Heimskringla - 15.04.1893, Blaðsíða 2
b
HBIMSKEIITG-LA, WHTNIPEO-, lö. -A.ZE’IRIIIL- 1803.
Heimskringla
kemr út ú Laugardögum.
The Heimskringla Ptg. & rubl. Co.
útgefendr.
[PublisheTB.]
Verð tjlaöains í Canada og Banda-
ríkjunum :
12 mánu«i #2,50; fyrirfram borg. #2,00
____ #1 50: ------- — #1,00
l __ lljo\ — - J0.50
k Englaudi kostar bl. 8s. 8d.; A
Ndrðrlöndum 7 kr. 50 au.; á Islandi 6
br _ borgist fyrirfram.
Senttil íslands, en borgað hér, kost-
Srg. #1,50 fyrirfram (ella #2,00).__
fag~Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1.
jan. þ. á. þurfa eigi að borga nema #2 fyr-
lr þennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .’úli
p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir œskjaþess
skriflega).
Kaupandi, sem skiftir um bt**.
verflr atS geta um gamla pósthús sitt
dsavfit ut/ju utanáskriftinni.
Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi verða uppteknar, og endrsendir
bær eigi nema frímerkl fyr.r endr-
sending fylgi. Ritstjórmn svarar eng-
um brófuin ritstjórn vlðkomandi, nema
i blaðinu. Nafnlausum bréfum er
enginn gaumr gefinn. En rits^. svar
ar höfundi undir merki eða bókstdf-
um, ef höf. tiltekr slíkt merki.
Uppsögnógild að lögum.nemakaup-
andi sé alveg skuldlaus við bla'Sið.
skrá
Auglf/singnverð. Prentuð
það send lystliafendum.
yfir
Ritstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFS80N
venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1 0
Ráðsmaðr (BushiirManager):
EIRÍKR GÍ8LASON
kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst.
Utanáskrift á bréf til ritstjórans .
Editor Heimtkringla. Box 535.
Winnipeg.
Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er:
The UeimskringlaPrtg. & Publ. Co.
Box 305 Winnipeg, Man.
Peningar sendist í P.O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Order. Banka-ávísamr a aðra
banka, en í Winnipeg, eru
télínar með aflföllum.
að eins
lagðist, og þangað til honum fór að
batna eftir að dr. Halldórsson fór að
koma til bans.
Það var það sannasta, sem óg til
vissi, um líðun hans, eftir þeim
sögnum, sem ég fékk um hana. En
af því að ég heyrði þess getið um
þetta leyti (miðjan Apríl), að hann
mundi hafa verið leyndr sjálfr, hve
hætt hann væri staddr, og að honum
hefði fallið illa að lesa þessa síðustu
fregn í Hkr., þá hætti ég alveg að
geta um heilsufar hans, af því að ég
vildi ekki segja ósatt um það eða
breiða út bata-von, sem enginn trúði
á þá, en heldr ekki angra hann með
neinu. Því þagði ég um það efni.
Ég yfirlæt rólegr bverjum andlega
heilbrigðum manni að dæma um,
hvort ég hafi sýnt illvild eða ómann-
úð í þessu, eða hvort ofangreind um-
mæli eiga skilið illyrði séra Jóns í
Sam.
Auk þessa man ég til að ég einu
sinni nefndi séra Jón í ritstjórnar-
gTein á þessu san a tímabili; það
var í grein „um vestrfarir“, sem
ég ritaði gegn Guðm. Hjaltasyni.
G. H. hafði gert þá uppgötvun, að
séra J. Bj. væri „forsprakki vorra
ameríkönsku framfaramanna“. Ég
gat þess, að ég hefði heyTt „suma
hér vestra“ (þ. e. menn, sem verið
höfðu hér lengr enn ég) bera brigð-
ur á, að séra Jón hefði verið við
riðinn nokkur framfara-fyrirtæki
meðal Islendinga hér vestra. Þetta
er auðvitað bygt á því, að séra Jón
muni ekki hafa verið „forsprakki
hún lætr þeim í té. Þegar mán-
aðarritið „Oldin“ er gefið frítt kaup-
endum Hkr., þá fá kaupendr fult
svo mikið lesmál, eins og þeir hafa
hingað til fengið í blaðinu, og mun
meira, heldr en Lögberg lætr sínum
kaupendum í té. Svo að ef litið
verðr á lesmáls-efni, en ekki pappír
og auglýsingar, þá verðr Hkr. enn
sem fyrri stærsta isJenzka blaðið í
heimi.
Síðasta Lögb. leyfir sér að lýsa
ósanna umsögn vora um, hvað
Heimskringlu-fél. eigi útistandandi.
Sama blað lýsti og yfir því fyrir
skömmu, að Jón Ólafsson hefði logið
upp bréfköflum frá þeim • herrum
Sveini Brynjólfssyni og B. L. Bald-
winsyni. Yér buðum hverjum sem
vildi, að sjá fiumbréfin á skrifstof-
vorri. Samt endrtekr lygahýðið
þetta aftr og aftr.
Sama blað hélt því nýlega fram, _að
vér hefðum aldrei séð fjárlög Is-
lands. Vór buðum að sýna ritstj.
Lögb. þau, ef hann vildi, og lögð-
þau fram til sýnis hór á opinber-
um fyrirlestri að eitthvað 100 manns
viðverandi.
Sama blað laug á ritstj. Hkr.
ýmsum ummælum, sem hann hofði
átt að hafa í Nýja fslandi um kosn-
inga-tímann í fyrra. Kjósendr af
báðum flokkum komu fram sjálf-
krafa íúgum saman og ráku niðr í
það lj§ina.
^ Sama blaðs erindrekar og fylgis-
ffnenn hafa sumir (mjög líklega að
Office :
146 I’rinress Str.
Með öllum mjalla?
í neinum öðrum málum Islendinga
hér, en lúterskum kyrkjumálum;
og þó að ég og margir aðrir hafi
það álit, að þau mál sé alt annað
en framfaramál, þá er það skoðana-
munr, sem honum þarf ekki að
koma á óvart. En mikil m€-'hé-
gómagirni hans og sjálfsblindni vera
ef hann telr það vera að velta sér
yfir sig með skömmum, þó að ég
geti ekki tekið undir þá heimsku,
að vera að hrósa honum fyrir það,
sem hann á ekki skilið.
undirlagi blaðsins)
að vér stjórnendr
stela og éta upp
séra Matth. Joch.
breitt það út,
Hkr. mundum
samskotin til
Yér sendum
,,Árið sem leið, meðan ritstjóri
Sameiningarinnar lá rúmfastr og
meuu annað veifið ekki hugðu hon-
um líf» notaði Jón Olafsson stöku
sinnum tækifærið til þess...... að
,velta sér yfir‘ hann með skömmum,
enda var þá líka að spá því, að hann
myndi bráðum frá“.
Svona ritar gamall alda-vinr minn
séra Jón Bjarnason í Sam. í Marz
þ. á.
Hvernig ég mintist sóra Jóns með-
an hann lá, vita þeir, sem vita
vilja, og hann þar á meðal sjálfr.
Þetta var um hann sagt af mór:
„OIdin“ 6. Jan. 1892 :
„Séra Jón Bjarnason hefir legið síð-
an fyrir ný-árið“.
„01din“ 13. s. m. :
„Sóra Jón Bjarnason hefir legið
fyrir dauðanum í taugaveiki; sagðr
heldr betri nú“.
„Oldin“ 17. Febr. :
„Séra Jón Bjarnason liggr alt af
fyrir dauðanum og tekr af og til
út mjög þungar þjáningar. Lækn-
arnir telja honum nú mjög litla
lífs von“.
„Heímskr.11 16. Marz:
„Sóra Jón Bjarnason er enn á lífi
þegar biað vort fer í pressuna*, en
búizt við andláti hans á hverri
stundu. Lífsvon sögð engin. Það
er, sem vita má, mikill haimr kveð-
inn að fylgismönnum hans öllum í
lútersku kyrkjunni ; en fjölmargir
persónulegir vinir og velvildarmenn
bans ulan þess flokks finna og til
sárrar hluttekningar í hans langa
Og stranga dauðastríði“.
yHkr.“ 23. s. m.:
„Séra Jón kvað nú vera sýnu betri
og læknar ekki vonlausir um bata
bans“,
„Hkr.“ 13. Apríl :
„Sóra Jón Bjarnason er, því miðr
ekki, og hefir aldrei verið á neinum
bata-vegi, þrátt fyrir allar sögur
Kyrkju-blaðsins. Hann hefir verið
þjáningavægari inar síðari vikur, en
engin ^styrkingar nó bata merki, og
morfin-inngjafir verðr hann að fá
Það er varla líkt því, að maðr með
öllum mjalla geti ritað annað eins og
þetta í síðustu Sam.
Þegar sóra Jón er að prenta skjall
og skrum um sjálfan sig í Sam , þá
kveðst hann gera það „sór til auð-
mýkingar“ (!!!)
Ég vil ráðleggja lionum annað við
!þeim andlega sjúkdómi, sem núna
gengr auðsjáanlega að honum: að
klippa út svívirðingar-greinarnar á
öftustu blaðsíðum tveggja síðustu töl-
blaða Sameiningarinnar, setja þau í
glcr og umgerð og hengja þau upp
yfir höfðalagi rekkju sinnar og lesa
þau á hverju kveldi og hverjum
morgni rótt á undan faðirvorinu, og
taka eftir, hvernig honum þykir
faðirvorið eiga saman við þetta.—
Ef hann tekr þessa „inntöku“ síns
eigin lyfs þanr.ig eftir forskrift
minni, þá vona ég hann þuvfi ekki
að reyna þetta oft áðr en hann sann-
færist um, að ég hefi hór sem sannr
vinr hans gefið honum heilnæmt
læknisráð.
Jóx Ólafsson.
með síðasta íslands-pósti það sem
þá var inn komið, til séra Matthías-
ar og höfum skýrteini fyrir því til
sýnis.
En það yrði of langt mál upp
að telja. Yér gætum eins vel reynt
að tæma Rauðá, eins og að telja
upp lygar Lögbergs. En jafnharð-
an sem ein lygin er ofan í það
rekin, kemr það ótrautt fram með
aðra.
Öllum hluthafendum blaðs vors,
sem ársfund sóttu, er það kunnugt,
að eftir framlögðum reikningi átti
blaðið útistandandi við nýár síðast-
liðið $1900,60 ; og var skrá fram
komi af örðugum hag þess sem skilin
á að inna af hendi. Það er svo
fjarri, að vér höfum eignað vanskil-
in prettvísi landa vorra, að vér þvert
á móti tókum skýrlega fram það
gagnstœða____Hór er þá þúsundasta
og fyrstasinni ein Lögbergs-lygin.
Hr. E. Hj. segir að „Hkr. og
Öldin“ hafi undirboðið Lögberg með
auglýsingar. Vill hr. E. H. nefna
eitt einasta dæmi þess. Ef hann
gerir það ekki, þá ræðr hann því
sjálfr. En vér fullyrðum að það sé
tilhæfulaus lygi. En vór getum til-
greint dæmi hins (og skulum gera
það undir eins og E. H. tilgreinir
hitt, að vér höfum neitað að taka
upp auglýsingar fyrir sama verð og
Lögberg hefir tekið þær fyrir. Stund-
um höfum vér þá orðið af þeim, en
stundum höfum vér tekið þær upp
fyrir hærri borgun.
Hr. E. Hj. segir enn fremr, að
vér höfum tekið upp augl. sem Lög-
berg hati hafnað, af því að því hafi
verið boðið of lítið fyrir þær. Vér
þorúm auðvitað ekki að fortaka það.
En vór fortökum að vór höfum tekið
eina einustu auglýsing upp fyrir
það verð, sem Lögberg hafnaði. Hins
vitum vér dæmi, að menn hafa boð-
ið oss miklu hærra en Lögberyi fyrir
sömu auglýsinguna, og því má v era
að vér höfum tekið upp auglýsing,
sem Lögberg hafnaði, af því að aug-
lýsandi áleit það blað ekki þess vert,
að bjóða því eins hátt og oss.
Að útistandandi skuldir Lögb. só
að upphatð til minni en Hkr., því
trúum vór dável. En blaðið verðr
að gæta þess, að kaupendr vorir
eru svo miklu fleiri talsins. Og
svo höfum véi engan stjórnarsjóð,
sem borgi fyrirfram mörg hundruð
eintök.
Yið kirtlaveiki.
„Nærfelt 25 ár haftSi ég þjóðst af kirtla
veikissárum á fótleggjum og handleggj
um og reynt ýmsar lækningar árangrs
laust; þá fór ég atS brúka Ayer’s Sarsapar
illa og batnaði furðu fljótt. Fimm flösk
urnægðutil að lækna mig“.—Bonifacia
Lopez, 327 E. Commeice 8t., San. Anto
nio, Texas.
Kvef.
„Dóttir mín haftii kvef nærri heilt ár
Læknarnir gótu ekki bætt henni,en prestr
minn ráðlagði Ayer’s Sarsaparilla. Ég
fyigdi hans ráði. Eg lét dóttr mína brúka
reglulega í þrjá manuði Ayer’s Sarsapa-
rilla og Ayer’s Pills og varð hún alheii
við“.— Mrs. Louise Rielle, Little Canada
Ware, Mass.
Gigt.
„Nokkur ár þjáðíst ég af bólgu-gigt, og
var svo slæmr með köflum, ati ég gat
enga björg mér veitt. þíðustu tvö árin
fór ég að taka Ayer’s Sarsaparilla, hve-
nær sem ég kendi sjúknaðarins, og hefi
einskis meins kentum langan tíma“.— E
T. Hansbrough, Elk Run, Va.
Vtðöllum blóðsjúkdómum er bezta meðalið
AYER’!
SARKAPAR1LL4.
tilbúin afDr. J.C. Ayer & Co., Lowell
Mass. Seld í hverri lyfjabúii fyrir #1; sex
flöskur #5.
LÆKNAIt AÐIIA, LÆKNAR ÞIG.
Að Canrdastjórn hafi keypt ein-
tök af Hkr. til heimsendingar til
Islands, er oss ókunnugt um, nema
hvað vór höfum heyrt sögur um það.
Það hefir aldrei átt sér stað eftir
að nokkur af núverandi eigendum
hennar eignaðist þátt í henn. Reikn-
ingsbækr blaðsins fyrir tímann þar
á undan eru ekki í vorum höndum,
svo að oss er um það tímabil ó-
kunnugt, enda óskylt með öllu.
En þetta hefir ef til vill verið
á þeim tíma, er hr. Einar Hjör
leifsson var við blaðið ?
Úr skiftiblöðum.
lögð yfir skuldirnar, og jafnfram
yfir útstrykaðar skuldir, sem ekki
vóru taldar hér með; það voru
nokkur hundruð dollarar, sem álit-
ið var ófáanlegt eða sár-vafasamt
Andleg mergrunasótt.
Það má til sanns vegar færa, að
alt líf alls, sem líf hefir, er í viss-
um skilningi tæring; vér byrjum
að deyja um leið og vór verðum
til. Það eru mannleg forlög, sem
enginn fær um flúið. En það verða
margir býsna gamlir með þessari
tæring, svo að mörg veikbygð veim-
iltítan, sem lifir á snöpum og snarli,
lognast út af úr harðrétti meðan
hún bíðr eftir að þroskasamari og
tápmeiri náungi sinn deyi úr tær-
ingu.
En það er til annar sjúkdómr,
miklu voðalegri og aumkunarlegri.
Það er andleg mergrunasótt. Hvorki
mútur, ölmusur né fyrirbænir af
stólnum geta bætt úr þeim ófagn-
aði. Það er banvænn sjúkdómr og
ólæknandi.
„Heimskringla“ stækkaði sig í
fyrra, en „Lögberg“ekki. Þaðmínk-
aði hvert tölublað um helming með
því að skifta því í tvent. Lesmálið
jafnmiklar og jafn oft eins og áðr. | mínkaði þá alls að miklum mun í
Bata-von, því miðr, að líkindnm eng-
in heldr“.
Þetta er alt það, sem um heilsu-
far sóra Jóns var sagt frá því að hann
blaðinu, og rýrnaði þar að auk að
j gæðum. Nú er fáráðrinn að reyna
j að grobba af því, að í ár ætli það
| ekki að mínka á ný.
*) Lát hans hafði verið sagt dag-
inn fyrir hingað á skrifistofuna og
víðar um bæinn.
„Heimskr.“ hefir í ár mínkað þann
pappír og þær auglýsingar, sem
hún sendir kaupendum sínum; en
hún mínkar ekki það l esmál, sem
Einar Hjörleifsson segist nú „þora
að fullyrða“, að umsögn vor um
vanskil á skuldgreiðslu til vor sé
„vitanlega ósönn“. Hann ætlar auð-
sjáanlega að nota þetía færi til þess
að vanda að sverta Jón Ólafsson,
ritstjóra blaðsins. En hann (E. II.)
veit þó ofr-vel, að J. O. hefir ekki
á hendi reikningshald blaðsins, og
hefir aldrei haft það á hendi. Það
er hr. Einar Ólafsson, oss óskyldr
að öllu, sem hafði reikningshaldið
síðasta árið á hendi, og hann samdi
skuldalistann. En E. Hjörl. veit
líka, að hr. Einar Ólafsson lagðist
nýlega á spítalann í St. Boniface
og var skorinn upp (fyrir sullaveki)
fyrir 4 dögum, svo að hann er
ekki fær um að svara fyrir sig sem
stendr. I því tiai'sti „dirfist" hann
að fullyrða, að Einar Ólafsson hafi
falsað reikninga blaðsins. En það
vill nú svo til, að það or maðr til
heill og ósjúkr, sem hefir endr-
skoðað reikningana. Það er
hr. Fred. Swanson, Vottorð
hans vita allir, sem hann þekkja,
að er betra en þúsund Einara Hjör-
leifssona, þótt báðir vottuðu um
það, sem þeir vissu. En hór vott-
ar að eins Fr. Swanson um það
sem hann veit; Einar Hjörl. talar
um það, sem hann hvorki vissi né
gat vitað neitt um.
Til enn frekari áróttingar skul-
um vér bjóða hr. E. Hjörkifssyni
að sjá skuldalistann, ef hann vill
koma upp á skrifstofu vora.
Hr. E. Hj. er uð reyna að byrla
mönnum inn, að vór höfum minzt
á þessi vanskil til aðsvívirða landa
vora. Vér gátum þess með berum
og ótvíræðum orðum við áramótin
síðast, að vór vissum, að orsökin
væri fyrir flestum bágt árferði, og
fyrir snmuia gleymska og hugsunar-
leysi. Að vér drógum fyrst frá það
sem vér álitum ófáanlogar eða vafa-
samar skuldir, sýnir bezt, að vér
álitum, að þeir $á900, sem eftir
vóru, mundu verða að mestu skilvís-
lega greiddir einhvern tíma, En
vanskil eru vanskil, eins þótt þau
Vór höfum nú haft svo mikið
við Lögb. í þetta sinn, að vér von-
um rllir afsaki oss, þótt vór eyð-
um ekki miklu rúmi upp á það
fyrst nm sinn hér á eftir.
Fylgiskjal.
VOTTORÐ.
Ég undirskrifaðr votta, að ég hefi yf-
irfarið reikninga Heimskringlufélags-
ins síðasta ár og vandlega boríðskulda-
listann saman við bækrnar og fundið
hann þeim samhljóða. Samkvæmt þeim
átti félagið úti í árslok síðastl. $1900,60;
þar með ekki taldar nokkur hundruð
dollara skuldir, er úr voru felldar sem
ófáanlegar eðr vonlitlar.
Winnipeg, Apríl 14. 1893.
Fred. Swanson.
Morð.
Þótt rannsóknarnefndin sýknaði
Lee contractor, af því að hún heyrði
sárfú vitni, sem neitt verulegt gátu sem
borið, þá er enginn efi ú því, að
hvort sem slíkir menn sem Lee
komast undir manna hendr eða ekki,
þá cru þeir menn sið/erðislega sekir
í morði (af vangá og hirðuleysi,
þótt ekki bó af ásetningi), sem jafn-
lítt skeyta um líf verkmanna sinna
sem hann. Það eru til vitni að
umyrðum hans um, að það gerði
lítið til þótt það dræpust nokkrir
íslendingar; nóg só af þeim í bæn-
um.
VeTkamannafél. ályktaði á laug-
ard. að fá álit lögmanna um, hvort
eigi væri málsvegr góðr fyrir þá,
er fyrir slysum og forsjármissi urðu,
til að heimta skaðabætr, og álykt-
aði að bera kostnaðinn, ef málsókn
virtist tiltækileg.
Skemtisamkoma
íslenzka kvemifélagið hefir
skemtisamkornu á samkomusal G.
Johnsonar, Ross Str., 15. f>. m.
kveld). Skemtanir verða:
kappræður og upplestr. Ágóðan-
um varið í þarfir nauðstaddra. Sam-
koman byrjar kl. 8.
lnngangur 25 cts.
Norskr uppfundninganuiðr. Hann
heitir Severin Egenes, kornungr maðr.
Hugvitsmaðr er hann óefað mikill.
Ef in nýja uppfundning lians reynist
eins vel og hann gerir sér von um
og útlit virðist fyrir, þá verðr hann
einn af merkustu uppfundningamönn
um aldarinnar. Það sem hann segir
sig skorti nú, til að geta komið upp-
fundning sinni á framfæri, er ekkert
annað en peningar; og um þá er hann
vongóðr nú loksins.
Uppfundningunni er þannig varið.
Menn vita það, og það er hagnýttvið
hreyfitól sporvagna, að rafmagns-
straumrinn stöðvast eða liættir þegar
andstæð segulmagnskaut (>sitív og
negatív pólar) eru látin snertast, en
straumrinn heldr áfram undir eins og
andstæðu skautin eru fjarlægð hvort
frá öðru. Mr. Egenes fékk nú þá liug-
mynd að setja „mometor" úr steyptu
járni milli tveggja segul-enda, er hvor
um sig hefði pósitívt og negatívt skaut.
Með því nú að opna andstæðu skaut-
in beggja vegna við „mometor“-inn og
loka þeim til skiftis, þykist liann geta
framleitt hreyfiafl, sem setja megi
samband við alls konar hreyfivélar.
Með þessu móti þykist hann geta kom-
izt hjá því, að svo sem nokkurt afl
fari að forgörðum til ónýtis, það er,
fyrirbygt alla kraftoyðslu. Kveðst hann
geta á þennan hátt knúið vélar með
1000 hesta afli.
Ef uppfundning hans í framkvæmd-
inni svarar til fullyrðinga hans, þá
mundi hún valda gersamlegri bylting
í hreyfingarfærunum. Gufuaflið yrði
þá ekki notað lengr til annars en að
hreyfa skip og vagnlestir. En raf-
magnsvagnar gætu gengið um borgir
og bygðir án þess að með þyrfti leiðslu-
þráðanna á stöngum uppi yfir vagnin-
um eða þá leiðslu í jörðunni milli
sporanna. Það mætti hætta við liest-
ana til að draga almenna vagna, því
að það mætti lireyfa þá með smável,
fyrir væri komið neðan undir
vagnbotninum. Þá þyrftu menn ekki
að reyna mikið á kraftana til að ríða
á hjólhesti, því að það mætti hreyfa
hann með þessari nýju vél; sömu-
leiðis mætti aieð þessu afli snúa sauma-
vélum og ýmsum öðrum vélum, sem
nú ern ýmist stignar eða smíið með
handafli.
Severin Egenes er fæddr 1872 á
Egenes (Eikinesi) í Kvinesdal (Kví-
nesdal) í Noregi og því að eins tví-
tugr maðr. Hann gekk í sex ár á
barnaskólann í sveitinni, og síðan tvö
ár á amts-skólann þar, og lagði þar
mest fyrir sig náttúrufræði og vél-
frœði.
Hann hafði þegar á barnsaldri
mikla náttúru til að kynna sér alis
konar vélar, og þótt þekking hans
væri framan af mjög ófullkomin, bar
þó á miklu hugviti hjá honum í þess-
um efnum.
Sjálfr heldr hann að sér hafi ver-
ið þetta ættgengt, því að afi hans hafði
verið hugvitssamr mjög í líkar stefn-
ur, og meðal annars smíðað klukku
eða úr með alveg sérstöku einkenni-
legu fyrirkomulagi.
1889 fór Egenes til Ameríku og
lenti til Battle Creek, Mich.; þar var
frændkona hans, sem hafði lofað hon-
um að vera honum hjálpleg. Hún var
M
aItJ
Ljómandi fallegir sumar-moccasin®
fyrir börn 25 Cts. og 50 CÍS»
Oxford skó og stígvjel fyrir
kvenfólkið einn dollar.
A. MORGAN,
McIntveb Block
412 Jlnin Str. - - Wlnnipeg*
H. CHABOT
477 MAIN STR.
Gamla búðin hatis Radeger’s
Flytja inn Vín og Vindla.
Vér mælumst til að pór heim-
sækið oss. Sérstakt tillit tekið til
íslendinga.
OLE SIMONSON
mælir með sínn nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
The Sower
Ilas no Beoond chance. Tho
tirst suppliee his neede — !f he
takes the wise precaution of
planting
Ferry’s Seed^
. Ferry’N Seed Annunl, for 1893,^
n contains all the lateat and best r
' Informatlon about Gardens anrl
Gardentng. It is a recognized
authority. Everyplanter should
haveit. 8ent Iree on request.
' D. M. FEUKY Aí CO.T Wlvdnor, Ont.1
TENDERS FOR A PERMIT TO CUT
TIMBER on dominion lands in
the province of manitoba.
T OKAÐAR umsóknir sendar undirskri
Huðum um leyfi til að höggva timbr
eftirfylgjandl skóglendum í M anitol
verðr veitt móttaka á þessari skrifstof
þangað til um hádegi á mánudaginn lst
Maí næstkomandi.
Á umslaginu verðr að standa:„Tende
for a permit to cut timber to be opene
on the lst. of May 1893“. Á Sections
og 10, og parti af Sec. 15, og suðurhelm
ingiafSec. 16, ÍTownship 19, Range f
east of lst. Meridian í áðrnefndu fylki.
Reglugjörðir víðvíkjandi ieyánu fás
á þessari skrifstofu og á Crown Timbe
Oföce í Winnipeg.
Sérhverri umsókn veriSr að fylgj
viðrkendr víxill á löggiltan banka stýlað
til Deputy of the Minister of the Interio
fyrir þeirri upphæð, er umsækjandi e
reiðubúiun að borga fyrir leyfið.
Það er nauðsynlegt fyrir þann sen
loyflð fær að fá það staðíest innan 61
daga frá 10. Apríl og borga 20 prc. a
þeirri upphæð sem borga á fyrir þani
við, er höggvin er eftir þessu leyfi, ann
ars verða tilboðin tekin til baka.
Engin tilboð með telegraph verð;
tekin til greina.
JOHN HALL,
skrifari.
Department of the Interior, )
.......... ‘ I. \
Öttawa, 80th March 1893.
Radiger & Co.
Vínfanga og vindla-salar
513 Rnin Sfr.
Allskonar tegundir af
Vindlum með innkaupsverð
r**
DR. WOOD’S
Norway Pine
Syrup.
Rich in the lungr-healing-virtues ofthe Pine
combined with the soothingr and expectorant
properties of other pectoral herbs and barks.
A PERFEOT CURE FOR
COUGHS AND COLDS
Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat,
Crouoandnll THROAT, BRONCHIAL and
LUNG DISEASES. Obstinate coughs which
rc.iist other remedies yield promptly to this
pleasant piny syrup.
°R/CE 28C. AND SOC. PER DOTTLE•
■ OLO BV *LL D8UQGI8T*.