Heimskringla - 20.05.1893, Síða 3
IE3IIE3T!ftÆSi<—btlNGTiA, W INITIPEG; 20. iwr A T 1093.
ARIDANDI AUGLYSING.
C. A. Gareau.
befir nýfengið birgðir úrvals-tegunda af ensku, frönsku, skos-ku og canadisku vaðmáli (Tweed),
bentugu í karlmanna og drengja fatnaði, sem hann SNIDR EF'TIDHt MALI upp á
menn fyrir óheyrilega lágt verð, svo sem hér á eftir greinir, og er f>að svo lágt sem nokkurstaðar fæst
i austr fylkjunum.
Alfatnaðr úr canadisku Tweed - - - -
bláu Serge -------
góðu eftirgerðu skozku Tweed -
ekta skozku Tweed $20, $22,
frakki og vesti úr góðu, svörtu Serge
með buxum eftir vild - -
bezta svörtu Serge með buxum eftir vild 30.00
Ljómandi ullar-alfatnaðir fyrir $23, $25, $27 og $28
Yérhöfum afbragðs-buxnaefni, sem vér búum til úr buxur
og seljum algerðar fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og 9 dollara.
•n
y>
n
n
v>
n
$14.00
16.00
17.00
24.00
23.00
n
TILBÚIN FÖT
höfum vér af nýjasta sniði, úr bezta efni, með beztu
gerð og fyrir lægsta verð, sem auðið er að fá.
Þetta eru afbragðsvörur og f>að borgar sig fyrir yðr að skoða f>ær.
Vér höfum æfðasta sníðara.
Vér höfum full-birgðir af IÍARL-FATNAD ARVORU, ólituð nærföt, nátt-
skyrtur, armlín, hálskraga, hálsbindi allskonar.
Vér höfum gott úival af IIOTTUM af beztu gerð og nýjasta sniði.
Það er sjálfra ykkar hagr að koma til vor og sjá varning vorn og verð áðr en f>ér farið annað.
TAKIÐ EFTIR NAFNI OG STAÐ:
C. A. GAREAU, 324 main str.
Merki: gullnu skærin, andspænis Manitoba Hotel, Winnipeg.
tHLENZKR LÆKNIR:
*">r* - HalIdorHSon.
Park Ji'ver, ___N. Dah.
WOOD’S
Norway Þine
Syrup.
Rich io the lung-healing virtuea nfn,.
combined with the soothing and ein.rtnr.nf
propertiea of other pectoral herbe í£db«k£
A PERFECT CURE FOR
OOUGHS AND COLDS
ffoarseness, Asthma, Bronchitis, SoreThroat
Croupandall THROAT, BRONCHIALand
LUng DISEASES. Obstinate coughs which
‘'*s>«t other remedies yield promptlV to this
P1«»santpinysyrup.
“e/ce 280. and 800. pmm BOTTLM, .
O’COfflOR BROTHERS. & GRMDY,
CRYSTAL, JS. I>a .
Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón,
eianig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Yér ábyrgjumst að prísar
vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss.
O’Connor Bros. & Grandy,
ORYSTAL.
BRITISH EMPIRE
MUTUAL LIFE ASSURANCE CO. OF LONDON, ENGLAND.
Stofnað 1847.
Græddur sjóóður.......$T.670.000
Abyrgöargj*ldB»pphæð $»1.250.00«
Arstekjur...............$1.196.000
Borgað til vátrygða.... $10.000.000
c » ,Elgny íaam.yfir ,kl,'d,1?lndin?1'r I Canada 841.830. Alt varasjóðsfé látið
í vðr»lur Canadaatjornar. Allar hreinsr tekjur tilheyra þeim sem vátrygðir
eru og •r ikltt milli pBÍrra að réttm* hlutföllum dþrigm <1™ fre,ti. Abyrgíum
rerör ekkl fyrir gert; undlr nokkrum kringumstæðjm og engin haft lögð i pi
vátryggðir eru. Sérstók hlunnindi fyrir bindindismenn.
FRED. D. COOPER,
AiiilumboðBmaðr fyrir Manitoba og Norðveetur-landið.
375 Main Str., Winnipeg.
-Æ/r. E. J. Oliver, speeial Agent.
lew York Life Insiirance Company.
I.HggiIt 1841.
JOHN A. MeCAIiI,, forseli.
Engir hlutastofns-eigendr (stockholders), til að svelgja ágóðann. Félagil! er
emgongu innbyrðis-félag (mutual), og því sameign allra ábyrgðarhafa (meðlima)
og vería þeir aðnjótandi alls ágóðans. Það er ið elzta allra slíkra félaga i heimi, og
annað af tveim inum stærstu. Hitt stærsta félagið er The Mutual Life í New
York (en ekki The Mutual Reserve Fund Life Ass., sem er um 10 sinnum
smærra en þessi ofannefndu).
ion SúJí ín,Sl 9°‘ fui eignir : 137 millíónir dollara ; varasjóð :
iootekt á árinu nær 31 millíón. Útborgaðar dánarkröfur nær 8
mllliónir. Arságóði utborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs-
abyrgð tekin a annu yflr 173 miliíónir.
Lífsábyrg* í gildi um 700 millíónir.
í heind me®limum fleiri °S> betri hlunnindi en nokkurt anna* lífsábyrgíarfélag
, Borgar erfingjum, ef um er samið, hálfar eða allar ársborganir umfram lífsá-
byrgðina, ef maðr deyr ínnan 10, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið.
. ,End[b°rgar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en gefr
samt fria abyrgð fyrir fullri upphæð, án frekari borgunar, fýrir lífstíti.
Lánar peninga tít á lífsábyrgöarskjöl, gegn að eins 5 pC. ársvöxtum.
. , ,Eftir ? árborganir viðheldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt hætt
sé að borga argjold, alveg frítt i 3 til 6 ar eftir upphaflegum samningi, e«a gefr lífs-
tíðar-abyrgð fyrir alt að helmingi meiri upphæð, en maðr hefir borgað. *
Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eör
hvernig þeir deyja. Borgar ut ibyrgðina möglimarlaust og refjalaust, ef a* eins
arstíllagið er borgað. ’
Nánari upplýsingar gefa:
JÓHANNES HeLGASON
Agent.
Western Canada Branch Office:
496^ Main Str., Winnipeg, Man.
J• Cjt. Morgan, Manager
Dominion of Canada.
aliylisiarflir oleypis fyrir miljonir manna
200,000,000 ekra
i
af hveiti- og beitilandi 5 Manitoba og Yestur Territórlunum í Canada ókeypis fvrli
landnema. Djtípur *g frábærlega frjóvsamur jarðvegur, n«egt! af vatni og skógl
og meginhlutmn nalægt jarnbrautuna. Afrakstur hyeitis af ekrunni 30 bush ef
vel er umbuið’ ’
I HOIU FRJOYSM BELTl,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace Rirer-dalnum’ oe umhverfi eei-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi enei oe beitiíandi
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. g g Demianai
Malm-nama land.
Gull silfur, járn, kepar, .alt, steinolía, o. s. frr. Ómældir flákar af 'kolanámalandl
sldiviíur þvi tryggður um allan aldur.
JABIBBIIIT FRA H F* TIL HFM,
Canada Kyrrahafs-jámkrautin í sambandi vití Grand Trunk eg Inter-Coloniai brau*-
irnar mynda oslitna ]árnbraut frá öllum kafnstöðum við Atlanzhaf S Canada tM
Kyrrahafs. _ Su braut liggur um miðhlut frjéviama beltisins eptir því endilöngu «p
um hina hnkalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-ratni og um hh
uaínfrægu Klettafjöll Vesturheims. *
Hellnient Uptilng.
Loptslagið í Manitoba og NortÍTesturlandinn er TÍðurkennt hiö heilnæmasta
AmerUxu Hreinnðri og þurrTÍÖri vetur .r snmar; veturinn kaldur, en bjartui
og staSviðrasamnr. Aldrei þoka og suld, og aldrei f8llibyljir eins og sunnar í Undá« u
8AHHANH88TJOKNIN I CAIADA
^yrhf^UíÍTð ÍjV1“*nn’yfir 18 ira «ömlum hverjum kvennma.n. ,„m k.fð
Í OO ekrur aí landi
tHiuiUei,lu skllmálar eru, að landneai bni á landinu og x .-ki þau
I efnaTgu hIlUi.mann X°8tUr á *ð Verö* #ig“di si‘nar ‘wUrö.W
ISLEIZKARHYLENDEK
Manitoba og canadiska Norövesturlandinn eru ntí þeear stofnaðar f C <tnBnm
TMtúr d wiNT'TA tSLANL KggJandi 45—8« naílur noröur frá Winnip.g, á
XeStUr • slandi, í 30—35 mílna fjarlægð
sr ALPTATATN8-NYLBNDAN • bat!um þessum nýlendum er miklð af *-
numdu •§.káðar þessmr nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokka
Wmm ARGTLE-N7LENDAN er 110 mílur suðTestur frá Wpg., ÞIN9-
VALLA-NYLENDAN2W mílur i norSTestnr frá Wpg., QU'APPeÍlB-NT-
LBNDAN um 20 milur sutíur frá ÞingralU-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
um 7« mílur noröur frá Calgary, en nm 900 mílur Testur frá Winnipeg. í síðart
tðldu 3 nýlendunum er mikið af ábyggðn, ágætu akur- og beltilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efnl geturhrer sern tíII fengið með þyí að skiifa
tUB pað:
Tliflfflas Bennett
Eða
\DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGE N
ö. L. Baldwinson, {islemhur umboðsmaði.).
DOM. GOVT IMMIGRATION OFEICES
'MVinnipeg, ... Canada.
Til sölu :
Hús fvrir $500 til $1.000; þægilegar
afborgamr.
Lóðir á Nena og Boundary strætum á
$50 til $250.
Þér getið gert samninga við oss um
þsegilegar, litlar mánatlar afborganir og
einungis 6pc. teknir í vöxtu.
Hamilton Sc Osler.
426 Main Str.,
FREE DEED.
FBEE trip
to view the
--------property to 5
acre holders. «40 PER YEAB
guaranteed you, when irrigation begins
We plant teh land for you FREE pay the
labor and taxes for half what we raise,
after yon get «40. We make state-
meut under oath, promptly send your
proflt after each crop. Will send you
the names of 90 persons who last year
received from $25 to $500 each on one
years purchase. We guarantee a free
deed, no taxes, no cost for labor or trees,
free tieket to view the property and pay
you $40 per year, you to help pay for ir-
rigation, as it is of no value without ir-
rigatien.' For fnll details address
CALIFORNIA LAND AND WATER EXCHANCE,
Dayton, Ohio.
Bækur á ensku og islenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld óáýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
Fergnson ACo. 408 Hain 8t.
Fetchlng the Doctorl__
At night is always a trouble, and it is
often an entirelv unnecessary
trouble if
P«rry Davis,
PAIN
KILLER
is icept in the house. A few drops
of this old remedy in a little sweet.
ened water or millc, brings prompt
relief. Sold everywbere.
Have jrou seen the New
BIG BOTTLE
Old Price 2S Cents.
236
Jafet í föður-leit.
r hverjum þeim, sem þér álitit! þess verða
v«r S’^a ^*1 i,ort5s me® olll{r- Yið skulum ekki
. a neinu háifgerðar-káki, majór; ég þekkl
‘ elns vel og þó a« við hefíum verið
4,ar i tiu ár“.
N ^lajórinn tók i hönd mér : „Minn kæri
"Í8lld ! ^8 viidi bara að vlð JiefÓHm þekzt í
r, eins og þér segifi. Því er miðr fyrir
sé \ að 8V° hefir ekki veri,s- ~ E8 vœnti Fér
° buinn að borða morgunvertí?”
„76. Ég hafði ekkert að gera og þekkti
sál eftir svo langa burtuveru ; svo aí ég
°rðaði morgunverðinn tveim tímum fyrrl en
a, til aö geta náð yðr heima. Nú er ég hér
y®r til þjónustu“.
„Segið heldr ég sé yðr til þjónustu. I
geri rát! fyrir þér viljit! ganga út. Ég sk
Vera tilbtíinn eftir tíu minútur. Gerið svo v
annaöhvort að iíta i blað, eöa blístra lag el
gera hvaö annað, sem yðr þóknast, rétt til ,
drepa tíu míntítur - og þá skal ég vera tilb
inn yðr til þjónustu”.
Jafet í föður-leit. 237
XXI. KAP.
[Eg fæ ágætasta leiðsögumann, og næ
ég þegar föstum fæti i féiagslífi heldra
fólksins. Ég sýni þess merki að ég verð-
skulda upphefð mina].
„Fyrirgeflð biðina, Newland“, sagði majórinn,
er hann kom aftr fram úr svefnherbergi sinu
skreyttr glófögrum gullkeðjum og öðru skraut-
glingri; „en þér veröið að segja mér skírnar-
nafn yðar“.
„Þaö er hálf-skrítið“, svaraði ég; „ég heiti
Jafet“.
„Jafet ! Þaö veit trtía mín, að væri ég í
yðar sporum, þá höfðaði ég mál á hendr guð-
feðginum mínum; þér ættuð að fá háar skaCa-
bætr“.
„Þá býst ég viö at! yðr þætti ekki tilvinn-
ándi aö bera þetta nafn, þótt þér fengjuö full-
ar tíu þúsundir punda fyrir um árið“, svaraði
ég og lelt drýgindalega til hans.
„8ei, sei ! ÞatS'gerir allan mun — Það er
ótrúlegt, hve vel sérhvert nafn lítr tít, þegar það
er ritaö yuíGstöfum. Úr því sá gamll herra-
amaðr, hv9r sem hann hefir verið, heflr bætt
Jafet í föður-leit. 240
inga. En svo geri ég þeim greiða þessum kaup-
mönnum, þvi að ég er hér tizku-forsprakki, og
þar sem ég „kaupi “ mina muni, þar vilja allir
kaupa, — og þetta vita þeir“.
„Hvaða skuldir borgið þér þá, majór?“
„Bíttum ntí við — ég verð að hugsa mig um-
Jtí, ég borga þvottakonunni minni“.
„Borgiö þér ekki drengskapar-skuldir *) yð-
ar?“
„Drengskapar-skuldir! Ég skal segja yðr
sar,nleikann, því at! ég sé fyrir, að vit! mun-
um verða í samlðgum. Ef ég vinn, þá hirtli
ég vinning minn: en ef ég tapa, ntí, þá gleymi
ég að borga; og það segi ég þeim ávalt áðr en
ég sezt nitír við spilsborðið. Ef þeir vilja ekki
trúa mér, þá er það ekki mér að kenna. En
hvað er framorðið? Ég verð að koma i nokku*
bús og kynna yðr fólki“.
Yið reikuðum niðr Grosvenor Square, börö-
um a® dyrum á einu htísl og var lokið upp og
okkr vísað inn. Þar var skrautlegt mjög innl.
Majórinn heilsaði htísmóöurinni og mælti:
„Kæra lafði Maelstrom; leyfið mér þann heitlr
aö kynna yt!r innilegan vin minn Mr. Newland;
Windermear lávarðr hefir falið mér hann til
leiðsögn meðan hann er gjálfr fjærverandi úr
borginni. Mr. Newland er nýkominn heim af
*) Drengskapar skuldir nefnast þær skuldir,
er eigi verða með lögum sóttar, og eru það
eiokum splla-skuldlr (og veðmála-skiddir). Þýi.
Jafet í föður-leit. 233
„Þetta fé mun lengi endast, Timm; því að
mér dettr ekki í hug að snerta það. Það værl
fjárprettir“.
„Þat! væri það óneitanlega”, svaraði Timm
nokkuö daprari í hragði, „mér datt þaö nú ekki
í hug“.
„Jú, ég hefl hugsað um þaö oj fleira, Timm;
gættu þess að innan örskams tima kemstWin-
dermear lávarðr að brögðum mínum, þvi að
Mr. Neville, sem er inn rétti frændi hans, er
væntanlegr heim hingað á hverri stund“.
„Drottlnn minn dýri! Hvaö verðr þá um
okkr ?“ sag ði Timm með mesta angistarsvip.
„Þér er a)ls óhætt, Timm; reiðin kemr ÖIl
yfir mig. En ég er við því btíinn ats bera
það. Ég vildi vinna tíl at! þola meira fyrir
Tooina um atl kunna at! geta fundiö föðr
minn. En hvernin sem Windermear lávartSi
kann að verða innanbrjósts, þá getr hann ekk-
ert gert. Ég veit ntí leyndarmál þeirra, og það
veldr því, að þeir verða að láta mig í friði, og
meira að segja, lávarðrinn mun mega til at!
vera mér innanhandar, ef ég heimta það af
honum“.
,,Ég vona það reynist svo“, svaraöi Tímóte-
us; „en ég get ekki að þri gert, að mér er
hálf-órótt“.
„Það er mér ekki. A morgun skila ég með-
mælabréflnu, og svo held ég áfram leit mlnnl.
Góða nótt svo, Timóteus 1“ *
Næsta morgnn dró ég ekkl að Jskila með-