Heimskringla - 30.11.1892, Side 4
ZEUEIJVLSIKIIRIJSrGl-L^N OG-OLDI3ST, WINNIPEG, 30- NOV. 1802,
Winnipeo;.
— Verkamannafélagið íslenzka
heldr fund í íslendirigafélagshús-
inu annað kveld kl. 8.
— Verið ekki að standa skjálfandi
af kuhla f>«gar þérgetið fengið Loð-
yfirhafnir með svo góðu verði hjá
H. Lindal, Cavalier, N. D , — í búð
Gus. M. Baer’s.
„Clear Havana Cijjars”
(1La Cndena” og ((La Flora” Biddu
æt.íð um þessar tegundir. [13]
„SUNNANFAPI'.
Nóvember og December blöðin
hafa borizt oss í hendr. — í Decem-
ber-bl. er mynd af Guöbrandi bysk-
upi með æfiágripi; langt kvæði eftir
sóra Matthías: „Bernskubrek Grett-
is“ og kvað vera kafli úr lengri
ljóðaheild „Grettisljóðum“. Eun
fremr vörn frá ritstjórum blaðsins
(Dr. J. Dork. og Sig. Hjörleifssyni)
út af kvæði Dorst. Erl. um „Orlög
guðanna“. Taka ritstjórarnir pað
fram, sem hverjum manni annars
mátti vera auðsætt, að orðtæki pau,
sem sumir hneyksluðust á og töldu
goðgá gegn Jesú, eru töluð ekki í
skáldsins nafni,heldr mælt í ar.daóð
instrúar-manna og annara heiðingja.
Nóvember-blaðið flytr góða mynd
af skáldinu Páli Ólafssyni og æfi-
ágrip hans ritað af Ólafi Davíðssyni.
Þá koma t.vö kvæði eftir Pál Ólafs-
son (sem vér tökum upp í blað vort
í dag). Enn fremr tvö kvæði eftir
D. E., bæði prýðisvel kveðin, ið
fyrra (,,Vetr“) mjög tilfinningar-
næmt. — í grein um, , Bókaverzlun
á íslandi“ getr ritstj. pess, að bóka-
útgefendr sendi ekki blöðum bækr
til umgetningar. Vér ætlum að
petta só blöðunum sjálfum að kenna.
Meðan vér gáfum út blöð á íslandi,
sendu flestir útgefendr oss bækr, er
peir gáfu út, enda gátum vér jafnan
um bækr, er oss vóru sendar. En
er vér gáfum út bækr sjálfir og send-
um öðrum blöðum, var pað nærri
föst rfegla peirra að gela ekki um
pær. Sömu reynslu höfðum vér,
er vér vórum par við bókaverzlun,
að vór sendum blöðunum allar
bækr, er Sigf, Eymundsson gaf út
eða hafði söluumboð á, en pau
nefridu pær 'aldrei að kalla á nafn.
Bóka-útgefendr eru pví líklega
orðnir leiðir á að senda blöðunum
Sslenzku bækr til umgetningar.
GUS. M. BAER’S
NEW CLOTHINQ HOUSE.
Ykkar almáttugi dollar érhundrað centa virði, og þegar þér verzlið, þá gleymið ekki að fara inn í þá búð
sem þér fáið lmndrað centa virði fyrir livern dollar sem þér skiljið eftir. — Allar vörur okkar eru keyptar í
stórkaupum fyrir peninga út í hönd með miklum afslætti; þar af leiðandi getum vér selt eins billega og keppi-
nautar vorir kaupa í innkaupum. — Munið eftir að vér seljum billegar en nokkriraðrir í Pembina Co.
K 0 M I Ð !
— SJAIÐ!
PRÓFIÐ !
H.IORTUU JLINDAL
búðarmaðr.
Grtjs. nvn. bw
cjvvjIliee, jst. datt
— Furðanleg uppfinding erPerry
Davis Pain Killer hann læknar ekki
einungis kvilla mannanna heldr einn-
ig hesta og gripi.
Hann hefir aldiei misheppnast við
kveisu, liðabrák, gallveiki o. s. frv.
Hann bregzt aldrei — reyndu
hann.
Forskrift fylgir hverri flösku.
Seldar í lyfjabúðum 25cts. flaskan.
Þír sparið peninga með pví að fara
til A. G. Morgan eftir skóm og stígvólum
hönzkum og vktlingum, kuffortum og
töskum. Larlmannayfirskór metS ullar-
dúksfóðri eru nú seldir hjú Morgan fyrir
$1.25 og yfir. Flókaskór fyrir 25c. og
yfir. Hanzkar og vetlingor mjög ódýrir
A. MORGAN,
McIntyer Block
412 Main Str. - - Winnipeg
TALIÐ VIÐ
SMJ^LE,
sem verzlar með skóvarning, um Skó og Stígvól, Moccasins, Vetl-
inga, Hanzka og Yflrskó, og pér munuð sannfærast um að pér
komist að betri kaupum hjá honum heldr en öðrum, sem hafa að
eins lítið vö:umagn. Vér kanpnm allan varning fprir peninga út i
hönd, oa o-etum par af leiðandi selt ódýrra heldr en peir, sem ekki
geta komið pví við. Vér mælumst til að pér komið og skoðið pað
sem vér höfuin og vér erum vissir uin að pór getið ekki einungis
feno-ið pað sem pér parfnist, heldr munuð pér fara frá oss ánægðir
yfir kaupum. yðar.
Athugið.
Pósturinn milli West Sclkirk
og Ieelandic River fer frá Selkirk
kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og
kemr til Icelandic River á miðviku-
dagskveld. Fer frá Icel. River á leið
til Selkirk kl. 7 hvern fimtudags
morgun, og kemr til Selkirk á föstu-
dags kveld.
Fargjald verðr ið sama og áðr
hefir verið. Upplýsingar viðvíkjandi
flutningi með póstvagninum frá og til
Selkirk fást hjá
Geo. Dickinson og
Chr. Watkrson
sem flytr póstinn.
TENDERS FOR A LICENCE TO CUT
TIMBER ON DOMINION LANDS1N
THE PROVINCE OF MANITOBA.
A. J. SMALE,
538 LÆMAIIsr STR.
A horninu á Rupert Str.
LOKUDUM umsóknuin, send und-
irskrifuðum, um leyfi til ali höggva
skóg á trjálandi No. 622, verðr veitt mót-
taka á þessari skrifstofu þangati til um
liádegi mánudaginn 14. December næst-
komandi. Sá sem bíður hæst fær að velja
trjátekjustaðinn á bökkum Black River,
aem fellur í Winnipeg-vatn. Trjálendan
máekkivera meira en tvær Blocks, og
ekki vera meira að tiatarmáli entuttugu
ferhyrningsmílur, lengd hverrar „Blocks1
sé eki i meira en þreföld breidd hennar.
Þetta verðr at! gerast innan þriggja mán-
aðafrá 19. Desemberl892, og verða upp
drættir og mælingar af svæðinu ati vera
komnir inn til Department of the Inte-
rior fyrir þann tíma.
Á umslaginu verðr að standi: „Ten-
der for Timber Berth No. 622 to be op-
ened on the 19th of December 1892“.
Reglugerðir viðvíkjandi leyfinu fást
á þessari skrifstofu og á Crown Timber
Officeí Winnipeg.
Sérhverri umsókn verðr að fylgja
viðrKendr víxill á löggiltanbanka stýlaðr
til Deputy of tiie Minister of the Interior
fyrir fieirri upphæð, sern umsækjandi tr
reiðubúinn ati borga fyrir leyfið.
Enginii tilboð með telegraph verða tek
in til greina.
JOHN HALL.
skrifari.
Department of the Interior, (
Ottawa, 19thNov. 1892.’ )
I. H. MILLER
& oo.
CAVALIKR, N. DAK.
Verzla með
UR, KLUKKUR, GULLSTÁSS
°or SILFURSTÁSS,
°g ýmislegt sem lýtur að
hljóðfærutn.
Aðgerðum fljótt komið í verk.
Niðursett verð á silfurmunum
og úrum.
M. H. MILLER & GO.
Cavalicr, N. Uak.
TILBOD um kaup á eftirfylgjandi lönd-
um við Shoal Lake, Man, sem ætluð
vóru til stjórnarþarfa fyrir riddaravarð-
liðið, verðr ^eitt. móttaka á innanríkis-
skrifstofunni í Ottawa þangað tii lj.
dag Decembermána'Sar næstkomandi.
Löndin vertia seld með húsum og öðr-
um endrbótum.
E. Section 16, Township 16, Itange
23 West 1. Meridian; N. W. % Section
18, Township 16, Range 23 West 1. Meri-
dian; N. W. jý Section 19. Township 16,
Range 23 West 1. Meridian; L. 8. 4. 5.
and 6 of Section 19, Township 16, Range
23 West 1. Meridian; S. W. jý Section
22, Township 16, Range 23 West 1. Meri-
dian; E. Section 24, Township 16,
Range 24 West 1. Meridian; S. % Section
27, Township 16, Range 24 West 1. Meri-
dian, alls 1,492 ekrur.
Ilverju tilboð verðr að fylgja viðr-
kendr vixill á löggiltan banka fyrir
þeirri upphæí sem boðin er.
Engin tilboð með telegraph verða
tekin til greina.
Að boði
JOHN HALL,
skritari.
Deiiartment of the Interior,
Ottawa, October 8th, 1892.
CAVALIER, N. DAK.
Verzla með alls konar harðvöru.
HITUNAROFNAR og MATREIÐSLUSTÓR
betri og ódýrri en annarstaðar.
Ærleg viðskifti fást víðar en þar sem íslenzkir afhendingamenn eru.
komið og* proíið!
J.O.KEEFE&CO.
LYFSALI OC EFHAFRÆDIHCR,
» CAVALIER, IV. I >Iv.
Verzla með
LVF og LYFJAEFNI
Kemisk efni. Toilet Articles and Fancy Goods.
Next door to Pratts.
W.GRUNDY&CO.
— VERZLA MEÐ —
PIANOS 00 ORCEL
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR
Lágt verð, Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
SUNNANFARI.
Utsölu-
menn
Sunnanpara í vestrheimi eru: Chr.
Olafeson, 575 Main Str., Winnipeg;
Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G.
S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G.
M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr.
Ólafeson er aðalútsölumaðr blaðsins í
Canada og hefir einn útsölu á því í
Vinnipeg. Verð 1 dollar.
T. M. HAMILTON
FAST EÍGN ASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yfir: einnig ódýr hús i vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stötSunl í
bænnm.
Hús til leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skrifstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Doualdson Block.
54 Fimm dagar í París.
með svartan, barðabreiðan hatt á höfði og
iauða fjöðr í. Það var Felix Damien; hann
studdist fram á tvíhleypta hyssu og snéri
sér fram að vanginum, en vendi haki að
okkr.
Það vóiu eiginlega þijú hoð, sem hann
gaf áheyrenduuum :
Fyrsta boðið var, að menn skyldu ryðj-
ast inn í næstu húsin og taka vopnin at
varðliðsmönnum þjóðliðsins, sem þar heldu
til; því að „ragir menn eru eigi verðir
yopn að bera“, sagði hann. Hann kunni
vel það sem allir Frakkar kunna, að særa
rneð fám orðum.
Annað boð: Kvennfólkið úr næstu
húsum skyldi koma til uppreisuarmanna n eð
línskaf og sárabönd, því að „þær líkjast
englunum, þær eiga að hugga þá og lijúkra
þeim sem líða“.
priðja o<j síðasta boð: Þeir sem ekk-
ert hefðu hér að gera, skyldu fara burt.
Hér væri ekki til sigrs barizt, heldr fyrir
hugsjónina. Frelsisgyðjan vildi að eins
þiggja sjálfboðnar fórnir. Sá sem ekki hefii'
hug til að deyja, ætti að flýta sér burtu.
Það þarf líka hug til að lifa undir harð-
stjórninni; þess konar hug hafa hleyðurnai'.
Fimm dagar París. 59
af byssuskotunum og dyninn af fallbyssun-
um; við náðum heim rótt fyrir ljósaskiftin
og mátti það ekki síðar vera; því að rétt
um það leyti var hermönnum skipað hór
og hvar um alla borgina, hæði fótgönguliði
og riddurum, og heftu þeir alla uroferð
um fjölförnustu sfrætin. Alt kveldið og
mestalla nóttina stóð yfir bardagi á stræt-
unum, einkum í námunda við víghyrnu-
»
vangana.
Það var ekki fyrri en liðið var fram
á nótt, að næti'kyið komst á í Paris, enda
var þá grafar-kyrðin víða á komin.
58 Fimm dagar í París.
var heldr ekki síðar vænna, því að glymr-
inn af bumbuslættinum og hófdynrinn und-
an riddaraliðinu færðist æ nær og nær.
„Þessir menn eru okki Ungverjar“, sagð1
„Mon hijou“; ,,ég þekki þá báða. Þe»si
þarna raeð háu liúfuna er tannlæknir; óg
hefi oft séð hann draga tenur úr möunum
á Sigrtorginu (Place de la Victoire) ; og
hinn maðrinn er aðstoðarmaðr hans“.
Víst var þetta alvarleg stund og ekki
háskalaus, en þó gat ég ekki varizt að
hrosa, er ég heyrði inn vígalega landa minn
gerðan að tannlækni, haun veslings-mann-
inn, sem hafði enn ekki útvegoð sjálfum
sér nýjar tennr í staðinn fyrir þær sem
ofan í hann hrukku. Þeir menn, sem fást
við tannlækningar á tovgum úti undir her-
um himui í París, eru ámóta fáránlega hún-1
ir eins og Aakerstein var. En eins og hann
komst að orði jafnan síðun, er hann mint-
ist á þessa viðburði, þá varð þetta heppi-
lega liugkvæmi „mon bijou’s“ til þess að
„frelsa okkr frá að falla sem hetjur“.
Við máttum fara á okkr stóran krók og
vorum nokkra klukkutíma á leiðinni áðr
en við náðum heim með heilu og höldnu,
og heyrðum við alla pá tíð sífelt hvellina
Fimm dagar í París. ”
Eftir að liann hafði gefið hvert bo ð
um sig, sá óg marga menn hraða sór burt
í ýmsar áttir. Það vóru aðstoðarmenn for*
ingjans, er skyldu gæta þess að boðunum
yrði hlýtt. Rétt í þessum svifum heyrði
óg eitthvert hvæsi-hljóð rétt við hliðina
á mér; það vóru þrjár púðrflugur, sem skot-
ið var upp af víggarðinum, og sprungu þær
hátt uppi í loftinu.
„llvað skyldi þetta eiga aö þýða^
sagði Aakerstein og tók í handlegginn a
mér. „Það hlýtr víst að vera merki, sem
þeir hafa aftalað við þá, sem eru á inuffl
öðrum víggörðum víðsvegar í borginni; eða
þá að þeir húast viðárás að vörmu spori-
Þey, þey! Mór liefir þá ekki misheyrzt-
Það var ómr af trumbuslætti, sem
heyrði. Svona! Nú byrjar það! Heyrið
þér, hvernig dunar undir í jörðunni.---
Það er riddaraliðs-árás; þoir ætla að ryðj'1
víghyrnuvangana. Nú komumst við Þa
ekki sömu leið til baka aftr, sem við
komum. Við verðum að leita undanfei’13
í aðra átt, ef við viljum ekki láta drepa
okkr hór“.
Nú kom urmull ungra manna þj0^
andi inn gegn um þröngva hliðið við vig