Heimskringla - 23.11.1892, Page 1
krtnnla
OGr
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS.
VI. AR. NR 86.
WINNIPEG, MAN, 23. NOVEMBER, 1892.
TÖLTJBL. 316
F R E T T I R.____________
ÚTLÖND.
—Slys f>að vildi til 10. f>. m. I
bænura Ornu I Miihren (Austrríki),
að mylna, sem verið var að bygpja,
hrundi niðr. Um 200 menn vóru
þa'-f>á inni; sluppu margir út, e>i
um 50 urðu undir hrutiinu; fám
peirra varð bjnrgað; 85—40 létu líf
sitt. Um 20 lík hafa verið grafin
upp úr rústunum.
—Erá Paris kemr sú fregn, að
nýr bandalags-samningr milli Rúss-
lands og Frakklattds sé nýlega full-
ger og undirskrifaðr.
—Rikissjóár Rússlands er í skuld
utn 4000 miljónir rúbla (hver rúbla
jafngildir 60 cts.). Stjórnin hefir
gefið út biófpeninga fyrir pessari
upphæð, en getr ekki leyst pá inn.
Um nokkur ár hefir Rtssland haft
500 miljóna rúbla tekjuhalla á ári,
oghefir ekki getað bætt úr pessum
tekjuhalla og orðið að taka ný lán.
fín nú er orðið ókleyft fyrir stjórn-
ina að fá nokkursstaðar nokkurt lán.
Það hlýtr pví að vera ákaflega viðr-
hlutamikið fyrir Rússland að hætta
sér út í stríð.
Frakkland er betr statt, og jafn-
vel Þýzkaland. En t jAustrríki og
Ítalíu er líkt ástatt og f Rússlandi.
Hvervtena I löndum pessum eru rík-
isskuldirnar stórkostlegar og álög-
urnar ópolandi.
I ríkissjóði Þý/.kalands verðr í ðj"
50 miljóna marka tekjuhalli, en pó
fer stjórnin fram á að auka fastaher
inn um 100,000 manns, og út.gjöld
ríkisins par með um 100 miljónir
marka á ári. í Þýzkalandi er mann-
fjöldinn 51 mlljón; og af peirn eru
8,700,000 hraustustu og vinnufær-
ustu mennirnir herpjónustu-skyldir
frá 20 t:l 45 ára aldrs. Eftir inu
nýja herlaga-frumvarpi stjórnarinn-
ar yrðu 600,000 af pessum mönnum
sífelt í herpjónustu á friðartímum.
t>að er pví ekki að kynja pótt út-
flutningr fólks frá Þýzkalandi fari
st-vaxandi. 200,000 manns flytja
sig úr landi árlega, og pó hefir
mannfjöldinn I ríkinu vaxið um \ á
20 árum. Þýzka frjósemin er mikil
BANDARÍKIN.
— I Massachusetts, sem jafnan
hefir verið örugt fylgisríki samveld
ismanna, fékk Harrison um 10,000
atkv. fram yfir Cleveland um daginn,
og allir, sem tilnefndir vóru af peim
flokki, vóru kosnir með iniklum at-
kvæðafjölda, nema ríkissstjóri.
Russell-ríkisstjórinn sem nú er, var
endrkosinn, og er pað í priúja sinni
sem hann nær kosningu, og er hann
pó sérveldismaðr. Þetta er talinn
jafnmikill lieiðr fyrir hanti og kjós-
endrna; pví að auðvitað hlýtr mik-
ið að vera varið í pann mann, er
andstæðinga-flokkr hans kýs ! fyrstu
tiJ embættis, pótt flokkrinn liafi öll
ráð ! hendi í rikinu, og vel má hann
hafa reynzt, að fá aftr og aflr meiri
hlut atkvæða alpýðu fram yfir pá
menn, er forstjórar samveldisflokks-
ins í ríkinu tilnefndu. „Enginn maðr
á hatts aldri“, segir N. Y. Nution,
„á jafn-álitlegt framtíðarútlit fyrir
liöndutn í Bandaríkjunum; og pað
sem bezt er, hanu verðskuldar alt
pað traust og allan pann heiðr,
sem honum hefir hlotnazt eða
kann að hlotnast11. Oss skal eigi
kynja pað, pótt hann yrði áðr langt
líðr forseti Banduríkjanna.
— Það leikr enn á óvissu, hvor
nljóti atkvæði úr Ohio, Cleveland
eða Harrison. Atkvæða-tala Cleve-
lands er pvl ekki alveg viss enn pá.
Hún getr leikið á 267 til 290.
Það er annars merkilegt eitt með
öðru við pessar kosningar, að pær
benda til 20 ára öldngangs í al-
mennings-álitinu. 1882 fékk Jack-
son 219 atkv. til forseta, gegn sam-
tals 67 atkv., er prír aðrir fengu.
— 1852 vóru peir tveir einir í vali
Pierce og Scott; fékk Pierce 254
atkv., en Scott að eins 42. — 1872
fékk Grant (pá í annað sinn kosinn)
286 af samtals 866 atkv. Og nú í
ár hefir Cleveland fengið að líkind-
um 290 atkv.
—Meðal inna merkilegustu breyt-
inga í almenningsálitinu síðan 1888
eru pær sem komið hafa fram í pess-
um 5 ríkjum:
1888 1892
repub’. demokr.
meiri hl. meiri hi.
Neív York...... 14,373 45,000
Ohio............ 19,599 óvíst
Imliana.......... 2,348 10,000
lllinois........ 22,104 20,000
Wisconsin...... 21,321 15,000
Þess má geta, að Ohio og Wis-
consin hafa haft sterkan samveldis-
meirihluta við sórhverja forsetakosn-
ing sfðan 1856 að sá flokkr kom
fyrst frarn með forseta-efni, og Illi-
nois eins við sérhverja kosning'i síð-
an 1860.
CANADA-
—Samkvœmt málpráðarskeyti frá
Lundúnum pykjast peir Abbott,
forsætisráðherra Canada, og Foster
ráðgjafi, hafa lokið erindum sínum í
Englandi (að rótta við heilsu Mr.
Abbots?), og ætla að halda heimleiðis
i næstu viku.
— Vér erurn guðræknir og kristn-
ir menn í meira lagi hér í Canada.
Vprerum svo prestriðnir, að börnin
okkar mega ekki einu sinni leika sór
utan dyra á helgum degi; sporvagnar
meira ekki fara um stræti vor á
O
sunuudögum; vér megum ekki einu
sinni hafa pað gagu af andskotanum>
som oss er boðið að trúa á, að vór
megum nota nafn hans í blótsyrði
okkr til huglóttis f viðlögum. En
stundum bera allir bib.íulestrarnir og
sálmaspængólið dálítið undarlegan
ávöxt í framkvæmdinni. Þannig bar
svo til á laugardaginn nálæ£t King-
ston i Ont., að maðr Runtz að nafni
fór frá kofum nokkrum í Upper
Bonneohere oir var á leið heim til
sín. Honum var ilt, er hann lagði
af stað, og versnaði á leiðinni; kom
hann við á ýmsum bóndabæjum og
beiddist húsaskjóls og hjúkrunar,
pvj hann treystist ekki að náheim.
En honum var alstaðar úthýst, pví að
fólk var hrætt um að pað kynni að
vera diphteria, sem að honuin gekk.
Hólt hann svo áfram unz hann hnó
örmagna niðrá veginum og helfraus
par.
□"PRICE'S
-—Það er varla trúlegt, en bó er pað
svo, að enn getr fátiekasti verkamaðr
eignazt lóð hér 5 Winnipeg fyrir sára-
lítið verð. Þannig hafa peir Oordon <£■
Suckling til sölu margar lóðir fyrir petta
frá $50 -$75; og pa® eru lóðir, sem eru
frá 25 til 48 fet á breidd, og frá 100 til
158 fet á lengd. Og pessar lóflir fást
með því að borga eina $10 niðr í þeim,
og svo $5 á mánuði úr því, og engar
rentur af höfuðstólnum. Fyrir lóðunum
eru geiin öruggustu eignarskjöl (Torrens
title). Þær eru auðvitað vestarlega—
menn fá ekki lóðir inni í miðjum bæ
fyrir þetta verð. Lóðirnar vita út að
Logan Str., og sumar út að Grand Ave.
og sumar að McPhilip’s Streit, milli
Logan og Common Str., rétt andspænis
sýningar svæðinu. Örstutt norðr yflr
til að ná í rafmagnsbrautina Eftir
fáein ár verða lóðir þessar þrefaldaðar
eða fjórfaldaðar í verði. Ungt og ein-
hleypt fólk, piltar og stúlkur, geta ekki
varitS betr s]>ariskildingum sínum, en
með að eignast lóð. Það er vía gróði.
TENDERS FOR A LICENCE TO CUT
TIMBER ON DOMINION LANDS 1N
THE PROVINCE OF MANITOBA.
LOKUÐUM umsóknum, send undirskrif
utlum um leyfi til að höggva timbur á
trjálendu No. 621 sem veljist ámilli trjá-
lendu 544 og 584 við Bad Throat River
sem ’ fellr í Lake Winnipeg af þeim sein
hæst býðr fyrir leyfið verðr veitt móttaka
á þessariskrifstofu til hádegisá máuudag-
inn 5 Desember næstk. Trjálendan má
ekki vera stærri en 3 „Blocks’* og flatar-
mál hei.nar ekki meiraen 25 mílur. Lengd
hverrar „Block“ sé ekki meira en þrisvar
sinnumbreidd hennar. Sá sem fær leyfið
v» rðr að vera búin að útvelja staðin og
senda mælingarnar nú til Department of
the Interior ekki seinna én 6 mánuðum
eftir 5. Des. 1892.
Á umslaginu á umsóknarbréfinu verðr
að standa „Tendar for licence to be open-
ed on the 5th December 1892“.
Reglugjörðir viðvikjandi leyfinu og
uppdrættir sem sýna lag landsins sem í
boði er fæst á þessari skrifstofu og Crown
Timber Offlce í Winnipeg.
Sérhverju tilboði verðr að fylgja viðr-
kendr víxill á löggiltan banka, stýlaðr til
Deputy of the Minister of the Interior fyr-
ir þeirri upphæð semurosækjandi erreiðu-
búin afi borga fyrir leyfið.
Engin tilboð með telegraph verða tekin
lil greina.
JOHN IIALL.
skrifari.
Department of the Interior, )
Ottawa, llthNov. 1892. )
Brúkað af millíónum n anna. 40 áia á markaðnum
N
ORTHERN
PACIFIC R. R.
M A N I T O B A
All Poinís in Ontario
$40.
And to all points east of Montreal in
QUEBEC, NEW BRUNSWICK,
NOVA SCOTIA,
By the addition or’ one fare from Montre-
al for the round irip to the above rate.
Tickets on sale from
Nov. 28th to Bec. 31st<Miisive),
GOOD FOR NINETY DAYS.
An extension bi'yond the 90-day liinit
can be obtained on payiueut of an addito-
nal amount.
And sec tliat your t’ckets read by the N.
P.R.It. via St. Piinl and Ci:ic igo, where an
opportunity will be iriven yon to view the
WORLD’S FAIR GROUSDS and other
attractions iu cinmectiou therewitli.
The equipment of the road is first class,
consistingot' Pullman Palacesleepingcars
dining cars, and confortable day coaches.
All baggage checked through to desti-
nation without examination.
For tickets and further information ap-
ply to any of the c nnpany’s agents, or to.
CHAS. S. FEE,
Gen. Passenger and Ticket Agent, St.Paul.
H. SWINFORD,
General Agent, Winuipeg.
II. J. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg.
Haust
OGt
Vetrar
Varningur.
Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt,
skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls
konar tegundum. Vór afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og
prísar vorir eru lágir.
Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 JVL^YIISr STH.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GÓLFTEPPI, GARDÍNUR
og VEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
Golfteppi a 50 til OO ets.
Oiíndúkará 45 cts. yarðið.
allar breiddir fra i yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60
parið. Gardínustengur einungis 25 cts
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
TILBUIN FOT I
BUXUR með allskonar áferði ur skosku, ensku og kanad-
isku vaðméli. Þar eð við búum til sjálfir öll þau föt sem við
seljum, £>á getum vór ábyrgst að þau sóu vönduð.
CRAVARAI GRAVARA!
Vér höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum,
Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötuin.
Kragar og hálsbindi vandað og ódy’rt.
Alt fataefni, sem selt er i yarda-
tali, sniðið ókeypis.
KOMlÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS !
C. A. GAREAU,
MERKI
324 MAIN STR.,
GULLNU SKÆRIN-
■ - - - CECNT MANITOBA HOTEL.
W.CRUNDY&CO.
VERZLA MEÐ —
PIANOS OG ORCEL
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRl HL.JÓÐFÆRI ALLS KONAR
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431 NIAIN ST„ - - WINNIPEG.
Tlioiniison anii Leanger.
CRYSTAL,
N.DAK.
Versla með alskonar vörur.
Vór höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stígvélum og skóm,Diy»oods,
höttum og húfum, tnatvöru, leirvöru og glervöru. ”
Prísar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað.
Jíif30 Komið og skoðió vörurnar
THOMPSON & LEAUGER,
(ItVSTAL, X. I)AK.
ROYAL CROWN SOAP
—) °e (—
ROYAL CROWN WASHING POWDER
ern beztu hlutirnir, sem J>ú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt
sem þvo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIXJÍIPEIÍ,
Hinn ódýrasti og bezti staðr í bænuin
til ats kaupa
Stígvél og Skó
er hjá
E. KNICHT&CO.
444 ^lain Str.
Þeir sem koma með þessa auglýs-
ing, fá 5 pr.Cts. afslátt.
M. H. MILLER
& oo.
CAVALIUR, V. DAK.
Verzla með
UR, KLUKKUR, GULLSTÁSS
og SILFURSTÁSS,
og ýmislegt sem lýtur að
hljóðfærum.
Aðgerðum fljótt komið í verk.
Niðursett \ erð á silfurmunum
og úrum.
M. H. MILLER & GO.
Cavaller, N. I)ak.
— VIÐ SELJUM —
SEDRUS-
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
T 1 M B U R.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY 'LIMITEDl.
Á horuinu á
PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM
XA^IJNLIsriIF’IEIR