Heimskringla - 07.01.1893, Síða 1

Heimskringla - 07.01.1893, Síða 1
É m ■yg % * w krimjla AFSLATTR EF BORGAÐ ER FVR/R JANÚARLOK. 50 cts OGr Aml. K 0!,on ,! O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAVb VII. ÁR. NR. 4. WINNIPEG, MAN., 7. JANÚAR, 1893. TÖLT /!L. 358 F R E T T I R. UTLÓND. —Floquet, fyrverandi forsætisráð- herra Frakklands og núverandi for- seti neðrí málstofu á f>ingi, er sagt að muni verða að leggja niðr þuig- mensku sína sakir uppljóstrunar í Panama málinu, setn ber.dlar hann við fjárpágur. —Á/cöf frost ganga víða á megin andi norðrálfu. í Frakklandi hefir margt fólk frosið í hel. Loire- fljótið er lagt hjá Nantes, og víða snjóþyngsli. í Ítalíu hefir verið óvenju-kalt og og snjóað margar klukkustundir samfleytt í Róm. Frá Pétrsborg í Rússlandi kemr sú fregn, að hermenn hafi helfrosið á verði á ísnum við Kronstadt á laugardaginn. — Wien, 4. Jan Kuldi helzt enti í Austrríki, og Ungaralandi. h lestar járnbrautir í Ungarn eru ó- faerar fyrir sttjó. Samgöngur hættar a-lveg að sinni milli Buda-Pest (Ungaralands höfuðborgar) og Wi- en. London, 4. Jan. Pétrsborgar- fréttir láta enn mikið af frostunum í Rússlandi. 1 Olrnsk hefir frostið orðið 56 stig undir zero á Fahren- heit. — Uþpreisnarmenn í fylkinu Correntes í argantínska pjóðveldinu hafa átt ýmsar orustur við stjórnar- liöið og haft sigr. E>eir hafa náð á sitt vald borgunum Mercedes og Caseros og járnbrautalínum hóraðs- ins par í kring. —Þriðjud. 27. f. tn. varð orusta allsnörp nálægt Las Animas í Mexico, austr af Guerrers, milli 300 Mexi- kanskra hermanna og 250 upgreisn- armatina; féllu þar 13 af hermönnun- um mexíkönsku, en margir fleiri urðu sárir, og flýðu peir undan, er máttu. Af uppreisnarmönnum fóllu °g nokkrir, en aðrir særðust. Fyrir liði uppreisnarmanna var Estrada aðalhershöfðingi, en Garcia aðal- hershöfðingi stýrði stjórnarliðinu. —Bæjarstjórnin í París sampykti á fundi 28. f. m. með 54 gegn 12 at- kvæðum, að reisa veglegan minnis- varða til að halda á loft minning unni um um aftöku Hlöðvis XVI. og Maríu Antoinette drotningarhans; jafnframt var ályktað að rífa niðr Afplánunar-kapelluna, er reist var til heiðrsminningar um pau kon- ungs-hjón, en reisa á rústum hennar heiðrsvarða til minningar um Lepel- letier St. Fargeau, og minnt.st þess með letri á varðanum, er hann greiddi atkvæði fyrir lífláti konungs. — Nokkrum millíónum fran'ka hefir varið verið til mælinga og stórvirkja í Tttnis á norðrströnd Afríku. In mikla nýja höfn [ Tunis er nú nærri fullgerð, og verðr hún alger petta ár. BANDARÍKIN. Chipman pingmaðr frá Michigan hefir borið upp frumvarp [ banda- þinginu um að banna Canadamönn- um að vinna í Bandaríkjunum. Hann segir 10 púsundir manna, sem búi norðan við landamæri, fari dag- lega suðr yfir í vinnu, taki nesti með sór og hverfi heim að kveldi með kaup sitt, er þeir eyði í Canada. —Harrison forseti kvað ætla að hætta við að banna járnbrautafólög- um frá Canada að flytja tollskyldar vörur „in bond11 * 5 * * * * * * * 13 inn í Bandarikin, en lætr sór nægja að leiða athygli pingsins að málinu. CANADA. -~lhaldsblaðið „Evening News* 1 ^egir: „I stað pess að bera morð- vopn á Dalton McCarthy, ætti blað- ið Empire að vita, að pegar menn, jafnfærir og hann er viðrkendr að vera, fara a.ð efast um vísdóm toll- málastefnunnar,sem hann hefir hing- að til stutt, og þegar honum fylgja að máli í pessu ntargir óháðir í- haldsmenn, pá er sá tími kominn, að tollverndarinnar dagar eru taldir. E>ó að blöð og stjórnmálamenn reyni að halda íhaldsflokknum sam- an með því, að breiða enska sam bandsfánann yfir gröf Sir John Mc- donalds og biðja menn að falla fram og tilbiðja, págetr slíkt ekki enzt til eilífðar. Lifandi maðr er betri en dauð hetja; og petta land parf að halda á lifandi manni, sem kann- ast við kröfur tímans, er hann heyr- ir pær. Ef íhaldsflokkrinn ætlar sífelt að fylgja rödd úr gröfinni, fer hann sjálfr í gröfina, því þjóðin mun þá sannlega grafa hann“. — C. P. R. fólagið er sagt aú muni flytja in 3 miklu og hraðskreiðu eimskip sín Empress of China, Empresi of India og Empress öf Japan frá Kyrrahafinu til Atlantshafs og hafa pau þar í ferðum milli Liverpool og Quebec. Þau munu vera hraðskreiðust skip i heimi nú. Aftr er sagt að eimskip Guion- línunnar muni verða flutt til Kyrra- hafs og sigla milli British Columbía og Japan. —J. Israel Tarte ritstjóri frakk- neska morgunblaðsins Le Canadien 1 Montreal, sá sami, sem ljóstaði upp öllum svikunum og mútunum 1891 um Sir Hector Langevin og fleiri flokksbræðr sína, pví að hann er íhaldsmaðr,—bauð sig nú fram í kjördæminu L’Islet til þingmensku, og studdi frálslyndi flokkrinn hann; en stjórnin studdi annað þingtnanns- efni á móti af íhaldsflokknum. Hann er kapólskr maðr og vill hjálpa kapólskum mönnum í Manitóba til fá að halda sínum sórstöku alpýðu- skólum. Kvaðst mundi sýna fram á svo stórkostleg svik og pretti hjá stjórnflokknum hór, að jafnast mundi við Panama-hneykslið í Frakklandi. Með aðstoð frjálslynda flokksins tókst honum að ná kosningu með 36 atkvæða mun í fyrradag Hafði stjórnin pó gert sitt ýtrasta til að tálma kosning hans. —Dalton McCarthy, er vér gát- um um [ siðasta blaði, hefir svara?: hlað'unxEmpire og varið afstöðu sína gagnvart stjórnflokknum. Em- pire hefir andsvarað honutn á ný, og lýsir par skorinort yfir pvf, að það sé tilgangr stjórnarinnar að vlkja l engu frá inni fornu tollverndar- stefnu. Ef ráðherrarnirhefðu breytt skoðun sinni í pví máli á svo stuttum tfma, sem liðinn er síðan þeir lótu uppi álit sitt í Petrólía um tollmál- in, pá mættu þeir heita aðrir eins ,,vindhanar“ (turncoats) eins og McCarthy. —Af Hoh. Mr. Abott, inum fyrr- verattdi stjórnarforseta pessa lands, er pað að segja, að síðasta hraðfregn frá London til blaðsins Globe segir heilsu hans alt annað en góða. Henni hefir ekkert fram farið síðan hann kom til Englands; öllu fremr má hann heita heilsulasnari en áðr. Winnipeg. — Útsölumenn að kvæðabók minni bið óg að gera svo vel að senda mór fyrir 15. þ. m. andvirði pess, sem peir kynnu að hafa selt, að frádregnum sölulaunum. Eins að láta mig vita, ef einhver peirra heldr hann geti selt meira. — Þar sem engir útsölumenn eru, væri mór þökk á,ef einhver víldi takast útsölu á hendr og láta mig vita af því. Jón Ólafsson — Verkamannafélayið heldr fund næsta laugardag kl. 7^ í félagshús- inu.—Aíjög árlðaudi er, aðsemflest- ir sæki fund, með því að mjðg tnerkilegt og félagið mikilsvarðandi m ál verðr til umræðu og úrslita. Nú er „íslendingafjelagið“ (eða r pess) f pann veg að selja fje- lagshúsið. Húsið er orðið svo niðr- að lítil eign er í. leifar lagsl nltt, —í samkunduhús Uuitara er nú verið að leggja hitunaráhöldin: verðr pað hitað upp með heitu lofti. Þessu verðr lokið í dag, og stendr til að húsið verði afhent safnaðarnefnd- nni í dag. —Þeir sem kynnu vilja taka að sór hirðing á inu nýja samkundu- húsi Únitara, eru beðnir að senda tilboð um pað sem fyrst eftir helg ina til formanns safnaðarnefndar- innar, Jótts Ólafssonar ritstjóra. Látið klippaykkr á lðcts. og raka ykkr á lOcts. hjá Sclieving 671 Ma-'n Str. —Á jóladagsmorgun varð pað slys í nyrðri Þingvallanýlendunni (Lögberg P, O.), að íbúðarhús Mr. B. Skagfjörðs brann, og varð fáu bjargað af munum, er inni voru. Oss er sagt, að húsið muni ekki hafa verið vátryggt. —Ið Islenzka Verzlunarfélag í Winnipeg heíir ákvarðað að halda aðal ársfund sinn 12. Jan. 1893 í íslendingafólagshúsinu á Jemima Si kl. 7Je. m. Embættismanna-kosningar fara fram á fundinum, og er því von- andi, að allir fólagsmenn sæki fund- inn, sem geta. í umboði fólagsins, Jón Stefánsson, Forseti. — Shaving (Scheving) will shave you on Main Street, go on ! The address I gave you was 671. I8í»a. Jtjoiiiinii af Ha'vana iipin«kcrniiiii. # „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons, Montreal [15J „Ch'tir llavann Cigars” 1(La Cadena” og ((La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [11] Frá lesborðinu. NT SAMGÖNG UFÆRl. 1 lok ins nýliðna árs vóru á prjón unum ýmis ný fyrirtæki, er miðuðu til að auka samgöngufæri á ýmsum stöðum fram yfir pað setn verið hefir, og eins til að kotna á samgöngufær- um á nýjum leiðum, par sem eng- in hafa áðr verið. Sum fyrirtækin miða til orðsendingaviðskifta að eins önnur til mannflutninga og farangrs- flutninga. Vér viljum hór geta nokkurra inna helztu af þessum fyrirtækjum. Fyrst er pess að geta, að það er pegar farið að gera ráðstafanir til að leggja málpráð milli vestrstraúd- ar álfu pessarar og Japans, Sínlands (Kína), Indlands og Ástralíu; á ltann að liggja yfir Sandvíkreyjar, Satnoa og aðrar Suðrhafseyjar. Er pað ó- parft að fjölyrða ltér um pað, ltver efling viðskiftum og pjóðmenning hlýtr að verða að pessu fyrirtæki; pá fyrst, er pað er á komið, hefir rafmagnið spent hnött vorn megin- gjörðum að fullu. Þá er og talað um ancað fyrirtæki, sem líkltga á nú skamt í land; en pað er málpráðarlagning frá Brazil- íu t'l vestrstrandarinnar á Afríku, og paðan norðr til Evrópu. Mr. Cecil Rhodes hefir nýlega kornið til Lutidúna frá Afríku í peitn erindum • að bjóða Bretlandsstjórn að leggja á sjálfs sítis kostnað mál- práð frá Cape Town (á suðrodda Afríku) til Uganda, og er sá til— gangrinn, að þræðinutn skuli síðar fratn haldið þaðan norðr til Khar- toum og svo niðr Nílár-dalinn til Cai ro og Alexandríu í Egiptalandi, og tengjast par málpráðunum, er pað- an liggja nú yfir Miðjarðarhaf til Norðrálfu. Verði málþráðarlína pannig lögð langs norðr utn Afriku alla, yrði án efa járnbraut lögð von bráðar sömu leið, og er pað fyrirtæki, sem kemr kynlega fyrir þeim sem fyrir fám árum lærðu á skólabekknum að pekkja ineginlandAfriku sem ókunna eyðimörk og óþekt villimanttaland. Þegar byrjað var fyrir eigi allmörg- um árum að ræða um að leggja járnbraut austr frá Rússlandi þver^ yfir Síberiu, pá pótti flestum það óðra manna æði; pað er þó fyrir- tæki, sent nú er vel á veg komið og er verið að vinna að af kappi að halda áfratn. En hvað er pað hjá þessu? Það er eigi djarfari draamr nú, en margt af pví, sem ræzt hefir á vor- um dögutn, hafði verið fyrir nokkr nokkrum árvim, að hugsa sér, að margr sá tnaðr sé nú á lífi, er eigi pað fyrij sór áðr en hann lýkr nös- um, að ferðast á járnbraut alla leið óslitið frá Cape Horn (suðrhöfða Suðr Ameríku) og til Cape Town- (bæjarins Cape) á suðrodda Afríku. Það er pegar löngu ráðgert að leggja „pan-American“ járnbraut, er tengi saman járnbrautalínurnar í Suðr- Ameríku við línurnar í Mexico og Bandaríkjunum, og liggi pannig norðr um Panama-eiði gegn um Mið-Ameríku. Og pessi ráðgerð má heita vel á veg komin. Þá hefir pað lengi til staðið, að frá C. P. R. brautinni verði lagðar járnbrautar línur upp að Peace River og til Mc- Kenzie-dalanna. Og pá er ekki ó- líklegt að hugsa sér, að þessar braut- ir yrðu framlengdar yfir fjöllin og til Youkon-dalsins í Alaska, og pað- an yfir um Behrings-sund, sem er bæði grunnt og mjótt, svo auðvelt væri að leggja braut ytír pað á stólp- um, ef eigi pætti pá eins tiltækilegt að grafa göng undir pað, og pá næði brautin saman við Síberíu- brautina. En sú braut er nú svo langt komin áleiðis, að pess er nú skamt að bíða, að aka megi á járn- braut óslitna leið frá Síberíu til Miklagarðs. Og ekki þarf að efa pað, að ekki þyrfti úr þvl lengi að bíða járnbrautar alla leið frá Mikla- garði til Egiptalands. Eftir pví sem framfarirnar eru hraðfara nú í Afrlku ætti að mega telja það víst, að innan 25 ára hór frá (og ef til vill vonum bráðara) verði komin óslitin járnbraut frá Egiptalandi til suðr-odda Afríku. Póstskipsferðir frá íslancli 1893. [Svigatalan sýnir komudag til Granton.—* strandferð]. Frá Rvfk: 5. (11.) Febr., 19. (26.) Marz, 14. (20. Maf), * 4. (20.) Júní, 25. Júní (1. Júll), * 29. Júlí, (13. Ágúst), 3. (10.) Ágúst, 14. (20.) Sept., * 1. (16.) Okt., 20. (26.)Okt., 28. Nóv. (11. Dec.). AFMÆLl. 5. Nóvember fyrra ár var inn góðkunni rektor lærða skólans, dr. Jón Þorkelsson, sjötugr að aldri. Þá voru og liðin 20 ár frá því hatin tók við stjórn skólans (eftir Jens rektor Sigurðsson, er lózt 2. nóvbr. 1872). í minningu pessa fluttu skólapiltar, kennarar skólans og ýms- ir embættismenn honum heillaóskir. Færðu skólasveinar honum að gjöf gullhring, haglega smíðaðan, ogvar grafið á hann: „J. I>. 5 I 11 92. Vivat doctrina“ (p. e. lifi vísindin). Auk pess sendi Sigfús Eymundsson ljósmyndari honum lítinn silfurbik- ar til rninningar. Við petta tæki- færi voru og rektor flutt 2 kvæði, er skólapiltarnir Guðmundr Guðmunds son og Friðrik Friðriksson höfðu ort. Dr. Jón Dorkelsson er enn ern og heldr enn óskertum sínum andlegu kröftumog vinnupreki.-—Hann er nú að gefa út ið þriðja íslenzka orðasafi sitt (úr nýja málinu), og er vonandi að honum auðnist að Ijúka pví, og og vinna enn margt í parfir íslettzkr- ar málvísi. (Eftir ísl. blöðum). Póstskipsferðir til íslands 1893. [Dagrinn í svigum sýnir áætlaðan komudag til Reykjavíkr.—* á undan dagsetningunni pýðir, að pá ferð fer skipið kring um landið.] Frá Jilraiiton: 21. (28.) jan., 5 (13.) Marz, 25. Apr. (13. Maí), * 11. (28. Mai), 7. (13.) Júnl, * 6. (24.) Júll, 18. (25.) Júll, 26. Ágúst (2. Sept.), * 10. (26.) Sept., 7. (13.) Okt., 12. (21.) Nóv. MINNINGARRIT. Sunnud. 13. Nóv.f. á. var PállMel- sted sögukennari, r. af dbr., áttrœðr (fæddr á Möðruvölium i Hörgárdal 13. Nóv. 1812). Færðu pá margir bæjarbúar honum heillaóskir sínar og merki blöktu á hverri stöng í bænum. Þá var hooum og afhent minningarrit, er 3 lærisveinar hans, sem nú eru í Höfn (dr. Finnr Jóns son, dr. Valtýr Guðmundsson og cand. mag. Bogi Melsted) höfðtt samið og látið prenta ytra á kostnað G. E. C. Gad háskólabóksala. Rit gerðirnar eru þrjár. Infyrsta peirra, eftir dr. Finn, er um galdra, seið, seiðmenn og völur. Kemst höf. að þeirri niðrstöðu, að glöggan mun beri að gera á völu og spákonu, er einkutn hafi iðkað útisetr til að kom- ast í samband við andaheiminn, og seiðmanni eða seiðkonu, er eiukuni hafi framið kyngi sína til að leita sór vissu um hulda hluti, óorðna at- burði og jafnframt til að vinna eitt hvað sýnilegt út á við og þá eink um öðrum til meins. Nefnir höf. pessu til sönnunar ýmis dæmi úr sögum vorum, er sýna, að seiðrinn hefir einkum verið framinn í þessum tilgangi. Völur í eiginlegri (nor- rænni) mynd, eða eins eg þær vóru á norðrlöndum upphaflega, hyggr höf. að aldrei hafi náð fótfestu hór á landi, svo telja megi. Ritgevð pessi er ljóst og skipulega samin oggagn- orð, enda er dr. B’inni lagið fretnr mörg im öðrmn að komast að rök- studdri niðrstöðu í stuttum ritgerð- um. Önnur ritgerðin, eftir dr. Valtý, er uni fóstbræðralag, etns og pað tíðk- aðist á Norðrlöndutn í fornöld. Hefirhöf. skift. efni sínu í 4 aðalkafla. í inum fyrsta, uni nafn bræðralagsins, sýnir hann fram á, að orðin ,eið- bræðr“, „svarabræðr“ eða „eiðsvar- ar“ séu in upprunalegu nöfn peirra ntantta, er getigið haá í hátíðlegan félagsskap, en hins vegar hafi nafnið „fóstbræðr“ liklega alls ekki haft pá merking í fyrstu, heldr fengið hana miklu siðar, líkl. ekki fyr en á 12. öld, og styðr pá ætlun sina við pað, að í sögunum sé orðið „fóst- bjæðr einatt í sötttu tnerkingu sem „fóstrbræðr“, p. e. menn, er hafa al- izt upp saman, og í Gulaþingslögum á 10. öld só einnig gerðr skýr munr á ,,fóstbróðir“ og „eiðbróðir“. í öðrutn kafla ritgerðarinnar skýrir höf. frá lögum og eðli bræðrafólags- ins, og í inum þriðja og fjórða frá stofnun pess og tölu fóstbræðranna, en hér er ekki rúmtil að skýra frek- ara frá niðrstöðu peirri, er hann kemst að í pessu eftti. Ritgerðin er yfir höfu^ vel samin og gefr ýms- ar mikilvægar upplýsingar um þýð- ing og fyrirkomulag fóstbræðralags- itts — pessa einkennilega, fagra fó- lagsskapar á fyrri öldum. Síðasta og lengsta ritgerðii:, eftir cand. tnag. Boga Melsteð, er utn alþingi, eða fyrirkomulag pess að fornu, pangað til Jónsbók var lög- tekin. Er ritgerð pessi bvgð á rit- um þeirra Konráðs Maurers og Vilhjálms Finsens, og er því ekkt að vænta, að í henni só margt nýtt, pá er jafniniklir vísindamenn hafa plægt þennan akr fram og aftr all- vandlega. Eigi að siðr getr ritgerð pessi komið að einhverjum notum fyrir pá, sem ekki pekkja und- irstöðuritin, með pví að hún gefr allgott og greiuilegt yfirlityfir skip- un alpingis að fornu, löggjöf og lagabreytingar m. fl., er pað snertir. Yfir höfuð er minningarrit petta vandað að ytra frágangi og in sæmi- legasta afmælisgjöf, enda in fyrsta pess kyns, er hérlendr tnaðr hefir fengið, að pvi er vór ætlum. Er- lendis eraltltt að samin séslík minn- ingarritog tileinkuð merkisinönnum við eitthvert hátiðles't tækifæri. o Ilerra Páll Melsteð er enn tnjög ern og ungr í anda ttteð óskertutn sálarkröftum og ósljófguðu ntinni, er flestum förlast pó eittna fyrst. Hann er pví fróðrunt margt. Væri allæskilegt, að hann skrásetti ið helzta, er á daga hans hefir drifið pessi 80 ár, enda mun sönnu næst, að hann httfi þegar byrjað eitthvað á pví. Gæti pað orðið einkar-fróð- legt rit. Vór íslendingar eigitm pvi miðr sárfátt af pess kottar tninn- isritum. [,,Þjóð.“] Powder Brúkað af millíómiin manna. 40 ára á markaðnutu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.