Heimskringla


Heimskringla - 28.01.1893, Qupperneq 1

Heimskringla - 28.01.1893, Qupperneq 1
AND SATURDAYö O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS VII. ÁR. NR. 10. WINNIPEG, MAN., 28. JANÚAR, 1893. TÖLUBL. 364, Áfmælis-ávarp. Minxkota, Mixn., 9. Jan. 1893. Vér undirskrifaðir íbúar Norðr- bygðar erum komnir saman á fundi að heimili Jóhannesar S. Holin í dajr, { minningu f>ess, að liðin eru 25 ár frá J>ví að Jón Ólafsson byrj- aði blaðamennsku. J. Ó. er elztr íslendinga sem ritstjóri blaða; en J>ó er [>að ekki ritstjórnar-aldrinn, er eiukentiir hann í sbgu íslenzkr ar f>jóðar, heldr orð J>au, er hann af ættjarðarást hefir talað og ritað. Vér sendum honum kveðju vora °g heillaóskir sem skálcli, rithöf- undi, stjórnvitringi og Islandsþjóður vin. S. M. S. Askdal. Th. S. Eastman- C. F. Edwards. SvEINN B.IARNARSON. V. .[. Holm. Einar Gudmundsson. P.TETUR P.TETURSSON. S. J. Holm. J. S. Holm. G. J. Holm. FRÉ TTIR. ÚTLÖND. — Alhrecht hertorn af Wiirtem- berg kvongaðist 24. J>. m. erkiher- togayuju Margréti Sofíu í Wien Jós- ejh Austrríkis keisari varí bröðkaup- inu ásamt konunginum af Wiirtem- berg og drottningu hans og urmul af erkihertogum og erkihertogynj- um. — Frxedrich Ludwig sonr land- greifans af Hessen kvongaðist 25. f>- m. Margréti prinzessu af Prfiss- landi, yngstu systur Wilhjálms t>ýzkalands keisara, og eru pá systr bans allar gifrar. Fjórtán klerkar lögðu saman um að binda hjóna- bands-hnötinn. Wilhjálmr keisari var svaramaðr systur sinnar. í bróð- kaupinu var Danakonungr ogdrottn- ing hans, hertoginn og hertogynjan af Connaught, og margt annað stór- menni. 200 borðgestir átu J>ar brúðargraut í einu. — Voðalegt slys varð í náma einum í Bælieimi 24. p. m. Það hafði kviknað áeinhvern hátt í gasi; olli pað sprengingu mikilli niðri i námanum ou lótu 130 námamenn lífið. — Gladstone er nú á 4. ári um áttrætt. Enginn maðr hefir fyrri haft stjórnarforscöðu Englands á hendi á peim aldri. .—2 Noregi hefir kuldinn verið úkafr eins og nær undantekningar- laust hvervetna í Norðrálfu I vetr. 2- p. m. varð frostið á Hamri (Hatn- ar) 14 stig undir zero 4 Fahrenheit, á Voss 24 stig, í Koppang 30 stig, og í Tönset 52 stig (47 stig 4 Cel- cius). í Jensvold gerði kvikasilfr- ið í hitamælinum ,,strikeíí; pað fraus. Jafnvel I Björgvin purfti enginn að halda á regnhlif allan pann dag. Danmörli hefir mist tvo af merkisskáldum sínum í ár: prestana Hostrup og Chr. Richard, ina síð- ustu tvo, sem á lifi vóru af stór- nkáldum „ins gamla skóla“, og Hostrup heyrði eins mikið til yngri skólanum. bandaríkin. —Lotterlið í Louisiana, sem pað- an er nú útlægt gert, hefir fengið sér nýtt heimkynni í pjóðveldinu Honduras í Mið-AmeríKu. Hefir pjóðveldið yfirlátið lotterífélaginu eyju eina litla í Honduras-flóanum. Þangað ætlar pað nú að flytja all- ar sínar bækistöður frá New Orle- ans. Fagna flestir pví mjög að hafa ófagnað pennan útlægan gert úr Bandaríkjunum. Þykir nú næst fyrir liggja, að varna bréfum fé- lagsins flutnings inn í ríkin. —1 neðri málstofu bandapings- ins var 18. p. m. sampykt tillaga um, að fram skyldi borið frutnvarp til stjórnarskrárbreytingar í pá átt, að pingmenn til efri málstofu pings- ins skyldu eftirleiðis verða kosnir einföldum kosningum í hverju ríki, í stað pess, að ríkispingin nú kjósa pá. —Háskóla-þjófr. Tvo eða prjá fyrirfarandi mánuði hefir brytt tals- vert á pjófnaði við Harward-háskól- ann; stúdentar hafa hver um annan pveran verið að kvarta yfir missi ýmsra fóinætra muiia; alls telja menn að stolið hafi verið um $1500 virði, sem menn vita um. 16. p.m. var lögfræðistúdent ungr J. W. Cromwell að nafni staðinn að pví ag stela úri úr vestisvasa, og var tekinn fastr. Mikið pýfi fanst í herbergi hans. — Atkvceðlsréttr í skólamálum var veittr konum í Illinois ineð lög- um 1891. Næsta ár neyttu pær hans, og kærðu pá tveir menn, sem undir urðui kosningt num, yfir úr- slitum, og kváðu lögin um atkvæðis- rótt kvenna koina í bága við stjórn- arskrána. Undirréttr var á sama máli, en nú hefir ’hæstiróttr skorið svo úr, að lögin só góð og gild. —I neðri málstofu handnpings ins hefir nefndin í saingöngu- og verzlunarmálum mælt með frum- varpi um, að járnbrautarfólögum só leyfð hlutfalls-sam vinna (Pools), pegar fasta nefndin um viðskifti ríkja milli (Inter State Commission) sampykkti slíkt samkomulag. —Lamar, dómari í hæstarétti Bandaríkjanna er dáinn. CANADA. —Frjálslyndi flokkrinn í Onta- rio hefir fund um pessar mundir í Toronto, og sækja pangað fulltrú- ar víðsvegar að. Þar á að leita hófanna meðal annars um pað, hvernig liggi I mönnum með að kalla almennan flokksfulltrúa-fund fyrir alt Canada. Verði pað ofan á pá er líklegt. talið, að sá fundr yrði haldinn að fám mánuðum liðnum. — Þingið í Ottawa kom saman f fyrradag. —George W. Freeman, svert- ingi, 1 Chatham, Ont., var kærðr fyrir að hafa tælt til legorðs hvíta stúlku, ekki 14 ára gamla. Lög- reglupjónar vóru sendir af stað 24. p. m. til að taka hann fastan, en hann varðist, og virðist sem systkin hans og foreldrar hafi veitt honum lið. Hanti skaut Rankin lögreglu- pjón til bana,en særði annan hættu- lega; sá lieitir Dezilia. Næstadag var flokkr manna sendr af stað til að handtaka Freeman. Komu peir aftr með lík Rankins og höfðu hand- samað átta af peim, sem veizt höfðu aðhonum; pað vóru foreldrar Ge- orge Freemans og börn peirra sex. FRÁ tSLANDl hefir oss borizt bróf, skrif. 7. p. m- á Eskifirði. Tíð bærileg, en heylltið; síldafli nokkur. Hart manna meðal sakir kornleysis; lán í kaupstöðum mjög treg. 1H!»5Í, Kjoininn af llavami uppEkernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kafinast við það. 8. Davis & Sons.Montreal [15J W in nipeg. — 1 fyrra dag var kaldasta veðr, sem hér hefir komið í mörg ár. Það eru jafnan margir, sem hafa ófull- komna og ranga hitamæla, er pví hór oft ýkt um frostið. En í fyrra dag var pað 40 stig undir zero Fahr. í bænum hór, hvorki meira nó minna. . Uti á St. Johns College varð pað 42^ stig (33st. á Róaumur). —Kvennfélagssamkoman í kveld. —Séra Magnús Skaftason kemr hingað væntanl í dag. —Séra Fr. Bergmann messar í lút. kyrkjunni annað kveld. —Séra Magnús Skaftason messar í Unítara-kyrkjunni annað kveld. — Vér mælum ið bezta með kenslu peirri, er Mrs. A. Jenson býðr á öðrum stað í blaðinu. —Mrs. Ástrlðr Jenson, 295 Ovena Str., veitir ungum stólkum, frá 10 ára og eldri, tilsögn í hannyrðum, málaralist og guitar-spili, frá kl. L- 5 á hverjum virkum degi. —Mrs. Marg. Skaptason í sama húsi, stiíðr og saumar kjóla og ung- lingafatnað. —Mr. Friðjón Friðriksson kaup- inaðr frá Glenboro hefir verið hér nokkra daga og séra Hafsteiun l-’étrsson sömuleiðis. Þeir fara báð- ir heim f dag. I þrjádaga eða til 1. febr. p. á. má á skrifst. Heimskr. (ekki hjá útsöluinönnum) fÁ: Ljóðmœli Jó/is Ólafssonar inn- heft fyrir að eins 50 cts. —Að gefnu tilefni getum vór pess, að tilboð vort um að skuld- lausir kaupendr Heimskringlu geti geti fengið The North West Far- mer, sem kostar annars $1 um árið, fyrir 60 cents árganginn, ef borgað er til vor, stendr enn. Eins stendr enn tilboð vort um blaðið Woman kind. —Kostahoð vor til nýrra kaup- enda eru ekki árangrslaus. Að eins dagana 18.—-25. p. m. fengum vér 31 nýja kaupendr; alls höfum vór, síðan vór buðum pau, fengið milli 40 ocf 50. —Mr. Guðhr. Narfason, Church- bridge, Assa., ritar oss 21. p. m.: „Rétt í pessu meðtók óg jólagjöf yðar, fallega olíu-mynd, og er ég yðr pakklátr“. —Mr. Stephan Sigurðsson kaup- maðr í Bræðrahöfn, sveitaroddviti í N. ísl., er hór 4 ferð í bænum. Fer eftir helgina. „Clear llavana Cigars” „La Cadena” og aLa Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] jglF'’ Þegar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St. Mraket Street. — Stefán Oddleifsson Notre Dame Str. gefr kjörkaup um pessar mund- ir. Hvergi betra verð á groceries. ISLENZKll LÆKNIR-. Dr. M. Halldorgson. Park River,---N. Dak. Frá löndum. MINNEOTA, MINN, 15. Jan. (Frá fróttaritara Hkr. & öld.). — Tlðarfar. Tveggja puml. snjór liggr hér á jörðu; hreinviðri lengst um pað setn af er vetri, en frost oft höfð; kvikasilfrið hefir prisvar siðan um jól komizt ofan að 20 stigum fyrir neðan zero (Fahr.). Mannalát og slysfarir. Nýdáið er y igsta barn Jóns Reykdals; dauðamein tannkoma. Sigrgeir Jó- sefsson féll ofan úr hálmhlassi og handleggsbrotnaði. Friðjón Arn- gríinsson datt úr loftstiga siðastl. miðviknd. og gekk úr lið um öxl- ina og braut aðra olnbogaskelina. Fundahöld. 9. p. m. hóldu nokkr- ir af Norðrbygðarbúuin gleðifund í minningu ritstjóra-aldrs Jóns Ólafs- sonar. Sökum pess að veðr var ekki í bezta lagi, komu ekni svo margir sem ella mundi, pví .T. Ó. á hér marga formælendr. Kapp- ræðufundir eru hér nú tíðir.—Safn- nðarstjórn Norðrbygðar boðaði til almens safnaðarfundar 14. p. m.; en er fundarboðið kom fyrir prest, kvað hann pað Ólögmætt sökum pess að hann sjálfr hefði ekki sam- pykt að fundr skyldi verða.—Ýms- um bygðarbúum pótti pað heldr freklega mælt, og tók sig pví sam- an flokkr manna og boðaði fund 14. p. m. í húsi S. M. S. Askdals. Á pann fund voru allir boðaðir, jafnt utan- sem innan-safnaðarmenn. Fuudar^ i! var, aðræða ýmis fólags- mál pessarar bygðar. Fundr var settr inn tiltekne d ig og koin fund- inum saman uin, að ræða um safn aðarlíf hór í bygð, með pví að sá félagsskapr hefði haft niest sundr- leysandí áhrif á hugi bygðarmanna. Hvar sundrungar-orsökin lægi og hvort ekki væri liægt að sameina hugi manna, var lengst rætt um; álit meiri hluta fundarins var, að aðalorsök til sundrungarinnar væri runnin frá sóra N. S. Þorlákssyni, og pví mundi heppilegasta meðalið vera, að segja honum- upp vistinni. Þessi fundr var einti af fjölmenn- ustu fundum, er haldinn hefir verið hér. Prestr mætti ekki á fundi. Um jólaleyti var ársfunda allra safnaðafulltrúa nýlendunnar. Af peim fundi er ekkert markvert að frótta. Jólagjöf: A yard of Pansies sendi fréttaritari yðar eftir og hefir feng- ið gjöfina með góðum skilum. Hann sendir Ilkr. & Ö. pakkir fyr- ir. Arngrímr G. Vestdal kom í dag af héraðspingi frá Grand Falls; hann var einn af tylftardómsmönnum. Bréf úr Nýja Islandi. Ritstjóri minn ! — Okkr liðr heldr vel hór í norðrinu, vinr. Þrátt fyrir pað að frost-„stormarnir hvína og stráin sölna“. Við snúum baki við inum svalbrjóstaða „Norðra“, inum líkamlega og andlega kulda, en horfum svo oft við megum á móti ljóssins ilgeislutn suðrænnar sólar, og öðrum fleiri Ijósum, svo að lífið og sálin megi vermast eins vel og vænta má í pessum heimi. Endr og sinnum lítum við upp úr búskapnum, og sjáum pá in mörgu og margvíslegu ljós, sem ver- ið er að tendra á jörðinni, og reyn- um svo að nota pað sem nýtilegast er. Sórstaklega gefum við góðan gaum inutn tindrandi ljósgeislum, er vísindin og rannsóknarandint) senda okkr, til upplýsingar í heimi vanpekkingarinnar. Þykir okkr pað æði-margt og mikilsvert, bæði í and- legum og likamlegum efnum, er pá kemr fram í Ijósbirtuna, en sem áðr var húmtjöldum hulið. að geislar pessir varpa skærri birtu á kyrkju-ljósið, svo að glögglega má sjá svörtu skýin og sorann, er par liefir samansafnazt og viðhaklizt síðan á fyrri öldum kapólskunnar, er hafa gert pað svo dauft og daprt, að dýrkeyptir klerkar hafa liaft fult í fangi með að halda pví tórandi. En pað er okkr mörgum sönn and- ans gleði að sjá skærleik kyrkju- ljóssins, pá er svörtu skýjunum er blásið á brott og soranum sópað út. Þá er gott að sjá, að pað er ljósið, er Kristr kveikti, og pá má líka sjá skyldleik pess við ið innra ljós vel- hugsandi inanns, ljós mannsandans. Og óg er margra ára vottr að pví, að pau tvö ljós geta sameinazt, orðið eigiuleg eign niannsandans og logað par um aldr j>g æfi. Það parf ekki að kaupa klerka til að tendra pað, pví pað logar á aflgeisln alvizkunnar. Eg tek pví jafnan und- ir með skáldinn og syng af hreinum hug og með hreinu hjarta: „Ljós, sem lýsti mór, lífsins vegutn á“, o. s. frv. llór skiptumst við, bændaskepn- urnar, í tvo flokka. Annar flokkr- imi vill hafa hreinsaða ljósið, og fy'gir svo séra Magnúsi J. Skapta syni og öðrum guðelskandi endrbóta- mönnum að máluin. Hinn flokkrinn aftr á nióti vill hafa kyrkjuljósið eins og pað hefir verið, pykir pað nógu bjart, og heilagra en svo, að við pví megi rjála. Þó er samkomulag okkar gott, bara bróðrlegt, og einn róttir öðrum hjálparhönd f erfiðleik- uin lífsins. Skynsemigæddum ver- u>n ætti lf!;a að vera J.aC eiginlegt, einkuin pegar pess er gætt, að við trúum allir höfuðatriðum guðlegr- ar trúar, trúum allir pvf, sem veru- legt vit er í, öllu pví, er andlega sjáandi menn sjá, að heyrir sálu- hjálpinni til. Yið trúum pví allir og öll, að við sóum bræðr og systr, að við sóum börn ins sama alföðurs, að pessi vor guð og faðir sé skap- ari oir viðhaldari albeimsins, að hann hjálpi börnum sfnum áfram 1 lífi og dauða, sumum fyr, sumum síðar, inum hlýðnu fyr, inum óhlýðnu sfð- ar, eftir fleiri prautir og fleiri á- rekstra, dg að hann só að mestu ó- rannsakanlegr, „í rúmi og tíma ó fundinn“, pó við sjáum geisla hans í alheiminum og í mannsandanum, pvf að hann býr í pví ljósi, er enginn dauðlegra manna fær til kom- izt. „Löng svo eilífð liggr að, ljós- inu, sem guð býr í“, sagði „spek ingrinn með barnshjartað“. Við trúum pvf allir að við eiguin að „elska guð yfir alla hluti fram og náungann eins og sjálfa oss“, að gera enguin pað, sem við ekki viljum láta okkr gera, 'neldr sýtia öllum niaiiti- úð og virðing, hjálpa peim bág- stadda, hjúkra peim hruma og taka æ meiri framförum í vizku og kær- leika, og að petta só guðs vilji, og pess vegna in alvarlega, hjartanlega, andlega skylda okkar. Munrinn er pví ekki eins mikill og margir ætla- Aðallega er har.n innifalinn .1 pví, að annar bræðraflokkrinn er nokkuð fast bundinn við rótgrónar venjur og vantrú, og vill pví hnýta pessum kyrkju-serimóníuin ogklerka-pvögu, pessum langa hala, aftan í höfuð-at- riðin. Það litr lika svo út, sem klerkunum pyki vænt um pann hala og skara pví breiðan eld að köku sinni. Ég fyrir mitt leyti get ekki að pví gert, að mér sýnast iútersku prestarnir vera rótt og slótt páfa-peð og íhalds-(irganistar, par sem kyrkj- an sýnist standa í stað pótt öllu öðru fleygi fram. Einhverjir kunna að hugsa að hali pessi, eða fræði-kerfi kyrkjunnar, sem bætt hefir verið við ina einföldu, en pó háleitu kenning Krists, muni standa í einhverju sambandi við prestajötuna, og að klerkam kynni að sýnast, að hyrfi annað út í óminn- ishafið, færi hitt sömu leiðina. En skal óg aldrei ætla peim. Hitt kynni að vaka fyrir peim, að kasti menn miklu af fræði-kerfi kyrkj- unnar, verði hinum partinum hætta búin, er stundir líða, og að pá komi myrkr vantrúarinnar og heiðindóms- ins yfir jörðina. En petta getr ekki verið rótt hugsað. Mennirnir eru á framfarastigi oggeta pvf ekki gleymt inu góða og gagnlega, inu góða og guðlega. Til pess yrðu peir að eyðileggja anda sinn, slökkva ljósið, sem andans guð gaf og sem allir hugsandi menn sjá að stöðugt fer vaxandi. Einlægt sækja mennirnir meira og meira eftir sannleika, rótt- læti og kærleika, og sannleikrinn mun gera pá frjálsa. Hann hefir c#krt pað, hefir hrifið pá undap inu gamla, kyrkjulega, heimskunnar og hjátrúarinnar valdi. Því vilja pá ekki lútersku prest- arnir sleppa pessum hala, eða þvf, sem bætt hefir verið við guðshug- mynd Krists og kenning hans, irm sanna lærdóm Krists? Er pað af >vf, að sá lærdómr er svo stuttr og einfaldr, að hvert barn getr num'- ið hann á fáum dögum? Þarf endi- lega að gera hann langan og ílók- . inn, ósamræman og sjálfum sór sundrpykkan? Þarf endilega að gora ið hreitia óhreint, eða selta sannleika með lygi? Getr ekkert stórt andlegt fólag prifizt á jörð- unni, nema páfadómr og Lúter- dómr? Er pað ómögulegt að sú kyrkja geti verið á J>essum hnetti, sem með róttu inætti heita Krists kyrkja, er stæði á sama grundvelli og hann, notaði skynsemina eins og hann og lóti skynsetnina, trúna og kærleikann, sitja í öndvegi eins og elskuleg systkini, er öll ráða jöfn- um ráðum? Klerkar kynnu nú að álíta pað miðr pægilegt. Þeir kynnu að óttast, að sú kyrkja rynni saman við Unítara-kyrkjuna, sem peim erilla við? En eins og pað væri ódrengilegt, ef nokkrum væri illa við pað fólag, er býðr pá alla velkomna, er vilja efla sannleikann, réttlætið og kærleikann, enda pótt peir hafi aðra skoðua á ýmsu er trúnni við kemr, eins væri pað drengiíegt að sjá og viðrkenna inis- mun á peim kyrkjum, mismun, er sýndi sig í pví, að Krists-kyrkjan héldi fastara við guðs hugmvnd Krists, væri J>ví stöðugri á bæna- stiginu og lióldi betr inni b m.s- legu auðmýkt frammi fyrir alvizk- unnar hátign, vorutn hiimieska föðr. Magnús sál. Eiríksson lýsti því skýrt og skörulega, hvernig stofna mætti kyrkju Krists hór á jörðunni og gróðrsetja g: ðs ríki í huga oor hjarta mannsins. En klerkarnir tóku undir J>að_ eins og peirra var von oo vísa. A petta ætíð að ganga pannig? Eiga tnenn aldrei að læra að elska sannieikan allan og sann- leikans guð? Veslings bændurnir og verka- mennirnir. Þeir hafa flestir fult í fangi með að sjá sór og sfnum far- borða, verndasig ogsínafrá að fara 4 vonarvöl. ÞeirgetaJ>ví ekki gef- ið sig við bókmentunutn, hugsa ekki nema lítið um raiinsóknir fræðimannanna, og helzt til lítið einnig um andleg fræði. Fjöldi peirra fær pví lítið annað að sjá og heyra af handaverkum alvizkunnar, en pessa eldgömlu hungrs-lúsar-6- mynd um sköpun heimsins og aldr lians, sköpun mannsins o. s. frv., er kyrkjan lætr sór sæma a'i' miðia peim. Þeir eru eins og inni k-ept- ir í völundarhúsi kyrkjulæidóiii- anna. Þeir sjá að vfsu dyrnar, eu pnr er ekki árennilegt út að komast. í dyrunum stendr ekki einunuis skjöldr Þóris, heldr er par einnig ið ægilega ferlíki—helvítis-kenning- in með sínum bölvunar-brandi, og að baki hennar klerkalýðrinn í al- væpni páfadóms og Lúther dóms! Þeir erupvi hræddir við að fylgja séra Magnúsi, sem heldr uppi hreins- aða ljósinu. En pó Hafsteinn klerkr segi, að flokkr sóra Magnús- ar sé ekki stór og ekki geigvæn- legr, pá er pað gáta mfn, að ekki muni langt pess að bfða, að hann verði stór vottr pess er verða mun> Jónas Jónsson (Árnes-búi). Við sjáum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.