Heimskringla - 09.11.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.11.1892, Blaðsíða 1
A N O L D I N. ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. Ali. Nll 82. WINNIPEG, MANi, 9. NOVEMBER, 1892. TÖL ULL. 3ío Til íslenzkra húsasraiða. Með því að safnaðarnefnd Únítara- safnaðarins íslenzka hér í Winnipeg hefir af ráðið að byggja samkomu- liús fyrir söfnuðinn, og byrja nú þegar og bafa það fullgert & fám vikum, þá gerist hér með húsa- smiðum kostr á að gera tilboð um hússsmíðina. Lýsing á húsinu, stœrð þess, ofni og tilhögun liggr til sýn- is hjá undirskrifuðum formanni safnaðarnefndarinnar, á skrifstofu ,,Heimskringlu“ hvorn virkan dag kl. 9—12 árd. og kl. ú—6 síðdegis, og heima hjá honum að 254 Quolch Str. (14. Str. N.) hvert kveld. Tilboð (með uppdráttum) verða að vera komin til undirskrif- aðs í síðasta lagi að kveldi 15. þ. m. Nefndin skuldbindr sig eigi til að ganga að lægsta, eðr neinu, til- boði. Winnipeg, 17. Nóv. 1892. Fyrir hönd safnaðarnefndarinnar. Jón Olafsson ritstjóri. Frá löndum. MINNEOTA, MINN., 4. Nóv. (Frá fréttaritara Hkr. & öld.). Húsbruni í Minneota 22. f. m.; brann fjós, er Pratt gestgjafi átti; j>ar brunnu inni 5 hestar, öll akfæri ogtöluverr af heyi; skaði metinn $1300, alt óv&trygt.—Fró/.t hefir að brunnið hafi hjá Guðjóni Tómas- syni (í Lincoln Co.) fjós og hey. Byggingar f Minneota: Hús Ól- afs Arngrírnssonar er nfi fullgert; það er anttað fegrsta og vandaðasta iiús bæjarins; forsmiðr S. M. Ask- dal. Verzlun: Herra Sigmundr Jón- atansson seldi f f. m. ábýlisjörð sína og alt bú, til Hollendings, fyr- ir $0,400.—Hveiti, 50 cents; ver/1- un er nú sem stendr fretnr dauf; menn kenna um pólitikinni. Breytingar. Sigmundr Jónatans- son og kona hans fóru til dóttur sinnar f Wis.; Jón Clemens (smiðr) er farinn til Chicago. Skemtanir: 12. f>. m. verðr körfu samkoma haldin i húsi Hermanns Jósefssonar; ftgóði gengr til kyrkju norðrbygðar; samkoman er undir umsjft og forgöngu kvennfjelagsins og sóra N. S. Þorlftkssonar. 13. s. m. verðr hornsteinn lagðr undir kyrkju íslendinga í Marshall. Hveitimölunarmylna hór cr nú tekin til starfa og sagt að gangi vel. RADDiR ALMENNINGS. Svar til Lögbergs. Sökum nnnrikis míns hefir pnð dreg izt lengr en óg liafði œtlað að svara ritstjórn Lögbergs, par sem lianu í blaði sínu 17. Sept. tekr fyrir grein inína í „flkr. & Ö.“ frá 37. Ágúst, og, eins og honum er svo títt, tutlar hann lmna alla í sundr metf útúrsiuíningum og mlshermum. Fyrst getr ritstjórinn um, að óg hafi nýlegn ritað undir grein, ásamt öðrum, i Hkr., sem hann segir ntf sanni þó ekki neitt af því sem luín hljóði um; óg er viss um, að fæstir af þeim, sem rituðu undir grein þá, hefir dottið til hugar, að hún yrSi til þess atf láta ritstjórann vitfrkenna sannleikann. Tilgangr minn var sá með grein minni, að gefa þeim af lesendum blaðanna, sem meðtækilegir eru fyrir það sem er satt og rétt, áreiðanlega vissu um fram- komu lierra Jóns Olafssonar í kosninga- stríðinu næstliðið sumar, afl svo miklu leyti að okkr var það kunnugt; og óg efa ekki, að allir, sem til þekkja, viðr- kenni áminsta grein sem rökstuddan sannleika, hvað sem ritstjóra Lögbergs liðr. Þar næst minnist ritstjórinn á grein mina frá 27. Agúst næstl., og ályktar svo, að óg hef-Si undir hvoruga þessa grein átt að setja nafn mitt. Það hefir nú svo óheppilega viljað til, að þau 62 ár, sem ég hefi lif hefi ég ekki átt því láni að fagna, að ritstjóri Lögbergs E'. Hjörleifsson væri mér svo nálægr, að óg liefði ætíð tækifæri til að fá sam- þykki lians eða náðugt leyfi, til að skrifa nafn mitt þar sem mór þótti við eiga. Iíitstjórinn segir, að grein mín beri þá sönnun með sór, afi það hafi mátt telja mér trú um bverja þá pólitíska lokieysu, sem mönnum hafi sýnzt. Ég get látið ritstjórann vita, að in áminsta grein mín var að engu leyti bygð á póitísku trúboði, en hvað snertir ein- feldni og trúgirni mína, sem ritstjórinn ber mór á brýn, þá kannast flestir við það, og máske ritstjórinn sjálfr, (þó það sé sannleikr), að hann hefir ekki átt rnanna minst þátt í að prédika mönnum pólitíska trú, ekki á sem beztum grund- velli bygða; enda er það bót í máli, að óg er ekai svo auðtrúa, að óg taki nokknfi trúanlegt, er stjórnarblaðið Lög berg ber á borð fyrir almenning, með öllum sköinmunum og lokleysunum,sem Iieiðvirða menn liryllir við að lesa. Ritstjórinn mishermir þa'S, að eg heimti að Mr. Colcleugh taki fiskivei'Samálið að sór. Ég benti einungis kjósendum Mr. Colcleugh á, að nú væri heppilegt að leita hans hjálpar, og gefa honum tækifæri til a1® sýna þá miklu umhyggjn, sem liann bæri fyrir velgengni N. ísl. Mór var vel kunnugt, aö þetta var ekkert fylkisstjórnarmál, en óg þekki mörg dæmi, að velviljaðir menn hafa fyrir utan sinn verkahring unnið að með öllu luippi að greiða fram úr vandræð- um meðbræðra sinna, jafnvel þeirra, sem þeir hafa ekkert, npp ati inna, livað þá þeim sem þeir eiga Láa stöðu og sæl kjör að þakka. Eða hva'5 kom til, að Mr. Greenway þótti sér sæma að taka á móti bænarskrá Islendinga sem öflugr fylgismaðr hennar við • Canadastjórn, fiskiveiðunum viðkomandi? Það er au5fuudi5, að ritstjóranum fellr ekki rel í geð þaðtraust, er égber t'l herra B. L. Baldvinssonar, en það er óbifanlegt álit mitt, a5 hann hafi verð skuldað meira traust hjá oss íslendiug- um, en jafnvel nokkur af mór þekktr íslendingr liér 1 Canada. Ég vil í launaksyni fyrir ritstjórans hálu ráðleggingar til mín, í fullri alvöru vara liann og ritstjórnarnefnd l.ögbergs við, að hafa minna af sköinmum og lilutsemi en að ui.danförnu í Lögbergi, ef blaðið á að geta lialdið áfram. Ég vil geraE. IljörleiLsyni til vilja a5 skrifa að eins nafn niitt undir þessar fáu línur, en ekki Fishery Overseer, því óg þykist sjá að honuin þykir það of gott fyrir mig („hann gat engann á himni vitað heiðri tigna5ann nema sig” J. Þ.). Mikley, í Nóvember. Stefán J<>1188011. F R É T T I R. UTLÖND. — Enfflastjórn liefir baimað inn- flutning ft lifandi nautgripum frÚ Canada til Englands. — Rio Grande de Sul, eitt af Bandaríkjum Bra/ilíu, liefir ft ny gert uppreisn gegn sanibandsstjórn pjóðveldisins. BANDARIKIN. CLEVELAND er kosinn með einhverjum peim mesta atkvæðafjölda, sem nokkur forsetí hefir nokkru sinni fengið. Sórveldisinenn liafa og inikinn meiri hluta í neðri mftlstofu con- gressins. — Bólan hefir fluzt til Seattle, Wash., og er að breiðast par út. CANADA* —Dómr fóll 4. f>. m. í mftli peirra Meroier‘s og Pacaud‘s, og vóru báð- ir sýknaðir. Hon. Honore Mercier hefir siðan lýst yfir pví, að hann inuni í vetr vitja sætis sins ft f>ingi og kveðst munu fylgja Marchand að mftlum. Mælt er að hann muni gerast forsprakki peirra manna hór í Canada, er vilja vinna að samein- ing Canada við Bandaríkin. — Utflvttar \ örur frft Canada i October-mftnuði nftmu $370,000, og er f>að $26,000 meira en í sama inftnuði í fyrra. íslands-fréttir. — í því blað vort er að fara í pressuna kemr íslands póstr. Af fregnnin getum vór að eins tínt til petta. Alþingismenn eru [>essir kosnir: í Reykjavík Halldór K. Friðriksson; í Kjósar og Gullbr.sýslu sóra Þórar- inn Böðvarsson oír Jón Þórarinsson O (endrkosnir); í Borgarfjarðarsýslu Björn Bjarnarson búfræðingr í Reykjakoti í Mosfellssveit; í Vestr- Skaftafellasýslu Guðlaugr sýslumaðr Guðmundsson; í Snæfellsnessýslu Dr. Jón Þorkelsson í Khöfn; í ísa- fj.sýslu Skúli Thoroddsen sýslum. og séra Sig. Stefftnsson; í Mýrasýslu prófastr Ben. Kristjftnsson; í Húna- vatnssýslu: Þorleifr Jónsson (endrk.) og Björn Sigfússon bóndi í Gríms- tnngu; í ökagafj sýslu: Ólafr Briem (endrk.) og .1 ón kandid. Jakobsson; í Suðr-Þineyjarsýslu Einar Ásmuiids- son; í Barðastrandarsýslu séra Sigurðr Jensson (endrko3Ínn); í Árnessýslu: Þorlftkr Guðmunds- son (eiidrkosiiin) og Bogi Th. Melsteð; í Strandasýslu Guðjón Guðlaugsson búfræðingr frft Ljúfu- stöðum S Kollafirði ; í Norðrfiing- eyjarsýslu Beued. Sveinsson sýslu- u.aðr; i Suðr-Múlasýslu sóra Sig- urðr Giinnarsson (endrk.) og Gutt- ormr búfræð. Vigfússon; i Vest- mannaeyjum Sigfús Árnason organ- isti; í Dalasýslu sóra Jens Pftlsson ft Útskálum; i Árnessýslu Þórðr Guð- mundssou ftllala og Sighvatr Arna- son (eudrk.); í Eyjafjarðarsýslu: Klemenz bæjarfógeti Jónsson og Jón Jónsson (ftðr þingm. N.-Ding- eyinga); í Norðr-Múlas)'slu: Jón Jónsson (ft Sleðbrjót—endrk.) og séra Einar Jónsson ft Kyrkjubæ. Andaðr: séra Þorsteinn Halldórs- son (prófasts ft Hofi) prestr að Firði i Mjóafirði. D-PRICE’S Powder Brúkað af millíónum manna. 40 ftra á markaðnum —Séra Pétr M. Þorsteinsson á Stað í Grunnavík, drnkknaði í sjó. —Stefán Ólafsson bóndi í Kal- mannstungu og Gisli bóndi Gísla- son í Leirvogstungu (Mosfellssveit) báðir andaðir. — Telefón hafa Isafjarðarsy'slu- búar lagt frá Hnifsdal og til ísa- fjarðar kaupstaðas. — Ondvð er húsfreyja Jórunn Skaftadóttir í Vallanesi, 3. kona séra Einars heitins Hjörleifssonar» en systir Jósefs læknis Skaftasonar. rPHE RIPANS TABUL^S regulate the stomach, X livcr and v . Jls, purií'y tiie biood, ai e pleas- ant to take, sarc and al wayt; edeetv;:« 1. A reliabio remedy for bilio»»Hiie«s, Biotehes on the Face, Brighrs Disease, Cavarrh, Colic, Constipation, Chronic Diarrhœa, Chrouic Liver TrouMe, Dia- betes, Disorciered Stomacli, Dizziness, Dysentery, Dyspepsia, Eczema, .hlaiuleuce, Female Com- Slaints, Foul Breath, ueadaphe, Hcartbur ., Ilives, aundiee, Kidney Complaints, Liver 'iroublcs. I oss of Appei Nettle Rasn, táon, Pimples, to the Head, plexion, Sal t Head, Scrof- ache, Skin Dis- Stomaeh.Tired Liver, Ulcers, and evcry oth- or disense that itite, ilentai Depressio.i, Nausea. 1 P&inful Diges- ■ Ru.'-h of tílooc! Sallow Com- ltbeum, Scald ulaSiek Ilead- ea 808,Sou r Feelingr.Torpid Water Brash er symptom ________________Jresulth from impure blood or a fnilure in the properperform- ance of their funetions by the stomaeh, liver and irtestineF. Persons griven to over-en.ting are ben- elíted by takiu* one *abule after eaeh meal. A cont.nued use or the Ripans Tabules is the surest cure fov obstinate constipation. They .ontain nothincc that can be injurious to the uiost deli- cate. 1 grc»ss #2, 1-2 grroas *i.25. 1-4 flrross 75c., 1-24 prross 15 cents. Sent by mail postaare paid. Address THE RIPANS CHEMICAL JOMPANY, P. O Box 672. New York. T. M. HAMILTON F ASTEIGN ASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stötSum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og hús tekin i eldsábyrgði. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Doualdson Block. At night is always a trouble, and it is clten an entirely unnecessary trouble if F^rry Davis? PaiN KILLER Í3 Kcpt in the hor.se. A few drops of this old remcdy in a little sweet- ened water or milh, fcrings prompt relief. Sold everywhere. Have you seen the New BIG BOTTLE Old Price 25 Cents. Haust og Vetrar Varningur. Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna efni af alls konar tegundum. Vór afgreiðum íijótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUIN FOTI BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad- isku vaðmftli. Þar eð við búum til sjálfir öll þau föt sem við se'juin, þi getum vér ábyrgst að þau sóu vönduð. GRAVARAI GRAVARA! Vór höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkftpum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hftlsbindi vandað og Ódy'rt. Alt fataefni, sem selt er í yarda- tali, sniðið ókeypis. KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS ! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN- 324 MAIN STR.,....GECNT MANITOBA HOTEL. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í fmðinni hans BANFIELD’S 580 STR. Þar getið þér fengið ait sem þér þnrl- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Rolftciipi a 50 til <íO ets. Olíudúkar á 45 cts. yarðið allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar iace gardínur með snúruin 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöid einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sein þér þurf- ið, og svo getið [iér talað yðar eigin mál í búðinni. ’ Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. ROYAL C80WN SOAP ---) °g (- ROYALCROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr kej’pt, til fata-þvottar eða hvers helzt sem pvo þarf. Þettu líka óclýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. W INXIPKO, Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænum til atS kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNICHT&CO. 444 llnin Str. Þeir sein koma ineð þessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afsl&tt. M. H. MILLER <fe 00. CAVALIER, N. DAK. \ crzhi með UR, KLUKKUR, GULLSTÁSS og SILFURSTÁSS, ^ ög ýmislegt sem lj'tur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið í verk. Niðursett verð á silfurmunum og> úrum. M. H. MILLLR & GO. Cavalier, N. l>ak. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— T I M B U R. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri livít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (LIMITED). A horninu á PRINGESS OC LOCAN STRÆTUM ■W"XTST3SrXFE!K,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.