Heimskringla - 20.05.1893, Page 1

Heimskringla - 20.05.1893, Page 1
TII- Aff. NR. 35. WINNIPEO, MAN, 'JO MAl, 1893. TÖL UBL. 380. Yestmenn. (Stigu á land 1492. Vöktu mannkynið til frelsis 1785. Öndvegisþjóð lieims 1893). „Þú vogar það, ólmhuga ungoeðislið, að ögra frá vesturliafe geimi og skorðaþar stólhrúður stjomurnar við til storkunar gjörvöllum heimi. Þú veizt, að af feðrunum hauður og liaf og himin að erfðum vér tókum, um þig finnur enginn einn einasta staf í alheimsins spámannabókum. Hvaðeruðþið, Vestmenn? það heims- froðu hjóm, sem hreykti sér fáeina daga? Hvar er ykkar Grikkland? hvar er ykk- ar Róm? hvar er ykkar fornaldarsaga? En hrokinn er feigur og fellar því brátt, er framtíðin leitar til valda; sá konungur ber ekki höfuðið hátt úr hafróti komandi alda. Hvar eigið þið vígin, sem vinnur ei á, er vantrúar helstormur nseðir? og hvar eru björgin, sem bifast ei þá er brimólga frelsisins æðir? Hvar er ykkar þjóðkyrkja heilög og hörð, sem bábindur óþæga sauði og hefir um aldirnar haldið hér vörð hjá bertýgjum vorum og auði ? Hvar eigið þið aðals og hirðsveina hóp, sem hír er oss skjöldur og prýðij og guð öllu stóru til grundvallar skóp og gafsínum trúaða lýði? Og sannkristinn maður, hvað segirðu þá ef sæirðu að hástóli ganga einn Vesturlieimsgárung með gull- krýnda brá og guðsnáðar sólskin á vanga? Nei, það sem frá öndverðu óhaggað stóð og aldirnar bifast ei sáu, á seigari rætur en sjálfala þjóð og Chicago-turnarnir háu: Því aðall með krossum og kóngar á stól og kyrkja, sem flekast ei lætur: það stóð þegar upp rann hér aldanna sól og á þarað standa til nætur“. Við byrjum þá sálminn, ’er Chicago frá þið sendið oss hátíðarglauminn, og reynum að brjóta af oss boðana þá er berast hér austur um strauminn. Þvi hvert sinn er veltandi vestan úr heim að virkjunum bárurnar ríða, þá braka við hlekkir á þúsundum þeim sem þegjandi frelsisins bíða. Það eru þær tungur, sem oss hafa smáð og æsa vorn lýð sem þær kunna, og munnar, sem hafa því margsinnis spáð, nð musterin hrynji til grunna. Við höfum þá svívirt og hrakið og þreytt og húðstrýkt og drepið að kalla, og hefði ekki lýðurinn hnefana reitt, þá hefðum við krossfest þá alla. Ku mega þeir kveða um kyrkjuna níð og k\ eina undan auðmanna valdi, því vér hofum lagt á þá völundar-smíð og vonum að fjöturinn haldi. En veki þó einhver þeim VOnir á ný, þá vaxa þeim kraftamir óðum, ogþegar þeir spyrna sem ólmíegast í, er eins og vér stöndum á glóðum. Þá nötrar vor marggyita mannfélags höll, sem rnæðir á kúgarans armi, sem rifin og fúin og ramskekt er öll og rambar á Helvítis barmi. Og kóngurinn streitast þarkiknaður við og kófeveittur presturinn togar, en endalaust sígur á ógæfu hlið og undir í djúpinu logar. Þar kemur ei varðmönnum blundur á brá, þeir berjast þar nætur og daga, en illur er leikur við yrmlinga þá, sem eldgömlu stoðirnar naga. Og bumburnar þrýtur að þagga þann óð, sem þrymur þar tryltast í ranni, því þaðeru ótrúleg ódæma liljóð, sem eru í hungruðum manni. Og hverju sem lofað á himni þeim er og livað sem að boðorðin segja, þá fjölgar hér einlægt þeim hörmunga her, sem heldur vill stela en deyja. Og þeir, se m við Mammóni gefum að gjöf og ganga til trogs eins og sauðir, þeir eru nú farnir að engjast í gröf og æpa úr jörðunni dauðir. Það er eins og vofi yfir vestrinu frá það veður sem bjálkana skekur, og bak við það dyljist svodagurinn sá, sem dauða og sofandi vekur. Og því er ei roðinn sá þjóðunum trúr, sem þekur inn vestræna boga, því þar flýgur neistinn á endanum úr, sem Evrópu hleypir í loga. En meðan þið eruð þar réttir á rás og römmustu guðunum háðir, þá megna sem fyrri að marka ykkur bás þeir Mammon og Jehóva báðir. Við vonum það gullokið standi í stað og stöðvi ykkar sonu og dætur, sem herðir nú frjálsbornu hálsunum að og hryggina svínbeygjast lætur. Á prestana og trúna vér treystum þó mest að tjóðra og reyra ykkur böndum; því það eru vopnin, sem bíta hér bczt í böðla og kúgara höndum. En hver getur trúað þérsóknharða sveit, er sigraðir forðum í stríði? enjárnvarinn allur á jaxlana beit þar jötuninn brezki og flýði. Þar kom hann með víkingsins valdi og frægð og varði sig boðum og föllum, með feðranna liamingju, feðranna slægð og forna heims guðunum öllum. Hver þorði að vona, hver varaðist það að Washington yrði þá búinn, og rendi þar skeiðinni orrustu að með aktaum að herðunum snúinn? Sá sigurskóp örlögin ykkar og vor; því eins þó við hrollinum leynum, þá höfum við síðan við hvert ykkar spor í liundrað ár skolfið á beinum. Því aflið sem bylt hefir öllu hér við og aldirnar skeiðríða lætur, það gremur oss lífið og glepur oss frið og gerir oss óróar nætur. Því enginn má vita hvað orðið er þá af auðsins og guðanna friði, er hundraðið fimta er sigið í sjá og sól þess er runnin aðviði. Þó glatt sé nú leikið um gullkálfinn þann, sem göfgar inn voldugi lýður, þá liggur ef til vill þar höfuðlaus hann og hungruðu gestanna bíður. Og þá hefir má ske hin máttuga hönd um musterin eldslogum vaflð og guðinum seinasta stjakað að strönd og steypt niðr í annað hvort hafið. Þorat. Erlingason. F R É T T I R. ÚTLÖND. ELDSVOÐI í PÓLLANDI. í bænum Cowal í Póllandi varð 5. þ. m. ákaflega mikill eldsvoði. Bærinn liggr 80 mflur suðr af War- schau og hefir eitthvað á fjórða þús- und fbúa. 116 hús brunnu, 80 menn brunnu inni, en 300 fjölskvldur urðu húsviltar. HERLAGAFRUMVARPIÐ ÞÝZKA var loks felt í ríkisþinginu 6. þ. m. meS !Í10 atkv. gegn 162. Þetta er inn fyrsti stór-ósigr, er keisara- stjórnin hefir bebið fyrir þinginu, enda er hann nijög tilfinnanlegr, og fagna allir frjálslyndir menn úr- slitunum. Keisarinn lét samstundis rjúfa þingið. Fer hér »ð líkindum í hönd hörð barátta tnilli keisarans, sem vill auka her sinn, og þjóð- arinnar, setn stynr undir álögubyrð- inni og er ófús á að auka hana enn af nýju. CAPRIVI, * ríkis-kanzlarinn þýzki, bað keisarann að leysa sig frá stjórnarforstöðunni undir eins og búið var að fella her- lagafrumvarpið á þinginu. Ekki hefir keisari viljað veita honum lausn að sinni, en nýjar þingkosn- ingar eru nú boðaðar í Þýzaalandi °g eiga að fara fram 15. Júní. SKRÁSETNING ÚTLENDINGA. Frakkneska pingið hefir sampykt pau lög, að allir útlendingar, sem í landinu dvelja, skuli rita nöfn sín á skrá hjá yfirvöldunum. En f>ing- ið felldi frutnvarp um, að leggja skatt á alla útlendinga. AHLWARDT REKTOR, þingmaðr í þýzka ríkisþinginu, er alræmdr orðinn fyrir ofsóknir sínar og æsingar gegn gyðingum. Hann hafði skammyrt hr. Löewe, einn flokksforingjanna á pinginu. Löewe er gyðingr að ætt og eigandi byssu- verksmiðju mikillar. Hann fékk Ahhvardt dæmdan til fangelsishegn- ingar, en dóminum varð eigi full- nægt meðan á pingi stóð; en pegar er pingið var rofið, var Ahlwardt tekinn fastr og hneptr f varðhald. NORÐFÖR KEISARA-HJÓNANNA. Berlin, 6. Maí. t>að er nú ráðið að drottning keisarans fer með manni sfnum á skemtiferð hans til Noregs í ár. í förinni ferða nfu herskip og floti sprengibáta að auk. Mælt er að ferðinni muni heitið til Nord Kap eins og síðast. DR. KEELEY í MEIÐYRÐAMÁLI. » Eitthvert merkasta læknisfræði- blað f heimi er enska blaðið Lancet, sem kemr út f Lundúnum. í pví stóð fyrir nokkru grein um lækn- inga-aðferð Dr. Keeley’s, pess er læknar drykkjufýsn með sérstakri aðferð á spftala sínum í Dwight, 111., og hefir stofnað marga slfka spftala vfða í Bandarfkjunum og í útlöndum og nýlega selt læknisað- ferð sína fyrir 110,000,000. Keeley pótti greinin meiðandi og höfðaði mál fyrir meiðyrði og til skaðabóta. Kom pað fyrir f Lundúnum fyrsta sinn 5. p. m., og má búast við að standi lengi yfir áðr útkljáð er. BANDARÍKIN. » CHICAGO-SÝNINGIN. Blað vort hefir fengið prjú löng fregnbréf frá sýningunni, en vér höfum ekki rúm fyrir pau. Enda eru pau rituð af enskum manni, sem ekki hefir haft hugmynd um að laga pau eftir pörfum blaðs vors. — Dess er helzt að geta, að sýningin var opnuð 1. p. m. af Cleveland forseta; en alt var pá í hálfbúnu ástandi eða paðan af lak ara. Er talið vfst að fullr mánuðr verði enn par til sýningin er kom- in f lag. Alt pykir dýrt, sem sýn- ingunni við kemr, öllum færum sætt til að flá gestina. Kveðr svo mjög að pvf, að blöðin í Chicago hafa tekið samróma l strenginn að heimia umbætr á því a£ forstöðunefndinni, og er talin meiri von að þær f&ist. Aðsókn hefir til pessa verið mik'a minni, en við var búizt, og eigna menn pað meðfram gyðingshætt- inum á öllu verðlagi. SÝNINGIN OPNUÐ Á SUNNU- DÖGUM. Það var megnasta óánægju-efni, að sýningin var lokuð á sunnudög- um. Drykkjuskapr, áflog, morð og aðrir glæpir gerðust ákaflega tfðir í Chicago á sunnudögum síðan sýn- ingin hófst. Auk pess fóru menn að sjá fram á, að prátt fyrir pá Í2,500,000, sem bandapingið veitti til sýningarinnar með pvf skilyrði, að henni yrði lokað á sunnudögum, mundi pó meira en pví svaraði miss ast f af tekjum við lokunina. Svo hagar ttl, að menn sem búa eigi féær en 100 mílur frá Chicago, geta kom ið þangað á sunnudagsmorgna með járnbrautum og farið heim að kveldi eftir að hafa eytt suunudeginum á sýningunni. Má nærri geta hvílíkr urmull pað yrði af slíku fólki og af bæjarbúum sjálfum, auk allra reglu- legra sýniugargesta, er muudu nota sunnudaginn til pess. I>vf tók for- stöðunefnd sýningarinnar loks það ráð nú í vikunni, að samþykkja að hafa sýninguna opna eftirleiðis alla sunnudaga. Að eins verða vélarnar ekki f hreyfingu, en öll sýnishús op- in að öðru leyti. Dví sem nefndin hafði tekið við af fjárveiting banda- pingsins, ætlar hún að skila aftr- 300 MÍLUR FYRIR 25cts. Dað er heilmikið stríð sem stendr milli járnbrautarfélaganna Santa Fee R. R. Co. og Rio Grande R. R. Co. f Colorado; undirbýðr hvort félagið annað með flutningskaup. Svo er að sjá sem Santa Fé braut arfélagið vi'ji láta sem fyrst til skarar skrfða, pvf að pað hefir ný- 8 1£lýst (B- p- m-) *ð pað flytji farpegja til sérhvers staðar f Co'orado, sem Rio Grande brautin nær einnig til, fyrir 25 cts. Geta menn nú þannig ferðast par 300 mílur fyrir 25 cts. CLEVELAND UMSETINN. Svo hefir Cleveland verið um- setinn af embættasníkjunum, að hon- um hefir ekkert að verki orðið og engan frið haft. Hann hefir pvf gefið út pá auglýsing, að hann veiti engum manni, sem um embætti sækir, persónulega áheyrn, og menn, sem taki sig tali prátt fyrir petta til að biðja um embætti og hangi í Washington til að bfða eftir árangri umsóknar sinnar, þurfi enga von að gera sér um embætti. Eini vegrinn sé að senda umsókn sína og meðmæli skriflega „boðleið rétta“. Þetta hefir mælzt vel fyrir hjá nýtustu blöðum af öllum flokk- um. CANADA. ÍSINNÁ VÖTNUNUM ísinn er enn eigi leystr af vötnun- um, pótt hér sé nú sól og sumar á degi hverjum. Lfklega hefir þó vindrinn og rigningin í fyrradag farið langt með hann. Kornsölu- menn bíða með óþreyju leysingar- innar, svo að korn þeirra geti kom- izt austr og þeir fengið peninga sfna. Um pessa helgi búast menn við að austr-vötnin leysi. Og pá má fara að vænta leysingar Winni- pegvatns uui sama leyti eða rótt á eftir. NÆSTI LANDSTJÓRI hór f Canada verðr Aberdeen lá- varðr. I>að er nú auglýst af Eng- landsstjórn. Hyggja menn vel til hans, þvf að hann er einkar-frjáls- lyndr maðr og vel látinn. [10] DBPRICE’S , qæaí. pmr« Or«mm mf tartmr Powdmr, **{in ammonim mkkmrt Alam. Brúkað «f mmillfónmm m»na». 40 Irt & nsmrkmðmum VERÐHORFUR ULLAR I N. D. James McMillan & Co. í Minne- apolis, Minn., einir inir efldustu ullar- verzlunarmenn fyrir vestan Chicago, sem prenta og senda út verðskrá yfir ull og aðrar vörur, sem þeir verzla með, í byrjun hvers mánaðar, segja í byrjun verðskrár sinnar fyrir maí þ. á.: „Mjög lítið af ull heflr komið inn til þessa og veldr því in illa tíð í vor. Við fáum vanalega meira og minna af nýrri ull inn fyrir þennan tíma, en þetta ár mun hún koma inn seint. Hvað verðið snertir, er það að segja, að fyrir óvissuna um, hvaða stefnu þingið tekr með tolllögin, þá er svo að segja engin eftirsókn eftir ull, og ið almenna álit er, að ull seljist þetta ár lægra en nokkru sinni áðr. Vér kaupum ull í ár að eins trá Iowa, Wisconsin, Michigan, Minnesota og N. Dakota“. Síðan skýra þeir frá þessu verðlagi: fín ull 11—13 cts., miðlungs góð ull 13—15cts., góð ull 14—16cts. gróf ull 13—15 cts. Eftir þessu er út- litið ekki sem glæsilegast, en óskandi væri samt, að allir landar í Dakota^ sem hafa ull að selja, hefðu það hug- fast, að sá óhultasti vegr til að ná hæsta verði er, að vanda alla meðferð á ullinni, svo hún komi sem bezt fyrir sjónir þegar hún er seld. Frá löndum. HNAUSA P. O., 7. Mai. KUNNUCT GERIST um stuttan tiina VILJUM VJBR VID MÓTTÖKU 50 AF VORUMERKJUM VORUM Derby Caps af hverskonar stærðum, senda ókeypis eina af vorum ljómandi CHROMO-PHOTOCRAPHS —EÐA— ART STUDIES. D. RITCHIE & C0., Hontreal, Can . A l.ondon, Kng. DERBY CAPS fylgja með öllum vorum tóbakstegundum, PLUG, OUT BLUG TÓBAK og CIGAR- ETTUM búnum til af oss. (Frá fregnrita Hkr.). Yorið virðist nú loksins komið; síðan 27. f. m. hefir hver dagrinn verið öðrum blfðari. Jörð iná heita alanð, nema á stöku stöðum f skóg- unum; hiti er um daga, en lítið frost um nætr, svo jörgin pornar hér svo notalega jrínótt og hún þiðnar, og eru nú bændr að brenna sinu af löndum sfnum, en geldgripir allir af gjöf komnir og víða farið að beita kúm. Heyskortr var farinn að verða hér nyrðra á stöku stað, en yfirborð bænda var svo vel statt með hey að engin hætta var á ferðum, pó gjafa tími hefði orðið talsvert lengri en hann varð, pví hjálparfúsir eru bændr hér hverjir við aðra, ef á parf að halda. Mislingar hafa stungið sér hér niðr á stöku stað og ekki reynzt skæðari en svo, að heilsufar m& heita fremr gott prátt fyrir pað. „ísafoldar“-skólahéraðsmenn eru búnir að draga að sér viðinn í skóla- húsið og mun vera ætlun peirra að hafa pað fullgert að hausti evo pá megi byrja kenslu f pvf. Ishiísi (inu þriðja) hafa þeir Sigurðsou Bros. hér í Breiðuvík bætt við sig, 26X 24 fet að grunn- máli og 14 feta háim veggjum und- jr pak, og enn fremr: trosthúsi (free- zer) 26X14 fet að grunnmáli og 14 feta háum veggjum. Byggingar hjá peim eru orðnar allmiklar og hafa peir í hyggju að taka fisk í vor, ef bændum sýnist að nota sér tæki- færið; hvað peir gefa fyrir fiskinn, er ekki fastákveðið enn pá, en heyrzt hefir J cent fyrir pundið; sömuleiðis hefir flogið fyrir að peir Gimli-kaup- menn muni taka fisk f vor og gjfa 1 cent fyrir hvern fisk; hvorugir munu taka nema nálfisk, pví ekki er hér um hvftfisk að ræða. „öldin“ fær gott orð, og haldi hún þeirri stefnu, er hún nú byrjaði, álft ég hún hafi breyzt til mikils batnaðar. Hefurðu reynt UCABLE EXTRA” VINDLA? hiin Alkiuiua Merking “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkand að vera f öllu tllllti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostleya sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar o« álit en nokkuð annað, þvi þrátt fyrir þatS þótt vér höfum um hundrað tuttugu og flmm keppi- nauta, eykitþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þeaaa tóbaksbetren nokkuð annað. V4r búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Oesta og besta vindlagerds- hna i Canada. [7] Reina Victoria. 9. Maí. Tý idr maðr. 7. p. m. komu tveir enskir menn frá Fisher River til verzlunar hingað í Breiðu- vík; tóku peir sér gististað á heimili Mr. Baldvins Jónssonar, pvl þar er helzti gististaðr hér. Seinni part dagsins fór annar þoSsara manna paðan suðr brautina og var því eng- inn gaumr gefin; en pegar hann ekki kom heim um kveldið, pókti pað reyndar undarlegt, en poss var getið til, að hatiti hefði máske farið til annara húsa og gist par utn nótt- ina. En pogor hann var ókotninn til skila næsta morgun, var starx haf- in leit og pess getið til, að maðritm hefði kanske snögglega veikzt og lagzt einhversstaðar fyiir; en prátt fyrir leitina hefir inaðr'.nn ekki fundizt og ekkert til hans spurzt til pessa (kl. 7£ e. m.). Félagi hans fór aftr áleiðis norðr til Fisher Ri- ver í morgun. O. O. Atcraness. [11] Vjer lifbn a fraifara old. AUWNAMID VORT ERU UHBÆTUR! Og «kki aftrfor. In nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega gód og vér leyf- um oss ad mælast til þess, að tóbaksmenn reynilianasvoþoir goti sannfærst um að frambmrð- ur vor er sannur. S. DAVIS & SONS. No. 14]

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.