Heimskringla - 09.11.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.11.1892, Blaðsíða 2
HIEITvfllSIKIIRIIISrO-IluA, OG OHiHIlsr, WINiq-IPEG-, Q. NOV. 1892 Heimskriiigla og ÓU)I>” kímar út á Miðsrikud. og Laugardógum- (A Semi-weekly Newsp ^er pub- lished on Wednesdaye and Saturdays;. The Heiniskrin^ia Ptg.&Piibl. Co. Útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARB STRtLT, ' * WINIKPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur.........$2,00 Sálf i r árgangur...... (Jm 3 mánutii.......... b,7o Ojalddagi 1. Júlí. Sé síSar borga*,jíost ar árg. $2,50. Þýchngarmikil njjung Sent til slands kostar írg. borgað-r hér $1,50.—X íslandi 6 kr„ er borgist fg'rir fram. A NortSrlöudum 7 kr. 50 au. Englandi 8s. 6d. 1 U ndireins og eiuliver Kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn af> aenda hiiw brf-yttu utauáskript á skrif- .tofu blaðsins og tiigreina um leið fyrr- 9'rnndi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ar ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekkí nema með samþykki peirra. En undirskript- lna verða höfundar greinanna sjáiíir að tll taka, ef peir vilja að nafni sinu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyidug til at5 endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „JHeimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu alaðsins. (Jppsöyn blaðs er ógíld, sam- kvæmt hjerlendum lðgum, nema að kaupandinn borpi um leið að fulln sVnld sfna við blaðið. Mundi f>að ekki mega telja eina með pýðingarmestu uppoötvunum beimsins fyrir bændastéttina, að finna al.veg óbootið og einfalt ráð, sem sárlitið kostar, til að ná langt fram yfi-r helmingi meira smjöri úr rnjúlk- inni, en menri hafa hirigað til getað fengið? I>essi uppg-ðítvun hefir verið gerð fyrir meira en áxi siðan í Astralíu. í Suðr-Astralíu er mjólkrbúskap ar-félag mikið. Afundi pessí Febr úar f. á. las Hon. Carl Wertz upp ritgerð eftir sig um smjiirgerð, og komst meðal annars svo að orði: „Ég fullyrki pa6, að ef svart pepsin «r látitS út í rjómann, pá skakist úr hon- um meira en helmingi meira smjör, heldr en annars. Svart pepsin er alveg ó- skaðlegt efni, fyrir skömmu funditS, og búaefnafræðingar pað til úr kálfs-hleypi etiakæsi. Ég fullyrði enn fremr, að þetta smjör sé hollara, bragðbetra og geymist betr, heldr eh annað smjör, sem til er búíð á venjuiegan hátt; pað selst því miklu betr. ,Ég skora því nú á búnaðarfélag petta, að kjósa priggja pjanna nefnd, og Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. að en mjólkrefnin, hlýtr ag vera holt; og svart pepsín er eins óskað- legt efni eins og salt; en |>að hefir pau áhrif að mmeina öll efni rjóm- ans í smjörið; pað sameinar smjör- inu o»t-efnin .og sykrefnin, sem í rjómanum eru. Vér erum sannfærðir um, að pað má meir en tvöfalda smjörið, sem fæst úr hverri gallónu æf rjómameð pví að láta eina teskeið af svörtu pepsini í hana, og vér álíturn, að hver maðr, sem býr til smjör, ætti að reyna pað. Hver sem vill, getr fengið sýnishorn af svörtu pepsíni með pví að senda 100 pfennige í pýzkum frímerkjum til Hart & Leid- er í Berlin á Þýzkalandi, eða 38cents virði i 2cts frímerkjum til The Con- cord C/iemical Co. í New York City Með pvi að svart pepsín er nýlega fundið efni, pá fæst pað ekki alment á lyfjabúðum, en flestallir heildsölu- lyfsalar {wholesule druggists) hafa 5að*. Vér höfum rannsakað petta efni (hlack pepsin), og fundið, að í pví eru engin skaðleg efni, heldr er pað einmitt gott til að styrkja meltinguna**. Vér höfum hór sýnishorn af pví [Eftir Þjþðvinafélagsalmanakinu[. Kristofer Kolumbus Buginess Manager: EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hyern virkan dag kl. 9 til hádeg- |g no frn ki. !—fisiðdeeis. Auglýsinga-ngeril og inniöllunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertislnt Agent & Coiiector). sé einn þeirra .efna/rgeðiwgr, til að gera tilraun með mjólkina úr tutíugu kúm í j smjt5ri> sem skekið var hvern dag þrjátíu daga, og gefi nefndi svo félaginu 11 mánuðinum, bæði með pepsíni og Utar askript til blaðsln* er: Vhe H tinisiririgta Prihtinyá I vblishingC P. 0. Bot sor, Winnipeg. Cannda. VI. ÁR. NR. 82. TÖLUBL. 342. (Öldin II. 12.) Vtvnipko, 9, Novbr. 1892. Til bænda. Vér höfum oft vakið athygli peirra lesenda vorra meðal bænda, sem ensku lesa, á pví, hvernauðsyn peim sá á að halda ensk bændablöð. Vér höfum boðið peim eitt fyrir nær hálfvirði með blaði voru. Þótt skömm só frá að segja, pá sæta fáir boðinu. Vér höfum fengið allmarga nýja kaupendr í haust, en sárfáa, sem hafa viljað kaupa The Nor'-West Farmer með fyrir 00 cts. Vét höfum hugsað, að ástæðan væri,að peir keyptu ef til vill enn pá fullkomnari og stærri blöð, eða að peir væru pegar kaupeudr að pessu blaði. En vór pykjumst nú sannfærðir um, að iandar vorir langflestir lesi ekkert i>ændablað. Það fer varla hjá pví, að ef peir læsu eithvert slikt blað, pá hefði einhver peirra tekið eftir jafn-pýðingarmikilli nýjung, sem peirri er vór getum um í dag hór á eftir; og ef nokkur íslenzkr bóndi hefði lesið um petta, pá hefði haun án efa bent löndum sínum á pað í öðruhvoru íslenzka blaðinu. Því vér ætlum pað hafi meiri pýð- ing fyrir bændr, heldr en nokkur önnur uppgötvun mjóikrbúskap við komandi, sem enn hefir gerð verið í heiminum. Það er ekki nema sanngjarnt, að peirsem lesaum slíkt, bendi almenn- jntri á pað. Það kostar pann, sem pað gerir, svo lítið, en getr orðið aðsvoómetanlegu gagniöllum porra landa vorra. Það tjáir ekki að byggja upp á að vér ritstjórar blaðanna getum les- ið alla hluti. Þótt við séum sjálf- sagt eitnia mest prælkuðu tvífættu skepnurnar hér í landinu, og unnum oss svo að segja engra hvíldarstunda, nema meðan við sofum, pá er oss ei<ri unnt að komast yfir að lesa alla O hluti. Það er pannig undarlegt, að eng- inn af bændum vorum eða öðrum lesendum skuli hafa vakið máls á pessu, svo að vór af hendingu rek- umst á petta áðr en út lítr fyrir að nokkur ísltsndingr viti af pví. skýrslu um árangrinn á næsta fnndi fé- lagsins í Ágústmánuði“. Svo var nefnd sett í pessu skyni, og vóru í henni’prófessor Thos. Ro- well, efnafræðingr, kapt. Jonah Barton og tillögumaðrinn sjálfr Hon. Carl Wertz. A fundi búnaðfélagrins í Agúst f. á. gaf nefndin svo látandi skýrslu: Nefndar-skýrsla „Miðvikudaginn 3. Júní 1891 byrjvðutn vór 30 dftgg, tilraun jpgð 29 kýr óvaídar. líjötiianum af mjólkinni úr öllum pessum kúm var steypt satnan og blandað vand- lega.^Var honum svo skift i helm- inga og annar helmingrinn strokk- aðr með pepsin, en hinná venjuleg- an ^hátt án pess. Úr peim helm- ingnum, sem strokkaðr var án pep- 4n pess, og ætlurn pær muni sann- færa hvern mann um, að smjör sem skekið er með pepsíni, heldr sér betr og er harðara, heldr en smjör, sem skekið er á venjulegan hátt. Vér endum pví skýrslu pessa með pví að taka fram, að rannsóknir vor- ar sannfæra oss um, að með pví að láta pepsín í rjómann, fæst meira en tvöfalt smjör úr honum, og að smjör , pað er hollara en alment smjör, af pví að pað inniheldr öll in dýrustu efni úr mjólltihfiíj—ftð pað Heldr ] var ítalskr að ætt, og fæddist í Genúa borg nál. 1456, og var faðir hans Dome nico Colornbo, vefari par i borginn Domenico átti 3 syni og var Kristófer peirra elztr, sá í miðið hét Bartolomæo en inn yngsti Jakob. Auk pess átti hann eina dóttr. Domenico var ekki autSugr, en gerði alt það liann mátti til þess að veitabörnum sínum gott ’.ippeldi Kristófer Iærði a« lesa, skrifa, reikna, teikna og mála. öegir sagan að hann hafi þegar í bernsku verið einkar námfús og skyldurækinn og var honum því komið tilmentaá lærða skólann í Pavía Á skóla þessum lærði hann latínu, en mesta stund lagði hann á rúmmáisfræði landafræði, stjörnufræði og sjómanna- fræði, og það gerSi liann af því, að hugr hans hneigðist mjög til sjóferða, og er þaðlíka eðlilegt,því í fæðingarborg hans var verzlun mikil og siglingar. Á fjórtánda árinu fór hann úr skól anum heim til föður síns, og gerðist þá þegar sjómaðr; sú saga er um hann skráð að René af Anjous hafi sent hann nokkru seinna á herskipi til Tunis, til þess að hertaka þarskip riokkurt. Skipið kom við á suðrodda Sardiniu, en. þar vóru skipverjum sagðar þær fréttir, að för þessi værii in mesta glæfraferð, þvi skipi-Sætti ekk aðmæta einu skipi heldr, þremr og væru tvö þeirra stór herskip. Lrðu þá skipverjar lafhræddir og sögS- ust hvergi fara nema hann leitaði aftr til Massilíuborgar og fengi þar skip nokkur sér til iiðveizlu. Kolumbus lét þá sem hann mundi verða við ósk háseta sinna, pn nóttina eftir skifti hann um merkin á oddinum á segulr.álinni; héldu hásetarnir þá að þeir væru á norðrleið og vissu ekki fyrr enn þeir vóru komnir að Af- ríkuströnd. Það vita menn einnig um ferðir hans að hann kom til Engiands og það enn fremr, a* hann sigldi norSr í höf (14771 norfir fyrir ísland; þykir mörgum það sennilegt að hann hafi skrafað á latínu við munkana á íslandi og þeirhafi sagt honum nokkuð um ferðirnar til Vín- lands, os hafi því sú norðrferð verið honum in sterkasta hvöt til þess a6 leita landa í vestrátt. Ekki verðr því neitað, að svo getr það hafa verið, en þó mun þetta vart hafa nóg söguleg rök við að styíjast, og sjálfr hefir hann ekkert skrá« þessu máli til sönnunar, Din Vfirliafnir i fÁLSfFS IlHii Ffitaliilniíl Kaunin er ólýgnust, Það er kominn tími til að fá sér yfirhafnir. Hvaða teir und sem yðr póknast að biðja um erum við reiðnbúnir að láta yðrfá I.éttir frakkar hafa nú um tvo mánuði gengið mjög vel út og eftirspurn eftir pei,„ er enn töluverð. Meðal sortin er enn mest í brúki. Þeir geta dugað bæði fyrir ha.ist og vetr Þe.r seljast fyrir 16,00 og ydr. Með in„ algenga $10,00 verði höfum við m.k.ð upplag. Meltons, Kersys og Uheviots á $12 sem annarstaðar kosta $15.00. Fyrir $13.50 „old stand-by Beav ers‘‘ með premur litum. Vandaðir frakkar á $15 00 fóðraðir með silki. $16 00 og $17.00 yfirhafnir eru framúrskar- and. að gæðum og efni og sanna hve vönduð tilbúin föt ^eta venð. Haust og vetrarföt. Fín Skozk vaðmálsföt Nobby Cheviot óslítandi. Fín Worsted og pykkir Serge fatnaðir. Þetta eru nokkr sýnishorn af ™ S6m VÍð höfum’ Föt lakara efni höfum v é~r einmV með óheyrilega lágu verði. “ Karlvörur. Nærföt, kragar og skyrtur oghálsbindi af öllum teo-und- um °S með alls konar verði. The puhesofher iron heart, tiío beating throiigli the storm. Þetta n.á segja um fleira en skipin á sjónum. Hvar meira fjör í æðum en par sem verzlunarsamkeppnin ríkir; járn- hjarta með járnfastan vilja til að skifta réttvíslega við al’menn- íng hefir ástæðu tii að búast við velgengni. Þetta er ástæðan til að oss hefir gengið svo vel að selja drengja-föt. Foreldrar sjá fljótt hagnaðinn sem pví fylgir að kaupa fataefni úr al-ull. Drengja-vaðmálsföt, Serge-föt Diagonal-föt og drer.gja-yfir- hafnir. Þessi föt eru gjörð úr efni sem vér getum mælt ineð, gjörðin er vönduð og verðið samt sem áðr lágt. er sér lengr Óskemt; þöiíf böti* flutn- ing langár leiðir og verðr auðseld- ara en Venjulegt smjör. Vér ætlum að ttT<éfo pví að láta pepsín í rjóma pann er skaka skal smjör úr, muni mjólkrbændr hér auka tekjur sínar svo mörgum miljónum dollara nemr si^"fe^s'TT'30 dögum 318| pd. | °g vér álítum uppgötvun pessa ina af smjöri, og seldist pað á 25 Cent markverðustu> sem gerð hefir verið> pundið, eða samtals fyrir $97.65—1 að ÞvI er tif mjólkrbúskapar lýtr. er mónnúih næst úm hann kunnugt að hann var kominn til Lissabon, höfu«- borgarinnar í Portúgal, en þar vir þá mest frama von fyrir vaska sjómenn. Á 15. öldinni vóru Portúgalsmenn siglinga- menn miklir; Hinrik prinz Portúgals- manna (f. 1394, d. 1460), sem kaliaðr var „navigator“ (sæfari) hafði verið inn mesti ágætismaðr, og unnið landaleitun og sjóferðum Portúgaismanna alt það gagn, er hann mátti, og haffli honum orð- ið svo mikið ágengt, að vegr Portúgals- manna fór vaxanði ár frá ári, meftan hans nautvið; það var, eins og kunnugt er, sjólei'Sin til Indlands, sem þjóSir þær, er bygSu löndin við Miðjarðarhafið,vóru að ieita að; leið þessá höfðu menn þá ekki fundið enn, því það var ekki fyrr en 1498 að Vasco da Gama koinst hana alla leið, en ferðir þessar liöfðu þó orðiS þjóðinni og landaleitendum til ins mesta fraina. Eftir lát Hinriks prins varð hlé á landaleitun Portúgalsmanna > nál. 20 ár, en síðustu 30 árin af 15. öldinni, sóttu þeir Johann kouungr 2. og Emanuel landaleitiua af miklu kappi, og var því ekki að kynja, þó jafn stórhuga maSr sem Kolumbus var, leitaSi til Lissabon. Eins og allir landaieitendr vildi Kolumbus finna sjóleið til Indlands, en framleiddi pannig 150 dollars virði ' gera, til að efla fratnfarir í pessu efni. hann 'Uúi leita hennar í annavi átt en 1 aðrir hofðu gert; hann viidi sigla til Carl Weriz, JoííAH BaRTON, Tiiomas Rowkll hinn helming rjómans var látið svart pepsln, ein teskeið fyrir hverja gallónu, og fengum vér úr pví 884^ Vér búumst ekki við, að allir rjúki undir eins upp til handa og fóta til að nota aðferð pessa, pví ?,ð pd. af sméri, er seldist fyrir sama j ávalt eru til menn og blöð, sem verð sem hitt fyrir pundið, sanitals : sporna vilja við öllum nýjungum, fyrir $247.66. Vér fengum pannig Kn vér erum pess fullvissir, að hygn- 495 pundum meira af sméri úr ir og framtaksamir smjörbændr peim helmingi rjómans, sem strokk- verða ekki seinir á sér að hagny'ta aðr var með pepsin i. Pepsínið, sór árangr tilrauna vorra, og munu sem til pessa gekk, kostaði alls $4. j kunna félagi pessu pakkir fyrirsér- Þetta 4 dollara virði af pepsíni' hverjar tilraunir, sem pab kann að af sméri. Ef allr rjóminn úr pessum 30 kúm hefði verið strokkaðr með pep- sín, pá hefði kostnaðaraukinn fram yfir venjulega aðferð orðið $8 (verð pepsinsins), en ágóðinn $300 fram yfir pað, sem ella hefði fengizt. Hver bóndi, sein hefir 20 kýr, kastar pannig burt frá sér $300 um mánuðinn með pví að nota ekki pepsíu. Efnafræðisleg rannsókn próf. Ro- wells sýnir, að rjóminn inniheldr að meðaltali 12 af hundr. af stnéri, 10 af hundr, af osti, 13 af hdr. af sykr- efni og 4 af hdr. af öðrum söltum— alls 39 af hndr. Af pessu breytir venjuleg stiokkun 15 af hndr. í smjör, en 24 af hndr. verða eftir í nefnd“. Vór vonum-að framtakssamir land- ar vorir reyni sem fyrst pessa nýju uppgötv-un, og reynist hún peim eins og vænta má, pá hefir petta eina blað af „Hkr. og öld.“ gert peim meira g»gn, en blaðið kostar í marga mannsal ira. **) Alment pepsin, sem er hvítgult á lit, rota læknar alment spm meltingar- lyf. Hitstj. *) Vér þekkjum ekkert til verzlunar- lnísa þeirra í Nt w York né Þýzkalatidi, áunuin. Ef strokkað er með pepsin semt11 er 'ísaNoggetum þvíekki ábyrgzt áreirtanleik þeirra. Bezterað fara með breytast Sí af Imdr. í smjör, en 2 dollar til næsta lyfsala, og hafi hann ekki af hndr. að eins lenda í áimar. Með blnck pepsin tii, þá biðja að ka pi það . , „ , .. , , , . | fyrir sig hjá wholetnle drvggist. ÞaS getr byí að hagnyta pepsín eykst pann- 1 f s ; ... . ... ”, r n i r r j i hann geit. Ma vera ýmsir fafroðari iyf ig smjörmagnið um nál. 150afhndr. salar þekki ekki efnið, af því það er Ostr, sem inniheldr allan rjómann, ' "í11; en Þá<rað heimtaaf þeim samt.að þeir panti það. Ititstj. öll in dýrmætustu eftn mjólknnnar, er betri og hollari en ostr, sem bú- inn er til úr undanrenningu; pann- ig er og smjör, sem inniheldr öll rjóma-efnin, betra en sinjör, sem að eins inniheldr nokkuð af peim. Smjör, sem ekki inniheldr neitt ann- vestrs og þóttist þá að lokum mundi koma aS austrströnd Asíu. Er svo sagt, að Petrusde Alliaco, kardináli, frakkn- eskr að ætt, hafi fyrstr manna leitt nokk- ur rök að því, að liugsanlegt væri að finna mætt' lndland með þvi aS sigla i vestrátt. Kolumbus stundaði af mesta kappi alt það, er aukið gat þekkingu hans í landafra ðinni, og liafði hann kom izt að ýmsu, er honuin þótti styðja skoö- un sína mjög mikiS. Eitt var það, að sjómann eiun í Porsúgal hafði hrákið fyiír vindi vestr í haf, og hafði hann fundið úti áhafi rekatré nokkurt, er bar þess menjar, að það hafði fvrrverið í mannahötidum, og þess einnig, að það hafði ekki verið teglt meS járui. A Az- or eyjunum hafSi Kolumbus líka frétt það þjálfr, að í vestanvindi hefði borizt rekaviSi mikill upp á eyjarnar. Var það greniviðr og funst sú viðartegunð hvergi þar á eyjunum, og á eynni Flores höfðu menn, þegar vindr blés úr vestri, fuudiS í flæðarmáli lík tveggja manna, er vóru ólíkir að höfuðlagi og andlits- faili ölluin þeiin inönnnm, er þeim var kuniiugt uin. Alt j eila 'iugði Koluin bus sanua það, að koinast inætti til J«p- an og KinverjaÍHiids, ef iialdiS væri nógu langt vestr á við og vildi lianu fá koriung Poitúgalsmanna til þess að leggja sér til skipog nitíiin til fararinnar. Konuiigr tók boði Kolumbusar vel i fyrstu, og bað um nákvæma skýrslu um, iversu Koluinbus vildi hagn ferðinni, en sendi þó á laun við hann skip vestr í liaf til laiidaleita, eu skip þetta kom hrátt aftr og létu skipverjar ið versta yfir för- inni; þótti Koluuibus þá ekki vænlegt að dvelja lengr í Portúgal og iiélt, þaðaii huldu höfði; fór hann þá til Feneyja, Frakklands og Englands og bauð þjón ustusina, en fékk livergi góðar viðtökur, og töldu menn láð hans óðs maims æði. Áleiðinni til Frakklauds koin hann við Walsh’s Mikla Fatasolubud WHOLESALE & RETAIL. 515 00 517 MAIN STR. - - - CECNT CITV HALL. í hafnarbænum Palos, og var sonr hans Diego með honum. Vóru þeir þá alls- lausir og að fram komnir af þreytu og leituðu til klaustrs eins í bænum og beiddust ásjár. Tóku múnkarnir honum vel og urðu þess brátt áskynja, að hann var inn fróðasti inaðr í landa- og stjörnu- fræði; sagði hann þeim frá erindi sínu, Sendu þeir þá mann til ísabellu drottning ar í Kastilíu, og báðu liana að veita hon- um móttöku. Að hálfum mánuði liðn- um kom sendimaðr aftr og færði Kolum busi ferðapeninga frá drottningu, og hét hún honum mildilegri móttöku. Fór Kolumhus þá á fund hennar, til herbúð- anna i Granaia. Kolumbus bar fram erindi sitt og tók Isabella drottning honum vel, enda var hún kona stórhuga, en hér fór sem fyr að flestir menn, bæði lærðir ok leikir, töldu fyrirætlun hans fásinnu eina, og meðal þeirra vóru liáskólakennararnir við inn nafntogaða háskóia í Salamanca; auk þess rótti mörgum maðrinn heimtu- frekr í meira lagi; til þess að fara föriiia fyrir hönd Kastilíu-ríkis, krafSist hann þess, að sér og niðjum sínum væri veitt aðalsmanna nafn, skyldi hann sjállr ve'a undirkonungr í löndum þeim, er hann findi oghafa fjórða hlutann af ágóðanum og auk þess skyidi honum veita l(admír- áls” nafn. Leið svoeittár, að ekkivarð af sainningum og hélt Kolumbus þá af staS, en þegar hann var skammt komínn áleiðis, var sent el'tir honum og var lion- um heitið skipum og mönnum til farar- innar. 3. Ágúst 1492 lagði Kolnmhus af stað frá Palos, og hafði hann fengiS 3 skip og90manna. Skipi’i hétu „Santa Maria”, „Pinta” og „Nina”. Santa Maria var stærst skipanna og var hann sjálfr á því skipi. Þótti þeiin, ersáu skipin halda af st ið. sem skipvei j«r væru ailir feigir, en Koluii lius vnr i..n hugliraustasti og lét eiigan biig á sér finna. Á 3. degi brotnaði stýrið á Pinta og varS hnnn aS hleypa skipunum til kanarisku eyjanna, og þar hafði hann g vikna dvöl. En ekki leið á löngu fyrr en hásetar hans vóru orðnir mjT'g lnig sjúkir útaf því, að þeir mundu allir far ast á hafinu og aldrei kounist aftr heim til sín. Sá Kolumhus sér ekki aiinað fart, en að beita þá brögðum og segja þeim ósatt til t.m, live langt hann fór dag lega, en sjáifr var hann «etið inn glað- asti í bragði; lrið svó S ptember allr aS hvergi sá land, en nú sáu þeir brátt ýmis merki þess, aS lsnd mundi vera ekki alllangt i burtu. Þeir sáu fugla marga og flugu þeir allir suðr og vestr, grænt gras, er vex á fljótsbökkunum, flaut ofan á vntninu og annað fleira sáu þeir, er þeir töldu vissan vott þess, að land væri nærri, og urSu hásetarnir þá loksins inir glöðustu. 11. Oktober kl. 10 um kvöldis sá Kolumbus fyrst ijós brenna í vestri og kl. 2 um nóttina sáu hásetarnir á Pinta fyrst land nál. 2 mílur vegar í burtu, og héldu þeir sltipunum að iandi þegar dag- aði. Vóru þeir þá komnir að eyju einni mikílli, var þar láglendi, skógr mikill og landið ið björgulegasta. Séu þeir menn nakta koma fram undan trjánum og þustu þeir niör að ströndiuni og Jétu ásérsjá að þeim þóttu þessir nýkomnu menn næsta kyniegir gestir. Lét Koi- umbus setja fram bátana og hélt til lands með inönnum sínum; var hann klæddr i dýrindis sknrlatsskykkju og hélt á merki Kastiliu og Leons; var grænn kross í því miSju, en stafirnir FogI (Ferdidand og Isabella) sinn hvoru megin, en fyrir of,.n bókstafina sáust kórónur ofnar; urSu landsmenn hrreddir við þessa sjón oe lögSu á flótta á land upp, en Ko umbus steig á land, féll á kné, kyssti jörSina og gerði bæn sína; lýsti hann yflr því, aS eyjan væri eign konnngs síns og dróttn- ingar. Landsmenn nefndu eyna Magna yana (GuanahaniX en Kolumbus gaf henni nafmð San Salvador (frelsaraey) Hásetar lians og féiagar skipuðu hring uin hannmeð inum mesta fögnuSi, og peir sem verið höfSu óþjálastir köstuðu sér til fóta honum og báSu hann fyrir- gefningar. En eyjarskeggjum varð þó enn þá meirn um viðburð þenna. Þegar þeir séu skipin sigla aS landi, höföu þeir haidið, að þau væru sjóskrimsii nokkur aiarmikil, er komin væru neðan af hafs- botni, og hugðu þeir segiin vera vængi skrímsianna, en er þeir sáu bátana haida til land”, urðn þeir óttaslegnir og flýSu. En þegi.r óttinn ranu af þeimj er f,ejr sáu mem.ina standa skammt frá sér klædda í stái og litklæði, þáhlipu þeir «ð þeim, k.'stuSu sér til jarðar og tilbáöu þá nem guði. Eyjarskeggjnr vóru móleitir á hör- undog v-llimnðir, hölðu hár mikíð og úfið, hútt tíimi og vórn eygðir vel, en hör- und silt höfön þeir iitaö á ýmsa vegu Tréspjót hötðu þeir að vopnum og var oddrinn úr beini eða steiui. Eld geröu þeii á þanu liátt, að þeir neru saman við- arkubbuin. Járn þekktu þeir ekkí, en dyrau málm höfðu þeir og steyptu liann a ymsan hátt. Þeir lil'Su á dýraveiSum og Ijskiveiðum og nokkruin korntegimd- • m. Bátasmiðir vóru þeir furðu góðir Kolumbus fann á Jamaika bát, sem var uálega 50 áluir á lengd og fuilra 4 álna bieiðir. (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.