Heimskringla - 16.11.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.11.1892, Blaðsíða 1
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY O L D I N. NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. NR 84. WINNIPEG, MAN., lfí. NOVEMBER, 1892. TÖLTJBL. 344 FRETTI ________________ BANDARIKIN. — Á Allan-linuskipinu „Circas- sian“ vóru 5 Svíar veikir, er J>að kom til Grosse Isle núna í vikunni, ogerumenn hræddir um að f>að só kólera. Skipið er í sóttgæzlu. CANADA' — Ottcnra, 11. Nóv. (til „Free Press“). öll blOð hér í Canada leggja nú sem fastast að Dominion- stjórninni, að leggja fyrir næsta J>ing frumvarp um niðrfærslu toll— anna. Dau benda íi að úr J>ví að tollverndarstefnan hrynji nú úr völd- um ásamt Harrison í Bandaríkjun- um, pá sé engra verzlunarsamninga að vænta milli Bandar. og Canada. E>að sé viðrkend frumregla sórveld- ismanna, og Cievelands sórstaklega, að gera ekki verzlunarsamninga við útlendar pjóðir, til að binda ekki hendr komandi löggjafarpinga. Stefnan í Bandar. verði auðsjáanlega niðrfærsla tolla alment, og sama verðum vér að gera hórnorðan landa- mæra. — Montreal ll. Nov. (til ,,FrPr“.) Verzlunarsamkundan hór og allir verzlarar yfir höfuð eru mjög fegn- ir kosninga-úrslitunum i Bandarikj- unum. t>eir fullyrða að pau hljóti að leiða til blessunar bæði fyrir Bandarikin og petta land. — Hon. T. M. Daly varð fyrir pvi slysi á ferð sinni vestr að snúa á sér öklalibinn, svo að brotnuðu smábein í öklanum, svo aðhrnnvarð að liggja nokkra daga í Calgary. Þaðan hélt hann svo austr aftr til Brandon til að vera í mikilli og dýr- legri veizlu, er par var haldin til heiðrs honuui. —1 Norðvestr-fylkunum hefir ver- tð svo undarlega ástatt um hríð, að báðir flokkar hafa haft jöfn atkvæði á pingi siðan ráðgjafaskiftin urðu par síðast. Nú fór par fram endr- kosning nýlega á pingmanni I kjör- dæmi, sem einn ráðgjafinn var áðr pingmaðr fyrir. Varð ráðgjafinn undir, og hefir pvi mótstöðuflokkr- inn nú 2 atkvæði yfir á pingi. Haul- tain kemst pvi aftr par til valda, pví að Cayley verðr að segja af sór. Frá löndum. DULUTH, MINN. 4. N6v.'92. Tíðarfar, pað sem liðið er af haust- inu, hefir mátt heita mesta blíða ; síðustu dagana af Oct. var frostkaldi á nóttum og 2. p. m. að eins grán- aði í rót, en nú aftr hlýviðri. Hing- að er nýkominn Asgrímr Halls- son með konu sína og 3 börn. Hann kom hingað til lands i fyrrahaust með fiskiskipi og hefir verið við fiskiveiðar í Gloucester, litlum bæ nálæot Boston. En kona hans kom O í haust með fiskiskipi, er lagði út frá Þingeyri í ísafjarðars.; hún fékk frítt far. Á leiðinni vest'r var hún 32 daga, pví skipið hafði oftast mót vind; hún lætr ágætlega yfir allri meðferð skipverja á sér. Það lýsir töluverðum kjarki að kona pessi skyldi ráðast til ferðar með segl- landar væru i förinni. Undanfarin ár hafa bæði konur og karlar fengið flutning frá ísl. með fiskiskipuin fyr- ir litla eða enga borgun. Framfarir pær helztu, sem hafa orðið hér meðal landa vorra, eru, að Lestrarfélag Duluth & W. Duluth hefir komið á fót tímariti. I>að kemr út tvisvar í mánuði 5—6 póstpapp- frsarkir, skrifaðar. Rit vort hefir verið skírt — ekki í vatni — og heitir „Vestri“; 5 tnanna nefnd hefii ritstjórnina á hendi, og er Mr. Páll Bergsson fortnaðr hennar. Öllum fólagsmönnum, ungum og gömlum, getr pví gefizt tækifæri til að senda ritgerðir til nefndarinnar, og utanfólagsmönnutn, sem borga 50 cents um inánuðinn í fólagssjóð, veitist sami róttr sem félagsmönn- um. Aðaltilgangr að ritsmíð pess- ari á að vera, að venja menn við að hugsa um sína eigin og annarra pörf og setja hugsunina skipulega fram um málefnin. Ef skoðanatnunr verðr, að rita með kurteysi, jafn- framt pví, sem unglingum færi fram að lesa islenzku í ritinu, fengju peir líka dálitla hugn.ynd um vorn pjóðlega hugsunarhátt; leitast við að leiða pá, sem enn standa fyrir utan lestrarfól., í pað, pví peir eru alt af miklu fleiri, sem standa fyrir utan pað; og gera menn innilega samrýnda I fólagsskapnum o. s. frv. Vitaskuld er nú tilgangr- inn að ritstofnun vorri góðr og gæti orðið bæði til fróðleiks og skemtun- ar. Égefast heldr ekki um, að rit- nefndin geri alt, sem í hennar valdi stendr til pess að tilgangi ritsins verði náð, einkum að leiða menn inn í lestrarfól. Þar sem að eins eru komin út 3 nr. af Vestra, verðr okki til mikils ætlazt, og skyldi mig furða, ef nokkrum óvilhöllum manni pætti ekki vel byrjað. Ég vona, pótt vetrarkuldinn gangi i garð, að hann„Vestri“rerði ekki látinn deyja úr andlegri megurð til ársloka. Sam- kværot fundar sampykkt Lestrarfó- lagsins i næstl. mánuði átti að senda ,.Vestra“ liinum heiðraða rit- sljóra „Heimskringlu11. Bj. UR NTJA ISLANDl, 9. nóv. Nýlega var hér á ferð umboðs- maðr sambandsstjórnarinnar i peim erindum, að heimta gjöld fyrir hey, slegið á ónumdu stjórnarlandi. Mörgum pótti hann miðr velkominn gestr, en miklu fleiri ern peir, sem vænt pótti um komu hans, og álita að gott standi af henni. Það hefir verið siðr ýmsra, að búa á landi í fleiri ár án pess að skrifa sig fyrir pvi og par með tryggja sór eignar- rótt, og mun burtflutningshugrinn upprunalega vera orsökin í pví hugs- unarleysi. Nú sjá peir, seir pannig er ástatt fyrir, að ef peir halda pannig áfram, ver^a peir að borga stjórninni 10 eents fyrir hvert hey- ton, eða nálægt 30 cent fyrir kýr- fóðrið. Þó lítið sé, dregr pað sig saman, og til að komast hjá pví, munu flestir, ef ekki allif, skrifa sig fyrir landi án frekari undandráttar. Fiskiafli hefir verið fremr góðr i nýlendunni nú upp ásíðkastið. Ann- ars hefir nú enginn mátt veiða neitt um undanfarnar nokkrar vikur sam- kvæmt veiðibaunslögunum. En pað muti óhætt að segja, að peim lög- um só gefinn lítill gaumr. Að gera pað, væri líka að setja sig á sama vizkustig og Wilmot fiskivitleysing. Aðfaranótt 7. p. m. kom hór svo mikið frost, að skarir mynduðust með fram vatninu. Hitt og þetta. Á Jcvennaskólanum. Prófessór- inn var að fræða námsmeyjarnar, og segir meðal annars: »,Þ.ið er nú margsannað, heiðruðu námsmeyjar, að beilinn er stærri í körlum en í konutn. Hvaða ályktun getum vór svo dregið af pví?“ Ein af námsmeyjunum v arð skjót til svars og sagði: „Þá ályktun, að pað er eins um heilann og margt annað, að hann ber að meta, ekki eftir stærð, heldr gæðum“. Sögu pessa höfum vér séð i ýms- um skiftiblöðum nýlega. Vitaskuld er fyndnin i svari stúlkunnar góð. En pað bezta við svarið er pó pað, sem allir vita ef til vill ekki: að svarið er vlsindalega rétt. Stærð heiians er ekki órækt vitsmunamerki eingöngu; pyr.gd heilatis er pað fremr; en karlmannsbeilinn er líka að meðaltali pyngri en kvennheil- inn. En pyngdin ein er heldr ekki pað eina, sem til skoðunar kemr. Heilabyggingin hefir líka pýðing, og kvennheilinn er fínbygðari (smá- gervari í samsetning) heldr en karl- mannsheilinn, og vegr pað upp pyngdarmuninn. Þjóðrdó. Bjarni: „Læknirinn minn hefir bannað mór að bragða vín, og reykja má ég heldr ekki. Það er auma lífið“. --Árni: „Því i fjandanum færðu pór ekki annan lækni?“ Bjarni: „Ja, óg er nú að hugsa um pað!“ Andlátstilkynning. Barnið: „Ég átti að heilsa yðr, herra prestr, frá henni mömmu, og skila til yðar, að hann faðir minn dó í nótt sem leið“. — Prestr: „Var ekki læknirinn sóttr til hans?“ — Barnið: „Nei, hann dó alveg sjálfkrafa. — Rafmagns sporvagnarnir eru nú fornir að ganga vestr Portage Ave. (10. hverja mínútu),uin Notre Dame, Nena, Quelch og Logan Str. (20. hv. mínútu), og norðr í Kildon- an (10 hv. mínútu). F'arið er 5cts. (6 tickets 25cts, 25 fyr. $100). Verka- menn fá 32 tickets fyrir $1 (8 fyr. 25cts.), er gilda kl. 6^ til 7^ f. m., og kl. 5J t.l 6£ e. m. Skólabörn fá 10 fyrir 25 cts. l'ransfer-miðar frítt úr eiuum vagni í annan. l'ENDERS FOIt A LICENCE TO CUT TIMBERON DOMtNION LANDSIN TUE PKOVINCE OFMANITOBA. LOEIUÐUM umsóknuin send undirskrii'- uðum um leyfi til nð li itrgva við á skóg- lendu No. (Í2U á Little Grindstone Poiot, á vestrströud Winuipegvatus í Manitoba, verðr veitt inóttaka á þessari skrifstofu þaugað til um hádegi föstudaginn 25. þ.m. Svæðið erað stærð kringum4 ferhyrn- ingsmilur. Á umslaginu verðr að standa ,.Tender for Timber Bertli No. 020 to be opeued on the 25th Noveinber, 1892. Keglugjörðir viðvíkjandi leytinu og uppdrættir sem sýua alstaðu skóg’end- unnar eru fáaulegar á þessari skrifstofu og á Crown Tiinber Office í Winnipeg. Sérhverri umsókn verðr að fylgja viðr- keudr víxill á lögglltan banka stýlaðr til Deputy of the Minister of the Iuterior fyr- ir þeirri upphaeð sem umsækjandi er reiðubúinn að borga fyrir laytið. Enginn tilboð með telegraph vertia tekin til greina. JOHN HALL. skrifari. Department of the Interior, t Ottawa, 4th Nov. 1892. ) skipi, með 3 börn, án pess fleiri Brúkað af millíónum n anna. 40 ára á markaðnum Haust °° Vetrar Varningur. Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls konar tegundum. Vór afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUIN FOT! BUXUR með allskonar áferði ur skosku, ensku og kanad- isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt sem við seljum, pá getum vór ábyrgst að pau sóu vönduð. CRAVARA! CRAVARA! „ p. — — j-- — Vér höfuin nýlega fengið mikið upplag 'af Loðkápum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálsbindi vandað og ódj'rt. Alt fataefni, sem selt er í yarda- tali, sniðið ókeypis. KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS ! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN- 324 MAIN STR.,.CECNT MANITOBA HOTEL. UÆKR TIL SÖLU HJÁ IIEIMSKRINGLU. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir pá ina söinu bók innae Canada og Banilaríkjanna; pað verðr að sendast auk bókarverðsins. Þær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un er meðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar(8) Sl.75 *Kveldhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstuliugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Leiðarvísir til að spyrja bórn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.35 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30 Hellismanna saga............... $0.15 Nikulásar saga................. $0.10 *SagaPálsSkálaholtsbiskups .... $0.25 Um Þrenningarlærdóminn eftir B. Pétrsson................ $0.15 *Agrip af landafrœði........... $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld........................(2) $0.25 Sveitalífið á íslandi.......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar................... $0.25 *Nótnabók Guðjóhnsons (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason..... $0.15 Saga af Fastusi og Erminu...... $0.10 Bækr þær sem stjarna (*) er við eru í bandi. -50 Yecivs ~PerryDav{V KilUr Has demonsirated its r/ondcrful power of KILUHG EXTERNAL and /NTERNAL PAIN No wondcr ihen that it is found on The Surgeon’s Shelf The Mothor’s Cupboard The Traveler’s Valise, The Doldier’s Knapsack The Sailor’s Chest The Coxvboy’s Saddle The Farmer’s Stable The Pioneer’s Cabin The Sportsman’s Grip The Cyclist’s Bundle ASK FOR THE NEW “BIG 25c BOTTLE.” Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELDS 580 JVH^YIJST STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þuri- ið til þess, svo sem : GÓLFTÉPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. flolftfltpi a 50 (il 60 cts. Oiíndúkar á 45 cts. yarðid allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar iace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínnstengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfuin vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. ROYAL CROWN SOAF —) °g (— ROYAL CROWN WASHINC POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu lfka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL soap co. WINNIPEtt, Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænum til atf kaupa Stígvél og Skó er hjá E. KNIGHT & CO. 444 Main Str. Þeir sem koma með þessa auglýs- ing, fá 5 pr.Cts. afslátt. M. H. MILLER & oo. CAVAMEK. V. DAK. Verzla með UR, KLUKKUR, GULLSTÁSS og SILFURSTÁSS, °g ýmislegt sem lýtur að hljóðfærum. Aðgerðum fljótt komið f verk. Niðursett verð á silfurmunum og úrum. M. H. MILLER & GO. Cavalicr, N. ]>ak. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar— T ÍMBU 11. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri livít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY CLIMITED). Á horninu á PRINCESS OG LOGAN STRÆTUM wiisrisriiiPiEi r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.