Heimskringla - 17.12.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.12.1892, Blaðsíða 1
A N SATURDAYS, O L D I N. (CELANDIC SEMI-WEELKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VI. AR. ArR 93. WIAÍArIPEG, MAN., 17. EESEMBER, 1892. TÖLVBL. 353 JÓLAGJÖF VOR TIL AILKA KAITPEXDA „HkIMSKRINGLU“. --- FALLEG VEGGMYND:--- A * Yard * of * Pansies. Vér höfum gert sórstakan sainning við kostnaðarmenn f>essa málverks, svo að vér getum boðið hverjum einasta lesanda blaðs vors að gefa honum ijólagjöf eina af pessum afbragðsvel gerðu olíu- tnyndum, 36 Jjuml. á lengd. Hún er sainkynja alveg inu alkunna rnálverki „A yard of Roses“, sem allir þekkja, og máluð af sama n álara. Hún er jafnstöt, og lista dömarar hafa talið hana bera af inu eldra inálverki. Frummyndin ko3taði $300, og eftirmynd vor er gerð með oliulitum og lítr alveg út eins og frummyndin. Hverri niynd fylgir nákvæin fyrirsögn um, hvernig menn geta sjálfir sett tnvndina i umgerð fyrir fáein cent. Og þantiig búin er hún að minsta kosti $5 virði. Til að spara oss og yðr ómak, biðjum vér hvern lesanda vorn, sem vill piggja af oss Jiessa gjöf, að fylla út eyðublaðið hór neðan við, klippa J>að út og senda J>að ásamt þrem 2-centa frímerkjum (fyr- ir burðargjald og umbúðir) til W. Jennings Demorest, 15 East 14th Str., New York, og fáið J>ór J>á myndina senda um hæl. W. Jennings Demorest, 15 East llth Street, Neic York. Enolosed are three two cent stamps. Please send rne by re- turn mail ,,A Yard of Pansies“, which 1 am entitled to by beimr a reader of „The Heimskringla & öldin“. Name.................. Posí O/Hce...... County..... State. Carley Brís 458 IVTain Str. Hér um bil gegnt pósthúsinu. lin aljiekta og ágæta klæðasölubúð. Lesendr lleimskringlu hljóta að þekkja nafn vort gegn um auglýs- ingar í hlaðinu, einnig ætti þeim að vera kunnugt að vér auglýsum ætíð það sem vér meinum. Ein ástæðan fyrir því að vér mæl- umst til að þér ver/.lið við oss er sú, að vér húum sjálfir til öll þau föt sem vér seljum, og getum þess vegna selt þau ódýrri en ella, og um leið áhyrgst að þau séu vönduð. í haust erum vér vel byrgir af fatnaði. Vér getum látið yðr fá al- fatnaði af öllum tegundum með alls konar gerð og A'eröi. Nærföt af ýmsu tagi og verði. Loðhúfur og loðkápur og í stuttu máli alls konar grávöru. Ilanzkar og vetlingar, fóðraðir og ófóðraðir. Vér húumst Einnig við að þér verzlið við oss af því vér erum þeir eina í borginni sem liöfum íslenzkan búðarmann: Mr. Josep Skaftason. Nér áhyrgjumsi að öll vara sem vér seljum sé góð, en reynist það ekki skilum vér peningum til haka. Carley Bro’s. 458 Main 8tr. P. BRAULT 8i CO, Flytja inn vínföng og vindla 1 *. 13rault &. Co. 513 Main 8t.. gcgntClty Hnli. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian ITotel. YIO Main Str. Fæði $1.00 á dag. FRETTIR, ÚTLÖND. —Italia. Þar hafa nvlega verið leidd i lög þau ákvæði, að borgara- legt hjönaband skuli vera ið eina löggilda hjónaband. E>eir sem vilja geta auðvitað látið prest pússa sig á eftir, en sú kyrkjulega athöfn hefir enga Jvýðing eða gildi að lögum. Karl og kona sein að eins láta prest jvússa sig, en ganga eigi í borgara- legt hjónaband fyrir veraldlegu yfir- valdi, eru því að lögum ógifta. persónur, og börn þeirra óskilgetin Samskonar lög hafa fyrir löngu gefin verið í Þýzkalandi og í Ung- aralandi- Klerkar hafa spornað móti J>essari löggjöf af alrnegni, og er þeim mjög illa við hana. Fáfróðr almúgi veit lítt uni löggjöf, og inargir hafa J>ví haldið áfram að láta sér nægja prests-pússun. En prestar forðast að fræða menn um J>að, að sín athöfn só þýðingarlaus, en in borgaralega athöfn só in eina, sem gildi hafi. Þetta hafa ýmsír notað sér til að ginna stúlkur; fara með stúlku til prests, láta hann „gefa sig satnan“ við h«na, lifa svo með henni tneðan listin endist, lilauj>a svo frá lienni. Þá fyrst sór s'úlkan, að hún hefir aldrei verið löglega gift, og sitr svo eftir með sárt ei.nið, og oftast barn með. Hún nær enguin rétti gagnvart manninum, þv! að löguin hefir hún verið að eins frilla hans, en eiyi n eiginkona. Að þessu hefir kveðið svo mikið, að nú er alvariega I ráði að, lögleiða [>ung hegningarákvæði fyrir hvern J>ann klerk, scm gefr saman per sóuur, sem eigi eru áðr gefnar sam an að löguin af veraldlegu yfir- valdi. —England. Þar geysar difte- ria allskæð; fjögr hundruð manna sýkjast af henni á dag í Englandi og Wales. 1\ arlkcndr gorilla api ^gorilla gina) er ný-keyptr til dýragarðsins í Berlín. Hanti er stærstr vexti allra samkynja apa, sem enn liafa sózt f norðrálfu. —Nefnd úr bæjarstjórninni í Buda-Pest (höfuðborg Ungaralands) sendi á firntud. í vikunni, sem leið, málþráðarskeyti til Kossuths, frægu frelsishetjunnar ungvessku, er alt af lifir I útlegð, og sjuirðu hann, hvort heilsa har.s væri svo, að liann gæti veitt áheyrn nefnd, sem bæjar- stjórnin ætlaði að senda til lians, til að flytja honum skírteini og tilkynn- ing um, að höfuðborg ættjarðar iians hefði gert hann að lieiðrsborgara. Svar hans var: „Komið þið; heilsa mín er svo góð sem væntá má af níræðum manni“. — Prússland. Nú er liðið' eitt fjárhagsár, síðan lög þau öðluðust gildi, er lögðu á tekjur manna, af atvinnu (tekjiiskatt). Þetta fjár- hagsár hefir leitt J>að í ljós, live fátæk þjóð Prússar reyndar eru, og hve tilfinnanlegar allar nýjar álögur því hljóta að verða þeim. Allir [>eir sem iiafa 600 mörk (1 mark=2cts.) I árstekjur, eiga að svara tekjuskatti, en hinir engum, sem minna hafa í tekjur. í Prúss- landi eru um 30 miljónir manna, en að eins 2,435,858 urðu tekjuskyld- ir. Og af J>essum rnönnum eru 2,- 118, 069, sem greiða lægsta skatt, þ. e. skatt af tekjum, sem nema tnilli 900 og 3000 inarka. Einir 10,698 menn hafa meira í árstekjur en 30.000 mörk (ea. $ö(X)0). Hæstu árstekjur, sem nokkur inaðr í ríkini( henr eru 6,760,000 mörk. Er það Krujip, inn mikli byssusiniður t Ess-* en. Tekjuskattr af eign er iagðr á J>A, eina eign, er nernrOOOO inörk- uin. Smærri eign er gjaldfrfi Skattskyldar eignir reyndust 73.þúsi miljónir tnarka að verðlagi. — A Spáni liafa orðið ráðaneytis- skifti, og myndaði Senor Sagasta nýtt ráðaneyti fyrra laugardag. BANDARÍKIN. .— Gamli Blaine er alt áf mjög veikr. Það ganga miklar sögur um það nú, að hannn só í þann veginn að snúast á kaþolska trú. E>að væri injög sennligt og hæfilegt; hann hefir lengi verið skolli „kaþ- olskr“ í j>ólitíkinni. — Þad er í rnæli að páfinn ætli að gera Ireland erkibyskuj) f St. Paul, Minn., að kardínála. —„Ekfqsopið kálið þótt I ans- una sé komið'‘ fyrrr samveldismönn- um f Norðr-Dakota. Að vfsu hafa þeir ofrlftinn meirihlut atkvæða, er báðar málstofur greiða atkvæði, en það er svo mikil sundrung inilli þingmanna samveldisflokksins sín á milli síðan uin kosningartiar, að ó vfst er að þeir komi sór sainan uin að kjósa J>ingmann til efri máistofu bandaþingsins. 31 eru þeir sagðir er ná vilja f þá kosningu. — Jay Gould. Erfðaskrá hans er nú kunn orðin. Börn hans erfa allar eigurnar. Ekki eyrisvirði gefið til nokkurrar stofnunar eðr neinna þarflegra fyrirtækja — ekki einu sinni eyrisvirði tii kyrkju, c.g var þó skáikrinti mesti trúrnaðr, og sóknarjirestr hans liafði gun.að mjög af honum, er tiann var látinn — áðr en erfðaskráin var ojjrnið saait! —Slirt gengr enn samlyndið að Homestead, verksiniðjustæði Car necie’s miljónara. N}'lega hafa verkfallsmenn þar inútað eidatnanni til að byrla eitr verkainöiinuin [>eim, er tekið höfðu að sér að \ inna störf |>au, er verkfallsinenn liöfðu áðr við verið. 5 höfðu bana áðr en þetta illa ráð varð uppvist. TVinnipejí:. —Stúkan „Isafold" af L O. F. heldr síðara fund sinn í Desember á þriðjudaginn. Það er sfðasti fundr á árinu, og verða margir nýir fólags- menn teknir inn. Embættismenn fyrir komandi missiri vetða otr kosn- ir. Áríðandi að sem flestir rnætr á þessum fuindi. Allir }>eir, sem hafa verig skoðaðir a.f lækni, geta orðið bornir upp og teknir inn um leið á ]>essunr fundi. —Séra Jón Bjarnason hefir nú verið á ferii innanhúss um hríð og unnið nokkur embættisverk heima hjá sér. -—Leikrinn „Tiu nætr í veit- ingahúsi“var sæmilega sóttr í fyrra- kveld. Var heldr vel leikið, eftir vonum, og þóttleikrinn sjálfr só ekki merkilegr, inun skemtuniu hafa J>ótt aligóð. —Rev. Bj. Pétrsson heldr ræðu f fólagsliúsinu atinað kveld. — Mr. Eirlkr Gíslason, innköll unarm. blaðs vors, kom heim úr E>ingvallanýlendu-ferð sinni í gær. — Ymsir vinir vorir senda oss einatt blöð, einstök tölublöð með merkilegum ritgerðuin, eða útklij>j>- ur úr blöðum. Vór kunnum öllum þeim þakkir fyrir velvild þeirra. Auðvitað er margt af því ofvaxið blaði voru að taka upp; en margt af J>vf hefir sanit veitt oss fróðleik og ánægju. Kærar þakkir ! — Vér viljuih gera vel til ölluin þeim, hvort heldr nýjum kaupend- um eða gömlum, sem borga oss næsta árgang fyrirfram: Hver sem sendir oss $1, fær næsta ár: 1. allan árgang Hkr. 1893;—2., vikuútgáf una af Pioneer Press í St. Paul, Minn.;—3., öll rit Charles Dickens í 15 bindum, með mynduin og S góðtt bandi.—Alt þetta fyrir eina $4. En hver sem sendir oss $4,65, fær alt ið sama, neina hvað útgáfan af Dickens er þá f enn stærra broti, 7£ x 5-J þuml. og með fleiri myndum Báðar útgáfurnar ern í góðu bandi prentaðar með skýru letri á góðan pappír. Engar hroða-útgáfor. Býðr nokkur betrl — Iundæl drengjaföt, sem fara einstaklega vel á litlu íslenzku drengjunum, fást nú hjá G.Jónssyni á Norðvestrhorni Ross og Isabella Str. með mjög lágu verði, og karl- mannaföt á hvaða verði sem er. „Clcar Havana Clgars” 1(La Cadena” og (lLa Flora” Biddu ætíð uni þessar tegundir. [li] Þér sparið peninga með þvi að fara til A. G. Morgan eftir skóm og stigvélum hönzkum og vktlingum, kuffortum og töskum. liarlmannayflrskór metS ullar- dúksfóðri eru nú seldir hjá Morgan fyrir $1.25 og yfir. Fiókaskór fyrir 25c. og yfir. llanzkar og vetlingor injög ódýrir A. MORGAN, McIntyek Block 413 Main 8tr. - - \Viiini]M>£ ÞEIR ERU KOMNIR HINIR INNDÆLU E>eir sein liafa jiantað þá hjá mór eru vinsamlegast beðnir að koma og taka þá. G. . J olinson á N. \V. horni Boss og Isabel Str. Þegar þið þurfið meðala við. þá gætið þess að fara til Ckntral Drug Hall, á horiiinu á Main St. Mraket Street. . — l)r. J.'T. Roiil liefir teklð em- bættispróf við McGill háskólann í Mont- real og 1 New York. Nýustu euskar o> pýskar lækningaaðferðir brúkaðar. Borg- un væg. Aðsetr: Spraule Block á iiorn - imi á Main ogFonseca St. Teleplione No. 590 — Bændr og verkamenn! Fáið ykkr llösku af Paiu Killer. Ilann læknar íljótt og vel marga kvilla J>ór getið kannskó komist lijá að hætta vinnu þó ykkr kynni að verða ilt, og J>ór munuð komast að raun uin að hann er nteira virði en gull. Móðir okkar gaf okkr Pain Killer °g þó undarlegt sé þá jafnnst enginn lyf við hann. Vana verð 25ets stór fbiska. 11.1 (ÍSNA PA R TILBOÐ. Uugr íslendingr, sem hmgar til að kynnast islenzkri stúlku, sem er ung, fríð ogvel að sór, bi'Sr vinsainlegast ein- hverjn stúlku, sem elr samskonar ósk í brjósti og hefii til að bern pessa eiginleg- leika, a‘S sv ra pessarí auglýsingu með pví afi senda undirrituðum linu og mynd með af sjálfri sér. ./. Ij. llunólftson. 825 Howard Str., San Francisco, Cal. U. S. TMi RLUE .CjTORE. MERKI: BLÁ STJARNA. $10.000 VI R ÐI $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir 53 cent hvert dollars virði. E>ar eð allar vörúrnar eru keyjitar fyrir 53 cts. dollárs virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get ég boðið yðr þennan varning fyrir liálfvirfSi. KOMIÐ! KOMIÐ! IvOMIÐ og J>ór rnuiiuð sannfærast uin það. 200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00. 200 — $3.50 — — $2.00. 200 — $7.00 — — $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 100 — — $1850 — — $12.50. 100 — — $25.50 — — $14.00. 100 fatnaðir af ýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfutn fyrir $5.00 500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrsettu verði. KOMIÐ OG SKOÐIÐ ! THE BLUE STORE. Merki: Blá stjarna. 434 Main 8ti*eet. A. CHEVRIER. AFSLATTUR FYKIR JOI.IN. Frá J>essuin degi til 1. Jan. næstk. seljum vór allar vorar vörur með -------Mikluin afslætti.------------------ Engum sæinilegnm boðum i locll£a]>lll* neitað. Vér [>urfum að selja 500 buxur hverjar á $1,25 til $4,00. Ullarnærföt, Vetlingar, Moceasins, Línvara, Hálsbindi og í stuttu ináli alt sem [>ér |>arfuist. DEEG-AN’S Cheap Clothing House 547 IVfain Sir. Corner .Tames; rSli*.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.