Heimskringla - 05.11.1892, Qupperneq 1
OGr
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AIi. JSTJi 81.
WINNIPEG, MAN., 5. NOVEMBER, 1892.
TÖLUBL. 3ii
Heilræði.
nýrri mál, t. d. í íslenzku „biblía“,
áensku „bible“ o, s. frv.
(Eftir Good Words).
Mig skal ekki kynja þó þár falli
þungt
Að þreytast og bogna af atriti
Á hádegi lífs þíns með hjartað svo
ungt
Og höfuðið troðfult af viti.
Þér dylst nú ei lengur að þjóðinni’ er
þörf
Á þrekmiklum leiðandi anda,
Er sjer þú vor markverðu menn-
ingar störf
í margbreyttum hættum og vanda.
Og ef þú á raunum þeim ráða vilt bót,
Far rakleitt á guðspjalla torgið
Og ,,sannkrÍ8tna“ trúverzlun settú á
fót
Og sjá þú oss æfilangt borgið.
Og láttu svo duna in hörðustu hlaup
TJm heimskunnar greiðfæru vegi,
Svo góð muntu þar við oss gera öll
kaup
Að gjaldþrota verðirðu eigi.
Og vitirðu’ af nokkrum, sem vantrúa
er
Og vill að þér bakinu snúa,
Eyrst helgað er róttlæti hjartað í þór,
Þú honum skalt kvalastað búa.
Og drag yfir refsinga rökkur og kreld
Með rjúkandi brennisteins laugum.
Lát syndarann horfa í helvítis eld,
unz hrynja' ’onum tárin af augum.
Og iðrandi starir svo andlitið grætt
í ógnandi bálið ið rauða,
En pyngjan er opin og hjartað er
hrætt
Og hryllir við eilífum dauða.
Kr. Ste/átisson.
Yinirnir.
Ó sú dýrð, að eiga hér
Altaf vini nóga !
Er halda oss við hjarta sór
Á himins-stígnum mjóa
Nær þig böl og skapraun sker,
Þeir skrifa bræðrum sínum
Ýmislegt til æru þór
Upp úr tárum þínum.
Svo þér liggi’ ei of þungt á
Aura-pyngjan þétta,
Hjartans glaðir hönd þeir ljá
Og hana óðar lótta.
Kr. Stefán8Son.
Frá lesborðinu.
PAPPIR OG BÆKR.
í Egyptalandi uxu til forna kynstr
f jurt þeirri er papyrus nefndist.
lætr hennar vóru hafðar til mann-
• # ,
ldis; úr börknum vóru gerð reipi,
örfur, mottur og smábátar, er not-
ðir vóru á fljótunum; bastið var
unnt og smágert í sór og var það
mt saman tvöfalt, önnur flagan
vers og hin ondilangs, hvor undir
,ðra, og var það notnð fyrir pappfr
il að skrifa á. Orðið „pappfr“ í
oru máli (og öðrum nj'jari málurn)
r komið af egipzka orðinu „papyr-
s“). Þessi pappír var fluttr síðan
1 Kómaborgar, og kölluðu Róm-
erjar hann „liber“. Svo festu
íenn saman mörg slík skrifuð blöð
eina bók, og nefndu slíkt hefti
innig „liber“; það orð á latínu
’iknaði síðan „bók“. Slfkar bækr
eynrdu rnenn í kössurn, og nefndu
lÍKan kassa á latínu „libraria“.
'aðan er komið í frakknesku ,‘lib-
irie“, en f ensk ' „library“ þ. e.
óksafn. Grikkir nefndu papyrus-
löntuna „biblos“. Inir fyrstu
ristnu rithöfundar nefndu bækr
eilagrar ritningar „biblia“ (bækr);
iað orð er slðan komið inn í flest
MIKILL AFRAKSTR.
Eyjan Jersey í sundinu milli
Frakklands og Englands er með
frjóvsömustu blettum áhnetti vorum.
Á einum 28,717 ekrum lands lifa
þar 60,000 manns; og þó má draga
nokkuð frá flatarmáli landsins fyrir
vegum, klettum og húsum. E>að
eru yfir 2000 landeigendr á eyjunni,
og mundi hver um sig þakka fyrir
að láta kalla sig sroábónda, og eru
þó ekki jarðir þeirra stórar. E>ær
eru þetta 3 til 30 ekrur á stærð. En
þær eru tiltölulega mjög mikils
virði, og ketnr það af inni frábæru
frjóvseind jarðvegsins. En jarðir
þessar hafa lengi gengið í ættir, og
hver bóndi getr rakið ætt sína langt
fram, og þykja þeir þvf mikils verð-
ir, sem væru þeir eins konar aðals-
menn. Landskuldir eru þar háar,
frá 50 til 100 dollars eftir ekruna;
en afrakstrinn er lfka mikill, að
meðaltali gefr ekran af sér 8250.
E>að er ekkert fágæti þar að fá af
ekrunni 700 bushels af kartöflum,
80 bush. af hveiti og 5 tons af heyi;
margar jarðir gefa af sór uppskeru
þrisvar á ári. Á vetrum eru kartöfl-
ur settar niðr í jörðina, og eru þær
þroskaðar svo snemma, að þær má
selja á Lúndúnamarkaði í Apríl og
Maí; þar næst er sáð í sömu jörð
korni, og eftir að það er uppskorið,
er sáð garðávöxtum. Frá Jersey
eru árlega fluttar til Englands kart-
öflur fyrir meira en 2 miljónir doll
ara; og af allri frjósemd eyjarinnar
fannst oss ekki jafn-mikið til um
neitt sem ina geysimiklu kartöflu-
uppskeru. Allar merkr sáðar
kartöflum, allar skemmur og hlöður
fullar af kartöflum; allir vegir þótt-
skipaðir vögnum fulluin af kartöflum
eða tómum tunnum undan kartöfl
um; allar hryggjur fullaraf kartifflu-
tunnum, og öll skip á höfnunum
hlaðfermd kartöflum.
\Mary Hasbrouc/c í „ The Cosmopoli-
fa?i“.] «
trúa, að Júlía hefði skýrt okkr frá,
hvernig í öllu lægi. Það leiö því
ekki á löngu áðr hann bauðst til
gegnum málafærslumann sinn að
gefa okkr skriflega játningu um
glæpinn, móti því, að hann yrði
ekki lögsóttr 1 Canada nó fluttr
heim til Englands og hegnt þar
fyrir fjölkvæni. Og þar eð aðaltil-
gangrminn var að eins að ná Lady
Davenant úr klóm hans, og óg á
hinn bóginn þorði ekki meir en
svo að treysta á framburð Júlíu,
sem var ið eina vitni, er um var að
gera, þá gekk óg að þeim kostuin.
Hann gerði játninguna, og sam-
kvæmt henni vóru þau Júlía gefin
saman f kyrkju nokkurri í Galway
sjö árum áðr en Marsden gekk að
eiga Lady Davenant.
Eftir nokkurn tíma var ég kom-
inn heim á England aftr; óg flýtti
mór á fund Mr. Ames og skýrði
honurn frá erindislokum. Hann
varð alls hugar feginn, eins og
nærri má geta; og óg þáði bæði
þakkir og fó að launuin fyrir frarni-
stöðuna.
Sögur Yaleygs
lögreglu-spæj ara.
3. Saga.
Yíir um Atlanzhaf
í fyrsta sinni.
(Niðrlag).
„Hún er ekki kona yðar og hef-
ir aldrei verið það, Marsden“,
sagði óg. En það viðbragð, sem
manngarmrinn tók, þegar hann
heyrði málróm minn; hann hafði
ekki áðr tekið eftir að óg væri nær-
staddr. „E>ið Júlía Fotheringay
höfðuð verið mörg ár í hjónabandi
þegar þór genguð að eiga konu þá,
er þór talið um; in löglega kona
yðar er nú á vitlausra spítalanum hór
skamt frá og nefnir sig Lee og
læst vera systir yðar“.
„Fyrst svona er, vinr minn!“
sagði lögregluþjónninn canadiski,
„þá verðið þér að koma tneð okkr í
fangelsi samstundis, og ráðlegg óg
yðr að hafa yðr hægan, því formæl-
ingar, umbrot og barsmíð munu
ekki kon ayðr að neinu haldi; eða
máske þér viljið heldr að við sækj-
um hermenn til að reka yðr áfram
með byssustyngjum ?“
Marsden sefaðist ofrlftið og hóldu
lögregluþjónarnir af stað með hann
og hneptu hann í fangelsi.
Hann hafði ekki verið lengi f
fangelsinu, er honum rann svo reið-
in, að hann sá, í hverri hættu hann
var staddr, því hann var þess full-
endum á fundi, og komst meðal ann-
ars þannig að orði:
„Demókratar eru frjóangar hel-
vítis. Ef óg væri hneigðr til for-
mælinga mundi ég segja: ,Guð fyr
irdæmi þá til helvítis!1 E>eir ættu að
hvíla dauðir og rotnandi í dusti jarð-
arinnar, og dustið ætti að þyrlast
fyrir stormum af ölluin höfuðáttum
heiinsins, svo að þeir yrðu gersam-
lega afmáðir úr inanna minnum“.
Það er auðheyrt að maðrinn hefir
verið rótt-trúaðr orðsins þjónn.
[National Bemoreat.]
H. CHABOT
477 MAIN STR.
Gamla búðin hans Kadeger’s
Flytja inn Vín og Vindla.
Vór mælumst til að þór heim-
sækið oss. Sórstakt tillit tekið til
íslendinga.
Hór með gerist heyrum kunnugt, að
Mc'Orosnan
A C’o.
hafa nú vandað upplag af stuttum
og síðum Kvenn-kápum, og selja
þær méð 20prct. afslætti þar eð vér
viljum verða af með þær sem fyrst
-— munið að verðið er lágt.
Nærföt úr bezta fianneli, kvenn-
búningsvarningr ágætr að efni, og
mikið af ódýrum loðhúfum. Altsem
þór þarfnist getið þér fengið hjá oss
Hanzkar, vetlingar, sokksplögg gráir
og hvítir bómullardúkar. Loðkápr
fyrir kvennfólk.
Komið og skoðið
þetta ágæta upplag.
McCROSSAN
& co.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
FRETTIR.
UTLÖND.
— Pitrsborg, 17. Okt. — Mikil
hreyfing hefir orðið í kornverzlun-
inni. Útlendir kaupmenn vilja ekki
korn úr upphóruðum Rússlands.
Verð á korni er því að falla, en
flutningskaup að stíga, því að mörg
gufuskip vóru lögð í vetrarlægi, af
því að svo lítið var að gera fyrir
þau. í Taganrog, Berbiansk og
Mariopol hafa mörg kornsöluhús
orðið gjaldþrota. I Odessa liggja
3,660,000 vættir af korni, í Kerson
360 þús. vættir, og í Axow 4,032,
000 vættir.
— Hirðskáldaheiörinn virðist
vera að falla i verði. Það er nú
víst, að Gladstono hefir látið próf.
Brice finna að máii Mr. Wm.Morris
og bjóða honum þennan heiðr; en
Morris afþakkaði. Morris er lög-
lafnaðarmaðr (soialist) og lítrsmá-
um augum á slík tignarmerki. Mr.
Morris ermörgum íslendingum góð-
kunnur síðan hann ferðaðist á ís-
landi.
Stjórnin er i hálfgildings vand-
ræðum með að fá sér hirðskáld.
Algervon Charles Swinburne er al-
ment viðrkent að só mest skáld nú-
lifandi ljóðskálda á enska tungu.
En það eru ýmsir hængir við hann.
Hann er drykkjumaðr talsverðr og
kvennamaðr; svo er hann þjóðvalds-
sinni í skoðunnm; en það sein út
yfir tekr er það, að hann orkti
kvæði í fyrra og gaf út, og í því
fara honum svo orð að vel gertverk
væri það að lyfja Rússakeisara elli.
CANADA*
— Tilnefuingardagr þingmanns-
efna til Dominion-þings fyrir Selk-
irk-umdæmi var í fyrra dag. Mr.
Rob. Rogers frá Clearwater var kjör-
stjóri- Enginn var tilnefndr nema
Hon. Mr. Daly, inn nýi innanríkis-
ráðgjali, og var hann því lýstr kos
inn i einu hljóði.
— Mr. Dewdney er kominn á
stað vestr tii að taka við fylkisstjóra
embætti sínu.
— Dómr í Mercier-málinu átti að
falla i gærkveldi.
Hitt og þetta.
Samveldis-moelska. Chase ríkis-
stjóri i Indiatia var prestr áðr en
hann varð rikisstjóri (Governor).
Samveldisttokkrinn heldr honuin
fram nú til endrkosningar í land-
stjóra-embættið. Hann hélt ræðu
hór um daginn fyrir nokkrum kjós-
URVALS CRAVORUFATNADUR
Gerður af mikluin hagleik eftir nýjustu tizku, úr bestu
grávöru bæði innlendri og innfluttri er nú á bogstólum hjá
F. OSENBRUGGE, CRAVORUSALA.
TEIiEPHONE 504.
3aO MAIN STB.
í þetta skifti er upplagið svo stórt og prísarnir svo lágir
að slíkt fæst ekki annarstaðar í borginni.
Föt hreinsuð og bætt
STORKOSTLEG SALA AF LODKL/EDUM.
Fatnaði, Ullarnærfötuin, Verlingum cg Hiiilin, ,.Mr ccísíi s“ o.fl.
DEEGAN’S
CHEAP CLOTHING HOUSE.
Karlmanna og drengja loð-húfur á öllu verði. Karl-
manna-loðkápur á 815,00 og þar yfir.
Karlmanna yfirhafnir eru óeýrri hjá oss en nokkrum öðrum í
borginni — skoðið þær.
Þessa viku fáum vér mikið af kvenna og barna loðfatnaði
sem vór erum neyddir til að selja fyrir hvað sem boðið er.
DEEGAN’S Cheap Clothing House
547 Main Str.
Corner James Str.
R0BIN80N & CO.’S
GNÆGD AF ,DRY GOODS‘
af ölluin tegundum. Vór höfum vel valið upplag
af alls konar yfirhöfnum, Sealette-kápum, New-
markets, Reefers fóðruðum með loðskiuni etc.;
einnig mikið af fataefni: Wide Wale Serges,
Diagonals, Chevoits, Homespuns, Boncles, Camels
Hair. Alt eftir nýjustu tízku að lit og áferð.
Eini.ig „Alexandre“ g itaskinshanzka á 81.50;
mestu kjörkaup.
Yér ábyrgjumst gæði vörunnar.
ROBLNSON & CO.
402 MAIN STR.
BANFIELD’S
580 STE.
Þar getid þér íengid alt sem þér þurl-
id til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
(iolfteppi n 50 til 60 ot«.
Olíudúkar á 45 cts. yardid
allar breiddir Ira A yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki lijá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
ROYAL CR0WN SOAP
—) °g (-
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem þvo þarf. Þettu lfka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIMIPEG,
Vyjar Vomr
NYKOMNAR.
FATAEFNI og LEGGINGAR.
MÖTTLAR og TREYJUR.
VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI.
BÓMULLARDÚKAR, ÁBREIÐ-
UR og PRJÓNADUKAR.
N æ r f ö t
fjrir litla menn, drengi og stóra
menn.
Milliskyríur! Milliskyrtur!
Sokkaplögg, hanzkar, axlabönd, klútar
vaxkápur, föt etc.
WM. BELL
2S8 Main Str.,
gegnt Manitoba Hotel.
G. A. CUNLIFFE,
Karlmanna-fatnaðr og alt sem
til hans heyrir fæst hvergi í
borginni eins ódýrt eins og að
060 Main Str.
Komið og skoðið Húfurnar, föt-
in, Loðkápurnar, Nærfötin og
Sokkaplöggin sem við höfum.
G. A. Gunliffe,
660 Main Str.
P A T E N T S.
and Reissues obtained, Caveats filed, Traf
Marks registered, Interferences and A]
peals prosecuted in the Patent Offlce at
prosecuted and defendedin the Cour
l’ee* Jloderate.
I was for several years Principal E:
aminer in the Patent Offlce, and since r
signingto go into private business, hai
given exclusive attention to patent inat
ers.
Correspondentsmay be assured that
will give personal attention to the carefi
and prompt prosecution of applicatioi
andto all other patentbusiness put in h:
hands.
Upon receipt of model or sketch of ii
vention I advise as to patentability free i
charge.
“Your learning and great experiem
will enable you to render the highrst on
er of service to your clients.”—Ben
Butterworth, ex-Commissioner of Patent
“Your good work and faithfulness hiu
many times been spoken of to me.”—1
V. Montgomery, ex-Commissioner of P
tents.
“I advise my friends and clients
corsespond with him in patent matters.”
Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of P
tent Óffice.
Address: BENJ. R. CATLIN,
Atlantic Buildino,
Mention this paper. Washington, D