Heimskringla - 11.03.1893, Qupperneq 2
HIEIIEÆSídRIIlSrGKEj-A. OG OLDIIT, WINNIPEG-, 11 MAEZ. 1893.
og pá með þeirri, sem sér sé fyrir
lagt hvert ár“.
Þýðing af þessu gáfum vér f)á
Jjegar umboðsmanni stjórnarinnar
hér og ointajc af Hkr. 7. Jan., J>ar
sem f>etta var birt í. í f>eim
var f>ess og getið, að f>að
„vilji stjórnarinnar að vera óhlut-
dræg við báðar línurnar“ (canadisku)
Vór höfum skilið svo, sem stjórnin
Verð blaðsins í Cauada og Banda- j yér hefðum með f>essu full
ríkjunum :
“ Heimskringla
&
Öld i ii95
kemr út á Miðvikud. og Laugard.
TA Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays & Saturdays.]
The Heimskriiiglii rtg. & Publ. Co.
útgefendr. [Publishers.]
kaila
12 mánutsi $2,50; fyrirfram borg. |2,00 ■ nægt beiðm hennar,
6 ----- $1,50; -------- — $1,00
3 ----- $0,80;
— $0,50
___ ^ ^_t ^ En nú tjáir hún oss, að „sér sé
£j?gl,“Í ^°forau •• á8íslanÁi í! Bkýrt frá“ (aftr af W. H. P.), að vér
höfum aldrei skýrt frá J>ví í Hkr.,
að umboðsmenn stjórnarinnar ættu
®>-Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1.1 að vera óhlutdrægir. Af f>ví að
Jan. p.á. purfaeigiað borganema$2 fyr- stjórnin skilr ekki íslenzku, hefir
Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á íslandi
kr. — borgist fyrirfram.
Senttil Islands, en borgað her, kost-
árg. $1,50 fyrirfram (ella $2,00).
lr þennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .'úlí
p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir æskjaþess
skriflega).
Ritstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFSSON
venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1 6
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON
kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst.
Auglýsinga-agent og innköllunarm.
EIRÍKR GÍSLASON
Advertis. Agent & Collector.
Utanáskrift á bréf til ritstjorans :
Editor Heimskringla. Box 535.
Winnipeg.
Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er:
The 11eimskringla Pitg. & Publ. Co.
Box 305 Winnipeg, Man.
Peningar sendist í P O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Order. Banka-ávísanir á aðra
banka, en í Winnipeg, eru að eins
teknar með afföllum.
Office :
146 Princes* Sfr.
só, hversvegna ég hafi ekki komið
til messu? Hún kvað mig hafa
þurft að gegna heimilisstörfum. Einn
af f>eim, er var nærstaddr, tók fram
í samtal peirra og' sagði við konu
mína,að við mur.dum koma til messu
ápáskadagog yrðum pá til altaris.
Hún svaraði f>vf, að hún vissi ekki
hvort prestr vildi taka ‘mig til alt
aris. Prestr tók fram í og kvaðst
ekki geta eða mega taka mig til
altaris, sökum minna röngu trúar
skoðana, en konu minni leyfði hann
að koma til altaris; hún kvað okkr
hingað til hafa fylgzt að í pví og
öðru og svo mundi enn, úr J>ví að
ég gæti ekki gengið til altaris, svo
mundi hún ekki koma J>angað
heldr. Einnig gaf prestr f>á enn á
ný til kynna, að ég mundi ekki geta
orðið hólpinn með pessar trúarskoð-
anir. Kona mín sagði honum, að
ég mundi ekki vera svo trúlaus,
sem hann áliti mig; ég hóldi vel
uppi húslestrum, hefði bækr P. P.
byskups og Passiusálma, og ynni
J>eim bókum mjög. En hann kvað
J>að vera sem hverja fyrirtekt (Bækr
P. P. byskups hefir hann aldrei á
litið mikilsvirði). Eins og vér vit-
um er kvennfólkið viðkvæmara og
að jafnaði trústerkara en karlmenn,
f>ví olli f>essi framkoma prestsgagn
vart mór allmiklum óróleika í huga
konu minnar; hún gerði sér gleði-
vonir um fermingu dóttur okkar, en
f>ær fögru vonir drap prestr með
öllu; út af J>essu hafa ýmsar hug-
hverfingar ollað Lenni óróleika.
Samkvæmt fundaráskorun heim-
sótti prestr mig í vetr í J>eim til-
gangi að leita sátta við mig. Fyrst
töluðum við á víð og dreif, þar til
prestr segir, að hann hafi ætlað að
hafa tal af mér, en ég hélt áfram
tali mínu. Svo endrtók prestr að
hann hefði ætlað að hafa taL at mór.
„Já, J>að mun veraumpetta gamla“
TRÚMÁLA-VIÐSKIFTI OKKAR! mæ*t; %• Svo byrjuðum við sam-
tal okkar í lfkum anda og áðr.
Svo óf>arft sem f>að ætti að vera,
skulum vér nú enn á ný geta J>ess,
hún líkl. mátt hugsa, að vér höfura
lagt rangt út fyrir henni. En hún
Kaupandi, sem skiftir um bústað,, hefir nú fengið vitneskju um að
verSr aS geta um garnla pósthus sitt! er W H P sem hefir lotrið í
dsamt n{tju utanáskriftlpni.________i Pa0 er W. tl. r., sem nenr iog>o
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem | hana.
eigi verða uppteknar, og endrsendir1
þær eigi nema frímerki fyrir endr-
sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um bréfum > itstjórn viðkomandi, nema (
í blaðinu. Nafnlausum bréfum er ag Dominion-stjórnin bannar em-
enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar-1 . ..
ar höfundi undir merki eða bókstof- bættismönnum sínum að vera full-
°m, ef h(lf-tiltetir sl‘kt melk*]--_ ; trúar nokkurrar llnu eða sýna hlut-
Uppsögnógild aé log.un,nenia kaup (jræ_n; gUfuskipa- línum. Vér bend-
andi sé alveg skuldlaus vfð blatSið. i 1
— ---------------——------z ; :: um að eins á um leið, að þetta er
Auglýsingaverð. Prentuð skrá ynr ( r
það send lysthafendum. _____ alveg J>að sama, sem Mr. Baldwin-
son skýrir frá I Hkr. 7. Jan. þ. á.
Um J>að, með hvaða línu Mr. B.
fari vestr í vor, hafa lesendr hans
I eigin orðrétt ummæli, birt í vetr
hér í blaðinu.
JFriðrik Gnðmundsson kvað Jón hefði á reiðum höndum. Prestr
RADDIR ALMENNINGS.
SÉRAN. S. ÞORLÁKSSONAR.
| Þar eð ég hefi komizt að því, að
; sumir hér í grend hafa heldr lagt
j þústu á mig út úr orðaviðskiftum
Ég kvað millibilið á milli okkar vera
svo breitt, að við gætuin ekki stigið
þar yfir. Ég kvaðst ekki mundi
nota hann til nokkurra prest-verka,
svo sem að uppfræða eða ferma
börn; að ég vildi ekki í hans söfn
okkar prests og jafnvel sagt að ég uði Vera, samkvæmt því er ég sagöi
'; hermdi rangt frá samtali okkar, þá j f d- & e[ , ði • úr söfn.
i___-:i „,/:i„ f_:..i-- I ’ r ö
Jónsson halda með presti að ástæðu-
lausu, því sóra Steingrímr væri eng-
inn prestr, hann mótmælti gildi bóka
Póturs byskups, sem vór ísl. yrinum,
og flest af því er sóra Stgr. segði
væri marklaust bull, draumasögur og
þess konar.
S. M. S. Askdal kvaðst álíta, að
eftir því sem hugir manna virtust
stefna, lægi næst að láta prestinn
fara; hann væri orðinn mönnum hór
að deilu-efni, inönnum þætti hann
ónógr ræðurriaðr, hann væri ráðrikr
og sem prívatmaðr eigi sein æski-
legastr.
Jón Jfmssou sagði við yrðum þá
prestlausir eftir; mönnum þokaði
hór altaf aftr I prestshaldinu; hór
hefðu fyrst verið borgaðir $150, en
nú að eins $110.
Jóseph Jónsson kvað prest nægi-
lpga góðan, en rnenn sæju eftir því
að gjalda honum.
Kristfán Arnason sagði að prestr
hlyti að fylgja þeirri trúarstefnu,
er hann hefði svarizt undir, en kvaðst
vilja fá betri prest ef hægt væri.
Guðm. Pítrsson kvaðst ekki vera
I söfnuðinum vegna þess, að hann
hefði ekki viljað skrifa undir laga-
stafi prests um, aö biblían væri inn-
blásin af guði; prestr hefði enga
heimildtil að segja sér, hverju hann
skyidi trúa; það væri öfug aðferð
viðþað erKristr hefði fylgt. Ræðum.
hefði boðið að gjalda til safnaðar,
en því hefði ekki verið sint. Eftir
sínu áliti, stæði þessi prestr ekki á
kristnum grundvelli; minti á ræðu,
er hann hefði flutt eftir Ásgerði sál.,
er var dæmisaga um manninn, er
hrasaði meðal ræningja. Þegar prestr
hefði verið búinn að nota þessa dæmi-
sögu til að sletta til fólks um kær-
segðist vera innblásinn af heilögum
anda; hann kvaðst hafa heyrt getið
um, að þegar ísl. I Lincoln héraði
töpuðu uppskeru sinni síðastl. sum-
ar, þá hefði prestr látið sór um munn
fara, að þetta þy. ftu þeir að hafa,
því þeir hefðu ekki þakkað svo vel
uppsker j sína árið áðr; einnig sagði
nábúi minn mór, að prestr hefði sagt
við sig I fyrra-haust, að ef hann
mætti ráða, skyldu íslendingar ekki
fá jafn góða uppskeru næsta ár; svo
það er sem hann állti þ,ið nauðsyn-
legt, að mönnum líði iila bæði hór
og annars heims! Ef heilagr andi
verkar þannigá menn, þá vil ég ekki
trúa á eða tilbiðja hann. En óg hef
heyrt getið um annan anda, sem
kallaðr er fltonsandi, og óg er
hræddr um að prestr villist á þess-
um öndum ! !
VIÐ
GETUM
EKKI
LENGR
gefið nýjum kaupendum síðastl. ár-
gang af blaðinu, því að hann er
uppgenginn, nema fáein ósarnstæð
tölublöð.
En við getum
SAMT
Hósaes Þorláksson mælti enn á I
ný með presti, og sagði, að eftir því
sem hann skildi lögin, væri ómögu-
legt að reka hann I burtu.
Friðrik Guðmundsson mælti, að |
hægtmundi að sanna ærnar sakir á |Sert nýjum kaiipendum góð kjör.
hendr presti; hann hefði haft ófor-
svaranleg orð við sig, dæmt sig til
helvftis og sett sig út af sakrament-
inu fyrir lítinn meiningamun I trú-
málum.
S. J. Holm sagði, að af völdum
prests væru nú gengnir úr söfnuði
Björn Gíslason, Friðrik Guðmunds-
son og íleiri hefðu við orð að fara.
Minneota, Minn., 2. Marz 1893.
„KÁLFTJR SIGLÐI, KOM
ÚT NAUTk
Mr. Kristján Abrahamsson bónd
I Melíta nýlendunni, hefir ritað all
langa grein I 7. nr. Lögbergs, með I Þ63811111 50 skuli
leiksleysi við G. G. Henry, þá hefði! yfirskrift: „úrsögn Víðinessafn-1 sem hefir
aðar úr kyrkjufélagino“. Greinin
á að hrekja það sem vór höfðum
hann að endingu sagt, að það vaeri
ekki kærleikrinn,sem hjált/aði, heldr
væri það trúin á Krist; hvað væri ftðr sagt um petta málefni
hægt að kenna gagnstæðara Kristi
en þetta? Einnig kvaðst ræðum.
hafa heyrt kafla úr ræðum hans, er
bentu I sömu átt, t. d. fór hann eitt i
Við seljum nýjum kaupendum
þennan árgang blaðsins fyrir $1,50
(fyrirfram borgað).
Og hver af næstu fimmtíu kaup-
endutn, sem sendir oss borgun eftir
þennan dag, fær tölu-merkta kvitt-
un (No. 1, 2, 3 o. s. frv, upp að50).
Og undir eins og 50 nýir kauper.dr
hafa sent oss borgun, láturn vór
undir umsjón valinkunnra manna
og I viðrvist hverra, sem við vilja
vera, draga hlutkesti um, hver af
fá verðlaun.—Sá
á kvittun sinni tölu þá,
sem út ken.r við dráttinn, má kjósa
uin, hvort hann vil1 heldr gefins
Sífeldr
u ði.
rogr.
Hér læt ég staðar nema nú í bráð,
tek ég nú til máls I opinberu blaði
: og segi söguna sem hún gekk, án
þess að auka nokkru við á hvoruga !
---- hlið; með því gefst fólki tækifæri' en reyni Prestr eða dýrlingar hans
W. H. Paulson liggr ekki á Uði tjl sð dæma um ið rétta I staðinn að hnekkja þessu er ég hér heh
. . — r, ii fyrir rangsnúnar hlutdrægnis sögur. mun ég svara kveðju þeirra.
feínu með að rægja Mr. L. liaid- ^ | En ráðlegast er presti og piltum
Það var einu sinni I fyrra vetr, er hans að ýfft ekki yið Þessari dej,u
framar, því svíði þá undan þessu,
munu þeir brenna undan næsta
svari.
sóra N. S. Þ. var hór á heimili mínu
6. þ. m. ritnði \\ innipeg-full- að Spyrja börll? að ég og prestrinn
trúi innanríkisstjórnarinnar I Otta— f(5rutn að tala um trúmál. Þá var
wa ritstjóra þessa blaðs, að sér hafi það, að skifting trúarskoðana okkar
verið skýrt frá, að það stæði I Hkr kom frarn til hlítar. Til tals komst
4. þ. m. „athugasemd“ á „eftir aug-
lýsingu Dominion-l!nunnar“ svo lát-
andi: „Mr. Baldwinson hefir
útskúfunarkenningin, og reyndi
prestr með postullegum orðuin að '
i verja gildi hennar;^ þeirri kreddu- ;
kenningu kvaðst ég ekki getað trú-
stranga skipun Dominion-stjórnar- aðj pvi fifin( að mínu áliti, samrýmd-
innar til að fylgja farþegjum þess- ist ekki við inn óútmælanlega kær-
arar línu“. ! letka og alvizku guðs; ég væri ekki
Minneota, Minn., 6. Marz 1893.
Friðrik Guðmundsson.
FUN DARSKÝRSLA
FRÁ MINNEOTA.
Af greininni mætti ætla, að Mr. I
Abrahamsson væri ósköp einfaldr,
einfaldari en hann er I raun og
sinn að lýsa tveim mönnum, annar í VerU' Vór þekkjura manninn per
var sem fólk er flest, en hinn var ' sónuleSa- ^egar hann fór til Nýja |
ofdrykkjumaðr; þegar hann varbú-;
inn með lýsinguna, kvað hann þá 1 meðal *riP8vit’ °g vér Retum naum'
báða hafa farið til helvítis. Hdir:88’ ætlað að >naðrinn iiafi „þroskazt
eigi Kristr bannað að dæma? hann nÍðr & VÍ*‘ 8Íðan' En Það var oss I
sagði: ,Dæmið eigi hart svo þór Jafnframt að þegar Mr. Abra-
verðið eigi hart dæmdirb Hann hamsson ætlaðl að Rera eitthvað
kvaðst vera á móti honum fyrir út- 1 m,k,ð’ ÍÓT Það æfinlega 5 hundana.
skúfunarkenninguna; Kristr hefði Þ,ið VÍrðÍSt loða við hann enn’
,í mínsföðr húsi eru margar,Gr6,nÍn ber með sér. Hún er
bara þvættmgr. Sannleikr ,.fyrir
Vandað vasa-úr
(á $25 til $30 útsölu-verði hór)
eða
Vandaða saumavúl
(ámóta dýra).
sagt
vistarverur, og þar verðr
goldið eftir sínum verkuin1 (en o
trúarskoðunum), ogáendanum verðr
’eitt sauðahús og einnhirðir, og all-
ir menn komast til sannleikans viðr-
kennirigar1. Kristr segir hór sjálfr,
að allir verði sáluhólpnir’. Hvað
segir dæmisagan um tapaða soninn ?
Faðirinn tók soninn í sátt án blóð-
Ef vinnandi verðr í Canada, verða
gripirnir afhentir bór á skrifstof-
unni (eða sendir hlutaðeiganda, sem
margar
hverjum .
ikki ' nn8tU englnn, sem ekki er heldr að
! búast við. Vór vórum búnir að | borUar flutninginn).
segja allan sannleikann
rriáli.
í
þessu
Sein
dærni upp á vitíeysur í
greininni skulum vér taka fram eitt
atriði. Hann ályktar sem sé, að
„inir lútersku í Víðinesbygðinni sé I
ugs offrs; mun ekki guð gera jafn- j fyllilega organeseraðir“, af því að
vel? I hann (K. A.) neitaði að láta af hendi
Samkvæmt tilmælum herra Guð-
mundar Pótrssonar birtist hór nú
_ . , , . 1 nýbúinn að kasta þeirri kenningu,
Vór fengum að srá, frá hverjum , , , , - , .
r 0 heldr hefði ég neitað henni,
þessi skýrsla vaf komin; vér lásum fyrirmörgiim árum á Islandi og átt útdráttr úr ræðum manna á fundin-
hana ritaða eiginhandar skrift W. ta[ um j,að vjð sóknarprest minn 'um að Hjarðarholti, hjá S. M. S.
H. Paulsonar. þar, er var vinr minn; þar hefði Askdal 14. jan. 1893.
Auðvitað er setningin partr af hvor um siP hald‘ð ainni skoðun kn j Guðmundr Pétrsson forseti fundar-
. _ . , , . . Þess að sundrþykkja hefði orðið. j
borgaðri auglysing |i blaði voru, r w
Ég kvaðst ekki geta álitið Krist |
sem eingöngu er á ábyrgð auglýs- ;
anda, en hvorki Hkr. nó Mr. Bald-
winsons.
ins, S. M. S. Askdal skrifari.
S M. S. Askdal kvað þennan
jafna veru guði sjálfum, Því Kristr j fund hafa verið boðaðan fyrir þá
hefði sagt: „t>ví kallar þú rnig skuld, að prestr hefði ónýtt safnaðar
góðan? Enginn er góðr nema guð, fundarboð; á þessum fundi hefði
En skýrslan er vlsvitandi fölsuð.' einn“. En væri svo, að guð og ■ almenningr málfrelsi, jafnt utan sem
Orðinu „stranga“ er logið inn í af Kristr væru tvær jafnar verur, þá! innansafnaðarmenn. Tilgangr þessa
S. M. S. Askdul spurði fundinn,
hvað margir af fundarmöiinum vildu
viðhaida kristilegum félagsskap; það
vildu 16. Eituiig hvað margir væru,
er álitu, að sóra N. S. Þ. væri ekki
j safnaðarlögin þegar hann hundsk-
aðist í burtu héðan. Hefir nokkur |
heyrí getið um vitlausari ályktun en
þetta? Mr. Abrahatnsson hefði átt
að geta þess jafnframt, að hann |
Verði vinnandi í Bat'daríkjunum,
borgar hann flutninginn á gripun-
um frá Chicago og til sín.
Vór ábyrgjumst, að munir þessir
só engir húmbúgs-munir, heldr góð-
ir og vandaðir gripir.
8. Marz 1893.
Utgefendr „Heimskringluíl.
næpilega góðr prestr fyrir þessa Ilaumaðistmeft reikningsskjö! aafn-
LygÖ — 11. Enn fremr hvað marg
ir álitu hann nægilega góðan — 5.
S. M. S. Askdal:
aðarins vestr til Argyle og skilaði
þeim ekki fyrr en hér um bil ári
síðar. Að halda í heimildarleysi
Eigi hér að annara eign, er álitinn strákskapr,
rógberanum.
staðið.
Það hefir aldrei f Hkr.! mundi Þ119 engan mismun gera hvor, j fundarboðs væri sá, að sannfæra
j tilbeðinn væri; með tilbeiðslu hvors j prest um, að hann hefði ekki vald
i um sig mundu menn verða jafnt til að banna oss bygðarmönnum
Út af kæru W. H. P. í vetr bað sáluhólpnir, en mér þætti eðlilegt, j málfrelsi; af félagsmálum hér kvað
innanríkisstjórnin oss með biófi 4. að guð væri í fyrirrúmi S bæninni. |hann tíðræddast uin safnaðarmál,
Jan. að geta þess, að Mr. Baldwin- En svar prests var, að ég gæti °n r,l),ll(li Pvi iiflffja nfest að þessi
son „hefði ekki heimild Dom.-stjórn- ekki farið vel með þessa trúarskoð- fu,ldr ,æl<i Þllð til íhugunar, og var
arinnar til þess að vera á neinn |un- Um Fð kvað ég hann ekki
svo nert.
verða friðr og eining, verða báðar en hitt er þó öllu lubbalegra að
hliðar að slaka til; sökin er slæm 1 hæla sór af því.
hjá presti, og því verðr hann að láta j y r munum ekki gera meiri at-
meira undan sfga. Hann sýnir oss fiugasemdir við greinina, með þvf „ ______________
gjiirræði og drotnun, en þ.ið þolum vér vórum áðr búnir að sky'ra málið °fí Bandarfkjanna; það verðr að
vór ekki, nítj.indualdar-menn ®ru ■ aii ýtHrlega, og vitum að framburðr Be,,dast auk bókarverðsins. Þær
BÆKIl
TIL 8ÖLU IIJÁ HEIMSKRINQLU.
Talan sem sett er f sviga fyrir
aftan bókanöfnin sýnir burðagjald
fyrir þá ina sömu bók innati Canada
hátt fulltrúi hagsmnna Dominion-
línunnar, og að það væri lagt fyrir
alla umboðsinenn og embættisinenn
Dom.-stjórnarinnar, að viðlögðum
embættismissi, að vera stranglega
óhlutdrægir við öll gufuskipa og
járnbrautafélög“.
Sama dag, sem J>að bróf var rit
að, meðtókum vér bróf frá Mr.
Baldwinson, þar sem hann tekr fram,
að vér höfum skýrt rótt frá afstöðu
sinni til lfnanna; hann „skifti sér
ekkert af að draga taum neinnar
línu, nema hvað hann verði að ferð-
ast með einhverrí einni línu í senn,
I geta dæmt. | Hóseas Þorláksson kvað þennan
Piestr sagði: „Ég veit að þú fund enga heimild hafa til að fjalla
getr ekki farlð vel með þessa trúar utn mklið’ Það kæmi að eins við I,resti
skoðun, og ég get máske sýnt þér ; °£>
og “öfnuðl.
sannanir fyrir því seinna!“
Þetta er rétt innihald samtals
okkar að þessu sinni. En svo kemr
nýtt efni til sögnnnar.
Dóttir mín var ein af bitrnum
þeim, er hann fermdi hór í bygð
síðastl. páskadag; á skírdag mess
S. J. Holm kvað þessum fundi
heimilt að meðhöndla málið sem
hann vildi, kvað það móti landsvenju
að banna inöunuiri inálfrelsi.
eigi sem örverpi fyrri alda; vór neit-
um öllu þvingunarvahli; en þvingun-
arvaldi hefir prestr reynt að beita;
hnnn ætlaði að þvingasöfnuð þenn-
an til löggildingar, og svo hefði
hann að því búnu smelt homim inn
í Canada-félagið kristilega; fyrst að
lögleiða, því við ólögleiddan söfnuð
vor verðr tekinn til greina fram | i)aekr, sem engin tala er við, sendast
yfir slúðrið úr Kristjáni Abrahams-
frítt. Engin bók send fyr en borg
un er meðtekin.
*Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8)
syrii.
Safnaðarnefnd Víðinessafnaðar.
*Kveldhugvekjur eftir sama (2)
♦Föstuhugvekjur eftir sama (2)
*Vorhugvekjur eftir sama (2)
(J Jll *Leiðarvísir til að spyrja börn (2)
{/, , , . - , „ . Br. Jónassen Lækningabúk (5)
getr fél. ekkert gert, (að komast i ' 1 i félaffSSkan #HjálPf viölögum (2
fólagið er uinnandi fyrir hégón.a- 1MtI1ZKal1 ItíidigbSKap. *gi:,fe, ,
Jón Jónsson (í Gröf) var sömu
meiningar sem H. t>., en hvað deilu
I milli prests og safnaðar viðvóki, þá
mundi orsökin ekki
fólagið er ginnandi fy
gjarna hræsnara, því með því opnast ^ e[ ekki >f pvf að óg viti
sæt. á þingi !!). Vér krefjumst ekkj vel> að engum fi]ýtr a8
þess, að prestr reyni ekki á neinr. verft Uunnugra um, hvað góð sam-
íiátt að leiða þeiinan sOfnuð í kyrkju- tök verkamaniia eru naufisynleg hór
aði hann hór í bygðinni og spurði munai orsök,n ekki ve,a eingöngu
fermingarbörn, fóru þær til messu hJ^ Presti- Hann væri reyndar má
konamín ogdóttir, en ég var sjálfr ske ekki ðaðiinnaniegr-
heima. Eftir messu kallar hann á J. S. Holm kvað menn ættu að
konu mína til tals við sig og spvr vinna að efling kristl. félagss’kapar
hana með köldum orðum, hvar ég Og útrýma flokkadrætti.
félag Caiiadarnanna. Hór er nóg af j j,essuln bæ> en þeim sjálfum, að
þrætu-efnum heima l.já oss; vér ég rwðst f að skrifa fáeinar eftir-
fylgjandi línur, heldr er tilgangrinn
þrætu-efnum heima hjá oss; vér
þurfuni ekki að sækja til Canada
maniia illyrði og skamtnir
Guðm. Pétrsson sagði sór þætti
sá,að koina málefninu áþann rekspöl,
að blöðin láti ekki sitt eftirliggja
það slæmt, að prestr skyldi ekki hafa ineð að taka málið til íhugunar, þ,f
kotnið á þennan fund, svo að þeim það hefir ekki mér vitanlega komið
hefði gefizt tækifæri að tala san an. nein ritgerð um verkmannamálið ís-
Hann kvaðst mundi hafa krafið hann lenzka í blöðunum enn, setn reynd-
svars til ýmsra spurninga, er hann ar er eðlilegt, þar eð engir af öll-
$1.75
$0.75
$0.50
$0.50
$0.40
$1.00
W$086
*8jálfefræðarlnn (Jarðfræði)... $0.40
Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30
Hellismanna saga................ $0.15
Nikulásar saga.................. $0.10
*SagaPálsSkálaholtsbiskup8 .... $0.25
Um Þrenningarlærdóminn eftir
B. Pétrsson................. $0.15
*Agrip af landafrceði........... $0.30
Uin harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10
Huld........................(2) $0.25
Sveitalífið á fslandi.......(2) $0.10
Lítið rit um Svívirðing eyðilegg-
ingar-innar.................... $0.25
*Nótnabók Guðjólinsons (þrírödd.) $0.75
Ræða eftir M. J. Hkaftason..... $0.15
Saga af Fastusi og Erminu...... $0.10
Bækr þær sem stjarna *) r við
era í bandi.