Heimskringla - 24.12.1892, Blaðsíða 2
HEIMSIKIRIITGHt.A. OG OLDIW, 'WINXIPEG, 24. DES. 1802.
“ lleiuiskringla
Olílin”
kemr út ú Miðvikud. og Laugard.
TA Semi-weekly Newsjiaper pub-
lished on Wednesdays & Saturdays.]
The Heimskringla Ftg. & Publ. Co.
útgefendr. [Publishers.]
að leika sér
þanii voða, sem
að tjóni og
hann veit af.
Banda-
Verð blaðsins í Canada og
ríkjunum :
12 mánuSi $2,50; fyrirfram borg. $2,00
6 ------ $1,50;---------— $1,00
3 ------ ioÍSO; -------- - $0,50
Á Englandi kostar bl. 8s. 6d.; Á
Norðrlön Jum 7 kr. 50 au.; á Islandi 6
kr. — boruist fyrirfram.
Senttil íslands, en borgað hér, kost-
árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00).
Kaupandi, sem skiftir um bústað,
vertir ati geta um garrila pósthús sitt
ámmt nýju utanáskriftinni.
ekki að ófiörfu við
getr orðið honum
jafnvel bana dðr e"i
En Jrótt einhver væri alveg viss
um f>rek sitt og stillingu, að f>að
gæti forðað honum til æfiloka frá
f>ví að fara nokkru sinni fram úr
„hófinu-1, pá eru f>ó sterkar siðferð-
islegar ástæður fyrir f>ann inn sama
til að vera bindindismaðr.
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi verða uppteknar, og endrsendir
pær eigi nema frímerki fyrir endr-
sanding fylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um brúfum ritstjórn viðkomandi, nema
í blaðinu. Nafnlausum bréfum er
enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar-
ar höfundi undir merki eða bókstof-
um, ef höf. tiltekr slíkt merki.
Og lög, sem enginn hlýðir, verða
jafnan til að niðrbrjóta virðingu
fyrir lögum yfir höfuð, veikja lög-
hlýðni og réttarmeðvitund fijóðar-
innar. En f>að er fásinna að lög-
leiða f>ær ákvarðanir, sem slík áhrif
hafa.
Hvað drögum vér f>á af f>essu?
Ekki f>að, að rangt só að lögleiða
vínsölubann yfir höfnð.
Ekki heldr, að pað sé ritt yfir
höfuð.
Heldr hitt, að sama máli só að
skifta um vinsölulöggjöf sem hverja
aðra löggjöf, að f>að sé komið undir
áliti almennings, þjóðviljanum, á
hverjum stað og tíma, hvort iög-
leiða beri vínsölubann eða ekki.
Uppsögnógild að lög.im, nemakaup-
andi sé alveg skuldlaus við blatiið.
Auglýnngaterð. Prentuð skrá yfir
pað send lystliafendum.
Ritstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFSSON
venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—6
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON
kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst.
Auglýsinga-agent og innköllunarm.
EIRÍAR GÍSLASON
Advertis. Agent & Collector.
Utanáskrift á bréf til ritstjórans :
Eilitor Heimtkringla. Box 535.
ÍVinnipeg.
Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er:
The lfeimtikringla P'tg. J: Publ. Co.
Box 305 Winnipeg, Man.
Fyrst er eftirdæmið. L>að er tæp
lega eftirdæmi vitanlegra ofdrykkju-
manna, sem freistar peirra, er síðar
verða drykkjumenn, inn á fyrsta
stig á glötunar brautinni. Nei, f>að
er eftirdæmi Aó/drykkjumannanna,
sem freistar. Þeireru, að eftirdæm-
inu til, púsundfalt skaðlegri en of-
drykkjumennirnir. _, , . . ... , ,
J J Só almenningsálitið á móti f>vi,
Og önnur ástæða er til ákaflega I ^ ^ svo fjarri að bindindisvinir
sterk. L>ótt einhver maðr neyti á- j ga^nj málstað sínum til lengdar með
fengra drykkja í ,,hófi“ alla æfi og koma fram, með öðrum með-
fari aldrei fram úr „hófinu , f>.t erjnlniji ensannfæringarinnar, vlnsölu-
allhætt við, að tilhneiging myndist banr,slögum_að peir miklu fremr
hjá honum eða lys't, sem samkvæmt, komT mAiefn; sínu S öálit og afia f>ví
inu alpekta arfgengislögmáli komi j óvildar.
fram, ef til vill í miklu sterkari |
mynd, hjá börnum hans. ogniðjum; . . . * . , .
J J . . í • K .! „s raein hluti þióðartnnar eða rikisbúa
os það er engin vissa fyrtr því, aO rJ , , ,
” 1 , , ^ , ereiða atkvæðt með vínsólubanni,
þau verði gædd sama þrekt og sómu “ . * ...... .
r - - ■■ - - I þar só vtssa fengin fynr þvi, ao þessi
Til byrjunar er hentugt, að leyfa
einstökum sveitum sjálfsákvörðunar-
rétt (local option).
Þessi vegr er auðvitað seinfarnari
en atkvæðabralls vegrinn; en hanu
er vissari og affarasælli.
Það ræti°t hér forna máltækið:
„hetri er krókr en kelda“.
RADDIR ALMENNINGS.
Það mætti nú segja, að þar
Peningar sendist í P O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Örder. Banka-ávísanir á aðra
banka, en í Winnipeg, eru að eins
teknar með afiöllum.
151
Offiok :
!Str.
lfxjðr ngkkur hetrl
stillingu, sem hann hafðí til að bera,
til að halda þessari lyst I „hófsins“
skefjum. Þessi afieiðing er almenu-
ari, en flesta yarir, og hún er voða-
legri, heldr en jafnvel verstu afleið-
ingar gætu orðið fyrir fyrir sjálfan
manninn; því að hún gotr verkað á
tnargar kynslóðir.
Þessar ástæður, auk ótal margra
annara, eru I vorum augum nægar
til þess, að h> er maðr ætti að óska
og reyna aí5 vera bindindismaðr.
Hitt er annað mál, hvort þessar
og aðrar röksemdir, sem ættu að
vera meira en nægar fyrir hvern
mann til að kjósa bindindið fyrir
sig og alla, sé nægar til þes1, að
gefa mönnum heimild til að leggja
lagahöft á aðra, til að varna ] e.tn
vínnautnar.
Vir bjóðtim sjálftr betr!
ny
tilboð vort
Lesið snöggvast á
til nýrra kr.upenda.
Yér höfðum áðr boðið „Heims
kringlm“ og „Pioneer Pressu ásamt
öllum Uickens ritum í 15 bindum
innbundin, fyrir $4,00 og $4,(55 (eft
irþvl hvort menn óska að fáDickens
í stærra eða smærra broti). Nú
bjóðum vór þetta saina eftirleiðis
fyrir «»,70 eða $4,»5. — Sllkt
boð hefir engilin auglýst áðr.
Yínsölubann.
E>að eru miklar viðsjár með
mönnum I Norðr-Ilakota út af vln-
sölubanns.lögunum.
Vór höfum fengið oftar en etnu
sinni áskoranir frá mönnum þar
syðra um að láta I ljósi álit vort
um það efni.
Vór getum gert það I fám orðuin.
Fyrst skulum vér minna á það, að
■spurningin um, hvort rétt só að lög
leiða vínsölubann I einhverju landi,
ríki, eða landshluta, >r eigi sama
spurningin sem hitt, hvort bindindi
sé gott og æskilegt.
Það er svo margsannað, að áfeng-
ir drykkir eru skaðlegir hverjum
heilbrigðum manni, að um það er,
satt aS segja, enginn ágreiningr
milli þeirra, sem vit hafa á líkama-
bygging og lífseðli mannsir.s og
eðli og verkunum áfengra drykkja.
L>að er enginn efi á því, að nautn
þeirra er ávalt og alstaðar skaðleg
hverjum einasta heilbrigðum manni.
Hitt getr satt verið, að mjög lítil
nautn þeirra sé svo skaðlíti), að
verkanir hennar til ills merkist varla
eða alls ekki, sízt fyrri en eftir
langan tíma.
En þar með er ekki sannað það,
að hún sé ekki I sjálfu sér Óholl.
Hitt er og vitanlegt, að hún er á-
valt hættuleg að því leyti, að eng-
inn, sem leikr sór „I hófi“ að þess-
um voða, getr vitað, hve lengi
hann kann að verða maðr til að gæta
„hófsins“. Getr verið, að ýrnsir
geti gætt þess sífelt til æfiloka, en
enginn hefir vissu fyrir sér I því
efui.
Af þessu er það auðsætt, að það
er full ástæða fyrir livern rnann til,
Það er ekki nóg að sanna, að ein-
hver verknaðr só illr eða skaðlegr,
til þess að sanna, að heimild sé til að
banna mpnnum hann með borgara
legum lögum. Sé verknaðrinn þann
ig beinlinis skaðlegr að eins fyrir
þann, sein fremr hann, og engan ann
an, þá hefir mannfélagið enga siðferð
islega heimild til að lögbanna hann
Mannfólagið hefir þannig I sjálfu
sór enga heimild til að banna manni
nautn áfengra drykkja — ekki einu
sinni fyrir þá ástæðu, að skaðlegar
afleiðingar af nautn áfengra drykkja
eru arfgengar til afkomendanna, því
að það er óbeinllnis afleiðing. Sá,
sem neytir áfengis, þarf ekki að geta
börn. En til hins hefði mannfélag-
iðfullan rétt, að banna slfkum mönn-
um hjúskap og barneignir, og leggja
hegningu við; því að það er mann-
félagsins fylsti róttr, að verja sig þvf,
að getin só börn með arfgengum
sjúkdóinum. Þannig jr víða holds-
veikum mönnum bannað að geta
börn.
Mannfélagið á ekki réttáað banna
neinum að búa sér til áfengan drykk
handa sjálfum fór. Það kemr engum
við nema sjálfum honum. En mann-
félagið á rótt á að banna að rekin sé
verzlun með hluti, sem hagskýrslur
sýna, að eru skaðlegir uiannfólaginu.
Og þetta á sér stað t. d. um eitr-
tegundir ýmsar. Mannfólagið hefir
>annig fullan rótt til að banna sölu
áfengra drykkja eða , binda hana
hverjum þeim skilyrðum, er löggjaf-
arvaldinu þykja nauðsynlegar.
Hvert þjóðfólag eða sveitarfélag,
hvert stærra eða minna félag, sein
hefir sjálfstjórnarvald, hefir þannig
sjálfu sér fullan siðferðislegan
rétt til að banna vlnsölu.
En þrátt fyrir þetta er það und-
atvikum komið, á hverjum stað
og tima fyrir sig, hvort rótt sé að
lögleiða siikt bann.
Það ætti að vera sjálfsagt aðgæta
öess, hvenær sem er að ræða um
laganýmæli, sem snerta allan þorra
Iþýðu, að athuga, hvert sé álit al-
mennings, þjóðmljinn, sem svo oft
hefir verið að skopazt. Því að það
er margreynt, að lög, sem hafa al-
iýðuvilja móti sér, verða jafnan
meira og minna dauðr bókstafr.
Því að eins verðr slíkum lögum
hlýtt, að þau l.afi stoð og fylgi 1
áliti almennings.
8Ó þjóðarviljinn.
En þetta er ekki vlst.
Til þess að það só víst, þarf at-
kvæðagreiðslan að fara frain um það
mál strstaklega, aðskilið frá öllum
öðrum málum.
L>að má ekki vera nein hestakaupa-
atkvæðagreiðsla.
En þetta hefir t. d. ekki átt sór
stað I Norðr-Dakota. L>ar var vín
sölumálið haft að hestakaups-málí
við annan pólitiska flokkinn. Menn
þóttust sjá, að bindindis-fiokkrinn
þótt smár væri, gæti riðið bagga-
mun milli sórveldisilokksins ogsam
veldisflokksins. Svo fóru bindindis
menn I brall við samveldisflokkinn,
og sögðu: „Lofið þið okkr því, að
lögleiða vínsölubann; svo skulum
við lofa því að kjósaykkar menn á
þing og til embætta1*.
Þetta varð að kaupi.
Bindindismenn greiddu atkvæði
með samveldisflokkiium, án þess
þeir hefðu samveklis-skoðanir, bara
rétt fyrir þetta eina mál.
Og samveldismenn greiddu at-
kvæði fyrir vinsölubanni hvervetna
um alt ríkið, án þess það væri sann-
færing þeirra; það var að e>ns and-
virði, greitt I atkvæðum, fyrir at-
kvæði bindindismanna I öðrum mál-
tJli „ COMMON WEAL TH“
Biskup Shanley auglýsir álit sitt
á forboðslögunum gegn sölu áfengra
drykkja I ríkinu Norðr-DaKota á
þessa leið: „Ég er neyddr til að
lýsa yfir skoðun minni á forboðslög-
unum eins og þau sýna sig hér I
Norðr-Dákota. Égf er sannfærðr um
n
að þau vinna ríkiuu og mörgum af
innbúum þess alveg óreiknanlegan
skað, um leið og þau gera oss að
athlægi I auguin allra ókunnugra
manna sem heimsækja oss frá öðrum
ríkjum, því hór er ekkert spursmál
um að lögin á nokkurn hátt svari
setn tilganginum.
Inir stærri vínsölumenn (Whole-
sale liquor dealers) utau ríkisins
skýra mér frá, að vínsala þoirra til
North-Dakota só nú nærri þrisvar
sinnum meiri en áðr var, og þá
skýrslu staðhæfajárnbrautarflytjendr.
Ve:tingasalar I ríkinu,sem ekki brúka
launsölu áfengra drykkja, vita varla
hvað þeir skuli gera við allar þær
tómu flöskur sem gestir þeirra skilja
eftir I herbergjunum. Bændr, sem
áðr fengu sór 1—2 staup á ferðum
til bæjanna, geyma nú brúsa eða 20
potta ílát á heimilum sínum
drekka daglega.
Á mínum mörgu fergum gegn um
ríkið hefi ég heyrt og sóð nægar
sannanir fyrir þessu, og hlýt því að
álíta brýna nauðsyn til þess, að þjóð-
in ið fyrsta breyti um til batnaðar
og hætti að lifa undir þessum ó-
heppilegu lögum“.
Bakota-búi.
Piétt hórna er öll búðin okkar þakin af bezta klæðnaði, eins
góðum og hægt er að fá I Canada. Vór íhugum það sem vór segjum
og vér erum reiðbúnir að standa við það. Þegar vér staðhæfum
annað eins og að ofan er skrifað þá er það af því að við höfum fulla
ástæðu til þess. Fyrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vér
höfuðinn á oss 1 bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði.
Vér höfum nú hórna á borðum árangrinn af því og þór getið sóð
hann á hverjum «legi. Vér erum reiðubúnir að mæta kröfum við-
skiftavina vorra betr en vérbjuggumst við.
Alt tóm hestakaup.
Afleiðingin?
Hún varð auðvitað sú, sem hún
hlaut að verða. Vlnsölubannslög
vóru lögleidd með atkvæðum, sem
almenningr greiddi I atkvæðabralli
gegn sannfæring sinni.
Til að framfylgja þeim lögum
vóru kosnir embættismenn, sem vóru
óvinveittir lögunum.
Og afleiðingin af þvl varð aftr
sú, að löguiium hefir alls ekki rerið
framfylgt.
Vínsöliibaniislögin I Norðr-Da
kota eru ámóta dauðr bókstafr eins
og hundaskatts lögin gömlu vóru á
íslandi.
Og önnur afleiðing er verri af
>essu orðin.
Hún er sú, að almenningsálitið
mun vera öllu andstæðara bindindi
nú þar, en það var áðr en vínsölu-
bannslögin vóru lögleidd. Bind-
indismennirnir og málstaðr þeirra
hafa koinizt íóálitfyrir það, hvern-
g ástandið I þessu efni er.
I.ærdómrinn af þessu er sá,að bind-
indis-vinir eiga að muna það og
gæta þess, að hér I Vestrheimi verða
lögin að vera ávöxtr þjóðar-með-
vitundarinnar, ef þau eiga að vera
nokkru nýt. Þetta er fruinatriði
frjálsra þjóða.
að
°éí
Kauphöllin ogfjár-
plógsmennirnir í
Kew York.
Eftir V. C. S. Topsöe.
Þeir eiga þvl aö verja
sínu til þess, að sannfœra
ing,
almegni
O
alrnenn-
hlutanm
vim.a með sér meiri
ekki með atkvæðabralli, heldr með
röksemdum.
Og þá fyrst, er það er unnið,
eiga þeir að lögleiða vlnsölubann.
Það er enginn háski á að þeim
lðgum verði ekki hlýtt og framfylgt,
þegar þau eru ávöxtr af sannfæringu
meira hluta þjóðarinnar.
Eitt af fyrirtækjum hans skal hér
nefnt, því það einkennir manninn
vel. Fram að 1850 vóru milliflutn-
ingar allir og samferðir milli New
York og San Francisco I höndum
eins fólags. Var það afar-arðsamt,
er við engan annan var um að
keppa. Þá var enn engin járhbraut
bygð yfir þvera Ameríku, en leiðin
var lögð á gufuskipum suðr að As-
pinwall og svo yfir Panama-eiðið til
Panama; þaðan aftr á gufuskipi til
San Francisco. Einn dag tóku
menn eftir því, að Vanderbilt á
skrifstofu sinni var niðr sokkinn I
Amerlku-kortið, og «ð hann flutti
vísifingr sinn stöðugt aftr og fram
milli þriggja punkta á Panama eið-
iiii Enginii spurði liann, hvaö
hann væri að hugsa um, því allir
issu að það mundi fyrir lftiðkoma;
hann hafði þá reglu að tala aldrei
um fyrirætlanir sínar, fyrri en þær
væru I verk koinnar. Fáin dögum
íðar lá eitt af gufuskipum hans
,Prometheus“, á höfninni með eiin
uppi og kolabirgðir til langferðar.
En enginn á skipinu vissi, hvert
ferðinni var heitið. Vanderbilt
kom um borð ásamt einum kuiin-
ngja sínum,sem hann bað að ganga
heiin til konu sinnar, heilsa henni o<r
segja, að hann kæmi ekki heim til
miðdegisverðar og mundi verðá að
heiman nokkra hríð. Skipið létti.
„Suðr roeð landi!“ bauð Vanderbilt
skipstjóra að halda, og segir ekki
af þeirri ferð unz þeir komu að
Panama-eiðinu. 1 0 viknr lifði
hann á tevatni og riststeiktu brauði
I Nicaragua, ui z hann hafði lokið
rannsóknum sínum, snéri þá aftr til
New York og stofnaði á svipstundu
nýtt hlutafélag til að annast flutn-
inga milli New York og San Fran-
cisco. Var öllu svo hyggilega og
haganlega fyrirkomið og stofnað,
að auðsætt var þegar I fyrsta bragði
að þetta félag hlyti að sigra ið
efdra.
Helzti kepuinautr hans á kaup-
höllinni var Daniel Drew, inn stærsti
björn. Það var þá orðtak inanna I
New York, að sá, sem ætlaði að
ALFATNAÐIR
af alskonar tegunðum og efni á$7.50
og þér getið valið úr kanadiskum
vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00
föt. fáið þór að velja úr fieiri liund-
ruð fötnuðum öllutn hentugum
fyrir þetta land.
YFIRHAFNIR.
Double breastefi Ulsters er pað sem súr-
staklega tiefir gengi-S vel út í haust—með
húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze,
með stórum kraga—gráir móleitir og
brúnir að lit. Verð—10, 12, 14, 16 dollara
$14 og $16 kápurnar eru samskonar og
fær sam pér borgð 25- 30 dollara fyrir
hjá skröddurum. Það er ekki að efast
um gætSi peirra.
Fyrir $6.50 getið pér keypt yfirhöfn
sem lít.r sæmilega út og er skjólgóð.
lyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr
stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge
og Naps, eu annarstaðar er tii í borgiuni.
jN u erum vér að selja út drengja og
unglinga-föt sem vér höfum keypt fyrir
50 cts. dollars virðið.
Kjörkaup fyrir yður !
Walsh’s Mikla Fatasolubuo
515 OG 517 MAIN STR.
CECNT CITY HALL.
BRITISH EMPIRE
BDTÖAL LIFE ASSDRAICE CO.
OF LONDON ENGLAND. STOFNAD 1847.
Græddur sjóður......... $7.670.000
Ábyrg'Sargjaldsupphæð $31.250.000
Árstekjur............... $1.295.000
Borgað til vátrygðra.... $10.000.000
Eignir fram yfir skuldbindingar í Oanada 841.330. Alt varasjóðsfé látið
í vörzlur Oanadastjórnar. Allar hreinar tekjur tilheyra þeim sem vátrygðir
eru og er skift milli þeirra að réttum hlutföllum ápriggja áva fresti. Áhyrgð-
um verðr ekki fyrirgert undir nokkrum kringumstæðum og engin haft lögðá
þá sem vátrygðir eru. Sérstök hlunnindi fyrir hindindismenn.
FRED. D. COOPER,
Aðalumboðsmaður fyri- Manitoba og Norðvestur-landið.
375 Main Str., \Viniii|M‘£.
Mr. B. Gislason special Agent.
W.GRUNDY&CO.
— VEllZLA MEÐ -
PIANOS OC ORCEL
og Saumamaskínur,
OG SMÆRRI IILJÓÐFÆRI ALLS KONAP.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431IYIAIN ST., - • WINNIPEG.
TALIÐ YIÐ
sem verzl.tr með skóvarning, um Skó og Stíjrvól, Moccasins, Vetl-
iiifra, Hanzka og Yfirskó, og þ r munuð sannfærast um að þór
komist að betri kaupuin hjá honuiri heldr en öðrum, sem hafa að
eins lítið vö:umagn. Vér kaupum allan varning fprir peninga út í
liönd, og getiim þar af leiðandi selt ódýrra heldr en þeir, sem ekki
geta komið því við. Vér inælumst til að þér koniið og skoðið pað
sem vér höfum og vér erum vissir um að þór getið ekki einungis
fengið það sein þér þarfnist, lieldr munuð þór fara frá oss ánægðir
yfir kaupum yðar.
A. J. SMALE,
538 STR.
A horninu á Rupert Str.