Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.10.1892, Blaðsíða 4
ZEIIEIIftÆSIKIRITSrGKIl^. OGOLDIIT, WIlTJNriPEG-, *L 22. OKTOBER, 1802 Winiiipeg. — Framhald af neðanniál^sötr- unni kemr í næsta biaði. —1 prenlsmiðju Hkr. er meðal annars verið að prenta 2. útgáfu af Kvæðabók Jóns ólafssonar. H£m verðr aukin að miklum mun frá pví sem 1. útg. var. Þessari útg. fylg- ir og mjög vönduð mynd af höf- undinum. Bókin kemr út skömmu eftir mánaðamótin næstu. — „Free Pressu getr f>ess ný- lega, að Einar Hjörleifsson sé að láta prenta kvæði sín heima á ís- landi. — Moritz Halldðrsson læknir hefir gengið undir próf í læknisfræði í N. Dakota, og stóðst f>að. Hann hefir miklaaðsókn f>arsyðra, $6—700 tekjur um mánuðinn að oss er sagt. (Eftir ,,Sunnanfara“.) Kristniboðarnir. (Þjóðsaga.) — Vér vekjmn athygli á framboði íslendingafélagsins á félagshúsinu til kaups. Sjá auglýsing ’um f>að í blaðinu. — Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupmaðr, frá Bræðrahöfn,_ Mr. Kr. Jjifmann gestgjafi á'Gimli, o.fl. Ný- íslendingar vóru hér á ferð í vik- —Nú er farið að kólna að mun, en f>ó snjólaust enn, og frostlaust á daginn til f>essa. — Mr. Björn Klemenzson hóðan úr bænum(ættaðr úr Húnavatnssj'slu) og Miss Guðrlðr Þorsteinsdóttir héð an úr bæ (ættuð úr Borgarfirði) fóru bæði héðan í gærkveld af stað, á leiðis til íslands, skemtiferð. Þau farayfirhafið með Dominion-línunni. — Vér leyfum oss að mæla bezta með ivfjabúð Mr. Eddingtons á Market Square. Hanu lætr sér mjögant um að sinna .öndum vorum. — Umtalsefni Rev B. Pétrssonar á morgun verðr: Efasemdir og vissa. (fsl. félagshús. kl. 7 e. m.) — Samkvæmt ályktun stjórnar- nefndar íslendingafólagsins í Mani- toba auglýsist hórmeð, að ég undir- skrifaðr veiti móttöku skriflegum tilboðum um kaup á húsi og lóð fól- agsins á Jemima Stræti hér I bænum til 1. næsta mánaðar. Tilboðin mega vera um húsið með bekkjum sór í lagi, eða húsið og lóðina til samans. Winnipeg 20 Oktober, 1892. Stefán Gunnarsson, Ritari. 710 Logan Str. fljgý~Þegar f>ið f>urfið meðala við, f>á gætið f>ess að fara til Ckntral Drug Hall, á horninu á Main St, og Market Street. „Clear Havana Cigars” l(La Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] Tobaksmenn. Það getr verið að þiiS séuðánægðir meí tóbakið s-m þið hafið briikað ati undan förnu. Segjum svo að þið séuð ámegðir með það, en af því altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Oid Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr liki þati betr, í öllu falli er óhætt ats reyna það. [2] — Inndæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á ljtlu íslenzku drengjunum, fást nú hjá G. Jónssyni á Norðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl- mannaföt á hvaða verði sem er. — Inrtflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við ( vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir f>arf- ir marina I Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru f>au in beztu og verð lágt. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Iteataurant uppi á loftinu JOPLING Sf ROMANSON eigendr. Það bar til snemma morguns emn dag seint á engjaslætti, að þrír menn gengu heim traðirnar í Himnaríki. Þetta var fyrir miðjan morgun og ekk farið að rjúka á bænum. Þeir gengu svo heim á stétt, en allrr dyr vóru aftr. Hundarnir vöknuðu nú við mannakomuna, og geltu fyrst inn í göngum, en þutu svo fram að hurð og ætluðu að sleppa sór þegar þeir heyrðu mannamálið. Komumenn vildu nú bíða þess að fólk kæmi áfætr og tóku sér þau sæti, sem fyrir hendi vóru þar á hlaðinu, á mykjukláfum og þvælis- pottum. I bænum var það til tíðinda að sánkti Pétr vaknaði fyrstr við hundgána. Hann settist upp í snatri og gægðist inn fyrir staíinn til nS sjá hvort María væri komin ofan, en María svaf eins og steinn ; Pétr kall- aði á hana nokkuð snöggr og sagði það mundi kominn tími til að setja upp ketilinn, ef þeir ættu að fá nokk- urt kaffi í dag. Svo þeytti Pétr brek- áninu upp í horn og rauk framan á, því að hann sefr alt afí nærbuxunum um sláttinn. Hann var nú ekki seinn á fætr, því ekki var annaðen smeygja sér í sokkana og vestið og binda á sig skóna, því að Pétr er aldrei nema á einum buxum við slátt. Svo setti Pótr upp kaskeitið og gekk fram í gangin; þar hastaði hann á hundana og dróg svo loku frá hurð. Komu- menn risu upp og drógu sigað dyrun- um, þogar þeir heyrðu að til hurðar var gengið, og sá sem fyrir þeim var um óþokkaskap, þá væri öll þessi skógbörn löngu dauð“. „Við gerðum þetta alt í bezta til- gangi, blessaðir verið þér, til þess að útbreiða kristindóminn meðal héiðingja," sagði beinagrindin. „Nefndu ekki kristindóm, maðr“, sagði Pótur, „mér er ekkert orðið leiðara en að heyra það orð, því þetta sem þið eruð að bisa við að hnoða í heiðingjana, og þið kallið kristindóm, er ekkert líkara því, sem ég og hann Páll hórna kendum forðum daga, en púki er presti eða Plóabrýrnar manna vegum Þið getið líka sjálfir séð ávextina, því hvergi í heiminum eru unnir jafn- margir og óþokkalegir glæpir eins og í þeim löndum, sem þið kallið bezt kristin, og eins getiðþið séðafskýrsl- um ins brezka kristniboðsfélag á Ind- landi, að siðferði heiðingja versnar stórum við það að þeir eru skírðir, og ódæðisverk eru þar flest í þeim nýskírða hóp“. „Þetta vissum við ekkert um“, sagði beinagrindin, „við vissum einungis, að trúarboðsfélögin vóru alstaðar og hóldum, að Island eitt gerði ekki neitt að því að breiða út guðs ríki.“ „Nú ætlar mér ekkert að verða,“ sagði Pétur. „Þó hin grey- in vissu þetta ekki, þá varst þú þó skyldugr til að vita það, Broddi, að allir beztu menn inna siðuðu þjóða hata þessi trúarboð og spyrna móti þeim af öllum mætti. Þeim þykir nóg vera myrt af þessum varnarlausu greyjum, og vilja ekki láta eyðileggja þá, sem eftir lifa, með því að kenna þeim ofdrykkju og óknytti. Og ef þú þekkir ekki þessar kristniboðs og landaleitir, þá skal ég segja þér ÞEIR ERU KOMNIR HINIR INNDÆLU Þeir sem hafa pantað þá hjá mér eru vinsamlegast beðnir að koma og taka þá. Gr. Johnson á N. W. horni Ross og Isabel Str. i hvað þau eru, og hvernig til orðin. , . . . , . , . . ! Það þarf til þeirra þrjá hluti oins og kom fram fynr bæiarkan pinn einmitt j, , . _ „ - K , , J j t- j herbrestsins forðum. Það þarf fyrst guðs vesalinga eða rænuleysingja, sem i hringsnúningrinn utan um helvíti i er búinn að gera vánkaða, eða þá I braskaramenni, sem ekki geta þrifizt nema á flakki,eins og Stanley og þig, Broddi. í öðru lagi þarf til þess samvizkulausa okrara, sem eru orðnir svo illa kyntir meðal allra siðaðra í því bili sem Pétr stakk höfðinu út | úr dyrunum og ætlaði að fara aðsigna sig. Pétr nam því staðar með annan fótinn á þröskuldinum ; það var forn j þröskuldr og hár og mátulegr til að ! hvíla fótinn á. Pótr var í blákembd-1 um sokkum og með leðrskó á fótum, | leiruga með vörpunum, og hafði gleymt að biuda ristarbandið. Komumenn buðu nú Petri góðan daginn og tók hann því mikið alúðlega. „Hvaðan ber ykkr að, piltakindrl“ sagði Pétr. „Yiðkomum hórnasunnan úr Afriku“, sagði sá sem fyrir þeim var. „Þá er i ykkr bezt að fara norðr í hjáleiguna strax, því þar verðið þið að lenda P. BRAULT & 00, Flytja inn vínfóng og vindla I*. Brault &. Co. .* I .llain St., gegnt City Hall. TIMBUR, - • - BRENNi - - - OG KOL E. WALL & CO„ Central Ave. East, Cor. Victoria St. N ORTHERN PAGIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Takina; aiíect on Sunday April 3. ’9i, (Central or 90th Meridian Titne. North B’und Allar tegundir af timbri, lathi og þakspæni. hurðum og gluggum til sölu með lágu verði og anðveldum skilmálum fyrir þá sem langar til að byggja- E. F. RUTHERFORD, Manager. Th. Oddson, SELKtRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í peirri búð,og alt af þat! nýjasta, sem bezt hæfir hverriárstíð. KOMIÐ! SJÍIÐ! REYNIÐ Eftir skólabókum og skóla-áböldum faríð tii ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. T3 . ^ fl S 2 3 'O :® r- P«h Telephono 64». P. O. IIox «6 Oflice and Yard: Wí sley St. opp. St. Mary St., close toN. P. & M. Ry. Freight Oflices GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Latli, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. þjóða fyrir svikið brennivín og ó- nytjuglingr, að þeir sjá ekki annað ráð til að losast við vörur sínar en að kaupa þessa guðs voluðu sauði til að svíkja því upp á viltar þjóðir fyrir j fénað þeirra og muni, einkum fíla- j bein, og svo drepa Stanley og hans ! nótar þessi varnarlausu grey frá kon hvort sem er. Hingað kemr enginu . .. , , . .,. , , . . ,, . . , . ., _ um og bornum, þogar þoir vilja ekkt trúboði ur Afriku, eða landaleitarmaðr . ., , . hvort sem hann er enskr eða þýzkr; þeir fara allir í hjáleiguna". „Yið erum hvorki þýzkir nó enskir, bless- aðir verið þér“, sagði komumaðr. „Hvaðan eruð þið þá?“ spurði Pétr. taka á móti þessu svikna glysi fyrir matbjörg sína. í þriðja lagi þarf auðtrúa sveitamenn ogþekkingarlaus og hugsunarlaus góðmenni til að gefa fé til þessara vörukaupa og til að kosta þetta félega ferðalag. Og farið „Við erum íslendingar“, sagði komu-', , ... „ . ., , .... ; þið nú allir saman til hans Belsibupps maðr. „Það held óg viti á eitthvað", ■ f ,, . . , , , ’’ _ > , ,. , í Hiáleigunni, hér kemr enginn ínn sagði Pótr, ,.að Islendingar koma -, , ° . . , , fyrir þroskuldinn af þess konar pei- sunnan ur Afnku. Þeir eru þó van- „ . , , , , um.“ Þetta sagði Petr af móði, því ír að koma skemstu leið, þegar þeir , ... . ■ _, . v Á° r |hann hafði talað sig heitan. Þá fór eru búnir að hvolfa undir sór mann- drápsbollunum og koma svo húðvotir En hvað er að : hrollr um beinagrindrnar. „Blessaðir verið þér“, sögðu beinagrindrnar, „við iviltustum út í þetta af mentunarleysi 1 og barnaskap, en ekki af illvilja.“ úr hákarlakjöftunum. sjá ykkr! Þið eruð þá ekki nema beinagrindr eins og þið kæmuð úr. . . , _ . ., _ ._ ^ _ , . „Ekki nenm óg að beita horðu við kristmboðsferð eða landaleit, eða hafa ! , , . , , _ _ , , „ ,, I ykkur, skammirnar ykkar, af þvi að þá hákallarmr fanð svóna með ykkr.'., ’ ,, _ „ _. nl, a ... .. . . “ I þið eruð svoddan ræflar“, sagði Pétr, eða marflærnar ?“ „Nei, minnist þér.r ,, _r .„ . ... _ , , . , , „ ,, „. , .. C I „en þá venð þið að fara niðr á jorð- ekki á það, blessaðir venð þór“, sagði ” i « o ... tt ...... - xna aftr og vera þar sanðalys £ 20 ár, komumaðr ; „fyrst átu Hottmtottarmr . , , , ? , . „ , . „ „ , , J 'ef ykkur þykir það betra.“ „Þakka það sem bitastætt var, og svo kropp- uðu ormar og illkvikindi um hnúturn- „Þá hafa Hottintottarnir sóð biblíuna hjá ykkr, það hregzt mér ekki“, sagði Pétr, „því annars leggja þeir ekki til nokkurs manns“. „Varla getr það beitið“, sagði beinagrindin, það var einungis einn umrenningr, sem sá á hornið á Grútarbiblíunni í malpokanum hjá honum Jóa litla“. Þá hafa þeir ótið ykkr í fylleríi", sagði Pétr‘ „því þið liafið auðvitað hyrjað á því að ausa í þá brennivíni eins og allir aðrir kristnihoðar“. „Það var einungis einn 8 potta kútr, sem við lótum þeim eftir“, sagði beina- grindin, „og engum gat dottið í hug að þeir gætu orðið fullir af þeirn dropa, og auk þess var brennivínið vatnsblandað ekki svo lítið“. „Já, þá stendr alt lieima“, sagði Pétr, „biblíur, hrennivín og svo auðvitað byssur, og þá veit ég ekki hvað vant- ar á að vera kristniboð', og ef að guð hóldi ekki hendi sinni yfir þessum veslingum og leyfði þeim., ekki að éta kristniboðana áðr en þeir eyðileggja þá með drykkjuskap, ólifnaði og öðr- *) Frá þessu er sagt lítid eitt öðru vísi í Kristniboðsþætti Þar segirsvo: Það voru í þá voða-skörð, það vantaðí á þá ketið, það höfðu krummar hér ájörð og Hottintottar étið. yðr auðmjúklega fyrir, blessaðir verið þér“, sögðu beinagrindrnar, „en þurf- unr við að vera á nokkurri sérstakri kind?“ spurði sá sem fyrir þeim var. „Þið megið vera á hvaða kind sem þið viljið," sagði Pótr, „en þið ættuð helzt ekki að fara af Suðrnesjum og vera með engin trúarhoðs-rassaköst". Þeir kvöddu þá Pótr og þökkuðu fyr- ir sig. „Farið þið vel og verið skikk- anleg:r,“ sagði Pétr. Þá kallaði líka María á hann og sagði að hún væri búin að hella á könnuna. Sneri þá Pétr inn, og lýkr hér fráþeim tíðind- um að segja. Þ. E. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGI og Saumamaskínur, OG SMÆRRl HLJÓÐFÆRI ALLS KOH Lágt verð, Góð borgunar-kjör. 431IYIAIN ST., - - WINNIPI 3 O Ph ■ð“ a cn s » 3 KH x l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e 1,35« 9,45f 5,35' 8,354 8,00« 9,00 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68.1 168 223 470 481 883 South Bound STATIONS. . .Winnlpeg... PtageJunct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.... ...8t.Agathe... . Cnion Point. .Silver Plains.. ... .Morris.... . ...St. Je&n.... . ..Letallier.... •.. Einerson... .. Pembina .. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis, St. Paul..... ..Ohicago.... * 1 12,06e 12,14e 12,54e lt,02e l.lle l,45e l,00e 2,00e 5,50e 9,50e 6,30f 7,05f 9,35f §g í% P5 S l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e tl,46f U,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02 f 8,15f 7,38f 7,00f > '4-4 C £5 - t 00 3 o 151 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57 f 7,47f 7,24f 7,041 6,451 1 ’u ' o a vs3 l-t V, M 3 § Vagnstödv. 10 .. Winnipeg. .. ..Morris. .. •Lowe Farm. 21.2 . ..Myrtle.... 25.9 •. .Holand .. 33.5 • Rosebank. 39.6 -Miami.... 49.0 . Deerwood 54.1 . Altamont . 62.1 .. .Somerset... 68.4 .Swan Lake.. 74.6 Ind- Springs 79.4 . Ma íepolis. 86.1 ..Gr enway.. 92.3 ....Baidur. . . 102 .. Bei mont. . 109.7 . ..Ilih .... 117.1 . .Ashdown.. 120 . Wawanesa 129.5 Rounthwaite 137.2 Martinvill e 145.1 . .Brandon . Fara ■d t> . «o ■a 'Ss n-í :0 í a S* :1 l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,01e 5.2 le 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e ■o ”5> _r’§ S 3» &0 o 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f ll,13f U,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17« 2,48e 3,12e 3,45e 4,18« 5,07e ,45e 6,25e 6,38e 7,27e mont for meals. PORTAGE LA PRAIRDÖÍR AUTTnT Fara austr tÉ rÓ CO Oh *3 ö Mixed j Dagl.nema £ V33 - U o Vagnstödvar. ll,35f 0 .... Winnipeg.... 11,15f 3 ..Portage Junction.. 10,491 11.5 ... .St. Charles.... 10,41 f 14.7 .... Headinglv.., 10,17f 21 9.29f 35.2 9,06f|42.1 Oakville 8,25f|55.5 Portage La Prairie Doiiiinion oí* Canada. Aliylisjardir oleynis iyrir liljoDir lanna Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For f urther information apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. 200,000,000 ekra af hveiti- og beltilandi í Manitoba og Vestur Territórlunum í Canada ókeypls fyrli landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni og skógl >g meginhlutiun nálægt járnbrautum. vel er umbúið Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef Þér getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostakaup. A. MORGAN, McIntyeb Block 412 Mnin Str. - - Winnípog. I HIKU FBJOVS M RELTl, i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfl_ .ggj- mdi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi -hinn víðátturoesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandl ^ldivitSur pví tryggður um allan aldur. jÁttXBRAET FRÁ Hll Tl L H FS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vits Grand Trunk og Inter-Colonial brauu irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tb Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsanui beltisins eptir pvi endilöngu or am hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vesturaf Efra-vatni og uin hii aafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag, Loptslagið 1 Manitoba og NortSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og éumar; veturinn kaldur, en bjartui og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu, HASBAXDHHTJORlíDf I CAXADA zefurhverjum karimanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann.”seni[ hefð ■yrirfamilíu að sjá ÍÖO ekrnr aí • landi liveg ókeypis. IHnir einu skilmálar eru, að iandnemi búi á landinu og j /k) pau L pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar/ip sjálfstæður í efnalegu lilliti. I8LEXZKAB XYLEXDIIR , Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stoðum. beirra stærst, er NY.TA ÍSLANI) liggjandi 45—80 inílu-r Dorðar frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi,í30—35 mílna fjarlægð ðr ALRTA VATNS-NYLENDAN. - bátSum pessum nýlendum er inikið af ó- uumdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku hinns. AROÝLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NYLENÐAN 260 inílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPELLE-N7- LENDAN um 20 mílur sutSur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Caigary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í siðas' töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem viil fengið með pví að skrifa um paö: Faravestr 08 ® ð a § ^ _• 1 Q 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Thomas Bennetl * Eða 1)0M. GOV’7. “IMMIGRA TION AGEjfN 13. I_i. Baldwlnson, (Islenzlcur umboðsmaðv). DOM. QOV'T IMMIORATION OFF1CE8 Winnipeg, - - - Canada. T. M. HAMILTON fasteignasali, heflr 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöíum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hus tekin í eldsábyrgði, Skritstofa 343 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. UPPBOÐSSALA Á ÞROTA- BUSVÖRUM. Þar eð ég i.efi keypt vörubirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verSi, get ég boðið inönnum klukkur, úr, brjóstnál- ar hringi o. fl., meS mikið lægra verði en ®okkrir aðrir í borgÍDni. T. J. Adair, 485 Miau Str Gegnt (Jty Hall. P A T E N T S. and Reissuesobt.ained,Caveats filed, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in the Pateut Offlce aud prosecuted and defended in the Courts Feeo Jíloderate. I was for several years Principal Ex arniner in the Patent Offlce, and since re- signingto go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may 'be assured that 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications andto all other patentbusiness put in my hands. Upon receipt of model or sketch of in- vention I advise as to patentability free of charge. “Your learning and great experience will enable you torender the high-st ord- er of service to your clients.”—Benj. Butterworth, ex-Commissioner of Patents. “Your good work and faithfulness liave many times been spoken of to me.”—M V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa tents. “I advise my friends and clients to corsespond with him in patent inatters.”— Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Öfflce. Address: BENJ. R. CATLIN, Atlantic Buildino, Mention this paper. Washington, DC.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.