Heimskringla - 13.05.1893, Page 1

Heimskringla - 13.05.1893, Page 1
TII. AR. NR- 34. WINNIPEG, MAN-., 13 MAl, 1893. TÖLUBL. 388. Íslands-fréttir. (Eftir fsafold). 8. Apríl. Skiptapi. Skip rak á Eyrarbakka um páskana, mannlaust, stórt róörar skip, merkt Jóni Brandssyni, frá Hall- geirsey í Landeyjum, vertíðarmanni í Vestmannaeyjum. Um samft leyti á ati hafa borizt meö flöskubrófi sú frétt úr Eyjum, að J. Br. pessi hafi tvíróið 28. f. m. við 14. mann, en kom eigi aftr í síðara skifti, og bykir mega ganga að pví vísu, að peir hafi allir drukkn- að. Formaðrinn (J. Br.) var annálaðr sjósóknari, en kallaðr djarfr um of. Hann er sagðr hafa verifl nær sextugu. 12. April. Aflabrögð. Austanfjal's hefir gæfta- leysið dregið mjög úr sjóróðrum síðan fyrir páska. Hér við flóann fiskr uppi í landsteinum með syðra landinu svo að pilsKÍp ná lionum lakar nú orðið, en bezti afli á opin skip, mest alt á færi. Einnig allgóðr afli á Sviði, sí«ast í gær. (Eftir Þjóðviljanum unga) ísaflrði, 28. Febr. Bdin er nýskeð konan Karítas Bárð- ardóttir á Hóli i Boluugarvik. Fyr'. alpm. G. Halldórsson kom hértil bæjarins 24. p. m., sagði hann vellíðan mannaí Inndjdpinu, og skepnu- höld góð; vrSast nokkrir hagar, en pó ástökustaS haglítið vegnaáfreða; vöru- litið orðið á Arngerðareyri. Nokkur reita af smáfiski í ögrnesinu, en pó fremr að minka. Seld rerzlunarhús. Þa« er nú fuil- yrt, að Björn kaupmaðr Pálsson liafi keypt verzlunarhús 8. S. Alexíussonar kaupmanns hér í bœnum fyrir 4500 kr. 4. Apríl. Tíðarfarið. 11) f. mán. snéri til suðvestac-áttar, og hafa síðan haldizt hlákur og þíðvHSri. Beztu fjárhagar eru komnir upp hér vestra, og »na pað hafa komið sér vel hjá mörgum, sem farnir voru að verða heyknappir. Bjami Jakobsson, húsmaðr i Hlöðu- vík, fyrrum hreppstjórl Grunnviklnga, varð bráðkvaddr fyrir skömmu. Aflabrögð eru aftr heldr að lifna hér við Út-DjúpitS; 27. og 28. f. m- all‘ góðr afli í Hnífsdal og Dölunum, 2—3 hndr. á skip, og svipatS i Bolungarvík- íduí, en þó kvartafl um misflski. í Inn-Djúpinu aftr aflatregt. Guðjón bóndi Arnórsson frá Brekku á Ingjaldssandi andaðist i Kálfadals- verkstöð 20. f. m. Hvalveiðarnar hafa ekki lánazt eins vel í ár, pað sem af er, eins og i fyrra Th. Amlie á Langeyri kvað aö eins hafa fengi« 2 hvali, Hans Ellefsen á Sóleyj- arbakka 6 hvali og Berg á Frammnesi 8 hvali. Þilskipaútvegrinn hér á ísaflrði vex ár frá ári; eftir bréfum frá Kaupmanna- höfn bætir Á. Ásgeirssonar verzlun í sumar vitS sig 3 'pnskij'un), en ekki að eins 2, sem áðr hafðiheyrzt. Síðla í f. m. andaðist hér í bænum gamalmennið Gísli Jónsson, yfir áttrætt; hafði hann átSr búið á Fossum í Eyrar- hreppl, og síðan verið húsmafir á Stakka- nesi, en síðustu árin var hann á vegum sona sinna. 27. f. m. lést hér í bænum Páll Vig- fússon. „Guano-Fabrik“ hefir Berg hval- fangari látlð reisa á Framnesi í vetr. 3. þ. m. andaðist at! Hrauni í Hnífsdal húsmaðrinn Halldór Jónsson, yflr sjötugt, maðr vel fjáðr. SUNNANFARI. Blöðin fyrir Apríl og Maí eru kom in. Er í Apríl-blaðinu mynd af séra Daníel Halldórssyni — auðsjáanlega tekin af honum ungum. I Maí-blað- inu er inynd af Dr. Grími Thomsen og mun mörgum þykja gaman að sjá hana, er eigi liafa manninn séð. Myndin virðist oss góð. Kvæði eru í blöðum þessum eftir Dr. Grím („Fiðlarinn" gott kvæði, fyrir löngu orkt, en þó eigi tekið upp í ljóðabók skáldsins) og Þorstein Erlingson. Kvæði hans „Vestmenn“ er einkenni- lega vel kveðið, en eitr í beiaum „Sameiningarinnar“ óttumst vér það verði. Tíðindi frá KavpmannahÖfn. („Sunnanfari", Apríl). Silfrhulstr nm Konungsbók af Scemundareddu ætla Vestrheims- tnonn nokkrir í Nýju Jórvík að gefa Konungsbókblöðunni í Kaupmanna- höfn. Þar er þsssi dýrindisbók nú geymd, en Bryhjólfr byskup gaf Friðriki Danakonungi inum priðja hana. Adolph Nicolaisen er orðinn kensluprestr við Heilags anda kyrkju hér í borginni og var vígðr 15. Marz af Fogh Sjálandsbyskupi. Stefnir, blað þeirra Eyfirðinga, er koinið hingað. Það fer heldr stilt og laglega af stað og verði fraui- haluið ekki lakara spáum vér og óskum blaðinu góðs. Bryde kaupmaðr og etazráð var í siðasta inánuði sagðr gjaldþrota í blaði því hér, er „Politiken“ heitir og þóttu það tíðindi, on það reynd- íst ósatt og krefst nú Bryde 100,000 kr. af blaðinu í bætr fyrir tjón,mink- ui. og mannspell. Haldið er þó að ekki muni verða svo mikið úr hót- unum. Bryde hefir látið það um- mælt, að þær bætr sem sér verði dæmdar, ætli hann að leggjft allar til guðsþakka og víst væri það inak- legt, að hann þá minntist þess, að auðr hans mun að mestu bafa átt upptök sín á íslandi, og \iljum vór því spá því ab etazráðið láti fé þetta að öllu eða nokkru í einhvern ís- lenzkan stað. Tekinn er maðr fastr sem grunaðr er um að hafa lostið upp þessum gja'.dþrota ósaBnindúm. Gunnar Hafstein tók hér í f. m. próf í verzlunarfræði með góðum vitnisburði. Vestrfárir frá Islandi halda menn verði gríðarlegar í ár og pru sumir farnir að ráðgera að lagðr verði nefskattr á hyern vestrfara til þess að landið fái þó dálitla vexti af þeirri innstæðu, sem það missir með hverjum vinnandi manni, sem hverfr úr landi, og ef það yrði, er llklegt að agentarnir fái að borga I lands- sjóð dálítinn atvinnuskatt af iðn sinni. Ðœmdr til dauða af hæstarétti er Jón Sigurðsson morðinginn bárð- dælski, er drepið hafði barnsmóður sína. Fischer kaupmaðr hefir nú fyrir 20,000 kr. keypt gufuskip, það er „Einigkeit“ heitir, til ferða milli hafna á Suðrlandi. Kvœði. Vér skulum geta þess I eitt skifti fyrir að vér tök- um I blaðið vel 0rt kvæði, sem nöfn merkra skálda eru undir, þó að kunni koma fram I þeim skoð- anir, sem vér sjáifir ekki vildum undirskrifa, en vitanlega þó þau ein, sem ekki fara út fyrir takmörk þess^ sem sæmilegt er. Blómstrvalla saga er komin út hjá Sigfúsi Eymundssyni og hefir Pálmi Pálsson búið hana undir prentun. Útgáfan er vönduð að öllu leyti. Konungkjörnir Lárus Svein- Björnsson, Hallgrímr Sveinsson, Kristján yfirdómari Jónsson, Árni Thorsteinsson, Jón Hjaltalín og séra Dorkell Bjarnason. IJr daglega lífinii. Eftir WlXXIPKGGUR. „Já, það er ekki ein b«ran stök fyr- ir veslingnum honum Vigfúsi", heyrð- ist margr segja nm það leytisem Vigtús misti konuna sína. Hann var líka ný- bviinn að missa barnið sitt rétt áðr en konan dó, og það á svo slyslegan hátt; það hafði dottið ofan stigann og meiðzt svo á höfðinu, að það beið bana af. Hálfnm mánuði síðar misti hann konuna, og álitu það flestir á- takanlega sorg fyrir hann. Þegar jarð- arförin fór fram, sýndu honum margir, bæði karlar og konur, samlíðan sína með tárum. Það var eins og fólkið vildi með þeim mýkja ofrlítið böl ins mædda syrgjanda, enda hefir því, ef til vill, tekizt það, því að ekki sást Vigfús fella tár yfir líkkistu kon- unnar, og var orð á þv£ gert, hvað vel hann hefði borið sig. — „Hann finnr nuttúrlega mjög mikið til, vesl- ings maðrinn", sögðu sumar konur; „en honum er gefinn svo mikill stvrkr, að geta borið það mótlæti, sem drotni hefir þöknazt að leggja honum á herð- ar, með stillingu og þolinmæði—’leggr drottinn líkn með þraut,“. En aftr voru líka nokkrir, og það voru menn, sem voru nakunnugir, sem ekki virt- ust taka hlutdeild í sorg hans. Þeg- ar Vigfús kom heim frá jarðarförinni, fcr hann inn á eitt hótelið með helztu kunningja sína, til þess, eins og hann komst að orði, „að dusta upp sam- vizkuna", og var hann þá inn kátasti eins og ekkert hefði í skorizt; enda sagði hann þá, að sín skoðun væri sú, að maðr ætti að gera sér glatt af öllu, og láta sér vera sama um, hvað fram færi' í heiminum ; hann hefði aldrei verið nein hjartveikis-skræfa, ekki nein kveif með kvenmanns hjarta. In framliðna kona hafði gifzt Vig- fúsi öllum sínum vinum og vanda- mönnum þvernauðugt. Þeir höfðu spáð því, að hann mundi verða henni ónærgætinn og harðr, enda kom það fljótt í ljós, er samvera þeirra byrj- aði. Keyndar gátu menn ekki sagt, að hann væri verulega vondr við hana hann hafði aldrei barið hana og aldrei hrakyrt hana, nema ef það vildi til, að honum sinnaðist svo við hana, að hann misti vald yfir orðum sínum . en hann hafði aldrei gert það svo nokkur afbæjarmaðr heyrði til Að vísu var hann stundum nokkuð kaldyrtr við hana, því að hann gat aldrei felt. sig við ýmsan tepruskap, sem honum fanst hún hafa helzt til of mikiðaf; hún vildi altaf vera að funsa eitthvað til og hafa alt upp á það fínasta, rétt eins og hvtn væri hefðarfrú; og svo fann hún stundum að við liann, þegar hann kom inn blautr og forugr, er hún var nýbúin að þvo gólfið, en honum hafði gleymzt að þurka af sér áðr en hann kom inn. Þetta og því um líkt þurfti hann að venja af henni, því að hann sagðist ekki þola það, að hún væri að „bosa“ sig. Þegar honum fannst, að hann hafa verið heldr berorðr við hana, þá vildi liann bæta úr því á eftir og sló þá upp á glensyrðum við hana; en hún gat þá einhvern vegin ekki felt sig við þessi glensyrði hans; þau stungu hana stund- um miklu sárara heldr en stóryrði þau, er honum hrutu af vörum, er hann var í æstu skapi. Það var þvf svo erfitt fyrir hann að haga sér eft- ir tilfinningum hennar og beygjuskap. Hún var fremr heilsuveil, en út í vinnu varð hún að ganga þegar liún gat komizt að heiman. Vigfúsi gekk ervitt að fá stöðuga vinnu, og þegar hann var vinnulaus, lét hann hana ganga út í vinnu, en var sjálfr heima að passa börnin, 0g tók svo sjálfr við peningum þeim, er hún vann sér inn; hann gerði það til að geyma þá, svo að hún eyddi þeim ekki fyrir ein- hvern óþarfann; hann treysti vel sjálfum sér að kaupa ekki neitt ó* þarfa glingr fyrir þá, þv£ að liann gat ekki kallað það óþarfa, þó að hann keypti sér við og við eitt glas af whiskey sér til hressingar; það var ekki nema nauðsynlegt. Mánuði áðr en hún dó, veiktist hún af influenza, og svo þegar hún var orðin laus við hana, sló henni niðr aftr. Vigfús sótti þá lækni og bað hann að koma henni inn á sjúkrahús- ið, því að sér væri ómögulegt, eins og sínar ástæður væru, að hafa hana heirna hjá sér, og lofaði læknirinn því. Þegar konan heyrði það, að hún ætti að flytjast á sjúkrahúsið, fór hún að gráta og grátbændi mann sinn að láta ekki flytja sig þangað; en hann sagði henni, að það væri henni sjálfri fyrir beztu að fara þangað, og sér væri ómögulegt, eins og hún sæi sjálf, að hætta vinnu til að stunda hana. Hún hafði þá ekki fleiri orð á móti því, að hún væri flutt á sjúkraliúsið, en grét ákaft, og grátandi var hún þegar Vigfús leiddi hana út í vagninn. „Mér þykir sárast að deyja frá vesl- ings litla unganum mínum; mér er sama um alt annað". Það voru þau síðustu orð, sem hann heyrði hana mæla. Á sjúkrahúsinu var hún ekki lengi; eftir tvo daga var lík hennar flutt í kyrkjugarðinn. Gamla Þórunn. Þórunn gamla var mesta búkona, föst við allar siðvenjur fóður síns, afá og langafa. Tilbreytingar í búnaðar- liætti, kyrkjusiðum og öðrn, sem farið vrar að bera töluvert á á hennar efri ár- um, þötti henni allar til spillis. „Það er ekki svo merkilegt að maðr fái að heyra blessaðan grallarasönginn við kyrkjuna, ekki svo mikið sem kyi ieleisoh á stórhátíðum, heldr vilja menn þetta ámátlega nýja-söngs-væl, sem enginn skílr. Það er ekki fyrir Tótu gömlu, herra trúr! Og þá er þessi ræðustúfr litlu betri hjá bless- uðum nýja prestsauðnum, hvað sem hann heitir; mönnum má vid bregða — hættu barn!—sem heyrðu til séra Árna, fuglsins. Það var bæði langt og kröftugt hjá honum. Ekki veit ég, hvað verðr úr Jóni litla að alast upp við annað eins, því ekki hugsar Guð- ný, þó hún sé mín dóttir, um að kenna Nonna neinn kristilegan titil, barninu sínu. — Ó, hættu, barn! —Það er so sem ég hefði séð hann Sturlu minn á dóaisdegi, að vita barn dótt- ur sinnar alast svona upp. Og þá er ekki um Svein fóðr hans að tala, sem trúir engu nema þessari Magnúsar- trú, ef.'i.rú skyldi kaila. En þö er hann hróið ekki nema stillingin og hæverskan; en hvað hjálpar það? Hann bruðlar út til lánleysingjanna þessu litla búi; hann gat látið vera að gefa Sigríði kúna um daginn; það hafa fleiri en Pétr dáið frá konu og ungum börnum, og ekkjum þeirra ekki verið færðar heim nýbornar kýr. Ég man, þó ég vreri ung, þá 16 ára, þegar Björn hreppstjóri vildi að faðir minn sál. og fleiri færu að gefa Gróu í Hlíd, þegar hún varð ekkja með 4 börn; hanh alveg kom sér að því að segja nei, og séra Árni fuglinn iét sundra því öllu um sveitina. Gróa lenti til hans með elzta barnið, og því litla, sem til var af eigum. Þar eignaðist Gróa Svein, mann Guðnýar minnar, og þó Stefán væri kallaðr faðir hans, sögðu sumir, að hann væri líkr séra Árna. En samt er það ekki nema í andlitsfalli og’ limalagi. En þegar til útlátanna kemr, er hann ekki líkr presti, því að ekki bruðlaði liann öllu út eins og Sveinn gerir“. Þessa raunarollu þuldi Þórun gamla við vinnukonu af næsta bæ, sem var þar nótt rétt eftir að gamla konan hafði heyrt til nýja prestsins í fyrsta sinni. „Nú slær klukkan fimm — það er nú eina skemtunin mín þegar aðrir sofa. Hér þykir beztr siðr að komast ekki úr rúminu fyr en komið er fram á dag. Ég vakna svona snemma á hverjum morgni, og Jón litli, sem nú er 4 ára á morgun, hann hefir sofið hjá mér síðan hann var árs’gamall; og síðan hann fór að tala, svo að hann gat haft eftir, hef ég haft fyrir honum það, sem ég kann, af bænum og vessum, því ekki hugsa aðrir um það. Foreldrar hans segja, að nógr sé tíminn, þegar hann verði eldri ; en mér finst nú annað". Svo fór gamla Þórunn að hafa fyr- ir honum faðirvor, þar til þau komu að: „Gef oss í dag vort daglegt brauð“ ; þá segir Jón litli: „Nei, ekki daglegt brauð, heldr pottbrauð“. En orsök er til alls: flatbrauð var þar á heimil- inu daglegr matr, en pottbrauð ekki nema á hátíðum og tyllidögum. Nú varð Þórunn gamla bálvond við Jón litla iít af faðirvorslestrinum. Jóni litla mislíkuðu átölur ömmu sinnar og segir : „Þú fer nú a deyja“. — Þórunn: „Þú deyr nú líka, ó- hræsið þitt!“ — „Já, je veit a je dei, en je fer til Guss, en það fer ekki þú, Þórunn Ólafsdóttir!“ j. x. v. Að selja út og hætta við verzlun. Kjörkaup á allskonar vefnaðarvörum hjá McCrossan & Co. Vér bætum engu við birgðir vorar, en seljum allt með innkaupsverði. Nú er pví tíminn til að komast atS inum á- gætustu kjörkaupum. Vér höfum miklar byrgðir af sumar- höttum, treyjum og mötlum fyrir kvenn- fólkitS. Einnig kjóladúka úr alull og baðmull. 15 cts. sirtz! fyrir 2 12)á”cti. 10 — sirtz — 9 — 50 — kjóladúkar — 40 — 20 — kjóladúkar — 15 — Allar vörubirgðirnar verða að seljast á tveim mánuðum. Komit! sem fyrst og notið petta óvið- jafnanlegakjörkaupaboð vort. McCrossan &JCo. 566 Main Str. Til sölu : Hús fyrir $500 tll $1000; þægilegar afborganir. Lóðir á Nena og Boundary strætum á $50 til $250. Þér getið gert samninga við oss um þægilegar, litlar mármSar afborganir og einungis 6pc teknir í vöxtu. Hamilton Itc Osler. 426 Miiin Str., DR. WOOD’S Norway Pine Syrup. Rich In the lungr-healingr virtues ofthe Pine combined with the soothine and expectorant properties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOR COUGHS AND COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, SoreThroat. Croupandall THROAT, BRONCHIAL and LUNG DISEASES. Obstinate coughs which resist other remedies yield promptly to this pleasant piny syrup. *»RICE 250. AND BOO. PKR BOTTLEt New York Life Iiisiirance Company. I.öggilt 1841. JOHX A. McCALL, fonaeti. Engir hlutastofns eigendr (stockholders), til að svelgja ágóðann. Félagitl er eingönqu innbyrðis-félag (mutiud), og pví sameign allra ábyrgðarhafa (mefilima) og verfSa þeir aðnjótandi alls ágóðans. Það er ið elzta allra slíkra félaga í heimi, og annað af tveim inum starslu. Hitt stærsta félagið er The Mutual Life í New York (en ekki The Mutual lieserve Fund Life Ass., sem er um 10 siunum smærra en þessi ofannefndu). N. Y. Life Ins. Co. átti 1893 eignir : 137 millíónir dollara ; varasjóð : 120 millíónir. Inntekt á árinu nær 31 millíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8 millíónir. Árságóði útborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yfir 3 milliónir. Lifs- ábyrgð tekin á árinu yfir 173 millíónir. LífsábyrgtS í gildi um 700 millíónir. Gefr meðlimum fleiri og betri hlunnindi on r.okkurt anna* lifsábyig'Ssrfélag I heimi. ' Borgar erfingjnm, ef um er samið, hálfar eða allar ársborganir umfram lífsá- byrgðina, ef maðr deyr innan 10,15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið. Endrborgar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en gefr samt fría ábyrgð fyrir fullri upphæð, án frekari borguuar, fyrir lífstítl. Lánar peninga út á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins5 pC. ársvöxtum. Eftir 3 árborganir viðheldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt hætt sé að borga árgjöld, alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphafleguin samningi, etSa gefr lífs— tíðar-ábyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað. Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr hvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og refjalaust, ef atS eins árstillagið er borgað. Nánari upplýsingar gefa: 'We8tern Canada Branch Office: 496J Main Str., Winnipeg, Man. Jóhannes Helgason -I - Gr. IVI organ, Manager Agent. SKOR^STIGVJEL Fyrir kvenmenn, konur og börn. Vjer höfum birgðir af öllum stærðum og gerðum. lteiniadir skor, Hneptir skor, . .. Lagir skor, Sterkir viiinunkor. Allar tegundir. Vjer höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum itærðum. -----• Prísar vorir eru œtlð inir lasgstu l borginni. Richard Bourbeau 360 Main Str. Næstu dyr við Watson aætindasal. o'coioe eeoTUEes. & miiiv, CKYSTAL, N. Da Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Vér ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu i borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. O’Connor Bros. & G-randy, CKTSTAL. BRITI8H EMPIRE MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND. Stofnað 1847. Græddur sjóóður......$7.670.000 I Arstekjur............$1.295 000 Abyrgðargjaldsnpphieð $11.250.000 I Borgað til vátrygð*... .$10 000.000 Eignir fram yttr ikuldbindingir í Canada 841.330. Alt varasjóðsfé látið í vörzlur Cftnadftitjórnir. Allar hreimr tekjur tilheyra þeim s m vátrvgðlr eru og «r ikiftmilli þeirra »ð réttum hlutföllum dþriggja ara fresti. Ábyrgðum verðr «kki fyrir gert nndir nokkrmn kringuinstæð im og engin haft lögö á þá sem vátryggðir iru. Séntök hluunindi fyrir bindindLmenn. FRED. D. COOPER, Aðalumboðimaðr fyrir Manitob* og Norðvestur-landið. 375 Main Str., Winnipeg. Mr. E. J. Oliver, speoial Agent.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.