Heimskringla - 28.12.1892, Síða 1

Heimskringla - 28.12.1892, Síða 1
 Yerð árgangsins: $2,50. OG- ■ ■ AFSLÁTTR EF BOIIGAÐ ER FYRIR JANÚARLOK, 50 cts. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VII. ÁR. JSTR. 2. WINNIPEG, MAN28. DESEMBER, 1892. TÖLGBL. 35<i AFSOKUN. Af því að það stendr svo á að vér erum að flytja prentsmiðju vora og skriístofur um þessa daga á betn og hentugri stað að Nr. í Princess Str., rétt andspænis mark- aðinum, þá verðum vér að biðja lesendr vora og kaupendr að at- saka það, að vér getum að eins látið blaðið birtast í hálfri stærð í dag. — Yér vonum að vér verð- um búnir að koma oss svo fyrir í nýja staðnum eftir 1—2 daga, að vér getum látið næsta blað koma út reglulega á laugardaginn ífullri stærð. Hkb. Pbtg. & Punn. €o. Heiðrsverð hreyfing. Húmsins vegna getum vér að eins minzt í dag á ið merkilega bréf lir. Thorl. Thorfinnssonarfrá Hensel. Ef sú hreyfing, sem par er lýst votti af, gerði meira vart við sig í Norðr Da- kota, fengi hún vonandi stuðning tiestra inna löghlýðnari og sannleikskærri manna, og þá yrði vínsöluliannslögin þar ekki lengi dauðr bókstafr. V<’r minn- umst væntanlega síðar á málið. ÍSLANDSPÓSTR kom hingað á 2. jóladag. Með honum helzt að frótta : andlát séra íslei/s Glslasonar á Arnarbæli, merkisprests og valmennis. — Afla- brögð í ágætasta lagi og bezta tíð, segir „ísafold“ bæði frá Faxaflóa og af Norðrlandi (ísaf. kom til Nóvemberloka). — — „Austri“ segir amtmannsem- bættið sunnan og vestan veitt Krist- jdni yíirnómara Jónssyni. — I Múla- sýslum kom ódæma-bylr í oktober-lok og fenti alment fó (víða um og yfir helming af fó bænda). HADDIR ALMENNINGS. HENSIL, N. I)., 20. Dec. 1892. Herra ritstjóri! Ég treysti yðr til að gefa eftirfylgj- andi fróttagrein rúm I blaði yðar, jafn- vel pó þær kunni að verða sumum til ó- þæginda. Uppskera sífiastliðið haust var mefi rýrara móti sökum langvarandi þurka, og þar á ofan varð hveitiverðið mjög lágt—hæstöl cts. bush., ognú komifi of- an íSOe.ts. fyrirbeztu hveititegund, svo margir bændr eru í fremr erfiðum kringumstæðum. Engin sérleg framfaraspor hafa ver- ið stigin hór syðra á þessu ári það óg til veit, nema ef það gæti talizt meK fram- förum, að Eyforfi-söfnuðr hefir reistsér kyrkju (að Eyford P. O.—Bændafélagið gat ekki komið upp kornhlöðunnl liér í Oanton, sem ákvarðað var að byggja síð- astl. haust, af þeirri ástæðu, að járnbraut- arfélagið, The Gfeat Northern, neitaði um byggingargrunninn, þegar loksins að það gaf svar, sem ekki var fyrr en í Oct., að Mr. Sveinbjörn Guðmundsson var sendr til St. Paul beinlínis til afi fá vissu um, (hvort grunnrinn fengist eða ekki. En þar sem þessi neitun vár þvert á móti lögum ríkisins, var málið fengið í hendr lögmönnum, Brynjólfsson & Laxdal, ogW. Kneeshaw, sem nýlega liafa gert fólaginu vitanlegt, að grunnr væri feuginn; svo að korkhlaðan verðr vafalaustbygð á næsta sumri. Það, hvað mikilli mótspyrnu að þetta fyrirtæki hefir mætt, bæði hjá hveitikaupmönn- um hór og járnbrautarfél., ætti að upp- örva bændr til að veita þessu máli sitt eindregið fylgi á næsta ári og sýna þar með, að þeir hafi vilja á að brjóta niðr kúgun og einveldi hveiti- og járnbraut- arfélaganna. Yitanlega verðr það ekki gert á einni svipstundu, en með því að byrja og halda svo áfram fet fyrir fct, getr það tekizt með tímanum. Fyrirlestr séra Magnúsar Skaptason- ar, er hann flutti á þrem stöðum hér syðra, mælist hvervetna vel fyrir, nema hjá inum stækustu lúterönum, sem lítinn gauin gefa röksemdaleiðslum frjáls- lyndra manna. Á Mountain mun hafa orðið nokkur hiti í almennura umræð- um, á eftir fyrirlestrinum, en þó ekki eins mikið eins og málspartar hafa gert úr því í blöðunum, fíkr. og Lögb.— Sóra M. J. Skaptason á fleiri meðmæl- endr hér syðra, heldr en honum máske sjálfum er kunnugt um, eg vér vonum að þetta verði ekki seinasta ferð lians liingað suðr. Almennar samkomr hafa verið með fæsta mótihér syðra ívetr og haust, sem anuaðhvort lilýtr að stafa af peninga- eklu manna á meðal, ella minkandi á- huga í fólki fyrir að efla framfarir bygð- arinnarog vekja áhuga manna á almenn um velferðarmáluin. Að vísu hafa verið haldnar æði-margar danssamkomur, en slíkt er til sárlítillar uppbyggingar fyrir nýlendnna, mikið fremr til ins gagn- stæða. Mikið af þvílikum samkomum mið- ar óneitanlega til aS gera • unga fólkið stefnulítið ,og deyfa löngun þess fyrir sönnum framförum. En þetta stefnu- leysi unga fólksins hér er ekki einvörð- ungu því að kenna, heldr að miklu leyti þeim eldri, efia Sérstaklega foreldrunum, að minsta kosti í mörgum tilfellum. Sá faðir, sem t. d. kemr heim drnkkinu, hvað eítir annað, og skapar þannig óá- nægju í heimilislífinu með óraglu sinni, getr ekki búizt vitS að synir liant beri sérlega virðingu fvrir ráðleggingum sfn- ura, e«a taki mikrS til greina áminnincar hans. Þeirfeðr, sem beinlíuis eSr óbein- línis stuðla til þess, að borgaraleglög e«r réttvísi sé fótum troKin, og gerast for- sprakkar ófriðar og óreglu, geta naumast haft mikil betrandi áhrif á börn sín.— Heimilislífið skapar að miklu leyti fé- lagslífi'S og húsfaðirinn að mestu ieyti heimilislifið. Einn af inum merkari viðburðum þessarar nýlendu má telja það, að Loftr GufSnason á Mountain, sem selt liefir þar vín síðastl. 2—3 ár, var tekinn fastr 8. þ. m., einn inn merkasti vi'SburfSr vegna þess að liann mun vera með þeim elztu, ef ekki sá elzti Whiskey-smuggler, sem hér er í countí-inu og sá eini Islendingr, sem hefir svo lengi þorað að selja vín síð- an það var með lögum bannað, enda hef- ir hann sagt oftar en einu sinni, að Bandarikja-lög væru ekki til annars en hrækja á þau og troða þau undir fótum. Og svo fullviss var hann S þessnri trú sinni, að þegar lögregluþjónuinn kom til að taka hann fastann, sagði hann að þeir gætu „kyst á rass“, og ætlaði að ganga á burt, en lögregluþjónnlnn bað liann að gera svo vel að koma með sér. Loftr var ekki á því atS játa sig sekann, og var því geflð tækifæri að útvega sér lögmenn til að standa fyrir máli sínu. 12. I)ec- einber var teki* próf í máiinu, og var þá saman komið múgr og margmenni á Mountain. Þeir félagar Brynjólfsson & Laxdal vóru þar cil að verja Loft, en county-lögmaðr W. J. Kneeshaw kom ekki til að sækja málrS fyrir ríkið, og var þvi enginn málflutningsmaðr á þá hlið, nema hvað F. F. Björnsson, frið- dómari, spurði vitnin dálítið. Fram- burðr flestra vitnanna var óefað sá ólirein asti, sem átt hefir sér staS meðal ís- lendinga hér vestra. Björu B. Olson, er ákærði Loft fyrir vínsöluna, liafði látið stefna milli 10 og 20 vitnum—mönnum, sem hann þóttist viss um að heftíu drukk- ið hjá Lofti, og meira að segja, fjöldinn af þeim sem flest-öllum var kunnugt um að vóru hans stö'Kugir skiftavinir í ölfangakaupum. Mönnum brá heldr eu ekki í brún, þegnr hvert vituið á fætr öðru, af þeim sem upp vóru köllu'S, gátu ekki sagt, hvort þeir liefðu nokkuru- tíma keypt áfengt vín af iuum ákærða efSa eigi, og vis^u ekki til að liann hefði selt nokkrum öðrum vín. Þeir liefðu að vísu fengið oitthveit „stuff'* lijá Lopti (sem þeir svo köBuðu) og sumir hefðu orðið dálítið kendir nf því a'S vísu, en vissu ekki, hvortþsð hefði verið áfengi!! Sumir af þessum mönnuin eru nú öllum kunnucir, sein nokkuð þckkja til á Mountainjiafa oftar eu eiri'i sinni drukk- ið sig fulla af ölföngum 1-ofts. Einn af mestu drykk jumönnum í kring um Mountain, sem einna mest liefir keypt að L. , bar það fram, að liann vissi ekki til að L. liefði nokkru sinni selt vin frál. Jan. 1891, og a5 iiann hefði aldrei keypt af honum. Eftir að búið var nð kalla 7—9 vitni, sem öll liáru liér um bil það sama, að undanteknum B. B. Olson (tlie complaic- ing wituess), sem hafði vínflösku til sýn- is, er hann liafði keypt að í.ofti, var kallaðr fram Ilon. 8. B. Brynjólfsson. Var gaman að lieyrra ðfagnús reyna að flækja bróðr sinn með lögkænsku, en þa5 dugði ekki; það var ekki liæst að hrekja Skafta frá snnnleikanuiu. Ilann gatsagtað hann hefði keyj t >íu að L., og meira að segja, lianu vissi að það var annað livort whiskey eða brennivln. Að hans framburði loknum var réttarhald- inu frestað þar til eftir kvöldverð, og vóru þá eftir mörg vitni, sem átti a'S kalla fram (vitni sem menu þóttust vita að mundu segja það sanna). Eti þegar réttr- inn kom saman aftr, komu lögmennirnir veg fyrir að tleiri vitni yrðu köllu'5 frain og var því vitrnlerKslunui þar með lokið. M. Brynjóífsson hclt langa og snjalla ræðu til varnar fanganum og ftcr'fi, eins og lögmönnumer gjarnt, framburð vitn- anna í þann búning, er liagkvœmastr yrði skjólstæðing sínum. En þrátt fýrir alla málsnild ogoið.tróka frá verjauda hálfu, féll dómrinn þannig, aðinn kærði var fundinn sekr, og samkvæmt lögun- um vartS að gefa ábyrgð (bail) til a'5 mœta fyrir næsta héraðsrétti (District Oourt) e’.la vcra í haldi til þessa tíma. Það cr vert að geta þess, að sum af inum umgetnu vitnum eru leiðandi menn í Víkrsöfnuði, og að öli vitnin vóru vitanlega ei'Ksvarin. Það er vert aö geta þess af þeirri ástæðu, a‘5 þegar Hon. S. B. Brynjólfsson sókti um þing- inensku seinast, vóru réttlátustu menn kyrkjunnar að slá um sig með því heil- aga vopni, að ekkert væri hægt að reiða sig á ei5 annara eins manna eins og Skapta, sem ekki tryði nokkrum hlut í ritningunni. Nú hefirhann sýut, að hann ber meiri virðing fyrir réttvís- inni en svo, að hanti vísvitandi fótum tro5i hana, eins og sumir kyrkjumenn hafa nú sýnt, að þeir ekki liika sér við.—í sambandi við þetta má geta þess, að engir af þeim sem kaliaðir vóru sem vitni í þessu máli, gátu skorast und an að bera vitni i því, nema a5 veikindi! hömluðu þeim( er.danotuðu sumirskifta vinir L. sér þá afsökuni, hellr en aðbera sannleikanum vitui. Áðr en tekið var próf í málinu var reynt að inúta B. B. Olaon til að taka til balta ákæru sína. Honum vóru boðnir svo miklir peninnar til þess sem hann vildi, en liann kva5st ekki vera eftir peningum, lieldr að hann ætlaði að reyna að minka drykkjuskapinn á Mouutain.— Hann var of sjálfstæ5r og hciðarlegr maðr til að þiggja mútur. Þegar þetta dugði ekki, vóru liafðar hótanir í frammi af drykkjumönnum (skiftavinum L.), að gera uppreist, ef Loptr yrði ger sekr, og það var hótað að d r e p a B. Olson, meira að segja, það var fullyrt r.ð einn af kunningjum L. liefði haft með sér byssu sína að heimati, daginn sem réttarlialdi'5 var, til að framkvæma pess- ar hótanir.-—Það er sárt, að sjá þannig heilan hóp af möniiiim, og það mönnum, srm þykjast vera kristnir(!), hjálpa til að svívirða lög og réttvísi, og auka úlf- úð og ósamlyndi. Ein hjón, Eom fyrir nokkru vóru einna stækust móti vínpukrinu á Mount- ain, hafa nú selt þnr sjálf víu á pessu ári (hr. Hallr Ásgríinsson ogkonahans, e5a frú Engilrá'5, sem kurteisustu menn kalla). Sérstaklega mun það vera frúin sem stendr fyrir þeirri verzlun. Það væri nú láðlegast fyrir þau að hsctta við þá verzlun, ef þau liafa ekki allareiðu geit þnð, því á komauda ári er búizt við að vínpukrinu verði meiri gaumnrgefih en að undanförnu. Þ.ið munu vara- flairi „blind svíu ‘ meðal íslendinga hérí nýleúdunni, sem þyríti að útrýma, og sem að líkinduin vwór utrýmt, ef þeir ekki gá að sér í tíma. I þetta sinn hirði ég ekki um að birta nöfn þeirra. Ég vil taka þaö fram, a5 það er ekki if óviid til neinnra sérstakra manna að égmintist á þessa óreglu og lagabrot hér, heldr af því ég álít nauðsvnlegt að geta þes liáttar opinberiega, ef ské mætti að þeir sem Llut eiga að máli leitu5ust framvegis við að gæta bstr sóma sins. Þvi viðhatd st þetta til lengaar, liggr í angum i ppi að framtíð mikils hluta únga fólksins hér í nýi. er að nokkru leyti fyðilögð, óg stærri synd gætu nýi - búar okki drýgt gagnvart afkomendum sínum. Thorl. Thorfiansson. Söft'ur Valcv^s 1 ögreglu-spæj ara. 5. S:i»a. Cliarles Fordsham. n. kap. - Sekr eða sýfcn. Framh. llnútrinn lcystr. Yjir allantshaf í annað sinn. Frestrinn var á enda oo- dao-rinn runninn, er mál Mr. Fordshain átti að takast íyrir. Réttarsalrinn troð- fyltist á svipstundu eftir að dyrnar vóru opnaðar. hafði komið mór sainan um við Mr. Richard Missing er hafði að maklegleikum mikinn orðstýr á sér um pessar slóðir, að hefja ekki eiginlega vijrn í málinu í petta sinn, en fyljrja að eins gangi pess með athygli; við töldum líka víst, að málinu yrði frcstað á ný, par eð Frazcr var enn ófundinn. En pað varð ekki. Dómendrnir úrskurðuðu, að málinu skyldi áfram haldið eins og pað stóð. En sjaldan heli ég vitað glæpamálsrannsókn hafna á eins veikum grundvelli, ef framburðr Mr. Frazers er ekki til greina tekinn,—jafnvel engin sönn- un fyrir pví, að lfkið sem fanst í Burnsley skóginum væri lík Ed- inunds Musgraves, en samt 3em áðr úrskurðaðidórnnefndin aðglæpamáls- rannsókn skyldi hafin og Charles Fordsham og John Major látnir bíða dóins pangað til í Marz næsta vor og vóru fullir fimm mánuðir pangað til. Það var hvorttveggja að héraðs- dómendr höfðu ekki leyfi til að láta fanga, cr sakaðir vóru utn slíka glæpi, lausa gegn veði, enda hefði héraðs- dómariun ekki gert pað í petta sinn pótt pað hefði staðið í valdi hans. Beiðni um pað var send til yfirvalda peirra f Londoh, er hlut áttu að máli, en pau tóku pvert fyrir að láta pá lausa gegn nokkru veði. Það var átakanlegt að liorfa upp á sorg móðurinnar, Mrs. Fordsham; og pað var ekki annað sýnna fyrst lengi vel, en að hún myndi deyja af harmi, og margir dagar liðu áðr en liægt var að ráðgast við hana um frekari aðgerðir í málinu eða kveikja vonarneista 1 brjósti hennar. Og pað gleðr mig jafnvel enn pá, að hugsa til pess, að hún snéri sér fyrst til mfn, sem pess manns, er hún bæri mest traust til. En ég hafci ekki verið aðgerða- laus á meðan. Fyrst gekk óg pang- að, sem Tom Sawkins, pjónn Mr. Musgraves, hafði átt heima, og s’koð- aði herbergi pað er hann hafðj haft aðsetr í; pað var hrörlegt pakher- bergi í húsræfli í útjaðri Andover- bæjar og hafði gan.all uppgjafaher- maðr leigt pað tii fbúðar ásamt konu sinni. Gamli Tomilson hafði staðið lengi í sjóhernum og var með í Trafalgarorustunni, eftir pví sem hann sagði inér. Bað var allra skemtilegasti karl og hann páði fús- lega boð mitt, að reykja eina [>ípu með mér og drekka eina púnskollu í Skeifunnj; og meðan við sátnm par sagði liann mór afdráttarlaust alt er hann viss um Toro Sawkins. „Það hefir aldrei verið neinn maðr í Tom Sawkins“, sagði hann. „Hanu er einn af pessum skríðandi náung- um sem læðast sí skrökvandi gegn um lffið. Hann var góð skytta, og vegna pess var pað að líkindum, að Mr. Musgrave hafði hann í pjónustu sinni í fimm eða sex mánuði, pví hálft svo lengi hafði liann aldrei áðr verið kyr í sauia stað“. „Ilafði Tom gnægð fjár um pað leyti sem haun fór burt?“ Ekki kvaðst gamli maðrinn geta sagt að hann hefði haft auð fjár, en hann heföi séð hann taka úr pússi sínuin íiinm eða sex gullpeninga eitt kvöld er hann kom heim svo út úr irukkinn, að hann gat hvorki geng- ið upp stigann af sjálfsdáðum né afklætt sig. „Gullpeninga ! Og hve nær var pað ?“ „Dað var einmitt nóttina áðr en hann fór burtu. Og óg liafði aldrei áðr séð svo marga shillings í vörzl- um hans. Og kynlegt var pað, að pegar ég daginn eftir var að spreka lionuin til ineð að hanti væri víst orðinn stórríkr, að hann tók að reyna að telja mór trú um að hann hefði ekki haft neina peninga, mér hefði bara missýnst. Eg sagð pá: „slúðr“. ,.Jæja“, sagði hann, „ef pú vilt endilega vita pað, pá eru pessir fimm gullkollar alt sein óg á eftir af peiin tfu gullpeningum, sem Mr. Musgrave borgaði mór áðr en hann fór; en í ölluin bænum láttu engan lifandi mann vita, að óg hafi pessa peninga, pví ég skulda ýmsum mönnum lítilræði, og mundu peir rffa mig sundr á milli sfn, ef peir vissu af pví“. „Jæja Tom“, sagði ég, „mér kemr ekki við, hvað pú átt eða hvað pú skuldar. Dú hefir borgað mér húsaleiguna að fullu, pví ég hefi haft vaðið fyrir neðan mig“. Hér um bil hálfri stundu síðarleitég inn til hans, en pá var fuglinn floginn, og hafði tekið með sér pað litið er hann átti. Kerling mfn sagði, að ég hefði lirætt hann — hann liefði óttast, að óg mundi segja lánardrottnum hans frá, að hann hefði peninga rncð höndum. Og ég félst á, að svo hefði verið“. „En pað er nú ekki mfn meining. ’Rekr pig noklcuð minni til að nokkr óvanalegr gestr kæmi að finna Tom eftir að húsbóndi hans fór úr An- dover?“ „Nei, ekki minnist óg pess. John Major, sem er nú í haldi fyrir tnorð- ið, en sein að minni hyggju hefir aldrei verið við pað riðinn — heim- sótti Tom eftir pað; hann kotu í peiin erindum að sækja „plush“- treyju, sem hann hafði keypt og borgað. Og ég man svo langt, að pað gekk ekki orðalaust af að ná peirri treyju“ „Og Mr. Frazer, til dæmis, kom ekki að heimsækja hann?“ (Framh.). — Ið íslenzka byggingamannafól.- í Winnipeg hefr ákvarðað að halda fund þann 31. þ. m. (gamlárskvöld) að Assiuiboine Hall. Auk embættismanna kosninga ífól. •iggja fyrir fundinum, ýms mikils- varðandi malefnisem allir félagsmenn ættu að gjöra sér ant um að yfirvega og ráða til lykta. Er því fastlega skorað á meðlimi félagsins að fjöl- menna. Winnipag, 2fi Des. 1892. í umboði fól. Gunnl. Sulvason E. i/ANNOT BE DENIED Hinlukknandi áhrif^farunnar í lunjínasjnkdómunum eru hvervetna viðrkend, og þegar meðul af þeirri tegund uru brúkuð með öðrum lungnameðulum eins og þeiin sein Dr. Wood’s Norway Pine Syrup er búið til úr hefir það tvöfalda verkuu. Hósti,kvef og liæsi láta öll undanþvi. Kostar 25 og SOcts. lijá lyfsölum. FOUR DOSES CURE A COUGH. Ilerr- ar. — Litli drengrinn minn hafði nijög slæman hósta, og vinkona mín ráðlagði mcr að reyna Hagyard’s Pectoral Balsaro. Ég fúkk inér liann þegar og undireins þegar ég var búinn að gefa honum fjór- ar inntökur var hóstinn farinn. Eghefl aldrei verið án hans síðan þar eð ég álít hann lii5 beztameðal viðhósta. Mrs. J.S. Ruddy, Glen Williams, Ont. FOR SWELLINGS ANI) FELONS. Herrar—Litla dóttir mín 3 ára gömul bólgnaði mjög á hálstnum. Ég brúkaði Hagyare’s Yellow Oil við því og liún hjaðnaði niðr á stuttum tíma. Ilún lækn- aði einnig naglabolgu sem ég hafði. Mrs C. E. Vendover, Manda, Man. PROVED BEYOND DISPUTE. Eng- inn efast nú um a5 B.B.B. lækni melting- arleysi, gallveiki liægðatregða liöfuðverk og hreiusi hlóðið. Sannanirnar eru svo sterkar að andstæðinga hans eru nú þagn- aðir, og B.B.B. er hvervesna brúkað sem hið beztn hressingarmeðal. By: on Holt, Princeton, Ont. ABOUT ANEXATION. Þegar þú ert veikr af meltingarleysi og slæmu blóði er bezta rá ið fyrir þig að fá þér flösku af Burdock Blood Bitter hið bezta meðal vi5 meltingarleysi og óreglu á blóðinu, og hið eina meðal sem læknar fyrir fult og alt. PREPARE FOR CHOLERA Hrein- læti, gætui oghugrekki eru varnarmeöul siðaðra þjóða við kóleru.. Halniðlíkam- imura hreinum. Etið heita fæðu. Brúk- ið Burdock Blood Bitter til þess að halda meltinguin í lagi og hlíkinu hreinu. Þa5 cr liin bezta vöru gegn kóleru og öðrum sóttum. G ott i æk i fær i til að eignast saumavélar af livaða tegund sem er. Ef þið viljið fá góða og billega niaskíuu frá $55.00 upp að $00.00. Þá hefi ég þær til. Itahlviii VhiIitsoii. Gimli. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á inarkaðnuin

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.