Heimskringla - 03.12.1892, Blaðsíða 1
AraI- OJson d
OG
A N
Ö L D I N. ■;
ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SÁTURDAYS.
VI. AR. NR 89.
WINNIPEG, MAN., ‘3. NOVEMBER, 1892.
TÖLTJBL. 319
Cailfi! Bn’s
458 Main Stx*.
Hér um bil gegnt pósthúsinu.
Hin alf>ekta og íiiræta klæðasölubúð.
Skjöl í rétt lögð
eða ofrlítið spark í rassinn á
Bileams ösnu.
Lesendr Heimskringlu hljota að
þekkja nafn vort gegn um auglýs-
ingar í blaðinu, einnig ætti þeim að
vera kunnugt að vér auglýsum ætíð
það sem vér meinum.
Ein ástæðan fyrir því að vér mæl-
umst til að þér verzlið við oss er su,
að vér búum sjáltir til öll þau fot
sem vór seljum, og getum þess vegna
selt þau ódýrri en ella, og pm leið
ábyrgst að þau séu vönduð.
í haust eruni -'Vér vel byrgir aí
fatnaði. Vér getum látið yðr fa al-
fatnaði af öllum tegundum með alls
konar gerð og verði. Nærföt af ýmsu
tagi og verði. Loðhúfur og loðkápur
og í stuttu máli alls konar grávöru.
Hanzkar og vetlingar, fóðraðir og
ófóðraðir.
Vér búumst Einnig við að þér
verzlið við oss af því vér erum þeir
eina í borginni sem höfum íslenzkan
búðarmann: Mr. Josep Skaftason.
Nér ábyrgjumsi að öll vara sem
vér seljum sé góð, en reynist það ekki
skilum vér peningum til baka.
Carley Bro’s.
458 l»in Str.
Eftirrit I.
„Ottawa, 17th Sept. 1892.
Kæri vin..........Ef p>ú heldr það
hafi nokkra pýðinfru fyrir Vestr-
íslendinga, pá máttu segja, að ég
muni að sumri fylgja peim sem taka
sér far með Ðominion-línunni. Það
er skipun inna nýju liúsbœnda
minna.
Þinn einl.
B. L. Baldwinsonu.
Eftirrit II.
„On Board S.8. Labrador,
21. Sept. 1892.
Kæri vin..........Baldwin verðr
samferða heim og hefir slipun frá
stjórninni að vinna í parfir Dominion-
línunnar og koma vestr með liennar
fólki........Dinn einl.
Sveinn Brynjólfsson“.
Ofanritaðir bréfkaflar sýna, hvort
ritstj. pessa blaðs hefir „logið upp“
fregninni um, að stjórnin hafi lagt
fyrir Mr. Baldwinson að fylgja far
pegjum Dominion-línunnar.
Frumritin l’ggja til sýnis hjá
ritstj. Hkr. á skrifstofu blaðsins. Dau
eru livort um sig með pekkjanlegri
hönd síns höfundar.
Það er nú bezt fyrir Bileams ösnu
að fara að strjúka bakhlutann.
Kæra gegn örbirgð-
• •
mni.
Þú heíir oft dregið þrek mitt og kjark
o’ní skítinn,
Þú liefirátt í því hlut, og hann varla
svo lítinn,
Ad ræna mig áliti, hoilsunni, hamingju
rainni..
Hvað er það gott, sem mér stafar af
áreitni þinni ?
Þú hefir sogið mér þroskann og merg-
inn úr beinum,
Þú hefir nagað af hð mínum einum og
einum,
Þú hefir bægt mér frá samvist við sjálf-
stæða bræðui;,
Og sálinni reynt til að hrinda’ út í tær
andi glæður.
Því er ég staddur sem stafkarl í örbirgð
og nauðum;
Þú stendur—ég finn það—að höfði mér
lifandy og dauðuoi,
Og glottandi þrællyndið gægist fíá
skörnugum hvarmi;
En glottandi jafnóðum þróast mér upp
reisn í barmi.
i „ ‘ ' í íji' J - v ' a
Og grimmur og djaríur og stór er sá
uppreisnar-andi;
Það er einungis hanu, sem mig ver
inu síðasta bandi.
Því er ég viss uin, að seint niuni’ að
sætt vkkar dragtt,.
Og sendi því kæruna gegn p r til dóms
og til laga.
Ö. J. B.
F R É T T I R.
UTLÖND.
—Bólan gengr í Englandi og er
að breiðast pær út.
—Dómr er nú fallinn í máli Ry-
ders Bandaríkja konsúls í Kaup-
manuahöfn. Er hann dærodr bæði
fyrir fjárdrátt og svik og pjófnað
(stal bókum af ,,Atheueum“) til 18
mánaðú betrunarhúss-vis|ar.
— Það er mælt að Justin MoCar-
thy muni segja af sér forstöðu írska
pingflokksins sakir vanheilsu. L(k-
ast er pátalið rðEdw. Blake verði
tekinu til foringja flokksins.
■. "í ?\ ■V j. , f
BAN DARÍKIN.
— Jay -Gfould inn nafnkendi
auðmaðr í New York, liggr nú fyrir
dauðanum. Kl. 1 í fyrrinótt lá hann
meðvitundarlaus og var búizt við
andl&ti hans á hverri stundu. - Hann
hefir nú fimm um fimtugt og er
talinn eiga um eitt hundrað miljón-
ir dollara.
■ ii ' ; "" " ' L
—IDr. Scott tengdafaðir Harrisons
forseta 94 . ára. gamall, liggr fyrir
dauðanum í Washington D. C.
—Blaine hefir vérið mjög sjúkr
að undanförnu, en er uú í aftrbata.
Ætlar hann að fara til Californiu, er
hann er orðinn ferðafær, og dvelja
par í vetr.
— Wm. McKinley inn eldri,
faðir McKinleys hátolla-garpsins,
er nýdáinn. 85 ára gamall, í Ohio.
Hann var alla æfi hátollamaðr.
-Andrew Carnegie eigandi stál-
verksiniðjanna miklu í Beaver Mills,
Pa., hefir á ný sett niðr laun verk-
manna sinna. Þeir sem áðr höfðu
$2,25 um daginn, fá nú að eins
,89 og aðrir par eftir að tiltölu.
— EmboeUasnýkjarar hafa flyktz
svo að Cleveland síðan hann var kos-
inn, bæði persónulega og bróflega,
að Clevelaud hefir íiúið heimilið,
til að hafa frið; er liann nú á dýra-
veiðum og fiskiveiðum niðri í Virg’-
nlu sér til hvíldar.
- Erá St. Paul, Minn., fréttist
nú, að hveitiuppskeran í Minnesota
og báðum Dakota-ríkjum reynist
miklu betri en víð var búizt. Pað
var áðr gizkað á 85—105 milj. bush.
úr pessum ríkjum, en nú segja hveiti-
kaupmenn pað reynist um 130 milj-
ónij1.
CANADA.
- Frd Halifax, N. S.. kemr sú
fregn, að á liðnu ári hafi stolið ver
ið milli 700 og 1000 brófum með
peningum I á Charlottetowns póst-
húsi, P. E 1. Lengi var eigi auð-
velt að finna pjófinn, en loks hefir
pað nú koinizt fyrir, að pað er sendi-
sveinn ungr par á pósthúsinu, sem
hefir stolið brófunum.
:— 1 Lees Creek, Alta, er Morm-
óna-nýlenda, um 100 fjölskyldur?
Þeir ttuttu sig pangað frá Utah fyr-
jr 4_5 árum. Á pessurn tíina hafa
peir yrkt prýðisvel jarðir sínar og
komizt í allgóð efni. Eigi lifa peir
í fjölkvæni. Þetta er :n eina Mor-
móna-nýlenda 1 Canada.
— Tekjur Oanada-ríkis I Októ-
ber síðastl. vóru $3,340,210; en út-
gjöldin a.ftr að eins $2,172.138.
— Port Arthur, Duluth and
Western. járnbrautin er nú lögð til
landainæra Bandaríkjanna og 2
inílur yfir, um.
!— Nú er skipaferðum eftir St.
Lawrence-fljóti petta haust lokifc,
og fer nú Englands-pósti yfir Haliv
fax, N, S., tii voís,
— Löýgjafarþiiig N. W. fylkj-
anna á að koma saman 8. p. m.
— Þeir bítast á bdsnum. De
Boucherville, stjórnarforsetinn I
Quebec, hefir skotið pví að Sir John
Thompson, að sagt er, að hann leggi
niðr vöidin, ef Chapleau verði gerðr
að fylkisstjóra. De BoucherviFle
og Chapleau eru báðircaf frönsku
kyni, báðir Ihaldstnenn, og hafa báð-
ir verið ráðgjáfar áðr I sömu stjórn í
Quebeo, og hatast slðan eins dauð-
legu hatri eins og Villi Pálson og
sannleikrinn.
THE RLUE RTORE.
MERKÍ: BLA STJARNA.
$10.000 -virði- $10.000
Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir
53 cent hvert dollars virði.
Þar eð aMar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. doMars
virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get óg boðið
yðr pennan varning fyrir hálfviríi.
KOMIÐ! KOMIÐ! IvOMlÐ!
og pór múnuð sannfærast um
4 ú)
200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00.
200 — $3.50 -^- — $2.00.
200 — $7.00 — — $4.50.
ROYAL CE0WN S0AP
----) (----
ROYAL CROWN WASHING POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú get.r
keypt, til fata-pvottar eða, hvershelzt
sem pvo parf. Þettu líka ódý'-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
M l\M n;i;
Ifjar Vornr
NYKOMNAR.
FATAEFNI og LEGGINGAR.
MÖTTLAR og TREYJUR.
VAÐMÁL og MÖTTLAKLÆÐI.
BÓMULLARDÚKAR, ÁBREID-
ÚR og PRJÓNADUKAR
100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50.
100 — — $18 50 — — $12.50.
100 — — $25.50 — — $14.00.
Næ r f ö t
fyrir litla menn, drengi og stóra
menn.
100 fatnaðir af ýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50.
250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75.
250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00
500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirðfc
Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrséttu verði.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ !
THE BLUE STORE.
tlvíll
Milliskyriur! Milliskyrtur!
Sokkaplögg, lianzkar, axlabönd, klútar
vaxkápur, föt etc.
WM. BELL
288 Main Str.,
gegnt Manitoba Hotel.
Merki: Blá stjarna.
434 Main Street.
A. CHEVRIER.
-fiwv
:6
JJ
JJ
Útsöln-
menn
JNNANFARI.
sanfaba. L yestrheimi eru: Chr.
38on, 575 Mám Str., Winnipeg;
ús Bergmann, Garðar, N. D.; G.
ligurðsson Minneota, Mipn., og G.
Thompson Gimli, Man. Hr. Chr.
sson er aðalút’sölumaðr blaðsins í
ada OK hefir einn útsölu á því í
nipeg. 1« J ióOdr.
S==
1 SELJA I
ú ,'. . ' ji.iúM
60 daga frá 1. December.
—BKINT ■ Á MÓTl STÓRA MARKADlTxUM.-
k I rj > of
Alt af meðaltagi. Pantanir með pöeti og „exprese” undireins afgreiddar.
ÖMnm bréfaviðskiftum haldið heimnglegum.
Reynið Gibson’s Syrup við kvefi hósta og barkabólgu.
1 Opið á sunnudögum á venjulegum tímum.
C. M. Eddington,
• -t'
«' LyQatræðingr <?g efnafræðingr.
■.i. ~'1 jNú'IAv '•úIáV
r í ■ pi" *
. éit v.i )í, nit.ý.'
STORKOSTLEC SAU AF LODKLÆDUM.
Fatnaðij Ulkfnærfötum, Vetlingum og fíiiHim, „Mcccasirs“ o.fl,
DEEGAN’S
0. A. CUNLIFFE,
Karlmanna-fatnaðr oo- alt sem
til hans heyrír fæst hvergi í
borginni eins ódýrt eins og að
600 Main Str.
Komið og skoðið Húfurnar, föt-
in, Loðkápurnar, Nærfötin og
Sokkaplöggin sem við höfum.
G. A. Gunliffe,
660 Wlain Ntr.
CHEAP OLOTHING HOUSE.
VERÐA
SKOR OC STICVJEL
Q’V.l 0T «
■ 4 4 v.
selt með innkaupéverði.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ MEÐAN ]>AÐ OEFST1
Wm. McFarlane,
434 Main Str.
ÍMV."
Jl-‘l *' ''ó ' í W ö •••»!» ii i í\,e »?» h-
Karlmanna og drengja loð-húfur á öllu verði. Karl-
inanna-loðkápnr 4 $15,00 og par yfir.
Karlmanna yfirhafnir eru óeýrri hjá oss en nokkrum öðrum í
borginni r— skoðið. pær.
Þessa viku fáum vér mikið af kvenna og barna loðfatnaði
sem vér erum neyddir til að selja fýrir hvað sem boðið er.
DEEG-AN'S Oheap Clothing House
547 Main Str.
Corner James Str.
MCCROSSAN
A CO. "
W feml i WiViftt/ »<
Einu sinni enn viljum vór minna
vini vora á að vér höfnm mikiB nf á-
breiðum. G áum og hvttuVri.
vér seljmm ódýrra eii noTckrir »ðrir f
borgibní. ’ Eínnig nærföt, sokka-
plögg, ‘ kvenn-yfirhafnir og kápur
loðhúfur slög og kragar borðdúkar,
handklæðaefni og handúkar ódýrri
enn nokkru sinni ádr. Bómullar-
dúka og uMardúka fæst með afbragðs
verði. Vetrar yfirhafnir okkar eru
úr bezta efni'og enginn getr sélt ó-
dýrra en'n vér. Vér vonum að hinir
lslenzku viðskiftavinir vorir geri svo
vel og heimsæki oss.
MeCrosíiiaii
. & Co.
H. CHABOT
:•« <* J .» »■ ; . c7.,' ■ »,
477 MAIN STR.
Gamla búðin háns Radegér’s
Flytja inn Vín og Vindla.
Vór mælumst til að pér heim-
sækið oss. Sérstakt tillit tekið til
íolendinga.
Bækur á ensku og íslejjz^u; islenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhðld ódýrust
borginni. FatasniB á öllúm stæröum.
FergnsonáCo. 108 Matn 8t.
. i
nU>0:
-.44