Heimskringla - 01.02.1893, Side 4

Heimskringla - 01.02.1893, Side 4
ZEIIEIIIVHSIKIRIIlSra-IIL,^ OG 03L,3DIIT, -WINITIPEG-, I. FEPR. 1893 ROYAL CROWN SOAP ---) OR (- ROYAL CROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, sem f>ú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WINNIPKG, 20 pC. Afslattr á Moccasins VetlingHmog hönzkum. 23 pC. Afslattr á Karimanna skóm, skauta-skóm og morgunskóm og alskonar tegundir af Kvenn-skófatnaSi. ' A. MORGAN, McIntykb Block 412 Main Str. - - Winnipcg. ■'A.J •LT’a — VIÐ SELJTTM — SEDRUS- GIRDIM&A-STOLPA, sjerstaklega ódj;rt. —Einnig alls konar— T I M B U R. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri livít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (HMITED). Á horninu á PRINCESS 00 LOGAN STRÆTUM WHTATTPER P. BRAULT & C0, Flytja inn vínfóng og vindla 1*. Brault Sc Co. 513 llain St., gegnt City Hall. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Ilotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Haust Vetrar Varningr. Efni í algeng föt : Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðrnál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls konar tegundum. Vór afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUIN FOT! BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad- isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt setn við seljum, pá getum vér ábyrgst að pau sóu vönduð. GRAVARA! GRAVARA! TENDERS FOR A PERMIT TO OUT TIMBER ON DOMINION LANDS IN THE PROVINCE OF MANITOBA. AND DISTR. OF SASKATCHEVAN. iLokuðum tilhotSum send undirskrif- fuðum, um leyfl til að liöggva við á i eftirfylgjandi skóglendum, verðr veitt móttaka á þessari skrifstofu til h.degis Mánudaginn 20. Febrúar. 1. Áustrhelmingr af Tovrnship 30 R. 3 og alt sem brúklegt er af Towu shir 30 R. 4 austr af 1. hádegisbaug. 2. Öll hreindýraeyjan í Lake Winni- PPK- 3. Atið stjórnarlönd í Townsliip 49 R. 14 og Township 49 R. 15 vestr af hádegisbaug. Sérstök umsókn verðr að sendast fj-r- ir hvert svatði. - . Begiugjörðir viðvíkjandi leyfinu og ltppdrættir af laudinu fást á pessari skrilstofu og á CrOwn Timber Offlce i Mrinnipeg. Sérhverri umsókn verðr að fyigja viðrkemlr víxill á löggiltnn banka stýl aðr til Deputy of the Minister of the In- leri »r fyrir þeirri uppliæð, er umsækj- andi er reiðubúinn að borga fyrir leyfiti. Það er nautisynlegt fyrir þann sem leyfið fær að fá það staífest innan 60 daga frá 23. þ. m. og borga 20 prc. af ( þeirri upphæð sem borga á fyrir þann vitS, er höggvin ereftir þessu leyfi, ann- ars verða tilboðin tekin til baka. Engin tilboð með telegraph vería tekin til greina. JOHN HALL, tfcrifari. Department of tlte Interior, ) Ottawa, 16".h Jan. 1893. f T. M. HAMILTON FASTEIGNASAI I, hefir 200 ódýrar lóðir til sölu á $100 og yfir: eirtnig ódýr hús i vesturhiuta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöðum í bænnm. Hústilleigu. Peningartil láns gegD veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgfli. Skritstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. Y Vou Think ^ w any kind of a crop wlll do, then^ any kind of seeds will do ; but for the best results you should plant FERRY'S SEEDS, Always the hest, they are recognized as the standard everywbere. l Ferry'a Seed Annual is the most A a Important book of the kind pub- wk tished. It is invaluahle to the H planter. We send It Iree. ^ D. M. FERRY & CO. ÆT wnrosoR, ont. inrgjP^ c rpH'E RTPANS TABUI.T A liver ond ant to takc, naie and aiw reine*Iy for ss, Brlght's , O'ipv Chronlc IMtuTluea, uh' butea, i>Adordervi Mon.a Dyspepíi.T, ‘Scse'.aa, * L piaintf, FOul IJr'Mt.T, .«•. Jp.uridice, KLidr I.OR3 oT Appet Vettle R| tlon, to txu impure bl *o<I or ** hvllur, in t’ • : '4*er perform- < ance of tíjeir iMuctiuns hv the . . i.averand 21 irtcstiner. >’ • vn.3 gi. eflred by taki-ic contázuedn&c <•. tLe Uipone'ra’roieK i.--. vcoíwres* cure fo. ohstiwj.te ðonstípatlon. í licy ^ontuin nothin« that can be injurknn lo .*»ost deli- cate. 1 frroas fi, 1-9 prix»f«: |1.2i 1-4 'rrosj 7ðc., 1-‘>A prross 16 cente. Font by »ui! pcstapr*? paíd. i i>: . • t JiiiFAMY, P.O Boxö7:í. líew York. HLS OGLuÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og lj^ hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auC- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg. —27*4 ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rítt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánaðir til bygginga með góð um kjörum, eftir hentuglelkum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i - Winnipeg Vér höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt. Altfataefni, sem selt er í yarda- tali,sniðið ókeypis. KOMIÐ' OG HEIMSÆKIÐ OSS ! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN- 324 MAIN STR., ----- GEGHT MANITOBA HOTEL. ‘ADSELJAUT- UM 60 daga frá T. December. VERÐA 8K0R 0G STICVJEL selt með innkaupsverði. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ MEÐAN ÞAÐ GEFST! Wm. IcFarlane, 434 Main Str. Iíótt hórna er öll búðin okkar pakin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vór íhugum pað sem vér segjum og vór erum reiðbúnir að standa við f>að. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað f>á er pað af pví að við höfum fulla ástæðu til pess. Fyrir mánuði síðan pegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vór höfum nú hórna á borðum árangrinn af pví og pór getið sóð hann á hverjum degi. Vór erum reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vór bjuggumst við. ALFATNAÐIR afalskonar tegunðum og efni á$7.50 og f>ór getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00 föt fáið pér að velja úr fleiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir petta land. YFIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sér- staklega hefir gengits vel út í haust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, ineð stórum kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10,12, 14,16 dollara $14 og $16 kápnrnar eru samskonar og þær sam þér borgð 25—30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gælii þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yfirhöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og N aps, en annarstaðar er lil í borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér köfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 OC 517 MAIN STR. - - - GECNT CITY HALL. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð, Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG CKYSTAL, \ Dnk. Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vér ábyrgjumst að prisar vorir eru jafnlágir þeim iægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. 0’Connor Bros. & G-randy, CEYSTAL- 42 Jafet í föður-leit. upp allar þær ástæðulausu ímyndanir og loftkastala. Deir hrundu sífelt jafnótt aftr fyrir mér, og var ég þá svo sáranmr sem efasemdiv og vonleysi geta gert mann. Stundum þegar spurningunni um uppruna minn var beint til Mr. Cophagusar, var hann vanr að svara : ,,Góðr piltr — allra bezti piltr — þarf ekki að kæra sig um föðr“. En í því skjöplaðist honum ; ég kærði mig um föðr. Og neð hverjum degi óx sú þrá hjá mér. Ég gat ekki að því gert að vera sífelt að spyrja sjálfan mig : „Hver tkyldi vera faðir minn ?“ Jafet í föður-leit. 47 gekk í síðasta sinni fram hjá húðinni dag hvern. Við vórum orðnir svo vanir við að sjá hana fara fvam hjá oft á dag og jafnan í sama mund, að við áttum jafnan von á henni þegar að þeim tíma leið, og jafnan horfði hún dálitla stund in*h um gluggann. Tímó- teus gerði oft gaman að þessu, og kallaði hana „geggjuðu konuna“. Eitt kveld sem oftar höfðum við séð hana koma, líta inn um gluggann og halda svo áfram, og hjuggumst við ekki við að vanda að sjá hana aftr fyrri en næsta morgun. En þvert ú móti von okkar snóri hún við í þetta sinn og kom inn í búðina, og varð Tímóteus svo felmt við, að hann stökk inn yfir horðið til mín, er hann sá hana koma inn. Það var eitthvað hvasslegt og vilt í augnaráði hennar, eins og vant var, en ég gat enganveginn sóð að það líktist neitt óráði, eða því að hún vséri „geggjuð“, sem Tímóteus var vanr að komast að orði. Ég hólt þó allri minni stillingu, og sagði Tíjnóteusi að bjóða henni stól. Hann fór fram fyrir borðið og gerði það, en hörfaði jafnharðan til min aftr inn fyrir borðið. Hún bandaði með hendinni til merkis um, "46 Jafet í föður-leit. vóru menn oft vanir að staðnæmast þar og horfa inn um gluggana. Meðal þeirra, sem ávalt stóðu við og horfðu inn um gluggann, var kona, sem venjulega gekk fram hjá þrisvar oða fjórum sinnum á dag; hún var ávalt vel klædd, og leit út fyrir að vera um fertugt. Hún var hein eins og stöng í vexti, og göngu- lagið svo einheittlegt og rösklegt sem væri hún karlmaðr; en þó var sköpulag henn- ar alt, svo há og grönn sem hún var, mjög kvennlegt og yndislegt. Stundun festi hún augun á mór, og það var í augunum ein- hver hvass óráðssvipr, sem var hæði ógeð- feldr og þó jafnframt hreif mig svo, að þegar augu okkar mættust, þá hætti óg við verk mitt í miðju kafi, hvort heldr sem ég var að brjóta pappír utan um höggul eða telja dropa í glas. Tímóteus veitti henni oft eftirtekt eins Og óg. Yið tókum báðir eftir því, að hún var dálítið öðruvísi í ganginum fyrri hlut dagsina heldr en síðari hlutann. Þegar hún gokk hjá síðari hiut dagsins, þá stó hún fastara til jarðar, en ekki ört svo jafnt, og augnaráðið var þá öllu hvasslegra. Það var venjulega stundu fyrir miðaftan að hún Jafet í föður-leit. 43 IV. KAP. [Torskilinn sjúklingr. Ég verð dokt- or í læknisfræði 15 ára gamall; og það sem meira er, ég fæ læknis-kaup í ininn vasa]. Þegar Mr. P>rookes var farinn frá okkr, veitti mór auðvitað mun hægra að gera í samlögum við Tímóteus smátilraunir í skottu- lækninga-iðninni, og auka þannig vasa- peninga okkar. En alla tíð fór mór óðum fram að þekk- ingu; óg las á hverju kveldi í hókum um líkamsskapnað mannsins, um inntöku-lækn- ingar og sára-lækningar. Mr. Cophagus fékk mér hækrnar í hendr og hann útskýrði fyr- ir mór efnið og leiðbeindi mór hvenær sem óg leitaði til hans, svo að ég varð brátt allvel að mór í minni iðn. Mr. Cophagua kendi mór líka að taka hlóð ; lót hann mig

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.