Heimskringla - 24.12.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.12.1892, Blaðsíða 1
0(3- AFSLÁTTR EF BORGAÐ ER FYRIR JANVARLOK, 50 cts. O L D I N. AN IOELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAVS. VII. ÁR. NR. 1. CarlB! Bra’s 458 Main Sti*. Hér um bil gegnt pósthúainu. Hin alpekta og ágæta klæðasölubúð. WINNIPEG, MAN., 24. ÐESEMRER, 1892. Lesendr Heimskringlu hljóta að þekkja riafn vort gegn um auglýs- ingar í blaðinu, einnig ætti þeim að vera kunnugt að vér auglýsum ætíð það sem vér meinum. Ein ástæðan fyrir því að vér mæl- umst til að þér verzlið við oss er sú, að vér búum sjálflr til öll þau föt sem vér seljum, og getum þess vegna selt þau ódýrri en ella, og um leið ábyrgst að þau séu vönduð. í haust erum vér vel byrgir af fatnaði. Vér getum látið yðr fá al- fatnaði af öllum tegundum með alls konar gerð og verði. Nærfót af ýmsu tagi og verði. Loðhúfur og loðkápur og í stuttu máli alls konar grávöru. Hanzkar og vetlingar, fóðraðir og ófóðraðir. Vér búumst Einnig við að þér verzlið við oss af því vér erum þeir eina í borginni sem höfum íslenzkan búðarmann : Mr. Josep Skaftason. tíér ábyrgjumsi að öll vara sem vér seljum sé góð, en reynist það ekki skilum vcr peningum til baka. JÓLAGJÖF hentug eru Ljódmœli Jóns Ólafs- sonar. J>að er ekki mikið til af þeim í bandi, oor verðr ekki fyrir jólin, að eins 1(50, svo að það er betra að kaupa þau strax, ef þú vilt hafa þau fyrir jól. Borgið blaðið. og’ dragið oss ekki lengr. SLil- senil er sú eina jólagjöf, sem blað vort biðr um og vonast eftir. TÖLVBL. 355 F R É T T I R. Carley Bro’s. 458 Jlain Str. Athuið. Pösturinn milli Wewt Selkirk og Icelandic River fer frá Selkirk kl. 7 á hverjum þriðjudagsmorgni og kemr til Icelandic River á miðviku- dagskveld. Fer frá Icel. River á leið til Selkirk kl. 7 hvern fimtudags morgun, og kemr til Selkirk á fóstu- dags kveld. Fargjald verðr ið sama og áðr hefir verið. Uj)plýsingar viðvíkjandi flutningi með póstvagninum frá og til Selkirk fást hjá Geo. Diokinson Ocr c3 Chk. Waterson sem flytr póstinn. 1 Jóns Olafssonar , kosta heft 75cts., bundin $1,10. — Þau f.jgt hjá. þess- um mönnum : Sigurðsson Bros., Bræðrahöfn, N. ísh Chr. Benedictson, Bpldr, Man. Fr. Fredericlcson, Glenboro, 3ían Br. Brynjólfsson, Mountain, R. L. Hrútfjörð, Duluth, Minn. S. 8. ísfeld, Garðar, N. D. K. Lifmann, Gimli, Man. P. Hagnúston, W. Selkirk, Man. Jóli. Sigurðsson, Seattle, Wash. C'hr. Siverti, Victoria, B. C. O. A. Dalmann, Minneota, Minn. 8t. O. Stephanson, Tindastól, Alta. Jón Ólafssos, 254 Quelch Str. (14th Str. North) og 151 Lombard Str., Winnipeg. "dominion-línan" selr farln'.icf frá íslandi til Winni- peg íyrir fullorðua (yflr 12 ára) $4« — unglinga (5—12 —) $30 — börn _ _ (innan 5—) $14 Þeir sem vi]ja senda fargjöld heim, geta afhent pau hr. Áiina Friðrikssyni kaupm. i Wpg., eða Mr. Jóni Ói.afs- SYNt ritstj. í Wpy., eða Mr. Fit. Frið- kiicssyni kaupm í Gienboro, etla Mr. Maon. Biiynjólfssyni málflntnings- mauni í Cavalier, N. D,—Þeir gefaviðr kenning fyrir peningunnm, gem iagðir verða hcr á Danka, og útvega kvittun hjá bankanum, sem seudandi peninganna verönr að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, fást þeir útborgaðir aftr hór. Winnipeg, 17. Septeinber 1892. Sveinn Brynjólfsson umboðsmaðr Dominion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Baldwinson hefir skipun Canadastjórnarinnar til að fylgja far- þegjum þessarar líni’. UTLOND. — t fyrra dag kom sú fregn frá Paris, að Carneau forseti þjóðveld- isins hafi í höndum nafnaskrá 104 meðlima, sem Mr. Arron, erindreki Panamaskurðfólagsins, haíi mútað með samtals 1,350,000 frönkum. Mr. Bacian, auglýsinga-agent Pa- nama-fólagsins, vottaði frammi fyrir raiinsóknarnefndinni, að í hvert sinn sem ný hlulabréf hefðu verið gefin út, hefði fólagið borgað blöðunum frá 400.000 til 1,500,000 franka. Kftir því sein fram hefir komið við framburð Mr. Ploquet’s ráðgjafa fyrir rannsóknarnefndinni, verðr eigi betr sóð, en að liann hafi þegið mút- ur af félaginu, þó eigi handa sjálf- um sór, heldr handa stjórninm, sem aftr hafði varið fónu til að múta blöðum ti! fylgiv við sig. „Svo er að sjá“, segir í mál- þráðarskeyti til blaðsins Eree Rress hór í bænum í gasr frá Paris, „sem f>ví meira sem rannsakað er Panaina- málið, því meira komi sffelt í Ijós af svikum, prettum og mútuin. Og það er að verða almenn trú hór (o: í Paris), að nálega hver einasti merkismaðr, sem við stjórnm&l hefir verið riðinn, só bendlaðr við mútur og pretti í máli pessu“. —lCeisara-sinnar í Frakklandi eni nú að bæra á sór og vilja nota færið, er almenningi stend# stuggr af spilling aldarfarsins og svfvirð ingum þeim, sem á loft eru að kom- ast svo marga af stjórnmála- mönnum þjóðveldisins, til þess að fiska nú í grugginu. Þeir hafasam- C ávarp til þjóðarinnar og brýna ! Þ.vVKer nauðsyn só á að koma keis**fe^jnnj aftr til valda. Hafa l>eir ®ent nefnd manna með. pað til Brussel, til Victors Bonaparte, sem >ar dvelr og er yfirhöfðijgi ættar höfðu verið drukkuir og gert óspekt- ir, og enginn pjóðróttr var til þess að gera fall þeirra að ágreiningsmáli milli ríkja. En Bandaríkin blósu mikinn blástr, hótuðu að segja Chili stríð á hendr og notuðu stöðu sína s°m vohlugra ríki til að neyða stjórnina í Chili til að biðja afsökun- ar og lofa að borga skaðabætr að- standendum inna föllnu manua. Dessi hvalablástr var allr ger í tvennu skyni, bæði til að liafa áhrif á kofen- ingar og svo til að fá pingið f Was- hington til að auka framlög til ílot- ans. Nú hefirChili greitt skaðabætr sínar, $i 5,000, en kostnaðr sá, sem | Bandaríkin bökuðu sór með öllum gauraganginum í beinum framlögum hefir numið $1,000,000 — dýr kostn- aðr við að ná í rangfengna $75,000 Rev. R. Retrsson hefir fengið 1 ð hjá smiðnum samkomuhúsið,sem verið er að reisa fyrir tJnítara söfn- uðinn hér, til að halda í pví ræðu á jóladaginn. Húsið er enn eigi full- gert og pví eigi afhent safnaðar- nefndinni. —Rlaine liggr fyrir dauðanum, °g er búizt við andláti hans á hverj um degi. — Carnegie og félagar hans Homestead halda pví fast fram enn, að verkamönnum þeim, er hjá peim hafa unnið í sumar, er leið, og vetr, hafi verið byrlað eitr. Þeir segja, að af 4000 mönnum, sem hafi haft vinnu hjá sér og yfirgefið sig af ýmsum ástæðum, liafi um 2000 sýkzt af eitri, og allmargir dáið. CANADA. —Þeir menn, er fram halda sam eining Canada og Bandaríkjanna, innar, og vilja f& hann til að rits nafn sitt undir pað. Lögerfðamenn (Bourboningar) og Orleanmgar eru líka 4 vakki að reyna að snúa hi,gUm manna t]., gfn Bæði peir og keisarssimiar hafa reynt að vinna þingmenn á sitt mál. Kn lítt hefir peim byrjað f pvI efni Sljórnin veit alt hvað gerist 4 fund- utn Þeirra, og hefir sterkan vörð á öllum þeirra aðgerðutn. t Chili bryddi nýlega á sam- særi moti stjórninni; en hún komst að pví, og tók skyndilega fasta alla forsprakkana, pará meðal bróðurson Lasanova erkibyskups. Er par með talið úti utn pá hreyfingu. BANDARÍKIN. — Eins og* flestir inunu minnast varð uppþot nokkurt á strætunum í Valparizo í Chili fyrir nokkru síðan °g fengu par bana fáeinir drukknir sjómenn af Bandaríkja herskipi, er >á la par á höfn. Foringi pess skips hafði farið mjög- ódreugilega að við Chili aðr, verið njósnarmaðr fyrir valdránsm anninn Balmaceda, ocr sömuleiðis hafði erindreki Banda- ríkjanna misbeitt mjög stöðu sinni landinu til tjóns. Sjómennirnir En nú á rniðvikudagskveldið byrj- aði að koma út nýtt dagblað (kveld- blað) í Toronto, Sun að nafui, er stofnað er í pe:m einum tilgangi að vera aðalmálgagn sameiningar- flokksins, jafnframt sem pað auðvit- að er alment fróttablað. Stúkan „HeklauNo33. af I. O. G. T. heldr sína árlegu skemtisamkomu föstudagskveldið 30. p. m. á Assini boine Hall. Þar verðr jólatré, rœðuhöld, söngr. Allir, sem vilja, jafnt utanfólags menn sem félagsmenn, geta sent vinum sínum gjafir á jólatróð. Afmælissamkomur „Heklu“ eru orðnar svo velþektar meðal landa hór, að pær eru orðinn einn veru legr aðalhluti úr miðsvetrarhátíðun um. Enginn Islenzkr Winnipegger hefir lifað fullkomin jól, svo hann geti með góðri samvizku kvatt pau á Þrettándann, nema hann hafi verið Heklu-samkomunni. Jólsgjöfum (á tróð) veita mót- töku: Mr. Sig. Einarsson, Mr. Sigf. Anderson, og kaupm. Guðm. John- liafa til pessa eigi átt neitt pað mál- SOn' gagn meðal blaðanna, er eingöngu gerði það að aðalmarki sínu og til- gangi, að (halda pessu máli fram, pótt mörg blöð af háðn.m flokkuip, conservative og liberal, hatí fylgt pví máli, og slíkt ið sama mörg ó háð blöð. Aðgangr (fyrir alla jafnt) 15 cts. Winnipe^. — -Sœ/izrsO'órnar-kosningarnar fóru svo: Thos. IV. Taylor bókbindari hlaut einn Mlnefning og pannig kosinn til borgarstjóra (mayor) fyrir næsta ár. 1 2. kjördæmi var Dawson kosinn með 142 atkv. (Callaway cramli fókk 13 atkv.). í 4. kjördæmi var Bole kosinn með 457 atkv. (Scott fókk 37 Callaway 28). í 5. kjörd. fókk Sproule 351 (Ross 303). Frumvarpið til bæjarlaga um al- menna lystigarða fékk 1129 atkv. (185 á móti). Frumv, um $5400 lántöku til að byggja brú yár Assiniboine frá enda Main Street fékk 347 atkv. (198 móti. Frumv. um $400,000 lántöku til að koma á vatnsleiðslu fékk 497 atkv. (83 á móti). 1 rv. um $15000 lántöku til að Lyggja loft-hrú yfir um C. P. R. brautina, fyrirfólk og farangs-flntn- ing fékk 387 atkv. (177 móti). 38 stig undir zero á Fahrenheit ar frostið í gærmorgun. —Islendingr einn var í o-ær ►dæmdr í tveogja mánaða betrunar- hússvist fyrir pjófnað; mun hafa framið eitthvað 30 pjófnaði á síð- ustu vikum hér í bænum, enn kærðr fyrir einn að eins. Hann hafði stol- ð t. d. skinn-yfirhöfn fyrir skömmu selt hana niðri í Selkirk. Svo stal hann bagga af sölufatnaði frá búðardyrum hór á Main Str., og var þaðtekið af honum; líka vetlingum frá ísl. skósmið hór; enn fremr á miðvikudagskveld Coow-skinns yfir- höfn frá búðardyrum Guðm. kaup- manns Johnsons; hún var tekin af honum á fimtudag. Alt þetta var honum fyrirgefið. Svo stal liann 3 húfum á Brunswick hótel, hverri eftir aðra; vóru pær af honum teknar og honum slept____________ Samdægrs stal hann húfu ($11 virði) ^rá búð í Main Str., var pá eltr, tek- inn og afhentr lögreglupjónum; var svo dæmdr í gær. Maðrlnn er gáfu- maðr og mesti meinleysismaðr, og gerir aldrei, svo menn viti, slíkt ó- drukkinn, en pað er hann, pvl miðr, sjaldan. Hann var dæmdr innbrots- pjófr heima á íslandi, en strauk ^aðan frá hegningu. The BJ=ue Store. MERKI: BLÁ STJARNA. $10.000 virði — $10.000 Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir 53 cent livert dollars virði. Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get óg boðiðj yðr pennan varning fyrir hálfvirgi. IvOMIÐ! KOMIÐ! KOMIÐ! og pór munuð sannfærast um pað. 200 buxur $1.75 virði, fyflr $1.00. 200 — $3.50 — — $2.00. 200 _ $7.00 _ _ $4.50. 100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50. 10° _ _ «8.50 _ _ $12.50. 100 — _ $25.50 — _ $14.00. 100 fatnaðir af ýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50. 250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75. 250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00 500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirði. Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar rneð ámóta niðrsettu verði. KÖxMIÐ OG SKOÐIÐ ! THE BLUE STORE. Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. CHEVRIER. ’MARKET DRUG STORE” BEINl Á MÓTI STÓRA MARKAÐINUM.______ Reynid Gibson’s Syrup vid kvefi hósta og barkabólgu. Opid a sunnudögiim á venjulegum tímum. C. M. Edding’ton, LyQatræðingr og efnafræðingr. 1892. Rjoininn «f Havana nppskt’runni. „La Cadena" pg „La FIora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir erii tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons,Montreal [151 —Hekla, góð-teuiplara-stúkan ís- lenzka, heldr sfna venjulegu afmæl- isskemtun 30. þ. m„ Svo sem um er getið I augl. á öðruin stað hór í blaðinu. Afmælisskemtanir Heklu eru svo gamlar og svo vel pektar meðal landa hér, að pað er skoðað ámóta 01,18 °g að fara í jólaköttinn að hafa ekki verið á peirri samkomu. Hún verðr ekki síðri í ár enn vant er. Hitt liefir verið vandinn ár frá ári, að sainkoman hefir hvert ár þótt takafram pví sem áðr hefir verið, og mun væntanlega svo verða enn. Þegar þið þurfið meðala við, pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. I>r. .1. T. Heiil hefir tekið em bættispróf við McGiIl háskólann í Mont- real og í New York . Nýustu ensknr og þýskar lækningaaðferðir brúkaðar. Borg- un væg. Aðsetr: Spraule Block á horn- inu á Main ogFonseca St. Telephone No. 596 DEIR ERU KOMNIR hinir inndælu „Clear líavana Cigar*” „La Cadena” og uLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [lí] —Dáinn 29. Nóv. 1892 í Mikley Jónas Ey vindsson (Doll) eftir 3 ' ikna legu, nær hálfsjötugr að aldri Lætr hann eftir sig 6 börn og eru 3 hér í Ameriku, en 3 á íslandi. Hann var búinn að vera hór 1 4 ár. Jónas s&l. var maðr vel greindr oir skáldmæltr í hetra Jairi, ræðinn oo skemtilegr, ungr í anda og laus við kreddur allar, hvort heldr var í trú- brögðuin eða öðru.—Minning hans lilir í hjörtum vina og vandamanna. HOTEL X 10 U 8 a Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý. legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING ý- ROMANSON eigendr. Deir sem hafa pantað pá hjá mór eru vinsamlegast beðnir að koma og taka pá. Ir. .1 oll llson á N. W. horni Iíoss og Isabel Str. »cr sparið peninga með því að fara f ii A. G. Morgan eftir skóm og stígvélum hönzkuin og vktlingmn. kuffortum og toskum. Karlmannaytbskór meS ullar- duksfóðri eru mí seldir hjá Morganfvrir S1 25 og yfir. Flókaskór fvrir 25o ’ og • rtr' D’tnzkar og vetlim-or mjög ódýrir A. MORGAN, McIntyer Bi.ock 412 Main 8tr. - . Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.