Heimskringla - 23.11.1892, Blaðsíða 4
VVinnipeg.
—Hon. S/capti Bnjnjólfson frá
Mountain, N. D., og Miaa Gróa
SigurdardóUir Jókannes-ionar voru
gefin saman í hjónaband að 710
Ross St. af séra Magnúsi Skaptason
að morgni mánudagsins 21. f>. m.
Að aflokinni peirri athöfn héldu in
nýgiftu hjón af stað kl. ll^ árdegis
með Great Northern brautinni suðr
til Dakota. — Heimskringla sendir
sína hjartanlega heilla-ósk.
—Lögfrœðingr Magnús Bryn-
jólfson frá Cavalier kom hingað
norðr á laugardaginn til að vera við
brúðkaup bróðr síns Hon. Skapta
Brynjólfsons. Hann fór suór til
Pembina með N. P. brautinni á
mánudaginn.
—JWr. Árni Þórðarson og Miss
Sigrbjörg Sölvadóttir, bæði hér í
beanum, vóru á sunnudagskveldið
gefin í hjónabar.d af séra Magnúsi
Skaptason.
—Séra Magnús S/captason kom
bin^að til bæjar á laugardaginn.
Hann messaði hér í Fólagshúsinu á
s»nnudaginn, og var par svo troð-
hilt af áheyrendum, sem framast gat
fyjrir komizt standandi í húsinu, og
vajfS ekki pverfótað fyrir prengsl-
um. Langflestir áheyrendrnir vóru,
eins og vant er pegar sóra M. Sk.
messar hór, lúterskir safnaðarmenn,
sem virðast ekki hafa neina óbeit á
að hlýða á „villu-kenningar“ séra
Magnúsar.— Mr. Magnús Pálsson
hélt guðspjónustu (að vanda) í
lútersku kirkjunni á sama tíma fyrir
nærri 30 áheyrenduio.
— Herra J. L. I.ister heldr til í
húsi Rev. B. Petrson á norð . estrhorni
McWilliam og Nena St. hann dregr
upp munstur til að saurna eftir f
gólfteppi, koddaver, ábreiðr, svuntr,
pildúka og stólábreiðr.
Einnig skrifar hann með marg-
breyttu letri einkunnarorð á ýmsum
tungumálum, fil að sauma eftir.
Teikningar hr. Listers eru snildarverk
og vór pykjumst vissir um að ýmsir
muni vilja nota tækifærið meðan
pað gefst og ná sór í uppdrætti hjá
honum meðan hann er í bænum.
Hr. Lister er etlaust tungumála-
fróðasti maðr í Canada; kaun 12
tuugurnál og sum peirra mjög vel,
hann býðst til að kenna tungumál
peim sem vilja.
—Séra Magnús S/captason hélt á
mánud. suðr til Pembina; ætlaði að
sögn að messa par, og paðan ætlaði
hann suðr í Dakota-nýlendu eftir á-
skorun nokkurra lúterskra safnaðar-
lima par.
ti’Olt YOUNÖ AND Ol.D. ÞaS er ágætt
fyrir unga ogjamlaað brúka Dr. Woods
Norway Pine Syrup, hitf tiýja kvef með-
al pað linar hósta á eiruim sólarhring og
er óbrigiSult meðal við kvefl, hæri, barka
bólgit og öl'rum pesshátttr kvillum.
Verð25cts og 50cts hjá lyfsölum.
HEIMSKBHSTGLA OOOdLIDIINr, 'WIdNTJSTIH’iEGr, 23- NOV. 1802,
GUS. M. BAER’S
= NEW CLOTHING HOUSE.
Ykkar almáttugi dollar erliundrað centa virði, og þegar þér verzlið, þá gleymið ekki að
sem þér fáið liundrað centa virði fyrir hvern dollar sem þér skiljið eftir. — Allar vörur okkar eru keyptar í
stórkaupum fyrir peninga út í hönd með miklum afslætti; þar af leiðandi getum vér selt eins billega og keppi-
nautar vorir kaupa í innkaupum. — Munið eftir að vér seljuin billegar en nokkrir aðrir í Pembina Co.
--KOMIÐ!------S J ÁIÐ !---PRÓFIÐ! -----
fara inn í þá búð
H.IOKTUU UINDAL,
búðarmaðr.
nvn. baee,
CAVALIER, 3ST. ZDA^ZKL
— Jos. Maitin fyrver. ráðgjafi f
Man. hefir neitað að gera kost á sór
til pingmensku, í stað Hugh Macdon-
alds, fyrir Winnipeg.
—Eftirspurn. Vigdís Höskulds
dóttir frá Búastöðum f Vopnafirði er
beðin, ef hún er á lffi, að gera að-
vart Halldóri Hös/culdssyni, Eyford
P. O., N. D. Sé hún dáin er hver sem
til pess kynni að vita, beðinn að
gera satna aðvart.
A OAMPLICATED CASE. Góði herra.
— Ég íeið mikið af lyfrarveiki, haf-Si
höfuðverk og lystarleysi. Ég þoldi ekki
við á nóttum og var ákaflega lasburða, en
pegar ég varbúinn að brúka þrjár flösk-
ur af B.B.B. var ógbúin að fá góða matar-
lyst og nú er úg betri en ég hefi verið um
mörg undanfarin ár. Ég vildi nú ekki
vera án B.B.B. til að gefa hann börnum
mínum.
Mrs. Walter Burns Maiteland U. S.
— Fyrver. borgar-stjóri Pearson
ætlar að keppa um borgarstjóra em-
bætt'ð hér við gamla Callaway.
A DANGEROUS COLD. Kæriherra,—
Litla s'úlkan mín fékk í vetr sem leið á-
kaflega vont kvef sem allir héldu mundi
snúastupp í lungnabóigu.
Þegar læknarnir vóru búnir að reyna
vi* hana í prjá mánu-Ki fór ég að reyna
Hagpard’s Pectoral Balsam. Og tvær
flöskuraf honum gjörðihanaalbata. Hún
er nú hraust og heilbrigð.
Mrs. Samuel Mulhalland, Hamilton Ont.
— Mr. Ólafr Sigurðsson (áðr f
Húsavfk, Ný-ísl.) hefirsezt að í East
Selkirk og byrjað par verzlutt (grocer-
ies og dry goods).
Mrs. Mathaw Sproul DungannowOnt.
ACHING PAIN REMOVED. Herrar.
— Ég get ekki annað en lofað B.B.B af
því hann hefir læknað mig ósrúlega vel.
Ég var alveg eyðilagðr, hafði sáran verk
í herKunum og var máttfarinn og aflaus.
Mér var ráðlagt að brúka B.B.B. og
þegar ég var búiou að brúka að eins eina
flösku, af henni var ég orSiu heill heilsu.
Eg met hann öðru framar.
Mrs. B. Tucker, Toronto Ont.
—Eftirspurn. Hver sem veit,
hvar Mr. Jón Sigurðsson frá Foss-
gerði f Eiðapinghá í Norðr-Múla-
sýslu er niðr kominn, geri svo vel
að láta mig vita.—Erlendr Erlends■
son, 524 Young St., Winnipeg.
«IVES GOOD APPETITE. Herrar. —
Eg held yðar ágæta meðal sé óviðjafnan-
legt a« minsta kosti hafir mér reynzt það
svo. Eftir að hafa liðið af höfuðverk
og lystarleysi um 3 ár fór ég að reyna
B.B.B. sem lukkaðist ágætlega. Hann
linaði þrautirnar undir eins og nð er ég
við góða lieilsu.
— 1 fyrradag var byrjað á sam-
komuhúsi Únítaranna íslenzku hér í
bæ. Stephan B. Johnson hefir tekið
að sér verkið.
ÍJUINSY CURED .Ég hef lengi átt vanda
fyrir hálsbóigu og var vanr aí fá hana á
hverjum vetri. Fyrir hér um bil flmm
árum fór ég að reyna Hagyards Yellow
Oil. Eg bar hana innan í hálsinn, að litl-
um tíma liðn rm var ég orðin al-heil.
Mrs. J. M. Lewis Galey Ave,
Toronto Ont.
„Clear Havana Cigars ”
(lLa Cadena” og (lLa Flora” Biddu
ætið um þessar tegundir. [13]
J^ý"t>egar pið purfið meðala við,
pá gætið pess að fara til Central
Drug Hall, á horninu á Main St.
Market Street.
Þér getið keypt falleg stígvél fyrir
$1.50 og $2.00. $1.00 ilskór og Oxford
eru kostakaup.
A. MORGAN,
McIntyer Block
4ISi llain Ntr. - - VVinnipcK
—LES. Eg hef til sölu 100
ekrur af góðu landi, 4 mílur frá
Cafalier, æði mikill skógr, og tals-
vert engi. Selst biilega og með
lötigum borgunarfresti ef æskt er
eftir. Fynnið eða skrifið
H. Lindal
Cavalier, N.-Ðak.
— Innflytjendr í inum ýmsu pórt-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
vel og koma við f vöruhúsum Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplag
af jarðyrkjuverkfærum. E>essi verk-
færi eru sórstaklega löguð fyrir parf-
ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að
gerð eru pau in beztu og verð lágt.
Oft in the stilly night,
When Cholera Morbus found me,
•'Pain Killer” fixed me right,
Nor wakened those around me.
Most OLD PEOPLE are friends ot
P*rry Davis?
PAIN
KILLER
and often its very best friends, because
for many years they have found it a friend
in need. It is the best Family Remedy
for Burns, Bruises, Sprains, Rheumatism,
Neuralgia and Toothache. To gct rid of
any such pains before they become aches,
use PAIN KILLER.
Buy it right now. Keep it near you.
f Use it promptly.
For saie everywhere. 1T KILLS PftlN.
CAVALIER,
N. DAK.
Verzla með alls konar harðvöru.
HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR
betri og ódýrri en annarstaðar.
Ærleg viðskifti fást víðar en par sem íslenzkir afhendingamenn erw.
komið og* proíið!
J.O.KEEFE&CO.
LYFSALI OC EFNAFRÆDINGR,
CAVALIER, IV. I ) AK.
Verzla með
LVF og LYFJAEFNI
Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods.
Next door to Pratts.
JOHN F. HOWARD & CO.
efnafræðingai, lyfsalar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
heint á móti pósthúsínu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. 8. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR d öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
O’COIOR RROTIIERN. &
C’RYMTAI-, Hí. Dak.
Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón,
einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vér ábyrgjumst að prísar
vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörut vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
0’Connor Bros. & Grandy,
CRYSTAL.
3H Fimiu dagar í l’arís.
arlegri haglhríð af búsgögnum úr húsun-
'am umhverfis, sem kastað var ofan á þá.
Lonis Philippe vildi sjá til, að slíkt gæti
eigi oftar fyrir komið, og lét hann því
tíía þennan hrygg niðr. Engu að siðr
fokk þó bæjarvarðlið Parísar, er engu var
óftækilegra, alveg sömu útreið þar 25.
Febrúar 1848; þeir voru drepnir og lim-
lestir með því, að kastað var á þá ofan
at uiúiveggnuui stcinum, liúsgögnunt og
hverju því er hönd á festi.
Það lá rið upp á múrvegginn þá; en
eftir því sem ég veit framast til hefir
múrveggrinn síðan verið íifinn niðr, og
öil bæjavbyggðin þar í grend kvað vera
orðin alveg umturnuð og breytt. Napoleon
reif niðr þetta máttarvígi uppreisnarmanna.
En ætti hann að rífa niðr öll vígi upp-
reÍ8narmanna, þá yrði hann að rífa niðr
aila París.
Þessi liluti bæjarins lítr annars ekki
gem friðvænlegast út, og svo leizt mér á
hann þá, ekki aízt er • ég sá minn stór-
vaxna kunningja Damien standa upp á
múrnum og halla sór fram á brjóstriðið;
Fimm daga í París. 43
eru líka tii aðrir starfsmenn, sem græða
miljónir á starfi sínu, en þeir eru ekki
eins örir á fjöri sínu; þeir gera samsæri,
en þeir reisa ekki virki á stræ unum.
Þeir sem heima eiga á péosu stvæti,
geta jafnazt á við æfðustu verkfræðinga í
því að reisa strætisvirki. Þeir hafa margva
ára æfing í því. Það vóru heldr ekki mörg
hús um þessar mundir, sem eigi báru merki
eftir byssuskot og fallbyssukúlur. Ég hjóst
því við að fá að sjá talsverða hreyfingu í
þessum hluta borgarinnar.
Þar vóru líka margir verkmenn á ferli,
og vóru flestir að lesa prentaðar auglýsing
ar, er festar höfðu verið upp á húsveggina
um nóttina. Eg skygndist eftir nöfnum
þeirra, er ritað höfðu undir þcssar auglýs-
ingar. Ég þekti mörg þeirra; það vóru
alt nöfn þingmanna, þar var t. d. Mathien
de la Diöme, Jules Favre o. fl. Þar vóru
og nokkur heimsftæg nöfn, t. d. Viotor
Hugo og Eugéne Sue.
Auglýsingarnar vóru heinar áskoranir
til almonnings um að taka til vopna gegn
Napóleon, valdránsmanninum, „svikaranum“,
oem hann var berum orðum nefndr. Hann
ætlaði að hagnýta þjóðveldið — stóð i aug-
42 Fiinm dagar í París.
sá inn sami gert við París hvað sem
hann vildi.
Frakkar eru miklu hræddari um fötin
sín heldr en um skrokkinn 4 sór.
En nú var veðr hlýtt og hjavt. Morgun-
sólin skein á efstu gluggaraðirnar á húsun-
um. Ég kom hrátt á stræti það sem nefnt
er Rue Rambuteau; það stræti liggr í
fjölbyggðum hluta borgarinnar, rétt um
Bastille-toigið; en það er aftr í námunda
við St. Antoine, en þar hýr fjöldi verk-
mannalýð8 og annars alþýðu
menn mcta hvervetna mikils 16 og frið;
en þó er það eigi ávalt svo í París, og
kemr það, ef til vill, af því, að frakk-
nesku verkmennirnir hugsa »m fleira en
daglegt brauð; þeir hugsa líka, eins og
kunnugt er, um stjórnfrelsi og heiðr ætt-
jarðar sinnar. Fyrir þetta leggja þeir
alt í sölurnar, þola hvert hatðræði og
ganga út í opinn dauðann, ef á þatf að
halda. Verkmaðrinn frakkneski þarf á
armlegg sínum að halda, til að vinna sér
og sínum brauö; en þegar þörfin krefr,
leggr hann arm sinn fúslega í sölur, og
þó veit hann, að ekki fær hann noinn
sigrkrans, þótt allt gangi vel. Auðvitað
Fimm dagar París. 39
hann hólt á pappír í hendinni og virtist
vera að rita eitthvað.
Ég flýtti mór upp riðið og til hans.
„Nú, þór standið þá hér og eruð að
skrifa undir berum himni, Monsieur Dam-
ien“, tók ég til máls.
„Ég er nú öllu heldr að gera upp-
drátt“.
„Þér eruð þó, vænti ég, ekki að gera
mynd af heiðrshoganum mikla?“
„Því gizkið þér ekki heldr á, að ég sé
að gera mynd af friðar-hernum svo nefnda,
sem nú er að ganga hér fram hjá 1 Hann
er þó ávalt merkilegr að því, meðal ann-
ais, að frá 1831 til 1848 hefir hann kost-
að Frakkland 6 millíarða og 750 miljónir.
Hvað hann hefir kostað oss síðan, veit ég
ekki svo gerla, og eigi heldr, hve mikils
sá heiðr er vetðr, er steypti rómverska þjóð-
veidinu á forsetadæmis-tíð Napóleons.........
annars er eg nú allvel ánægðr með mynd-
ina, sem ég er að draga; guð gefi, að óg
verði jafD-ánægðr með litinn á henni“.
„Ætlið þér að draga liti í hana?“
„Já.....og minn litr er......blóð !“
Um leið og Damien mælti þetta, hvarf
hann frá mér.