Heimskringla - 22.03.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.03.1893, Blaðsíða 1
AND SATURDAYS O L D I N. an ICELANDIC semi-weekly newspaper published on wednesdays VII. ÁR. NR. 25. WINNIPEG, MAN., 22. MARZ, 1893. TÖLXJBL. 379 Islands-fréttir. [Eftir ISAFOLD.] 18. Jan. 1893. Ha ustverMarafl i. í Keflavík uröu meðalhlutir öllu meiri en íl Akranesi, 14—15 hundruð, og tals- vert af pví þorskur, en sumir höfðu fram undir 2000 íi tíinabilinu frá réttum til nýjárs, og einn nokkuð f>ar yfir, en krinjr um 9 skpd. úr 2000. Minna nokkuðí hinum veiði- stöðunum við sunnanverðan flóann, en pó raunar haustvertíð yfirleitt með bezta móti, og segja menn svo, að varla hafi 1 manna minnum sózt slíkir fiskistakkar hjá útvegsmönn- um utn þær slóðir um petta leyti árs, en mjög mikið pó lagt inn til kaupmanna biautt, einkum frá inum fátækari og ráðdeildarminni. Aflabrögð. Garðsjór er mikil auðsuppspretta um pessar mundir. Má heita par hlaðfiski á hverjum degi frá pvi laust eftir nýár. Sækja nú pangað Akrhesingar og jafnvel Kjalnesingar, hvað pá heldr aðrir Innnesjamenn, allir með færi. Eng- inn veiðarfæramissir, enginn ófriðr né gripdeildir; pað eru kostir, sem færaveiðitini fylgja. Um lóðabrúk- un Garðmanna munar svo lítið, að pess gætir varla. Beituferðir tefja talsvert fyrir fiskiróðrum. Á Miðnesi einnig farið að fiskast til muna fyrir nokkru, og sömuleiðis í Höfnum mikið góðr afli á lóð, heltningr af hvoru, porski og ýsu. Farið að ganga á salt hjá kaup- mönnum, pótt miklar væru byrgð- irnar I haust; mun, með líkum afla, á protum bráðlega eftir vetrarvertíð- ar byrjun. Gvf ubátsmálið. Sýslunefnd Mýra- sýslu hefir heilið fullum styrk á borð vií hin sýsiufélögin, peim er land- sjóðsstyrkinn hljóta, eins og Borg- firðingar. Sýsluttefnd Kjósar og Gullbr.-sýslu heldr fund um málið 1. næsta mán. Kláff088-brúin. Mýramenn og Borgfirðingar hafa tekið að sér að brúa Hvítá hjá Kláffossi á sumri komandi, með bU00 kr. styrk úr landssjóði, er landshöfðingi hefir að sögn veitt ádrátt um. Eru nú tekn- ir að viða að grjóti o. s. frv. Tré- brú á pað að verða. Sparar lands- sjóðr par nokkur púsund kr. 25. Jan. Pólkstala á Islandi. Nýlega er komin útfrá landshagsskýrsbta-skrif- stofunni I Kaupmannahöfn ýtarleg skýrsla um manttfjölda hér á landi, er síðast var talið, 1- nóv. 1890, á dönsku og frönsku. Er par sumt nokkuð öðru vfsi, en í bráðabyrgða- skýrslu peirri, er birt var í ísafold 10. Júnl 1891, og mun vera árangr af nákvæmri endrskoðun fólkstölu— taflnanna. Eftir pessari nýju skýrslu hefir fólkstala á landinu 1. nóv. 1890 ver- ið 70,927. E>að er 1518 sálum færra en tíu árum áðr, 1880, en pað hefir landsfólkið flest orðið, 72,445, fulJ- um priðjuttgi fleira en um siðustu aldamót 1801, er pað taldist 47,240. Vitanlega stafar pessi aftrkippr í fjölgnninni eingöngu af vestrförum. J>að höfðu fæðzt nær 5000 fleiri en dáið höfðu hór á landi á árunum 1881—1890, og hefði pví fólkstalan átt að vera komin upp I 77,200 árið 1890, ef engir útflutningar hefðu verið; ett f pesst stað hafa flutzt bú- ferlum af landi burt 6000 fleiri á pessum 10 árum en inn í landið hafa flutzt til bólfestu. t>á hefir og Reykjavik verið miklu mannfleiri en haldið var 1890- Hefir fólkstalan par verið pá 3,886, en í Reykjavíkr sókn alls 4,450. íssfjarðarkaupstaðr hefir haft 839 fbúa, og Akreyri 602. Fjölgunin frá pví 1880 hefir numið í Reykjavík 50 af hundraði, á ísafirði 62 af lindr. og á Akreyri 10 af hndr. Brauð veitt. Stað í Grunnavík hefir landshöfðingi veitt 19. p. m. cand. theol. Kjartani Kjartanssyni eftir kosningu safnaðarins f einu hl. 1. Febr. Dáinn 24. f. m. Mattías Sigurðs son, bóndi á Syðravelli f Gaulverja bæjarhrepp. „Hann var alkunnr sómamaðr, gestrisinn, hjálpsamr og fólagsrnaðr inn bezti“. Slysfarir. Gamall maðr einn varð úti f Skagafirði á jólaföstunni. Jó- hannes frá Skuggabjörgum, hvarf f einum bylnum svo, að eigi hefir til hans spurzt né hann fundizt. Aflabrögð. Tregt um gæftir um liríð. En góðr afli enn í Garðsjó, er róið var síðast. Minna f Höfnmn. En f Grindavík byrjaðr góðr afli af tómum porski. 8. Febr. Hafis. Sannfrétt er, að hafís hafi rekið inn á Ilúnaflóa vestanverðan núna um eða laust eftir mánaðamót in og fylt alla Strandafirðina; en austrhluti fióans auðr enn eða var fyrir fám dögum. (Eftir Stefnx). Akreyri, 3. Jan. 1893. Mannslát. I>ann 29. Des. síðast- liðinn andaðist hór f bænum bók- bindari Erlendr Ólafsson. Hann var fæddr í Skjaldarvík 1817. Tiðarfar hefir verið mjög hart og óstilt hór nyrðra í vetr alt að jólum, jarðleysur vanalega miklar og oft ákaft snjófall, en hlákur sjaldan eða aldrei að gagni. Rétt eftir jólin brá til stillingar og ntilli jóla og nýárs var oftast pitt; kom pá upp nokkr sauðsnöp. Vetr pessi hefir komið mjög hart við Dingeyinga, sem flestir treysta tnikið á útbeitina. Afli oftast óvanalega góðr á Eyja- firði f vetr er gæftir hafa verið. (Eftir Þjóðólfi). Reykjavlk, 20. Janúar 1893. Biskafli hefir verið ágætr í alt haust hér f Fáskrúðsfirði, en pess gætir minna en verða mætti, pví kaupmenn heimta hvern drátt jafn- óðum er hann fæst, og neyða menn til pess með pví að neita um saltið, svo mönnum er nauðugr einn kostr að leggja hann inn blautan, — par er enn eitt gróðabragð kaupmanna, —pó gera petta ekki allir. Á Eski- firði hafa peir pað öðruvísi. Heybirgðir manna vóru litlar petta ár, hjá allflestum eigi meiri en helmingr móti pvf, sem áðr hefir verið, hjá sumum miklu minna. Gripum varð pvf að fækka fjarska- lega, allra helzt nautpeningi; vóru nautgripir skornir næstum á hverj- um bæ, og 2 og 3 á suntum. Þetta ár verðr pví fjarska hnekkir í land- búnaði vorum hér austanlands. Á verzlanina parf ekki að minn- ast; hún er næst pví að vera land- plága petta ár og óhætt er að full- yrða, að margir eru hér, setn etiga kaupstaðarvöru hafa á heimili sfnu, heldr einungis nýmjólkrdropann, eins og hann kemr fyrir. Með jólaföstu gerði hór harðindi og hagleysur, sem héldust til jóla. Síðan hefir verið öndvegistíð; hefir svo að segja enginn vetr komið enn pá f Landeyjum. Heilsufar hefir verið mikið gott alt frant til pessa tfma, að kvef er nú farið að ganga.—Nýdáin er h r f hreppi ung kona, Þórunn Jónas- dóttir f Unhól, sein búin var að kveljast í sullaveiki h.vtt á annað ár; líka er nýd'únn Bjarni Bjarnason, bóndi í Ráðagerði, fullorðinn maðr. Mælt er að héðan úr hreppi ætli hópr af fólki til Ameríku f vor, og mun pví ekki pykja óálitlegnr hag- skýrslur Islendinga par vestr frá, og staklega má pað vera ómerkilegt ef íslendingar sjálfir verða til pess að gefa út ósannar skýrsiur, til pess að tæla landa sína vestr um haf, eins og pó er grutir utn. Tlðarfar. Haustið og pað sem af er vetrinum hefir verið, pegar á alt er litið, fremr gott. Fiskafli hefir verið ágætr í Ólafs vík og Brimilsvöllum í haust; par mutiu vera komnir um 1000 til hlut- ar síðan á Mikalismessu, enti annars staðar hér vestra hefir lítið fiskazt. Vörubirgðir ta'sverðar í Stykkis- hóltni, en par á móti í Ólafsvík mjög litlar. Heilsufar almennt gott. Skiptapi. Næstl. mánudag (16. p. nt.) fórst á Skerjafirði bátr. Þeir sem drukknuðu vóru bræðr tveir, Ólafr og Stefán Björiissynir, (bónda á Breiðabólsstað, Björnssonar), hin ir mannvænlegustu tnenn, hinn fyrr nefndi uppeldissonr merkisbóndans Erl. Erlendssouar á Breiðabólstað, enn fretrir Friðrik Bjarnason vinnti- maðr, Meyvant Bjarnason lausa- maðr (ættaðr frá Þiemi í Skagafirði) og Soffía vinnukona, öll til heimilis á Breiðabólsstöðum. Unglingsmaðr frá Orrustustöðum á Síðu, Þorgeir Ruuólfsson að nafni varð úti 28. Desember. Hafði hann verið sendr á anttan bæ, all- langan veg og sneri hoimieiðis seint um dag, en rigning var mikil og hvassviðri. Fanst hann loks ör- endr eftir 3 daga leit, alllangt frá rértri leið. Magnús Þorkelsson, bóndi f Hraunkoti í Landbroti, varð bráð- kvaddr annan jóladag á heimleið frá Prestbakkakyrkju. Hval prftugan rak í miðjum Nóv. á svo nefnda Meleyri, eign Eydalakyrkju í Breiðdal. Vóru hver 100 pd. af spiki seld á 4 kr. 90 a. og pótti gott verð, og kom fengr sá mörguni f góðar parfir par nær- lendis. Húsbruni. Aðfaranótt sunnudans- O ins 18. Des. brunnu til kaldra kola 3 hús á Vatnseyri við Patreksfjörð: sölubúð Sigurðar kaupmanns Bach- manns með íbúðarhúsi f öðrum enda, geymsluhús með heyi o. fl., og enn hús ið priðja. Varð injög litlu bjargað af munum, eri menn allir komust lífs af, pó nauðuglega, Skaðinn metinn 40,000 kr. Húsin vóru vátrygð, en lausafé ekki. Afli hefir verið í bezta lagi á Vestfjörðum í haust, sein leið, en pó einna beztr á Arnarfirði. Er rit- (Niðrl. á 3. bls.) farið til Richard Bourbeau E F T I R »«0 Main Str. WinniFS SKOM 00 STICVJELUM Vór vonuin að kvennfólkið komi og skoði skóvarning vorn. Winnipeg. —Séra Mattíasar samskotin. Sfð- an blað vort kom út síðast, hefir komið inn á skrifstofu Hkr.: Stone Brown Gimli $0.50 B. Anderson „ 0.25 M. Jónsdóttir „ 0.25 Fiskimadur „ 0 25 Jón Baldvinson „ 0.50 Björn Bjarnason „ 0.25 Jón Stefánsson t( 1.00 Anna Gottskálksdóttir „ 0.50 F. Gemmel „ 0.25 Kristjana Kristjánsdöttir „ 0.25 Jóhann Sólmundarson „ 0.50 Tómas Jónsson „ 0.10 Rögnvaldr Jónsson „ 1.00 Jónas Skúlason „ 0.50 Rev. M. J. Skaftason „ 1.00 Jón Búason „ 0.50 Ólafr Sigurðsson „ 0.50 Jón Sigurðson „ 0.50 Einar Einarsson () 0.50 Kristján Einarsson „ 0.50 Sigurður Einarsson „ 0.50 Friðfinnur Einarsson () 0.50 Ólöf Búdal „ 0.25 María Jóliansdóttir () 0.25 Jón Jóhannsson „ 0.25 Jóhann Jónsson „ 0.50 Jónas Jóliannesson „ 0.25 Sigurður Guðlaugsson 0.25 Vigfús Thordarson „ 1.00 Jóhann Árnason „ 0.25 Sigurhjörn Björnson „ 0.50 Gísli Sveinsson „ 0.50 Kristján Sigurjón „ 0.25 Ingim. Iriðrik8son „ 0.25 Kristján Kjærnesteð Húsavík 0.25 Jónas F. Schaldemose „ 1.00 Jóhann Schaldemose „ 0.25 Kristín Sclialdemose „ 0.25 Mrs. J. Baldwin „ 0.50 Karl Baldv. ’L'horsteinsson „ 0.25 Baldvin Jónsson . „ 0.50 Jónas J. Bergmann „ 0.20 Sveinbjörn Soffaníasson „ 0.25 Vigfús Benediktsson „ 0 50 Tryggvi Benediktsson „ 0.25 Sigrún Benediktsdóttir „ 0.25 Thorl. Thorláksson „ 0.25 Sveinn Sigurðsson „ 0.25 St. Ó. Eiríksson „ 0 75 Hjörleifr Björnsson Arnes 0.25 Hjörleifr Hjörleifsson „ 0.10 Jón Jónsson „ 0.50 Finnbogi Finnbogason „ 0.25 Guðvarðr Hannesson „ 0.25 Stefán Sigurðsson „ 1.00 Rjörn Magnússon „ 0.65 Mis. Tli. Arnbjörns. Grayling Mich. 1.00 Alb. Arnbjörns. Kaw Kawklin „ 1.00 Sigríðr Tómasdóttir Detroit 1.00 John Gíslason Detroit Harbor 0.75 Mrs. Dora Guðmundsson „ 0.25 Jón Jónsson „ 0.25 Ólafr Ilannesson „ 0.25 Jón Þórhallsson Wash. Harbor 1.00 Guðm. Guðmnndsson „ 0.25 Hannes Jönsson Detroit Harbor 0.50 Kriitófer Einarsson „ 0.25 Mrs. Sigrbjörg Einarsson „ 0.25 Bárður Nikulásson „ 0.25 Mrs. Hölmfriður Nikulásd. „ 0.25 Wash. Harbor 0.25 „ 0.25 „ 0.60 „ 0.50 Detroit Harbor 0.50 „ 0.50 „ 0.50 „ 1.25 „ 0.50 „ 0.50 „ 0.50 2.00 AVpg. Kelowna B. C., 3.00 Einar Björnsson Björn Helgason Magnús Jónsson Jón Gunnlaugsson Oddr Magnússon Gisli Matthíasson Árni Guðmundsson Th. Guðmunds8on Árni Guðmundsson Sigurðr Sigurðsson Thomas Einarsson Gísli Árnason Joseph Jónsson Einar Þórarinsson Wpg. Sigríðr Þórarinson „ Guðrún Jóhannesdóttir „ Elin Sturladóttir „ j.;s. Sigurðr Johnsson Mountain John Hillman „ Jóhannes Magnússon „ John Jótiannesson „ S. B. Brynjólfsson „ Matthías Thorðarsson Selkirk K. II. Kristjánsson „ S. Guðbrandsdóttir „ Jón Jónsson „ Guðnt. Finnson „ Þórarinn Þorkelsson „ Stefanía Vigfúsdóttir „ Barney Sigurðr „ Barney Bensson „ Jón Ólafsson „ Rannveig Austmann „ G. Guðnnindsson „ B. Benediktsson „ G. E. Dalmann „ H. J. Gibs „ P. Magnússon „ Jón Ivarsson „ J. Kr. Sigurðardóttir „ A. Anderson „ Guðtnundr Magnússon „ 0.25 0.25 0.50 0.10 0.50 0.15 0.25 0.25 0.50 0.50 0.15 0.25 0.50 0 25 0.50 | 0.10 0.50 0 50 0.50 0.50 0.25 1.00 1.00 0.50 0.25 0.25 5.00 1.00 1.00 0.50 1.00 0.50 0.50 0.25 0.25 0.25 0.25 0.50 0.50 0.25 1.00 0.50 2.00 0.50 0.25 0.25 1.00; Ólafr Sigurðsson Selkirk Þórður Jónsson „ Gestr Jóhannsson „ Gísli Gíslason „ Hjörtur Jóhannesson „ H. Hermannsson „ Páll Símonarson „ Sigurður Erlendsson „ Jónas Leo „ Björg Jóhannesdóttir „ Guðmundr Guðmundsson „ G. Kr. Matthíasson „ G. Jóhannsdóttir „ Þorsteinn Þorkelsson „ Guðmundr Sölvason „ Margrét Guðmundsdóttir „ Sigvaldi Nordal „ Júhannes Gottskálksson Wpg. Guðmundr Vigfússon W. Duluth 0.50 Eggert Ólafsson Spanish Fork 0.25 Guðmundr Thorsteinsson Bjarni J. Júnsson Árni Helgason Mrs. lngibjörg Jolinsson Björn Magnússon Þórðr Þórðarson Sigurðr Árnason Mrs. Vilborg Árnason Gísli Gíslason Magnús Eiríksson Pétur Valgarðsson Mrs. Jóhanna Johnson Mrs. Guðbjörg Gíslason Mrs. Solveig Jolinson Mrs. Jarþrúðr Eiríksson John W. Johnsson O. E. Ólafsson John Thorláksson Mrs. Sigríðr Hannesson Guðmundr Guðmundsson Mrs. Guðný Guðmundsson John Sigmundsson Erick Hansson Þórðr Diðriksson John B. Johnson Hjálmar Bjarnason Bóas Anderson John Hreinsson Isaac Olsen William Thomsen Jolin P. Johnsson Oli Peterson Guðmundr Magnússon Björn Eymundsson Bjarni B. Sveinsson Sigurðr Johnsson Árni A. Árnason John A. Christensen Jóhannes Johnson Johan Hall Oli Johnson Thorbjörg Johnson Ed. Christiansson Miss. L. Th. —Mr. Stefán Pitrsson prentari fer f dag hóðan til Minneapolis, Minn.; hefir fengið par atvinnu. Nokkrir vinir hans komu saman f fyrrakveld á gestasal J B. Thor- leifsscnar til að kveðja hann. Heilla-óskir allra, sem pekkja hann, fylgja honum suðr. —Á furtdi Foresters-stúkunnar „fsafold“ í gærkveldi tjáði stúkan fráfarandi fjármálaritara sínum (Stef. 0.25 í Pétrssyni) pbkk sína og kveðju ósk- ir. Eftirtnaðr hans var kosinn br. Jón Ketilsson. — Rev. B. Peterson var sjúkr á sunnud. og gat eigi tlutt ræðu. 0.25 0.25 050 0.50 0.25 0.50 0.25 0.25 0.25 1.00 0.25 0.10 0.20 0.15 0.10 0.25 0.20 0.25 010 0.15 | Þeir Mr. B. M. Long og Mr. Jón 0.10 i ffalldórsson komu heim úr Dakota- yferð sinni á laugardaginn; segja peir ” 0.20 „ 0.10 „ 0.25 — I samskotalistanum síðast hefir Scofield. T tah. 0.50 ntisprentast; Jórunn Erlendsdóttir, 0 á að vera: Jónfna Elrlendsdóttir, og AUKAFUND ætlar fslenzka verkamamannafélagið að halda í húsi sínu á Jemima Str. í kveld (22.). Verða par lesnir upp samningar viðvfkjandi kaupum á húsinu, kosinn maðr til að hafa um- sjón á húsinu framvegis og fleiri á- ríðandi málefni. Fólagsmenn eru vinsamlega beðnir að sækja fundinn. J. Gottskálksson. vellíðan manna par syðra. að vera : 0.50 . . 100 l^tgurlaug Pálsdóttir, á 0.50 Sigurleif Pétursdóttir. 0.50' ------------------- 0.50 | 0.50 ‘ Einn af nafngreindustu rökurum 0.5) pessa bæjar, Mr. W. Starr er utn undanfarandi tíiua hefir unnið á 11011 Kelly’s onr Clarendon rakarastofum, 0.50 J * 0.25 er nö hjá S. J. ásamt áðr auglýstum Samtals alls : byrjaðr að vinna 0.25 Scheving. 0.50 --------------------- 1.00 : y 25 —Eins og að undatiförnu tekr Mr. 0.50 St. B. Johnsson að sér allskonar tré- ---- smíðar. Hann útveffar bycfffinrrar- Alls: $85,90 , . .... ... h _ ! efni og lóoir, einig pentngaian, með Wpg. $23 i,80 sérstökum afborgunarKjörum. Bústaðr og verkstæði 576 Aiexander Str. $»^2,70 — Hon. Skafti Ií. Brynjólfsson frá Mountaiti, N. D., og málffutn- ingsmaðr Magnús Brynjólfsson, Cavalier, N. D., komuhingað á laug- ardagskveld ; fara suðr aftr f dag. — Mrs. Peterson hólt fjölsóttan fyrirlestr á ensku í Uiiítara-húsinu á sunnud. —lð íslenzka byggmgarmanna- fólag heldr sinn næsta aðalfund á íslendingafólagshúsinu á Jemima Str. fimtudagiun 23. p. m. kl. 8 e. h. (annað kveld). Auk vanalegra fundarstarfa verðr nýtt mál tekið til meðferðar, sem allir félagsmenn ættu að láta sér sérlega ant utn. Þar að aðki fer fratn kosning nýrra embættismanna fyrir næsta kjör tímabil. Aríðandi að seni flestir sæki fundinu og verði tnættir í tfma. JóJ>. Bjarnason forseti. — Frost og hreinviðri úti. 18^8, Rjominii af llavmm iippNUorunni. „La Cadena“ og „T.a Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons,Montreal [16] „Clear Havana Ciaars” „La Cadeua’’ og „La Flora'’ Biddu ætíð um þessar tegundir [lí] F R E T T I R. — Meðnl laga, erríkispingNorðr- Dak., sampykti, má nefna lög um innleiðslu sáttanefnda, lfkt og á sér stað á íslatidi. Daðvar norskr ping- maðj sem bar fr.\. fram, en mestan pitt f að vekja áhug á pvf múli f Amerfku á N. Grevdad, ritstjóri „Skaudinaven“ (áðr ritstj. „l)ng- blaðsins f Kristiania). D-PRICE'S Powder. Thej]only pure Creain ot' tarter PuWder, engin aimuouia ekkert Aljm. Brúkað af millíónuut íttanna. 40'ára á markaðnu n

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.