er líka Ball — og“— hún var nærri búin að segja „Harvey“; en hún hún hætti við. „Eg hefði átt að vera nógu gömul til að vita, að það tjáði ekki að miða alla karlmenn við ykkr; en ég held ég hafi alt af mælt alla með því n áli áðr. En mér hafði aldrei fyrr orðið það svo ljóst, eins og mór varð það nótt- ina eftir hermapnadansleikinn góða, hvað fjarska mikið mann getr skort upp á fulla vigt og mæli, þegar liann er mældr og veginn móti ykkr. Það er nú ár síðrn, pabhi. Síðan það kveld held ég ekkert afl í heirni hefði getað knúð mig til að eiga Fred. Eg skammaðist mín svo fyrir hann það kveld, er óg mældi hann við þig og — og sá, að hann hafði ekki hugmynd um sjálfr, hve mikið hann skorti upp á málið. Sá eini munr ykkar, sem hann gat séð, virtist honum auðsjáanlega vera sór í hag“. Mr. Stone spenti greipar utan um mitti dóttur sinnar, en hún strauk honum um vangana, eins og hann væri barnið, sem þyrfti varðveizlu. Svo hólt hún áfram eft- ir litla þögn : „Ég er alls ekki soigbitin, pabbi, né Er þetta sonr yðar ? 297 gegn um allar æðar hans Honum fanst þetta góðs viti—og hún dróg ekki höndina burt. Hann hugsaði með sér, að hún lótist ef til vill ekki taka eftir hendinni á sér, en ætlaði að ná sinni hönd undan hans, ef hann hreyfði hana. Skyldi honum vera óhætt að kreppa fingrna utan um höndinal Skyldi hún reiðast því? Það var svo undarlegt, að hugsa sér þetta svona. Hann hafði svo þúsund sinn* um haldið í höudina á Maude; en—skyldi honum nú vera óhætt að taka hÖDdina núl Hann þrýsti ofrlítið fastara á höndina, svo hún skyldi ekki losna; en hann þorði ekki að beygja fingrna utan um hana. „Nú, ég só satt að segja, ekki, hvernig ég á að komast á fætr undan ykkr“, sagði Mr. Stone, og lézt vera ráðalaus. „Maude þrýstir á aðra öxlina, á mér, en þú á hina. En svona er lífið. Gamla fólkið verðr að gera sér að góðu að setjast niðr og gefa yngri kyn- slóðinni ráðin í hendr.—Hvenær komst þú annars heim, Harvey?“ Þegar hann sagði þetta, lézt liann hníga saman í stólnum eins og hann gæfist upp við alla mótspyrnu. Yið þessa hreyfing lækkaði öxlin á hon- um alt í einu, og við það kom los á hendr ■’IO Er þetta sonr yðar? blístra“, og svo blístraði hún. „Við erum hér bæði, ég og pabbi“. „Eg er ekki mamma; en óg hefi nú fundið ykkr samt með hennar tilstyrk“, sagði Harvey Ball; það var hann, sem var að fálma í myrkrinu milli stólanna á gólf- inu. „Það eru nú fleiri hrekkjóttir en þú, Maude litla“, sagði móðir hennar glöð í hragði; henni þótti alt af svo vænt um, þegar hún fann liggja vel á Maude. „En í ham- ingju bænum, kveikið þið ágasinu. John! faðir Harveys er hér frammi. Nei, hann er kominn inn í borðstofuna að leita að þér“, sagði Mrs. Stone og fór sjálf inn í borðstof- una, til að láta Mr.Ball vita, að maðrinn sinn kæmi undir eins. Undir eins og Maude heyrði til Har- vey‘s, stökk hún á fætr eins og elding og skauzt aftr fyrir stólinn, sem faðir hennar sat á, og lagði sína hönd á hvora öxl honum. Harvey Ball var nú kominn svo nálægt þeim, að hann gat deilt þau í myrkrinu. Hann gekk að Mr. Stone, þar sem hann sat í stóln- um, og lagði höndina á öxl honum; en þá fann hann volga höadina á Maude undir lófa sínum. Það var nærri gleðititringr, sem fór Er þetta sonr yðar? 307 harmandi. Þú þarft enga áhyggju að gera þér út af mór. Mér finst bara að ég vera orð- in mörgum árum eldri; það er eins og það hafi orðið á mér stórlcostleg hreyting. En ég er alls ekki sorgbitin nó harmandi, eins og þú hefir hugsað; ég hafði sjálf búizt við að óg mundi verða það; og ég hefði vafaiaust orðið það, pabbi, ef óg hofði verulega elskað hann. Nú tinst mór að oins eins og einhver —einhver, sem óg þekti, náhúi oða kunn- iugi, væti dáinn, svo að ég verði að hafa lxígt við mig, og ekki hlæja mikið eða oft“. Pabbi hennar kyssti höndina hennar smáu, sem kom nærri vörum hans í þessu. Hann kunni svo vel við að heyra hana hlæja sem oftast „Eg þegar óg vakna á mot'gnana, þá finst mér stundam, eins og óg sakna einhvers, sem óg hafi mist. En satt að segja, pabbi, þá er það ekki ánægja mín eða lífsgloði. Eg veit það er ekki það; það sem ég hefi mist, það er að eins traust mitt og vanþekking á þessum mönnum, sem—sem—eru öðruvísi. Ég var svo fjarska ung eftir aldri í fyrra,— fjarska ung. Nú er óg svo mörgum árum eldri. Ég var nögu gömul til að nema þenn- an torvelda lærdóm lífsins. Ég býst við að

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.