Heimskringla - 30.11.1892, Page 3

Heimskringla - 30.11.1892, Page 3
X X OldChum CUT PLUG. OLDCIIUI PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings bylli á ]afn stuttum tíma, sem þessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. JIOXTKFAL. X Hefurðu reynt (CABL EEXTRA VINDLA? [9] THE Uí TO HEALTH. Onlocks ail the elos<jec! avenues of tb_ Bov' >is. iUdnáys und Liver, carrying orf Krn/I.iiiiiy withont- vreakening the sys- Mn, aii tire impuiities and foul humors oi tlie ; autions; at the same time Cor- recting Aciditv of tbs Stomaeh, cuiing Biliousnejs. Dyspepsia, Hoadaehes, Dizzinass, Heartburn, Constipation, Dryne.ss of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- dicc, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, ar:d Jeneral Debility ;all these and many otiier similar Complaints yield to the liappv inilucncoof BUKDOCK BLOOD BITTEE3. Tcr I'J c’! Vcalcrs. T.MILBORF & Cö.. RTODrletors, Toronto. Takið eftir! Þar ég hefi áformað að halda uppi fóiksflutningi í vetr milli Winnipeg og Nýja íslands, læt ég almenning hér með vita að ég er væntanlegr til Winnipeg eftir 25. p. m. Þeir sem af ferð minni vildu vita, snúi sér til Stefáns bróðr míns, 522 Notre Dame Str. West. Geysir P. O., 19. Nóv. 92. G. Oclclleifsson. JSTOG OLDINT 'WI3ST3SriI:,EGi-; 30. LTOV. 1892 Sögur Valeygs lögreglu-spæjara. 5. Saga Charles Fordsham. I KAP. Sekr eða sýkn. Framh. Hann gat pess nefnilega, að hann hefði haldið til á Antelope- veitingahúsinu í Salisbury, og kvaðst hafa hlotið að skilja par eftir eina af skyrtum sínum og hefði hún eins og allar sinar skyrt- ur verið merkt með stöfunum H F G i gulu silki. Dað var pvi litlum efa bundið, að skyrtan, sem fanst á líkinu, væri hans skyrta, pví pótt vel gæti verið, að inn frainliðni maðr hefði átt sömu upphafsstafi, pá var mjög ólíklegt að hann hefði látið merkja pá á sama hátt—með gulu silki, sem var mjög óvanalegt að nota til slíkra hluta. Alt petta vissi ég ekki fyrr en 6 dögum sSðar, pví Lord Herbert var ekki heima er ég kom par; hann hafði farið til London og við farizt hjá á leiðinni. Daofinn eftir að és kom *il Salis- bury, leitaði ég uppi drengi pá er fundið höfðu líkið, og spurði pá spjörunum úr. Jobn Perkins gat ekkert sagt, er að iieinu leyti var hægt að græða á, en Karl Beach, er var greindr dretigr, sagði mér, að hann hefði nokkrum sinnum séð tvo unga menn á gangi saman skamt paðan er líkið fanst. Þeir vóru á dýraveiðum og höfðu tneð sér veiði- hunda. Einu sinni kvaðst hann hafa heyrt pá vera að rífast út af ungri stúlku og hefðu peir pá skilið í bræði. Karl kvaðst ekki hafa pekt pá neitt, pessa ungu menr, og sagðist jafnvel hafa verið búinn að gleyma að hann hefði nokkurn tíma sóð pá, pangað til alt t einu að pað hefði rifjazt upp fyrir sér á inum nýafstaðna markaði í Winchester, er hann hefði sóð annan peirra á hestbaki með háða veiðihundana á eftir sér. Drengrinn kvaðst hafa staðið við Krossinn og hefði séi sýnzthann pá horfa eitthvað undar- lega á sig, og I pví hefði sér dottið alt I einu í lmg,að hann hefði sóð mann- inn áðr skamt paðan sem likið lá og heyrt ha.nn vera að rífast við félaga sinn . „Og pú veizt ekki, hvað liann heitir pessi inaðr?'4 spurfti ég. Drengrinn kvaðst ekki vita pað, en pað væri liklegt að ég gseti komizt eftir pvi í Georges-veitinga- húsinti, pví par haffti maftrinn hald- ið til. Það var ekki mikið í pessum framburð', er hægt væri að hengja hatt sinn á, en hann setti imyndun- arafl nu’tt í hreyfingu. Eg afréð að fara til Winchester, en datt í hug að skoða áðr staðinn, sem líkið faiist á og morðið var að ölliim lík- induin framið á. Eg gerði pað og skoðaði hann grandgæfilega og sá glögg merki pess. að flogizt hafði verið á par. Veðr haffti verið vot viðrasamt um langan tíma áðr en pessi atburðr gerðist og jörðin pví gljúp, enda var svörðrinn rifinn af hingað og parigað og djúp spor víðá og henti pað á, aó maðrinn hafði preytt fangbrögð við einn eða fleiri áðr hann lét lífið. Líkskoðar- inn hafði líka úrskurðað, að iun látni hefði hvorki verið myrtr með kúlu né lagvopni. Einmitt í pví bili, er ég var að yfirgefa staðinn, fann ég treyjuhnapp úr látúni, sem var mjög svipaðr að gerð og hnapp- ar peir, sem hestamenn og aðrir pjónar vóru vanir að hafa á treyj- um sínum fyrir tuttugu árum síðan Fáum dögum eftir petta náði ég fundi Loid Herberts, og áttum við langt samtal um it.ál petta. Hann skýrði mór pá frá pessu kynlega at- viki um skyrtuna, er óg hefi sagt frá hér að framan, að fanst á inum myrta manni, og sagði, að henni hefði hlotið að vera stolið af frænda sínum meðan hann dvaldi á Ante- lope-veitingahúsinu. Eg skýrði hon- um aftr á móti frá samtali mínu við drenginn og lýsti fyrir honum útliti og klæðaburði manns pess, sem drengrinn hafði séð ásamt öðrum manni örskamt paðan sem líkið fanst, og síðar í Winchester mark- aðsdaginn. Ég tók eftir pví, er ég var að lýsa manninum, að Lord Her- bert varð eitthvað angistarlegr á svipinn og eins og honum pætti miðr. „ „E>ér lýsið Fordsham unge“, hróp- aði hann svo, er ég hafði lokið máli minu. „Fordshatn ungi, sem er einhver sá mannvænlegasti ung- lingr, sem til er á öllu Englandi! Og guð minn góðr!“ bætti hann svo við í ákafri geðshræringu, „nú minn- ist ég pess, að Charles Fordsham dvaldi nokkra daga á Antelope- veit- ingahúsinu með Gordon frænda!“ ,.Eimi itt pað, ég verð að ná í pem a Mr. Fordsham. Drengrinn heyrfti hnnn eiim sinni rífast ákaft við félaga sinn út »f einhverri ungri stúlku. Getið pér rent nokkurn grun í, hiafta stúlka pað muni hafa verið. „Charles Fordsham er heitbnnd- inn Miss Gertrude Annesby. I>að er ekkert leyndirmál lengr, pví pað má heita pað fó á allra vörun>“. „Vitið pér nokkuð til að hann hafi fttt meðbiftil, sein fann náð fyrir augum nieyjarinnar?“ , Ég get ekkert um pað sagt, ég er alveg ókunnugr. Þ.ið er að segja, að pvi leyti er prívat-mál pess fólks snertir. Þið er annars eitt- hvað leyndardómsfult við petta mál og pað 1 meira lagi, og pað verðr yðar skylda ag lesa pað niftr í kjöl- itin“. „Vitaskuld. Ég ætla líka undir eins áloiðis til Winchester. Viljið pér gera svo vel og skýra mér frá bústað Mr. Fordhams?“ „Hann á lieima í Vale Lodge, miðja vega milli Andover og Win- tons; annars getið pér spurt yðr fyrir par.pví allir kannast við Fords- hams fólkið“. Ég fór af stað og segir ekki af ferðum mínum fyrr en ég kom til Vale Lodge. Þjónninn, sem opn- að hliðið fyrir mér, var í hlárri plush treyju og vóru á henni sams- konar hnayipar og sá er ég fann og áðr «r um getið; og neðsti hnnppr- inn var farinn af. Ég spurði eftir Mr. Fordsham. „Hann er ekki heimasem stendr; hann er í samsæti í Audover11. „Ég ætla pá að bíða hér pang- að til hann kemr heim. Ég verð að hafa tal af honum, og sérstaklega er mér umhugað um pað síðan ég sá pig. E>ú hefir týnt hnapp af treyjunni pinni, lagsmaðr, og ég hef hann hérna, líttu á!“ Utn leið tók ég upp hnappinn og hélt hon- um fast upp að andlitinu á honum. Veshngs pjónninn starði alveg hissa á hnappinn og sagði, að pað væri alveg víst að petta væri sinn hnappur, pó hann skildi ekkert í hvernig á pví stæði að ég heffti hann milli handa. Andlit mannsins var svo sakleysislegt, að ég sá und- ir eins að hann hafði engan glæp á svmvizkunni. Dað var auðséð að hann hafði ekki unnið neitt að pessu morði, ef pað hefði annar? verið nokkurt morð, sem ég hálft í hvoru var nú farinn að efast um. Eftir dálitla umhugsun komst ég að peirri niðrstöðu, að heppilegra mundi fyr- ir mig að fara burt undir eins off skilja eftir bréf til Mr. Fordhams og segja honum í pví blátt áfram, að Valeygr lögregluspæjari pyrfti að finna hann tafarlaust og mundi bíða hans í peim tilgangi á George-veit- ingahúsinu til kl. 5 e. m. daginn eftir. t>að var tæplega komið miðdegi daginn eftir, pegar Mr. Fordsham var vísað inn í herbergi mitt, og spurði hann undir ein», hvaða sér- stakt erindi Valeygr lögregluspæj- ari hefði við sig. t>egar 'ég sá pennan unga mann, varð mér eitthvað svo undarlega ó- rótt innanbrjósts; mér fannst ég kannast við andlitið og pó gat ég ekki minzt pess að hafa séð manninn nokkru sinni áðr. Maðrinn var mjög fríðr sýnum. Og öll hans framkotna og útlit var svo blátt áfram og eig inlegt og bauð svo góðan pokka að, mér varð ósjálfrátt vel til hans und- ir eins. Það var ómögulegt að hann gæti haft morð á sainvizkunni, og Pó — „Mr. Charles Fordsham! t>að er sorglegt erindi og mér ógeðfelt, sem ég verð nð leysa af hendi, og pað er mér sérstaklega pungbært sökum yðar gófta mannorðs, og pað er líka eiiiii.itt pess vegna að ég óska að tala við yðr undir fjögr augu, í stað pess að hneppa yðr undir eins í gæzluvarðhald og kæra yðr um morð“. „Um morð ! Guð minn góðr ! Hvað getið pér átt T’ð?“ „Þér vitið, við hvað ég á, Mr. Charles Fordsham, pvf annars mundi andlit yðar ekki taka svona snögg- um breytingum og verða náfölt alt í einu, eða knén skjálfa und’r yðr og pér hniga niör á sófann af óstyrk leik. Mér pykir pað mjög leiðinlegt, pví satt að segja er mér undarlega mikið ant um yðr“. „Þér sakið mig um“, sagði inn ungi maðr með skjálfandi og óskýrri rödd, „pér sakið mig um--að hafa verið valdr að—að dauða mannsins, sem fannst örendr í Burnsley-skóg- inum!“ „Líkurnarkæra yðr, Mr. Fordsham, en ég ekki, eða svo lítr pað út að minnsta kosti. En máske pér getið gert grein fyrir peim á annan hátt. Ég ætla mér samt ekki að narra yðr til að segja neitt pví viðvíkjandi án umhugsunar. Það er langt frá. Andlit yðar kemr mér svo fyrir, að ég get naumast trúað, að pér hafið gert yðr sekan í nokkrum hrylli- legum glæp. t>ér skuluð hafa um- hugsunarfrest. Ég ætla að skilja yðr hér eftir einn svo sem fimtán mínútur. Yðr er ekki til neins að reyna að stelast burt, pað skemmir að eins yðar málstað. En ef pér viljið að pessum tíina liðnum segja mér satt og rétt frá öllu, pá skal ég gera alt sem í mínu valdi stendr til_ pess að hjálpa yðr, að svo miklu leyti sem pað ekki kemr í bága við mína lögreglupjóns skyldu. Dað er ekki slðr skylda lögreglupjónsins að hjálpa inum saklausu en að koma upp um glæpamanninn. Hugsið nú vel mál yðar meðan ég er fjarver- andi. Og ég skal iofa yðr að lesa petta nafnlausa bréf“, sagði ég eftir dálitla umhugsun, „sein ég fékk með póstinum fyrir stundu siðan“. Hann tók við bréfinu sem hljóð- aði pannig: „Valeygr ieynilögreglupjónn! (Framh.). Alt upplag okkar aí* mötlum og jökkum ódýrt. MJÖG ÓDÝRT. Barnaföt með niðrssttu verði. Skór og Stígvél langt fyrir neðan vanaverð. Komið og skoðið pessar ágætu vörur, og gleym- ið ekki númerinu á búðinni. m. H. RODGERS & Cö. 432 MAIN STR. CECNT UNION BANK. IIIIV Alkiimiii Herkiiiff “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokknð annað, pví þrátt fyrir þa5 þótt vér höfum um hundrað luttuyu og fimm keppi- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Yér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mestn og bezta vindlagerda- hns i Canada. [7] [10] „EL PADRE” Reina Victoria. IihS OG LuÐIK. Snotr cottage með stórri lóð $900, og hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage á Young Street $700; auB- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Temima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg,— 27}ý ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveid borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway S>reets. Peningar lánaðir til bygginga rneð góð- um kjörum, eftir hentugielkum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO.1! FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i . Winnlpeg — farið’ í — Bókabúð TJGLOW’S Bókabúð 446 llnin Str. eftir bókum, rirföngum, glisvörn og barnaglingri etc. Gangi* ekki fram hjá. 56 Fimm dagar í París. garðs-endann. Það vóru sömu mennirnir, sem við höfðum nýlega séð hraða sór buit; nú komu þeir allir aftr og höfðu nú all- ir byssur í höndum. Þeir röðuðu sér fram með vígveggnum, lögðu hyssurnar á hann og miðuðu opunum lít á víghyrnu- vanginn. En Damien stóð enn þá einn uppi hjá þrílita fánanum. Ég man nú ógerla, hvernig mér var innanbrjósts í þann svipinn. En mér er nær að halda að ég hafi hugsað til Le- ónídasar og Spartverja hans, er þeir skip- uðu sór í fylking til að berjast gegn ofr efli Xerxess konungs. Nú tók Aukerstein aftr í handlegginn á mér og vildi að óg kæmi burt með sév. Yið vórum þó okki komnir nema fá ein fet, er nokkiir vopn- aðir skyrtumenn veittu okkr eftirför og náðu okkr. Inn einkennilegi búningr Aakersteins og hermannlegt útlit hans hufði vakið at- hygli víggarðshetjanna. „Þór eruð hermaðr, þér eruð Ung- verji“, sögðu þeir við hann, og hafa þeir að líkindum dregið það af háu húfunni, sem hann hafði á höfðinu; „þér eruð nú hér staddr, og liór verðið þér að vera Fimm dagar í París. 57 kyrr. Ungverjaland og Frakkland eru bræðr... Þau eru bæði að leita frelsisins. A /a harricade, Monsieur! (til viggarðsins, herral)“. Þetta var nú að vísu hvatamál, en Aakerstein mótmælti samt af alefli. „Yið erum engir Ungverjar“, sagði hann þeim, „við evum Svíar; við erum af norðr- löndum; við kærum okkr ekkert um að deyja fyrir frelsið svo lengi sem við get uin lifað við það á ættjöiðu okkarri“. „Napóleou er svikari; hann myrðir frelsið!“ sögðu menn hvervetna umhverfis okkr. „Þ.ið mál kemr okki við okkr“, svar- aði Aakevstein; ,,þið hafið kosið hann fyrir forseta, og nú vevðið þið sjálfir að sæta afleiðingunum“. A la barricade ! a la harricade /“ hrópuðu menn enn á ný umhverfis oss, og svo lögðu þeir hendr á Aakerstein og mig með, þótt hvorki liti ég vígmannlega út nó hefði háa húfu, og vildu hafa okkr með sér. Hamingjan má vita, hversu þetta hefði farið að leikslokum, hefði ekki „mon bijou“ hjiilpaÖ okkr úr vandræðum okkar. En þ»ð 60 Fimm dagar í París. Fimti dagr. París er öllum alt. Inum léttlyndu veitir hún gleði, inum metnaðargjörnu veit- ir hún heiðr, gróðamönnunum auð. En París getr líka veiið sorgarinnar og túranna horg. Allir, sem ég mætti morguninn eftir 4. Desember, vóvu mtð tárvot augu; og allra-sorgbitnastir vóru menn á Víghyrnu- vöngunum, þar sora annars er jafnan svo glatt á hjalla, að allt er þaðan útlægt það er minnir á eymd og neyð. Þangað vog- ar betlarinn ekki að stíga fæti sínum; hann má ekki rispa fínu steypuna í stétt- inni með hækju sinni. Vighyrnuvungarn- ir eru ið dýrlega mittisbclti P |ir, og hvað sem hænum annars líðr, verðr þetta Fimmdagar í París. 53 „En þér bjóðið þó ekki vinum yðar þennan rétt 1“ „Nei, nei! Hann er ætlaðr óvinum vorum, og þeir fá liann ókeypis“. En setjum nú svo, að fjandmennirnir só svo kurteisir að vilja ekki þiggja veit- ingarnar ókeypis, en vilji heldr borga fyr- ir sig in natura, eða með ámóta góðgæti aftr...ætli þér leggið þá ekki nokkuð mikið í hættu með því að vera hér svona nærri víggarðinuin 1“ „Hvað á óg í hættu hér I Ég á þó miklu meira í hættu á sjálfum víggarðin- um“. „En herra trúr!“ sagði nú h.essaðr karlinn Aakerstein ; „yðr dettr þó víst ekki í hug að hætta yðr út á sjálfan víggmð- inn ?“ »;Ég er þ.ir nú þegitr. Þar sem hjart- að er, þ.ir hlj'tr hitt annað að vora. Þey! Heyrið þið ekkil Ilann er að halda ræðu. O, ég vildi að allr heimrinn mætti heyra orð hans !“ Vér heyrðum snjalla karlmannsrödd og flýttum okkr út úr portinu. Efst á víg- garðinum, fast^við þrílita fánann, sáum yið standa háan mann á ranðröndóttri skyrtu,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.