Heimskringla - 23.11.1892, Side 3

Heimskringla - 23.11.1892, Side 3
OldChum CUT PLUG. OLDÍllUI PLUG. Engin tóbrtkstegund hefir selzt jafnfijótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tima, sem þessi tegund af Gut Plug og Plug Tóbaki. MONTREAli. X X Hefurðu reynt (iCABL EEXTRA VINDLA? 99 HPHE RIPANS TABU1"« regulatc the stomach, 1 liver and v eJs, purify the biood, ai e pleas- ant to take, sar c and alway s ett'ectii? 1. A reliable remedy for bilioirsness, Blotches on the Face, Britrht’s Disease, Catarrh, Coiic, ConstJpation, Chronic Diarrhœa. Chronic Liver Trouble, Dia- betes, Disordered Stomach, Dizziness, Dyscntery, Dyspepsia, Kczema, Flatulence, í'emale Com- Siaints, Foul Breath, rreadaehe, líeartbur Hives, aundice, Kidney Complaints, Liver Troub’cs, I oss of Appotito, Mental Depressit.u, Naucea. Rasn, Nettie Rash tion, Pimoies, to the Bead, plexion, Salt Head, Scrof- ache, Skin Dis- StomuehíTired Liver, Ulcers, and every otli- or disease that L I ainful Digres- Ru.«h of tílood 8 a 11 o w Com- Pbourn, Scald •’i" Head- eascs.Sour Ferling .Torpid Water Brash o- symptom resiUts t’rom - impure blood or a failure ín the proppj perform- J • ance of their functions by the stomach, Iiver and 2 ir.testines. Persons given to over-cp tingare ben- x x eflted by takinq one ^abule after each meal. A g Z contlnued iise or the Ripana Tabules isthesurept * ^ curo fo^ obstinate constipation. They jontain $ • nothing that can be injurious to the jiost deli- « • cate. 1 pross $2. 1-2 gross $1.25, 1-4 gross 75c., % • 1-24 trross 15 cents. ftent bv mt.il irostoge paid. #» • Address T IE RIPANS CHLMÍCAL COMPANY. « • P.O Box672.New York. J Syrup. R4ch in the lungf-healing: virtues ofthe Pine jmbined with the soothing: and expectorant roperties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOR COUGHS AND OOLDS [oarseness, Asthma, Bronchitis, SoreThroat, roupandall THROAT, BRONCHIAL and UNG DISEASES. Obstinate coug:hs which isist other remedies yield promptly to this leasant piny syrup. *>RICE 23C. AND BOC. RER BOTTLEi 6010 BV »LL DRUGGISTS. IIIEIJX'nSIKIZR.IlsrGKLiAA OGr OLIDIIT WIITITIPEG- 23. HSTOWT. 1892. Sögur Yaleygs lögreglu-spæjara. 4. Saga- James Hargrave. (Framh.). „Og hann hefir hugsað sem svo. að ef það skyldi koma á daginn, að grunr manna snérist í pá átt, f>á mætti eiga f>að víst, að lögreglan léti f>að verða sitt fyrsta verk að spyrjast fyrir hjá aldavini hans, Mr. Hargrave, f>ar sem hann dvalvii lengst af, er hann var í borginni, og máske gera húsleit hjá honum. Og f>á væri úti um sig, f>ví lög- reglan mundi fá töskuna í sínar hendr, brjóta tiana npp og finna brófin frá Karólíu.— 1 einu brófi Etúlkunnar“, hélt Hargrave áfram, „er dálítið minzt á mig. Hún seg- ist vera lirædd um, að ég só að njósna urn f>au, og áminnir kærasta sinn og tilvonandi eiginmann mjög ítarlega um, að gæta sín fyrir f>ess- um Mr. Hargrave. „Hann er hættu- legr“ bætir hún við.—Og f>ar eð f>ór hafið nú lesið f>etta bréf og fengið allar pessar upplýsingar, f>á er f>að skýlaus skylda yðar að leiða mig fram sem vitni og láta mig vitna unair eiðstilboð alt, sem ég veit, viðvlkjandi f>essu morði; og f>að er aðallega f>að, að óg sá Hal- ford og Karólínu saman um kveldið, sem morðið var framið, og heyrði pau skiftast á bræði-orgum“. „Hvernigr var Halford búinn það kveld?“ „Hann hafði hervnannaskykkju á herðum og liermaiinaliíifu á höfðinu1. „Slík hótun hefði verið nægilega sterk hvöt til að fremja ódáðaverk- ið. En meðal atinars, Mr. Har- grave, ég hefi oftar en eínu sinni séð yðr méð f>aim mæðgum í þeirra eigin vagni“. „t>að er n.jög líklegt“, sagði Hargrave og sueri sér undan. „Ég hefi f>ann lieiðr að vera í dálitlum kuuningsskap við f>ær. A hvaða tima á morgun ætlið f>ér að heim- sækja mig?“ „Ég kem heim til yðar strax í kveld ásamt öðrum lögregluþjóni. Pað er ekki leyfilegt að fresta f>ess konar. I>að getr skeð að lieuten- ant Halford láti sækja töskuna f>á og f>egar. Og f>egar við höfum náð henni í oskar vörzlur og rann- sakað bréfin, f>á sendum við strax uin hæl eftir Mr. Halford, ef brófiu gefa nægilegt tilefni til f>ess“. „Tilað taka Halford fastan?“ „Náttúrlega. Reyndar álít ég ekki, eins og égsagði áðan, a$ sekt- ardómr verði á f>eim bygðr, en f>au munu gefa nægilegt tilefni til að hneppa hann í gæzluvarðhald og hefja glæparannsókn gegn honum“. „Ég er á sama máli og f>ér um J>að“, sagði Mr. Hargrave, „að f>að er mjög hæpið að dæma hann sek- ann eftir þessuin líkum, sem nú liggja fyrir“. „Það er ekkihæpið, f>að erómögu legt. Hann verðr auðvitað látinn laus aftr; og f>ór sem eruð maðr lögfróðr hljótið að vita f>að. En f>að er aftr á móti vafalaust11, sagði ég og horfði alvarlega framan í Hargrave, „að svo sterkr grunrmun falla á Halford við rannsókn máls- his, að hann f>arf f>aðan í frá ekki að hugsa til að kvongast inni auð- ugu og fögru byskupsdóttur*1. látinn laus og fór úr fangelsinu með gersamlega flekklaust mannorð, að [>ví er snerti morð Karólínu Denby. Eg skal játa f>að, að óg var ekki allskostar ánægðr með f>essi málalok, hvorki að f>ví er snerti Watson nó Halford, ég gat ekki að f>ví gert, að ég grunaði James Hargrave alt af um, að hann vissi meira en hann vildi segja eða f>yrði að segja, við- víkjandi dauða Karólínu Denby. Kviðdómrinn, er skipaðr var til að fjaila um mál Halforðs, gat ekki fallizt á úrskurð dómarans, heldr hallaðist að f>ví, sem málafærslu- maðr krúnunnar benti á, að f>ar eð líkurnar, sem dótnarinn hefði byggt á úrskurð sinn, væru alis ónógar til að felhi sektardóm yfir hinum á- kærða, þá væri langt um lieppilegra að láta kæruna niðr falla að sinni, þangað til næg gögn lasg'u fyrir hendi til að dæma inn kærða sekan. Kviðdómrinn fóllst á ]>etta og vat Halford látinn laus aftr, en mann- orð hans og framtíð var gersamlega eyðilagt. Og mátti með sanni segja, að honum hefndist fmnglega fyrir órótt þann, er hann játaði að hafa gert Karólínu Denby. * * * Svo liðu fimm eða sex mánuðir, og á f>ví tímabili sá óg James Hargrave nokkrum sinnum í vagni biskupsins af .... með f>eim mæðg- um. Og oftar en einu sinni heyrði óg fólk, sem var kunnugt f>eim inæðgum, fuliyrða, að saman mundi draga með f>eim Hargrave og bisk- upsdóttur. Ég varð f>ví heldr en ekki hisss, er ég einn góðan veðrdag las í blöðunum ákaflega íburðarmikla lýsingu á brúðkaupi hennar, f>ví sá sem hún gekk að eiga, var ekki James Hargrave, heldr elzti sonr hefðarmanns nokkrs af tignustu ætt- um Englands. Það leit út fyrir að hún væri heldr laus á kostunum, úngfrúin. Og Hargrave var f>á eft- ir alt saman orðinn af kaupinu. Ætli lieutenant Halford hefði nokk- urn tíma verið kærðr um Karólínu- morðið, ef Mr. Hargrave hefði séð f>að fyrir? Ég held ekki. Daginn eftir að ég las þessa brúðkaups-lýsingu, afhenti þjónn Hargrave’s mór bréfmiða frá hús- bónda sínum, f>ess efnis, að hann latigaði til að tala við mig undir eins. „Mr. Hargrave er í f>ann veginn að gefa upp andann!11 sagði maðr- inn undir eins og hann gat stunið upp orði fyrir mæði. „Læknirinn, sem er yfir honum, segir, að honum sé engin lífsvon. Þér verðið að hraða yðr, ef f>ér viljið sjá hann áðr en hann deyr“. Það var sorgleg sjón, sem blasti við aucrum mínum, er égf kom inn í herbergi gamla skólabróður míns. Hann lá á sofanum í andarslitrun- um; hann hafði tekið inn eitr. Hann þekti mig strax, er ég kom inn, og rétti út aðra hendina til merkis um f>að. Svo bað hann um að gefa sér að dreypa á víni og var f>að gert. Hann hrestist svo við vínandann, að hann gat talað f>essi orð: Framh. „Það kemr heim við framburð Mr. Watsons. Vóru f>au nálægt f>ar sem lfkið fanst, er f>ér sáuð þau?“ „Nei, ég heið heldr ekki lengi f augsýn þeirra, mér var ekki um f>að gefið, að f>au yrðu vör við mig. En ekki vóru f>au skilin, er ég sá seinast til“. „Þetta eru alt saman lfkur, en engar sannanir. Enginn dómari getr dæint rnonn sekan eftir þessu einu. En gat hann haft nokkra sennilega, ástæðu til að ráða stúlk- una af dögum?11 „Já, mjög knýjandi ástæðu!11 svaraði Mr. Hargrave og blossaði nú tilfinningabálið, er hafði sefazt ofriítið upp á síðkastið, upp aftr. „Þér þurfið ekki annað en spyrja ina auðugu ekkju byskupsins af..., hvoit hann hafi ekki haft ástæðu til ]>ess. Dóttir hennar, Emilia, sem er einhver fegrsta mærin í Lundúnum, og fær um £50,000 f heimanmund, var lofuð Halford og átti brúðkaup þeirra að standa að fáum vikum liðnum. Og ]>að er efalaust, að hann hét Karólínu að ganga að eiga hana, svo mjög var hann, eins og óg sjálfr, blindaðr af ást til hennar—eða girnd. Og eitt brófið frá benni bar [>að fullkom- lega með sér, að hún hafi heyrt uiji f>essa tilvonandi giftingu og hótað aðskrifatil byskupsekkjunnar um tilkall sitt til Halfords11. „J'i. [>að er alveg rétt—vafalaust11 siigíii James Hargrave og roðnaði • talsvert f framan um leið. „Mér datt f>að nú ekki f hug“. „Ekki f>að?“ hugsað ég með inér; jæja, f>á er ig illa svikinn; það er alt og sumt“. Seint um kveldið var George Hal- ford handtekinn í rúini sínu og fiuttr tafarlaust til London. Hann lét ekki í ljósi að sér kæmi f>etta neitt óvart, og sór og sárt við lagði, að hann væri aigerlega sýkn saka. Hann játaði afdráttarlaust, að mið- inn, sem fanst f vasa stúlkunnar, væri frá sér, og að hann hefði fund- ið hana á f>eim tíma sem þar var tiitekinn. Einnig að f>eim hefði á milii farið ýmis bræðiorð og f>au svo skilið í reiði. Ég spurði hann, hvort f>að væri satt, að hann ætlaði að ganga að eiga dóttr byskups- ins af.... „Já, f>að er satt11, svaraði hanu f mjög inikilli geðshræringu. ,.En sá draumr er nú á enda“. Dagmn eftir var mál þetta tekið fyrir; og f>ar eð Halford gekkst af- dráttarlaust við öllu f>vi, er Mr. Hargrave gat á hann borið, þurfti Hargrave ekki að bera vitni og varð hann því mjög feginn. Eftir talj- verða umhugsun úrskurðaði dómar- inn,að sakaniálsrannsókn skyldi hafin gegn Halford, en Mr. Watson var lUTIUL LIFE ASSURAICE Cö. OF LONDON EN&LAND. STOFNAD 1847. Græddur sjóðui;... $7.670.000 Árstekjur........... $1.295.000 Ábyrg'Sargjaldsuppliæð $31.250.000 Borgað til vátrygðra.... $10.000.000 Eignir fram yfir skuldbindingar í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látið í vörzlur (’anadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilhevra þeim semvátrygðir eru og er skift milli þeirra að réttum lilutföllum dþrigyjc dra fresti. Ábyrgð- urn verðr ekki fyrirgert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögðá þá sem vátrygðir eru. Sérstök hlunnjndi fyrir hindindismenn. FRED. D. COOPER, Aðalumboðsmaður fvri- Manitoba o£• Norðvestur-landið. 375 Jlain Str., Winnipeg. C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON. ■ INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, C-A_nNrT03sr, nsr. idaak:. VERZLA MEÐ Harðvöru, alítýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, hezta verð. Næstu 30 dagaseljum við alla vöru með lOcts. afslætti ádollarnum. Allir sem skulda oss, áminnast um að borga nú þegar skuldir sínar. HIN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokknð annað, pví prátt fyrir þati þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúknn þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ödýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mesta og l>t‘/,tn vindliigeiiin hns i Caiiatia- [7] [10] Reina Victoria. [ii] HIjS 0€r LoÐIR. Snotr cottage ineð stórri lóð $900, og lþj hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. IÍ. verkstæðmn, Góð borgunarkjör. Snotr cottage áYoungStreet $700; aúö- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Iemiina St., austan Nena, $425, aö eins $50 útborg. — 27ý» ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveia borg. kjör.—Góðar lóðir á Your g St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánatiir til bygginga meö góð um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO/v! FASTEIGNA BRAKÚNAR, Donaldson Blockp - Winnipeg — FARIÐ f — Bókabúð UGLOW’S. Bókabúð 44<i iTIiiin Str. eftir bókum, rirföngum, glisvörn og barnaglingri etc. GangiS ekki fram hjá. 40 Fimm dagar í Paiís. Alt af hélt liðið áfram eftir víghyrnu- vangnum; það var eins og sú halarófa ætl aði engan enda að taka. I>að glumdi æ meir og meir í hjálmum og brynjum riddaranna °g þyngri og þyngri varð dynrinn undan fallbyssunum, sem fram var ekið. Fimm dagar í París. 41 Fjórði dagr. Þannig rann upp inn fjórði dagr Dosomber-mánaðar. Það var fimtudagr. Dagiun fyrir hafði ég séð ýmislegt af undirbúningnum undir orustu þá, er allir töldn víst að óhjákvæmilega vofði yfir. Ég hugsaði mér að sjá meira af þessum viðbúnaði í dag, og fór því út ária morg- uns. Það var hreinviðri úti og venju fremr hjart. Veðrið var þannig ið heppi- legasta til uppreisnar, sem ovðið gat. Það er alkunnugt, hve illa Frökkum er við regn og illviðri, og það eins þeim þeirra sem allra-mestr vígamóðrinn er í. Væri einhver viss um, að það mundi rigna sam- fleytt nótt og dag í eina átta daga, þá gæti 44 Fimm dagar í París. lýsingunum — til að lauma inn keisaradæm- inu. Enn fremr stóð þar: „Guð gefi að þessi barátta fyrir frelsinu mætti veiða in síðasta !“ — Það varð hún nú ekki. Menn lásu auglýsingarnar upp aftr og aftr; menn ræddu um þær sín á milli. Engum sýudist vera órótt, en flestir virtust vera örþrifs-ráða. Hér og hvar heyrðist kallað: ,,Til virkjanna!11 og ,,til vopna!11 Ollum var lilýtt, on enginn var ,,heitr“. Ekkert sást til hermanna nó lögreglu- þjóna, og gátu þeir þó ekki voriö all- fjarri. En sá sem ætlar að slátra í stór- um stýl, verðr líka að sjá til þess, að hjörðin safnist fyrst saman. Loks tóku nokkrir skyrtuklæddir menn að rífa upp grjótið úr steinleggingunni á strætinu. Itue Rnmbutcau ætlaði að halda á lofti sínu forna frægðar-orði. Eiginlega var ferð miuni heitið til Bastille torgsins. Ég gakk því hratt, enda náði ég þangað brdtt. Torgið var fult af fólki; það vóru bæði karlar og konur á öllum aldri og af öllum stéttum. Ég kom nógn snemma til að heyra á ungan mann vel búinn, sem var að halda ræðu. Hann Fimm dagar í París. 37 var á fundi í dag hjá Madame Davis. Damien er fornnðr í þeirri deild“. „Skyldi verði veitt öflugt viðnám?11 „Heftr París nokkru sinni gefizt upp haráttuiaust?’1 „Er til nokkurs fyrir mig að spyrja, . hverjir fleiri sé í nefndiuni?11 „Jú....það er allr vinstrimanna flokkr- inn af þingmönnunum ; enn fremr........11 Rótt í þessuri svipan korn maðr og sló kumpániega á öxlina á Gamille, tók svo undir hönd honnm og leiddust þeir burt. Ég hélt áfram leiðar minnar og kom brátt á Boulevard St. Denis, þetta ijómandi fngra miuuingarmark uni sigra Louis kon ungs XIV. í Hollardi og við Rín-fijótið; eru ýmis atvik þeirra viðburða mörkuð á minnisvarðann. Skáhalt andspænis Porte St. Denís var um þetta leyti múrveggr mikill og brjóstrið d ofan úr járni. Fyrir árið 1830 var víghyrnuvangrinn sjúlfr jafn hár múr- vegg þessum, og var því eins og allhár hryggr. Það var á þessum hrygg að helmingr af inu frækilega riddara-varðliði Karls X. féll ?8. Júlí það ár fyviv sann-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.