Heimskringla - 19.11.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.11.1892, Blaðsíða 4
TTy.T-M'STrTy.T'Nrn-XiA. OGOLDinsr, W IJST JSTIPEG, 19- NOV. 1802, Winnipeg. —Hon. Skapli Brynjólfsson frá Mountain, N. D., kom til bæjarins á miðvikudaginn. Mun dvelja hór fram um helgi. —Mr. EOislason, agent „Hkr.“ kom í fyrradag vestan Or Argyle- nýlendu. Hann lætr einkar vel af sinni ferð, og lofar mjög bygðina og fölkið. —liev. B. Pétrsson ætlar í dag suðr til Pembina og J>aðan lengra suðr í N. Dak. —Stákan ,,lsafol<lu af I. O. F. tók inn 4 nýja meðlimi á J>riðju- dagskveldið; hefir nú 86 meðlimi. 2 vóru áðr samþyktir til upptöku, sem vóru forfallaðir frá að mæta; 6 nýir meðlimir vóru bornir upj>, svo að 8 verða alls teknir inn á næsta fundi. faðirvorinu, eða jafnvel að pað SUNNANFAEI. Útsölu- gleymdist með öllu. Þegar drengr U IN IN AIN X AHl. menn svo meiddi si<r 'á da^inn, var hon- Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. > s", ‘ a af hví að Ólafsson, 575 Main Str., Winnipeg; um sagt, að það væn at pvi, ao > ’ n " f, . , , . • » , Sigfus Bergmann, Garðar, N. D.; G. hann hefði ekki lestð faðirvor.ð í , g Sigurösg0n Minneota, Minn., og G. —Ljóðmœli Jóns Ólafssonar, 2. útg., eru nú alprentuð; verið að hefta og binda upplagið. Sendið inn pantanir sem fyrst. morgun. Við þetta vandist drengr loksins á að lesa ófrávíkjanlega fað- irvorið á hverjum morgni. Einn dag kom hann inn með kúlu á enni og blóðnasir; hafði dottið og meitt sig. Skældi hann, sem von var. !>að var svo stilt blóðið og lagt kalt við kúluna; en drengr hélt áfram að skæla. Hann var spurðr, hvort hann fyndi mikið til. „Nei, ég finn ekkert til!“ „Nú, pví hættirðu þá ekki að skæ'.a, góði minn, fyrst pér er batn- aðogpú finnr ekkert til?“ „Écr er—hi-hi—ekki að—hi-hi— skæla af pvi hí-hi. „Af hverju ertu þá að skæla?“ „Étr er—hi-hi-hi—að skæla af pví —hi hi-hi—að faðirvorið—hi hi-hí — er orðið—hi-hi—6nýtt\u M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og hefir einn útsölu á því í Vinnipeg. Verð 1 dollar. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING 4- BOMANSON eigendr. —Mr. G. W. Simonsson og Mr. J6n Eridfinnsson, báðir frá Ar- gyle, komu til bæjarins í fyrra dag, báðir að si'ign í peim erindum að borga gufupreskivélar sínar. —Rev. Magnús Skaftason er væntanlegr til bæjarius í dag. Hann messar á moreun í lsl.-félacrs-húsinu kl. e. m. —Vór vekjum athygli að inni nýju auglýsingu frá Lndridason <£' Brynjálfsson í Canton, N. D.— t>eir hafa áðr ]>ótt selja með afbragðs- verði, en nú selja peir pó tíunda hlut ódýrra enáðr. Það er auðsætt, að pví betr sem þeir félagar skifta við sína viðskiftamenn, pví ósann- gjarnara er pað af viðtkiftamönnum, sem fengið hafa lán hjá þeim, að draga pá á borgun. —LES. Eg hef til sölu 160 ekrur af góðu landi, 4 mílur frá Cafalier, æði mikill skógr, og tals- vert engi. Selst billega og með löngum borgunarfresti ef æskt er eftir. Fynnið eða skrifið H. Lindal \Cavalier, N. I)ak. HITT OG ÞETTA. —K'faftr bœnarinnar. Það var heima á voru gamla, góða íslandi, að pessi saga geröist. Þar var ungt sveinbarn alið upp á góðu og vel kristnu heimili, og kendu foreldr- arnir honum snemma faðir vor, bless unar-orð, signingu og urmul versa og bæna. Sér í lagi var pað brýnt fyrir drengnum að lesa faðirvorið á hverju kveldi og hverjum morgni. Var honum sagt, að guðs englar styddu hann, svo hann meiddi sig ekki, ef hann læsi rækilega faðirvor- ið. Og afpví að æskan er gleymin, pá kom pað fyrir, einkum ef veðrið var gott og freistandi, er hann vaknaði, að pað var fljótaskrift á „Clear Havana Clgars ” (lLa Cadena” og í(La Flora” Biddu ætíð um pessár tegundir. [1 ’] — Inndæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjiinun', fást nú hjá G. Jónssyni á Norðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu vetði, og karl- mannaföt á hvaða verði sem er. ÞEIR ERU KOMNIR HINIR INNDÆLU Þeir sem hafa pantað pá hjá mór eru vinsamlegast beðnir að koma og taka pá. Gr. .Tolintson á N. W. horni Ross og Isabel Str. Þ6r getið keypt falleg stígvél fyrir $1.50 otr $2.00. $1.00 ilskór og Oxford eru kostnkaup. A. MORGAN, McIntyeb Block 412 llaiii Str. - - Winnipeg P. BRAULT & CO, Flytja inn vínföng og vÍDdla J*. Brault A Co. 513 Jlain St., gcgntCity llall. rm* Oddson, SELKIRK selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DIÍY GOODS. jpannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af pa'S nýjasta, sem bezt hasfir liverriárstíð. SHi) SJ ÍIÐ REYNIÐ Eftir skólabókum og skóla-áköldum farið tn ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. UPPBOÐSSALA Á ÞROTA- BUSVÖRUM. Þar eS ég kefi keypt vöruhirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verSi, get ég boðið mönnum klukkur, úr, brjóstnál- ar hringi o. fl., metS mikið lægra verði en nokkrir aðrir í borginni. T. J. Adair, 485 Mian Str Gegnt City Hal 1 OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. P A T E N T S. and Reissuesobtained,Caveatsfiled, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in the Patent Office and prosecuted and defended in the Courts l'eea Hoderate. I was for several years Principal Ex aminer in the Patent Olfice, and since re- signingto go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may be assured that 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications andto all otherpatentbusiness put in my hands. Upon receipt of model or sketch of in- véntion I advise as to patentability free of charge. “Your learning and great experience will enable you to render the high-st ord- er of service tö jrour clients.”—Benj. Butterworth, ex-Commissioner of Patents. “Your good work and faithfulness have many times been spoken of to me.”—M V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa tents. “I advise my friends and clients to corses] »nd with him in patent matters.”— Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Office. Address: BENJ. R. CATLIN, Atlantic Building, Mention this paper. Washington, D.C W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Haumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. N ORTHERN PAGIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Taking .iffect on Sunday April 3.’9Í, (Central or 90th 'VIeridian Time Noith B’und Mí 3 C t- -o a x § ® u 3 CS H W 431IV1AIN ST., WINNIPEG. r>oiiiinioii oí‘ Canada. Wylisjarflir o^eypis íyrir miljonír manna l,57e l,45e l,28e l,20e 1.08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45*- 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 37.4 «8,5 40.4 46,8 56,0 65,0 l.35e|68,1 9,45f 168 5.3' 223 8.35Y470 8,00e 481 9,00 |88S South Bound STATIONS. . .Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert. ... Cartier.... ... St. Agathe.. . Union Point. .Silver Plains. .... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... ... Emerson.. , .. Pembina .. . Grand Forks. ..Wpg. Junc’t. ..M! íneapolis . . St. Paul.... . ...Ohicago... -æQ 12,06e 12,14e 12,54e U,02e 1,1 le l,45e l,00e 2,00e 5,50* 9,50e 6,30f ■ 7,05f 9,35f §g ag l,10e l,20e l,36e l,49e 2,98e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. jFara vestur. co •o -♦-> • SE 'O . > T2 5Z? !_4 jZ S X 3 « s f 'S'* \rl 'tl O ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territönunum í Canada ókeypis fyrii landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægS af vatni og skógl og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið ÍHISU FRJOVSM BELTl, i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfi. ggj- indi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-numa lancl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, stelnolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi eldivi’Sur pví tryggður um allan aldur. JARNBRADT prÁ hpi til h ps. Canada Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tH Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjcmstima beltisins eptir þvi endilöngu of m hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii afnfrægu Klettafiöll Vesturheims. Heilnæmt loptglag, Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartui og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. S Vll HAMISST.IOKMN I CAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmann'’semj hefft fyrirfamilíu að sjá 1 (5 () ekrur al' landi aiveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og j /ki þau L þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisiarðar.or 3jáífstæður í efnalegu lilliti. ISLEXZKAR NYLENOUB Manitoba og canadlska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er NYJA ISLAND liggjandi 45—-80 mílnr norður frá Winnipeg, é vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fiarlæv? sr ALPTA VATNS-N YLENDAN. * báSum þessum nýlendum er mikið af c- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokku hlnna. AHQÝLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINQ- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í nor-Kvestur frá Wpg., QU'APPEIJE-NY- LENDAN um 20 mílur suíur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viil fengið með því að skiifa um það: 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,(>0e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,161' 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f Tiionas Bennett DOM. GO V'T. 1IMMIGRA TION AGE. N Eða 13. L.. Baldwlnson, (islenzknr vmboðsmaði). DOM. QOVT IMMIQRATION OFFICES Winnipeg;, - - - Canada. 0e Oe I2,15e ll,48f 11,37 f 11,181 1 l,08f 10,40f 10,28f 10,08f 9,53f 9,37f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24f 7,041 6.451 '03 Vagnstödv. 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 ..Winnipeg. .... Morris. .. Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. .. .Iioland .. • •Rosebank. ..Miami... . Ileerwood . Altamont $omerset... ,8w an Lake.. Ind- Springs .Ma lepolis. ,.Gr euway.. ....Baldur... .. Beimont.. . ..Hil* .... . . Ashdown.. . Wawanesa . Rounthwait. Martinvill ee ..Brandon .' l.IOei 8,00f 2,55e 8,45f 3,18e! 9,30f 3,43e:10,19f 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5,0 le 5,21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e> 10,39f 1 l,13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e ,45e 6,25e 6,38e 7,27e West-bound passengertrains stoat Be mont for meals. ~ PORTAGE LAPRAIRÍE BRAUTIN." Fara austr 00 U E M œ 1 — 11,351 11,15f 10,49f 10,41 f 10,17 f 9,29f 9,06 f 8,25 f(5, a S 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 5.5 Vagnstödvar. .... Winnipeg.. • Portage Junctlon.. ... .St. Charles.... .... Headinglv.... ...White Piair,s... .....Eustace.... ....Oakville ... Portage La Prairie 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For f urther information apply to CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. T. M. HAMILTON FASTEÍGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr liús í vesturliluta bæj- arins. Iiús og lóðir á öllum stöttum í bænnm. Hústil leigu. Peningartil láns gegn veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 343 MAIN STREET, Nr. 8 Doualdson Block. Faravestr S o> □ "S r. ö 30 Fimm dagar í París. Ég er reyndar ekki einn af þeim, sem reyna að troða sór inn ú alla natnkunna menn; en ég gat ekki stilt mig um að fá einu sinni færi til að kynuast þeim manni, sem í inínum augum stóð sem iulltiúi alls þess er göfugt var í Frakklandi. Ég liafði uieð mér og færði honum skrauthuniíið ein- tak af sænskri þýðingu af Griondína-sögu hans. Hann hað mig að lesa sér kafla úr sænsku þýðingunni, svo að hann gæti heyrt, hveruig það væri áheyrnar á sænsku, en auðvitað skildi hann ekkert oið í því máli. Ég las svo upp > fyrir honum, svo vel sem ég gat, kafla úr ræðu Vergniaud‘s. „Ah/ vous chantez Monsieur!" sagði • hann; „þér syngið; allir norðrlandabúar tala og lesa hálf syngjaudi. Norðrlönd eru heimkynni skáldauna, Frakkland er heim- kynni ræðusnilliugauua“. Ég skildi að honum geðjað.st nkki að hljóðfalli sænsk- unnar. Bókmentir noiðrlanda þekti hann ekki. Hann hafði að eins heyrt getið um „Monsieur Tegnér“. Þó þekti hann rit Swedeuborgs, eu hvar er líka það nafn ókunnugt? Hann talaði um að sig langaði mikið til að sjá norðrlönd, og að hann Fimm dagar París. 35 það var fyrsta merki til mótspyrnu, fyrsta ófriðarmerkið. Ekki get óg neitað því, að mér þótti mesta hressing að því að heyra þetta. Ég flýtti mér til mannþyrpingarinnar, sem hróp- ið hafði komið frá. I hópum þeim, sem ég nú kom í, var alt annað tjör og líf, en óg hafði hingað til oiðið var við. Víða sá ég unga menn, og var hópr af áheyrendum uuihverfis hvern um sig; þessir ungu menn töluðu af miklum ákafa: og ég gat deilt orðin „le traitre!“ (,,svikarinn!“) og „aux armes!" („til vopna!“). Ég sá og ýmsa menn, sem voru að gera einhver mörk á kort yfir borgina, og hurfu svo inn í smástrætin, sem liggja út í víghyrnu- vangana, eins og smálækir, sem renna út í stórfljót. Ég gekk í hámót á eftir hersveitunum og stefndum vór að Boulevard St. Denis. En áðr en vér næðum þangað, kom ég auga á ungan mann í yfirskyrtu. Þegar er hann sá mig, stakk hann á sig skjali, sem hann hafði haldið á í hendinni. Mór fanst ég kannast við andlitið, og er óg hugsaði mig um, ryfjaðist það upp fyrir mór, að hann var einn af þeim mönnum, sem óg hafði 34 Fimm daga í París. heragans hindr þessa undirstöðustoina þjóð- félagsins saman í bjargfastan grundvöll; það er ákaflega stór og sterk vól, sem sá maðr, sem í svipinn er við völdin, getr sett í hreyftug með litla fingrinum. í Rússlandi og Austrríki fer vél þessi aldrei úr lagi, en Frikklandi hefir hún bilað oftar en siúni. Tn forna frolsisást Gallíu, sem veitti Caesar ivo öfluga mót- spyrnu, megnar ndum enn að sprengja bæði steinlím og björg. „ Vive la Lignc!11 var nú hrópað af mönnum á hliðstéttunum; það var vana- kveðjan, sem „línu“-hernum var beilsað með. „ Vive la Constitution!“ (Þ- e. „lifi stjórnai'8kráin!“) var nú aftr kallað frá hlið- stettunum, og undir það tóku miklu fleiri, heldr en undir ið fyrra ópið. Þetta óp lýsti nú engri sérlegri kurteysi við æðsta yfirboðara hersins. Daginn áðr höfðu menn að eins kallað; „Vive la Republique! (þ. e. lifi þjóðveldið!)". Það gat Napoleon sjálfr tekið undir, eins og vér höfum áðr getið um. En „vive la Constitution /“—„lifi þjóðveldið!"—það þjóð- veldi, sem hsnn hafði sjálfr kollvarpað— Fimm dagar í París. 31 hefði í huga að láta smíða sér lyttiskip til að sigla þangað á. Lamartine ferðast eins og konungr, og það eins síðan hann varð þjóðveldÍ8sinni. Þ.ið eru bæði þessi ferðalög og in mikla góðgerðasemi hans, sem hefir gert hann uð öreiga, svo hann neyddist til að þiggja þau alþjóðar- samskot, sem gerð voru handa honum, og var nafn Napoleons þar ei'st á gefenda- skránni. Þjóðveldismenn kenna í brjósti um hann, en lögerfðamenj *) gera háð að honum. En þeirra ílokki heyrði hann tii upphaflega, meira fyriv það, að ætt hans hafði þann flokk fylt, heldr en fyrir sjálfs haD8 tilhneigingu. I valdránsbyltingunni 1851 bjó Lamartiue í iuu forna húsi sínu í Rue de 1‘ Université; en eins og þegar er getið hafði mönnum ekki þótt það ó maksins vert að taka hann höndum. 3. Desember var litlu meira fjör á gangstéttunum við Víghyrnnvanga, heldr en verið hafði daginn fyrir. Hór og þar stóðu fáeinir menn saman í hnapp, en það var ómannkvæmt rnjög á veitingastöðum og *t) Svo nefnast í Frakklandi þeir menn, sem vilja hafa konungdóm og láta hann ganga lögerfðum í inni fornu konunga-ætt (Bourbóna).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.