Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 2
ZEIDHI^SIE^RIIISrO-ÍLi-A. OG OLDIIT, 'W'IIsrHSTIIETEGh, 22. OiCTBB 1892. Hemstringla Og ÖLI>I1»’5 kimar út á Miðvikud. og Laugardógum. (A 8emi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdays). The BeimskrÍÐgla Ptg. & PuW. Co. útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 161 LOMBARD STREET, ■ ■ WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur......... Hálf ir árgangur....... Um 3 ................. u> r Gjalddagi 1. J úlí. Sé síðar borgaí, kost- ír árg. $3,50. , , , 8ent til slands kostar arg. borgaðr hcr «1 50.—Á slandi 6 kr., er borgist fynr- frám. A Nor^rlöndum 7 kr. 50 au. A Erglandi 8s. 6d. Treasurer: Neil Thomson; Jíeg. of Deecls: Chas. Full, Pembina; She- riff: Sam. McLaughlin, Hamilton; Clerk of Distr. Court: Francis A Hart, Pembina; Auditor: J. W. Bride; County Judge: Alex. Muir, Hamilton; County Attorney: N. C. Young. — jJlepresentatives Degisl. Distr. Nr.2: James Dobie, Cavalier; T. West, Crystal. Mennina á kjörseðli samveldis- flokksins skulum vér nefna um leið og vér förum nokkrum orðum um alla J>á er tilnefndir hafa verið hvers starfs um sig. til Treasurer. Til j>essa pmbætt- is hafa bæði sérveldismenn (demó- kratar) og Independentstilnefntsama mann: Neil Thomson í Cavalier. ■Ladireins og einhveraaupandiblaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn a« senda hinu breyttu utanáskript a sknf- ■tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- wtrandi utanáskript. Aðsendum nat'nlausum greinum verö- ur ekki gefinn gautnur, en nofn hof- SSS^Sa,fSST& SSUhPIb— ~ •wn*'!"* Ina verða höfundar greinanna sjálfir að af úháða, flokknum, en sórveldismenn til taka, ef peir vilja að nafm sinu sje ^ leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug tll ' t<5ku hann upp á sinn kjörseðil. »■(5 endursenda ritgerSir, sem ekki fá rum j . x . , , íblaðinu, nje heldur að geyma pær um Hann er ínn heiðviröasti og vandaö- lengri eða skemmri tíma, Upplýsingar um -verð á auglýsingum i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- gtofu blaðsins. _______________ Uppsögn blaðs er ógild, sa>n- asti maðr, sannr sérveldismaðr í skoð- unum; hann er vel kunnr flestum löndum í kjördæminu, og öllum að kvæmt hjeriendum lögum, nema að1 góðu einu. . Hann er hárviss að kaupandinn borgi um leið að fullu yerða kosinn._ Samveldismenn hafa ikuld sínft við blanio. ________ nefnt til á móti honum H. L. Hamlin Ritstjóri (Edltor); JÓN 0LAF88ON7| r tj i '• r .....Lokkaðan bankara i Neohe, ó- Business Manager:EINAR OLAFSoON. i Hann er að hitta á afgreiðslustofu , pektan löndum ,alveg. blaðsins hvern virkan dag kí. 9 til hádeg- ls og frá kl. !—6 síðdegis. Auglýsinga-agenl og innköllunarmaðr: EIRIKR GÍ8LA80N. (Advertisins Agent & Collector). Utar.áskript til blaðsins er: Thefí timskríngla Printing&TublishxngC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 77. TÖLUBL. 337. (öldin II. 7.) Winkipf.o, 23, Oktlir. 1892. Fyrir forseta Bandaríkjanna: GROVER CLEVELAND. Fyrir jvaraforseta: ADLAI E. STEVENSON. County-Ticket Demó- krata í Pembina Co. Treasukkk : Xeil Tliomson, Cavalier. Registrar of dekds: John H. Anderson, Pembina. Sheriff : A. M. O'Connor, St. Thomas. Ckerk of Distr. Court: Hagnus Brynjolfson, Cavalier. Auditor : J. W. Bride, Hamilton. Cotnty Judgk : E. Wr. C'onmy, Pembina. County Attorney: ****** For Legislature District Nr. 2. Reprksentatives : Rob. Thexton, St. Thomas. A. F- Halliday, Canton. Registrar of I>eeds. Sér- veldismenn hafa ]>ar til nefnt John H. Anderson í Pembina. Hann hefir f>að embætti á hendi nú, og hefir verið tví-endrkosinn í pað; sýnir það bezt, hve ánægðir menn hafa verið með embættisfærslu h:n s; , , . . » » , , í inn til nefnt einsog samamann: J. enda má segia bað, að hans langa s W. Bride. Hann er bóndi, heið- Brynjólfssynir, og faðir peirra, hafa átt í að vekja petta andlega líf. Að landar meti petta, pað hafa peir pegar sýnt, er peir ásamt öðrum kjósendum kusu Hon. Skafta Brynj- ólfsson fyrir senator. Og peir munu eigi síðr sýna pað við pessa kosning, pví síðr sem Magnús hefir sem lögfræðingr pekkingarhæfileik- ana, auk vits og mannkosta, til meðmælis sér við kostiinguna. Þar að auki er hann paulkunnugr störf- um pessum og reyndr í stöðunni, par sem hann hefir í 3 ár verið De- puty Clerk of Distr. Court. Óháði flokkrinyi hefir nefnt til pessa em- bættis Francis A. Hart, póli- tiskan liðhlaupa-ópokka, sem skortir alla pá kosti, sem maðr í pessari stöðu ætti að hafa.—Samveldis- flokkrinn hefir til pessa starfa nefnt Hermann Schaefer í Pembina, pýzk- an mann, góðan dreng, er verið hehr aðstoðar-gjaldkeri (Dep. Treas.) 1 4 ár. En sú staða hefir í engu búið hann undir þessa stöðu En annars er ekkert sórstakt út á manninn að setja. Hann er sóma- maðr. En engin hætta er á, að löndum vorum blandist hugr um, að greiða landa sínum hr. M. Br. atkv. par sem hann, auk pess að vera landi peirra, stendr að öllum hæfi- leikum svo langt framar peim, sem hann teflir móti. Enda heyrum vér Magnús talinn vísan, par eð hann hefir mest álit og traust kjósenda. County Audltor. Til pess hafa sórveldismenn og óháði flokkr Kosningarnar í Pem- bina County. Kosningar pessar hafa mikla pýð- iugu fyrir fjölmarga af kaupendum vorum og lesendum, svo að ver vilj- um gera pær að umtalsefni—pví fremr, sem atkvæði landa vorramunu geta ráðið úrslitum um flestar kosn- ingarnar. t>ess er pá fyrst að geta, að prír eru flokkarnir, sem hafa útbúið sinn kjörseðilinn hver. Vér höfum hér að ofan prentað kjörseðil sérveldis- flokksins. Kjörseðill óháðaflokks- ins (The Independent Ticket) er pannig : liðna embættistíð er hans beztu með- mæli. Það er gullin regla um kosna embættismenn, að skifta ekki um, pegar menn hafa fengið mann í emb- ætti, sem prýdilega hefir reynzt; pað er bezta hvötin fyrir hvern mann að vanda starf sitt, að sýna honum að pað sé nokkurs metið. Ó- háði flokkrinn hefir til pessa embætt- is nefnt Chas. Full í Pembina. Að honum ólöstuðum getum vér sagt pað eitt, að hann er óreyndr og engin likindi til að hann nái kosn- ingu móti svo vel reyndum og vel látnum manni sem Mr. Anderson er. —Samveldismenn hafa tilnefnt al- veg ópekta kynblendings rolu (half- breed) Eli Larocque, sem naumast fær nokkurt atkvæði. Sherlff. I>ar hafa sérveldismenn tilnefnt A. M. 0'Connor\ St.Thomas; pað er maðrinn, sem nú gegnir pví embætti og er afbragðs vel látinn. Véj megum vel minna landa vora á pað, að hann hefir sína embættistíð liaft íslending, hr. Boga Eyford, fyr- ir umboðsmann sinn eða „fullmegt- ugan“ (Deputy Sheriff) Vonum vór að pað, ásamt reynslunni af manninum hans liðnu embættistíð, vegi nonkuð á inettmum hjá lönd- | nm vorurn.— Sam.' McLaughlin, sein j County JudgC- Þar hafa sér- óháði flokkrinn hefir til nefnt, betír veldismenu tilnefnt F. TF. Conmy lítið útlit fyrir að ná nema sárfáum ( Pembina, sem hefir pað starf nú atkvæðum. Og sainveldisflokkrinn A hendi og hefir haft í tvö ár. Hann réðst ekki einu sinn í að tilnefna er góðr lagamaðr og inn færasti neinn á móti O’Connor, og sýnir pað j maðr. Á inóti honum hefir óháði bezt, hve öruggan peir álíta hann flokkrinn nefnt til Alex Muir í til endrkosningar. jHamilton; hann er fáfræðiwgr án allra hæfileika. Hann hefir reynt Clerk Of Itiwtrlct Court. ]esa reynt að ná prófi, en Þar hefir sérveldisflokkrinn tilnefnt1 eigi getað i)ann m& pannig landa vorn málflutningsmannMagnús l ekki flytja mál fyrir réttk—Sam- Brynjðlfsson. Það væri að gefa! veldisinenn hafa til pessa embættis bakarabörnuin brauð, að fara að nefnt G. E. Beemer. Er hann að mæla með hr. Magnúsi Brynjólfs- j v{su jögfræðingr að nafninu, eða 80,1 syni við landa vora ! Dakota. ^érltqiu laga-snápr; sarnvizkulaus höfuin áðr látið í ljósi í blaði pessu, ! )najr> il]a kyntr öllum, sem nokkur virðr maðr og góðr drengr, og að líkindum vel fær til embættisins. En hætt er við að John Kaber nagel, sem samveldisflokkrinn hefir til nefnt, verði skæðr að draga að sér æði-mörg atkvæði landa. Ber til pess tvent: fyrst pað, að J. Ka- bernagel hefir í 4 ár gegnt embætt inu, og gegnt pví svo, að hann hefir almennings lof fyrir. Annað er pað, að hann er mægðr íslenzku fólki, og pað heiðrsfólki; hann er giftrdóttr Jak. Eyfords, og vér get- um ekki sagt eitt orð á móti pví, pótt landar láti hann njóta pess, pví síðr sem alt hans embættisstarf in síðustu 4 ár getr ekki annað en mælt með manninum. Vitaskuld vildum vér helzt, að sérveldisflokkr- inn sigraði í einu sem öllu; en, eins og lesendr vorir vita, metum vér, í hóraðskosningum einkum, verðleik- ana um fram flokksfylgið. Og hvað sem vér annars vildum segja til meðmælis vorum flokki, getum vér ekki með góðri samvizku sagt nokk- urt niðrandi eða mótmælandi orð um Mr. J. Kabernagel, setn sam- veldisflokkrinn hefir til nefnt til pessa embættis. samveldismenn hafa nefnt til. En er litið skal • til embættishæfileika og mannkosta, pá er hætt við, áð fáir hagsi sig lengi um. Vér höfum ekkert misjafnt að segja um Mr. Young sem mann, en ekkert getum vér heldr talið honum til gildis til hæfileika til embættisins. Hins vegar verðr pví ekki neitað, að Mr. Kneeshaw,sem hefir embættið áhendi nú og hefir haft pað langa lengi, er afbragðs vol látinn, drengr inn bezti og margreyndí vinr íslendinga. Hann er og vitanlega lang-lærðasti og skarpasti lögfræðingr ríkisins fyrir norðan Grand Forks. Vórsjá- um pví ekki, að landar vorir af sór- veldisflokknum geti gert annað betra, par sem peirra flokkr heíir engan til nefnt, en að greiða at- kvæði peim manninum af pessurn tveim, sem peir pekkja bezt og treysta bezt. ping- ping- að meðal landa vorra í Norðr-Da- kota væri meira andlegt líf, frjáls- legri hugsunarháttr og menningar- legri blær á öllu, en i nokkurri ann- ari íslenzkri nýlendu hér vestan hafs (að hinum öllum ólöstuðum, og sumar peirra, t. d. Argyle-ný- lendan, eru sérlega blómlegar ný lendr). En hitt purfum vér ekki að segja peim, pví að pað vita peir sjáliir, hvern pátt peir bræðr, kynni hafa af honum. County Attorney. Þar hafa sórveldismenn engan til nefnt. 0- háði flokkrinn tilnefndi par N. C. Young; hann er samveldismaðr í húð og hár, eftir pví sem hann sjálfr ly'sti yfir, er hann var tilnefndr, svo að engin ástæða er til fyrir flokks- fylgis sakir að taka hann ^ram yfir W. J. Kneeshaw í Pembina, sem Þá er eftir að minnast á manna-efnin. Það eru tveir menn til neðri málstofu, sem kjósa á. Þarhafa sérveldisinenn til nefnt llob. 2'hexton í St. Thomas og A. F. Halliday í Canton. Thexton er bóndi, skynsamr og vel látinn og hefir almennings traust, hann er inn vandaðasti maðr. Hann er talinn viss að ná kosningu. Halliday er bóndi líka og elevator-eigandi og kornkaupandi. Honum mátti pakka pað að miklu leyti í fyrra, hve hátt að bændr í pessu bygðarlagi fengu fyrir hveiti sitt. Hann er óháðr öllum hveitifólögum, sjálfstíeðr maðr I pví setn öðru. Haim er vinsæll maðr og vel látinn, og mesti hæfi- leikamaðr; auk pess valmenni ið mesta.—Óháði flokkrinn hefir til nefnt James Dobie f Cavalier og T. West í Crystal. Mr. Dobie er heið- arlegr maðr, en einstrengingslegr mjög og enginn vitsmunarnaðr. Að- alkostr hans er sá, að hann er e’.n- lægr bindindisvinr, en einn af peim mönnum, sem prátt fyrir bezta vilja spilla pví málefni, sem peir vilja styðja. Dobie er vínfangafor- boðsmaðr, en vill með engu móti, að almenningr fái að greiða atkvæði um vínfanga-forboðið. En enginn hlutr er hættulegri bindindismálinu, heldr en löggjafar-afskifti, sem ekki styðjast við almenningsálit. Nú er pað vitanlegt, að forboðslög kom- ust á í N. Dak. fyrir kaupskap milli tveggja pólitiskra flokka, en gagn- stætt pví, sem sýnir sig að vera al- mennings-álit að minsta kosti mjög víða í rikinu. Það hefir pví verið farið fram á, að leggja forboðslögin undir almennings atkvæði, og vér sjáum ekki betr, en að peir bind- indisvinir, sem sporna móti pvf, vinni bindindismálinu tjón, og pað hættulegt tjón. Hitt ættu peir að láta vera hlutverk sitt, að hafa pau fihrif á almenningsálitið, að pað haldi með vfnfangabanninu. Ef for- boðslögin stæðu áþeim grundvelli, á grundvelli alinenningsálitsins, pá mundi ekki ölföng vera seid í hverju porpi 5 öilu ríkinu, eins og nú er gert, og vfða alveg launungarlaust, pvert ofan í lögin. Um Mr. West er ekkert annað að segja, en að hann er einfaldr inaðr og ekki vel pokkaðr. Hvorugr pessara hefir vitsaiuna-hæfileika til að geta gert nokkurt gagn á pingi.—Saniveldis- menn hafa til nefnt O. H. John- bankara í Hamilton, og J. A. Stadlemann. Uin O. H. Johnson skal fátt sagt; vinsældir hatis eru ekki slíkar, að líkleoft só að hann fái mörg atkvæði. En pó mun pað verða aðnllega triilli hans og Halli- days, að bardaginn verðr, og er von- andi að landar styðji par bóndann móti bankaranum. Stadleman er pýzkr bóndi, heimskr og illgjarn, nálægt Cavalier. Það má minna landa vora á pað, að pað var hann, sem 1889 sveik og seldi Eirík Bergmann, flokksbróðr sinn, og YFIRHAFNIR! Þór getið ef til vill dregið utn eina viku að kaupa yðr vetrar-yfirhöfn — en er pað ekki. * Einmitt nú höfum vér altakmarkaðar byrgðir af vetrar yfir- höfnum af öllum stærðum, hingað til hetír oss vantað ýmsar stærðir af $10 og $12.00 Meltons, er nú erum vór byArir af öllum stærðum. ' ^ Hingað til höfum við aldrei haft eins mikið af góðum vetrar- yfirhöfnum, pó pór farið um alt fylkið og Norðvestrlandið mundu pór ekki geta fengið aðrar eins vörur á pví verði sem vér hjóðum. Sem stendr setjum vér mest af algengum yfir- höfnutn ineð sléttu yfirborði svo sem: Meltons, Kerseps, Venet- ian Cassen.eres. Mrorsteds og Beaver. Alt petta upplag er vandað að gjörð og efni, og verðið úgætt $10.00 til $12.00 yfirhafnir með á- slettu yfirborði svo sem: Chinchillas, Montagnaes og Elysians. Einnig yfirhafnir me« miðlungs verði $8 $10 og $12. Það er ekki of snemmt að kaupa sér Ulster-yfirfrakka, sem stendr seljum vér heilmarga af peim. Nú er tíminn til að fá pað sem pór purfið. Loð frakkar eru másóe nokkuð heitir, en samt sem áðr seljum vér alt af nokkra daglega. Viðskifta vinir vorir fá hjá oss góð kaup á vetrar-nærfötum og sokka- plöggum og yfirhöfuð fá menn góð kaup á öllu sem tilheyrir karlvörudeildinni. Ágáetis prísar á hálsbindum 25cts. 35c,ts. og 40cts. Ef pér hafið gaman af að sjá úígengilega hatta pá komið annað kveldog skoðið hattadeildina hjá oss. Þar eru alskonar höfuðföt á reiðum höndum á öllum prísum, bæði handa körl- um og konum. Buxnadeildin. Nú er tækifærið vór höfum meiraen vór purf- um og tii pess að reyna til hjá oss, seljum vór pær með niðr- settu verði. Gangið ekki fram hjá pessum tilboðuin pau eru yðr eins mikið í hag eins og oss. Það verðr til pess að vór verzlum meira seinna. WaLSH’S Mikla Fatasolubud WHOLESALE & RETAIL. 515 OC 517 MAIN STR. - - - GEGNT CITY HALL. TMi Rlue SJORE MERKI: BLÁ STJARNA. $10.000 VIRÐI $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir 53 cent hvert dollars virði. Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get ég boðið yðr pennan varning fyrir hálfvirgi. KOMIÐ! KOMIÐ! KOMIÐ! og pér munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 — $3.50 — — $2.00. 200 — ’ $7.00 — — $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $18.50 _ _ $12.50. 100 _ _ $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ýmsum litutn $13.50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfuin fyrir $5.00 500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrsettu verði. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ! THE BLUE STORE. Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. CHEVRIER.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.