Heimskringla - 25.03.1893, Page 1

Heimskringla - 25.03.1893, Page 1
SATURDAY« O L D I N. an ICELANDIC semi-weekly newspaper published on wednesdays and VII. ÁR. NR. Z6. WINNIPEG, MAN., 25. MARZ, 1893. TÖLTJBL. 380 Kftir ,,Snnnanfar#"i (Marz 1893). Ljóðmæli Jóns Ólafssonar (Winnipeg 1892), í annari útgáfu hafa oss borizt. Það er að öllum ytra fríígangi vandað kver og fylg- ir pví .nynd skíildsins. Myndin virð- ist oss f>ó ekki meir en svo góð. Kvæðasafn Jóns kom fyrst út á Eskitirði 1877 og var kvæðunum J>ar raðað eftir aldri og svo er í fressari útgáfu. Er hér J>ví nær alt prentað, er í fyrri útg&funni stendr, en frekr fjórðungr nýju útgáfunnar er f>ess utan kvæði, sem síðan eru kveðin og hafa sum Jieirra áðr verið prent- uð á víð oor dreif. Sumt af [>ví eru J>ýðingar. In eldri kvæði Jóns ÓI- afssonar eru svo J>jóðkunn, að hór gerist ekki pörf að ræða um pau. En benda meijum vér á bau kvæði, er hór standa, en ekki í fyrri útg., cg oss finst n est um vert, og er J>á fvrst að geta vísna „Við barn mitt“ (bls. 128). Það eru hjartnæmar og fallegar stökur „'línir viuir (bls 135_37), „Til gamals ma»ns“ (l)ls. 140—41), „Staka“ (bls. 142) og „Ný bjarkamál (bls. 158—61) eru alt á- gæt kvæði. Erfiljóðin eftir Jón rit- ara (bls. 148—44) eru einhver in beztu í sinni grein og ein in saTin- orðustu, er vér munum eftir. Tölu- 'ert er af keskniskvæðum í pessum kalla bókarinnar, og höfum vér einna mest gaman af „Auglýsingunni“ (bls. 145—146) Einars prei'tara, og er hún pó nokkuð nærgöng'il við lif andi merkismenn. Efnismesta og merkilegasta kvæðiðí nýja kaflanum «r „Opið sendibróf til séra Jóns Bjarnasonar“ (bls. 164 — 68),— m jög emellið kvæði. „Ættjarðarminni Vestr-fslendinga“ er og got^ kvæði. K\ æðasafn f>etta er einkennilegt og petta litla kver er eigulegt og inargt af inum „politisku“ kvæðum, peim sem í f>ví eru, hafa meiri pýðingu en ýmis önnur sams konar kvæði, af því að höfundr peirra er svo „histor iskr“ maðr ocr hefir haft svo mikil afskifti af ísletii,kum {>jóðmálum 'Hnga-lengi. Gerðist 18 vetra gam- r'tstjóri, t>g hefir slðan æ verið rl<^‘nn nokkuð við blaðamensku, og stundum látið hehlr en ekki til stn taka, og er kver J>etta dálítið sýnis- k°rn af stefnu lians og athöfnum. 1 latky.iarhók. 1 < ss \ar getið í síðasta blaði, að stjórn Bandarikjanna hafði beðið Danastjórn að ljá sér Plateyjarbók á Chicago-sýntnguna í SUmar Qg játið pað utn mælt, að senda mætti nokk- urn dánumann með bókinni, 0g var svo langt komið, að prófeSsor Wim. mer hafði stungið upp á j>Vi vjð stjórnina hór, að hún lofaði Valtý Guðinundssyni að fara pessa ferð. En pegar svo var komið, lýsti Banda- ríkjastjórn yfir pví, að hún vildi náttúrlega hafa bókina eins og hún hafði beðið um, en vildi hvorki borga undir hana nó manninn. Höfðu og komið sterk mótmæli gegn pví að bókin yrði send, bæði af hálfu enskra og norskra fræðimanna, pví að í manna minni hefir hún ekki komið út fyrir dyr á Konungsbókhlöðu. Hún fókst ekki einu sinni léð til Kristjaníu hór um árið, pegar verið var að gefa hana út. Justizráð Dr. Chr. Bruun, yfirbókavörðr safnsins hafði og verið pvf mótfallinn frá öndverðu að bókin væri lóð. Er nú og niðrstaðan orðin sú, að bæði bókin og Valtýr eiga að sitja kyr, °g mega Islendingar fagna pvf,hvað bókina snertir, |>ví að sú ra.m mun sumuin finnast ærin ein, að gersem- ar vorar eru horfnar úr landi, pótt ekki só p\ í bætt ofan á, að [>eim só hættí önnr eins glæfragöng og þetta a6 nauðsynjalausu. En livað Dr. ^altý viðvÍKr, [>á mega flestir sjá og skynja, að petta er minna fagnaöar efl>i fyrir hann. Sameininoin þykist hafa fengið einhverja köllun til pess að vanda um við Sunnanfara fyrir ýmislegt pað, er staðið liefir í blaðinu, og hefir varið til J>ess nokkrum grein- um; f>ær eru fróðlegar um inargt, en J>ó ekki svo, að vór að svo stöddu sjáum gilda ástæðu til pess, að lengja [>eim aldr með masi og málalengingum. Lftinn byr hafa pær fengið hér hjá íslendingum í Höfn, en pó liafa J>ær orðið til pess, að allmargir (um 40) íslenzkir mentamenn hór létu dálítið fé af mörkum og færðu f>að Þorsteini Er- lingssyni, 15. Febrúar, í virðingar- skyni fyrir skáldskap hans í Sunn- anfara. Vór færum J>vf bæði gef- endunum og Sameiningunni pakk læti skáldsins og blaðsins. Magnús Magnússon cand. thol., hefir nú í vetr haldið fyrirlestra hór við ýmsa lýðháskóla (t. a. m. 1 Haslev, Nörre Nissuin) uin ísland, íslenzkar bókmentir og hag og háttu íslendinga, og var pví vel tekið og lótu menn i Ijós áhuga á J>vf að fræðast um landið og lands- menn. 1 vetr hefir og Magnús gef ið út smásögusafn á dönsku, kristi- legs efnis, í saroeiningu við dansk- an prest, að nafni Aschenfeldt Han- sen, setn kuntir er meðal annars fyrir ]>að, að hann hefir ritað al- pýðlega kyrkjusögu. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri hefir fengið heiðrspening úr silfri frá dýraverndunarfélaginu danska. Islenzkt stúdentafélag. Lög fó - lagsins vóru sampykt 21. Jan. í stjórn vóru kosnir: Bjarni Jónsson, forinaðr, Guðmundr Björnsson skrifari, Bjarni Sæmundsson fó- hirðir, og í varastjórn pessir: I>or- lákr Jónsson, Sigurðr Pótrsson (frá Ánanausturo) og Magnús Sæbjörns- son. Fiskiveidar Dana við tsland. Með vorinu senda Danir út 5 segl- skip stór, er öll eiga að fiska við ísland. Auk þess ætla peir að hafa í förum 3 gufuskip til íslands og eiga pau að flytja fiskinu ósalt aðan í ískössum burt á heimsmarK- aðinn jafnótt og hann kemr upp úr sjónum. Dáinn er 25. Febrúar Westy Chr. Lndvig Stephensen hóraðsfuli- trúi og settr héraðsfógeti f Varde á Jótlandi, sonr Olafs héraðsfógeta f Eplatópt og Varde (d. 1854) Step- hánssonar amtmanns á Hvítárvöll- um, en bróðir Hilmars forseta ís- lenzku stjórnardeildarinnar (d. 1889). Laura hefir veriú inni frosin hór sfðaní Janúar og fór „Vaagen“ f hennar stað til íslands. En nú (3. p. m.) er búið að brjóta ál f Eyrar- sund, svo að skip mega komast út. Frá löndum. SA )'E R VILLE, 13. Marz. Herra ritstj. Það er fátt, sem hefir borið til tíðinda petta liðna ár sfðan óg skrif aði í Marz t Hkr. sfðastl. vetr. Sjaldan kemr hór strangr vindr og sfzt að hann standi lengr en eitt dægr í senn; hór er oftast liægr vindblær og heiðskfrt veðr með vaxandi sólarhita; frost á nóttum töluverð fram í Maf. Vinna var bér stöðug síðastliðið sumar eins og að undanförnu, en víða lftið kaupgjald, og veldr |>ví inn mikli fólksflutningr til Banda- rfkjanna. Alstaðar, hvar sem hugs- anlegt er að geta fengið eitthvað að vinna, er reynt að troða sór ! niðr, jafnvel fyrir livaö lítið kaup, | sem er. Verkgefendr eru tilbeðnir líkt og guðir, og ef til vill er reynt að falla fram fyrir pá og bjóða sig 1 peim með sál og líkama fyrir 75 cts. um daginn. l>að er sjáanlegt, hvað af pví leiðir fyrir búsett fólk; pað munu flestir geta íinyndað sér, hvað verkafólkið verðr að pola hjá vondum verkstjórum og verksmiðju- eigendun —afmynduðum af ístru og ágirnd. Metin eru reknir burtufyr- ir litlar sakir, sem enginn góðr drengr gæti yfirsjón kallað. Sumarið var Iiót í heitara lagi, og pað heitasta síðan við komum hing að. Margr maðr mun hafa pózt heitt bakaðr, einkum peir sem höfðu pá atvinnu, ag skara eldana f liðugum 100 stiga hita (Fahr.) af sólinni í tilbót. Þrír íslendingar hafa keypt hér lóðir og tveir af þeim látið setja upp hús, annar fyrir $600 og hinn j fyrir $700; af [>ví má ætla að |>eir sóu farnir að una hér f þessu plássi. Þó kann ég ekki að fullyrða að pað séu allir, pví að ein familía fer hóð- an alfarin í \ or til Dakota, sem bú- in er að vera hór í 4 ár, og f fleir- um burtfararhugr nú. Hingað komu í sumar frá íslandi Bjarni Jónsson frá Reykjavík, sonr konu minnar; hennar fjögr börn eru nú öll hingað kominn og hefir hún hjálpað peim öllum til að kom- ast hingað. Enn fremr kom kona Emil Hall og tvær dætr. Honum vildi pað slys til, að hann fótbrotn- aði í Janúarmánuði við vinnu, en er nú á batavegi. Það er líkast til að félagið bæti honum skaða sinn, pvf að End. Fischer, • sem hér er yfir- inaðr, hefir reynzt Isleiidiiigum mji'g vel. Einn íslendingr hefir byrjað hér verzlun í haust með ýmsar vöruteg- undir og er hann sá fyrsti, sem byrjar ,,business“ hér, pó í smáum stíl sé; mun pað borga sig þegar þolinmæði og varúð er við höfð. Þessi maðr er Þorvaldr Reykdal, er ég gat um í fyrra. íslenzk kona af fyrstu fjölskyldu, sem hór kom fyrir fimm árum, er nú gift iiinlendum inanni hér, sem liúri tók að sór bláfátækan með tveim börnum, eftir að fyrr verandi maðr hennar hafði brugðið trúskap við liana, og skilið liana eftir alslausa með 2 börnum. Hún á nú hús hór, sem kostar $1100, og er hún vel metin kona hór. Sá maðr, sem flytr til Dakota hóðan, er dóttur-maðr konu niinnar, kvæntr peirri dc.ttr hennar, setn henni hefir verið kærust af sínuin börnuin. Þegar pau afróðu að flytja, var hún ekki að spurð, er pó var upp sett við gifting J>eirra, að pau flyttu ekki langt burt frá hei.ni ; þegar hún frótti pessa fyrirætlun, veiktist hún af hjartasjúkdómi, og eru mestar lfkur til að burtför dótt- ur hennar verði henni að bana. Þann 17. þ. m. ætla ég að flytja héðan frá Sayerwille til Pert Amboy þar sem nokkrir yðar nýju kaupendr að Heimskringlu eiga heima. Heill sé þér, Heimskriugla. Með vinsemd og virðingu. II. B. Skagf jörð. —Eins og að undanförnu tekr Mr. St. B. Johnsson að sór allskonar tró- smfðar. Hann útvegar byggingar- efni og lóðir, einig peningalán, með sérstökum afborgunarKjörum. Bústaðr og verkstæði 576 Alexander Str. 1 Hiia. Kjoininn af Havana n ppNkoriinni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töhivert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvérnig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons.Montreal J15J V^Viiiiiipeg:. -Séra Matlíasar samskotin. Síð- an blað vort kom út sfðast, komið inn á skrifstofu Hkr.: Alma Eyford New "VVhatcom Gunnar Christjánsson Steini Goodman Jenny Johnsson Ólafr Erlendsson Þórðr Sigmundsson Gísli Benjamínsson James Benson S. J. Johnson Friðrik Bjarnason Oddur Johnson Dora Anderson Mrs. Des Antels Mrs. Benson Miss lnga Benson „ Miss Bertha Benson „ Mrs. Inga Goodman „ S. G. Blöndal „ S. E. Olson „ Anna Sveinsson „ Miss Guðný Guðmundsd. „ Hjörleifr Stefánsson Lumlni Guðjón Þ. Pálsson Wliatcom Harry Benson „ Chr. Benediktsson , Sam Samson „ Mjjjlimir Arnason Wpg. Mrs. lngibjörg Oddson Miss Ing\ eldr Thorkelsd. Jöhannes Björnsson „ Kósa Mickelsdóttir „ Margrét Jónsdóttir „ Victoria Delores Arnadóttir „ Jónína Sigurðardóttir „ Gunnar Goðmundsson „ Miss Árora- Sigurbjörg Bray „ Miss Anna Bray „ Miss K. Normandia Bray „ Halldóra Brandsdóttir „ Itigibjörg Ólafsdóttir „ Helgi Fríinann llelgason „ Árni Níels Kristjánsson „ Jóhannes Sigurðsson Seattle Sigfús Salómonsson „ Magnús Einarson „ Miss Margrét Guðmundsd. „ Bjarni Bergsson „ Jón August „ Halldór Jónsson „ Miss Margret Hall „ Einar Theodor Jónsson Guðm. Borgljörð „ Gísli Vermundsson „ Thorarinn G. Sæmundsson „ Miss Sigrveig Sæniundsson „ S. G. Sæmundsson „ Benjaniín Jónsson „ Thorsteinn Norðfjörð „ Miss Th. Benson „ Binjamín Magnússon „ Ólalr Jóhannesson . „ Miss Júlíatia Jónsdóttir „ Miss Ingibjörg Sölvadóttir „ Sölvi Sölvason „ Arnljótr Sölvason „ Miss Una Sveinsdóttir „ Bjarni Sveinsson „ Jón Hjarnason „ Bjarni Ludvigsson „ Hjálmar Vopni „ Thorkell Sigurðsson „ Mrs. Ingibjörg Björnsdóttir „ Mrs. S. Baker „ Miss Sigrjóna S. Baker „ Miss M. S. Baker „ Miss Lina Thorberg „ Miss Ólina Jónsdóttir „ Jóhaiin M. Baker „ Jón Árnason „ Miss Ólína Guðbrandsdóttir „ Magnús Friðriksson „ Hósías Thorvaldsson „ Miss Arnfríður Anderson „ Bjarni Anderson „ Mrs. Guðbjörg Ólafsson „ H. Berg8teinsson „ V ansend 25 cts. frá Seattle. hefir $0.75 0.25 0.25 0.50 0.25 0.25 0.25 0.50 0.50 0.25 1.00 0.50 0.50 0.25 0.25 0.50 0 50 0.50 0.25 0.25 1.00 1.00 0.25 0.50 1.00 0.50 0.50 0 25 0 50 0.25 0.25 0.10 0.5 0.50 0.20 0.10 0.10 0.15 0.10 1.00 0.50 1.00 1.00 0.25 1.00 0.50 0.25 0.25 1.00 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 1.00 0.50 0.25 1.00 0.50 0.50 0.50 l.Ou 0.50 0 50 1.00 0.50 0.25 0.5j 0.50 0 50 0.50 1.00 0.50 0.50 0.50 l.Oo 0.25 0.25 1.00 1.00 0.50 1.00 0.50 0.25 1.00 Mrs. Elin Hallsson Glasston 0.50 Miss Allice Hallsson 0.50 Miss Fríða Hallsson 0.50 Helgi Hallsson 0.50 J. G. Hallsson 0.50 Sigurðr Thorsteinsson >) 0.10 S. J. Westman 0.25 Mrs. S. J. Westman 0.25 Vigfús F. F. AVestman 0.25 M. S. Kaprasíusson Brú 0.50 Sigtryggr Stefansson 0.50 Björn Þórðarson 1.00 Jón Halldórsson 0.50 S. Borgfjörð 0.50 K. M. Halldórsson Hallson 1.50 Dínus Jónsson 0.25 Kristjana Andrésdóttir 0.25 Sesselja Dínusdóttir >> 0.25 Jónatan Dínusson 0.25 Tryggvi Dínusson 0.25) Jón Hjálmarsson >> 0.25 Guðbrandr Erlendsson 0.50 Hallfrídr Guðbrandsdóttir » 0.50 1 Jón Einarsson 0.50' Daníel Jónsson 0.50, Valdimar Gíslason 0.50' Guðlaug Jónsdóttir 0.25 Björg Jónsdóttir 025! K-istjana Ebenezerd. >> 0,25 Jóliann Árnason 0,25 Niss Peterson 0,25 Guðrún Guðbrandsdóttir 0,50 Halldór Björnsson >> 0 50 ' Björn Sveinsson 0,50 | Sigrbjörn B. Austmann 0,25 Þ, rbergína B. Austmann 0,25 Kristín Dínusd. 0,25 ’ .1. S. Þórðarson 0,25 j Halidór Vivatson 0 50 Giiðm. Eiríksson >> 0,50 j Bjarni Jónsson 0,50 i Hjálmar Hjálmarsson 1,00' Þórarinn Stefánsson 0,25 Jakob Renediktsson 0,25 Ágúst Hansson 0,25 í l ’. G. Ilansson 0,25 Anna Sigaíðr 0.20 Petrea Krístín 0,20 E. Sæmundsson 0,50 Sæmundr Sæimmdssoii 0,50 Hallr Óiafsson 0,50 Svanhildr Ólafsd., Wpg. 0,50 J. G Dalmann >> 1,00 Jón Einarsson 2,00 G. B. Ingimuudarson 3,00 Jólianna Guðnad. 1,00 Ónefndur 0.50 Árni Jónsson 1.00 Kr. Stefánsson 5.00 Jón Sigurðsson » 0.25 —Á bcenafitndi í miðkyrkju Con- gregatíónlista í viku pessari, þar sem einir 6 klerkar og fjöldi ensks fólks var saman kominn, bað einn skottu-prestr austan úr Ontario „eft- ir beiðni“ (frá hverjum?) fyrir ís- lendingum f pessum bæ, er hann kvað vera „andlega blinda*' eins sárfáa „umventa“. og að A First Class Masquerade Ball. Nokkrir ungir menn hafa í hyggju komusal Mr. G. Johnsons, corn. Ross 0 50 ^ Isabell Str. Inngangr $1.00 fyrir parið íslenzka stringbandið spilar. Verðlaun verða gefin fyrir bezta —Verzluuarfélagið íslenzka heldr ársfjórðuíigsfund sinn í ísleudinga- fólagshúsinu á Jemima Str. mið- vikudaginn 5. Apríl næstk. síðd. Meðlimir beðnir að menna. Stjórnarnetndin. kl. 8 fjöl- „Clear Havana CÍKara” „La Cadena” og „La Flora” Biddu íð um þessar tegundir [11] — Næsta þriðjudagskveld 28. p. m. hefir verkamannafólagið ágæta skemtun á samkomusal G. Jónsson- ar á Ross Str. Skemtanir verða kappræður, ]>átt í henni taka peir herrar: E. Hjörleif.ssou, W. H. Paul- son, M. Paulson og Kl. Jónasson. Finnig verðr dans. íslenzka stringbandið spilar. Samkoinan byrjar kl. 8. Inngangr 25 cts. THE POWER OF NATURE. Við öll- Alls: $92,10 iim sjúkdómum eru til mefiul. Nor- ásamt áðr auglýstum Samtals alls : $322,70 $414,80 —Engin gaðsþjónusta í Únítara- kyrkjunni á morgun. Verið að mála og pappíra húsið. Gísli Guðmundsson Wpg. ' 0.25 Miss Mekkin Gunnarsd. » 0.10 Miss Finna Gunnarsdóttir 0.1U Mrs. Kristín F'innsdóttir » U.25 E. M. Vatnsdal Mountain 1.00 Soffía Vatnsdal » 0.50 Tliordr Vatnsdal » 1.00 Friðrik Vatnsdal >> 1.00 Elías Vatnsdal >> 0.25 Eggert Jónssoit » 0.50 Eggert Bjarna8on >> 0.50 Jóhannes Torfason » 0.50 Miss R. J. Torfason >> 0.51» Guðm. FJíasson >> 0.50 E. H Reykjalin >> 0.25 Jóhann Tiiorsteinsson Eyford 0.5U ísl. V. Leifr Glasston 0.50 Mrs. 1. V. Leifr >> 0.25 Octavía Sigrún l.eifr >> 0.25 Augusta Victoria Leifr >> 0.25 Guðbjörg O. Joimsson >> 0.25 F’oster Jolmsson :> 0.25 llarry Johnsson >> 0.25 Alrs. Friðbjörg Jolmson >> 0.25 Miss Lillie Jolmson >> 0.25 Mrs. Rosa Jolmson >> 0.25 Vigfús Hallsson >> 0.50 —Dr. Moritz Halldórsson. Blað- ið Gazette- 1Vitness (Park River) 17. p. m. segir: „Dr. M. Halldórs- son framkvæmdi f fyrri viku fágætt og merkliegt læknisbragð—búk— skurð (lapárotomg)—á bónda frá Manitoba, sem hafði sótt til hans úr 280 mflna fjarlægð. Dr. Logan að- stoðaði hann í petta sinn. Það virð- ist sem Dr. Halldórsson sé eins handgenginn öllum leyndardómum innanskapnagar mannsins, eins og peiin hlutum er honum liggja hendi næst; enda er hann merkilega hepp inn með allar handlækningar sínar (operations). Maðr sá, er hór er um getið, er nú við póða heilsu og virð ist vera á batavegi11. A PLAIN STATEMENT. Hagyard Pectoral læknar kvef, hósta, andarteppn liæsi, barkabólgu, þyngslí fyrir brjóst inu og alla háls og lungna sjúkdóma. Verð 25 cts. way Pine Syrup hefir á sór lækningaorð við kvefi og hósta, barnaveiki og apdar- teppu, barkabólgu og hæsi ó. s. frv. Dr. Woods Norway Pine Syrup iuni heldr 22 lækningaefni úr Norway Pine. Verð 25 cts. GEVES STRENGTH AND APPETI FE. Herrar. Árið, seni leið, var ég o öinn mjög magr og var alt af að fara nftr vegna þess hvað blóðið í mér var orðið óhreint og matarlystin léleg. Vinr ininn ráðlagM mér ?.ð fá mér B.B.B., og það gerði égogfórmér þáþegar,gð batan. Sfð in liefir mér aukizt ati og matariyst, svo ég er nú 197 pd. á þyngd. M. T. Murphy. Dorchester Bridge, Quebec. RESTORED TO HEALTH. Herrar. Um mðrg ár hefi ég þjáðst af melting- arleysi, en þegar ég var búinn að rej-na B.B.B, samkvæmt ráðleggingu vinar míns, varð ég undir eins góðr. Howard Sullivan Fann. Durnbar, Ont. A CURE FOR CROUP. Barnaveiki drepur þúsundir, þar sem kólera drepur tugi. Við þessari voðaveiki er ekkeit meðal á borð við Hagyards 1 ellow Oil. Hún losar slímíð og læknar á örstuttum tíma hina skæðustu barnaveiki. BEWARE OF CHOLERA. Kólera vinnr ekki á heilbrigðuin líkama, þess vegna segir heilbrigð skynsemi að brúka B.B.B., þessa hreinsunarlind blóðsins og viðhald likamans. Hanu víggirðir lík- amann fyrir koleru og öðruin farsóttum. F A R I Ð T I L Richard Bourbeau E F T I R KGIV! n ^ u j STIGVJELUM :«>o II w 11 ;v lí Xl' 1\ \ ór vuuum að kvemifóiKÍð koitii og skoDi skóvarning vorn.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.