Heimskringla - 14.12.1892, Síða 1
SATURDAYS,
O L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR 9é.
WINNIPEG, MAN., 14. DESEMBER, 1892.
TÖLUBL. 3:12
JÓLAGJÖF VOR
TII. ALLRA KAUPENDA „HeIMSKRINGLU11.
___ FALLECt VEGGMYND : ------
A * Yard * of * Pansies.
Vér höfum gert sérstakan satnning við kostnaðarmenn f>essa
tr.álverks, svo að vér getum hoðið hverjum einasta lesanda blaðs
vors að gefa honum í jóktgjöf eina af pessum afbragðsvel gerðu olíu-
myndum, 38 p>uml. á lengd. Hún er samkynpa alveg inu alkunna
málverki „A yard of Roses“, sem allir f>ekkja, og máluð af sama
málara. Hún er jafnstút, og lista dómarar hafa talið hana bera af
Frummyndin kostaði $300, og eftirrnynd vor er
inu eldra málverki.
gerð með olíulitum og lítr alveg út eins og frummyndin. Hverri
mynd fylgir nákvæm fyrirsögn um, hvernig menn geta sjálfir sett
myndina í umgerð fyrir fáein eent. Og f>annig búin er hún að minsta
kosti $5 virði.
Til að spara oss og yðr ómak, biðjum vér hvern lesanda vorn,
•sem vill f>iggja af oss f>essa gjöf, að fylla út eyðublaðið hér neðan
við, klippa pað út og senda pað ásamt f>rem 2-oenta frímerkjum (fyr-
ir burðargjald og umbúðir) til W. Jennings Demorest, 15 East 14th
Str., New York, og fái?t pér pá myndina senda um hæl.
W. Jennings
Demorest,
15 East l íth Slreet, New York.
Enclosed are three two-cent stamps. Please send rne by re-
turn mail ,,A Yard of Pansies“, which I am entitled to by
being a reader of „The Heimskringla & Óldin“.
Name
Post Offire
County.
Statc.
Veðra-bálkur.
Mér er varnað verks í dag,
Veðrið harðnar óðum—
Línu-skarnið skall í lag,
Skaut sér þarna’ í ljóðum.
Fyrst svo orðið er, ég vil
Á við Norðra ramann,
Sem að skorðar skafl í gil,
Skella orðum saman.
Völvur gráar vonzku-byls
Vetrar- ná í larfa
Særa’ úr dái dags og yls
Dysjum frá sól-hvarfa.
Hríðar 7ivella kviðu þær
Kveða velli’ og drögum;
Stuðluð fellur fönnin glær,
Frjósa svell í lögum.
Storma-klóin krafsar möl,
Kaldann snjóinn skefur,
Sinu-tó hiin feykir föl,
Frosinn móinn grefur.
Hvíta spólar iihnykla’ hrár
Hríðargjólan dröngum,
Úfið skjóllaust skógar-hár
Skellir úr hóla-vöngum.
Fram af hökkum fanna-rok
Fokið sökkur niður;
Sjónir slökkva, kyrkja kok
Kafalds dökkvar iður.
Skarir þrátt um skeflið grátt
Skafnar gljátt og hitrar
Slengjast hátt að hurð og gátt,
Hús í dráttum titrar.
Loftið ólgar o’nað svörð,
Eins og sólgið hnígi,
Hörku-hólgna' að jafna jörð
Élja-kólgu blýi.
* . *
Holt og vellir herma það,
Hjarni’ og svellum falið :
Lífið fellur lengsta að
Lokum elli kvalið.
Itöðlar fleygir, fjarri er
Foldir degi prýða,
Hafa feigir fæðzt sem vér,
Fölna, deyja, líða.
Lengi sjáum geizla’ í glanz
Geim, þar lúgu hnettiy,
Eins og dáins mikils manns
Menjar hjá oss ettir.
«. *
AIR fyrst 'skorOar skapa-mátt
Skuldar-orðið stranga:
Fóstra, Storð, þú fyrir átt
Feigðar-horð að ganga.
Láð, sem gleypir liðið alt,
Lík mitt sveipar snauða —
Seinast steypist sóllaust, kalt
Sjálft í greipar dauða.
Fyrri stingur frostið hert,
Fannir hingað kyngjast,
Seinna yngist árið hvert,
Isa-dyngjur þyngjast.
llellu-þök unz hafsins í
Hvergi’ er vök né auga,
Lykjast klökum löndin hlý,
Læst í jöknl-hauga.
Kjálka hanga heimsins frá
Hafíss spangir hólgnar,
Hallar vangann veröld á,
Vetur langur kólnar.
Norðrið beygja þyugslin—þá
Þiðnar ei af glugga —
Sekkur, dregið sólu frá,
Sinn í eigin skugga.
Grund’ sem kól í gödduð bríxl,
Gróðrar-skjól ei hlúa,
Þó að sólu verði’ á víxl
Vöngum póla snúa.
Jarðar vanar harkan höst
Heilsu vanalega,
Sækja hana köldu-köst,
Kör og bana-lega.
Hjól er runnið heims-aldar,
Heljar unninn leikur,
Kulnað sunnu síðsta skar.
Sólar hrunninn kveikur.
Jökul-drymhum dauðri öld
Dysið tin.brað getur
Efsta dymhil-dags um kvöld
Dökkur fimbul-vetur.
F R E T T I R.
UTLOND.
— M. Bourigeois heitir inn nýi
lög’Stjórna'-ráðherra Frakklands, sem
hefir gengið svo öttullega fram í að
koma upp Panama-skurðar svikun-
utn. Það- er alment álit í Paris, seg-
ir fregnriti London Timesk laugard.
10. þ. m., að Bris=on, sem hefir
gengizt fyrir að vekja ákærumar
gegn Lesseps og félögum hans, hafi
in næstu mestu áhrif á Bourigeois
— hafi hann „í vasanum“, segja
sutnir. Reynslan sker úr, hvað til
er í f>ví;en hitt er víst, að lengi hef-
ir ekki verið svo sterkt alinenings-
álit um nokkurn hlut í Frakklandi,
eins oo- um bað, að hecna beri
hlífðar eða mannngreinarálits öllum,
sem við svikin eru ílæktir.
Eftir því sem The Wee.k segist
frá, hafa svik þessi jafnvel náð inn I
Vatícanið, að fótum páfastólsins, og
frakkn. klerkar fengu stórfé, handa
sérog kyrkjunnni, fyrir að mæla með
Panamaskurðar fyrirtækinu og narra an
alþýðu til að leggjafé í það. Þyk-
ir blaðinu lltt kynja, þótt ntargir
fráhverfist kyrkjuna I Frakklandi, er
klerkar hennar verða berir að slík-
um „ávöxtum trúarinnar“.
BANDARIKIN.
—Pólitiskar fréttir almennar
RÖ finna I Washington-bréfum vor-
um hór á eftir.
—1 Kalkashka, Mich., hneyksl-
uðust rótttrúaðir menn mjög á því
næstsíðasta sunnudag, að sjá 20
menn standa og saga við allan
sunnudaginn frá morgn# tii kvelds.
Það mýkti þó nokkuð gremjuna, er
þeir heyrðu að þessir sögunarmenn
vóru að syngja sálma á tnilli og
biðjast fyrir. Þetta vóru þýzkir
menn lúterskir, og að kveldi höfðu
þeir sagað svo mikið, að þeir gátu
fylt með nægum vetrarforða viðar-
skúr fátæksmanns, er liggr I rúm-
inu heilsulaus. Sögúnarrnennirnir
vóru fátækir verkauienn, er urðu að
vinna fyrir sór alla hina 8 daga vik-
unnar. Slíkvm mönnum verðr
kristindómsnafnið aldrei að brigzli.
—P<tð er mÍKÍð talað um að fá
gamla Giadstone til að koma til
Chicago og „opna“ sýninguna 5.
Maí I vor.
W i ii tii peg.
— Annað kvehl og föstudags
kveldið verðr á félagshúsinu leikið:
„Tiunætrá veitingastofu“. ítalska
stringbandið spilar. Inngangr 25
cts.
Gerið svo vel að lesa auglýsing
vora á þessari bls. um Jólagjöf
„Heitnskringlu c.g Aldarinnar“ til
allra lesenda sinna.
ROYAL CROWN SOÁP
---) og ( —
ROYAL CROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem þú getr
keypt, til fata-þvottar eða hvers helzi
sem þvo þarf. Þettu líka ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðun
og vigt.
Býðr nokkur hetr?
— Vér oiljum gera vel til öllurn
þeim, hvort heldr nýjum kaupend-
um eða gömlum, sem borga oss
næsta árgang fyrirfram: Hver sern
sendir oss 84, fær næsta ár: 1. allan
án árgang Hkr. 1893;—2., viku-útgáf-
una af Pioneer Press I St. Paul,
Minn.; -—3., öll rit Charles Dickens
I 15 bir.dum, með myndum og i
gCðu bandi.—Alt þetta fyrir eina
84.
— En hver sem sendir oss $4,65,
fær alt ið sama, nema hvað útgáf-
af Dickens er þá I enn stærra
broti, X 5£ þuml. og rneð fleiri
myndum.
. Báðar útgáfurnareru Igóðu bandi.
prentaðar með skýru letri á góðan,
pappir. Engar hroða útgáfur.
Býðr 'iokkur betr?
— Verkamannafélagið ætlar að
er hahia tombólu á laugardagskviddið
I Félagshúsinu. Ræðuhöld og önn
ur skemtun á eftir. Ritstjórari ir
Einar Hjörleifsson og Jón Úlafsson
tala.
CANADA.
—]>e Bucherville æt'.ar að verða
kyrr við völdin um sism I Quebec,
þótt Chapleau yrði fylkisstjóri.
-—Mœlt er að Ottawa þingið
eigi að koma saman 19. næsta mán.
— J>r. .J. T. Meid hefir tekið em-
bættisprófvið MeGill liáskólann í Mont-
real og í New York. Nýustu enskar o
þýskar lækningaaðferðir brúkaðár. Iiorg-
un væg. Aðsetr: Spraule Block á liorn-
inu á Main og Fonseca St.
Telephone No. 59C
Utar lýsa’ um ókunn rök
Eg mér kýs i hljóði.
Þann á ís að vinna vök,
Yonin frýs úr Ijóði.
Stephan G. Stephanson.
Gott líi'kiíjrri
til að eisínast sauinavélar af hvaða
tegund sem er. Ef þið viljið fá
góða og billega maskiuu frá $55.00
up>p að $90.00. Þá liefi ég þær til.
Itnldvin Andrrxoii.
Gimli.
HJÚSKA PA R TILBOfí.
Ungr íslendingr, sem langar til að
kynnast íslenzkri stúlku, sem er ung,
fríð ogvel aðsér. bittr vinsamlegast ein-
hverja stúlku, sem elr samskonar ósk
brjósti og hefirtil að bera pessa eiginleg-
leika, ati sv ra þessarí auglýsingu með
pví ak seiida undirrituðum linu og mynd
með af sjálfri sór.
J. L. Hiinólfssoii.
825 Iloward Str., San Francisco, Cal.
U. S.
— Stefán G. Pétrsson á bróf á
k'ifst Hkr. — Sömul. á Gunnar
Sveinsson ábyrgðarbréf hór.
Stúlkurnar eru beðnar að lesa
hjúskapar-tilboð frá nafngreindum
manni, sem er meðal auglýsinga I
blaðinu.
4<Cle«r Hiivana CÍKars"’
„La Cadena” og „La Flora” Biddu
ætið um þessar tegundir. [li]
Dejrar þið þurfið meðala við.
þá gætið þess að fara til Central
Drug Hall, á horninu á Main St.
Mraket Street.
IS L A N J>.
— Þaðan kemr sú frétt, að skáld-
ið Páll Olafsson er búinn að selja
óðal sitt Hallfreðarstaði (fyrir 6000
kr.) og ætlar að selja alla búslóð
sína í vor og koma alfarinn hingað
til Canada.
Þór sparið peninga með því að fara
til A. G. Morgan eftir skóm og ‘■tígvólum
hönzkum og vktlingum, knffortum og
töskum. Karlmannayfirskór mek ullar-
dúksfóðri eru nú seldir hjá Morganfyrir
$1.25 og yfir. Flókaskór fyrir 25c. og
yfir. Hanzkar og vetlingor injög ódýrir
A. MORGAN,
McIntyer Block
418 Mnin Str. - - Wiiinippg
D-PRICE’S
fre3ifl Búking
W- aPowder
Brúkað af millíónum iranna. 40 ára á markaðnum
ROYAL SOAP CO.
wixmpfa;,
Yeooís
*PeRRyDa VI5f
h'as demonsfrated its
r/onderful power of
KILLING EXTERNAL and INTERNAL PAIN
No wonder then that it is found on
Norway Pine
Syrup.
The Surgeon’s Shelf
The Mother’s Cupboard
The Traveler’s Valise,
The Soldier’s Knapsack
The Sailor’s Chest
Rich in the lungr-healing: virtues ofthe Pine I
combined with the soothing and expectorant I
properties of other pectoral herbs and barks. |
A PERFECT CURE FOR
COUGHS and colds
I Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat, I
| Croup and all THROAT, BRONCHIAL and
I LUNG DISEASES. Obstinate coughs which |
resist other remedies yield promptly to this i
' pleasant piny syrup.
ORICE 2SC. AND SOC. RER BOTTLEe
SOLD BV ALL DRUOOISTt.
The Cowboy’s Saddle
Thc Farmer's Stable
The Pioneer’s Cabiil
The Sportsman’s Grip
The Cyclist’s Bundle
ASK FOR THE NEW
“DIG 25c BOTTLE.
»»
Haust
OG
Vetrar
Varningr.
Efni í slgetig föt : Franskt og enskt svart Serge, e' s’t,
skoskt og kanndiskt vaðinál. Mikið af vetraryfirh ifna efni af alls
konar teguiidmii. Vér afgreiðuin íijótt alla viðskiftavini vora,
prisar vorir eru lágir.
°g
TILBUIN FOT!
BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad—
isku vaðináli. Þar eð við búum til sjálfir öll þau föt sem við
seljuin, þá getuin vér ábyrgst að þau sóu vönduð.
GRAVARA I GRAVARA!
Yór höfuni nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum,
Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum.
Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt.
Alt fataefni, sem selt er í yarda-
tali.
sniðið ókeypis.
KOM]fí OG HEIMSÆKIÐ OSS
C. A. GAREAU,
MERKI:
324 MAIN STR., -
GULLNU SKÆRIN.
- ■ • - CECNT MAHITOBA HOTEL.