Heimskringla - 28.01.1893, Page 3

Heimskringla - 28.01.1893, Page 3
HEIlVESKIKIISrG-IL,^. OG OLIDIISr WmiTIPEG; 28. .T A -Nf 1803 flestar freraur lurkslegar og eintrjáu- ingslegat; en hvervetna er tnikið í borið að efni og skrauti. LeiðsOgu- maðrinn er fús til að útskýra alt, og leikr guðsdýrkunar-seiðu þjóðar sinnar eins og bezti trúður.—Eg spurði hann. hvort hvítir menn kæLiiu þangað aldrei, t'.l [>ess að tilbiðja guði peirra. Klnverjinn hristi höfuðið og hló. „No, Sir! It is no use for a white man, to pray to our gods. They ain’t s’posed to understand fínglish“, sagði hann. Kínverjar neyta sjaldan áfengra drykkja að mun, en f>e r reykja o- pium. £>eir hafa par hvervetna herbergi til að reykja opium; jafnvel fínustu restaurants peirra hafn pess kouar út- búnað, en flest eru pó herbergi pessi neðanjarðar og ekki á al- manna færi; mörg peirra eru frainúr- skarandi óprifaleg, lítil og loftill. Kínverjar hafa einkerínilegan legu- bekk, er peir liggja á pegar peir reykjaopium; á hverjum bekk er ætíð rúm fyrir tvo; par liggja peir á hliðinni, hvor með sfna pípu, og hafa milli sín lanipa. Þeir taka dropa af opium-leginum á prjónsodd og liita hann í loganum, unz hann pornar og bólgnar upp líkt og borax; pvl næst láta peir pað í pfpuna, bera svo pfpuna að loganum og soga að sér reykinn með dýrslegri græðgi; en er peir hafa pannig tekið tvo eða prjá reyki, er allt brunnið úr pípunní, pá taka peir annan dropa á satna hátt og áðr. Þetta gengr upp aftr og aftr, pangað til öll rneðvit- und er horfin og mennirnir liggja í algerðu dái á legubekknum. Og sá sem einu sinni er lagstr á pennan legubekk, getr aldrei átt viðreisn- ar von; hann getr ekki orðið Good Teraplar. * * * California hefir jafnan verið skoð- uð sem óskabarn r.áttúrunnar, og sú skoðun er, ef til vill, rétt að miklu leyti. Af dauðurn munum veitir náttúran par flest ið dýrmætasta, og af plöntu- og dýraríkinu eru pað sárfáar tegundir, sem ekki geta lif- að par og dafnað, eins og heima sé, enda pótt [>ær sóu parekki uppruna- legar. En samhlíða inutn frjósömu löndum, er líka mikið litnd, sera er eyðimörk, f orðsins fylsta skilningi. Það er líklega hvergi í pessari heimsálfu nokkur staðr, sem er jafn óaðgengilegr fyrir lffið, og Mojave- eyðiinörkin í suðrhluta ríkisins. En sainhliða peirri eyðimörk liggja vín- ekrur og aldingarðar, tnir fegrstu í Norðr-Ameríku. En par er einn ókostr tilfinnan- anlegr fyrir mennina sern búa par; pað eru erfiðar satngöngur og verzlunarviðskifti við önnur lönd. Þetta er lfka skiljanlegt hverjurn peirn, sent atliugar afstöðu landsins; á aðra hlið eru fjöll og víðlendar eyðirnerkr, en hinumtnegin er „liafið mikla“. Járnbrautir yfir fjöllin eru of tollliáar til vörufi utninga, og meginhluti af öllum vörum, er pvf fluttr sjóleiðis suðr fyrir land til New York. Það er löng leið og torsótt. En Californiu ntenn horf'a ekki í pað, ef peningar eruí væud- um, pvf að peir pjást af gull-leysi. engu siðr en aðrir menn. Að dugnaði og framkvæmdum standa Californiumenn pó naumast jafnfætis austrríkjaniönnum, og er pað mjög eðlilegt. Náttúran, sem er par svo blíð og örlát, laðar rúenn til hóglífis og nautna. Hvf skyldu peir ekki nota sór pað? Californiu búi verðr aldrei preyttr á að lýsa fyrir aðkomumanni inum margbreyttii gæðum pessa frjósama lands. Hann hefir ætíð á reiðum höridum óprjótandi forða af iniim gífrlegustu lýsingarorðum um undralaudið sitt. í hans augum er pað tiokkurs konar jarðnesk para- dís. — „The only gods contry“. Er trúin dauð? (Þýtt úr „ffomelies of Scienceu eftir Ðr. Pavl Carus, af ,,Winnepeigger“). Einn af inum mestu sagnaritur- um siðfræðinnar segir: Trúarbrögð- in eru hætt að vera hreyfi-aflið hjá pjóð vorri og í voru daglega lffi. Ahuga fyrir guðfræðislegum rann- sóknum er óvíða að finna, jafnvel ekki í sjálfri kyrkjunni. Hvað kær ir fólk sig um trúsiði fortíðarinn- ar? Það lætr sér liggja í léttu rúmi um pýðing staða í biblfunniog skiliiinginn á sakramentunum, sem á fyrri öldunt olli mannskæðum orr- ustum meðal pjóðanna. Einn mikill frakkneskr heimspek- ingr hefir boðað komandi vantrúar- tfma, pá er kreddur muni hverfa, engin kyrkjaverða til og trúarbrögð lífia undir lok. En ef vór skoðum háttsemi og lifnað vorra tfma, verðum vér fljótt varir við breytingar, sem eru að verða á mannlegum tilhneigingum. Það virðist sem allir hlutir só að ná meiru og meiru verulegleika- gildi, og verða pralctiskari. Og ég segi, að mikið sé komið undir pví, að beina pessari praktisku tilhneig- ingu í rétta átt; mikið undir pví komið, að inn hugsandi heiinr missi ekki mark veruleikans, sem vér lif- um og störfum í, ef að eins hjörtu vor eru jafnframt ávalt snortin helgri prá eftir inu fagra og inu göfuga og um fram alt eftir sann- leika? Verum praktiskir og reynuin æ meir og meir að nota vorarháleit- ustu hugmyndir, ið verulega í peim, í voru daglega lífi. Guð inna gömlu trúarbragða sagði fyrir munn eins af sfnum spámönn- um: „Sjá, ég geri alla hluti nýja“. Og pann sálm syngr Yestrheimr í djúpum tónum. „Það er enginn dauði til—Það sem svo sýnist, er að eins breyting“. Náttúran getr ekki dáið; hún getr tekið breytingum, en hún mun ávalt lifa. Náttúran er líf; hún er grundvöllur innar eilífu æsku. Lærðu að pekkja merki tímans. Þegar blöðin falla gul og rauð og með öllum litum, pá veiztu að liaustið er í nánd. Laitfin falla til |arðar og snjórinn mun bráðum pekja skóglönd og engi. Enpegar pú sér blómknappana byrja að springa út á greinunum, etida pótt peir sé fáir og veðrið enn pá kalt, pá veiztu pó að vorið er fyrir dyruin og mun koma bráðum og fylla heimkynn vor með blómum, með unaði og elsku. Blöð trúbragðasetninganna falla pétt til jarðar. Hve kuldalegt er útsýnið, hve din.t er loftið, hve kalt og bitrt. Hve einmana standa kvfar kyrkjunnar! Þú hugsar að petta boði enda trúurbragða lífsins, og að framtíðin verði eintóm van- trú, án trúar á æðra líf, án hug- inyuda að friða hjörtu vor og án vonar um nokkra verulega gleði í komanda lffi. En prátt fyrir petta, pá gefig gætr merkjum tímans, vinir mínir. Inir purru knappar á greinum trúarbragðalífsins sýna, að lífsvökv- inn er á hreyfingu um rætr skiln- ingstrésins. Það er eyðingar fyr- irboði inna gömlu trúarjátninga, eti jafnframt ljósboði um uppruna nýrra trúarbragða. Sérhver sá sein veit, að náttúran er ódaubleg, getr sóð og fundið pað. Ný trúarbrögð eru að vaxa í hjörtum manna, og pau munu ann- aðhvort hefja sig upp yfir inar gömlu trúarsetningar, sem nústanda lauflausar og án ávaxta og virðast gagnslausar og dauðar, eða pau rísa öndverð móti inum gömlu kredd- um, frá peim rótum, sem peim eru gagnstæðar, ekki frá rótumhégóm- legrar fyrirlitningar, heldr frá rót- um ráðvendni oor sannleika. Ið O fagra mun ekki deyja út með of- stækinni, in háleita lffsprá mun lifa, pótt hjátrúar-villur deyi. ÞÓ að öllum kreddum yrði útrýmt, mundi in lifandi trú ávalt rikja. Það sem er gott, satt og hreint, mun halda áfram-—pvf pað ereilíft. Iii nýju trúarbrögð, sem ég só roða fyrir, og veitað munu springa út eins ósjálfrátt eins og proska- fullr vargróðinn, af pví að pau inunu verða tt annúðarinnar trúar- brögð, pau munu hafa meðferðis alt ið helga og hreina, sem he'r oss hærra. Þau munu verða að virkileika, verða llfsins og fram- kvæmdarinnar lifandi trúarbrögð, pvíað menn elska sannleikann; pau munu styrkja réttvfsi, pví að pau krefjast réttlætis; pau nunu ryðja braut mannúðarlífi, pví að pau leiða fram samræini og fegrð. In nýju trúarbrögð, setn munu koma i stað inna gömlu, munu verða siðalærdómstrúarbrögð. Og vissulega er pað lffsspursmál, sem liggr til grundvallar allra trúar- bragða. að pau sóu siðferðisleo-. Þau geta ekki orðið endrbætt, nema vér gröfum niðr aðrótum peirra, en pær eru grafnar djúptinn í djúp hjartna vorra—inn í eftirpráarríki trúar- bragðanna. Lffið mundi ekki vera vert pess, að pað væri lifað, ef pað væri ein- göngu miðað við að fiillnægja lík- ainspörfum vorutn, ef pað væri sn ytt allri háleitri prá, ef vór ekki gætum fylt sálu vora með guðmóði fyrir pví, sem er mikið meira en vor eigin tilvera. Vór verðum að geta horft lengra en yfir vorar smáu per- sónulegu gerði’-. Vonir vorar og á- hyggjur hljóta að ná lengra en lífsins stutta spönn. Vór getum ekki haidið peim innan takmarka sjiálfselskunnar, nema vór finnum ekki til vonar um æðra líf. Þvf hvað eru trúarbrögð annað en vöxtr inníæðra líf? og hvað muni ið náttúrlega líf vort vera án trúar- bragða? Heyrðu okkr um hálft orð, vinr! Oss langar til að vita, hvað auðið er að fá marga kaupendr handa íslenzku blaði hér. — Vér vitum, hve marga vér höfum ; en vér vitum ekki, hve marga að möi/wlegt er að fá. — Bezti vegrinn til þess virðist oss vera, að hjóða nýjum kaupendum GÓD KJÖlt. Síðan í Marz 1892 til ársloka stóðu í Hkr. neðanmálssögur, samtals «10 bls. A sama tíma hefir blaðið flutt ofan- máls heilar ellefn sögur sem sam- svarar fyllilega 880 hls. með smá- letri. Alls nm 900 blaðsíður af sögum. FEITT ! Alt þetta ofanritaða inniheldr Hkr. frá í Marz 1892 til ársloka, auk fjölda ritgjörða, kvæða o. s. frv. — Og alt þetta gefum vér ókeypis hverjum nýjum kaupanda, seir ekki hefir keypt blaðið síðasta ár. Og slíkum nýjum kaupendnm seljum vér þennan árgang (1893) fyrir eiiiinigis $ 1.00, ef borgað er um leið og pantað er, og gcfnm þeim ennfremr ÚllVALS-KVÆÐI Jónasar Hallgrímssonar. Fyrir einn einasta ilollar gefum vér nýjum kaupendum: 1. ) Hkr. frá í Marz til ársloka 1892 með um tíOO lils. af sögttiu (nieðan upplag hrekkr). 2. ) Hkr. VII. árg. 1893. 3. ) ÚrvuUkvœði Jónasar Hallgrímsson- ar (alt það bezta, sem bezta skáld Tslands kvað). IWV Sendu dollarinn strax, vinr. Þu lifir það ekki að fá nokkurn tíma meira upp úr honum. Gömlum k aupcntliim, sem borga oss þetta ár fyrir I. Marz eða gömluin kau|i(‘nilum, sem borga oss skuld sína fyrir 1. Marz þ. á. eða gömlum kaupeinlum, sem senda oss borgun frá minst tveim nýjum kaupendum, gefum vér ÚRVALSLJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar. Nýir kaupendr fá: Fyrir $1 „Heimskr.“ frá í Marz 1892 til ársloka 1893. (Sjá augl.). Fyrir $2 „Hkr.“ (fyrir sama tíma), Pioner Press 1893 og Skáldsögur George Eliot í 6 bindum (eða Peri- lous Adeentures by Land and Sea). Fyri-r $2,20 ,Hkr.‘ (fyrir sama tíma), Pioneer Press 1893, og Æfisögu Columbusar eft- ir Wash. Irv'ing. Fyrir$2,70 „Hkr.“ og Pioneer Press (eins og að ofan), og I)ickens Novels í 15 bit dum. Fyrir $3,35 Sama, nema stærri útg. af Dickens. Gamlir kaupendr, sem borga oss í pessum mánuði upp sku’d síua (eða $2 fyrir yfirstand- andi árg.) geta fengið : Fyrir $1 Eliot's Novels í 6 bd., eða Adventures by Land and- Sea. Fyrir $1,20 Incing: Lifeof Colum- btis, skrautútgáfa. Fyrir $1,70 Pickens Novels, 15 bd. Fyrir $2,35 Stærri útg. af Dickens. Allir slíkir fá og ókeyp- is Úrvalskvæði Jónasar Hallgrlms- sonar. Boð petta gildir að eins til 1. Marz p. á. Hkr. Prtg. & Publ. Co. x x OldChum CUT PLUG. OLD OHUM PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafníljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. X x [10] Hefurðu reynt ,.(M EEXTliA” VINDLA? [0] ii i rv “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera 1 öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, Jjví þrátt fyrir þaS þótt vér höfum um hundrað tultugu og fimrn keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt, Þetta mælir með brúkttn þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ödýra vindla. j S. DAVIS & SONS MONTREAL. Mesta ojj lie/.ta vinillagi-i'da- lins i Canada. [7] Reina Victoria. [ii i Vjer lifnm a framfaia o!ö. AUGNAMID VORT ERU UMBÆTUR! Oj; ekkl aftrfor. In nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér levf- um oss að mælast til þess, að tóbaksmenn reyni hanasvoþeir geti sannfærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS & SONS. No. 14] 36 Jafet í föður-leit. f hevbergið aftr áf heuni ; hólduin við hurð- inni svo í hálfri gátt og hleruðum eftir, bvað talað yrði. i.Mikið helvítis eitr og glóð 1“ kallaði maðrinn upji yfir sjg; „það var ljóti and- skotans plástrinn, som þið hórna selduð mór við bakverknnm; haun gerði bakið á mér eins og flysjaða næpu, brendi alt skinn af mínu baki, og hólt mór rúmföstam í viku, Og nattúrlega þá fiá öllum veikuni". ,,Ég man alls ekki til, að ég hafi selt yðr plústr, maðr ininn*1, svaraði Mr. Brookes. iiJ6, ég skal sverja þess dý ran eið, að þó að þér muuið það okki, þá gleyinist mór hanu ekki um mína daga plástiiuu sá. Auðvitað læknaði hann mig plástr-skrattinu ; en hann steiudrap mig fyist, úðr en hann læknaði mig“- „Þór farið víst vilt, þ.ið hefir verið í einhverri aunari lyfjabúð“, svaruði Mr. Brookes. „Fjanda-kovninu; það eina, sem hefir verifl farið vilt í, hefir verið plústrinn, sem mór var soldr. Eins og ég keypti hanu ekki af pilti hórna í búðinni þeirri arna !“ i)Það selr enginu neitt í þessari húð, svo að ég viti ekki af“. Jafet í födur-leit. 37 íranum þótti þetta kynlegt ; hann skim- aði um alla húðina, „Ef það var ekki þessi húð, þá hofir sú húð verið alsystir þessarar11. „Tímóteu8 1“ kallaði nú Mr. Brookes. „Akkúrat ! Það var líka Tímóteus í þeirri búð. Ég heyrði annau unglinginn nefna hinn því nafui, Nú, en þetta gerir nú annars ekki sro mikið til; því þó að plástrs-skrattinn tæki af mér húðina, þá tók hann þó úr mér takið líka. Verið þér sælir, apatakari góðr !;‘ Þegar.hann var farinn, komum við frara í búðiua. „Jafet, hefir þú selt nokkrum Ira plástr?“ „Já, munið þór ekki eftir á laugar- daginn var 1 Ég skilaði yðr einum shilling fyrir hann“. „Jú, satt er það. En urn hvað hað maðrinn ?“ „Hann bað um plástr. En hann var fullr. Ég sýndi honum spanzflugu-plástr, og hann keypti hann“. Og svo leit óg fram- an í Tímóteus og hló. „Þið inegið ekki gera slík strákapör“, sagði Mr. Brookes, ,,Ég sé, hvað ykkr- befir verið ; það hefir verið gainan fyrir 40 Jafet í fðður-leit. um rituðum grísku letri. I einu orði að segja, með vísdómssVipinn, sem ég setti UPP> °‘k ina miklu lærdóms-bók fvvir fram- an mig á horðinu, þá hafði ég það útlit, að varla mundi nokkur maðr, sem inn kom, hafa hik.ið við að trúa mói fyrir að gera við hverjum almennum útvortis kvilla frá hundshlandi í fingri til fullegasta fingr- meins með ígerð í. Það muu því naimast virðast lesar- annm ótrúlegt, þótt óg segi þeim það, að þeir, sem komu til að finna Mr. Copha- gus, veittu mór mikla eftirtekt. „Ljómindi fallegr piltr þetta, Mr. Co- phagus“, sagði margr kunningi hans við hunn; „hvar fenguð þér hann 1—Hver er faðir hans ? „Faðir 1“ vur Mr. Cophagus þá vanr að svara, er þeir vóru komnir inn í skál- ann aftr af búðinni, en ég heyrði til þeirra; „faðir—humm—veit ekki—elskast— launuugbarn fætt—útburða spítalinn—borinn út—og svo framvegÍ8“. Þetta kom svo þráfaldloga fyrir, að það vakti sífeldlega upp fyrir mór að hugsa um það, sein ég kynni annars að hafa gleymt, af því að mér leið vel og Jafet í fóður-leit, 33 III. KAP. [Ég geri kynja-lækningu á náungan- um, þótt ekki sé hún eftir listarinnar reglum. ílg fer að brjóta heilann um þá gátu, sem örðugast er að raða af ölluj. Þessi fyrsta tilraun okkar tókst svo vel, að það jók okkr hug til að halda á» fram. Eu óg var smeykr við, að óg kynui að valda einhverju tjóni með lækningnm mínum, og sætti því jafnan færi, er Mr. Brookes var að sot.ja suman eða blanda lyf, að spyrja hann mn eðli og eiginleika hvers lyís, svo að óg gæti að minsta kosti varazt að lúta úti eitrteguudir. Mr. Brookes lík- aði vel námfýsi mín og veitti mér alla þá tilsögn, er ég gat framast óskað. Þannig auðgaðist ég mjög að fróðleik og ávanu mór liylli og velvild Mr. Cophagusar, því að

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.